fingar alla rijudaga fr janar t mars 2014
fugri tmar:

Gljfur Laxr Kjs 25. mars
Litli Meitill 18. mars
Vetrarfjallamennskunmskei Blfjllum ea Helgafell Hafnarfiri 11. mars
Vatnshlarhorn Kleifarvatni 4. mars
Stra og Litla Lambafell og Lambatangi vi Kleifarvatn 25. febrar
Selfjall, Sandfell og Rjpnadalahnkar 18. febrar
Esjuljsaganga 11. febrar
trhfi og flagar um Hvaleyrarvatn 4. febrar
sfjall og Vatnshl fr svallalug um stjrn 28. janar
Vfilsstaahl fr Salalaug um Vfilsstaavatn 21. janar
Hdegish fr rbjarlaug um Rauavatn 14. janar
lfarsfell, Vesturtindur fr Grafarvogslaug um Leirtjrn 7. janar
Nrsganga Esju a htti Gylfa nrsdag mivikudaginn 1. janar


Klofa yfir snjfl og snjbrr
glsilegu gljfri Laxr Kjs

rijudaginn 25. mars var hefbundin fing mefram Laxr Kjs upp a rufossi blskaparveri...

Vor lofti og milt fri... brnandi snjr og vorleysingar jru...

Gengi var fr afleggjara a Hkingsdal me leyfi landeigenda og upp me vatnsmikilli nni a gljfrinu sem er ofar...

Brakandi logn egar komi var a gljfrinu og veri dsamlegt...

Slin lofti nnast allan tmann og bjart allt til enda...

egar ofar dr sum vi strt snjfl sem falli hafi t hlunum ofan rinnar alla lei ofan nna...

Heldur hugnanlegt a sj en lrdmsrkt... ansi saklausar brekkur og slandi a sj tt snjmagni sem hrifi getur menn og strslasa... jafnvel bana eins og vel kom fram hrifamiklu vitali Landanum RUV vi Frijn, fjallaleisgumann sem slasaist alvarlega vi strf yrluskamennsku hj Bergmnnum aprl fyrra:
https://www.youtube.com/watch?v=oIgJKsdT0Bs

 ...en Frijn var okkar aalleisgumaur Hvannadalshnk ann 13. ma 2010
og s sem kom okkur loksins hsta tind landsins riju tilraun.

a urfti a klofa vel yfir snjfli...

Brtt dpkai gljfri...

...en leiin var grei stundum yrfti a fta sig varlega mefram nni...

... sem geri gnguna skemmtilegri og ess viri a halda sig svona lglendi...

Anna snjfli sem vi veruum... trlegt a finna samanjappaan snjmassann sem stafesti vel a sem alltaf er sagt snjflafrslu... a samfallinn snjr fli er mjg ungur og ttur eins og steypa og mun skalegri en tla mtti egar hann prast saklaus brekkunum... enda rennur hann af sta undan unganum egar hann ttist vi bleytu, hlku ea snjbr eftir slrkan dag og undir er urrari ea harari snjr sem virkar eins og friband ea" renna" fyrir yngri snjmassann sem liggur ofan ... elisfrilegum fallunga ess sem yngra er ofan v sem sleypara er ea harara... langvarandi hlku ttist snjrinn svo allur gegn og fjarar snjflahttan smm saman t ar sem snjmassinn er steyptur allur gegn niur a jr... vi num vonandi mtingu snjflanmskei nsta vetur !

aan kom a... niur etta litla gil... eins og frin segja a jafnvel saklausustu gil geta veri varasm...
og ltlausar hengjurnar fyrir ofan sem virtust gera sig lklega til a fara af sta og egar en vi tldum ekki ar sem hlkan var bna a vera nokkra daga r og allt tti a vera ori tt gegn... en kannski ekki... enda voru etta frekar nleg snjfl en au eru besta bendingin fyrir snjflahttu...

etta var ansi notalegt kvld og menn amla a f frttir af shellafer gstar me nokkra Toppfara sem skouu etta magnaa nttrufyrirbri Breiamerkurjkli sustu helgi:
  https://www.facebook.com/agust.runarsson/media_set?set=a.10203220830991818.1073741901.1539905831&type=3
og nokkrir leiinni smu fer um komandi helgi en svo fll hn v miur niur vegna hrunshttu eftir hlkuna essa vikuna enda bi a hlna, rigna miki og slin a skna ess milli...

Var a sta Henriks sem bau upp ennan verndarengil leiinni ? :-)

Vi veruum tal lki leiinni snjbrm sem lokuu vel fyrir sprnurnar sem sprikkuu vonglaar undir
og hvsluu v a okkur a vori vri nsta leyti...

egar komi var a rufossi brattnai hlin...

Og leiin var tp sm kafla en a versta sem hefi gerst hefi veri a blotna illilega nni
ef einhver hefi misstigi sig snjnum svo menn fru bara varlega :-)

rufoss... lti hgt a sj fljtu bragi um stu nafnsins en Ferlirs-menn klikka ekki heimildaskrningum snum:
http://www.ferlir.is/?id=5765
 

Mttir voru 34 manns:

lafur G., Gylfi,, Ssanna, Anton, Lilja Bj., Doddi, Hjlli, sta H., Gerur Jens., Steinunn Sn., sk E., Bjrn Matt., Sigrur Arna, Katrn Kj., Arnar, rn, Jhannes, Gumundur, lafur Vignir, Steingrmur, runn, Arna, Heimir, Sigga Sig., Jhann sfeld, Jn, Njll, Margrt, Lilja H., Svala, Valla, Halldra . og Roar en Bra tk mynd og Flki, Bn og Moli skoppuu me :-)

Eftir ga nestisstund vi fossinn var haldi til baka en enn var bjart
og ekki fari a rkkva a ri fyrr en komi var blana...

a var ansi gaman a n einni alvru gljfurgngu upp a rjkandi fossi a vetri til vatnarinu mikla...
... mefram einni drustu laxveii landsins sem rann strum straumum niur Kjsina...

Eftir essa rj fyrstu mnui rsins af tlf erum vi bin a hringa hin msustu vtn, ganga fjrur, ganga vatni og ganga me glfri og ganga me fossi... verum vi ekki a baa okkur undir fossi ur en ri er lii?... vaa yfir r ogsynda sjnum og... ltum sjsundsflki koma okkur t a :-)

Sj snjfli hr runni niur nna...

Hvlkur snjmassi !

 

Hann kom han... vi sum fleiri snjfl leiinni og veltum miki fyrir okkur landslagi, snjalgum, legu og fallhraa...
en lesa m mjg gan kafla Fjallabk Jns Gauta eftir Leif rn Everestfara um snjfl...

Alls 7,8 km 2:32 klst. upp 163 m h me 117 m hkkun mia vi 103 m upphafsh... gerist ekki saklausara rijudagskveldi og flott a n essari vegalengd og tmalengd... en fagurt, skemmtilegt og ruvsi var a og menn ngir me gngu kvldsins... n lofum vi a fara a hkka okkur almennilega og ganga upp meiri brekkur :-)

... en etta r er kennt vi vatn allri sinni mynd og afmarkast nokku af lglendistakmrkum ess... og v tlum vi m. a. aukafer kringum kleifarvatn laugardaginn og vonum a sem flestir ni a njta eirrar drar sem ar er um strandlengjuna alla og fjllin nst vatninu... klrlega heill vintraheimur t af fyrir sig... og svo bur Bjarnarhafnarfjall handan vi horni byrjun aprl :-)
 


 

Meitla brnalogn
innan um vind, snjkomu, kulda og hlku
Litla Meitli

Enn og aftur fengum vi erfitt veur egar haldi var Meitlana rengslunum...
sjttu gngu klbbsins fr upphafi essi fjll...

Veri svo spennandi a flestir melduu sig heima ea saklausari gngur ea ara viveru hfuborgarsvinu...
en au tta sem mttu fengu gtis gngu og upplifu blanka-brnalogn tindinum... en v fyrirbri heyrum vi fyrst lst af Leifi Erni Everestfara og lsir sr sem logni efsta fjallstindi me hfandi vindinn allt kring... en fyrirbri hefur nokkrum sinnum komi vi sgu okkar gngum og er alltaf jafn lygilegt... a standa fjallstindi eftir barning vi vindinn alla lei... og standa svo logni og heyra vindinn gnaua allt kring eins og Baulu krfugngunni ri 2009... stga jafnvel eitt skref t fyrir og finna hvaaroki allt kring nema sjlfum tindinum.. bara teygja hendina t og finna roki "arna ti" og finnast maur vera "inni" egar bakka er aftur upp tind eins og Eyjafjallajkli ri 2008... og fleiri dmi :-)

Fri gott rtt fyrir erfitt veur... og varla broddafri en mjkum snjnum en menn fru samt hlkubroddana til ryggis.

a var ekki veur til a fa broddanotkun og saxarbremsu eftir frbrt vetrarfjallamennskunmskei vikuna undan
en vi gerum a bara sar gu veri... snjrinn virist ekkert vera frum :-)

Gylfi mldi 19 m/sek miri lei me veurmlinum snum miri lei...

tlunin var a ganga ba Meitlana og n gri 10 km kvldgngu slinni meira en helming leiarinnar
en mars-kvld-gngurnar geta veri magnaar...

...en a var nokku ljst a lta yri ngja a ganga eingngu Litla Meitil a sinni... verum bara a skipuleggja Meitlana ba a sumri til og vona a a veri ekki sumarrigningar nkvmlega a kvldi... a vri eftir v mia vi au veur sem vi fum alltaf arna... nei httum n essu vli... :-)

lafur Bj., Gylfi, lafur G., Jhannes, Lilja Sesselja, Gumundur Jn og sk
en rn tk mynd ar sem Bra l veikindum heima.

Og ... mean tku Hafnfiringar snjskagngu Heimrk boi Bjrns, Ssnnu og Svlu... en voru hvorki me myndavlar, sma me myndavl n gps einu sinni... og sendu essa mynd sem lsir v hvernig etta var NSTUM V :-)

... og Jhann sfeld og Steinunn tku essa selfie-mynd Vfilsfellshl  :-)

Eftir tindinn var haldi til baka smu lei... ekki veur til ess einu sinni a fara niur noran megin og taka gili fagra og Votabergi bakaleiinni...

Og v endai fingin 3,5 km 1:33 klst. upp 468 m h me alls hkkun upp 287 m mia vi 207 m upphafsh
sem var fnasta fing mia vi veur :-)

Lexa gngunnar: Veri slandi er mjg breytilegt og skipast skjtt lofti. Okkur ykir mjg skiljanlegt a menn sleppi a mta veri sem essu og v alger arfi a vera me samviskubit yfir v, srstaklega af v etta er talsverur akstur og kvein fyrirhfn. Sem fyrr er a engu a sur okkar stefna sem jlfara a halda plani h veursp og eingngu breyta dagsrknni ea aflsa gngu ef veur er mjg slmt. Ef vi frum a breyta dagskrnni oft um lei og veri er ekki me besta mti erum vi fljt a hrfa of miki undan verinu og rskuldurinn lkkar stugt. a er v vel egi ef menn melda sig saman me annan mguleika til gngu ea tiveru gegnum fsbk eins og Hafnfiringarnir geru etta kvld, ar sem a hentar ekki alltaf llum a berjast vi veri... en vi jlfarar munum almennt halda plani og mta bara eir sem nenna essum barningi og vilja takast vi veri og eiga erfitt me a gera a ruvsi en ruggum krafti hpsins,  v vi verum fljt a missa tkin vetrarverum ef vi httum alfari a ganga eim.

Krar akkir Ssanna, Bjrn og Svala fyrir a melda inn gnguskin Heimrk svo arir hfu mguleika a skella sr me og takk i sj sem mttu finguna, etta er alltaf gilega gaman og nausynlegt a f nokkur erfi veur hverju vetri til a halda sr sterkum og vel vi hfninni til a takast vi veri :-)
 

 

Vetrarfjallamennska
*Broddatkni *saxarbremsa *Jklalnuganga
*Leiarval *Sprungubjrgun *Snjakkeri

Tlf Toppfarar fengu kennslu grunnatrium vetrarfjallamennsku rijudaginn 11. mars Blfjllum mean eir sem ur voru bnir a fara ea komust ekki tku sna hefbundnu rijudagsfjallgngu Helgafell Hafnarfiri umsj hafnfirsku eal-Toppfara-kvennanna Ssnnu, Svlu og Valljar...

Jn Heiar Andrsson var leibeinandi nmskeisins... kom ferskur r framhaldandi nmi snu Kanada ar sem hann er a n sr aljleg rttindi sem fjallaleisgumaur... en hann stofnai sitt eigi fyrirtki vetur sem heitir Asgard Beyond og mun leisegja okkur um nokkra tinda rfajkli vor eins og frgt er ori: https://www.facebook.com/asgardbeyond

Veri var ekki srlega gott... vindur og rkoma... og v httum vi vi a fara upp hlarnar Fram-skasvinu... eftir speklasjnir me leiarval r fr snjflahttu og fengum essa lka fnu astu Drottningargili? ar sem g harfennisbrekka bei okkar fyrir saxarbremsuna, svellu brekka hinum megin fyrir broddagngu... og gar snjhengjur fyrir sprungubjrgunina... gtum ekki veri heppnari... og fengum svo kaupbti upplst svi egar tk a rkkva ar sem ljsin af skasvinu Blfjllum lstu upp allt okkar svi eins og svi bleikri birtu... sem vi ttuum okkar hversu mikil var egar eir slkktu ljsin um hlftuleyti egar vi vorum nnast bin...

Fyrst var fari belti og lnur og f upprun og hnting vi gngu lnu jkli...
og gengi af sta me reglum jklalnugngunnar vangaveltum um leiarval t fr snjflahttu...


Mynd fengin a lni fr Siggu Sig

Svo var fari brodda og f broddaganga halla og hvernig bera skal sig a...

Sj hvernig gengi er upp brekku me broddana tnni inn brekkuna hgri fti og vinstri ft 45 eins og allir gera myndinni og svo skal skipta til a hvla... sama gildir hliarhalla en fer neri ftur 45 halla og efri ftur beint fram.


Frbr broddahpmynd fengin a lni fr Siggu Sig

Helstu mistkin eru au a fara of seint broddana og of seint r eim... srstaklega egar hlkubroddarnir hafa bst vi og vi urfum a muna a skipta egar rf er sbr. Snjfjalli, Svartafjalli og Skyrtunnu ma fyrra... sj hr umru r bnaarlistanum um hlkubrodda vs. jklabrodda:

Hlkubroddar ea jklabroddar:

Heitar umrur skpuumst veturinn 2011 - 2012 fsbkinni eftir andlt feramanns Slheimajkli nvember 2011 ar sem hann lst vegna ofklingar eftir fall ofan dld hlkugormum einum saman (mlmgormar gmmteygju eins og hlauparar nota og vi prfuu a nota fyrst ur en hlku(keju)broddarnir komu) en hann gat ekki komi sr upp r dldinni aftur svona vanbinn jkli auk ess sem leita var rngu svi. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/11/14/lest_af_voldum_ofkaelingar/ 
Margir aulvanir fjallamenn deildu um svaxandi vinsldir hlkugorma og sar hlkubrodda ea microspikes sem n hafa vaxandi vinsldum samfara mikilli aukningu fjallgnguflks og gnguhpa allt ri um kring og vildu sumir meina a eir ttu alfari ekki a sjst fjllum mean arir bentu notagildi eirra takmarka vri og umran fr lka inn saxarnotkun o.fl. sem var srlega gagnlegt :-)

essum umrum bentu eir sem anna bor ganga miki fjll allt ri um kring og ekki sur a vetri en sumri, kvenir a hlkubroddarnir gagnast vel lttari leium og ar sem hlka er leiinni til a byrja me um lttari brekkur, kringum grjt, mjkum snj o.fl. en a jklabroddar vera svo a vera komnir skna egar komi er langar, brattar og hlar brekkur ea svipaa varasama stai og reynslan ein kenndi mnnum essa kvrun. Fyrir sem fara sjaldan fjall a vetri til og hafa eingngu vanist jklabroddum (hlkubroddarnir koma ekki fram fyrr en um 2009 - 2010 ea svo) er elilegt a vilja eingngu notast vi jklabrodda eins og eir eru vanir, en mjg leitt a okkar mati ef menn snast alfari gegn hlkubroddunum, v eins og nokkrir fjallamenn sgu sem raunverulega eru a ganga fjll jafnvel vikulega ea oftar allan veturinn eins og essi fjallgnguklbbur, hefu hlkubroddarnir fljtt sanna gildi sitt lttari leium ea einfaldari hluta fjallsins ar sem hlka er til trafala jafnvel lglendi, en fara svo jklabroddana egar brekkurnar eru ornar langar, hlar og brattar ea a ru leyti varasamar.

arna reynir a geyma ekki of lengi a fara jklabroddana sem eru algengustu mistkin almennt varandi jklabroddana eins og Jn Andrs sagi, en NB hvort sem hlkubroddar eru me fr ea ekki, eins og margir ekkja af eigin reynslu (eru a renna til lengi vel hlli lei og jafnvel veri a hggva spor frekar en fara brodda til a "spara broddatmann"... m. a. af v a mnnum hefur fundist slysahttan aukast egar menn sleppa stfunum og urfa a nota sexina). En einmitt af eirri stu... a a getur veri orkufrekt a ganga jklabroddum klukkustundum saman halla og grjti... eir auka lkur blrumyndun og reyna verulega kkla... flkjast gjarnan sklmum og jarlendi... me tilheyrandi aukinni slysahttu af llu ofangreindu... er einmitt gott a hafa hlkubroddana meferis til a spara orku og ganga ruggur um svellaa kafla sem eru minna brattir og ekki varasamir og hafa vit a fara svo jklabroddana egar leiin er orin brtt ea varasm.

Reynslan er mikilvgust essu a okkar mati, me reynslunni ra menn me sr skrari mrk um hvenr sleppa skal hlkubroddunum og fara jklabroddana - rtt eins og menn urfa a gta ess a fara ngu snemma jklabroddana egar eir eru a eina meferis... og sleppa stfunum fyrir sexina n undantekningar. Vi getum v miur ekki teki undir a a hlkubroddar eigi bkstaflega aldrei rtt sr fjalllendi, ar reynir einfaldlega reynslu og dmgreind vikomandi hvert sinn. Mlefnaleg og sanngjrn umra um hlkubroddana er nausynleg og alltaf hollt a velta llum sjnarhornum fyrir sr. v m velta fyrir sr hvort frileg fjallamennska slandi urfi a skoa raunverulega gagnsemi hlkubrodda af mlefnalegri alvru en hinga til hefur veri og gefa frekar skrari lnur me notkun eirra samhengi vi jklabrodda ar sem hlkubroddar eru n efa gir til sns brks, svo langt sem eir n og ekki mlefnalegt a okkar mati a tiloka me llu vi allar gngur fjalllendi a vetri til :-)

Hr vantar fleiri punkta sem ekki verur fari hr eins og gagnsemi hlkubrodda til a jlfa tilfinningu fyrir jklabroddatkni almennt lttum leium sem er jkvtt a okkar mati, spurningar um raunverulega hfni saxarbremsu egar reynir og hvernig megi bta okkur ar, hvort nota eigi sexi alltaf me hlkubroddum ea ekki, mgulega aukna slysahttu vi a sleppa gngustfum sem menn eru mjg vanir a hafa til a halda jafnvgi (sem reynir verulega miklum halla) og vera kominn me sexi hnd sem menn eru ekki eins vanir a hafa, en er nausynlegt og absolut a vera me jklabroddunum og tti kannski a fa betur me meiri notkun o. m. fl.


Mynd fengin a lni fr Siggu Sig

A ganga broddum:

*Stga jafnt yfirbori svo broddarnir ni allir a grpa taki hjarni en ekki stga sk (eins og maur gerir skm og hliarhalla egar maur stingur jarkanum sknum inn brekkuna til a mynda syllu jarveginn - alls ekki gera etta ef maur er broddum heldur nta alla broddana til a grpa  hjarni me v a ganga "fltum ftum").

*Lyfta
ftum vel upp til a reka ekki broddana hjarni og detta fram fyrir sig. Me broddunum erum vi komin me "lengri ftur" og auvelt a gleyma sr egar lur daginn og menn ornir reyttir ea krulausir. Lkaminn vanur kveinni vegalengd sem hann arf a lyfta ftinum upp og stga nsta skref (flkin taugalfelisfrileg athfn) en egar maur er kominn brodda arf maur a muna a lyfta hrra upp til a reka sig ekki niur undir.

*Ganga aeins gleitt me sm bil milli fta til a flkja ekki broddunum hvor annan ea flkja broddunum sklmarnar og detta um sjlfan sig af eim skum eins og margir hafa reynt (sbr. rifnar sklmar hlfarbuxum v/broddanna). Chaplin ea skastkkvarar hr fyrirmyndin.

*Taka stutt skref til a hafa betra vald hverju skrefi.

*Stga fstum skrefum niur snjinn en ekki lttum svo broddarnir ni a grpa vel snjinn (ef hlt fri).

*Ganga me framhli manns vsandi niur brekkuna ef undirlagi er mjg frosi, bratt og hlt til a n sem jfnustu gripi - en ekki "ganga hli" eins og maur gerir vanalega gngu hliarhalla. vi mikilli hlku, svelli eins og t.d.
Kerhlakambi desember 2007 ar sem vi frum vel yfir etta og fum ofl. ferum.

*egar hlkan er minni en samt til staar skal ganga hliarhalla me v a sna "efri" fti, .e. ftinum sem er ofar brekkunni gngustefnu en "neri" fti um 45 niur mti til a nta betur yfirbor broddana og hafa meira vald/ryggi gngunni. Me v a ganga zikkzakk upp brekku er gott a hvla klfana me essu ar sem maur beitir efri og neri fti misjafnt eftir v hvernig maur snr mt hallandi brekkunni.

Eftir broddagnguna var fari notkun sexi...

A ganga me sexi:

*Ef fari er brodda skal alltaf taka sexi me hnd lka v er maur kominn hlkufri ar sem nausynlegt er a geta stva sig me saxarbremsu.

*Halda skal sexina me breiara skafti fram og beittara skafti snr aftur (oddurinn) og venja sig a halda alltaf henni svona ar sem vibragi til saxarbremsu liggur beinast vi essari stu.

*Ef gengi er hliarhalla skal sexin valt vera eirri hendi sem snr a brekkunni til ess a vibragi ef maur dettur s einfaldara vi a grpa til saxarbremsu.

*S gengi niur brekku getur veri gott a styja sexinni aftan vi sig til a hafa stuning/hald.

Og var komi a verklegum fingum saxarbremsu sem aldrei er fari ngu oft ...


Mynd fengin a lni fr Siggu Sig

...og verum a skerpa egar fri gefst gngunum okkar fram vor....


Mynd fengin a lni fr Siggu Sig

Fengum essa fnu hjarnbrekku me gan snj near og menn gtu vali mismikla hrku snjnum og vegalengd eftir smekk:

saxarbremsa:

*saxarbremsu er ekki hgt a lsa - hana verur einfaldlega a fa verklega!

*Me v a halda alltaf rtt exinni er maur vibinn eins og hgt er a grpa til hennar.

*Mikilvgt a halda henni sem nst brjstkassanum egar bremsunni er beitt og missa hana ekki of langt ofan vi sig til a geta beitt lkamsunganum sexina - lti hald henni ef maur er kominn lengst fyrir nean exina sjlfa.

*Hinn hlutinn af lkamsyngdinni a fara hnn og lti/ekkert anna af lkamanum a snerta jrina - til a lta lkamsungann liggja exinni annars vegar og hnjnum hins vegar en etta getur skipt skpum upp a bremsan virki ef hjarni tekur illa vi.

*Broddarnir mega ALDREI snerta jrina ef maur rennur af sta. etta er mikilvgasta vibragi v ef broddarnir rekast hjarni hrafer rennandi niur kastast menn til og fara loftkstum niur n ess a geta nokku stjrna sr og beitt exinni og geta slasast illa vi a - en ekki sur vi a a fturinn mun hggvast mti mtstunni egar broddarnir fara hjarni og kklar ea arir hlutar ftar geta brotna illa.

*Menn urfa a fa vel saxarbremsu, hn verur eim eingngu tm sem fir hana oft og reglulega vi allar astur.

*Nausynlegt er a vera jafnvgur hgri og vinstri hendi og fa bremsuna bum annig a hn s manni tm beggja vegna og fa fall me hfu niur mti maganum og bakinu, fall fr hli beggja vegna en ekki eingngu me falli niur mti afturendanum eins og einfaldast er a gera.

*Gott er a fara alltaf yfir saxarbremsu hvert skipti sem fari er brodda og hn tekin hnd ef menn gera a sjaldan hverju ri og fyrir sem fara reglulega brodda me sexi a fa sig huganum gngunni, taka hana vibragsstuna nnur hendi efra skafti og hin nera skafti og sexin ber vi brjstkassa.

*egar saxarbremsa er f er ruggast a vera ekki broddunum til a auka ekki slysahttuna og velja ruggt fingasvi, . e. svi ar sem menn stvast sjlfkrafa near og ekkert tekur vi anna en snjr, hvorki grjt, ml, gljfur n anna.


Mynd fengin a lni fr Siggu Sig

Hr fer Soffa Rsa me hfui undan og maganum...


Mynd fengin a lni fr Siggu Sig

Ekki allra a lta sig hafa a me hfui undan...

... en eftir v sem menn fa oftar saxarbremsu v hugrakkari vera eir...

... v reynslan kennir manni a hn grpur trlega vel

og a er mikilvgt a fa sveiflurnar allar ttir fr llum hlium
til a n gu hggi hjarni...

Gumundur hr gri fer en hann er me lofthrddustu Toppfrunum...

Hpmynd brekkunni me broddana upp
...eins og regla nmer eitt saxarbremsu segir...

Bra, Gumundur Jn, Katrn Kj., Lilja H., Doddi, Njla, Sigga Sig., Soffa Rsa, lafur Bj., Arna, Njll og rn
en Jn Heiar leibeinandi tk mynd...

... og svo eina hliarmynd af v a var fari a rkkva... me Jni Heiari lengst fjarska... etta var aeins niur mti og kom mnnum vel stuna fyrir saxarbremsufingu maganum me hfui undan :-)

Erfiasta fingin var svo saxarbremsa niur brekkuna bakinu me hfui undan
og Jn Heiar tk sm snikennslu v eins og hinum fingunum...

arna kominn me sexina hjarni ur en ftur fara svo niur mt yngdaraflinu...

Jklasprungur:

Eftir gar rennur niur brekkuna me sexinni var fari yfir legu jklasprungna og hvernig togsprungurnar "leka" niur jkulinn... svo almennt er gengi verf yfir r... en stundum arf a ganga samhlia eim... eins og verrtindsegg 2012og v var gott a fara yfir a og skilja hva ar skiptir mestu mli...


Mynd fengin a lni fr Siggu Sig

...a halda smu vegalengd milli manna eir rai sr sikk sakk yfir lnunum ar sem gengi er samhlia hugsanlegum sprungum og annig tryggt a lagi hverja snjbr s ekki of miki, v ef tveir standa sama sta eru auknar lkur a snjbrin gefi sig en ef eingngu einn er einu...

Fari var niur gili ar sem gtis snjhengjur voru fyrir verklegar finga sprungubjrgun
ar sem ein lna hjlpar leisgumanni annarrar lnu r sprungu sem hann hefur falli .

Hr fellur rn niur sprungu... bleika birtan r Blfjallaskasvinu var mgnu etta kvld...

Hva gera menn egar leisgumaurinn sem alltaf gengur fremstur
fellur allur ofan sprungu?

Ef eingngu ein lna ef fer skulu allir lnunni ba, gott getur veri a grpa hjarni me sexinni ef arf, setjast strax allir niur, halda lnunni strekktri og passa a unginn dreifist alla lnuna en ekki bara fremsta mann sem tekur elilega mesta hggi vi falli og mesta ungann til a byrja me egar slysi verur.

Ef fleiri en ein lna er leiangrinum kemur nnur lna til bjrgunar:

Bjrgunarlnan: Leisgumaurinn ar nlgast brnina varlega ar sem yfirleitt er snjhengja brninni og sprungan liggur breiari innan undir snjnum - notar til ess snjflastng til a kanna snjalg og finna hvar fasta landinu sleppir til a gta a eigin ryggi - grefur me skflu r brninni til a bandi grafist ekki eins miki inn, setur svo bakpoka, skflu, ski, staf ea anna vert yfir snjhengjuna til stunings til a lnan skerist ekki inn mean bjrgun stendur.

Leisgumaur sendir svo aukaspotta niur til ess sem fll ofan sprunguna me hnt og karabbnu (aukalnan sem leisgumaurinn er me hj sr pokanum (essa 20 metra)) en hann mlir t circa hversu langan spotta arf mia vi hve sprungumaurinn er farinn langt niur - setur karabnu hntinn - og s sem fll nlir karabnuna sama sta beltinu og hina karabnuna (s sem fll m alls ekki losa karabnuna sem fyrir er og heldur honum ruggur vi sna eigin lnu).

Tryggja skal me spurningu til sprungumannsins hvort karabnan s rugglega lst og me samfelldu taki bjrgunarlnunnar nokkrum fngum ar sem fremsti maur bjrgunarlnunni kallar "bakka" er maurinn smm saman togaur upp r sprungunni - mikilvgt a allir kalli skipun fremsta manns aftar nsta mann, menn su samtaka, veiti gott vinm og taki hlutverk sitt alvarlega svo allt fari vel . mean heldur lna sprungumannsins vel og tryggir a hann falli ekki near ef eitthva mistekst vi bjrgunarlnuna (t.d. vi a festa sjlfur aukaspottann sig) og bakkar lka eins og lnan eirra losnar vi uppgngu leisgumannsins. Nst fremsti maur eirri lnu skal mean bjrgun stendur nla sig lnuna me karabnunni sinni me v a nla henni fyrst lnuna og svo losa hana af hntnum beltinu - en annig er hann laus r lnuhntnum en fram nldur lnuna og getur gengi rlega a sprungunni - ar skal hann halda munnlegu sambandi vi ann sem fll og tryggja a alls s lagi hj honum mean hann er hfur upp.

Til eru svo margar arar gerir sprungubjrgunar sem fara arf yfir srnmskeii sem vi tkum sar eftir v hvort menn eru eingngu tveir saman gngu, ein lna gngu o.fl.

Vi tkum tvr fingar essu og skiptumst ... Doddi fll nstur ofan sprunguna og n bjrguuSoffa Rsa og flagar honum...

 ...me Gumundu og flaga fremstan a halda vi...

Bi skiptin gengu mjg vel...


Mynd fengin a lni fr Siggu Sig


...og gott fyrir alla a finna hversu viranlegt etta er krafti ungans af llum smu lnunni...

Og raun gott fyrir alla a fa a falla niur til a finna hvernig maur er dreginn upp en auvita er etta einfaldara egar astur eru yfirvegaar og undir stjrn og ryggi fingasvinu...

Um a leyti sem vi vorum a ljka vi seinni finguna var skyndilega myrkur... ljsin voru slkkt Blfjllum og fundum vi hversu trlega mikil birtan var af skasvinu... bleiki liturinn alltumvefjandi var skyndilega farinn og vi urftum a n hfuljsin... en fyrst tkum vi eftir verinu a ri... vindur og rkoma kflum ofan vi snjhengjuna eftir hvlkt skjl gilinu... orin reytt og svng... j og sm blaut eitthva... Hey, vi gleymdum alveg a f okkur nesti!!!... og kvum a lta ar vi sitja... ekki fleiri stir a falla niur sprungu og allir bnir a sj hvernig bjrgunin fr fram... hversu einfalt etta er raun ef fari er eftir nokkrum mikilvgum ryggisatrium...


Mynd fengin a lni fr Siggu Sig

Fari var vel yfir a sem gert var bjrguninni til a skerpa hlutverkum hvers og eins...

En Jn Heiar tk sm snjakkeriskennslu lokin...

... og sndi okkur tvr gerir... T-akkeri og Snjbolla-akkeri.


Mynd fengin a lni fr Siggu Sig

fyrra akkerinu grf hann niur tvr axir ar sem nnur l lrtt og hinni stungi bak vi beint ofan bak vi lrttu annig a s lrtta gaf eirri lrttu stuning til a halda spottann sem var festur vi...


Mynd fengin a lni fr Siggu Sig

etta arf a prfa vel ur en einhver sgur niur essu akkeri ar sem ykkt og samsetning snvar hefur allt um a a segja hversu ruggt etta er... og mikilvgast a grafa ngu djpt og grafa sm farveg fyrir lnuna annig a hn kippist ekki upp mt... etta virkai fnt arna ar sem snjrinn var frekar mjkur og mefrilegur annig a hgt var a grafa og reka saxirnar niur...


Fengin a lni fr Americn Alpine Institite af vefnum
http://blog.alpineinstitute.com/2008/07/snow-anchor-options-part-i.html

Snjbollinn var lka gerur en hlt ekki sem var gtt fyrir okkur a sj,
ar sem hann hentar frekar hru hjarni en mjkum snj eins og arna var.

Hr er gtis tengill hin msu akkeri sem gera m snj fr amersku alpasamtkunum:
http://blog.alpineinstitute.com/2008/07/snow-anchor-options-part-i.html
... og endalaust hgt a gggla alla essa kennslu youtube varandi broddagngu, saxarbremsu, jklalnugngu, sprungubjrgun ofl.

Loks var tmi til a ganga lnu til baka og pakka saman... fengum a fa okkur a vefja upp jklalnu annig a hn flkist ekki me v a vefja henni bara hringi... og loks httum vi og keyrum heim ar sem fennt hafi veginn fr v um daginn... alveg eins og fyrra egar vi urftum a draga suma blana af sta... en n gekk allt vel og vi vorum alsl a lokinni kennslu sem tk rmar fjrar klukkustundir og var srlega innihaldsrk.

Krar akkir Jn Heiar Andrsson fyrir frbra kennslu
og allir fyrir srlega ga samveru etta kvld.
Hfum essi nmskei rlega og lrum alltaf eitthva ntt milli ess sem vi endurtkum a nausynlegasta sem allir urfa a kunna... eigum enn eftir hnta, snjflahttu og flknari sprungubjrgun o.m.fl.

Skrijklanmskeii Slheimajkli fll v miur niur essa helgina vegna alaandi veurspr... mikil rkoma en ltill vindur... ar sem ltil tttaka r endanlega rslitum um a taka sjensinn a stru jklarnir tkju mest alla rkomuna sem sp var... en vi hfum trllatr gu nmskeii Slheimajkli um broddatkni, leiarval fjallendi, httustjrnun, httumat, sporager og sklifurtkni... og tlum a hafa etta nmskei dagskr mars nsta ri... enda er heimur skrijklana magnaur sjnrnt s lka og hreint vintri a ganga um :-)

anga til skulum vi fa saxarbremsu og jklabroddagngu eins og astur leyfa nna mars og fram ma gngunum okkar... mta me grjurnar snar hver og einn eins og hann og skellum okkur niur brekkur sem vi finnum leiinni :-)

Margar myndir fengnar a lni fr Siggu Sig essari frsgn - sj albmi hennar hr me texta vi hverja mynd:
https://www.facebook.com/profile.php?id=1400434614&sk=photos&collection_token=1400434614%3A2305272732%3A69&set=a.10203589666847835.1073741868.1400434614&type=1

--------------------------------

Skvsugangan Helgafell Hafnarfiri
boi Ssnnu, Svlu og Valljar


Mynd fengin a lni fr Sigru rnu fsbk - geggja flott.

Alls mttu um fimmtn Toppfarar Helgafelli, flestir me skvsunum remur sem alltaf fylgir botnlaus glei og ktna enda erum vi endanlega heppin a hafa r innan okkar raa og vonum a svo veri um komna t...
og gengu um 5 km 2 klst. hvaaroki og sm rkomu ar sem fari var um gili bar leiir en ferasagan er ll hr myndbandi Gylfa sem er reytandi a segja sgur Toppfara kvikmyndaformi og kunnum vi honum endanlegar akkir fyrir:

http://www.youtube.com/watch?v=y-j5vP5uJpY&feature=youtu.be

... og svo fru einhverjir Akrafjalli, Esjuna, lfarsfelli...

Takk elskurnar... i eru best... hvar vrum vi n ykkar ? :-)
 

 

Kaflarnir Vatnshlarhorni
Sl og brakandi bla upplei
vindur og skafrenningur uppi
myrkur mni og stjrnur niurlei

Til hamingju Gunnar og Steini og flagar
me Kilimanjaro !

Hn var rskipt fingin rijudaginn 4. mars ar sem tlunin var a ganga Vatnshlarhorn, Fagradalsmla og last aeins inn Lnguhlar ur en sni yri vi... en enda v a ganga eingngu Vatnshlarhorni...

Vi hfum gnguna brakandi slarblu vi norurenda Kleifarvatns... a var sannarlega sl og bla arna... blankalogn og yndislegt veur... sem var alveg stl vi Hvalvatns- og Hvalfellsgnguna fr v um lina helgi ar sem 25 flagar gengu 22 km nu og hlfri klukkustund essari smu veurblu... svo glein og slan lak enn af leiangursmnnum...

Mttir voru 30 manns: Gylfi, Bestla, rn, Halldra ., Ssanna, sta Agnars., Hjlli, sk, gst, Doddi, Njla, Nonni, Soffa Rsa, Steingrmur, lafur, Halldr, Gurn Helga, strur, Katrn Kj., Gumundur Jn, runn, Svala, Lilja Sesselja, Steinunn Sn., Lilja H., sta Gurn, Margrt, Jhann sfeld, Bjrn Eirks og Bra sem tk mynd... me Dimmu, Flka, Bn og Mola skoppandi ofan snjnum...

Og vi sungum fyrir Lilju Sesselju sem tti afmli ennan dag og er a stga upp r flensu... og fgnuum me Gunnari Viari Toppfara, Fjallasteina og Vilboru rnu og rum Kilimanjaro-frum sem sigruu hsta fjall Afrku ennan sama dag, 4. mars og ar fkk Gunnar afmlisssnginn me gtarspili og alles fr Steina... ekki amalegur afmlisdagur :-)

 http://framandifjoll.fjallaleidsogumenn.is/uhuru-tindur-ad-baki/

Kleifarvatni bkstaflega glitrai marsvetrarkvldslinni sem er alltaf svo bl eftir skammdegi vetrarins...

Esjan fin en lgri fjll frisl a sj...
Huhnkar, Undirhlar og Helgafell Hafnarfiri... raun nyrstu endar Sveifluhlsinum...

Vatnsskari hgra megin og Krsuvkurvegur a Kleifarvatni arna niri me Hafnarfjrinn lengst fjarska hgra megin...

jlfari hafi hyggjur af snjflahttu... rllandi snjboltar eru eitt af merkjunum... sjanleg snjfl svipuum sta eru nnur merki en au sum vi samt ekki arna... en bendingarnar etta kvld voru helstar nfallinn snjr (blautari og yngri ofan frosnu, slttu eldra lagi) fr v sustu ntt og slbakaar hlarnar (yngist og ttist hitanum ofan harrara slttar lagi near) eftir bjartan daginn...

... en vi vorum ruggur slum hryggnum ar sem grjti var undir sknum og snjlagi of unnt til a geta runni eitthva af sta en innar og sunnar hlinni var snjsfnun og slkum hvilftum og giljum getur snjr fari af sta eftir slrkan sta og magni komi vart saklausum sta eins og Vatnshlarhorni og v kvum vi m. a. a velja ekki ara lei niur bakaleiinni en sem vi frum upp vi frekar hefum vilja...

Sveifluhlsinn gullinn slinni og skipti stanslaust litum... og a var gaman a rifja upp fyrri gngur hann gegnum tina...

fyrstu essu gullnu vetrar-slar-tindfera -ri 2014 sem byrjar svona vel:
http://www.fjallgongur.is/tindur101_sveifluhals_sydri_110114.htm

fyrri syri hlutann 2013 ar sem sna urfti vi vegna illviris miri lei:
http://www.fjallgongur.is/tindur89_sveifluhals_sydri_030213.htm

og fyrstu 2010 ar sem vi gengum leiinni kringum allt Kleifarvatni sem var gleymanlegt
og okkur langar a gera aftur:
http://www.fjallgongur.is/tindur47_7tindar_sveifluhalsi_041210.htm

J, a var r a fara brodda... nfallni snjrinn hafi n a bra klakann eitthva en ofar var hann svellari undir...

rninn geri ga sl upp og urfti a skfla sig aeins gegnum mjka, litla snjhengju efst...

Fengum ekki ng af a horfa Sveifluhlsinn og Kleifarvatni hvtt og sltt... og svo lkt v sem a var viku ur egar vi gengum Lambafellin en var a frosi ldugangi sem vi hfum aldrei s ur...

Gera m r fyrir snjflahttu fr tplega 30 halla upp 50 halla en hn nr hmarki rtt undir 40
sem er nokkurn veginn essi halli hr...

Hvlkt spjall um lfsins gagn og nausynjar alltaf hreint gngunum... :-)

rninn a fylgja sasta manni upp snjhengjuna...

Yndislegt kvld og srlega gaman a fara upp slbakaa hlina essari veurblu...

... en uppi tk vindurinn vi...

...og sm skafrenningur en tsni magna og gnguleiin grei...

Vi gengum me norurbrnum Vatnshlarinnar a Vatnshlarhorni sem er anna hvort austan megin ea vestan megin essum vestasta hluta af fjallgarinum llum arna fr Grindaskrum eftir v hvaa korti maur trir... 

Einhvern veginn dr vindurinn r okkur... kannski sat Hvalvatnsvintri enn okkur... svo vi kvum a lta ennan fangasta vi Vatnshlina ngja og sleppa Fagradalsmla og Lnguhl sem voru raun raunhfir fangastair kvldi sem essu... a munai um ennan kafla fr Kleifarvatninu... hefum urft a leggja af sta alveg undir Vatnshlinni til a eiga inni essa rmu tvo klmetra t eftir llum Fagradalsmlanum... en vildum frekar n sm upphitun fr vatninu ur en lagt var brattann... frum etta bara sar...

Sni var vi um heiina yfir vesturbrnirnar me mgnuu tsni aftur yfir Kleifarvatni og Sveifluhlsinn...

Snjbrekkan farin rskri niurgngu um ferskan snjinn og gtis fingu broddagngu hlku niur mti...

... ar sem sumir nutu ess a lta sig gossa niur skaflinn...

Flki hvarf stundum nstum alveg snjinn... og missti efinn af runni niurlei... var mgulegur og neitai a halda fram niur... ar til hann heyri rddina hennar og geystist hann af sta... hann er kominn flagatali samt Dimmu sem fr myndatku Hvalfelli um lina helgi... sfnum endilega ferftlingunum saman flagatali lka... lngu kominn tmi a koma v verk... okkur ykir einfaldlega ori svo skaplega vnt um essa ferfttu flaga okkar fjllum sem smita okkur af einlgri gleinni og bilandi vinttunni endalaust :-)

Sasti kaflinn var genginn undir mnanum me hvt fjllin svo falleg undir sfellt fleiri stjrnum sem birtust himni eftir v sem myrkri tk meira vldin... en v, eins og a er n fagurt a lta er yndislega stuttu a vi urfum ekkert a kveikja ljsin...

Alls 7,1 km 2:32 - 2:39 klst. upp 398 m h me 422 m hkkun alls mia vi 146 m upphafsh.

Me fingum lttustum rinu
en fjlbreytnin, fegurin, ferski snjrinn, broddafingin og brakandi blan bttu a alveg upp :-)

 

 


Stra sem Litla Lambafell
og Lambatangi
um Hvamma og strandir Kleifarvatns

rijudaginn 25. febrar  mttu 39 manns fingu og gengu enn og aftur njar slir rijudegi um Stra og Litla Lambafell sunnan vi Kleifarvatn me vikomu Engjahver (Strahver?) og Lambatanga me suurstrnd Kleifarvatns.

Napur vindur og kuldi eins og sustu daga... j, fari a teljast vikum essi noraustantt sem rkt hefur um landi allt me nnast engri rkomu allan febrarmnui...

fjarlg vktu vttirnir yfir okkur... og gfu okkur hjartalaga merki fr Bleikhl vi Sveifluhlsinn
en v miur ni aftari jlfari ekki a vekja athygli fremri manna essu undarlega vel hjartalaga nttrufyrirbri...

Sj Bleikhlinn strra samhengi vi Sveifluhlsinn en vi gengum hann rijudagskveldi fyrra um lei og vi tkum rj tinda Sveifluhlsi fallegu vorkvldi...

Lambafellin leyndu r sr me snrpum brekkum og vlum bungum ess milli...

Slarlagi gulli og Syri Sveifluhlsinn snjminni og saklausari a sj
en janar egar vi gengum hann allan logni og lgri vetrarsl...

Nyrri Sveifluhls me Kleifarvatni og Vatnshlarnar hvtar lengst fjarska...

Vi verum arna hinum megin nstu viku... rijudaginn 4. mars... HA? - ER KOMINN MARS ???

suaustri reis Geitahlin... sem jlfari var nstum bin a lta vera vifang essarar fingar... fannst Lambafellin eitthva svo mgulega lg svona me hkkandi sl... en a var gtt a vi breyttum ekki plani... fing kvldsins var sknandi g... Geitahlin fr sna rijudagsfingu nsta ri !

Ofan af Stra Lambafelli var Litla Lambafell...

...lgra, litrkara, skrautlegra, heitara...

sland er best... heitir lkir og litrkt berg a sumri sem vetri...
frost og funi alls kyns myndum hinum msustu stum...

Slarlagi skreytti kvldi mjkum, hljum litum sem bttu fyrir alla hvassa noraustantt sem buldi okkur...

Sustu slargeislarnir efstu tindum Sveifluhlss sem voru gengnir allir samt hringlei um Kleifarvatni
einni flottustu tindfer sgunni ann 4. desember 2010
samt snjhvtu Vatnshlarhorni og Lnguhlum...  sst ekki vel mynd en var magna a upplifa etta...

J, arna vorum gullnum degi ann 11. janar... og gengum nnast til suurstrandar landsins...

Ofan af Litla Lambafelli stumst vi ekki mti a taka sm krk niur a Engjahver... ea Strahver?
eir eru bir merktir samhlia inn kort en vi sum bara ann nyrri... kannski leyndist hinn bak vi hjallann?

Bullandi sjheitur, grr leirhver sem var vel heitur fyrir fingurinn og ekki sjens a baa sig honum...

Hpmyndin hr fari vri a skyggja ar sem skrandi roki bls myndatkumanni ekki byr brjst fyrr :-)
Dimma a skoppast, runn me Flka, Sigga Rsa, Halldra ., Lilja Sesselja, Soffa Rsa, Arnar, Gurn Helga, Nonni, Halldr, Roar, Stefn A., Gumundur Jn, Hjlli, Halldra ., Jn, Lilja Bj., Margrt, Jhann sfeld, Njll, rn, Jhannes, Steinunn Sn., Bjrgvin, sta Gurn og Bjrn Eirks.,
Dra me Drfu, Rsa, Kristjn, Gulaug RL, Sjfn, Valla, Arna, Gerur Jens., strur, Njla, Gylfi og lafur G. en Bra tk mynd og Bn og Moli voru arna lka einhvers staar :-)

ar af voru Halldr frndi Hjlla og Antons og Gulaug RL vinkona Sjafnar og Kristjns a mta sna fyrstu gngu me hpnum (Gulaug kom reyndar Hdegishina jan) en jlfari ni bara a kynna Halldr ar sem Gulaug var ekki mtt fyrir blari byrjun gngunnar :-)

Gangan til baka var ljf og fjlbreytt um heita lki og hara snjskafla...

Ekki oft sem vi tiplum tnum yfir heitan leir-lk... etta var alveg a gera sig "vatnarinu mikla" :-)

N tk rkkri vldin... og vi kveiktum fljtlega ljsin og vldumst gegnum sumarhsahverfi vi vatni myrkrinu v miur og upp Lambatangann sem svo hltur a heita ef marka m kortin... en hann mldist 185 m hr og fr sinn sta safninu af v hann er einfaldlega svo fagur og svipmikill... verst a f bara tsni rkkri yfir vatni... en a var ansi gaman a n a klra allan hringinn eins og plani var og n heilum 8 klmetrum t r ansi hvssu og kldu kvldinu...

Alls 8,0 km 2:40 - 2:44 klst. upp 248 m, 237 m og 185 m me alls hkkun upp 400 m meia vi 157 m upphafsh... enn ein "saklausa fingin" sem leyndi sr og lagi vel inn fingabankann fyrir lngu gngurnar rinu...

Bjarnarhafanarfjall um helgina...
en ansi hvasst kortunum og v er gamla varaplani me Glymur - Hvalvatn - Hvalfell jafnvel handraanum
ef veri er betra ar, ar sem vi erum svo langreytt essari noraustantt:-)

 

 Broddajlfun og norurljs
slgleraugnagngu rsins
um Selfjall og flaga vi Blfjll


Halldra ., Kristjn, Hjlli, Lilja H., Gumundur Jn, Inri, Nonni, Roar, Dra, Gylfi, Katrn Kj., rn, Arna, Anton, Steinunn Sn., Gurn Helga.
Arnar, lafur, slaug,  sk, Svala, Njla, Lilja Sesselja, Vall, Sjfn, Heirn og Sigga Sig me Bru bak vi myndavlina og Dimmu, Du og Du skoppandi arna um.

rijudaginn 18. febrar fgnuu 28 Toppfarar v a slin s ekki sest egar fing hefst me rlegri slgleraugnagngu...

... a essu sinni Selfjall, Sandfell og sm innliti vestasta hluta Rjpnadalahnka...

Hvaarok og kuldi... en vi vorum enn grnum fr hvassvirinu sasta rijudag
vel heppnair Esjuljsagngunni slla minninga...

... og margir uppfullir orku eftir flottar gngur helgarinnar me msum gnguflgum...

a er hugur mnnum enda spennandi r framundan og ess viri a fa vel til a njta sem best...

Gengi var upp Selfjalli til a byrja me ar sem Waldorf-sklasvi blasti vi dalhvilftinni norvestan vi a...

... og haldi ofan af v Sandfelli sem er nokkrum tugum hrra og myndarlegra a str...

... ar sem staldra var vi tindinum og Blfjallahryggurinn blasti vi okkur snjhvtur og fagur
...og vi rifjuum upp einstaka tindfer um hann allan fyrr mnuinum...

... ar sem vi gengum fr Suurgilinu sem er hinum megin vi ljsin arna hgra megin Blfjallasvinu...

... eftir llum hryggnum og um Draumadali yfir Blfjallahnkana nr
(verum a ganga rijudagskveldi nsta ri!)...

... og yfir Vfilsfelli sem hr me geymir minningar um rreytu og alslu eftir magnaa Blfjallagngu
ennan febrardag ri 2014...

Ekki var g lei niur af Sandfellinu...
enda var svo sem tlunin a ganga aeins yfir Rjpnadalahnka og v var sneitt fyrir tignarlegt Sandfellsgili...

...og arka hrum snjskflum um vestasta hluta Rjpnadalahnka sem bttust safni
gengi vri ekki miki um heldur fljtlega fari niur lglendi til ess a komast til baka...

... niur um brattan og grjtharan snjskafl sem reyndi vel ryggi og broddatkni sem menn gtu rifja upp ea lrt
eir sem ekki hafa vanist broddunum enn og v endai etta fnustu broddafingu myrkrinu og vindinum...
ea var ekki annars komi logn essum tmapunkti?

hrum klmetrunum til baka blana...
um snvi akinn mosann svo einstaklega greifrt var ar um...
horfum vi norurljsin leika himni me ljsin slkkt og eingngu snjinn og tungli til a lsa okkur lei...

Sknandi g fing
roki, kulda, hlku, bratta, broddum og myrkri...
slsetri, ljsaskiptum, rkkri, fannhvtum snj, tunglsljsi og norurljsum

Alls 7,3 km 2:32 - 2:37 klst. upp 287 m, 355 m og 329 m me alls hkkun upp 667 m mia vi 141 m upphafsh.

 

 

Mt. Esja Walk of Lights...
of snow... moon... stars... city... torch... smiles
and northern lights greeting us in the end
as a natural way of "thumbs up" for the visit to the mountain...

Our annual Mt Esja Walk of Lights on Tuesday night February the 11th was a real treat for the club as about 100 hikers took part despite of a strong wind and a slippery icy trail big part of the way...

...and hiked about 6,1 kilometers in more or less three hours up from 6 meters above see level...
all the way up to 603 meters to the famous "Rock" which is the most popular destination on the Mt. Esja...
... as can be seen by the red line there on the photo where we hiked...

The meeting point was at 18:00 hrs. or just after sunset...

... with the peaks of Mt. Esja sunny for the last minutes that day...

Total of 48 members of the Mountain Hiking Club Toppfarar took part in this hike... and about 17 Icelandic guests or so which almost all were experienced hikers... and about 30 foreign guests... so we took one picture at the beginning of the hike... but ofcourse most of the foreign participants were not there as they came by bus and were waiting at Esjustofa... on the other side of the parking lot... there being the first lesson of the night (jes, we always "collect lessons" after each of our hikes to learn from our mistakes and be better the next time!)...

So... most of the foreign hikers are not in this picture (we took another one of them later up in the mountain, see later photo af that point)... and also a bunch of hikers came a bit late and joined the hike after this photo was taken.

Participants were:

Toppfarar:
Aalheiur E., Anna Eln, Anton, Arna, Arnar, sta H., sta Gurn, strur, Bra, Bjrgvin, Bjrn E., Bjrn Matt., Dra, Gerur J., Gumundur Jn, Gun Ester, Gurn Helga, Gylfi, Halldra ., Hildur Vals., Hjlli, Irma, Jhanna Fra, Jhannes, Katrn Kj., Kjartan, Kristjn, Lilja Bj., Lilja Sesselja, Margrt, Njll, Nonni, lafur, sk, skar Wild, Roar, Rsa, Sif, Sigrur Arna, Sjfn, Soffa Rsa, Steingrmur, Ssanna, Vall, Valla, rn A. og rn

Icelandic guests:
sta, Gufinna, Bj-rgvin, Fririk, Helga Sig., Jnna, Kristn, La, Magns, Nna, lafur, Willi, orleifur ofl. sem ekki nist a skr niur.

Foreign guests:
Andreas, Barbara, Caroline, Celia, Charlotte, Fia, Filip, Kike, Lucy, Maria, Pauline, Sabine, Simaozinho, Val and many more which I cant remember the names of... please send me a line at bara(at)toppfarar.is !

The weather that night was very windy... about 14 meters per second more or less depending on where you were... the temperature at one degree above celsius in the beginning... but colder as we got higher up the mountain... and colder as the wind blew faster... 

But it was a clear sky so the moon, stars and the northern lights got their very importand part in the experience that awaited...

Some were not planning on joining the hike... but showed up at the meeting point to take some pictures...
and ended up hiking quite a long way up... impressed by the spirit of the twilight-ing hiking group...

The way we chose was the one of two most popular trails up Mt. Esja... through the swamp of Mister Einar or Einarsmri... which ment lots of icy trail in the upper part... but still a more safer one since the other trail despite of being more rocky and dry... is rather steep in the last upper part and too dangerous in these icy conditions...

Everything was easy and "innocent in the beginning" as Barbara phrased it so well in her blogg (see below the link)...

...but we should have hiked a bit slower though since the last hikers at that first part were considerably far behind the first ones...

...thus came lesson number two that night: hike slowly in the beginning to let everyone warm up properly...

For the first half hour a few hikers joined in by catching up...

The trail was dry and easy in the beginning...

... but soon the snow and the ice were there...

... and the slopes got steeper...

... with still some hikers joining in at this part in a hurry from the parking lot :-)

Twilight setting in... and the moon arising in the sky... nearly full...

Many very experienced and strong hikers of Toppfarar were helpfull that night and lended their hands to fellow guests...

The trail soon went along a small and beautiful canyon which was rather icy...

... and guided by a bunch of hard snow...

... but we got easily over it in good footsteps for everyone to follow...

... but at that point many put on their crampons...

... expecially since this snow slope was rather steep and slippery...

... so some of those who didnt have crampons stopped here... about three to six people...
dand turned back from that point...

...not knowing that a few hikers already got up the snow slope without any crampons...
and finished all the way up to the last point that night...

At this point here the first hikers had waited for the last ones over 15 minutes
which is quite a long time in the hard and cold wind that night...

... but we were hiking as a group and wanted to stay together all the way up as close as possible...

... and most people understood that... our clubmembers and foreign guests...  but not all the Icelandic guests...
who went ahead before the leading guide despite wishes from him to not to... causing some other hikers to follow not knowing that the head guide was not in the front... which was rather sad since this was an event that we wanted to experience together as a group and not as individual hikers just rushing up and down as one can always do every night... so we did not quite understand why they even participated... but this did luckily not spoil the spirit of the hike (for anyone except mayby a bit for the main guide!) and we could manage to control the whole hike all the way up as a group... first and foremost enjoying the sharing of the mountain hiking with all those distingueshed guests from all over the world... many of whom had seldom or even never before been in mountain hiking at this level and in these conditions of darkness, snow, cold, wind and slippery trail... it really was a priviledge which most of us were wise enough to embrace :-)

 

 

At the bridge where the two most common trails up Mt. Esja split into two trails - the rocky and steep one vs the wetter and more even one - the guide in the behind took another group picture of those who had missed the group picture in the beginning of the hike...
... thank god we had the patience to do so... very precious to have this photo of you guys :-)

At that point the last light of the sunset disappeared and we went hiking into the darkness... which actually never really came...
as snow, moon, stars of nature... and man made city lights and torches... lighted our way...

From here on everyone who had crampons were asked to put them on and those who did not have one were warned that they might be sent back down the mountain, not beein able to continue up... but it never came to that... why?... because all of the hikers were so positive spirited... so determined to finish the hike all the way up... and fellow hikers were so helpful in all ways... that they all went all the way up except only two foreign hikers and a few Icelandic ones.... which was quite amazing !

These lighted up gloves which one of our Spanish participants had on his hands mayby says it all...

...this was yes a Walk of Light... and definitely a walk of positive spirits :-)
 

 

The conditions of the trail was typically like this in the middle of the way... some rocky and dry trail to hike on for those not on crampons... and lots of snow on the other hand which was better to hike on if one had crampons...

But soon the snow took over... and there were some snow blowing in the wind from the north...
mostly just from the stuffing ground of hikers in the front and not from the sky...

So the last part was icy... slippery... but surprisingly not as windy as the first and middle part... why?...

 

...probably because we were a bit shelterd from the mountain itself as we were getting so near the highest slope to the top...

...just were the destination The Rock was - here in the middle of the snow slope up there...
at 600 meters above see level... see level at about 6 meters being Nota Bene the beginning point of the hike...

See the headlights of the hikers in the front... and the mittens-light of the Spanish guy
... we all wanted a pair of that mittens :-)


... absolutely a must buy for the next Mt.Esja Walk of Lights in 2015 !

We were actually pretty surprised of how well everyone followed the guide lines for the hike
of wearing good clothing, shoes and crampons...
many just bought crampons for the hike and were wearing them for the first time in their lives...
Jeans were mayby the only thing we could critisize... but that is truly a controversial issue... weather jeans are so bad a hiking trousers or not... since they are rather windproof and solid... which was not so bad that night...
but would probably have been terrible if it had rained or snowed...

 

We often get some good pictures in our hikes in the dark of winter...
but since it was so terribly windy, it was hopeless to be still and take some good ones that night unfortunately...

... so we all just have to imagine how it was between the shaking of the camera :-)

... and experience the dark as it was... not...
...the pictures simply to not show the amazing light that surrounded us that night
from the snow slopes all around glowing in the moonlight....

Real heros at the Mt. Esja Walk of Lights...

... admirable participants... for not giving up... no matter what...

We arrived at the destination "The Rock" at 600 m rather surprised and very victorious... what a performance for those not used to mountain hiking...  and not at all used to hiking in the winter time, in dark, cold, windy and icy contitions...

This would not have been possible if it were not for all those who lended a helping hand...

... lended some gear...

... and kept up the positive spirit of every hiker on the way...

As the last ones arrived at the Rock those who had been there first started going down after a good while up there in the wind...

... smile on everybodys faces...

... and a bit of an amazement over the splendid performance of each participants...

... smile and joy on behalf of both experienced hikers as well as others...

...were definitely two extra lights that guided us on our way that night...

 ...besides the moon, stars, city lights and snow... :-)

The last heroes from Spain...
last ones up but highest in spirits... despite constantly slipping on the trail with rather weak crampons on
that constantly fell of their shoes... but never ever thinking of giving up and turning back...

Four cheerful friends at the Rock of Mt.Esja at 600 m... from the UK, Germany and The Netherlands?... if I remember correctly?
Rather a sweet victory for us as a hosting group since this was the first time we ever hiked all the group up to 600 m at Mt.Esja Walk of Lights. The other times the weather did not make it possible :-)

Looking back up with the ountlines of the mountain... and lights from the last three experienced hikers on the way down...

The way back went much better than we expected... and the worries of the last guide knowing that most accidents in mountain hiking happen on the way down as the fatigue and the impatience of finishing causes a bit of a recklessness in the end... worrying over a very slippery trail... over some tired and thirsty and hungry hikers constantly sliding down the ice was a needless one...

yes, they actually were all that tired and hungry and... some of them but they just said that this was an extraordinary night to live and remember and nothing else mattered but the magic of it... they could drink, eat and rest later ... these answers will never be forgotten...

 

Three members of Toppfarar helped the last guide following the last participants down the mountain...

 

...and many more were in the middle of the group lending a hand to those who needed...

Thanks a lot dear Jhannes, skar Wild and Soffa Rsa...

... and all the other Toppfarar who lended their crampons and sticks...

 ...and helped everyone finish all the way up or go down safely like Kjartan who followed two who turned back earlier...

 

 

Here is brilliant blogg from barbara... very interesting for us to read the point of view of participants :-)
http://barbarainbetween.wordpress.com/


 

 

The first hikers finished after about 2:27 hrs and the last ones after 3:05 hrs...Total of 6,1 km up to 595 - 603 m above see level (depending upon which gps to believe :-)) with total ascendant of 756 m consedering all ways up and down from 6 m above see level at the beginning and ending at the roots of Mt.Esja by the parking lot.

The gps-trail on the map.


And as seen in Google Earth on the map...

And finally an old photo of both the traditionall trails, ours being the red one and the black being the rocky and steeper one.

No problemo they said... just cheerful thanks and lots of gratitude... which got even greater as we saw the northern lights in the sky playing all around the mountain as we headed into the city lights... city lights being that man made phenomenon which ruins us all every day of such pleasures as northern lights... of fresh sparkling snow... glittering stars... and powerfull moonlight... that filled our souls that night... and is the main reason why we, as a Mountain Hiking Club, go out of the city mountain hiking every thuesday night all year around for the past almost seven years :-)

Lucy and Val from the UK !


Thanks a lot for a very pleasant companionship and brilliant performance that night dearest participants of Mt.Esja Walk of Lights...
for adding smiles, joy and gratitude to the other natural Lights of that night :-)

 

Lessons of the hike:

  1. 1. Dont forget to gather toghether those who show up at Esjustofa in the other end of the parking lot (near the bus station).

  2. 2. Start the hike more slowly for the first half an hour so everyone can warm up properly and not so many get left behind with the first ones waiting to long.

  3. 3. Those who participate in this hike, expecially Icelandic hikers, will have to understand the purpose of this hike which is to hike as a group up and helping the guests coming from all over the world and many of whom are not or little experienced in mountain hiking, let alone hiking in dark and difficult weather and on a slippery and icy trail. It is necessary for everyone to respect the choice of hiking speed of the main guide and absolutely not go before him up the hills. If they can not respect this, they should go on their own hike at some other time or other mountain.

  4. 4. Fairly good health and physical condition along with strong determination and positive attitude can make it possible for a rather unexperienced people to hike up a mountain like Mt. Esja despite of the dark, difficult weather and icy trail... rather a remarkable lesson for us all to witness.

  5. 5. Gratitude and modesty, smile and joy are very good "equipment" for mountain hiking.

  6. 6. Warm cloths (wool is warmest) and all protective garments; water- and windproof, warm socks, good gloves (mittens) and solid headwear... and crampons, are all absolutely necessary gear for this hike since the weather and hiking comditions are quickly changing by higher altitude.

  7. 7. We could choose a more easy mountain near Reykjavk for this Walk of Lights, like Mt.lfarsfell og Mt.Helgafell which means that even more people could participate since Mt.Esja is rather difficult to hike for those unexperienced... yet, those who hiked that night showed us that it is possible and mayby a bit of a sweeter victory than on a lower mountain to hike up Mt.Esja, since this mountain towers the ciry of Reykjavk and is more rememberable and precious to conquer afterwards :-)

... and definitaly more lessons to be collected bit by bit the days that now follow as the mind progresses the hike...
- please send us some good points !

Will put all these photos with this text on the facebook site of Toppfarar.is !

See the event on facebook here, amongst some very good photos from two of our photographers in the Club; Gylfi r Gylfason and Roar Aagestad:

https://www.facebook.com/events/531207293653698/

And here is a wonderful blog from Barbara, one of the participants in the hike... one cries of laugher reading it!:

http://barbarainbetween.wordpress.com/

 

 


 Hshfi Mihfi Strhfi Selhfi
um Hvaleyrarvatn

rijudaginn 4. febrar var gengi hfana kringum Hvaleyrarvatn sama lttleika-stl og fyrri vatnagngur rsins nema n var sundlaug ekki brottfararstaur... og gengi hringlei um vatni me vikomu fjrum hfinglegum heium...

Rigning og sm vindur en vi tkum varla eftir v... essi lglendisganga sndi vel hversu litlu munar um veri egar gengi er svona nlgt sjvarmli v vi hefum eflaust fundi aeins meira fyrir verinu Esjunni ea nlgum fjllum...

sni gtt til fjalla hfuborgarsvisins eins og Helgafells og Hsfells sem voru steinhissa essu heiarbrlti fjallgnguklbbsins sem gengi hefur alvru fjll allan rsins hring kolniamyrkri og alls kyns verum ll essi r en kosi a halda sig vi rtt rma eitt ea tv hundru metrana fyrstu vikur rsins og a nlgt bygg... 

skaplega falleg lei etta kvld sem hefi noti sn aeins betur kvldslarlagi...

Alls fimm hkkanir og lkkanir raun en fjrir nefndir tindar svinu og Fremstihfi ekki tekinn me...
Hshfi 87 m, Mihfi 102 m, Strhfi 133 m og Selhfi 98 m... fum a bta Strhfa "fjallasafni" enda s eini sem eitthva sl um sig og var grttur og brattur en ekki lpnusleginn upp topp :-)

Alls 6,2 km 2:09 klst. upp 133 m h me 367 m hkkun alls... r leyna vel sr essar "lglendisgngur" ar sem fari er upp og niur og slegist vi hnhar lpnubreiurnar... m maur frekar bija um mosa og skriur :-)

Vatnagngurnar allar til essa:

Alls fimm talsins; lfarsfell fr Grafarvogslaug um Leirtjrn, Hdegish fr rbjarlaug um Rauavatn, Vfilsstaahl ofl. fr Salalaug um Vfilsstaavatn, sfjall og Vatnshl fr svallalaug um stjrn og loks Strhfi og flagar um Hvaleyrarvatn... sj skoanaknnun fsbk Toppfara um hvernig til tkst me essar vatnagngur... hvort r hafi veri of lttar, stuttar, lgar... ea bara skemmtileg vibt fingaprgrammi... jlfarar bnir a mta sna skoun mlunum en alltaf skemmtilegast a velta llum hlium fyrir sr -  endilega segi ykkar skoun:
https://www.facebook.com/groups/toppfarar/

nvember tnum vi upp hin vtnin sem eftir eru safni ur en ri er lii; Hafravatn, Ellirvatn, Reynisvatn og Langavatn og Urriavatn... og loks hfingjaganga um fjruna alla kringum Geldinganesi sem leynir sr eins og fleiri leiir... :-)

Aukatindfer Blfjallahrygg um helgina...
vonandi komast sem flestir me... eir sem tla rfajkulinn sem n er binn a sprengja tttkufjldann
urfa n a spta lfana og fa vel fram vori :-)
 

 

Blta sfjalli
boi Hafnfiringa... hfingja heim a skja


Nonni me Du, Arnar, Gurn Helga, Njla, Dra, Doddi, Helga Edwald, Kjartan, Bjrn Matt.
Vall, Ssanna, Svala og Jhanna Fra.

rijudaginn 28. janar buu hafnfirskir Toppfarar flgum snum aftur upp ekta orrablt efsta tindi sfjallsins
sem kennt hefur veri vi skipulagar fingar haralgun fyrir krefjandi fjallgngur erlendri grund :-)


Mynd fengin a lni fr gsti af fsbkinni: https://www.facebook.com/agust.runarsson/media_set?set=a.10202866165725408.1073741890.1539905831&type=1

Vi vorum alls 44 sem mttum essa ltt...geggjuu... fingu:
sta Gurn, Soffa Rsa me Kjarra, Halldra . ( hvarfi) sk, lafur, Gun Ester, Nonni, Arnar, Gurn Helga, Njla, Dra, Doddi, Magns, Helga Edwals., Kjartan, Bjrn Matt, Jhannes, Lija Sesselja, Roar, sta Agnars, gestur, Gulaug, Gumundur, Halldra ., Anna Eln, rn, Lilja Bj., og Bjrn E..
Neri: Gylfi, sta H., Irma, Vall, Ssanna, Svala, Jhanna Fra, Gerur jens., Arna, Katrn Kj., Hildur V., strur, Rsa og Steinunn Sn. en Bra tk mynd og litlu skinnin au Bn og moli, Drfa, Kjarri og Tara...

Gengi var fr svallalaug um stjarnarsinn (nafnlaus) yfir fi hrauni sem skreytir Vallahverfi Hafnarfiri alla lei a dyrum hsanna sem er einstakt sjlfu sr... og fjarska blstu "alvru fjll" vi okkur snjslegin og freistandi veurblunni...
Bollar og Grindaskr, Langahl og Vatnshlarhorn...

... og svo Sveifluhlsinn sem vi eigum n allan safninu fr Huhnkum a Krsuvkurmlifelli... og svo Hruvallaklof me Grnudyngju og Trlladyngju... en vi eigum enn eftir sm legg... sem telja m til nyrsta hluta Sveifluhlssins ef horft er etta sem samfelldan fjallstindahrygg... .e. fr Helgafelli Hafnarfiri a Huhnkum vi Vatnsskar...
Undirhlar svokallaar en r btast safni rijudegi sumar :-)

Enn eitt rijudagskveldi slkri veurblu a um munar... og svoltil synd a vera ekki hrri fjllum og meiri byggum r v veurguirnir eru svona gjafmildir ennan hveturinn... en vintri var engu a sur strt etta kvld... mgnu fegur himni og gnguleiin skemmtileg...

...a ekki s tala um steinihlana fjallasklann sem finna m tindi sfjalls 129,9 m h ar sem veitingar af orrabltskum si slendinga bei okkar boi Hafnfiringa sem eru me rslafyllstu klbbmelimum...

... og upptkjasmustu... eins og hr m sj...

...ar sem Jhanna Fra kveikti fljgandi lampa...

... sem sveif yfir Hafnarfjrinn blankalogninu sem arna var hsta tindi...

... og skreytti htlegt kvldi...


Mynd fengin a lni fr gsti af fsbkinni: https://www.facebook.com/agust.runarsson/media_set?set=a.10202866165725408.1073741890.1539905831&type=1

... ar sem menn gddu sr hkarli... slensku brennivni... heimabkuum pnnukkum... kaki... rommklum... smkkum...


Mynd fengin a lni fr gsti af fsbkinni: https://www.facebook.com/agust.runarsson/media_set?set=a.10202866165725408.1073741890.1539905831&type=1

.... og sungu karlmannlega sngva...


Mynd fengin a lni fr gsti af fsbkinni: https://www.facebook.com/agust.runarsson/media_set?set=a.10202866165725408.1073741890.1539905831&type=1

Flottustu barjnar sgunni..... og a hvorki meira n minna en 129,9 m h... sem er met sgunni....

...og skkar algerlega brunum okkar erlendri grund sem allir voru meira en Hvannadalshnklegri h...

...Mont Blanc fjallahringnum ri 2008 2.362 m h...

 Per ri 2011 3.400 m h...

 ... og Slvenu ri 2012 2.515 m h...

Me stthreinsaan maga og slina hfaa var haldi niur af fjalli...
a fjallavatninu stjrn og gengi mefram v gegnum skginn alpakenndu umhverfi sem er ekkert skrti a kalli fram mnnum tal um haralgun, jklabrodda, sexi og annan hfjallabna egar gengi skal sfjalli eins og fsbkin vitnar um  dagana fyrir essa gngu... :-)

Og enda silgum lknum sem sagi allt um hversu "mikilli h" vi raunverulega vorum... :-) ... og hringnum loka gegnum hraunaan mann a blastinu eftir 6,1 km gngu 2:36 klst. upp 130 m h me alls 315 mhkkun mia vi 18 m upphafsh...

Haf kk elsku Hafnfiringar
fyrir hfinglegar mttkur og glandi gleina
sem skiptir skpum byggunum sem annars staar lfinu :-)
 

 

Blankalygn Vfilsstaahl

Alls mttu 40 manns riju og nstsustu sundlaugar-vatna-finguna ennan veturinn ar sem gengi var fr Salalaug Kpavogi um Vfilsstaahls og Sandahl og loks upp Vfilsstaahlina ar sem gengi var svo niur a Vfilsstaavatni og fari hlfan hring kringum a... ur en haldi var aftur til bygga a lauginni...

Veri var me besta mti... blankalogn og 4ra stiga hiti, skyggni gott skja vri og fri smuleiis hfilega krefjandi til a bta upp "ekki ngu" langar og brattar brekkur... samtals hkkanir og lkkanir essari gngu leyndu sr...


gst, Margrt og Helga Edwald

Stemmningin yndisleg og a kjaftai hver tuska...
...er hgt a bija um meira essu lfi en ganga me essum englum ???

Skin appelsnugul af borgarljsunum allt kring... og heiin snjskelltt...

Lti um orramat etta skipti og bara jlalega notalegt hj okkur me smkkum fr Sigru rnu :-)

Ofan af hsta tindi Vfilsstaahlar var trlega fallegt tsni r ekki meiri h en 156 m (163 einu gps) og vi nutum ess a standa algeru logni me sn til allra ngrannabygga Reykjavkur me upplst Blfjllin fjarska sem lstu svo fallega upp lgskin himni...

allri essari hlku sem n er... snu verst alls staar ar sem mannskepnan er bin a troa snjinn... hefi n veri gfulegra a fara bara upp gengi fjall einhvers staar a venju sastliina vetra... og ekki Esjuna, lfarsfell, Helgafell o.s.frv... au eru jafnslmu standi og gngustgarnir bygg... en vi erum a skemmta okkur skammdeginu og tlum a klra essi hfuborgar-sundlaugar-vtn samkvmt plani... og nta kannski einhverjar eirra til gngu aftur dagskrnni...
 en sumar vera bara "once in Toppfarars life time" gngur :-)  ...sem gaman verur a rifja upp er rin la :-)

skaplega falleg lei sem vi frum... undir frsgnum missa Kpavogsba sem arna njta tiverunnar reglulega... ar sem m.a. mtti lesa uppi Vfilsstaahl a vel tti batinn ef berklasjklingum af Vfilsstum tkst a ganga upp Vfilsstaahlina n ess a hsta upp bli... jamm, vi getum veri akklt fyrir heilsuna...

Alls 9,1 km 2:51 - 2:55 klst. upp 158 m h hst Sandahl me 415 m hkkun alls mia vi 74 m upphafsh en gps-tkjum bar ekkert voalega vel saman og m alveg eins segja a vi hefum gengi 8,9 km upp 163 m h me 425, 375 ea 315 m hkkun allt eftir smekk gjepjeess :-)

Vfilsstaahlsinn mldist 129 m h, Sandahlin eystri (sem er aeins hrri lengra austur) (til nnur Sandahl vi Urriaholti sem vi eigum eftir a ganga um sar nvember) ... mldist 158 m h og Vfilsstaahl mldist 156 h ea 2 metrum lgri en Sandahlin sem var milli... en vi ltum ngja a bta einum "tindi" safni me essari gngu, Vfilsstaahlinni sjlfri alkunnri toppfarskri hgvr egar kemur a fjalla-safna-rttunni :-)

Flott fing sem gaf langa vegalengd, krefjandi fri, fna hkkun/lkkun og dsamlega tiveru...
a ekki s tala um samveruna sem nrir slina metanlega ;-)

 

Handbolti Hdegish
og gengi Rauavatni undir fullu tungli

nnur sundlaugaganga rsins 2014 var rijudaginn 14. janar... Hdegish fr rbjarlaug um Rauavatn... en etta var fing nmer 414 og gngulei/fell/fjall nmer 314 safninu... talan fjrtn var greinlega mli ennan fjrtnda janar ri tvsundogfjrtn :-)

Gengi var fr lauginni um undirgngin a Rauavatni en tekin snei niur um Grafarholtsgolfvllinn og aan upp Hdegishina me gtis hkkun snj og harfenni... me fullt tungli kkjandi yfir xlina okkur himni... strhneyksla okkur a vera ekki heima a horfa handboltann... en fyrirgaf okkur egar heyrist beina tsendingu einhverjum smum eyrum gngumanna...

tsni fallegt til borgarinnnar og afgangurinn af slarskmunni himni vestri  lofai gu me framhaldi... a fer um a birta um klukkan hlfsex og heiskru veri m eygja von um gltu upphafi fingar nstu rijudaga...

Gengi var um Hdegishina... heiina sem er mosavaxin og grtt en var n kafi snj a mestu... og orin ansi skgi vaxin strum kflum... svo skgurinn r eiginlega fr...

einhverjum af efstu punktum var staldra vi og hlusta lokamntur handboltaleiksins gegn Ungverjum undanrilum  Evrpumeistaramtsins handbolta 2014 ar sem litlu munai a sland ynni en leikurinn endai 27:27 og gaf slandi mikilvgt eitt stig upp millirila... vi vorum ll tilbin til a stkkva h okkar loft upp fullum herklum arna Hdegishinni ef vi hefum unni... en enduum a umla hlfvonsvikikn egar leik lauk... en vorum samt ng og hldum bara fram a njta drarinnar tiverunnar sem boi var etta kvld...

Ekki hlka heiinni ar sem mannskepnan er ekki bin a troa spor um allt... troninga sem enda svelli um allt bygg vi hitabreytingar... heldur hlfharur snjr sem var krkomin tilbreyting fr endalausu svellinu bygg essar vikurnar... enda kunnum vi aftur mjg skrt miklu betur vi okkur egar myrkvaa og snortna heiina var komi eftir gilega mikla birtu af gangstgarljsum a ekki s tala um allan ennan umferarni... og   teljum vi ekki me allt skvaldri sem glymur um ll fjll af okkar eigin hlfu  :-)


 

Vi Rauavatn var og fengi sr nesti ar sem gola var uppi heii og ar stakk Hjlli upp a gengi yri um frosi Rauavatni mefram stgnum og a var sknandi g hugmynd...  en fyrst tkum vi hpmynd vlina hennar stu Henriks ar sem jlfari gleymdi sinni og tk myndir gngunnar smann :-)

Aalheiur E., Anna Eln, Arna, Arna Matt., Arnar, sta H., Bra, Brynjar?, Dagbjrt, Doddi, Dra, Grmur, Gumundur Jn, Gun Ester, Gulaug, Gurn Helga, Gylfi, Halldra ., Heirn, Helga Bj., Hildur Vals., Hjlli, Ingi, Jhann sfeld, Jrunn, Katrn Kj., Kristjn, Lilja H., Lilja Sesselja, Njll, Nonni, Njla, lafur, skar Wild, Roar, Rsa, Sif, Sigga Rsa, Sjfn, Soffa Rsa, Steingrmur, Steinunn Sn. og rn.

ar af voru nokkrir gestir... Arna Matt dttir Dagbjartar og Matta, Brynjar hvers aftur???, Gulaug vinkona Sjafnar og Kristjns, Grmur maur Sifjar, Njla kona Dodda og Steingrmur vinnuflagi Valljar en nokkur essara hafa n bst vi klbbinn og eru boin velkomin hpinn :-)

Ekki oft sem vi munum geta gengi vatni essu ri... hafnfirsku grallarastlkurnar voru eitthva bnar a nefna a a vi yrum n a ganga vatni esssu vatna-ema-ri... svo a var tr snilld a n v svona strax um mijan janar en miki hva vi sknuum eirra hafnfirsku :-)

Magna myrkrinu... liti til baka a stu Henriks og Heirnu sem voru greinilega a njta hvers skrefs...
me tungli lofti og ljsadrina fjarska allt um kring...

Alls 9,3 km 2:32 - 2:37 klst. upp 136 m h me 327 m hkkun alls mia vi 73 upphafsh...


Laugin er vi suurenda Fylkisvegar kortinu. trlegt hva vi gengum raun miki bygg :-)
Verru gaman a sj allar essar sundlaugagngur einu korti lok rsins!

Dndrandi g fing
me rskri gngu langri vegalengd
sem gaf drmta klmetra fyrir rfajkul, Fimmvruhls og Laugaveginn,
Grunnbir Everest... Jakobsstginn...
og nnur verkefni Toppfara essu spennandi ri fjrtn :-)
 

 

Grafarvogslaug sl tninn
fyrir spennandi vatna-ema ri 2014
ar sem vi komumst a v a a er ekkert ml a ganga lfarsfell fr bygg ;-)

Rennandi vatn
risblr dagur
raddlaus ntt.
Eins og furuleg blm
vaxa fjarlgar veraldir
t r langsvfum lkama mnum.
g finn mtspyrnu tmans
falla mttvana
gegnum mkt vatnsins.
g hef bi mr hvlu
hlfluktu auga
eilfarinnar.
g finn myrkri hverfast
eins og mlmkynja hjl
um mndul ljssins.
Mean eilfin horfir
mnum ra draumi
r auga snu.
Steinn Steinarr, Tminn og vatni, gefi t hj Helgafelli ri 1948, endurtgefi 1998.
21. og sasta erindi ljsins sem mun fylgja okkur tindferunum t ri.

Nrsfing rsins 2014 sem kennt er vi vatn allri sinni birtingarmynd... var rijudaginn 7. janar ar sem gengi var lfarsfell fr Grafarvogslaug fallegu veri og gu skyggni ar sem varla urfti a kveikja hfuljsin... knnunarleiangurs-anda klbbsins sem sfellt fer njar slir og tlar n a skemmta sr konunglega vi a ganga fjllin umhverfis vtnin nst hfuborginni svartasta skammdeginu... fr sundlaugunum ef mgulegt er...

Grafarvogslaugin um Leirtjrn fyrst blai... svo rbjarlaug Hdegish um Rauavatn... Salalaug um Vfilsstaahl vi Vfilsstaahl og loks sfjalli og Vatnshl um stjrn... og endum rijudags-hfuborgar-vatna-gngurnar svartasta skammdeginu Selhfa og Strhfa vi Hvaleyrarvatn egar birtan hefur teki vi byrjun finga...

Hlkubroddarnir nttust vel strax vi laugina svellhlkunni sem einkennir essar vikurnar en fri var srlega gott egar komi var byggirnar utan vi borgina austan  vi Vesturlandsveg ar sem hvori drulla, mri n blautur snjr tfu fr en hefu vel geta gert a eirri verttu sem oft einkennir ennan hlku-tma...

Vellanin jkst til muna egar komi var t r borginni... vi kunnum greinilega betur vi okkur myrkrinu... finu ... grtinu... skflunum... en nutum ess a vera vel heit eftir "borgargnguna" egar lagt var upp suausturhlar lfarsfells... nrskvejur og kns allsrandi enda dsamlegt a hittast aftur og umrur um komandi verkefni rsins alls kyns vgstvum... fjllum, hlaupum, skum... um allan heim umrunni...

Eingngu var fari upp Vesturhnk lfarsfells sem mldist um 285 m hr... ann sem fyrst er komi egar gengi er hefbundna lei og horft yfir borgina af brninni aan sem er alltaf magna tsni af fjalli svona nlgt bygg... og ar var ekki staldra lengi vi ar sem vindurinn bls hressilega og vi hldum beint niur aftur leit a skjlbetri sta fyrir stjrnuljs og freyivn...

... sem var near hlunum eftir beina stefnu niur skaflana... sem voru rtt ngu mjkir eftir rltil hljindi sustu daga...
og ar smkkuum vi m. a. smkkum fr elsku Heirnu hans Bjrns Matt...

... skluum freyivni fyrir einstku baksvisri 2013 og komandi vatna-ri 2014...

... og kveiktum stjrnuljsum...

... og blysum sem lstu allt svo fallega upp...

... og gfu lofor um margar njar spennandi slir sem vi eigum tronar ri komandi...

Einstakt andrmsloft...

... og Gumundur Jn Toppfari sem nnast alltaf mtir en var bakvakt etta kvld og komst ekki gngu...
s okkur vel fr jveginum lsa upp lfarsfelli hvtum, gulum og bleikum litum...

Alls 44 manns mttir:
Aalheiur E., Anna Eln, Arna, Arnar, slaug, sta Gurn, strur, Bra, Bjrn E., Bjrn Matt., Dagbjrt, Dra, Gerur Jens., Gun Ester, Gurn Helga, Gylfi, Halldra ., Gylfi, Heirn, Heimir, Helga Bj., Ingi, Jhann sfeld, Jhannes, Katrn Kjk., Kristjn, Lilja Sesselja, Margrt, Nonni, Roar, Roar, Rsa, Sif, Sigga Sig., Sigrur Arna, Sjfn, Soffa Rsa, Steinunn Sn., Ssanna, Svala, Valla, Vall, rarinn, runn, rn A. og rn.

ar af voru Kristjn og Sjfn a mta sna fyrstu gngu me hpnum og voru hstng me byrjunina :-)

Alls 9,3 km 2:41 - 2:54 klst. upp 285 m h me 411 m hkkun alls mia vi 41 m upphafsh
me nokkrum hkkunum og lkkunum leiinni...

Dndur-byrjun rinu..
sem lofar gu me glei, vinttu og rni til ess a prfa sfellt nja framandi hluti
og njta ess a brjta upp formi eins og essum hpi er sannarlega lagi
:-)

 

Nrsganga Esjunni


Mynd: Gylfi r Gylfason:
www.youtube.com/watch?v=IruA0tGQsco&fb_action_ids=10151895891835488&fb_action_types=yt-fb-app%3Aupload_ne&fb_source=aggregation&fb_aggregation_id=288381481237582

Gylfi r Gylfason boai flaga sna til nrsgngu ann 1. janar 2014 eins og sustu r og mttu 18 manns til leiks rtt fyrir mikinn vind svo gili vi brnna var lti ngja og uppskru hressandi gngu fallegu skyggni og nrssl. jlfarar voru ti landi og hafa hinga til ekki komist essa rlegu nrsgngu Esjunni en framtaki er frbrt og orinn missandi liur lfi Toppfara :-)

Sj frbrt myndband Gylfa af gngunni: http://www.youtube.com/watch?v=IruA0tGQsco&fb_action_ids=10151895891835488&fb_action_types=yt-fb-app%3Aupload_ne&fb_source=aggregation&fb_aggregation_id=288381481237582

Og allar myndir r gngunni fsbk hans:
www.youtube.com/watch?v=IruA0tGQsco&fb_action_ids=10151895891835488&fb_action_types=yt-fb-app%3Aupload_ne&fb_source=aggregation&fb_aggregation_id=288381481237582

Haf kra kk elsku Gylfi og flagar...
i eru yndislegust... hvlkt ln a njta flagsskapar ykkar fjllum  :-)

 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir