Tindfer 151
Systa sla Botnsslum
laugardaginn 2. desember 2017

Helfrosin Systa sla
dimmasta tma rsins
fallegu skyggni og tsni en hvssum vindhvium

Hsti tindurinn Botnsslum var sigraur svelluu fri og erfium vindi
ar sem hvassar, fyrirsjanlegar vindhviur lku aalhlutverki...
en skyggni og tsni kyngimagna essum hrikalega tfrandi fjallasal...

Systa sla 1.093 m me 16,9 km gngu 6:32 klst og 1.319 m hkkun...

Hrkuganga me frbrum flgum sem sumir hverjir voru a fara fyrsta sinn jklabrodda
en arir a rifja upp margar gleymanlegar Toppfara-gngur essum fjllum...
gerist ekki miki flottara um hvetur !

Agnar, Arngrmur, Maggi, Gunnar Viar, Ingi, rn, Dav og Jn
en Bra tk mynd og Batman gtti hjararinnar :-)

------------------------------

Tindferirnar desember hafa ekki veri margar fr upphafi ri 2007...
en af aflstum tindferum er desember algengasti mnuurinn ar sem a gerist
yfirleitt vegna veurspr, tmaleysis og drmrar mtingar
og v voru jlfarar harkvenir a n essari fer 10 ra afmlisrinu
og hfu vit a velja ekki mjg erfia n langa gngu
me tiltlulega stuttum akstri...

En eins og vi er a bast essum rstma spillast akstursskilyri a fjallsrtum mjg fljtt egar vetur skellur
og v var ekki blfrt alveg a uppgngusta Botnsslurnar og vi lgum blunum rmlega klmetra fr vanalegum uppgngusta
en komumst aeins lengra me ferjun hpnum ofurblnum hans Magga...

Spin sagi fyrir um mikinn vind a vestan ea norvestan... tiltlulega hltt veur samt, lttskjuu ea heiskru...
og v var eini httutturinn hva veur varar vindurinn... ekki kuldi, rkoma n llegt skyggni...

a bls hressilega fr byrjun gngunnar en vi vorum vi v bin og allir tilbnir ann slag ar sem skjafari var me okkur
og slin tti a vera samfera upp tind...

Botnsslurnar voru hins vegar skjunum efst ennan morgun... eins og oft er egar hvasst bls... eru efstu tindar fjallanna gjarnan ekki sjanlegir og fningurinn slkur a mann langar ekkert upp etta veur arna uppi...

En vi vorum vong og vissum a a tti a ltta heldur til me hdeginu og hldum kokhraust fram
upp lendurnar og hlarnar a essum kyngimagnaa fjallgari sem leynir alltaf sr
og geymir vintri hvert sinn sem maur heimskir hann...

Lng er hn akoman a Botnsslum og fjallgangan sem slk ekki mikil egar loksins er komi inn dalinn sjlfan
... hkkunin sem llum essum fyrstu klmetrum v mun meiri en maur gerir sr grein fyrir raun...

Vi keyrum austur ingvelli myrkri... lgum af sta ljsaskiptunum... og fljtlega var dagbjart...
og loks kkti slin upp af sjndeildarhringnum egar vel var lii uppgnguna...
en lti sst samt til hennar skum skjafarsins... en a sem sst var tfrandi...

Ljsmyndarar hpsins reyndu a fanga drina og vi um fyrra nestisstoppi gngunnar einu giljanna vi fjallsrtur...

Hart snjfri og fnasti hrai hpnum... vi vorum eingngu nu manns... og engin kona utan jlfara v miur...

Krkdlagil klluum vi nestisgili okkar... hann bei og virtist sta fris a grpa br sna arna niri...

httugreining hpnum sjlfum sem jlfarar gera alltaf fyrir hverja tindfer sndi a reynslustuillinn var ansi vur... me fr voru aulvanir gngumenn klbbsins sem og nlegir flagar... sumir hverjir aldrei gengi sbroddum ur... og einn gestur sem er alltaf r str en vi hfum vilja leyfa gestum a prfa a koma gngur me okkur eir su ekki skrir flagar og engin reynsla af v hvort eir spjari sig krefjandi fer eins og essari...
og enn einu sinni kom daginn a a arf ekki a hafa hyggjur af svona gesti... Jn Oddsson, vinur Arngrms... feraflagi hans Nepal um daginn upp Grunnbir Everest... lk sr a essari gngu og var oft meal fremstu manna lei upp og niur...
vonandi fum vi a njta krafta hans aftur gngu me okkur :-)

egar vi vorum komin undir fjallsrtur Systu slu var r a fara kejubroddana
ar sem erfitt var a fta sig ruggur hliarhallanum ennan langa kafla niur a dalnum
en ekki voru allir me essa brodda me sr... eingngu sbroddana sem var skiljanlegt... en lexa essarar gngu var m.a. s a a borgar sig hreinlega a vera alltaf me kejubroddana um sbroddagngu s a ra v a koma oft langir kaflar neri hluta fjalla sem henta vel kejubroddum en sur sbroddum...

Dav tk nokkrar fingar saxarbremsu miri lei... og sndi meistaratakta... en eir nust v miur ekki myndm :-)

Himininn gifagur leiinni upp eftir um morguninn... og bakaleiinni eftir hdegi...
hn reis ekki miki hrra loft en etta essu skelfilega skammdegi sem n rkir...

Loksins fr a glitta Mislu... hfjallayfirbrag hennar er tignarlegt og jlfari gleymir aldrei egar hn upplifi snina ennan tind fyrst ri 2007... Jn og Arngrmur... nkomnir fr Nepal... ar sem gengi er undir mrgum af hstu fjllum heims... sem eru yfir 8000 m hir... voru ekki alveg a tengja jafn miki vi alpakenndu nostalguna sem kvenjlfarinn var egar arna var komi... :-)

Loksins komin dalinn og var stutt a sjlfri fjalluppgngunni...

... en hr var harfenni enn meira og brekkurnar byrjaar...

... svo eir sem ekki voru me kejubroddana meferis fru sbroddana
til a geta fta sig af ryggi upp eftir...

J, etta var allt anna broddunum...

Dalurinn... nafn hvurs er ekki skr kortum
en Slnadalur er hinum megin vi skari sem liggur milli Systu slu og Mislu...
og mtti essi v vel heita  Slnasalur eystri ef ekkert nafn er til...

Komin stainn ar sem hpmyndin var tekin fyrstu Toppfaraferinni Systu slu oktber 2007...

Misla... vi hfum tvisvar gengi hana... me Huslu og Slnabergi 24. september 2011
og svo me llum Botnsslunum sgulegu afreksferinni 30. jn 2012...

Leiin um xlina Systu slu liggur upp ennan hrygg...
ekkert ml a sumri til en vi tkum ekki httuna essu frosna fri og erfiu vindhvium sem rktu ennan dag
ar sem ra arf sig stundum mefram klettum me htt fall niur dalinn...

Frbr hpur ennan dag en v miur engin kona nema kvenjlfarinn...

Agnar, Arngrmur, Maggi, Gunnar Viar, Ingi, rn, Dav og Jn
en Bra tk mynd og Batman passai hjrina :-)

N var stutt eftir... tindurinn sjnmli og "bara" eftir a ra sig upp brnirnar hr...
etta var klrlega sksta leiin upp... sklin sjlf upp eins og vi frum 2007 var ekki spennandi ar sem allt var frosi
og svella... hryggurinn ekki ruggur vegna vindhvianna og brnirnar hr v skstar og vonandi skjli a hluta...

Nokkrir voru ekki komnir sbrodda hr... enn eingngu kejubroddunum en nkvmlega etta er aalstan fyrir gagnrni gegnum tina... eir f menn til a fresta v a fara almennilega brodda ar til eir eru komnir of htt og of mikinn bratta... og a reyndist rtt essu tilfelli eins og stundum ur...

Langtum betra a vera kominn sbrodda
og urfa ekkert a sp a fta sig hallanum heldur bara stinga broddunum vel ofan sinn...

Sumir voru a fara sbrodda fyrsta sinn essari gngu
og v var gott a fa notkun og kynnast endaleysunni vi a ra eim sig og festa ngilega vel...
en Arngrmur og fleiri lentu v a urfa a stytta og hera eftir a vera binn a ganga af sr...

xlin Systu slu... hvassar fyrirsjanlegar vindhviur um allt og vi vorum mjg fegin a vera niri dalnum...

Fremstu menn komnir vel upp brnina en einhverjir byrjair a kla sig broddana...

tsni til Mislu og Huslu.. gangan essar tvr er allt of sjaldan rifju upp...
stundum falla sumar tindferir milli ilja einhvern veginn og lifa ekki ngilega vel munnlegri geymd...
eins gott a skrifa alltaf ferasgu af llum ferum... etta skolast annars allt til og gleymist endanum...

Liti til baka fr fremstu mnnum... sj frosi fri...

Stundum voru skaflarnir fnir og vi gtum spora vel t fyrir nsta mann...

... en stundum var allt klaka og svella og var ml a vanda sig og fara hgt og varlega yfir..

Agnar enn kejubroddunum en Ingi og rn sem voru ofar farnir a sj a essir broddar dugu ekki...
a er einhver mta stundum rkjandi a a a kvea a fara sbroddana snemma s veikleikamerki..
ea a a s ess viri a sj hvort menn komast upp me a sleppa eim og spara einhvern tma me v...
en a ir bara a a arf svo a fara a kla sig miklum halla og verri vindi...
vi eigum a vera bin a lra a a borgar sig a fara snemma v a er einfaldlega svo gott a vera eim...
miklu minna vesen og einfaldara a fta sig :-)

Slin barist vi a koma sr upp yfirbor jarar og upp r essu skjaykkni sem l vi sjndeildarhringinn
og stundum tkst henni a sl gullnum strengjum um allt... en ess milli var allt grtt og svalt...

Leiin upp... svellu og halla... og miklum vindhvium sem voru verstar efst vi brnina...

Allir komnir brodda hr og a var miklu betra :-)

N gekk etta vel... a komu gir kaflar ar sem skjl var af fjallsbrnunum en svo skullu vindhvium n fyrirvara
og vi urftum a stva fr, jafnvel leggjast og skra...

Allir himinlifandi me ennan barning... etta var sko gaman...

Ofar blasti Vestursla vi llu snu veldi... langur hryggur fr meginlandinu vi Huslu og Mislu...
arna upp rddu Gunnar, Ingi og Jhannes sig Botnssluferinni stru ri 2012...

Efst var snjrinn mkri kafla og skafi skafla sem var gott en eir voru ansi harir...

Magnaar brnirnar ofarlega ar sem snin Vesturslu var slandi flott...
hr var vindurinn mikill og myndatkur af skornum skammti...
og v engar myndir teknar fyrr en tindinum sm skjli af honum...
versti kaflinn han og upp... a spaist einhvern veginn mikill vindur arna milli
og vi urum a leggjast fjra ftur og halda okkur me sexinni til a fara milli...

Komin upp og sigurinn var ansi stur... 1.101 m h essu veri essum rstma essu fri... var vel gert... srstaklega af eim sem ekki eru vanir essum vetrarferum... svona ger greypist minni... taugakerfi sem vill n gum tkum svona erfium astum og hafa meira vald eim aftur... bara geggja a upplifa svona fjallgngu essum rstma !

Enda var glein vi vld llum vindinum sem arna var... svo miklum a a var ekki sjenst a standa fyrir hpmyn...
eina leiin var a sitja sm skjli af tindinum og rn gat smellt af mynd nean vi tindinn...
og jlfarar tku  v miur enga mynd til vesturs yfir hrygginn sem liggur af Systu slu niur Slnadal
en s hluti er mjg tignarlegur... ar var einfaldlega ngt verkefni a halda sr sitjandi og taka myndir annig...

Jn, ,Arngrmur og Dav efstir.
Agnar, Gunnar, Ingi, Maggi og Bra me Batman framan
og rn tk mynd.

Ansi stur sigur fyrir essa flaga... Jn, Arngrm og Dav sem voru a koma hinga fyrsta sinn...
frbrir nliar sem vi erum afskaplega ng me a hafa klbbnum :-)

Agnar hr me Magga og Erni en Agnar var lka a koma hr fyrsta sinn...
... man ekki me Magga - var hann a sigra Botnsslur fyrsta sinn... getur alveg veri... ATH! :-)

Vinirnir Ingi og Gunnar hins vegar a koma hr enn einu sinni eins og jlfarar... en alltaf jafn gaman...

Sj tlfri Toppfara af Botnsslum:

Botnsslur
Hasla
931
(ekki alla lei)
762 17,5 24. janar 2009 8:00 16 Tindfer 19
2. 1.060 1.994 179 19,5
me Mislu og Slnabergi
24. september 2010 9:08 14 Tindfer 65
3. 1.031 2.282 173 24,5
Allar Botnsslurnar fimm!
30. jn 2012 14:22 23 Tindur 80
Botnsslur
Norursla
1.010 1.362 65 17,2
me Vesturslu
6. nvember 2010 7:18 32 Tindfer 46
2. 1.018 2.282 173 24,5
Allar Botnsslurnar fimm!
30. jn 2012 14:22 23 Tindur 80
3. 1.014 1.287 74 17,8
me Vesturslu
5. mars 2016 7:39 15 Tindur 126
Botnsslur
Misla
1.053 1.994 179 19,5
me Huslu og Slnabergi
24. september 2011 9:08 14 Tindfer 65
2. 1.067 2.282 173 24,5
Allar Botnsslurnar fimm!
30. jn 2012 14:22 23 Tindur 80
Botnsslur
Systa Sla
1.095 970   13,7 6. okt. 2007 6:24 25 Tindfer 5
2. 1.100 930 14,1 12. gst 2008 4:40 14 fing 55
3. 1.107 1.136 174 13,4 5. jl 2011 5:36 32 fing 189
4. 1.123 2.282 173 24,5
Allar Botnsslurnar fimm!
30. jn 2012 14:22 23 Tindur 80
5. 1.101 1.319 159 16,9 2. desember 2017 6:32 9 Tindur 151
Botnsslur
Vestursla
1.089 1.362 65 17,2
me Norurslu
6. nvember 2010 7:18 32 Tindur 46
2. 1.098 2.282 173 24,5
Allar Botnsslurnar fimm!
30. jn 2012 14:22 23 Tindur 80
3. 1.097 1.287 74 17,8
me Norurslu
5. mars 2016 7:39 15 Tindur 126

Sj hrygginn t eftir ar sem vi hfum oftast komi upp... en alltaf sumarfri...
lklega lagi ef ekki er erfiur vindur en fara arf samt varlega tveimur tpum stum mefram klettum...
annars fnasta lei...

Vi reyndum a njta sigursins rtt fyrir vindinn...
og num einhverjum myndum en allt of fum og allt of einsleitum
me alla sitjandi a halda sr svo eir fykju ekki niur af fjallinu...

Vi tluum smu lei niur...

Sj tsni til Huslu... magnaur fjallasalur...

vintraleg mynd... birtan einhvern veginn nnur arna skyndilega... ekkert ml fyrst skrefin niur...
en svo skall vindurinn okkur og vi skrium a hluta til arna niur...
og engin mynd tekin essum barningi...

Liti til baka upp eftir sigrihrsandi hpinn...

... og sustu menn a jafna sig skrikaflanum ar sem vindurinn var lygilega mikill...

Svo var etta ekkert ml niur ar me og bakaleiar-spjalli hfst...
etta sem maur gengur hfaur alla lei blana...

Ofurhundurinn Batman er llu vanur me essum hp... hefur stundum veri orlaus yfir v sem boi er upp ...
en er alltaf broddaur og vel binn... ttur feldur gegnum kuldanum og vindinum og gar klr hverjum fti...
sem kom sr vel upp- og niurlei svellinu...

Brnirnar Systu slu hryggnum sem liggur alla lei yfir Mislu...
vi snjhengjurnar sem leggjast yfir skari hr lgum vi og sttum fris versta veri sem vi hfum lent sgu klbbsins
egar reynt var a ganga Huslu janar 2009...

Skelfilegur vindur ar sem vi fllum eins og spilaborg nokkrum sinnum
og urftum a liggja og ba af okkur vindhviuna og sj til hvort vi gtum haldi fram... gleymist aldrei...

Magnaur fjallasalur...

Glein eftir svona gngu er svikin og metanleg... langtum stari en eftir venjulega tiveru...
ess vegna erum vi endalaust essu fjallabrlti... etta er svo gaman ! :-)
... og vi tmum ekki a missa essa hfni niur...

Mjg skemmtilegar sgur og upprifjanir fru fram essari fer... frbr flagsskapur... og dsamleg samvera...

Frostklrnar sem lstust um alla slurnar..

Vi vorum mjg rsk niur dalinn...

... og kvum a f okkur a bora ur en hliarhallakaflinn hfist r dalnum...

Liti til baka sustu menn tmu sgustundar kruleysi :-)

Kvenjlfarinn uppgtvai a hn hafi einhvers staar ori viskila vi sexina sna uppleinni
og vi reyndum a feta okkur smu sl lei upp eftir til a svipast um eftir henni... en hn fannst hvergi...

essum kafla niur dalnum lentum vi skyndilega versta vindinum... skyndilega skullu baki okkur vindhviur sem feyktu fyrst eingngu Arngrmi um koll og ftustu menn horfu hann liggja valnum... og svo stuttu sar kom nnur hvia og fjrir lgu strfelldir og runnu meira a segja fram klakanum og sumir lentu hinum gnguflununum... trlegt alveg...

... og vi rifjuum upp versta vindinn sgunni... ar sem Hasla enn meti...
en a er ml a velja topp tu verstu vindgngurnar...
eins og arar topptu gngur mestu bleytunni... besta verinu... o.s.frv...
jlfarar tluu a gera etta 10 ra afmlisrinu 2017 en hfu ekki tma...
vonandi num vi a gera etta ri 2018 !

Nestisstund... ar sem sumt rann af sta harfenninu og vi urftum a hlaupa eftir v :-)

Gunnar og Ingi drifu sig af sta til baka eftir nesti en vi hin hldum hpinn og Bra leitai a exinni sinni...

Slin a setjast aftur yfir Hengilinn...

Krkdlagili... exin var ekki ar...

... en fallegt var a...

Leiin til baka var trlega lng... enn og aftur...
merkilegt hva maur er oft hissa v a hafa fari um svona langan veg upp eftir fjall...
Brfell ingvallasveit hr hgri hnd.

Fossabrekkurnar eru fallegar a sumri og voru klakaar desemberkuldanum...

Hver snum hraa spjallinu og veri mun betra hr a vri vindur v hann var baki...

Fri enn erfitt... klaki yfir llu og auvelt a renna og detta...
best var a vera kejubroddunum alla lei blinn...
notagildi eirra er tvrtt svona fri ar sem alger arfi er a vera sbroddunum ...

Liti til baka... Systa sla nna au en lti um heiskru eins og spin hafi sagt fyrir um slenska og norska...

Fossar... og snjskaflagt...

Komin a nni ar sem vi urum a stikla yfir um morguninn en engin mynd var tekin af v rkkrinu...

Gekk vel og hgt a komast urrum ftur yfir...

Jeppinn hans Magga fr yfir ara nna leiinni um morguninn en hn kom undan klakanum sem var vel fr gangandi...

Sj hvernig in rennur undan klakanum hr...

Batman var ekki lengi a finna lei yfir blinn aftur til a sj hvort einhver tlai a gefa honum eitthvurt ggti...
en jlfarar hfu fari yfir ofar nni....

etta virtist hlf frt... en svo var etta lti ml...
Systa sla baksn...

kvenjlfarinn tk myndband af akstrinum hr yfir og deildi fasbk Toppfara og Youtube rs Toppfara:

Alls 16,9 km 6:32 klst. upp 1.101 m h (1.126 m - en sg 1.096 m)
me alls hkkun upp 1.319 m mia vi 159 m upphafsh.

Dstur sigur og mgnu fer skammdeginu... Maggi ni lka mjg flottri rijudagsfingu Vfilsfelli vikuna eftir og fr sttur til sjs yfir htarnar og ekki eftir a koma til baka aftur fyrr en lok janar... er gott a ylja sr vi vmuna og orkuna sem svona ganga gefur... vi hin vorum og sammla v a vi gtum fari me gri samvisku inn jlahtina me svona dagsfer farteskinu... miki var gott a n loksins gri desembertindfer ar sem r hafa allt of oft falli niur !

Ntt og spennandi r framundan 2018 ar sem vi tlum a taka eftir allri orkunni sem gngurnar gefa
og allri heiluninni sem af landslaginu...nttrunni... fegurinni stafar hverju skrefi...
a er algerlega metanlegt a geta fari svona gngur og reynt jafnt sl sem lkama... og skila sr sterkari og glaari til baka...
takk fyrir okkur elskurnar :-)


Fyrri nu gngur Toppfara Botnsslur... hver annarri sgulegri og fegurri: 

Dulug vetrarfer Vesturslu og Norurslu hrmari snjoku:
Vestursla og Norursla mars 2016

Klbbganga Systu slu boi Gylfa sumarfri jlfara:
Hvenr nkvmlega ? ath ! -  og vantar ferina me Antoni lka !

Ein allra flottasta tindferin sgunni og hrein afreksganga - allar fimm Botnsslurnar einni gngu
og a glimrandi fallegu veri og skyggni allan tmann:
Allar 5 Botnsslurnar jn 2012

Frbrt veur og tsni me krefjandi klngri Mislu og Huslu:
Misla og Hasla september 2011

Gullin kvldganga einstaklega fallegu veri Systu slu:
Systa sla jl 2011.

Tfrandi falleg vetrarganga me skrautlegum trdr Vesturslu og Norurslu:
Vestursla og Norursla nvember 2010

Frbrt veur og tsni rsklegri kvldgngu Systu slu:
Systa sla gst 2008.

Krefjandi vetrarfer tilraun Huslu mesta vindi sem um getur sgu Toppfara og enn rok-meti:
Hasla janar 2008

Fyrsta ferin Botnsslur krefjandi veri sem snarbatnai er lei - stur sigur fyrstu dgum klbbsins:
Systa sla oktber 2007.

 


 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir