Tindfer­ nr 80 - Botnss˙lurnar allar fimm laugardaginn 30. j˙nÝ 2012


Botnss˙lurnar allar fimm
Sy­sta s˙la - Mi­s˙la - Hßas˙la - Nor­urs˙la - Vesturs˙la


...sigra­ar allar sem ein Ý einstakri ve­urblÝ­u
krefjandi kl÷ngri og bratta
me­ a­dßunarver­ri frammist÷­u !


Efri: Bj÷rn H., Gunnar, Írn, Ingi, Gu­mundur, ┴g˙sta, ═sleifur, KatrÝn Kj., ┴strÝ­ur, Jˇhannes, Ëlafur, Ësk, MatthÝas, Jˇhanna FrÝ­a.
Ne­ri: Kßri, Ger­ur J., Bj÷rn Matt, Halldˇra Ů., Lilja Sesselja, Anna Sigga, Bestla, SŠmundur og Bßra tˇk mynd.

Alls sigru­u 21 Toppfari og einn gestur
Botnss˙lurnar allar fimm alla lei­ upp ß topp Ý einstakri ve­urblÝ­u og ˙tsřni sem seint ver­ur toppa­.
Stˇr sigur a­ nß ÷llum Botnss˙lunum Ý einum rykk me­ krefjandi kl÷ngri og miklum bratta ß k÷flum ■ar sem vel reyndi ß en menn gßfu ekki eftir. Stˇrkostlegur dagur ß fj÷lbreyttri og tignarlegri lei­ me­ g÷ngufÚl÷gum Ý hŠsta gŠ­aflokki ■ar sem hjßlpsemin var ˇ■rjˇtandi og gle­in vi­ v÷ld alla lei­.

Ůessi fer­ fer Ý Topp10+ flokkinn og telst me­ ■remur erfi­ustu g÷ngum kl˙bbsins frß upphafi (ßsamt Fimmv÷r­uhßls-gosg÷ngunni og Hr˙tsfjallstindum). Til hamingju ÷ll me­ a­dßunarver­a frammist÷­u, vi­ ■jßlfararnir t÷kum ofan fyrir ykkur - ■etta var uppskera sem eljusamir Toppfarar ßttu skili­ eftir mßna­ar- e­a ßralangar fjallg÷ngur allt ßri­ um kring vi­ allar a­stŠ­ur... og eing÷ngu m÷guleg ef hugarfari­ er Ý lagi alla lei­ ;-)

Lagt var af sta­ kl. 8:09 ß laugardagsmorgninum 30. j˙nÝ en ■a­ var ellefti laugardagurinn Ý r÷­ sem einmuna ve­urblÝ­a rÝkti ß su­vesturhorni landsins frß ■vÝ upp ˙r mi­jum aprÝl... sjaldan sÚ­ anna­ eins ve­ur d÷gum, helgum, vikum saman enda fannst okkur ekki tilt÷kumßl a­ taka sjensinn ß a­ lßta gˇ­a ve­ri­ helgina ß undan fara ˇnřtta framhjß ■ar sem mun fleiri vildu halda upphaflegri dagskrß og fara ■essa helgi ß Botnss˙lurnar...

Ůingvallavatn spegilslÚtt... i­andi mř um allt og svitinn bˇkstaflega rann Ý strÝ­um straumum af manni ÷llum
■ˇ kominn vŠri Ý stuttbuxur og bol... og klukkan var bara um nÝuleyti­...

 

Komin Ý brekkuna undir Sy­stu s˙lu me­ Mi­s˙lu svipmikla Ý baksřn... efsti tindur vinstra megin en Ý fyrra ■rŠddum vi­ okkur lÝka eftir austari hryggnum hŠgra megin, eins langt og upp var komist ß­ur en vi­ ■veru­um ne­an vi­ og fˇrum upp ß tind hennar nor­vestan megin...

┌tsřni til Skjaldbrei­ar sem vi­ gengum ß Ý mi­nŠtur-kv÷ldg÷ngu ■ri­judaginn var... Ý fallegu ve­ri og sama mřinu...

Anna Sigga, ┴strÝ­ur og Ësk me­ Svartagil, Ůingvallavatn og fj÷ll ■ess Ý baksřn Ý su­ri...

Skri­urnar Ý byrjun upp ß Sy­stu s˙lu gßfu forsmekkinn af ■vÝ sem framundan var... kl÷ngur og lausagrjˇt...

HvÝlÝk stemmning... sumargle­in lak Ý strÝ­um straumum
og menn h÷f­u vit ß a­ vera ■akklßtir me­ sta­ og stund... form og svigr˙m til ■ess sem framundan var...

┴gŠtis hald Ý berginu ■rßtt fyrir ■urrkinn en vi­varandi grjˇthrun og vi­ ur­um a­ fara varlega...

Efri hlutinn var meira aflÝ­andi

... og mři­ elti okkur...

Hryggurinn ß Sy­stu s˙lu var snjˇminni en Ý mi­nŠturg÷ngunni okkar Ý byrjun j˙lÝ Ý fyrra ■rßtt fyrir snjˇ■ungan vetur...
■÷kk sÚ funheitu sumri Ý ßr ;-)

Jˇhannes fˇr a­ra lei­ upp og var ekki lengi...

Flottar fjallakonur... KatrÝn og Bestla me­ fÚlagana aftar og Langj÷kul, Skjaldbrei­, Hl÷­ufell og Skri­u enn lengra ;-)

Smß kl÷ngur-upphitun en afskaplega saklaus mi­a­ vi­ ■a­ sem framundan var ß nŠstu tveimur s˙lunum sem ß eftir komu...

Stˇrskemmtileg lei­ sem menn eiga hiklaust a­ velja ef ■eir ß anna­ bor­ ganga ß Sy­stu s˙lu...

Mi­s˙la blasti eggjandi vi­ Ý nor­ri og bei­ komu okkar... me­ Skjaldbrei­ Ý baksřn hŠgra megin ■ar sem vi­ h÷f­um sta­i­ fjˇrum d÷gum ß­ur og horft ß Botnss˙lurnar glitrandi Ý sˇlinni... - sjß ■essa mynd frß ■vÝ kv÷ldi:

Sřnin ß Botnss˙lurnar ■ri­judagskveldi­ 26. j˙nÝ ofan af gÝgbarminum ß Skjaldbrei­ ■ar sem vi­ horf­um spennt ß verkefni helgarinnar...
verkefni sem fˇr fram ˙r ÷llum vŠntingum og var sŠtari sigur ■egar ß hˇlminn var komi­...

Sy­sta s˙la - Mi­s˙la - Vesturs˙la - Hßas˙la - Nor­urs˙la

Fyrstu menn komnir ß toppinn og hinir a­ skila sÚr Ý rˇlegheitunum inn...

Or­in ansi sv÷ng ■ar sem fyrsta nesti var fresta­ ■ar til komi­ vŠri ß tindinn...

┴strÝ­ur - Halldˇra - ┴g˙st

Einkennandi berg Botnss˙lna... mˇbergi­ "grjˇti­ vaxi­" og lausam÷l um allt ß milli
skreytt st÷ku snjˇsk÷flum langt fram eftir sumri sem aldrei fara alveg...

Liti­ til baka ofan af tindinum... Hrafnabj÷rg Ý fjarska ßsamt Kßlfstindum og Hr˙tafj÷llum... fjŠr voru Eyjafjallaj÷kull, Tindfjallaj÷kull og Hekla Ý morgunsˇlinni... en vi­ nß­um fyrsta tindi af fimm um ellefuleyti­ a­ morgni...

FÚlagarnir Ëlafur og MatthÝas en ■eir fˇru gegnum 66░Nor­ur prˇgrammi­ fyrir tveimur ßrum ßsamt Jˇhanni ═sleifi Toppfara og vonandi slŠr MatthÝas til og kemur Ý kl˙bbinn Ý haust ■ˇ hann hafi fengi­ hvÝlÝka eldskÝrn sem ■essi Botnss˙lufer­ var­ ;-)

Halldˇra ١rarins ß tindi Sy­stu s˙lu... hana gleymdist a­ kynna Ý byrjun g÷ngunnar sem sjaldsÚ­an hrafn eins og Kßra... og aldrei mundi Úg eftir a­ bŠta ˙r ■vÝ ß rÚttum augnablikum en h˙n er einn af ■rautseigustu og ßrŠ­nustu g÷ngum÷nnum Toppfara frß upphafi ■ˇ lÝti­ hafi til hennar sÚst sÝ­ustu mßnu­i... og h˙n var a­ taka sÝ­asta plßssi­ Ý SlˇvenÝu-fer­inni Ý september...

Stu­ ß tindinum...

═sleifur, ┴g˙st og Gunnar

Ni­ur af Sy­stu s˙lu bei­ Mi­s˙la sem blasti tignarlega vi­ Ý nor­ri... me­ Hßus˙lu enn lengra fjŠr og j÷klana Ý fjarska... Ok, EirÝksj÷kul, ١risj÷kul og Langj÷kul fyrir utan allar fjallaperlurnar eins og Jarlhettur, Kerlingarfj÷ll, Heklu ˙t af mynd...

■essari fer­ sßum vi­ til alls sj÷/ßtta j÷kla enda var skyggni­ me­ eindŠmum tŠrt ■ˇ hßsumar vŠri...

SnŠfellsj÷kull - Ok - EirÝksj÷kull - ١risj÷kull - Langj÷kull - Tindfjallaj÷kull - Mřrdalsj÷kull - Eyjafjallaj÷kull

Og vi­ rifu­um lÝka upp fyrstu g÷nguna ß Botnss˙lur... ■ann 7. oktˇber 2007 undir lei­s÷gn Jˇns Gauta og Gu­jˇns Marteins ■ar sem lagt var af sta­ Ý miklum vindi ■ar sem menn fuku til og l÷g­ust Ýtreka­ Ý j÷r­ina... og Ëttar brßka­i sig ß handarbaki... og ■rjˇskast var upp hlÝ­ina Ý dalnum upp ■ˇ menn vŠru smeykir... og enda­ Ý blankalogni ß tindinum sem svo hÚlst ■a­ sem eftir lei­ dags me­ batnandi ve­ri:

Ůß lei­ g÷ngulei­in ni­ur af Sy­stu s˙lu svona ˙t... ansi tignarlegur fjallgar­ur Ý vetrarb˙ningnum ;-)

En... vi­ vorum sannarlega Ý sumri ■ennan j˙nÝdag 2012 og sÝ­ur skßrra g÷ngufŠri en hßlku...
...mˇbergsklappirnar Ý Botnss˙lum eru alv÷ru verkefni fyrir jafnvŠgislistina ;-)

Jˇhannes, Ingi og Gunnar... spˇlandi ne­an vi­ hˇpinn ;-)

═ s÷gulega skar­inu milli Sy­stu s˙lu og Mi­s˙lu... en ß tindi Sy­stu s˙lu rifju­um vi­ upp mesta vindinn Ý s÷gu Toppfara ■ar sem vi­ ger­um tilraun til a­ fara ß Hßus˙lu og ur­um frß a­ hverfa... og fukum Ýtreka­ eins og spilaborg Ý bakalei­inni... og ■urftum a­ bÝ­a fŠris fyrir vindinum til a­ komast yfir snjˇhengjuna sem ■arna safnast upp Ý skar­inu ß vetrum og komast klakklaust ni­ur snjˇbrekkuna hinum megin...


Mynd tekin af R÷gnu Toppfara

... bara svona a­eins a­ rifja ■etta upp... svona er ˇlÝkt lÚttara og einfaldara a­ ganga a­ sumri til, hva­ ■ß Ý gˇ­u ve­ri og skyggni... en blindbyl og kulda... ■ar sem vel reynir ß r÷tun, ˙thald og ˙tsjˇnarsemi...

┌tsřni­ ni­ur S˙lnadal til Leggjarbrjˇts og Hvalfjar­ar, sjß Sandvatn fyrir mi­ri mynd.

Jˇhanna FrÝ­a me­al jafningja.... lofthrŠ­slulausa li­i­ sem vÝlar ekkert fyrir sÚr ;-)

Hˇpurinn a­ fara yfir skar­i­ ßlei­is ß Mi­s˙lu - hÚr sÚst afgangur af snjˇhengjunni sem safnast alltaf Ý skar­inu...

Uppgangan ß Mi­s˙lu var tilraunakennd... Írn ßkva­ a­ prˇfa geilina sem einn skaflinn kom ni­ur undan en til vara var uppg÷ngulei­ nor­ar sem vi­ sßum Ý fyrra a­ var fŠr og hryggurinn sem vi­ fˇrum Ý fyrra en er ekki fyrir alla...

Ůetta var eitthva­ fyrir Švintřramennina Ý hˇpnum... ;-)

Ansi bratt en fÝnasta lei­...

Fremstu menn komnir efst a­ geilinni vi­ berggangana fallegu utan Ý tindi Mi­s˙lu...

Íftustu menn a­ koma sÚr upp grjˇti­ a­ sk÷flunum...

Snjˇskaflarnir gßtu ekki veri­ betri... nˇgu mj˙kir fyrir spor og lÝtill klaki Ý ■eim og nßnast ekkert Ý jar­veginum Ý kring sem oft vill vera ■egar skaflarnir eru a­ hopa... Mikil hitaskipti ß sumrin milli daga og nŠtur gerir ■rjˇskustu snjˇskaflana a­ slysagildrum ■ar sem ■eir lÝta gjarnan saklausir ˙t og rennblautir en reynast svo h÷r­ klakastykki ■egar ß hˇlminn er komi­... stundum fyrirvaralaust inni Ý ■eim mi­jum e­a Ý k÷ntunum hinum megin (eftir langa ■verun) ■annig a­ menn hafa gjarnan lent Ý sjßlfheldu e­a slysum ■egar ■eir eru ■vera­ir, sÚrstaklega ef ■eir eru einir ß fer­ og ekki me­ vetrargrŠjurnar...

Fyrstu menn komnir upp, Írn fÚkk fremstu menn til a­ a­sto­a uppi og ni­ri ß ■essum kafla, sem skipti sk÷pum til a­ allir kŠmust ■essa lei­ sem var ekki eins ˇßrennileg Ý krafti hˇpsins...

LÝklega ekki fŠr lei­ Ý snjˇleysi en ■ˇ aldrei a­ vita ef menn eru ■olinmˇ­ir, ˙tsjˇnarsamir og fßmennir ■ar sem ekki ■arf a­ střra stˇrum hˇpi Ý gegnum grjˇthrunshŠttuna...

Ekkert mßl a­ fˇta sig Ý sporunum og Ý svona ve­ri er allt au­veldara... brakandi logn, hreint skyggni og sˇlarblÝ­a...

┴g˙st me­ Sy­stu s˙lu og S˙lnadal Ý baksřn... hann er hluti af lofthrŠ­slulausa li­inu en taf­ist aftast vi­ myndat÷kur allan ■ennan dag sem eru or­nar a­al ßstŠ­ur fyrir veru manna aftast ■essa dagana enda akki anna­ hŠgt, hvÝlÝk veisla fyrir fjallg÷ngumenn sem ljˇsmyndara ;-)

Geilin... fÝnasta lei­ Ý skaflinum og svo kl÷ngur, ˙tsjˇnarsemi og ■olinmŠ­i gegnum har­an jar­veginn ofar...

Írn a­ taka mynd af ┴g˙sti...

Spurning hvernig ■essi lei­ er snjˇlaus...

SÝ­ustu menn upp... reyndar var Gunnar ■arna enn ne­ar a­ skila sÚr ■ar sem hann sneri vi­ a­ leita a­ gps-tŠkinu
sem hann missti vi­ Sy­stu s˙lu...

Kominn Ý mj˙kan jar­veginn sem bei­ ofar vi­ ■ann har­a (nřjasta sem var a­ brß­na undan skaflinum)...

Gunnar ■arna lengst Ý fjarska Ý skaflinum og sÝ­ustu menn bi­u eftir honum...

Vi­ rifju­um upp mi­nŠturg÷nguna ß Sy­stu s˙lu Ý fyrra ■ar sem Ingi fˇr einsamall ß Mi­s˙lu Ý k÷nnunarlei­angur og Gunnar kom ß mˇti honum ■ar sem hann var a­ koma sÚr yfir ß Sy­stu s˙lu Ý ■essum s÷mu sk÷flum sem voru meiri ■ß og har­ari en n˙...

Ůß nß­ist ■essi mynd af Inga a­ ■vera skaflinn sem var mun har­ari ■arna Ý byrjun j˙lÝ Ý fyrra en n˙na Ý lok j˙nÝ
■ar sem sumari­ var langtum svalara ■ß...

GrŠnlands-... Per˙-... (og vŠntanlega Mont Blanc-) -fÚlagarnir komnir upp ˙r geilinni...

Ekki ofs÷gum sagt a­ ■eir ßsamt fleiri Toppf÷rum lßti ekkert alv÷ru Švintřri framhjß sÚr fara Ý lÝfinu ;-)

SÝ­asti kaflinn upp ß Mi­s˙lu...

Kl÷ngur einkenndi verkefni dagsins... umkringd m÷gnu­u ˙tsřni til allra ßtta...

 

Ůetta voru alv÷ru tindar ■essar s˙lur...

┌tsřni­ til austurs yfir austari hryggjarhluta Mi­s˙lu og S˙lnabergs vinstra megin ß mynd sem a­ fŠra mß vel r÷k fyrir a­ sÚ sj÷tta Botnss˙lan og fengi ■ß nafni­ "Austurs˙la" en vi­ gengum ß ■essa tvo hluta fjallgar­sins Ý september Ý fyrra...

Ůß var ■essi mynd tekin... ■ar sem vi­ veltum fyrir okkur hvort fŠr lei­ vŠri gegnum klappirnar vinstra megin vi­ hrygginn... aldrei a­ vita nema fara k÷nnunarlei­angur alla lei­...

Anna Sigga - Bj÷rn - Ger­ur og KatrÝn sta­in upp en til eru dßsamlegar ˙tgßfur af ■essum brosandi englum ß fÚsbˇkinni...

... eins og ■essi hÚr fengin a­ lßni frß Ger­i ;-)

Alv÷ru fˇlk... me­ hugarfari­ Ý lagi.. sem getur allt...

Hˇpmynd nr tv÷ af fimm ■ennan dag ;-)

Svo tŠpur tindur a­ ekki var hŠgt a­ taka hˇpmynd me­ ˙tsřni Ý lei­inni...

Ni­ur af Mi­sl˙lu var fari­ um fyrirhuga­ar uppg÷ngulei­ir dagsins... annars vegar fˇru ■eir sem vildu meira tŠpa, bratta hrygginn frß ■vÝ Ý fyrra... og hinir sem h÷f­u annan smekk fˇru gili­ me­fram honum...

Ansi bratt Ý byrjun og lÝti­ eftir af f÷stum jar­vegi ■egar kom a­ ÷ftustu m÷nnum...

Liti­ til baka ■essa lei­...

Anna Sigga, Gunnar, Ingi, Jˇhanna FrÝ­a, Jˇhannes og Kßri fˇru hrygginn sem var tŠpari en menn hÚldu
enda frekar saklaus a­ sjß ofan frß...

Komin upp fyrsta hafti­...

...og svo var a­ koma sÚr ni­ur hinum megin ■ar sem bˇkstaflega ekkert hald var hvorugu megin...

Ekki lei­ fyrir alla en ■au sem fˇru voru ansi sŠl a­ klßra ■etta...

Hinir hÚldu sig a­eins meira ß j÷r­inni... ;-)

... og fˇru lÝka lei­ sem var br÷tt en mun vi­rß­anlegri...

...■ar sem fara ■urfti hŠgt og varlega...

...sem tˇk sinn tÝma og fremstu menn af hryggnum komu til hjßlpar ne­an frß...

En ■etta gekk allt vel me­ hŠgum skrefum alla lei­ Ý samstillum hˇpi ■ar sem hjßlphendur voru hvarvetna og samsta­an a­dßunarver­...

Best var a­ fara bara aftur ß bak sÝ­asta sp÷linn um f÷nnina...

┴g˙st fˇr sÝna eigin lei­ alls endis slakur...

Og svo var bara a­ ■vera varlega yfir ß vesturhluta Mi­s˙luhryggjarins...

En hÚr skildu lei­ir Halldˇru og hˇpsins...
H˙n var
tuttugastiogannar Toppfari fer­arinnar og haf­i eing÷ngu Štla­ ß Sy­stu s˙lu
en freista­ist me­ ß Mi­s˙luna og sß ekki eftir ■vÝ ;-)

 

Liti­ til baka yfir hlÝ­ina sem var ansi br÷tt en vel fŠr Ý blautum snjˇnum...

Komin ß lŠgri hryggjarhlutann...

Annar nestistÝmi dagsins Ý sˇlba­i og sl÷kun...

...me­ hrygginn af Mi­s˙lu Ý baksřn og bß­ar ni­urg÷ngulei­irnar sjßst.

Ekki oft sem vi­ fßum hvÝlÝkt ve­ur eins og ■ennan dag...

Ůri­ja s˙lan ß dagskrß var Hßas˙la...

Menn enn■ß Ý mismiklum eftirskjßlftum eftir brattann ß Mi­s˙lu og gßtu ekki me­ au­veldu mˇti sÚ­ grei­a lei­ upp ß hana...

Lei­in ß milli ■essara s˙lna er stˇrskemmtileg og v÷r­u­ austari hrygg Vesturs˙lu
sem er eini hryggurinn sem vi­ h÷fum ekki gengi­ Ý kl˙bbnum og fŠr sÚrfer­ einn daginn ;-)

Liti­ til baka me­ Mi­s˙lu yfirgnŠfandi Ý baksřn vinstra megin...

HvÝlÝk formfegur­...

Snjˇhengja eins og j÷kulsprunga Ý skaflinum... - sama e­lisfrŠ­i svo langt sem ■a­ nŠr? -

Liti­ til baka me­ tinda Mi­s˙lu yfirgnŠfandi...

Smß hli­arhalli hÚr Ý skaflinum yfir ß hlÝ­arnar a­ Hßus˙lu...

... svo saklaus a­ menn gß­u ekki a­ sÚr og KatrÝn rann af sta­ en nß­i fljˇtlega a­ st÷­va sig,
en ■ß rann Anna Sigga ß eftir henni, en Ingi fˇr fyrir ■Šr og ■au nß­u a­ st÷­vast eftir smß sp÷l ni­ur skaflinn... 

Kßri nß­i ■essari mynd af ■eim a­ st÷­vast - sjß snjˇinn undan skˇnum ß Inga!

Engin hŠtta ß fer­ ■ar sem brekkurnar ur­u meira aflÝ­andi ne­ar ■ˇ ekki hafi ■etta veri­ ■Šgilegt
og KatrÝn sat eftir sßrum rist ß framhandlegg eftir rennsli­ en lÚt ■etta au­vita­ ekki slß sig ˙t af laginu ;-)

Hli­arstÝgurinn a­ Hßus˙lu...

Liti­ til baka me­ Sy­stu s˙lu Ý baksřn...

Ůetta leit strax saklausar ˙t ■egar nŠr var komi­...

Magna­ ˙tsřni­ ni­ur ß Hvalvatn og Hvalfell Ý vestnor­vestri...

Ůa­ var reisn yfir Hßus˙lu og hÚr ßkva­ MatthÝas, gestur fer­arinnar a­ bÝ­a af sÚr eina s˙luna
en hinir klßru­u allir sem einn alla lei­ me­ gˇ­ra vina hjßlp...

Sumir a­ fara langt ˙t fyrir sinn ■Šgindaramma en gßfu ekki eftir
enda var sigurinn sŠtur Ý lok dags me­ allar fimm s˙lurnar Ý reynslubankanum...

LÚtt kl÷ngur til a­ byrja me­...

Gott hald Ý kl÷ppunum me­an lausagrjˇti­ var ekki yfirrß­andi og brattinn or­inn mikill...

Liti­ til baka me­ austari hrygg Vesturs˙lu Ý baksřn...

Svo hˇfst alv÷ru kl÷ngur...

FŠri­ ekki mj÷g gott Ý ■urrkinum og mun verra en Ý haustfer­inni Ý fyrra...

En vel fŠrt ef menn fˇru varlega... enda vanur hˇpur ß fer­ ß sÝfelldu kl÷ngri allt ßri­ um kring...

SÝ­asti kaflinn a­eins tŠpur upp hrygginn...

... en svo stalla­ og fÝnt afganginn upp...

HÚr hjßlpu­ust menn a­ og sÝ­ustu menn fengu pepp alla lei­...

...enda ekki anna­ hŠgt en a­ klßra ˙r ■vÝ sem komi­ var...

Hjartans■akkir allir ■eir sem voru til sta­ar fyrir fÚlaga sÝna og rÚttu hjßlparh÷nd, stundum heilu uppg÷ngu- e­a ni­urg÷ngulei­irnar...

Tindurinn ß Hßus˙lu minnir ß Skessuhorn... mosavaxin slÚtta efst a­ loknu kl÷ngri ß br÷ttum hrygg...

Uppi bei­ okkar "Ýslenskt Spßnarve­ur"... 15░C hiti og i­andi mřflugur ß ■essum berskjalda­a sta­...

Ůetta var "heitasti" tindurinn... algerlega ˇgleymanlegt...

┌tsřni­ til vesturs yfir Hvalfj÷r­, Ůyril, Brekkukamb og Ů˙fufjall, Skar­shei­in fjŠr og Hafnarfjall en nŠr er Hvalfell og Hvalvatn a­ hluta...

Vi­ sl÷ku­um vel ß... og horf­um ß j÷klana og fj÷llin allan hringinn....

S˙lnaberg (Austurs˙la) framundan - ┴rmannsfell - Hrafnabj÷rg - Kßlfstindar - Hr˙tafj÷ll - Skefilsfj÷ll - Klukkutindar - Tindaskagi...

Hˇpmynd nr. ■rj˙ af fimm ß ■essum einstaka ˙tsřnissta­ Ý Botnss˙lufjallgar­inum...

J˙, j˙, vi­ vildum n˙ halda ßfram ■rßtt fyrir chilla­ andr˙msloft...

...en mßttum samt varla vera a­ ■vÝ a­ halda ßfram ß hinar tvŠr s˙lurnar sem eftir voru fyrir taninu...

HÚr var ßkve­i­ a­ halda hˇpinn alla lei­ ni­ur svo enginn yr­i umkomulaus ß millilei­inni...

Allir hjßlpu­ust a­ og ■etta gekk eins og Ý s÷gu...

Ansi bratt ß k÷flum me­ hengiflugi­ vestan megin ß hŠgri h÷nd og bratt ni­ur vinstra megin...

HÚrna komst Gunnar a­ ■vÝ a­ Ingi og Jˇhannes voru stungnir af yfir ß austurhrygg Vesturs˙lu og hÚlt Ý humßtt ß eftir ■eim...

Hann stytti sÚr lei­ efst ß hryggnum eins og ┴g˙st en vi­ hin fˇrum ne­an vi­ hann...

Ansi ■urrt og ansi bratt...

... en allt hŠgt me­ elju og ■rautsegju...

... varkßrni og hjßlpsemi...

Strax or­i­ skßrra ne­ar...

Komin ß ÷ruggan kafla hÚr...

Mi­s˙la og Sy­sta s˙la Ý baksřn... mikill snjˇr hÚrna megin (nor­an) mi­a­ vi­ sunnan megin...

Liti­ til baka upp eftir hryggnum...

Hßas˙la lŠtur ekki a­ sÚr hŠ­a... Hvalvatn og Hvalfell vinstra megin ß mynd...

Ingi og Jˇhannes skelltu sÚr k÷nnunarlei­angur upp ß austurhrygg Vesturs˙lu sem menn hafa almennt tali­ ˇkleifan g÷ngum÷nnum ßn klifurtŠkja... og Gunnar nß­i ■eim ß mi­jum hrygg... vi­ fylgdumst me­ ■eim fara torfŠrurnar ■ar sem stundum ■urfti a­ ■vera undir og framhjß klettum Ý hli­arhalla sitthvoru megin... en alla lei­ komust ■eir... ■essi ofurmenni ;-)

SÝ­asti sp÷lurinn ni­ur a­ skar­inu milli Vesturs˙lu og Hßus˙lu...

SŠtur sigur a­ nß a­ klßra a­ra bratta s˙lu Ý miklu kl÷ngri...

═sleifur fˇr langt ˙t fyrir ■Šgindarammann sinn eins og fleiri... og vi­ tˇkum ofan fyrir honum... a­dßunarvert afrek....

Komin Ý skar­i­ ■ar sem menn gßtu ßkve­i­ a­ sn˙a vi­ og lßta ■rjßr s˙lur nŠgja... e­a klßra hinar tvŠr...

Ůetta var ekki spurning Ý ■essu brakandi gˇ­a ve­ri... au­vita­ hÚldu allir ßfram... ;-)

Og ßfram fylgdumst vi­ me­ drengjunum ß hryggnum fyrir ofan okkur... Gunnar hÚr kominn ß st÷pulinn gˇ­a sem ÷rugglega er vel fŠrt okkur "venjulega fˇlkinu" ;-)

MatthÝas - Ëlafur - ═sleifur - Gu­mundur... karlmenn voru Ý meirihluta Ý ■essum lei­angri... sem segir allt um konurnar sem voru ■arna ■ennan dag... en ■egar strßkarnir spur­u hva­ ■a­ seg­i um ■ß vaf­ist ■jßlfara tunga um t÷nn en svara­i a­ ■a­ vŠri gott a­ ■eir nenntu ■essu lÝka ;-)

Getur veri­ a­ lei­in upp skaflinn ■arna Ý geilinni sÚ fŠr?... erfitt a­ ßtta sig ß ■vÝ fyrr en ß hˇlminum sjßlfum...

Eftir Hßus˙lu fˇrum vi­ dřrindislei­ "milli s˙lna" yfir ß skar­i­ milli Nor­ur- og Vesturs˙lu...

 ...framhjß Hvalvatni og Hvalfelli me­ fjallgar­inn allan nor­an megin Ý Borgarfjar­arsřslu Ý fjarska...

Stefnt ß skar­i­ milli Vesturs˙lu og Nor­urs˙lu...

Liti­ til baka ß dřr­ina.. Hßas˙la, Skjaldbrei­, Langj÷kull, Stˇra Bj÷rnsfell, ١risj÷kull...

Strßkanir komnir yfir versta kaflann... vi­ h÷f­um sÚ­ ■ß fara ni­ur fyrir hrygginn ß skafli nor­an megin og eins fˇru ■eir versta kaflann ni­ur fyrir sunnan megin...

Hvalvatn - Ok - EirÝksj÷kull - ١risj÷kull og fÚlagar...

Ve­ri­ enn■ß me­ besta mˇti.. eins og skyggni­... og g÷ngufŠri­... oggle­in og orkan...

A­ koma upp skar­i­ milli Vesturs˙lu og Nor­us˙lu me­ austurhrygg Vesturs˙lu Ý baksřn...

Teki­ enn fjŠr...

Smß grjˇtbrekka upp ß Nor­urs˙luna... ekki hŠgt a­ kvarta Ý ■eirri hvÝld sem fylgdi kl÷ngurleysinu...

Ůri­ja nestispßsan ß fjˇr­a tindinum me­ Hvalfj÷r­inn allan og su­vesturhorn landsins fyrir framan okkur...
en hÚr var komin smß gola og vi­ sßtum skjˇlmegin ß s˙lunni...

... og tˇkum ß mˇti ■remenningunum sem fˇru allan hrygginn ß Vesturs˙lu... og fundu lei­ sem flestir hef­u sagt ˇkleift...
enda "ekki fŠrt nema Ý litlum hˇpi" a­ ■eirra s÷gn...

┌tsřni­ af nestissta­num su­ur yfir ß Vesturs˙lu sem lŠtur ansi lÝti­ yfir sÚr frß ■essu sjˇnarhorni...

┌tsřni­ su­vestur yfir fjallgar­ana kringum sunnanver­an Hvalfj÷r­ ß M˙lafjall, Ůrßndarsta­afjall, Reynivallahßls, Me­alfell... alla lei­ ß Skßlafell, Mˇskar­ahn˙ka og Esjufjallgar­inn o.fl...

Vesturs˙lu-■remenningarnir... Gunnar - Ingi - Jˇhannes
...me­ hrygginn allan Ý baksřn sem ■eir fˇru um og yfir, ofan ß e­a ne­an vi­ alla lei­...

Hˇpmynd tekin me­ Hßus˙lu vinstra megin og Mi­s˙lu a­ gŠgjast aftan vi­ austurhrygg Vesturs˙lu hŠgra megin ß mynd... vi­ f÷rum ■ennan hrygg Ý sÚrfer­ einn snemmveturinn eins langt og "venjulegt" fˇlk getur fari­... ■.e. a­ st÷plinum stˇra allavega og vonandi a­eins lengra ;-)

Eftirleikurinn ß sÝ­ustu tvŠr Botnss˙lurnar var au­veldur og ekkert Ý lÝkingu vi­ kl÷ngri­ ß Sy­stu-, Mi­- og Hßu-s˙lur...

...sem var gott ■ar sem orkan fyrir einbeitingu Ý miklum bratta var eflaust farin a­ ■verra eitthva­ undir sˇlinni klukkutÝmunum saman og einhverjir lÝklega farnir a­ fß einkenni sˇlstings ß ■essum h÷fu­fatalausa g÷ngudegi... 

Liti­ til baka af Vesturs˙lu ß Nor­urs˙lu me­ Hvalfell Ý baksřn og fjallgar­inn allan Vesturlands...

┴strÝ­ur og Ësk me­ Hßus˙lu og Skjaldbrei­ ß milli sÝn...

Komin ß tind Vesturs˙lu... sÝ­asta tind dagsins og klukkan var um sj÷ a­ kveldi? (ath).

Ingi, ┴g˙st, SŠmundur, KatrÝn og Gu­mundur me­ Sy­stu s˙lu Ý baksřn...

Anna Sigga, Írn, Ingi, ┴g˙st og SŠmundur me­ Hßus˙lu, austurhrygg Vesturs˙lu og Mi­s˙lu Ý baksřn...

Athugi­ a­ ß gps-kortum er Vesturs˙la gjarnan merkt sem Mi­s˙la... vi­ f÷rum eftir merkingum Fer­afÚlags ═slands sem gaf ˙t g÷ngurit um Hvalfjar­arbotn fyrir nokkrum ßrum ■ar sem merkingar Botnss˙lna eru ˙tlista­ar og Nor­urs˙la fŠr t.d. nafn...

Ůa­ er erfitt a­ segja ofan af hva­a s˙lu ˙tsřni­ er flottast yfir Botnss˙lurnar allar...
 en Vesturs˙la er klßrlega heit hva­ ■a­ var­ar enda nŠst ekki nema hluti af ■vÝ ß eina mynd...

Me­ fimmuna ß lofti og allar fimm Botnss˙lurnar Ý safninu Ý einum rykk...
sannkalla­ afrek af rÚtt um tuttugu manna hˇpi ;-)

N˙ var bara a­ koma sÚr heim eftir afreki­...

Um sj÷ kÝlˇmetrar Ý beinni lÝnu a­ bÝlunum en vi­ ■urftum a­ krŠkja okkur ni­ur af Vesturs˙lu og lengja ■ennan kafla
sem enda­i ß um tÝu kÝlˇmetrum...

... en ■a­ var ekkert mi­a­ vi­ krefjandi verkefnin sem voru a­ baki ■ennan dag
upp og ni­ur bratta kletta meira og minna Ý lausagrjˇti...

Ůremenningarnir ßsamt Jˇh÷nnu FrÝ­u styttu sÚr lei­ ni­ur ■ennan skafl...

Grei­fŠr og skjˇt lei­ ni­ur Ý lausam÷l ofan ß mˇberginu...

... Ý sÝ­degissˇlinni... alltaf jafn sterk upplifun a­ ganga me­ sˇlinni klukkutÝmum saman og fylgja henni stundum alveg e­a nßnast frß sˇlarupprßs til sˇlarlags...

┴valar bungurnar ß Vesturs˙lu sem eru vel fŠrar ß ÷llum ßrstÝmum...

Eins og nˇvemberdaginn ˇgleymanlega ■egar vi­ gengum ß Vesturs˙lu og Nor­urs˙lu Ý gullfallegu ve­ri ßri­ 2010:

... ■ar sem ■essi mynd var tekin ß br˙ninni ß Vesturs˙lu ß upplei­ ■ar sem Sy­sta s˙la fanga­i sřnina...

Loks var sn˙i­ ni­ur a­ Leggjabrjˇt um gˇ­a skri­u sem taf­i ekki f÷r...

... og yfir snjˇskafl framhjß tj÷rn sem var a­ myndast undan honum... falin ÷llum nema ■eim sem ganga utan Ý Vesturs˙lu en ■arna vorum vi­ enn Ý nokkurra hundra­ metra hŠ­...

Gullfalleg bakalei­ og vi­ gleymdum okkur Ý sÝ­degissˇlinni ■ar sem forsetakosningarnar voru m. a. rŠddar Ý ■aula...

En ■etta var ekki alveg b˙i­...

Okkur tˇkst a­ komast Ý bratta hamra ■ar sem fara ■urfti tŠpa kletta ni­ur sÝ­asta kaflann ofan af Vesturs˙lu...
en allir Ý gÝrnum og sßu grŠnt grasi­ ß Leggjarbrjˇtslei­inni Ý hillingum ne­ar...

Kßri hjßlparhella, Bj÷rn Hermanns og Írn a­ skila sÚr ofan af klettunum me­ sˇlina beint Ý augu ljˇsmyndarans...

Klettarnir liti­ til baka... ef vi­ bara hef­um fari­ a­eins ■arna ofar ni­ur... en kannski var ■a­ illfŠrara ofan frß og ekki eins einfalt og sÚ­ ne­an frß eins og oft vill ver­a...

B˙rfell - Myrkavatn - Sandvatn...

Leggjarbrjˇtslei­in liggur gegnum ■etta svŠ­i og vi­ sßum fleiri en einn slˇ­a...
... lÝka eftir aksturstŠki einhvers konar enda liggur gamall vegur um ■essa lei­...

SÚrkennilegur og lÝtill regnbogi var vi­ sjˇnarrr÷nd yfir Ůingv÷llum og vi­ fengum frÚttir af s˙ld og skřju­u ve­ri ß su­urlandi og vi­ Heklu frß Hugr˙nu en hÚr skein ˇßreitt sˇl Ý hei­i allan daginn fyrir utanst÷ku skř sem skreyttu bara himininn eftir morgunkŠtina...

Liti­ til baka yfir lei­ina ofan af Vesturs˙lu ■ar sem vi­ ß endanum vorum komin ß slˇ­a Leggjarbrjˇts...

Og n˙ gengum vi­ framhjß og ne­an vi­ Botnss˙lurnar
og horf­um lotningafullt ß tindana sem vi­ sigru­um fyrr um daginn me­ andakt...

Enn■ß mun ofar en Leggjarbrjˇtslei­in - sjß vegaslˇ­ann sem liggur ■arna upp eftir... sß sem var farinn Ý sumar til a­ sŠkja skßlann Ý Botni til vi­ger­ar Ý vor?

Kindur Ý haga me­ Sy­stu s˙lu...

Nokkrar lŠkjarsprŠnur voru ß lei­inni, hver annarri fegurri... 

Hi­ Ýslenska sumar Ý hnotskurn og mann langa­i Ý nokkurra daga g÷ngut˙r um okkar fallega ═sland... margir Toppfarar ß slÝkum slˇ­um ■etta sumari­ og ■jßlfarar a­ kokka Hornstrandafer­ nŠsta sumar Ý byrjun j˙lÝ...

Dßsemdin ein sÝ­ustu tÝu kÝlˇmetrana (ef tali­ er frß tindi Vesturs˙lu) ■ar sem vi­ gengum r˙mlega hßlfan Leggjabrjˇt til baka a­ bÝlunum... eftir a­ hafa gengi­ ß allar Botnss˙lurnar... jebb, ■a­ er greinilega hŠgt a­ fara ˙t fyrir rammann;-)

Sjß samanbur­inn ß vegalengdinni ß Leggjarbrjˇt og bakalei­inni okkar ■ar sem sÚst hvernig hˇpurinn gengur r˙mlega hßlfa Leggjarbrjˇtslei­
ef tekin er me­ Ý reikninginn gangan ofan slˇ­a hinnar eiginlegu g÷ngulei­ar...

SÝ­ustu kÝlˇmetrarnir Ý kv÷ldsˇlinni...

Hver ß sÝnum hra­a en ■a­ teyg­ist ekki miki­ ˙r hˇpnum mi­a­ vi­ vegalengd og tÝmalengd dagsins...

Allir mŠttir voru Ý toppformi og svifu alsŠlir til bygg­a...

Ăvintřrinu lauk kringum hßlfellefu um kv÷ld Ý gullfallegri mi­nŠtursˇl...

Kaldur ˙r lŠknum...

 ...og ■rjßr Toppfarafrey­ivÝn mřktu allt eftir afreki­...

... og vi­ lukum deginum vel Ý rjˇ­rinu vi­ lŠkinn...

Gunnar og Ingi, tveir af fjˇrum undanf÷rum lokakaflans skruppu Ý b˙sta­ Gunnars ß Ůingv÷llum til a­ kÝkja ß pÝpulagnir ß me­an hinir skilu­u sÚr inn af fjalli... og Gunnar sˇtti tv÷ kampavÝnsgl÷s fyrir ■jßlfarana a­ skßla me­ hˇpnum fyrir fimm tindum Botnss˙lnanna Ý tilefni af fimm ßra afmŠli Toppfara ß ßri fimmunnar ;-)

Og Bestla las upp fyrir okkur frßs÷gn Gu­r˙nar Helgu af g÷ngu hennar og Arnars, mannsins hennar ß Mont Blanc ß Toppfara-fÚsbˇkinni ■ar sem sn˙a ■urfti vi­ Ý grßtlega lÝtilli fjarlŠgt frß tindinum vegna ve­urs eftir heljarinnar f÷r... og vi­ skildum svo vel vonbrig­in yfir a­ ■urfa a­ l˙ta Ý lŠgri haldi fyrir ve­ur÷flunum - en koma samt rÝkari heim eftir stŠrra Švintřri en gefst ß ═slandi...

... og vi­ kv÷ddum GrŠnlandsfara sem n˙ fara sex saman Ý viku til GrŠnlands Ý g÷ngu- og kajakfer­ ■ar sem samstarfsa­ilar Arctic Adventures eru a­ sjˇ­a saman Švintřrafer­ og ■urftu nokkra tilraunagla­a Švintřramenn me­ sÚr en ■a­ var slegist um sŠti Ý ■essari fer­ og margir sem ekki fengu... en Bj÷rn og Bestla fara svo Ý erfi­ari t˙r viku seinna ■ar sem meira er fer­ast um ß kajak en enginn annar treysti sÚr Ý ■ann lei­angur enda eing÷ngu fyrir vana kajakrŠ­ara... og ver­ur spennandi a­ fß fer­as÷gur frß bß­um fer­um og fylgjast me­ Švintřrum fÚlaganna...

Sjß vefsÝ­u GrŠnlandsfer­anna ß fÚsbˇk: http://www.facebook.com/GreenlandTours
... ■ar sem hŠgt er a­ sjß slˇ­ina ■eirra ß SPOT:
http://share.findmespot.com/shared/faces/viewspots.jsp?glId=0bUtpHtWi9UtIgktzDGlNMsAWphFT7ivK

Til hamingju allir me­ ■etta hreinasta afrek...

Ůa­ er hei­ur a­ ganga me­ svona gˇ­u fˇlki... elja, ■rautsegja, ßrŠ­ni, jßkvŠ­ni, ■akklŠti, samheldni, vir­ing, vinsemd og gle­i fleytir m÷nnum nefnilega lengra... ß fj÷llum ekkert sÝ­ur en Ý lÝfinu...
Afreksfˇlk Toppfara; h÷f­inginn Bj÷rn og hef­arkonurnar Ger­ur og KatrÝn eru skřrustu dŠmin um ■etta...

Ůau eru okkur ÷llum ˇmetanleg fyrirmynd og dřrmŠt ßminning um a­
allt er hŠgt ef hugsun og vi­horf er jßkvŠtt inn ß vi­ ekkert sÝ­ur en ˙t ß vi­ ;-)

Alls 24,9 km ß 14:22 klst upp Ý r˙mlega ■˙sund metra hŠ­ ß ÷llum fimm tindum me­ alls hŠkkun upp ß 2.282 m mi­a­ vi­ 173 m upphafshŠ­!

(Sy­sta s˙la: 1.128 m / Mi­s˙la: 1.067 m / Hßas˙la: 1.031 m / Nor­urs˙la: 1.018 m / Vesturs˙la: 1.098 m)

Google earth...

HŠ­ar■versni­i­ lÝkist ansi miki­ Botnss˙lußsřndinni frß Hvalfir­i ;-)


Englarnir me­ Hßus˙lu Ý baksřn ß lei­ ß Nor­urs˙lu og Vesturs˙lu...

Takk ÷ll elskurnar fyrir hjßlpsemi, jßkvŠ­ni, ˇsÚrhlÝfni, sta­festu, vinsemd og dßsamlega samveru sem gerir Toppfara a­ ■essum einstaka fjallg÷ngukl˙bbi... sem er okkar allra a­ hl˙a a­ og var­veita ;-)

Svona laga­ stendur og fellur me­ okkur ÷llum ;-)

Fer­asagan Ý heild hÚr: http://www.fjallgongur.is/tindur80_botnssulur_allar5_300612.htm

... og allar ljˇsmyndir ■jßlfara hÚr:
https://picasaweb.google.com/Toppfarar/T80BotnssulurAllFivePeaks300612

Og frßbŠrar myndir lei­angursmanna ß fÚsbˇkinni!
 

 

 

Vi­ erum ß toppnum... hvar ert ■˙?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Vi­arrima 52 - 112 ReykjavÝk - Kt: 581007-2210 - SÝmi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjß)toppfarar.is
Copyright: H÷fundarrÚttur: Bßra Agnes Ketilsdˇttir