Tindur 16 - Alparnir 12. - 20. september 2008
 


Toppfarar
svissnesku, tlsku og frnsku lpunum
2.362 m h...
fyrstu fjallgngu klbbsins erlendis...

rn, Bra, Pll, urur, Jn Ingi, Stefn Jns., Gubrandur, Hjrleifur, Guvarur
og neri ris sk, orbjrg, Grtar Jn, Gylfi r, Helga Bjrns og Gujn Ptur.

Allar myndir r ferinni www.picasaweb.google.com/Toppfarar
en ferasagan hr near me nokkrum tvldum myndum

Mont Blanc fjallahringurinn var genginn vikufer um svissnesku, tlsku og frnsku alpana og er vgt til ora teki a segja a tsni og landslagi skkai eim myndum sem vi skouum fyrir ferina...
Alparnir voru magnaur staur til a vera og engin or ngileg til a lsa fegurinni, essum hu fjllum allt um kring, teljandi fjlda tinda og andstunni umhverfinu.
5 gngudgum gengum vi 69,1 km 33:03 klst. upp allt a 2.386 m h me samtrals hkkun um 3.749 m.

The hiking vikings slgu hvert meti ftur ru sgu Olivers og Elaine...
...og eiga fullt erindi hp
celebrities eins og Spears,  Bowles, Beckham og Posh...

Svo fr v miur a Ingi okkar var a sna heim 4. degi, eftir einn gngudag, en fyrsta gngudaginn var rigning og oka en eftir a skein slin  me hvassa tinda allt um kring og nja sn Mont Blanc hverjum degi. Lofti var svalt og gott til gngu og sveiflaist fr snjflygsum og kulda yfir sl og blu nokkurra stiga hita upp 24C.

Enginn dagur var eins en abnaur og jnusta hjnanna Olivers og Elaine sveik engan og vi ttum gleymanlegar stundir lpunum kk s bi eim og eins eim einstaklega ga anda sem hver og einn hpnum fri til ferarinnar...
Vi bkstaflega hlgum viku og eigum sjlfsagt eftir a varveita essa fer hjartanum um komna t.

Ferasagan birtist hr tmar eftir dgum...


D A G A R   1  -  3 :   1 2 .  -  1 4 .   S E P T . - Gngudagur nr. 1
 
Feralagi hfst fstudaginn 12. september og flugu menn mist um morguninn til London ea seinnipartinn.

Morgunhpurinn skoai sig um London og verslai og fr svo t a bora indverskum veitingasta vi Oxford strti og Hyde Park sem orbjrg s um.

Sdegishpurinn fr beint hteli, Crown Plaza Hotel vi Heathrow og hittist konaksstofunni eftir a tskur voru komnar upp herbergi.

Fljtlega tndust menn r downtown London og hpurinn horninu barnum stkkai um svo menn nttu a sem til fll til a sitja .

etta kvld var einstakt andrmsloft hpnum og hlturtnninn sleginn fyrir komandi daga...

Myndavl jlfara skemmdist Vfilsfelli fyrir ferina me asto 3ja ra sonarins en a tk nokkra daga a lra essa nja vl me llegum myndum byrjun.

Morguninn eftir, ann 13. september, var flogi fr London til Genf og flugvellinum bei okkar fulltri fr Exdus sem reyndist vera Oliver sjlfur...

Leisgumaurinn okkar nstu dagana sem samt eiginkonu sinni, Elaine stjanai vi okkur allan tmann gleymanlegan mta.

 

essi fer var farin me bresku feraskrifstofunni Exdus gegnum Ultima Thule slandi en flestir ferinni hfu greitt inn hana janar 2008 og lti sig hlakka til rma tta mnui... svo loksins, loksins vorum vi mtt stainn...a var biarinnar viri.

Aksturinn tk um eina klukkustund, a var rigning og oka, ekkert skyggni nema lglendinu og umhverfi svolti ruvsi en maur hafi vnst...

Vi vissum a veurspin fr sknandi fr essum degi og Oliver hughreysti okkur leiinni.

tskri me sinni u rdd og ljfa breska hreimi hvernig nstu dagar yru, hsreglur gistiheimilisins og hvers var a vnta.

arna var snillingur fer...

Sj vefsu eirra hjna og gistiheimilisins: www.chaletsavoy.com

Eftir komuna gistiheimili og tdeilingu herbergjum skutlai Oliver okkur niur mib Chamonix ar sem vi skouum okkur um og fengum okkur a bora gtis veitingasta.

jnninn ar hellti rauvni yfir rn og rn hlt svo fram a hella niur en annars var maturinn gtur og stemmningin g.

a var rigningarlegt bnum, allir regnftum og tivistarbir um allt...
Vi tmdum kjrbina mibnum egar allir kvu a birgja sig upp af drykkjum fyrir gngurnar nstu daga... allt Powerade seldist upp... alvru... eins og essir pokar sna vel.

egar Oliver kom a skja okkur...

...hafi hann aldrei s eins miki af Powerade-flskum hj nokkrum hpi 16 r bransanum...;)

Algeng sjn gistiheimilinu...

Hjlli og Jn Ingi tlvunum, arir sfunum og rn fjarstringunni...

etta var notalegt og heimilislegt og vandist mjg vel.

Enginn hefi vilja skipta yfir htel egar vi vorum bin a vera arna tvo daga heldur fannst okkur etta rngt svona til a byrja me.

Fyrsti kvldmaturinn matsalnum, ja ef sal skyldi kalla, hver fermetri vel nttur heimilinu en annig ttist bara hpurinn vel og hltraskllin glumdu bara hrra arna heila viku...

Maturinn lystilega vel eldaur og sl llum veitingastum t Frakklandi essa vikuna.

essi slendingahpur var hvr og glaur og fr strax a sl metin sgu hjnanna Olivers og Elaine...

Aldrei ur hfu au fengi svona nrgngular spurningar strax fyrsta kvldi me nju flki...

"may we ask how old you are...?"

Yfirmta kurteisu Bretarnir ttu j til or enda msu vanir en samt ekki kynnst hpi af slendingum ur...

Fagrar fjallakonur Toppfara fyrsta gngudeginum
ann
14. september...

ris sk, urur og orbjrg.

rjr af fimm konum ferarinnar auk Helgu Bjrns og Bru.

 

Veri lofai ekki gu um morguninn... sami suddinn og komudeginum en vi kvum a lta etta ekki trufla okkur... vi vissum a slin var kortunum sar vikunni og a var best a kra leiingea veurdaginn strax byrjun...

Oliver k okkur rman hlftma yfir til Sviss a upphafssta gngunnar ar sem gengi yri a landamrum Sviss og Frakklands og enda Frakklandi.

Veri milt og lygnt en lgskja og oka yfir fjllunum.

Oliver hr a tskra leiina upp hlarnar.

Gengi var fr Trient Sviss r 1.340 m h upphafi (1.337 m skv gps jlfara).

Lagt af sta me bros hverju andliti...

Og gengi hraar en Oliver hafi kynnst me fyrri hpa...

Skgurinn tk fyrst vi eins og oft essu svi en vi ttum eftir a ganga upp fyrir skglnuna og upp heiarnar me vaxandi oku er ofar dr.
Komin upp heiina ykkri oku en hltt og logn og vi bara nutum ess a ganga saman essu nja umhverfi og mynda okkur tsni...

"Oliver... Oliver... the highest peak in Iceland is 2.110 m... we have to celebrate and taka a picture at that point..."

Oliver skildi etta svo sem 2.110 m h vri honum skp hversdagslegt... fjrungur Skoti, ri, Wales-ari og Breti ea var a hlfur og hlfur og svo...

Og kynnst v a ganga Skotlandi ar sem hsta fjalli er Ben Nevis (1.344 m) sem einnig er hsta fjall Bretlands og oft kalla "The Ben"svo hann skildi essa glei...

Hann kannaist lka vi lsingar bygganna fr fjllum slands ar sem gengi var fr fjallsrtum me tsni fr byrjun en ekki skgi og hva klfi byrjun.

Hpmynd 2.110 m h...

 

Hjrleifur, Gubrandur, Jn Ingi, ris sk, rn, Gyldi r, Stefn Jns., urur, Pll, Grtar Jn, Guvarur

 

og

 

Ingi, orbjrg, Gujn Ptur, Helga Bjrns og Bra.

 

Myndin dekkt og skr af vanstillingu...

Komin a Col de Balme vi skla Les herbageres sem var lokaur en essu skari (col ir skar) lgu landamri Frakklands og Sviss.

Hr standa Hjrleifur og orbjrg landamralnunni me steininn merktan Sviss rum megin og Frakkland hinum megin.

Hpmynd hsta punkti essarar dagleiar 2.219 m h...

Myndavlin ekki a taka gar myndir og myndin dekkt tlvunni til a sjst betur.

a var blautt... eins og sj m pollunum...

Gengi svo "niur Frakkland" og ru hvoru opnaist aeins fyrir skyggni en a hvarf svo aftur.

Oliver frddi okkur um margt leiinni og var alin uppmlu...

"Here we would see over to Trient glacier if it wasnt for the fog..."

... og hughreysti okkur... a yri betra skyggni morgun...

Kroppinbakarnir voru nokkrir essum fyrsta gngudegi...

Menn a prfa nju regnslrnar sem eir keypti Chamonix deginum ur og voru gtis hlf fyrir pokann og herar og annig hgt a vera frjlsari undir en ekki ungum regnbuxum.

Enda var etta mestmegnis i og dropar en ekkert lkingu vi slensku rigninguna Vfilsfelli ea haustrhelli sem hrji sland sama tma...

Hlturinn sem ri rkjum alla ferina festist hr mynd...

 

Oliver a fra hpinn og segja brandara ess milli um Camillu Parker Bowles, David Beckham og Posh Spice me hrbeittum breskum hmor..

Frga flki sem verur ekki samt huga okkar allra eftir treiina essa vikuna  og munu minna okkur Oliver a sem eftir er vinnar...

 

Komin skginn aftur me lkkandi h... fallegt var umhverfi okunni.

 

Smm saman ltti til og a var einstakt a ganga um  skginn sem var svo lifandi snu stugu ferli vaxtar og niurbrots... sj tr sem hr liggur falli lrtt yfir.

Skiltin leia feralanga um stgana allt um kring fjllunum umhverfis Mont Blanc me upplsingum um gngulengd tma (Col de balme 2h30) en vi hefum auvita vilja hafa km-merkingar... af v vi gengum slenskum vkingahraa...

Oliver s a strax fyrsta degi a hann var ekki gngu me venjulegu flki... etta voru sannarlegir "hiking vikings"...

Aldrei hafi hann ur s svona marga me gps-tki au sextn r sem hann hafi gengi me hpa um Alpana... ea urft a svara svona oft hvaa h ar stefnt... hve margir klmetrar etta voru ann daginn....

"oh, about 11 km...
var svari hans nnast daglega me undrunarsvip yfir essum stugu plingum um klmetra og harmetra...)

Niur lglendinu leiddi leisgumaurinn okkur a sla sem l niur a sveitakr ar sem vi skyldum f okkur mkjandi l eftir daginn mean hann hjlai til baka a n blinn...

Vi hldum n ekki a vi myndum sleppa v a sj r afarir... Bra, rn, Ingi Og Gujn fylgdu honum a stanum ar sem hann skildi hjli eftir um morguninn og sum hversu ltilltur hann var eim efnum eins og rum..

Jeminn, var etta hjli hans dag hvern a n blinn margra klmetra lei brjlari umfer, jafnvel milli landa...?

..."we want to see how you bike back and take a photo... is that ok...?"

Oliver vissi varla hvernig hann tti a haga sr... aldrei ur fengi flk sem fylgdi honum a hjlinu og tk myndir af honum egar hann lagi af sta...

En hann skellti sr bak me okkur a vlast fyrir sr og egar hann var spurum hvort vi vrum nokku a valda honum gindum neitai hann pent en a mtti lesa rlitla undrun og eins og hik rdd hans... en etta var ekki bi...

Ingi sagist taka bakpokann hans... v hafi hann heldur ekki lent ur... og vissi varla hvort hann tti a iggja a...

 En i a fegins hendi egar vi trekuum a vi myndum ganga me pokann a krnni sem vri n lti ml svo hann yrfti ekki a vlast me hann essu sm hjli alla lei yfir til Sviss...

Ingi arna a gera eitt gverki af mrgum ennan dag eins og honum einum er lagi...

... enda var mikill missir af honum fyrir hpinn egar hann urfti a sna til slands daginn eftir.

Strkarnir hr a bera pokann og stafina a sveitakrnni.

Hinir komnir undan a kla li...

Svellkaldur, mkjandi og styrkjandi var hann mjurinn lok dagsins...

Bara dsemdar endir gum degi urru, lygnu og mildu veri en klnai manni vi setuna og einhverjir flu inn hs mean arir hlgu fram ti...

etta yrftum vi a gera heima... enda fingarnar einum l gska og glei ur en heim yri haldi... en nei, etta er bara svona tlandinu svo vi nutum ess bara a vera tmaleysinu fjarri llu stressi svona til tilbreytingar.

Brtt kom Oliver blnum, binn a skella hjlinu aftan blinn og tilbinn til a keyra okkur heim.

Hjlatrinn hafi gengi vel og allir glair me essa fyrstu gngu ferarinnar sem mldist 13,1 km lng 5:51 klst. upp 2.219 m h me 862 m hkkun mia vi 1.337 m upphafsh.

GPS tkin voru ansi sammla ferinni eins og oft slandi en samrmi jkst vi sambandsleysi skgunum svo af remur gps-tkjum jlfara var teki mark mealtlum til a hafa etta sem sannast ekkert eitt s rtt essu.

"Heima bei okkar potturinn...

Sj tsni t r glugga jlfara niur pottinn garinum...

Potturinn nrmynd... og strkarnir umburarlyndir kvenjlfaranum snum fyrir samviskusemina heimildavinnslu ferarinnar...

 

Og Pll kannski a gefa strkunum forskot sguna  um Britney Bryndsi Spears Oddsdttur sem hann las upp fyrir hpinn hvert kvld ekki ni jlfari mynd af v fyrr en sar...

... og gufan sem vi urum lka fljtt mjg h a fara til a mkja skrokk og sl eftir gan gngudag...

Hver og einn fkk handklasl a mexkskum htti til a hafa yfir sr vlingnum fr herbergi yfir gufuna og pottinn og gaf etta sdeginu srstakan vintralegan bl...

etta gat ekki veri notalegra og heimilislegra... 

Kvldmatur af htti Elaine, alltaf riggja rtta og Oliver bar til bors ar til nokkrir samviskusamir hpnum tku a sr a bera diskana milli.

a var eitthva ekta vi essa umgjr, ltlaus lxs sem Oliver og Elaine buu okkur upp en vi komumst fljtt a v a au hjnin jnuu okkur a llu leyti og slk var natnin a a snerti okkur ll inn a hjarta...

Hvernig yri veri morgun...?
tala dagskr og veurspin sagi "sunny spells"...
Oliver var greinilega hrifinn af essum hluta leiarinnar
og talai um fna og rka flki talu ar sem dagurinn myndi enda...


D A G U R   4:   1 5 .   S E P T. - Gngudagur nr. 2.
 
Gngudagur nr. 2 mnudaginn 15. september byrjai engu betur en s fyrsti hva varai veri t um gluggann sjallettinu... lgskja, rigningarlegt og oka...

Og hann byrjai a einu leyti verra en s fyrsti ar sem morguninn fl sr a kveja Inga sem var leiinni til slands og Gujn Ptur tlai a vera me honum ennan dag svo vi yrum bara fjrtn sem myndum gangan a sinni.

a var srt a sj eftir Inga, mikill var missirinn fyrir hpinn og meira a segja Oliver greindi muninn hpnum.

Eki var um gngin til talu en a var gleymanlegt a koma t r gngunum v r sldinni Frakklandi kum vi slina talu... vi gripum andann lofti.... loksins fengum vi a sj essi mgnuu fjll Alpanna... og au brugust engum vntingum...
Mynd tekin t um blgluggann eftir gngin.

En slinni fylgdi kuldi svo egar vi frum t r blnum og grjuum okkur fuku snjflyksurnar um allt og a var svona 3C hiti ea svo...

Svalt eins og veturinn og skrtin tilfinning en vi erum  llu vn, kyngdum bara nokkrum sinnum og lgum af sta...

Fjallasnin hins vegar dsamleg og vi strum upp lofti og t um allt allan ennan dag... sem vi gengum utan hlum Monte de la Saxe ofan dalsins Ferret Valley.

 

 

 

Me skerta fjallasn a Mont Blanc (4.808 m) Grande Jorasse (4.208 m)  sem hr kemur ljs undan skjunum og a jklunum sem skriu niur suurhlar fjallsins hv-ta.

Fljtlega skein slin okkur egar skgurinn ynntist og vi stefndum a tlskum fjallakofa sem var greinilega upphaldi hj Oliver.

Vi skildum hvers vegna egar komum stainn og gddum okkur veitingunum...

Jn Ingi, Hjlli, Gubrandur og Guffi sustu metrunum a sklanum me fjallshlar Mont Blanc baki.

Hrna var ekki anna hgt en a staldra vi og njta... Mont Blanc kom smm saman ljs undan morgunskjunum og vi ttum ekki til or en smelltum eim mun meira af myndum.

Komin talska fjallakofann Bonnatti refuge sem er rmlega 2.000 m h og skartar einu fegursta tsni Mont Blanc fjallahringleiinni- "Tour de Mont Blanc"..

Hrna fengum vi eitt besta kaffi og eitt besta heita skkulai sem framreitt hefur veri manna minnum... sannarlega strmerkilegt arna byggunum og til eftirbreytni...

Heita skkulai var raunverulega fljtandi heitt skkulai... og kakan me var bara gott gngumennina sem voru skaplega akkltir essu veri og essu skyggni eftir okuna deginum ur.

Einn hrikalegassti nestisstaur fjallgnguklbbsins fr upphafi... me tinda Grande Jorasse bkstaflega yfirgnfandi...
Hpmynd hsta punkti
2.055 m
skv. gps jlfara me hsta tind Mont Blanc baksn (hgri hvti tindurinn).

urur, Gylfi r, orbjrg, Hjlli, Jn Ingi, Gubrandur, Guffi, Stefn Jns., rn

og Pll, Grtar Jn, Helga Bjrns., ris sk og Bra.

Oliver tk mynd eins og oft ferinni en af honum nist hpmynd vlina hennar orbjargar daginn eftir ennan og verur s mynd drmt egar tminn lur.

fram var haldi um hlar Saxa-fjalls me tindana um allt.

Hausti fari a sveipa snum bl umhverfi, flestar plntur fallnar og haustlitir grrinum en gnguveri annig hi kjsanlegasta, ekki of heitt og sennilegasta skringin v hvers vegna enginn fkk blru alla ferina (fyrir utan a slinn var alltaf gur og gnguhrainn jafn en mti kom a gengi var nokkra daga r).

Hpurinn a hla Oliver einni frslustundinni.
Gylfir r tti essi skyndikynni vi engisprettu leiinni...
Ein margra fallegra mynda r ferinni...

 

essari lei hittum vi ara gngumenn en sjaldnast gerist a almennt ferinni enda vorum vi utan annasamasta feramannatmans.

arna var fer hpur sem fannst strmerkilegt a hitta slendinga eins og fleirum en einn hpanna sem vi mttum voru leiinni allan hringinn heild me allt bakinu og einhvern veginn funduum vi au ekki.... vi hefum ekki vilja sleppa pottinum og gufunni... srherbergi og srbai... skldum l lok hvers dags... tilbnu mat og rum lxs...

talskar fjallakr beit me Toppfara a glpa sig...

etta voru blmlegar fjallshlar.

Oliver, Gylfi r, ris sk, Grtar Jn, Pll,urur, Helga Bjrns., Hjlli, Gubrandur, Guffi, Jn Ingi, rn og Stefn Jns...

Enn einn flottur nestisstaur sem essi fer btti safn klbbsins...

Kaldur gustur ofar en skjl lautinni og dsamlegt a ga sr essari samloku fr Elaine sem jafngilti 3ja rtta mlt me kkubitanum sem alltaf fylgdi pokanum.

Kalt lofti og vi vorum ekki beint slbai nestistmanum eins og maur gat mynda sr a gerist fyrr a sumri essari lei.

Bara magna tsni ennan dag.. hr niur Courmayeur me seinni fjallasklann nr sem vi tluum a stutta stund vi.
Enginn fjallasklanna sem vi heimsttum voru lkingu vi ara skla. 

Hr i og gri af tlskum sklakrkkum, salerni var ekki upp marga fiska (hola glfinu) en tsni mergja og notaleg stemmning.

Menn fleygu sr stutta stund bekkina, fengu sr eitthva a drekka og nutu ess a eiga bara eftir niurleiina.

Hn flst stgum gegnum skginn eins og oft var r fjallshlunum og a var snarbratt arna niur me tilheyrandi tsni.

Hitinn jkst miki essum sari kafla dagsins, eftir svalann utan norurhlum Saxa fjallsins tk steiknandi hitinn vi sunnan megin og vi enduum 24C niri orpinu.

Brinn Courmayeur rvar fallegur, berandi snyrtilegur og hsin rkmannleg, hr ttu hinir betur stari sumar- ea vetrarhsin sn og veri var eftir essu... bjrinn og kki kostai meira en slenskum veitingasta.

En gur var endirinn essum degi og yndislegt a vera slinni ar til Oliver kom og stti okkur.

Pll, urur, Helga Bjrns., Gylfi r og ris sk.

Dagurinn endai 15,2 km gngu 6:52 klst. upp 2.055 m h me 395 m hkkun mia vi 1.666 m upphafsh en lkkunin var 833 m.

Vi frttum af Gujni Ptri a Ingi hefi n fluginu eftir seinkun en hann fr gegnum Genf og Berln heim og var Gujn a enda 16 km gngutr hlum Chamonix dalsins egar jlfari heyri honum

Potturinn og gufan biu okkar svo um kvldi, gur kvldmatur og kvldvaka eins og fyrri daginn.

a var framhald sispennandi rmum Bryndsar Oddsdttur sem Pll las um af listfengi en rmurnar eru eftir Gsla sgeirs, frnda Pls.


D A G U R   5:   1 6 .   S E P T .- Gngudagur nr. 3.
 
rija gngudegi ann 16. september breytti Oliver um feraplan og fri dagskr fimmtudagsins (gngud. 4) fram um tvo daga til ess a tryggja gott skyggni essari lei v veursp hljmai upp rumuveur seinnipartinn fimmtudag.

egar dagurinn rann skildum vi hvers vegna hann geri essa breytingu... nkvmlega arna var nausynlegt a njta skertrar fjallasnarinnar...

Hn var me v tignarlegasta sem sst essum slum og flestar fallegustu myndirnar af "Tour de Mont Blanc fjallahringnum"  eru af essari gngulei.

Myndirnar fnguu engan veginn fegurina...

arf a vera stanum til a upplifa a sem fjallshlar rauu fjallanna hfu upp bja...

Lagt var af sta kl. 8:28 fr Col de Montets sem var endastaur gngunnar fyrsta degi en sta ess a ganga niur sveitaorpi frum vi yfir veginn og upp hlar fjallgars rauu fjallanna ea Massif des Aiguilles Rouges sem rsa hst 2.965 m.

Stefnan var tekin upp brattar hlarnar skgi og klettum og a hvta vatninu Le lac Blanc.

Veri var enn betra en byrjun hina fyrri tvo dagana, en fram svalandi gott gnguveur enda jkst hin hratt r 1.439 m byrjunarh.

Fjallasnin var fljtlega mgnu...

Ssknandi tindar suaustri a Mont Blanc.

Vi vorum nna hinum megin vi fjallgarinn sem blasti vi okkur tlsku megin deginum ur og fengum nja  sn Grand Jorasse og Mont Blanc summit.

Gnguleiin fyrsta degi sst vel r hunum ennan dag.

Sj skari fyrir miri mynd... arna vorum vi landamrum Sviss og Frakklands...

Gengum svo niur skari vinstra megin myndinni skgarstgunum og enduum lglendinu sveitakrnni...

a var frbrt a sj svona vel a sem vi misstum af oku fyrsta gngudagins og essi sn btti a miki upp.


Toppfarar og tindar...
Grtar Jn hafi upphaflega plana me orbjrgu a ganga alla lei tind Mont Blanc me v a framlengja ferina um nokkra daga en af eirri vibt var ekki.

Hann losnai samt ekki vi knjandi lngunina til a toppa Hvta fjalli og leitai leia til ess a koma v vi ef ess var einhver kostur essa daga sem vi ttum hlum Mont Blanc en allt kom fyrir ekki.

Oliver tk ekki vel essa fyrirspurn fr upphafi en egar hann s a Grtari Jni var alvara a nta frdaginn einhvers lags tindfer og helst alla lei... hafi hann samband vi leisgumenn sem fara me menn toppinn til a kanna mguleikann.

r var a leisgumenn vildu lengri tma til a ganga me Grtari Jni ur en eir fru me hann alla lei upp svo tindurinn var a ba betri tma...

essari rosafengnu nlg vi tignarlega tinda Mont Bland var ekki fura a okkur ll rann knjandi lngun til a fara alla lei tindinn og fr hpurinn flug me etta ferinni.

a eru hins vegar til margir fallegir fjallgarar heiminum og jlfarar hallast a v a toppa Mont Blanc eftir 2-3 r og kynnast millitinni fleiri tindum og fjallgrum heimsins.

Svo gti fari a hluti hpsins fari tind Mont Blanc a ri og verur spennandi a fylgjast me v vintri...

 

 

Rauu fjllin komu smm saman ljs egar ofar dr og bergi var ljst og urrt innan um mosa og lyng.

Sj fjallaskla Chalet du Lac Blanc efst vi okulnuna...

okan lk vi efri hluta fjallshlanna egar vi nlguumst en vi vorum svo heppin a egar vi svo skiluum okkur upp var okan farin og allt hreinsaist burt.

Nestisstaurinn vi minni vtnin... Lacs des Cheserys.

  svlu fjallalofti en mgnuu tsni.

Samlokan hennar Elaine sem reyndist heil mlt og meira til...

Aldrei sama leggi...

a var afrek a klra hana...

fram var haldi egar kuldahrollurinn rak okkur af sta eftir nesti og vi tku stigar og trppur efsta hjallanum a sklunum.
Hvta vatni og skli ess.

Einn fallegasti staur fjallaskla sem nokkurt okkar hafi s lfinu.

Fengum sti vi handrii me fjllin nnast vi liina manni...

etta var magna...

Kak og kaffi breium bollum... bjrinn kaldur... kakan g...

Hr tku menn myndir eins og eim vri borga fyrir a...

Hvers lags tfrarstaur var etta eiginlega...?

Oliver fr me okkur upp a efra vatninu og tk hpmynd.

 orbjrg tk eina af okkur llum me Oliver me mynd enda me forlta rft meferis sem nttist arna vel.

Pll, urur, Guffi, Gubrandur, Hjlli, rn, Stefn Jns., Gujn Ptur, orbjrg.

Bra, Jn Ingi, Helga Bjrns., Gylfi r, ris sk og Grtar Jn.

Hr var teki grynni af myndum... eflaust einn fegursti staur jarrki...

Chalet du Lac Blanc

... klettunum

... 2.362 m h

Flestir klngruust upp klettana a skertu tsni vi vatni og hldu fram a taka myndir...

Komumst aeins hrri h arna...

Hst 2.386 m...

Niurleiin var rsk og gileg niur gan sla me smu fjllin fanginu nnast eins og maur gti snert au...
Sklinn framundan fjarska me klfnum sem skyldi flytja okkur restina niur dalinn...

La Flegere...

Hpurinn ttur og sagir brandarar sem aldrei fyrr...
Menn voru snortnir af fegurinni ennan dag og srstakur andi fylgdi okkur niur af Hvta vatninu...

urur, ris sk, Gylfi r, Helga Bjrns., Guffi, Jn Ingi, Hjlli og Oliver gum snningi...

Stefn Jns og rn a skoa Grande Jorasse noran megin (sst aeins hann vinstra megin mynd) en hann heillai okkur svakalega sunnan megin deginum ur...

a var erfitt a slta augun af fjllunum...

Oliver bryddai upp slenskri njung og lt okkur fara yfir stra grjtskriu sem fll gili vi La Flegere sklann...

Hann var sko binn a f a heyra a a vi gengum mestmegnis utan sla slandi og fann vel fyrir v a essir vkingar sem hann sat uppi me essa vikuna voru vanari a klngrast jfnu undirlagi en skottast fjlfrnum sla...

... og var ekki lengi a finna vieigandi verkefni fyrir essa brjlinga...

 

Klfurinn var ttsetinn, heitur og hraskreiur...
misvinsll innan hpsins en allt gekk vel.

Vi frum yfir girnilegan glfvll og falleg sumarhs... og fundum vel hvernig vi yfirgfum hlendi og komumst niur sl og blu lglendisins...

Hvtklddir hermenn bland vi Toppfara...

...a koma af fingu r fjllunum...

Auvita fengum vi a hvlast kaffihsi mean Oliver stti blinn...

arna skein slin og sinni svala og slkun.

Stefn Jns., rn, Gubrandur, Hjlli og Jn Ingi.

 

 

og

near

ris sk, Gylfi r, orbjrg, Gujn Ptur og Grtar Jn

...a skla fyrir frbrum gngudegi

... einni hlturkviunni...

en Grtar Jn tti ekki etta glas allavega...

...j, essar dllur...

Gangan ennan dag var 10,6 km 6:28 klst. upp 2.386 m h sem var hsti punktur ferarinnar me hkkun upp 947 m.

Vi fengum Oliver til a staldra aeins lengur arna slinni v stemmningin var einstaklega g...

Allir banastui heimleiinni og kvldi eftir v... lesi upp um Bryndsi Spears,rma, sungi, hlegi, plana og vaka aeins fram eftir...

a var frdagur daginn eftir og vi tluum flest a Annessy orpinu vi vatni og svo me klfnum upp du Midi en Pll tlai glf og Grtar Jn jkulgngu...


D A G U R   6:   1 7 .   S E P T .- Frdagur.
 
a var flki a kvea hva tti a gera frdeginum 17. september.

Flestir vildu fara me klfnum upp du Midi rmlega 3.800 m h en um lei var freistandi a iggja bo Olivers um dagsfer franska orpi dAnnessy og f far me honum lok dagsins a klfnum og taka sustu fer ar upp.

urfti maur ekki a hugsa og finna klfinn...

Flest okkar enduum v a iggja etta en mrgum fannst eftir a hyggja a sniugra hefi veri a sofa t og eya hlfum deginum klf du Midi v ar var heilt vintri t af fyrir sig og alls ekki rlegt a taka sustu ferina upp v a gaf allt of ltinn tma til a spoka sig essum tindasal sem arna var.

orpi Annessy var hins vegar virkilega fallegur staur, minnti Feneyjar, var blmlegur og frisll staur en samt iandi af afslppuu mannlfi.

Menn fru kaffihs ea t a bora, versluu og dluu sr bnum.

Pll eyddi essum degi glf, Helga Bjrns. tk sr fr og Grtar Jn fr vintrafr upp du Midi og svo jklagngu Mer du Glasse sem hann kvikmyndai m. a. og eftir a vera drmt varveisla vintralegri gngu og srstkum feraflagar...

Oliver og Elaine sttu okkur svo tmanlega og spjlluu vi sem voru komnir a blastinu... hr a spjalla vi orbjrgu en au voru virug, jkv og fr allri vikynningu.

Aksturinn til Chamonix tk um klukkutma og var fnasti frleikur leiinni bar ttir ar sem Elaine sagi okkur allt um sgu svisins og landanna kring og flttai inn a eirra eigin sgu, hvernig allt var egar au tv fluttu til Chamonix og hve miklar breytingar hafa tt sr sta eim 16 rum sem liin eru sar .

Vi tkum svo eina sustu ferina upp me klfnum...

fangastaurinn var Aguille du Midi 3.842 m h...

... eins og sj m lyftuhsinu hr.

Skgurinn nest hlunum,

svo hrjstugar lendur og grjt,

svo klettar

og svo snjrinn / jkullinn a tindinum...

 

Vi urftum a taka tvo klfa, s fyrri fr hlfa lei og svo tk efri vi.

etta reyndist hina mesta tsnisfer yfir fjllin, Chamonix dalinn og fjallsrtur Mont Blanc llu snu veldi fr dalbotni.

miri lei sum vi brottfararpall fallhlfarstkkvarana og einn fr akkrat af sta egar vi klfuumst yfir...

Bara mergja a sj a...

Hr millipallinum a ba eftir sari klfnum me stina uppi de Midi efst arna toppnum lengst fjarska...

a klnai me hkkandi h og vi klddum okkur ...

En ar var ekki nrri eins kalt arna uppi eins og bi var a vara vi...

Vi vorum augljslega heppin me veur enda var skyggni frbrt...

Mynd tekin r klfnum gegnum plastruna a endastinni uppi kletti du Midi.

Hvernig fru eir a essu a reisa heilu hsin svona ofan klettinum?

tli klettarnir gefi sig aldrei?

Hrynur ekkert r essu?

Hvernig ora eir essu?

 


Fjallgngumenn leiinni upp skaflinn a tindi Du Midi...
Vi fengum fyrir hjarta a sj etta... lotning og spenna senn...
Vi sem hfum tala svo fjlglega um a toppa tindinn a ri ea eftir 2-3 r... etta var greinilega meira en a segja a en um lei svo mikilli seilingarfjarlg og lifandi mgulegt
a flestir ferinni eiga eflaust eftir a toppa Mont Blanc einn daginn...
Brin milli kletta.

arna var miasalan upp lyftuna a efsta tindinum sem var aeins ofar (100m?) en ar var enginn og vi fengum ekki a taka lyftuna...

Misstum af v tkifri af v vi frum sasta snningi arna upp sem undirstrikai hve klaufalegt a var a fara upp me sustu fer.

einum svlunum... en a voru svalir, gangar og pallar um allt arna... sum vi nokkra klifrarar koma broddum og lnum upp verhnpta klettana og fara stiga upp svalirnar...

Spjlluum aeins vi og eir uru svo samfera okkur me klfnum niur.

Sj fleiri myndir af essu llu

www.picasaweb.google.com/Toppfarar


Fjallasnin var mgnu allan hringinn... hr austur?
Sj lyftuhsi utan klettunum...

Neri hsin hgra megin eru gangurinn a stinni fjr sem vi frum eftir...

Hinum megin (ekki mynd) voru svo bir du Midi ar sem menn sofa fyrir gngu og eins var arna veitingastaur, verslun og anna.

Upp eftir efsta tindi du Midi ar sem lyftan fr en vi fengum ekki a fara ...

nornoraustur ?
Sj brrnar utan berginu bi uppi ar sem flki er og near.

Hvernig komast menn lyftuhsi?

urfa eir a klifra kletta ea er hgt a ganga t jkulinn?

Vi fundum engan sta og Grtar Jn sem var arna fyrr um daginn sagi a etta vru einu leiirnar...

eir sem fru upp etta sdegi a stilla sr upp fyrir hpmynd sem Gylfi r tk rfti:

urur, rn, Helga Bjrns., Guffi, Hjlli, orbjrg, Gubrandur, Stefn Jns...

...og mynd vantar Bru og Gylfa r.

Helga hitti okkur arna uppi en hn sleppti ferinni til Annesssy og Jn Ingi og Gujon Ptur slepptu essum tindaklf.


susuvestur ?
niurleiinni sum vi betur gnguleiirnar upp eftir fjallinu hvta og neri bir... (mynd gegnum plastruna klfnum) og var a einhvern veginn svo freistandi a ganga Mont Blanc fr dalbotni...

Auvita !

Anna er hlfkringur og eins og einhvern veginn ekki ngu heillen fjallganga ?.

Vi erum vn essu heima a ganga fr fjallsrtum... Snfellsjkull, rfajkull og Eyjafjallajkull egar reynslubankanum...

egar vi spurum Oliver a essu sagi hann a langflestir fru fr efstu bum, eir sem gengju fr dalbotni vru ekki lengi til vibtar gngu (1 dagur) en mnnum dytti sjaldnast hug a leggja aan af sta... hann skildi kannski okkar lngun til a fara fr fjallsrtum a einhverju leyti en g er ekki viss...

Var a galin hugmynd? Sjum hva framtin leiir ljs...

Um kvldi var fari t a bora veitingasta Les Houches, Le Grand Balcon.

Maturinn var misgur eftir v hva menn pntuu og ekki eins gur og hj Elaine fannst sumum...

En veitingastaurinn var opnaur srstaklega fyrir okkur a frumkvi Olivers og v vorum vi ein arna.

Menn voru fremur rlegir etta kvld og fru snemma heim en eflaust ttu hsrendur von brjluum vkingum sem myndu hlja htt, drekka hratt og vaka lengi... en svo var ekki reyndin...

Grni og hlturinn voru samt aalhlutverki eins og alltaf en hr lt Guffi  menn slaufa um sig servettunum.

Vi gengum svo um 1,5 km upp brekkurnar "heim" gistiheimili og frum snemma a sofa... til a melta the summit of Mont Blanc sem vi nnast snertum...


D A G U R   7 :   1 8 .   S E P T .- Gngudagur nr. 4.
 
Fjri gngudagurinn hfst ruvsi en ur...

Vi gengum af sta fr gistiheimilinu, niur hlar Les Houches a klf sem flytja skyldi okkur upp a Bellevue sklanum.

a var svalt og hlfskja snemma morguns a haussti og fnasta gnguveur.

Gengi niur hlarnar og dalsbotninn near.
Klfurinn fr r um 950 m h upp um 1.895 m h sem var byrjunargnguhin ennan dag.

Fremur ltil hkkun dagskr en a tti eftir a breytast ar sem Oliver bau okkur upp tvo vibtar tinda slenskan mta...

Hpurin hr a skoa tsni niur Chamonix dalinn sem var magna morgunsvalanum.

Gengi tt a Bionassay jklinum (4.052 m) sem vi tluum svo a ra rturnar og fara um skar ess vi Col Tricot (2.119 m).

 

Eftir brekkur gegnum skginn ar sem vi m. a. frum yfir brautarteina lestarinnar sem gengur upp me Bionassy jklinum a Gouter - leiinni a tindinum komum vi a skrijkulgrum Bionassy.

Jkulgarur hr me gng af grjti snum og vatnssfnun berginu en Oliver leyfi okkur ekki a fara nr maur reyndi a vera ekkur...

Yfir hengibr frum vi svo til a komast a skarinu og var brin a tarna bara heljarinnar upplifun sem vi stldruum vi og tkum myndir allar ttir.

Hr gengum vi fram veiihp nokkurn sem var vopnaur (leisgumennirnir) og voru eir ekki mjg miklu upphaldi hj Oliver.

Eitt rtt dr skaust framhj okkur gngunni sem engan veginn var hgt a tta sig hva vri fyrir hraanum og mtti finna ttann loftinu hj brinni...

 

Oliver gekk Mont Blanc fyrir remur? rum og sagi okkur fr eirri reynslu fyrr ferinni auk ess sem vi fengum a horfa myndbandsupptku af gngunni hans eitt kvldi en s upptaka hn kveikti enn betur okkur llum a sigra tindinn einn daginn.

Hrna gtum vi s leiina hans upp... algengustu uppgnguleiina tindinn Mont Blanc...

...Gouter leiin ar sem fari er me lestinni leiis upp, gist Refuge deAguille Gouter sklanum ea rum skla arna klettunum og gengi svo upp einum degi me v a vakna mintti og ganga allan daginn fr v um kl. 01:30 um nttina.

Vanalega komast menn svo niur dal sama dag.

Fleiri sklar eru essu svi og hr bendir hann okkur en a var misjafnt hversu vel gekk a koma auga eins og fyrri daginn fjllunum.

Kkirinn hans Pls kom a gum notum.

ur en vi komum a skarinu Col de Tricot stakk Oliver upp slenskum aukakrk gngu dagsins... upp essa hl hrna a tindinum sem sltti brattur niur dalinn hinum megin.

Vi hfum nokkur haft augastein essum tindi fyrr um daginn og vorum a planleggja a skjtast arna upp nestistmanum svo etta fll n aldeilis krami a bta essu bara vi dagskrna...

En... etta var sannarlega lengri, brattari og meira krefjandi  brekka en hn leit t fyrir a vera...

Sj afstuna myndi, bratti bum megin.

Ekki bara einhver skottr korter...

Vi stum ndinni arna sem vi klruum okkur upp mosann og notuum lyngi sem haldreipi og vorum daufegin egar einhvers lags kindagtur gfu sm jafnslettu einhver skref...

Fr enda svo a hluti af hpnum fr me Oliver a skarinu og kva a taka sinn nestistma arna en ekki essu aukabrlti...

Hinir ltu sig hafa svitann og mina og gfu stelpurnar ekkert eftir.

 

urur hr a klra sasta splinn...


Mont Vorassay 2.287m h skv. korti en mldist
2.327 m skv gps (ll rj gps jlfaravoru  yfir 2.300 m).

Uppi var lsanlegt tsni allar tti me Bionassy  og Miage jklanaog tindgarinn fryir framan okkur og Chamionix dalinn hinum megin...

Snarbratt niur hinum megin og tindurinn allur einn hryggur me kindagtu ofan ...

En dr ltu merkurinnar ekki sitt eftir liggja heldur stu arna nmakindum og og skildu ekkert essari mu og msandi innrs gngumanna eirra frisla fjallalf...

Nesti var bora arna hlinni vi tindinn og var bara magna a sitja svona snarbrattri hl me arar eins snarbrattar hlar Mont Blanc mti manni.
Grtar Jn

Stefn Jns.

Pll

Bra

rn

Helga Bjrns.

urur

Gylfi r

Guffi

orbjrg

Gujn Ptur

Niur hldum vi svo gum hraa a skarinu ar sem hinir biu me tsni til Miage jkulsins sem sorfi hafi ann dal sem vi stefndum nst til a f okkur hressingu vi skla ar.

Upp essa tungu hr miri mynd ttum vi svo eftir a ganga og koma niur dal bjarins Les Contamines.

Niurgangan a Chalet de Miage var einnig mun drgri en tla mtti en arna leyfi Oliver hpnum a fara frjlsum hraa og rak sjlfur lestina.

jlfarar nutu  ess a reka lestina lka og spjlluu heilmiki vi leisgumanninn sem hafi fr svo mrgu a segja...

...m. a. hvernig hpurinn virkai hann.

...en egar jlfari afsakai hamaganginn, grfleikann, hvrina og skortinn breskri kurteisinni slensku vkingunum...

....kannaist Oliver ekki vi neitt svoleiis flk

...og fannst vi bara vera einstaklega glavr og jkv...

Var lklega ekki veri a svara af kurteisi arna heldur fyrst og fremst af einlgni v fas eirra hjna og framkoma okkar gar var samrmi vi essi or eflaust hfum vi einhverjum stundum fari nlgt eirra mrkum ea ess sem au eru vn og reynt einhvers lags olinmi ea umburarlyndi... en bara bttum a upp me ktnu og einlgri vinttu sem hpurinn sndi eim hjnum.

Veitingarnar Miage sklanum voru gar veurblunni dalnum me skrijklana ofar hlum.

Enn einn fallegur ningastaur ferarinnar...

eir voru hver rum fallegri...

etta var dalur sem fundsvert var a eiga hs ...

Upp hldum vi hina brekkuna, skgi vaxna og svo lgvaxna en grursla og frisla.
Og ar bei hinn slenski tindurinn...

Mun styttri og auveldari en engu a sur ekki fyrir smekk allra svo hluti af hpnum hlt fram mean hinir skelltu sr upp.

etta var bara gaman en hr var sli alla lei og fari mefram girtum svum.
Gujn Ptur, Grtar Jn og rn fru fyrstir upp og nutu ess a rfa svolti oli sr og keppasts..

Hinir fylgdu svo fast eftir og voru allir glair a f annan svona hressandi svitatr ann daginn.

Olvier vissi vel hva hann var a gera essum lmurum...

Svitahpurinn mikli...

Grtar Jn, Stefn Jns, Pll, rn, Gubrandur, Guffi og Gujn Ptur

og  stelpurnar sem gefa strkunum ekkert eftir...

orbjrg, Helga Bjrns., urur og Bra.

arna var tsni magna a Miage jklinum og tindum Bionassy lengra og ofar.

...en vi urum a halda fram og n hinum...

Gangan var hressilega hr niur og eftir lendunum a brekkunum hinum megin.
Skgi vaxnar hlarnar a Les Contamines en arna var um nokkrar leiir a ra niur...

Hvert hfu hinir fari?

Auvita merktu au leiina sna og krotuu mlina plur og sland...

Bara snilld og kannski einhver sktabragur essu?

Dagurinn reyndist endanum vera 6:21 klst. gngu um 14,4 km lei upp 2.327 m hst me hkkun upp 432 m me llu.

A beini nokkurra hpnum var komi vi kabjlluverksmiju leiinni heim (eitthva sem Oliver var ekki vanur a menn bu um egar reyndi) og ar keyptu menn sr bjllur af llum strum og gerum...

Kabjllur sem vera hr me rjfanlegur hluti af Toppfrum...

N var lag a hafa hdegisskokk-fingu en ferin reyndist annig a almennt var v ekki vi komi a hafa skokkfingu ar sem hver dagur var pakkaur og menn yfirleitt reyttir leiinni heim.

En... etta var tkifri sem var ekki hgt a sleppa...

Skokkfing erlendis gefur alltaf ara sn hvern sta og maur sr aldrei eftir v a skokka um hverja stai sem maur heimskir heiminum.

Bra, rn, orbjrg og Grtar Jn skelltu sr essa fingu sem var kvein me 10 mn fyrirvara og hefi rugglega veri fjlmennari ef jlfarar hefu veri kvenari a kvea tma og sta me lengri fyrirvara fyrir alla til a koma sr grinn..

Um kvldi var framhald rmum Bryndsar Spears, sngur og glei me kvldmatnum og sasti dagurinn rddur me Oliver og Elaine.

Pll geri okkur Britney Oddsdttur gleymanlega essri fer me lystilegum upplestri og rmur Gsla sgeirs fellu vel kram hpsins...

En etta var ekki allt...

 

Pll lumai fleiri textum...

Mm. a. sngtextum og las fyrir okkur hrikaleg rlg stlkunnar lagi Tom Jones Delailah tilefni af sprengihlgilegum Tom Jones-brandara Olivers.

Hann platai Oliver til a lesa upp textann sem vissi varla hverju hann tti von og hlt a etta vri gildra...

En harneitai svo a syngja og Elaine fkk a spreyta sig...

Hn sl okkur llum vi og btti vi einu versi laginu sem vantai og undirstrikai enn betur hin rlagarku endalok Delai-luh...


D A G U R   8 :   1 9 .   S E P T .- Gngudagur nr. 6 og heimfr.
 
Sasti gngudagur ferarinnar var fstudaginn
 
19. september.

Hann byrjai me rigningarveri um morguninn eftir skri og rumuveur kvldi ur...

Oliver mtti ekki keyra stran bl sj daga r skv. reglum Evrpusambandsins sem tryggir einn hvldardag viku akstri strra bla...

...og v frum vi tveimur blum; leigubl og svo minni bl me Oliver en Elaine fr svo strri blnum mti okkur fr endasta.

 

Rigningardroparnur drupu af trjnum eftir rigningar nturinnar

...

okan skrei eftir dlunum

...

Og fjllin ornuu smm saman

...

 Me morgunslinni sem brddi burtu skin.

Ofar sleppti oku lglendisins en grfu skin bara yfir tjallatindunum og vi sum ekki hstu tinda.

essa ntt snjai ofar og vi fengum ferska snjlnu fjllin sem var frbr endir gnguferinni heild.

ennan dag hfum vi tsni yfir gngulei dagsins undan, vorum n hlum Le Brevent (2.525 m) me Mont Blanc sem aldrei fyrr fanginu suaustri.

Gengi var r 1.338 m h upp 980 m byrjun dagsins en hst num vi 2.318 m stainn fyrir 2.525 m ar sem lyfta upp Plan Praz stvarinnar var viger og vi frum ekki hsta tind Brevent fjallsins.

egar lei uppgnguna um brattar brekkur Brevent ltti til ar til ori var lttskja egar vi tkum morgunpsu me vintralegu tsni til vesturs.

arna rddu menn nstu fer a ri...

Viljum vi fara viku ea tvr vikur...?

Til Nepal, Per ea Norur Afrku?

ea...?

 

Vi tluum upp essa tinda sem ofar voru svo fram var haldi me okuna skrandi niri og toppunum og stundum nlgt okkur en slina annars a bra og urrka allt.
tsni borganlegt...

Hr sst yfir til gnguleiarinnar deginum ur...

Upp frum vi um skari milli fjallsins vinstra megin snjlnunni (Bionassy hryggurinn)  og svo upp Mont Vorassay sem vi toppuum flest.

 

Mont Blanc fr smm saman a sna sig og vi hkkuum okkur mean til a f betra tsni.
rn og Gujn Ptur hr me stginn sem vi frum a baki um hryggina.
Sustu metrarnir upp og Alparnir allt kringum okkur ...
Jn Ingi og Pll hugfangnir eins og vi hin.
Skla var Hot and Sweet ea einhverju lka sem jlfari hafi rlst me pokanum alla dagana a ba eftir rtta augnablikinu...

arna kom a, allir me og sasti tindurinn a baki lpunum a sinni.

"Skl fyrir mjg velheppnari fer..."

jlfari akkai llum fyrir eirra framlag til ess a gera ferina eins ga og hn reyndist...

etta er hpur sem samanstendur af lkum einstaklingum, sterkum og litrkum karakterum og sannarlegu svo frbrum a manni leiist ekki eina sekndu uppi fjllum me essu flki...

 

N skyldum vi ganga hina hnkana eftir hrygg Brevent og hvtir kollar Mont Blanc voru arna hinum megin dalsins a bjtast t r skjunum.

 

Hsti punktur 2. 318 m h.

Vkingarnir kvu a skilja eftir sig vru einum stanum og var etta myndarlegasti gjrningur af hendi stelpnanna...

...ar til strkarnir skitu allt t bkstaflega me v sem mest var af arna hlnum... ea rugluust kannski v og steinum...

... en Oliver lri slenska ori "kindasktur" vi essi fflalti...

Hlturinn var eftir essu...

og Oliver upplsti a svona vru hefu hann n ekki s ur...

fram var hlegi egar Oliver var svara heldur klaufalega egar hann bau hpnum a klngrast upp hsta tind Brevent r v klfurinn var viger...

...en a ddi 2 klst. vibt a lgmarki... og menn voru almennt grair inn a klra sasta gngudaginn rsklega og hafa meiri tma sustu sveitakrnni fyrir heimfer...

...annig a egar Oliver baust til a bta essum aukagngukrk vi daginn ar sem hann hefi ngan tma og vissi hvaa brjlaa gnguli essir slendingar vru og vildi sjlfsagt bja eim einn hressilegan fjallatr sasta degi... svarai kvenjlfarinn pent...

"No, I dont think so, they just want to go to the pub..."

;)  ;)  ;) ;)

Sasti nestisstaur Alpanna...

svlu haustloftinu um 2.000 m h me fjalli Pointe Noire de Pormenaz norvestri (2.323 m).

Eftir sustu langlokuna ferinni hldum vi fram landslagi sem var furu slenskt...

Mosi, grjt, lkjarsprnur, mri...

Og hsti tindur Brevent fyrir framan okkur sem vi sgum pass vi a sinni...


En fjallatindar Mont Blanc voru sko ekki slenskir en stl vi Toppfarana eins og oft ur.

rn, Guffi, Gylfi r, ris sk, urur, Bra, Hjlli, Helga Bjrns., Jn Ingi, orbjrg, Pll, Gujn Ptur, Grtar Jn og Stefn.
Nkvmlega egar a hentai hreinsuust skin brtt fr Mont Blanc...

Oog vi tkum andann lofti...

Og gtum sem fyrr varla sliti augun af essum fjallasal...


Svo kvei var a taka enn eina mynd af hpnum me Mont Blanc tindinn baksn...
Toppfarar and The summit of Mont Blanc - 4.808 m...

Sklinn

Refuge de Bel Lachat.

sem var lokaur fyrir veturinn var svo heimsttur ur en haldi var niur...

 

Allt loka en gaman a koma arna og hgt a mynda sr stemmninguna essum palli me Mont Blanc yfirgnfandi...

Pallurinn ni eins og fram af og var magna a horfa niur Chamonix dalinn.
Brekkurnar biu okkar svo niurleiinni, langar en gum sla en ennan dag lkkuum vi okkur um rma 1.100 m sem var hressilegur endir ferinni.
Sm okkar samanburi vi fjll Alpanna...

Sj Toppfarana nest mynd...

hrifin af fjllum Alpanna nst ekki mynd...

Verur a vera stanum og upplifa...

Alveg eins og slandi...

Elaine bei okkar mijum hlum Brevent, hafi gengi leiis mti okkur og var dormandi egar vi komum a henni.

a var frbrt a f a ganga me henni sasta daginn v  hn var okkur jafn krkomin og Oliver.

Sj fjarlgirnar... anga niur tluum vi...
Stundum voru heilu skrefin jrnsmu i bergi ef slinn var eitthva anna en auveldur...

En svona smi sum vi ru hvoru ferinni.

Vi vorum greinilega ekki slandi a klngrast...

Oog trekuum vi au hjnin a koma til slands...

Vi myndum fara me eim vintralegar slir um land sa og eldfjalla...

ar sem jrnsmiir auvelda ekki fr nema yfir brjlaar jkulr mesta lagi...

egar near dr uru fjllin enn hrifameiri og vi sum rn fljga um dalnum eins og ur...

Fugl essarar ferar var tvmlalaust rninn.

fangasta bei blinn og a var plss fyrir tta manns...

Hinir tta sem ekki voru a flta sr a Mer du Glasse eins og orbjrg og Grtar Jn ea gtu hugsa sr a ganga lengra leiis mean bllinn fr fyrri ferina me hpinn hldu af sta og ffluust me a hleypa ekki blnum framhj...

essi gngutr eftir blnum var rtt tplega 3 km langur eftir veginum um brekkurnar ar sem stytta af Jes blasti m. a. vi okkur hlunum en etta var gtis trs fyrir amla gngumenn hpsins.

Sveitakrin sasta deginum var Les Houches gngufjarlg fr gistihemilinu svo vi sgum Oliver a vera n ekki a skja okkur... vi myndum ganga heim...
Vi stum ti eins og alltaf og etta var dsamlegur endir sasta gngudeginum...

...eftir 15,5 km gngu 7:36 klst. upp 2.318 m h me 980 m hkkun og 1.170 m lkkun seinni hpur.

 

Heim vi gengum svo mjk og gl upp brekkur Les Houches um 1 km lei og frum pottinn og gufuna...

Boruum sustu kvldmltina me Oliver og Elaine og kkuum vel fyrir okkur.. skrifuum gestabkina, buum Oliver upp fljtandi rauan pal, skiptumst netfngum, sndum Oliver vefsu hpsins og hvttum au til a koma til slands og ganga me okkur...

Pkkuum niur, frum snemma a sofa og vknuum eldsnemma ann 20. september fyrir klukkutma akstur til Genf ar sem flogi var kl. 10:20 til London...

Fyrri hpur fr beint flug til slands harahlaupum kl. 13:00 eftir lendingu um kl. 11:00 Heathrow .. en hinir skutluust til London og nutu ess a vera borginni gu veri og flugu heim um kvldi kl. 21:10.

Allt gekk vel og ferinni lauk sama toppandanum og hn var fr upphafi...  en vi hfum lagt a baki...:

33:03 klst. gngu me llu

69,1 km

3.749 m hkkun

og lklega enn meiri lkkun

upp yfir 2.000 m h alla daga en hst 2.386 m...

Ltum essar tlur eiga sasta ori...

 

  

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir