Tindferđ 65

Miđsúla, Háasúla og Súlnaberg laugardaginn 24. september 2011


Botninn sleginn
á
Miđsúlu og Háusúlu

Myndir frá Björgvini Jónssyni og Óskari Wild!


Mynd tók Björgvin Jónsson - á austurhrygg Miđsúlu ţar sem fariđ var neđan viđ klettana og upp hinum megin.

Síđustu tvćr Botnssúlurnar bćttust í safn Toppfara laugardaginn 24. september
ţegar fjórtán félagar gengu á
Miđsúlu og Háusúlu í góđu veđri og frábćru skyggni.Mynd tók Bára.

Lagt var af stađ á slaginu níu um morguninn frá Svartagili viđ Ţingvelli í grenjandi rigningu og smá vindi... međ vissuna í farteskinu um ađ veđriđ fćri batnandi er liđi á morguninn... ţađ átti bara ađ rigna fram til tíu í mesta lagi...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Skyggni ansi gott til Botnssúlnanna allra og fjallanna í kring... ţó ţađ rigndi stanslaust og vindur léki um okkur... veđriđ var sérkennilegt ţennan dag ţví ţrátt fyrir alla úrkomuna til ađ byrja međ og ţungbúiđ skýjafar á köflum var skyggni óskert til allra átta og fjallasýnin stórkostleg um leiđ og ţađ fór ađ létta til...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Lítiđ fór fyrir hátíđarhöldum í tilefni af árshátíđinni sem fara skyldi fram helgina á eftir úr ţví öllu rigndi niđur...
en fararstjórinn sló tvćr flugur í einu höggi og var hátíđlega vel búinn gegn veđrinu ;-)


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Viđ tókum morgunmat í hlíđum Syđstu Súlu... međ Ţingvelli í fanginu og gleđina í loftinu...
Ţađ var hćtt ađ rigna og himininn var búinn ađ létta mikiđ á sér frá ţví um morguninn... sólarskíman í austri fćrđist yfir til okkar
og viđ vissum ađ í vćndum var
gott gönguveđur ţađ sem eftir lifđi dags...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Neđan viđ Syđstu Súlu blasti Miđsúla viđ... hversu langt kćmumst viđ upp á hana...?

Ţjálfarar höfđu fariđ könnunarleiđangur í ágúst upp hana vestan megin ađ skarđinu neđan viđ tindinn, sömu megin og nokkrir Toppfarar fóru ţann 17. júní í sumar og sömu leiđ og Ingi fór niđur um hana í miđnćturgönguni á Syđstu Súlu í júlí í sumar... en ţjálfarar vildu gera tilraun međ uppgöngu um austurhrygginn ţó nokkuđ vćri víst ađ ţađan vćri ekki vel fćrt...

Miđsúla átti í raun ekki ađ vera hluti af verkefni dagsins... en fékk ađ vera međ ţar sem ţjálfarar höfđu efasemdir um ađ komast međ hópinn allan á Háusúlu og ákváđu ţví ađ hafa tilraunaferđ á Miđsúlu međ í verkefni dagsins...

Afrakstur dagsins var ţví vel ţeginn ţar sem Háasúla reyndist greiđfćr og Miđsúla eina flókna verkefni dagsins en báđar tindar sigrađir sem var í samrćmi viđ björtustu vonir sem varla komust ađ fyrir svörtustu spám dagana fyrir gönguna...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Viđ ţurftum ađ lćkka okkur ađeins niđur í Eystra Súlnagil til ađ fara yfir á Miđsúlu... en hvađ gerir mađur ekki til ađ komast á fjallshrygg sem búiđ er ađ horfa löngunaraugum á árum saman... loksins vorum viđ ađ fara upp á ţennan freistandi hrygg Miđsúlu sem blasađ hefur viđ okkur gegnum árin og valdiđ ansi mörgum vangaveltum um fćrar leiđir...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Austurhryggur Miđsúlu var veisla út af fyrir sig...
Ofan af honum fór
Háasúla ađ blasa viđ í allri sinni Pisa-skökku hnúka-dýrđ... og Vestursúla í allri sinni eggjandi tindahryggja-dýrđ...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Örn og strákarnir fóru á undan til ađ kanna međ leiđ austan megin en fundu enga augljóst góđa... kannski var hćgt ađ lćkka sig talsvert sunnan megin og taka raufina suđaustan megin... en ţađ ţýddi lćkkun og klöngur í bratta og lausagrjóti í mikilli óvissu um ađ komast alla leiđ upp međ tilheyrandi of langri töf ţar sem Háasúla var einnig verkefni dagsins, svo afráđiđ var ađ fara hliđarmegin undir tindunum og freista uppgöngu vestan megin...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Ćgifögur leiđ međ austurhryggnum... vel ţess virđi ađ fara ţarna yfir ţó lćkka ţurfi sig aftur til ađ komast hinum megin á hrygginn...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Miđsúla vinstra megin og Vestursúla hćgra megin...


Mynd: Óskar Wild.

Móbergsklappirnar á Botnssúlunum láta ekkert ađ sér hćđa...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Viđ lćkkuđum okkur hálfa leiđ niđur áđur en viđ ţveruđum yfir á vesturhrygg Miđsúlu...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Sýnin upp á tindahrygg Miđsúlu var mögnuđ... viđ fundum nokkrar góđar leiđir svona úr öruggri fjarlćgđinni...
 en líklega er lítiđ hćgt ađ fara mikiđ um ţarna uppi og best ađ finna leiđ sem liggur beint upp á hćsta tindinn...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Strákarnir voru ekki lengi ađ kanna ađstćđur á vesturhryggnum... 
Örn og Anton fremstir međ Jón, Valgerđi, Áslaugu og Óskar neđar.


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Hinir komu í humátt á eftir... ţangađ til smám saman ţynntist úr hópnum sem ofar fór...
hver og einn náđi sínum mörkum lofthrćđslunnar og ákvađ ađ fara ekki lengra...

Steinunn, Lilja Sesselja, Bára, Katrín, Örn og Áslaug.


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Ţarna fór sólin akkúrat ađ skína og viđ nutum útsýnisins úr ţessum ćgifagra fjallasal niđur á haustlitađ landslagiđ...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Háasúla beiđ hnarreist í fjarska.... leiđandi systur sína, Vestursúlu sem rís vinstra megin...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Vestursúla í allri sinni dýrđ...
Eggjandi tindahryggur sem er líklega illfćr án klifurtćkja á köflum...
en algerlega nauđsynlegt ađ fara ţarna um til ađ komast ađ ţví af eigin raun einhvern tíma í framtíđ Toppfara...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Sjö af fjórtán leiđangursmönnum fóru alla leiđ upp á efsta tind Miđsúlu...


Mynd tók Óskar Wild.

Útsýniđ varđ magnađra eftir ţvísem ofar dró...


Mynd tók Óskar Wild.

Já, ţetta var meira en ađ segja ţađ... ađ klöngrast ţarna upp međ snarbratta veggina beggja vegna...

Ţeir sem létu sig hafa ţađ uppskáru erindi sem erfiđi...

Lofthrćđslulausa liđiđ á tindi Miđsúlu:

Jón, Sćmundur, valgerđur, Örn, Guđmundur Jón, Óskar og Anton...

Ţar af var Valgerđur eina konan en hún var í sinni fyrstu tindferđ ásamt Jóni, manni sínum
og á greinilega heima í klúbbi sem kallar sig Toppfarar... ;-)


Mynd tók Óskar Wild.

Sumum fannst leiđin verst í byrjun... ţar sem flestir sneru viđ af ţeim sem ekki fóru alla leiđ... öđrum fannst haftiđ ţarna verst...
og enn öđrum fannst
niđurleiđin verri en uppleiđin eins og oft reynist á brattri leiđ...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Ţetta var brattara en svo ađ ţessi leiđ félli ađ smekk allra... en ţeir sem fóru alla leiđ fótuđu sig öruggir
og nutu sín vel á stórkostlegum útsýnistindi...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Eftir Miđsúlu var hádegismatur í sól og skjóli fyrir goluna ofan af hryggnum...
Yndisleg stund ţar sem viđ máttum varla vera ađ ţví ađ halda áfram yfir á Háusúlu...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Veđriđ lék viđ okkur og útsýniđ hélt okkur viđ efniđ... Háasúla framundan međ fjalliđ Ok..
já, sjálft Ok-iđ svona lágt og saklaust hćgra megin á mynd međ Fanntófell og Kvígindisfell lengst til hćgri...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Ţórisjökull, Litla og Stóra Björnsfell, Skjaldbreiđur, Hlöđufell, Súlnaberg nćst, Skriđa og Tindaskagi...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Viđ gćldum viđ ađ fara upp á austurhrygg Vestursúlu en létum hófsemi ráđa för og héldum međ hlíđinni yfir á Háusúlu...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Fćriđ međ besta móti...  allt blautt og ţétt í sér eftir rigningar síđustu daga... ekki sami skraufţurrkurinn og ţegar ţjálfarar fóru ţarna um í ágúst ţegar allt rann og losnađi í molnandi móberginu og olli ţví ađ ţeir efuđust stórlega um fćriđ upp á Háusúlu...


Mynd tók Óskar Wild.

Ágćtis slóđi kominn á ţessa leiđ í ţví fjallgöngućđi sem nú gengur yfir landsmenn síđustu ár...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Komin ađ langţráđum tindi Háusúlu sem búinn var ađ vera draumur ansi lengi...

Komin lengra en janúardaginn sögulega áriđ 2009 ţegar viđ snerum viđ í brjáluđu veđri í hlíđinni...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Útsýniđ úr skarđi Háusúlu til Hvalfells og Hvalvatns...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Slóđi farinn ađ myndast upp Háusúlu fyrsta kaflann...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Flottur móbergsklettur...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

... sem viđ skutumst upp án ţess ađ hika...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Útsýniđ úr hlíđum Háusúlu til Miđsúlu vinstra megin og Syđstu Súlu hćgra megin...

Sjá gönguleiđ dagsins á Miđsúlu ţar sem viđ gengum upp hrygginn vinstra megin og niđur um skarđiđ, gengum undir tindunum í hlíđinni og upp hćgra megin og ţađan međ hryggnum alla leiđ...

Ţetta var ansi bratt ađ sjá frá Háusúlu...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Gleđin í ţessari notalegu tindferđ sveik ekki enda ólíkt ţéttari hópur á ferđ ţegar hann er svona fámennur...

Anton, Jón, Día, Áslaug og Sćmundur...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Móbergsklappirnar fastar í sér og hvorki ţörf fyrir stafi né hendur til stuđnings...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Brölti ég beint upp á ská,
bar viđ himinn toppur.
Háusúlu hljóp upp á,
harđspertur er kroppur.
Sigga Sig


Mynd tók Óskar Wild.

Síđustu metrarnir upp á Háusúlu međ Miđsúlu og Syđstu Súlu í baksýn... hvílíkir fjallatindar... sem eru enn fegurri ađ vetri til...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Toppurinn á Háusúlu

Óborganlegur útsýnisstađur... hér til Hvalfells og Hvalvatns međ Örn og Sćmund ađ rekja sig eftir Hvalfirđinu...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Óskar var ađ fara á sínar fyrstu Botnssúlur og hljóp náttúrulega upp á báđar eins og fremstu garpar Toppfara gera á svona dögum...

Vestursúla í baksýn međ hćsta hluta hennar út af mynd hćgra megin, en tindahryggur Vestursúlu er margskiptur og tindurinn aftan viđ Örn er t.d. hluti af henni ţó sá hnúkur mćtti heita öđru nafni til ađgreiningar ţegar brölt er upp á ţessi fjöll... rétt eins og hryggurinn austan megin á Vestursúlu mćtti í raun heita sér nafni... en nú er nafnaćđi ţjálfara ađ fara komiđ úr böndunum... ;-)

Óskar á ţađ til ađ standa á höndum á fjallatindum og lét Háusúlu hafa ţađ óţvegiđ ađ austfirskum siđ ;-)


Mynd tók Björgvin Jónsson .

 Anton međ Akrafjall lengst til vinstri, svo Norđursúlu, Hvalfjörđ, Hafnarfjall, Skarđsheiđi, Brekkukamb, ţyril, Hvalfell og Hvalvatn lengst til hćgri á mynd... ţetta var útsýnisveisla...


Mynd tók Óskar Wild.

Viđ botninn slógum Súlur í
Syđstu, Miđ og Vestur
Norđur og Háu í dirrindí
viđ dans og ljóđalestur
Bára

Háusúlufarar:


Mynd tók Óskar Wild á tímastilli.

Björgvin, Lilja Sesselja, Guđmundur Jón, Örn og Jón.
Sćmundur, Valgerđur, Steinunn, Día, Áslaug, Óskar, Katrín Kj., Irma, Anton og Bára.


Mynd tók Óskar Wild.

Óskar vildi endilega taka ađra međ Miđsúlu (auđvitađ) í baksýn...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Eftir talsverđan tíma upp á tindi Háusúlu í logni og blíđu var kominn tími á fíflagang niđur í dalinn á síđasta tind dagsins á Súlnabergi sem já, já, ţjálfara finnst ađ mćtti alveg heita Austursúlu rétt eins og Norđursúla fćr sér nafn ţar sem báđir ţessir hnúkar gefa svip á Botnssúlur ţegar horft er á ţćr úr fjarlćgđ... en Súlnaberg fćr ţađ nú samt ađ heita í friđi... eins og stađan er núna allavega... ;-)


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Viđ tókum beinustu leiđ gegnum dalinn međ tilheyrandi lćkkun og hćkkun ţó hćgt sér ađ rekja sig til baka sömu leiđ og halda hćđ...
en ţađ er skemmtilegra ađ fara hring og sjá nýjar slóđir og önnur sjónarhorn í leiđinni, m. a. gljúfriđ ţarna niđri...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

...enda var ţessi brekka upp á barđiđ og áfram upp á Súlnaberg varla til ađ tala um eftir klöngurćvintýri dagsins...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Miđsúla í baksýn en tindar hennar eru ţeir svipmestu í Botnssúlum og góđur áfangi ađ vera kominn međ ţá í safniđ...

Bára, Steinunn, Irma, Áslaug, Sćmundur, Día og Valgerđur.


Mynd tók Óskar Wild.

Irma, Bára, Áslaug, Día, Sćmundur og Steinunn međ austurhrygg vestursúlu í baksýn...
jebb... nćst förum viđ ţarna upp...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Austurhryggur Vestursúlu og Háasúla
í baksýn Óskars, Díu, Áslaugar, Katrínar, Antons, Valgerđar, Irmu, Steinunnar og Báru á leiđ upp á Súlnaberg...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Eftir grenjandi rigningu, klettaklöngur og grjótbarning klukkustundum saman var lítiđ pláss fyrir alvöru skemmtanahöld en viđ dressuđum okkur ţó samt upp fyrir hópmynd af síđasta tindi dagsins á "Austursúlu" og fengum okkur einn heitan fyrir heimförina...

Björgvin, Örn, Irma, Día, Sćmundur, Katrín, Guđmundur Jón, Áslaug, Lilja Seselja, Steinunn, Jón, Valgerđur, Anton, Bára og Óskar.

... međ Miđsúlu í baksýn hvurs tindur helmingur hópsins átti nú allan í safninu... viđ hin tökum hann alla leiđ nćsta sumar í miđnćturgöngu upp góđa bergvegginn sem viđ sáum ţarna norđvestan megin viđ hrygginn óárennilega ;-)


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Heim var haldiđ eftir magnađa tinda um grjótsali Botnssúlna
međ Ţingvallavatn eins og mýkjandi strokur um andlitiđ eftir svađilför dagsins...


Mynd tók Óskar Wild.

Ótrúlega flottur dagur miđađ viđ veđurspá og veđurútlit í byrjun dagsins...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Ein nestispása á leiđinni en annars svifiđ áfram í gleđinni alla leiđ í bílana...

... ţar sem Steinunn komst loksins ađ međ ljóđiđ sitt góđa sem sló í gegn:

...vantar ljóđiđ...


Mynd tók Björgvin Jónsson.

Virkilega sćtur sigur
...sem skilađi alls 19,5 km í hús á 8:55 klst. upp í 1.053 m hćđ á Miđsúlu, 1.060 m á Háusúlu
og
965 m á Súlnabergi međ 1.994 m hćkkun alls.


Sjá ţversniđiđ af göngunni hjá ţeim sem fóru hálfa leiđ upp hrygginn á Miđsúlu - upp í 1.036 m (Bára) í stađ 1.053 m (Örn).Sjá slóđina hjá Báru sem ekki fór alla leiđ á tind Miđsúlu - vantar síđasta kaflann á hryggnum...

Slóđ sjömenninganna sem fóru alla leiđ á tind Miđsúlu...

Nćrmynd á slóđ Báru sem sneri viđ á miđri leiđ á Miđsúlu... munar ekki miklu en samt...... og slóđ sjömenninganna sem fóru alla leiđ á tindinn...

Sjá myndir úr ferđinni á fésbókinni og á myndasíđu ţjálfara en ţar eru flestar myndir fengnar ađ láni frá Björgvini og Óskari!

Hjartans ţakkir Björgvin og Óskar fyrir myndirnar sem fengnar eru ađ láni í ţessari ferđasögu
ţar sem myndavél ţjálfara gaf sig í bleytunni í byrjun dagsins ;-)

Myndasíđa ţjálfara - nánast allar myndir teknar af Björgvini: https://picasaweb.google.com/Toppfarar/T65MiSulaHaasula240911

Myndasíđa Wildboys - úr ferđinni:
http://wildboys.123.is/album/default.aspx?aid=214468

 

 

 

Viđ erum á toppnum... hvar ert ţú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viđarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir