Tindur nr. 5 Systa-Sla Botnsslum 6. oktber 2007

Tindur nr. 5 Systa-Sla sem er hsti tindur Botnsslum var genginn laugardaginn 6. oktber af 25 toppfrum og leisgumnnunum Gujni og Jni Gauta.

V! vlk fer um tfrandi fjallasal vetrarbningi og veravti...

Ferin var s mest grandi sgu klbbsins og sguleg fyrir r sakir a margir tku stra snum, ttu ekki von a komast alla lei, vonuust jafnvel innst inni ea vildu sna vi og sigruust v sjlfum sr me styrk hpsins a baki.

Einnig voru einstaklingar arna a sigra sitt hsta fjall ea jafnvel fyrsta fjall sem eru str persnuleg tindi. essi fer hafi v miki gildi fyrir flesta ef ekki alla hpnum, ar sem fremur reyndi andlegan styrk en lkamlegan eins og Karl orai a. Gerum okkur grein fyrir v a slkur sigur hefur etta sta brag sem veldur v a fjallamennskan lokkar mann sfellt aftur inn byggirnar...

Safnast var saman bla rtnsbrekkunni og lagt hann um kl. 8:10 leiis ingvallalei a Svartagili suaustan Botnsslna hrslagalegu veri, talsverum vindi og kulda.

Gengi var svo af sta kl. 9:03 eftir stutta tlu Jns Gauta ar sem eir Gujn lgu egar upp me a urfa vsast a sleppa hryggjarleiinni a tindinum vegna hvassviris og fara inn me dalnum og suvestur toppinn.

 eir vissu sem var a veri var a breytast og von logni og hlju egar lii daginn. etta var v frekar spurning um tmasetningu, hvar hpurinn vri staddur egar helgarveri ga tki vldin og hr leyfist a fullyra a a hafi gerst kl. 13:00 egar fyrstu toppfarar voru komnir upp tindinn og sasta vindhvian hrein yfir ar me og svo ekki sguna meir... svona eins og "n etta eru i... gjri svo vel a ganga binn" ... alveg eins og Hekla fyrir mnui san!

Veurspin fyrir essa helgi var g alla rigningarvikuna undan og snu betri sunnudeginum, en svo versnai essi sp eftir v sem lei vikuna, me blrri kulda og hrra roki...

jlfarar og leisgumenn vakta veurspna vikuna fyrir hverja tindfer og hafa valt ann vara a fara sunnudegi ef ekki gefst laugardegi. Ekki var talin sta til ess ennan dag, ar sem veri tti a vera snggtum skrra laugardeginum en alla vikudagana undan... sl fyrsta skipti langan tma og j, kuldi og vindur, en a var n einu sinni kominn oktber og vi ekki a ganga a sumarlagi lengur...

Fljtt lrist tiveru a gta arf hfs a stla inn "betra veur", ar sem veursp getur alltaf breyst milli daga og ekki er rangursrkt a fresta miki gngum eltingarleik vi betri veursp, dmi sunnudeginum undirstriki a ekki etta skipti. Slkur eltingaleikur getur enda v a ekki er fari yfirhfu, en a er ekki lenskan essum klbbi!

essi fjallgnguklbbur frir auvita fer laugardegi yfir sunnudag ef veur er slmt laugardegi... en ekki ef veur er eingngu betra sunnudegi.

Hafa ber einnig huga a erfiara er a fara krefjandi gngu sunnudegi me vinnuvikuna framundan, heldur en a eiga sunnudaginn til hvldar og/ea jafnvel fjlskyldusamveru ef svo ber undir, svo a er til nokkurs a vinna a halda laugardeginum til farar s ess kostur.

ennan laugardag ttu eftir a renna tvr grmur jlfara og leisgumenn varandi stafestuna me laugardaginn, ar sem kuldinn beit kinnar og roki rann strum straumum hpinn fljtlega eftir a hann var lagur af sta fr malarstinu vi Svartagil...

Genginn var vegasli til a byrja me og svo um mosagri land me Brfell vinstri hnd og rmannsfelli eirri hgri, en Slurnar fldu sig bak vi hurina eins og r vru ekki tilbnar til a f okkur heimskn alveg strax... vildu kannski nota norurroki til a rfa aeins fyrst fyrir gestina?... a var aldrei...

Fjallasnin suur a ingvallavatni var skert fr upphafi ferar og mtti vel sj Brfell vi lfljtsvatn, Arnarfelli vi ingvallavatn, Hengilinn upp fr Nesjavllum, urnefnd rmannsfell og Brfell ingvallasveit og Kjl hinn syri, jafnvel Skjaldbreiur fyrir noraustan og fleiri fjll... sem s komi heimbo fr eim hr me...

Frost var jru nnast fr fyrstu skrefum gngunnar og fljtlega ori lttilega hvtt yfir, svo ekki fr milli mla a vi vorum rki nttrunnar ar sem vetur, vor, sumar og haust eiga hvert sinn tma og renna ekki svo glatt t eitt eins og borginni.

Rennblautur jarvegurinn eftir rigningarnar sustu daga hafi frosi efst essa afararntt nturfrostinu og fljtlega vorum vi komin undir frostmark gngunni me hverri hkkun metrum.

Hr naut ekki varma af mannabygg eins og bnum ar sem ll horn rstanna slpast af og r verur einhver vl borgarrst allt ri um kring t um gluggann me skjuu ea rigningu flesta daga, +/- rok og svo sl ea snj ru hvoru... Sumir hafa ora etta annig a a "a rki bara ein rst Reykjavk".

Ekki fjarri sanni v oft er ng a fara aeins t fyrir borgina til a f rstirnar raunverulega beint ... t. d. me gngutr eins og essum, ar sem maur kemst a v a j, a er komi haust og veturinn er a ganga gar... vi komumst a v af eigin raun ennan dag!

Fyrsta ning var gtis skjli me svi ingvallasveitar fangi og ekkert betra en a njta ess a vera me sterk bein fyrir gngu sem essa.

 

Gengi var r mosagrnu grurbelti og ml upp skriur  Systu-Slu og enn sst lti til hennar en arna hraunuu hva verstu vindhviurnar yfir okkur og sumir ttu erfitt me a halda velli og halda fram... menn lgu jrinni, gfu jafnvel eftir einhver skref til baka, en kenndi Gujn mnnum a fara niur hnn ea sitja af sr verstu hviurnar sem vi og gerum hlf tnd essum astum.

Strax arna komu vfflur mann hi innra og vangaveltur um hva vi vrum eiginlega a gera arna essu veri... vi kmumst aldrei upp topp ef roki var svona blhvasst ltilli h...

egar komi var a fjallsrtum og skriurnar baaar snjflyksum var anna skipti, en etta skyldi vera megin nestistminn ar sem fyrirs var a ekki yri veur til ess a stoppa eftir etta...

Mnnum var rlagt a klast betur mean nestistmanum st, ar sem kuldinn var farinn a stinga og eins var r a hafa nasli seilingarfjarlg ar sem ekki var talinn mguleiki a vera a taka af sr pokann eftir etta rokinu...

arna var vatnsflaska jlfara sem hkk utan bakpokanum komin klakabnd og stutt a ekki var lengur hgt a drekka r henni... slkt var frosti vi rtur Systu-Slu.

Vi tk olinm ganga upp skriurnar og dreifist talsvert r hpnum eins og vanalega v litlu m muna ef menn eru a dla sr vi fataskipti, myndatkur ea fjrugar umrur.

einni vindhviunni hf Jn Gauti upp sngrddina og stappai menn stlinu me karlakrsflngnum og v, arna skapaist sko mikil orka... en a hans sgn er essum sng eingngu beitt vi srstakar astur...

Vi verum a lra ennan texta og taka hann me nesti fyrir stundir sem essar, ... egar andinn arf orku fremur en lkaminn...

Vind tk a hvessa aftur egar ofar dr og var erfitt a halda sr ftunum, hva taka myndir.

Ngt var myndefni me glsilegu tsni yfir ingvallasveitina og hrna sst rmannsfelli baksn baa slarljsi fr fnum himni.

Til suausturs sst alla lei til Vestmannaeyja psunni stuttu ur en a var rtt eftir a Gumundur rifjai upp gngur snar Systu-Slu ma 2006, tvr helgar r mgnuu tsni og slrkju. Slkar stundir gleymast ekki og auka viri gngunnar samanburi, v a er alltaf gaman a kynnast fjalli vi lkar astur.

Fljtlega var komi a austurenda hryggjarins sem prir Systu-Slu en ar upp me er hefbundin lei a tindinum.

ennan hrygg var ljst a vi myndum ekki ganga v arna geri meira hvassviri en ur og menn lgust orlaust niur me uppgjafarsvip andlitinu og msar hugsanir vntanlega kollinum...

Jn Gauti hai flki saman eins og hgt var me hlfan mannskapinn skrandi me jrinni og tilkynnti a vi skyldum ganga me dalnum og aan suvestur tindinn. Veri fri sknandi v Gujn hefi fylgst me ingvallavatni og sr hvernig grurnar voru farnar undan vindinum og ori lygnt vatninu... skjli vri v leiinni upp hlendi lka...

Skyndilega tks ttar loft og skall jr og samferamenn  og var varla svo a menn gtu astoa hann vi a standa ftur, hver og einn haldandi sr nsta stein... og tldu rugglega sumir a ferin yri kllu af, vi frum ekki lengra...

En, nei, skjli bei okkar dalnum v vindurinn er alltaf mestur skari og mefram hliarbrnum fjalla, ea alls staar ar sem um hann rengist ea heftist og v r a koma sr sem fyrst fr slkum sta.

jlfari heyri ttari sunnudeginum og var handarbaki blgi, en vonandi ekki broti. Bestu batakvejur til hans og vonandi notar hann meislin sem tkn um frkna fr og elju og grir annig hnd me huga...

Fljtlega egar gengi var svo niur dalinn milli Systu-Slu og Mi-Slu lygndi skjli fjalla.

arna gtum vi haldi uppi samrum og gleymt okkur sal nttrunnar, umlukin glsilegum veggjum kletta og skria.

Tignarlegir tindarnir komu ljs og vi vorum sannarlega komin vintraheim Botnsslna me gifegur eirra undirstrikaa unnu lagi snvarins.

 

egar komi var a systu slunni var hpurinn ttur og rtt um uppgnguleiina og jlfari kva a mynda hpinn heild arna ar sem ekki var fyrirs hvernig sasti kafli gngunnar fri - sj mynd efst.

Og menn mynduu hvert anna... en hr eru ris sk, Hrafnhildur, Emila og Hrnn, fjallakonur me meiru, sem gefa aldrei eftir og eiga grynni fjalla pokahorni framtar...

Mi-Sla sst arna baksn en hn er 1.055 m h og kleif nema me hjlparbnai, en til samanburar er Hasla noran me 1.023 m og Vestur-Sla 1.086 m, en vi stefndum 1.093 m.

Nokkrir kjarna-toppfara komust ekki me essa fer og hfu menn ori a fegur essa fjallasalar vri slk a hinga yrum vi a koma aftur me eim betri veurham og dla okkur um hlarnar, skoa tindana fr rum hlium og kkja fjallaskla SALP sem reis near dalnum.

 

 

skari fjalla er sem fyrr segir oft verstu vindhviurnar sem er rkrtt egar hugsa er til ess a vindurinn arf a rengja sr milli tveggja fyrirstaa.

etta fr ekki framhj okkur egar gengi var vestur a skarinu milli Systu-Slu og Mi-Slu. Noranvindinum tkst nnast a feykja nokkrum okkar fram af ar sem vi stefndum leiis suvestur.

arna lgust menn treka jrina til a halda jafnvgi og tkst jlfara ekki a taka mynd niur Botnsdal eins og rum tkst, rtt fyrir rjskulega tilraun.

Eiginlega m maur akka fyrir a hafa ekki broti myndavlina ea misst hana t buskann... n ea vettlingana sem urfti a halda mean myndatku st um lei og maur reyndi a halda sr ftunum og halda vi hpinn...

Eftir essa orrustu vi vindinn vorum vi komin skjl me hlinni en hik var komi suma leiangursmenn og upp hfst rekistefna um hvort sna skyldi vi ea halda fram sasta splinn.

Flestir gtu ekki hugsa sr a sna fr tindinum sem nna var seilingarfjarlg, en skaplega var skiljanlegt af sumum a hafa ekki fleiri vopn handhraanum fyrir norangarranum. Munum a mrk hvers og eins eru misjfn en me reynslu sem essari safnast smm saman reynslubankann og maur verur sterkari nstu viureign.

Leisgumenn ru auvita ferinni og tku stjrn nstu skrefum me v a feta hpinn eftir hlinni v vi vorum komin skjl og tti elilegast a sna ekki vi a svo stddu.

Klngri var varasamt en brattinn ekki httulegur, eingngu slk hlin fyrir nean svo egar brattasti kaflinn var framundan, fru leisgumenn undan knnunarleiangur til a kanna astur leiinni upp topp. eir komu til baka eftir stutta stund og huu hpnum upp me fyrirtlun a fara litlum hpum tindinn sjlfan til a tryggja ryggi.

egar fyrsti hpurinn var hins vegar kominn upp, st hann af sr eina hvassa vindhviu en svo ekki sguna meir og afgangurinn af hpnum gat dla sr upp logni og blu.

arna virtist um brnalogn toppnum vera a ra, en blan hlst ar me niurleiinni, svo a llum lkindum breyttist veri nkvmlega essum tmapunkti r hvassviri logni sem rkti ar me essa helgina... galdrar sgu sumir.. allavega tfrar...

Srstakt andrmsloft rkti toppnum, menn hvldu sig eftir klngri, nru sig, tku myndir, nutu hrikaleik tsnisins, slgu hver rum bak ea lfa, hlgu og brostu... klluu fram eldri minningar...

...ea gfu sigurmerki eins og eir Jnas og Gumundur gera hr hgra megin mynd...

...tindurinn var hfn vi erfiari astur en nokkru sinni essum hpi... slka tilfinningu er ekki hgt a ora heldur nausynlegt a upplifa... hn veldur v a maur horfir alltaf upp vi alla tinda hvert sem maur fer... me hugsuninni "hvernig tli g komist arna upp..."

Nttrulega drukkin af sigri, tindi, hloftum, n ea fersku lofti ofan lungun, stum vi arna nokkrar mntur og tmdum ekki a fara niur...

A sigra tindinn, sama hver hann er, eru vermti sem ekkert veraldlegt toppar...

...a vita eir sem arna stu og reyndu eigin skinni...

niurleiinni var betur hgt a vira tsni Botnsslnanna fyrir sr alla kanta.

arna sst yfir hrygg Systu-Slu sem vanalega er genginn og bur okkar sar betra fri.

v miur fr svo a einn feraflaga kva a ba af sr lokahnykkinn tindinn en slk uppkoma er alltaf sr fyrir vikomandi og leiangurinn heild.

Vi v er ein g lausn... a leggja hann aftur sterkari en ur eftir svona slag...

 

Mirek fra Pllandi var me okkur essari fr og var a eigin sgn fyrstu fjallgngu lfs sns.

Soffa var einnig a sigra sinn fyrsta ha tind og eru essir fangar drmtir jafnt eim sjlfum og okkur sem hpi, v a eru vermti flgin v a gir hlutir gerast krafti fjldans.

Margir essum fjallgnguklbb hafa svipaa sgu a segja, sumir gengi sn fyrstu fjll me klbbnum og margir fangar hfn fr v ma 2007... varveitum etta og hgum seglum svo a vintri gerist hverri hfn... er gaman a lifa...

Niurleiin var smu lei til baka og ttu sumir erfiar me a klngrast niur hlina en upp ar sem grft grjti var hlt frostinu.

Anna var n me fjallaleisgumennina, eir skokkuu eins og geitur kringum okkur og voru uppi kenningar um klaufir og fleira...

...tli etta skrifist ekki bara reikning reynslunnar... svo einfalt er a...

Muni sjlfstraust er strsti vvinn sem hgt er a jlfa!

 

Hrna sst til Mi-Slu hgra megin og Huslu beint af augum og veltum vi v fyrir okkur hvernig vri a klfa essa tinda.

eir eru vst allir eiginlega kleifir n hjlpartkja, en m prfa sig eitthva fram og arf a kanna etta nnar fyrir nstu fer.

Nokkrir ferinni hfu fr skemmtilegum sgum a segja fyrri fr essum slum.

Sem dmi rifjuu Gylfi r og orbjrg upp snar minningar og vri gaman a f r suna fyrir hina til a lesa...

 

ris sk, Emila, Gumundur, Kristn og Hrafnhildur me rmannsfelli baksn gu tmi til a spjalla.

fram hlst logni og fleiri vindhviur fengum vi ekki, svo brosi var komi til a vera andlitunum og eru ekki enn farin af sumum ef marka m umrur fingunni rijudaginn eftir lfarsfellinu.

a verur ekki af glsilegum tindum Mi-Slu skafi frekar en essum fjallagari heild eins og sst myndinni hr fyrir nean:

Niurgangan er srstakt ferli ar sem hugur og lkami melta a sem undan er gengi.

Menn ganga eigin nkum og gleyma sr... ea spjalla sem aldrei fyrr eins og drukknir menn... en a er nttruleg vma sem er afskaplega holl fyrir sl og lkama...

Fjallamennska er heilsurkt hsta gaflokki ar sem bi lkami og sl f jlfun og upplifunin er raunveruleg en um lei listrn... alveg eins og kjarni nttrunnar... harka og fegur samofi bland!

Hugurinn raar upplifuninni minninga-bankann og reynslubankann... og lkaminn einsetur sr bkstaflegri merkingu a vera sterkari egar nstu tk vera v hann hefur rka algunarhfileika og lagar sig sfellt a astum hverju sinni. S honum boi upp fjallgngu reglulega gerir hann sitt trasta lfelisfrilega s, til a standast r astur eins vel og honum er aui.

Fljtlega mist snlnan t og vi vorum komin grur og slenskan mosann.

Sasta nestispsan var notaleg sfellt batnandi veri, lygnara og hlrra en fyrri part dagsins.

Jn Gauti sagi okkur skemmtilega sgu og a var notalegt a njta tsnisins me afgangnum af nestinu.

Hr me er r a taka me sr heitan drykk brsa v a er vst kominn vetur nstu fer... Sama er me klnainn, hann arf a standast vetrarastur af verstu ger og miklu auveldar a komast fr svona degi gum bnai.

Systa-Sla samt gestum laugardaginn 6. oktber 2007...

Fr vinstri efri: Grtar Jn, Hjrleifur, Mirek, Soffa, ris sk, rn, Stefn, Karl, Kristn, Rannveig, Jnas, Sigrur, Gumundur, Hrnn, Gunnar, ttar.

Fr vinstri neri: Jn Gauti, Helga, Margrt, orbjrg, Bra, Gylfi r, Halldra og Jn Ingi.

Vantar mynd Emilu sem skrapp fr og Gujn fjallaleisgumann sem tk myndina.

Vi vntum ess a egar vi gngum Systu-Slur nst me eim sem misstu af essari fer, komi s me sem ni a stga rum fti toppinn og standi me okkur jafnftis tindinum nst...

verur kannski gengi me essum hrygg upp topp hr baksn ea fari smu lei og ennan dag, allt eftir lyst, veri og vindum.

Miki var spjalla slarblunni sustu metrana og egar fkka var ftum og menn farnir a slbrenna sustu metrana var ori hlf raunverulegt a hafa veri vi vetrarastur arna uppfr...

Sj frbrar myndir af ferinni fr bi Jni Gauta myndasu hans:...
http://picasaweb.google.com/jongauti/SydstasulaToppafarar

... og Gylfa r hans su en ar er nest einnig myndband sem gefur innsn hvassviri ennan dag:
http://www.sotthreinsun.is/toppfarar/ 

 

Auvita var essi fer flottari en ganga nnast sumarverinu sem rkti sunnudaginn eftir, a hefi a sjlfsgu veri glimrandi gngudagur lka...

...sigur gurstund sem essari er stari en nokku anna...

Frbr dagur gum hpi me framrskarandi leisgumnnum, en margir hafa haft ori og sent brf til a lsa ngju sinni og akklti me styrka leisgn fjallaleisgumanna ennan dag, eir bjrguu deginum...

Tlur dagsins:

Gengi 6:24 klst.
Leiin var
13,74 km skv gps jlfara en 12,4 km skv gps Hjrleifs - hva sgu nnur gps? Varla eyttist jlfari 1,3 km milli manna og myndatkusjnarhorna??? etta er rgta!
1.093 m hr tindur a baki.
Hkkun upp
970 m.
Vi vorum nnast akkrat
4 klst upp topp og tpar 2,5 klst niur...

 

  

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir