Allar rijudagsfingar fr jl t september 2019
fugri tmar


Gunnunes Sveit borg 7 af 12 ann 24. september.
Helgafell Hf klbbganga me Olgeiri - 17. september.
Esjan jtandi 10. september.
Blkollur Hafnarfjalli 3. september.
Djpavatnseggjar og Sogin 27. gst.
Djadalshnkur og Tindstaafjall um Kerlingargil Midal 20. gst.
Katlagil og Hjlmur Vestari Grmmannsfelli 13. gst.
Vesturey Viey 6. gst.
Brekkukambur Hvalfiri 30. jl.
Lklega mtti enginn skipulaga gngu rijudaginn 23. jl ?
Geithll Esju me Heiu 16. jl.
Vfilsfell me Jhnnu Fru 9. jl.
Sklafell Mos me Sigri Lr og Olgeiri 2. jl.
Torfdalshryggur, Hulduhll og Hjlmur me Jhnnu Fru sumarfri jlfara 25. jn.
Esjan upp a steini me Gylfa 18. jn.

Gunnunes
Sveit borg 7 af 12

Yndisganga var rijudaginn 24. september...
einum degi eftir heimkomu Sikileyjafara og var a vel egi af eim sem mttu
enda frbr mting esa alsaklausu gngu... alls 15 manns...

etta var ssta gangan til essa "Sveit borg" - emanu... en engu a sur algert yndi...
og margt gerist essari stuttu lei... Gumundur fann flskuskeyti vesturfjrunum...

... sem var brf fr Bjarka nokkrum fr v 27. jl 2016 Viey... :-)

Gullfallegt veur og kvldslargeislarnir vermdu okkur sumarlegu veri sem virist tla a rkja fram yfir nstu helgi
svo jlfarar eru a fra Jarlhettuferina fram um eina helgi eis og varaplani var alltaf...

vesturfjrunum gengum vi fram flokk manna a tna sjvargrjt upo tvr kerrur...
en grjti fer keltneska kirkju sem veri er a reisa vi Esjurtur...
og voru vikomandi menn augljslega uppverair af verkefninu svo smitandi var a heyra...

Stri-ftur ea "Big-foot"... Bjrn fann einn Mifelli kunna sla skoruninni.... og hr var annar...

"Sveit borg ema" essa rs er bi a festa sessi eina yndisgngu mnui klbbnum...
gtis mtvgi vi jtandi fjallgngurnar (tmamling upp og niur n ess a stoppa nema uppi toppnum)...
sem lka eru komnar til a vera einu sinni mnui Toppfrum...

"Bi betra" segja jlfarar... v bar spara akstur og tma...
og jlfarar eru sannfrir um a bi essi form, a fara hgt og njta og a fara hratt og jta henti llum...
a er nefnilega hollt fyrir alla a taka rska fjallgngu reglulega til a bta formi...
og taka rlega gngu inni milli til a leyfa slinni a anda...

Heilmiki brlt grjti, fum og drasli... vi reyndum a plokka... en gfumst strax upp....
hr arf a hreinsa vel til... en Sorpa er svinu lfsnesmegin
og fyrirtki Bjrgun er a koma flytja hinga r Bryggjuhverfi Grafarvogs...

Konfekt fr stu Henriks yndisgngu um Gunnunes 240919... tilefni af 10 rum hennar klbbnum...
sta kenndi okkur a lta okkur nr og sj fegurina hinu sma allt kring...
og koma auga ll hjrtun sem leynast nttrunni...
hr me Hrpu sem einnig byrjai Toppfrum ri 2009...
en hn er lei gngufer til Bhutan...
tvr af ofurkonum Toppfara sem heiur er a hafa kynnst og f a ganga me

rn, Lilja Sesselja, sta H., Njll, Kolbeinn, Bjrglfur, Gumundur Jn, Katrn Kj., Berglind, gsta, Bjarni, Harpa, Arna
og Jhanna Fra en Bra tk mynd og Skuggi og Batman nutu tiverunnar me okkur.

Hinum megin sjvarinsblasti strandlengjan ll fr sum Leirvogsr um Mos, Grafarvog og Gufunes vi okkur...
en lengja essi alla lei upp Grjthls 5 samt Geldinganesi vera "Sveit borg gngurnar" t ri 2019

Skum lpnunnar frum vi ekki mana upp a mastri og aan niur blana....
heldur um veginn og vorum v ekki lengi sasta kaflann...
allir akkltir fyrir notalega og lta tiveru a sinni...
Laugavegsfarar fullu a fa jtandi upp fjlin sn og er n bara gott a hittast
og ganga rlega og spjalla svona rijudegi :-)

Alls 4,5 km 1:32 klst. upp 40 m h mest fr sjvarmli ar sem lgst var gengi...

Guli hringuinn ganga kvldsins, raui um Vesturey Viey sumar og grni byrjunin Leirvogsrgngunum
sem tku allan fyrra hluta rsins... framundan blasa hr vi gnguleiirnar Sveit borg emanu fram desember...
Leiruvogurinn Mos yfir Grafarvog, um Gufunes alla lei upp Grjthls og svo Geldinganesi...
etta verur bara gaman :-)
 

 

Helgafell Hafnarfiri
me Olgeiri

rijudaginn 17. september bau Olgeir klbbmelimum upp Helgafell Hafnarfiri
mean jlfarar fru me Toppfara til Sikileyjar eldfjallafer sem heppnaist srlega vel...

Nliarnir eru nokkrir etta hausti og tv af eim mttu sna fyrstu gngu etta kvld...
au urur Elsa og Kolbeinn, velkomin klbbinn :-)


Veri var me besta mti og skyggni gott... alls 8 mttir + Sigrur Arna sem fr fyrr af sta.

Mttir mynd:
Bjrglfur, Olgeir, Magga Pls., gsta H., Kolbeinn, urur, Linda og Gylfi myndavlinni :-)

Takk elsku Olgeir fyrir hjlpsemina :-)
 

 

Fyrsta formlega fingin fyrir
#Laugavegurinneinumdegi
https://www.facebook.com/events/2619879971363645/

var jtandi upp a Steini Esjunni suddaveri
en glimrandi glei og mtingu framar vonum...
Upptmi var fr 39 - 65 mn og niurtmi fr 22+ mn...
Alls tmi upp og niur var 62 - 100 mn...
Frbr frammistaa !

Alls mttu 11 manns Esjuna um hlfsexleyti rijudaginn 10. september
og tku jtandi fingu upp a Steini eins rsklega og eir gtu upp og niur...
talsverum vindi og suddarigningu sem var mun verri uppi en niri
en fri gott, dagsbirta og hltt svo etta voru sknandi gar astur rtt fyrir suddann...

Stemningin var trleg.... etta var j erfitt lei upp... og ekkert nema andvarpa og psta...
en egar upp er komi og niurlei... svfur maur fjallavmunni...
sem varir langt fram eftir vikunni eftir svona fingu....
og veldur a eir sem anna bor komast bragi me svona fingar... htta aldrei a stunda r...

... fjldi hlaupara Esjunni etta kvld segir allt um hversu margir hafa "s ljsi" essum efnum...


Einn af mrgum kvenkyns hlaupurum sem fru Esjuna etta kvld tk myndina.

Arna, Njll, Ssanna, Jhanna Fra, Jrunn Atla., Birgir, Gumundur Jn, Bra
og mynd vantar Herdsi, Hrpu og Sigrnu Lindu.

Auk ess fru Njla og Doddi fyrr um daginn Esjuna
og Gylfi og Lilja Sesselja tku lfarsfell...
og fleiri etta kvld ?

Alls 11 + 2 + 2 manns essari fingu :-)

Ekkert gleur jlfarahjarta eins miki og egar eir sem maur jlfar n rangri umfram vntingar...
egar fjallgngumennirnir okkar, Jrunn og Birgir, sem hvorugt eru hlauparar fara hraar en jlfarinn niur Esjuna...
og voru nstum sama tma upp a Steini og jlfarinn... bi me bakpoka sem jlfarinn var ekki... meira svona !...

jlfarinn (sem er hlaupari) vill a sem flestir Toppfarar ni hennar tma upp a Steini (39:58) og niur (22:26)... alls 62:24... og stefni undir 60 mn upp og niur nstu mnui... a er ekki flki... bara fa vikulega og rangurinn skilar sr.

Hvernig btir maur tmann sinn Esjunni ea rum fjllum?

- fa ol x 3 lgmark viku (skokk, hrafjallgngur, hjl, spinning gnguski, rktin...).

- Taka vikulega svona rska fjallgngufingu - og mta sama hva, engar afsakanir !

- Nrast vel og drekka vel daginn sem fjallfing  er tekin.

- Mta lttklddur, dryfit buxum (hlaupabuxur bestar) og gilegum ftum
annig a maur urfi ekkert a vesenast fataskiptum veri versni uppi.
(NB Alltaf me jakka, vettlinga og hfufat v veur eru vlynd fjllunum gott s niri.).

- Vera lttum utanvegaskm v eir eru lttir, me gum sla sem heldur vel vi halla og losa fr sr bleytu.

- Ekki vera samfera rum nema til a elta vikomandi og ekkert spjalla, bara anda.
Ekki stoppa ea hgja vi a hitta einhvern, bara kasta kveju og halda trauur fram.

- Fara alla leiina eins rsklega og maur getur maur s lafmur allan tmann og blbrag munninum,
a er rjfanlegur hluti af essari fingu !

- Gefa og skokka alla sltta kafla mann langi mest a hvlast aeins eftir allar brekkurnar, maur getur alltaf skokka aeins, banna a slaka essa kafla, etta er hrkufing og hvldin er boi uppi vi Steininn og niri.

- Ekki stoppa fyrr en uppi vi Steininn, stoppa ri og nlla og mla niurleiin sr - ea mla etta saman og muna millitmann vi Steininn (merkja lap-tma ef hgt rinu).

- Temja sr jkvtt hugarfar og hvetja sig fram, vera stoltur af tmanum snum og nta samanbur vi ara til a f orku en ekki til a brjta sig niur. Bera viringu fyrir eim sem eru betri en maur sjlfur, taka til fyrirmyndir, stefna a btingu t fr eigin getu og vera ngur me sjlfan sig sama hva.  Maur getur veri ansi gur essu maur s ekki me eim bestu, a er ekki takmarki, heldur a n v besta af manni sjlfum mia vi getu og astur hj hverjum og einum.

- Ekki gefast upp tminn s verri en sast, dagsformi er misjafnt og fa bara fram vel.

... og loks...

Njta ess a jta...

... etta er ruvsi en venjuleg fjallganga og venjuleg hlaupafing...
etta er mergju fing fyrir jafnt hlaupara sem fjallgngumenn... velkomin hpinn ! :-)


Utanvegaskrnir sem Ssanna og Herds keyptu sr bar slensku lpunum... ekki vitandi af hvor annarri...
en r eru herbergisflagar Sikileyjarferinni sem er framundan sar essari viku... svo etta var vel vieigandi :-)

Lexur jtandi fingar kvldsins voru margar...

... erfitt en gaman...
mun verra veur uppi vi Stein en niri vi ...
maur hitnar vel vi a fara hratt upp og niur og v best a vera lttklddur
en alltaf /me jakka, vettlinga og hfufat...
utanvegaskr eru bestir (mjg grfur sli sem skiptir skpum, lttir, hleypa t bleytu)...

... augljs glei hj llum lok fingar...
maur getur alveg fari Esjuna upp og niur 1 - 1,5 klst...
maur getur meira en maur heldur...
sterkir fjallgngumenn eru jaf
n gir essu og hlauparar...
a voru nnast eingngu hlauparar essu suddaveri Esjunni etta kvld og a trlega margir...
af v a svona fing hentar betur essu veri en rleg fjallganga...
og a er ekkert vl n rtlur hlaupaheiminum...

... a er nausynlegt a vera me hlja yfirhfn og jafnvel urr ft blnum ef suddi er fingunni og akstur langur heim...
komin snemma heim etta kvldi en samt bin a n dndurfingu og tiveru...
allt var rennandi blautt egar heim var komi en samt gengum/skokkuum vi okkur til hita...
maur er fljtur a klna verulega miki eftir svona fingu ef maur fer ekki inn bl og heim sturtu...
etta var algert nttrukikk...
a er lmskt gaman a gera etta...
gerum etta aftur.

Fimmuskali jlfara:

G vimiunarregla fyrir erfileikastig fingu ea tiveru er fimmuskali jlfara
sem raist t fr v a kvea hvort hn nennti a hjla vinnuna ann daginn eur ei hr ur fyrr....
ur en hn komst a v a astur eru nnast alltaf gtar og mun betri en maur heldur...
htti a horfa veurspna og fr bara a hjla alla daga allt ri um kring... 
en skalinn gengur t a meta fimm atrii sem hafa hrif erfileikastig tiverunnar;
birta, fri, hitastig, vindur, rkoma...
og t fr fimmuskalanum voru astur v gar Esjunni v eingngu tvo atrii af fimm,
 vindur og rkoma voru lagsatrii... birta, fri og hitastig var okkur hagsttt...
sem ir ekkert vl, bara mta !

seinni t btti jlfari vi sjtta linum sem var heilsa ea lan...
ar sem stundum var fari hlflasin vinnuna... og v mtti bta eim li vi...

Og 50 fjalla rinu 2018 bttust liirnir erfileikastig leiarinnar, (bratti, er gngustgur, fara yfir r/lki) (7),
rtun (hvort maur ekkti leiina) (8), hvort maur var einn fer ea fleiri (9)...

Og Toppfaraheiminum er svo tundi liurinn...
samsetning hpsins (hversu margir sterkir, vanir, nir og vanir eru ferinni) (10)...
sem ir tu lagsliir sem jlfarar notast vi tindferunum srstaklega...
og sem dmi vgu hpsamsetningar- og rtunarliir Jkulgils og flaga ungt hyggjum/byrgarkennd jlfara
ar sustu helgi... en ru endanum engum rslitum og voru minni lagspunktar en eir ttu von :-)

Vi skorum alla Toppfara a vera me...

...og taka jtandi fingu einu sinni mnui fjllin borginni til skiptis...

Ekkert vl... engar afsakanir... hugsa jkvtt... ekki rtlum...
stelpur geta etta alveg eins og strkarnir... eldri geta etta alveg eins og yngri...


etta er besta leiin til a auka fjallgnguoli... prfi ur en i dmi...
frelsi og nttrukikki sem fst me rskri gngu upp og niur fjalli sitt
er einstk upplifun og nnur en hefbundnar fjallgngur...

jtandi fing er komin til a vera einu sinni mnui hj Toppfrum hr me...
Esjan... Helgafell Hf... lfarsfell... vera fastir liir
og svo alls kyns nnur til tilbreytingar eins og sfjall, Brfellsgj, Akrafjall...
hollt, gott og bara gaman :-)

Gumundur Jn hfingi...
einn af klbbmelimum sem komnir eru yfir sjtugt en mta sama hva og eru alltaf til allt...
og standa framar mrgum langtum yngri en eir fjllum...

Einhvern veginn var vman svo lengi a renna af mnnum a vi komum okkur ekki heim
skjlfandi vrum niri blastinu og enduum vi a n a hittast ll sem komum niur gamla blasti...
misstum v miur af Hrpu og Sigrnu Lindu sem fru lklega niur a Esjustofu...

En Sikileyjafarar ru rum snum fyrir sjttu Toppfaraferina erlendis... essi er allt ruvsi en hinar... essi er lxusfer... dagsferir me dagpoka... alltaf g gisting me sr baherbergi... sl og bla veurspnni alla dagana... slarvrn, slgleraugu, sundft og bahandkli eitt af skyldubnai ferarinnar... en samt tlum vi a ganga tv af virkustu eldfjllum heims... Etnu og Stromboli sem bi hafa gosi oftar en einu sinni fr v vi keyptum ferina okkar...
og fara annig upp 3.400 m h sem vera vonandi krefjandi gngur...
enn ein tegundin af vintrum erlendis sem btast safni me einstkum feraflgum :-)

 

 


Blkollur Hafnarfjalli
kristaltru slsetri

Tveimur dgum eftir afreksgngu um Frilandi a Fjallabaki
ar sem 43 manns gengu Hbarm sem gnfir yfir Frilandinu, brltu um endilangan Hrygginn milli gilja
og luku gngunni t Jkulgili ljsaskiptunum...
sunnudegi ar sem komi var binn hlft tv um nttina...
mttu tu manns fingu, rijudaginn 3. september...

Sex af essum tu voru essari krefjandi gngu helgarinnar...
eir Bjarni, Bjrglfur, Gunundur Jn, Gylfi, Maggi og rn...
og verur a a teljast ansi vel af sr viki eftir a sem undan var gengi...

N var farin n lei upp Blkoll...
kominn gur stgur sunnan megin upp hlarnar svo menn sluppu vi vling gegnum lverssvi...

Frbrt a f ennan sla og urfa ekki a fara me samviskubiti gegnum einkalirnar
arna vi fjallsrturnar...

Heiskrt veur etta kvld og kristaltrt tsni allar ttir...

tt hkkun er upp Blkoll og v var essi ganga eingngu fyrir sterkari hluta hpsins
sem gtu noti ess a fara snum hraa og urftu ekki a ba lengi eftir sustu mnnum...

Leiin brattnar egar ofar er komi og raun er etta fjall ekki vetrargngufjall vi eigum  sgu af v janar...  og tvisvar mars...  rijudagskveldi janar svartamyrkri og hlku... laugardegi mars sem hluti af tindfer ar sem fari var upp austan megin... og rijudegi mars snj og dagsbirtu en rkkri niurlei niur brekkurnar a sunnan boi Hnnu fyrrum Toppfara sem bau flgum snum fjalli mean Perferinni st ri 2011...

etta var v nnur sumarkvldgangan fjalli... og ekki sri en hr um ri 2012...
og hey, a vantar gnguna hennar Hnnu inn ennan lista...
fr nefnilega ekki a setja inn klbbgngurnar tlfrina fyrr en hin sari r...

Blkollur
1 tindur af 8 milli Hafnarfjalls og Skarsheiar
722 1.525 68 16,9
8 tinda ganga
17. mars 2012 8:01 22 Tindfer 72
2. 724 850 67 5,8 14. gst 2012 3:18 45 fing 234
3. 725 685 75 6,1 3. janar 2017 3:50 16 fing 443
4. 734 671 68 6,1 3. september 2019 3:02 10 fing 571

Fuglalfi uppi fjllunum er eitt af mrgu sem gngur byggunum gefa manni
og verur hvergi fanga myndum n lsingum... 

Tindurinn Blkolli er verhnptur hryggur ar sem bratt er niur beggja vegna...

... og ekkert um slttlendi arna uppi...

Strkarnir brugu leik tindinum...

Hr hfum vi seti og bora nesti risvar sinnum ur...

... aldrei sama verinu, frinu, birtunni... magnaur nestisstaur... 

Bestla var eina konan sem mtti etta kvld... ofurkonur Toppfara hafa veri kyngimagnaar gegnum tina...
stelpur vi megum ekki gefa eftir... vi getum etta rtt eins og strkarnir...

Bjrn H., Maggi, Gumundur Jn, Agnar, Gylfi, Bjrglfur, Bjarni, lafur Vignir og Bestla
me Batman fyrir framan hpinn og rn tk mynd ar sem Bra var vinnufer ti landi.

Niurgnguleiin hfst me slina enn lofti... beint fangi sem er dsamlegt...

Reynir miki hnn svona ttri niurlei... eins gott a halda sr formi fyrir slkt sama hva...

Mjg flott lei... minnir svolti Hahnk Akrafjalli...
drmtt a geta haldi vel fram hr niur sem einn maur og urfa ekki a ba lengi...

Menn eru jafn glair me lttari gngurnar rijudgum og r erfiari...
annig f bir hpar gngur vi hfi og geta noti sn... vi gerum etta fram svona...

Klngri nest en gum stg allan tmann...

Slin sest og hmi teki vi... hr var allt baa kvldslinni fyrr um kvldi...

Alls 6,1 km 3:02 klst. upp 734 m me alls 671 m hkkun r 68 m.

a er kominn hfuljsatmi...
mtum ll me hfuljs fingu hr me,
skiptum um rafhlur og verum alltaf me vararafhlur bakpokanum...
 

 

Djpavatnseggjar og Sogin
upphitun fyrir Frilandi a Fjallabaki helgina eftir

rijudaginn 27. gst frum vi fyrsta sinn um Sogin fr Vigdsarvallavega frekar en um Keilisveg...

... og var a gtis nlgun svinu ar sem gengi a Djpavatni
og fari um hlsinn vestan megin ar sem Sogin blasa vi...

Nst urfum vi a muna a a er afleggjari stuttu ur en komi er a Djpavatni
ar sem hgt er a keyra a vatninu... ekki essi sem liggur a veiikofanum a sunnan heldur noran megin...

Sogin eru undurfgur nttrusm... smkku tgfa af Landmannalaugasvinu...

... litirnir eir smu... gilin... kambarnir...

... margfalt minni snium en sama gifegurin sem gerir mann alltaf jafn andaktugan vi a ganga arna um...

Leirinn var blautur og ykkur...

... klesstist vi skna og a var aldeilis nausynlegt a vera alvru gnguskm esari gngu...
enda alger arfi a vera ru almennt... nema menn su a skokka sem vi erum ekki a gera rijudgum...

v miur var rigning etta kvld og oka yfir svo svi naut sn ekki sem skyldi...

Njll, Gumundur Jn, Arna, Katrn Kj., Njla, Gylfi, Lilja Sesselja, lafur Vignir, Magga,
lf, rn, Georg, Agnar, Bjrn matt., Dalene.
gsta, Helga Bjrk, Biggi, Jhanna Fra, Karern og Batman og Skuggi bestu vinir voru me...

Vi rddum okkur um Sogin eins og hgt er en misstum af nestu giljunum
sem eru appelsnugul og liggja undir Grnudyngju...

Gangan var ekki bara fnasta upphitun fyrir Hbarm og Jkulgil litadr heldur og landslagsger...

... ar sem okkar bur a ra okkur langan veg upp gil ar sem grjt lknum verur eina festan...

Mjg falleg lei hr um og algerir tfrar...

essir litir...

Um helgina tlum vi a ganga allt Jkulgili og vaa mrgum sinnum yfir jkulkvslirnar...

Efst Sogunum gengum vi upp eggjar sem vi kllum Djpavatnseggjar... en eru merktar Grnavatnseggjar... en vestan eirra er annar hryggur sem er nafnlaus... og hltur a vera grnavatnseggjar... og essi Djpavatnseggjar...

Djpavatn hr nean okkar... j, etta ttu a heita Djpavatnseggjar...
og hinar sem liggja vi Grnavatn heiti Grnavatnseggjar ?

Stundum lyftist okan og vi sum gtlega yfir...

... en ess milli sst ekkert nema nrumhverfi..

tlunin var a ra okkur eftir bum eggjum essara vatna og lta Spkonuvatn einnig augum en a liggur enn vestar...

En ar sem okan skrei um allt og lng krefjandi ganga framundan um helgina
kvum vi a lta essar eggjar ngja...

Biggi er besti vinur hundanna... mtir me beinafganga af lambalri... betra getur maur ekki gefi hundum..

eir nmuu etta sig...

... og nutu hvers bita...

Fallegur nestisstaur...
og hefi aldeilis veri gullinn kvldslinni sem auvita var stefnt a eins og alltaf :-)

Agnar ni okkur hlaupum... og hljp undan eftir eggjunum...
enda hraskeiur og sjlfstur gngumaur sem lendir njum vintrum hverju sumri...

Vi kvum a klra eggjarnar og fara svo niur a Djpavatni...

Kvddum Grnavatn me snar eggjar honum megin... j....
etta eru auvita Grnavatnseggjar arna hinum megin... og vi stdd Djpavatnseggjum...
anna passar ekki...

Austan megin blasti Sveifluhlsinn vi allri sinni vegalengd... og Krsuvkurmlifell suri eins og Keila...

Djpavatn hr fyrir nean...

Yndislegt a ganga arna um enda milt veur dumbungur vri...

Hpmynd vi ennan fagra klett takk :-)

Vi enduum vi veiikofann vi Djpavatn ar sem flk dvaldi og var vi veiar...
vonandi trufluum vi ekki of miki...

Alls 6,3 km 2:27 klst. upp 364 m h me 280 m hkkun r 195 m upphafsh.

Sjtta ferin inn Fjallabak a safna fjllum Frilandinu...
n er a Hbarmur sem gnfir yfir Sveinsgili og Jkulgili og gefur allt anna sjnarhorn en Blhnkur, Skalli, Hskeringur og Barmarnir... sl og bla sunnudeginum og enduum a stla inn ann dag...

 

Djadalshnkur hinn fagri
um brnir Tindstaafjalls
og strbroti kerlingargil Midals

rijudaginn 20. gst fr rn me 16 Toppfara Djadalshnk fjra sinn sgu klbbsins
... ar af rija sinn rijudagskveldi...

Gengi var upp me Kerlingargili sem svo heitir strbroti og umfangsmiki
en egar vi sum a fyrst Blikdalshringferinni hr um ri 2010 tk a lofor af okkur a heimskja sig
 sem vi og gerum ri sar rijudegi ri 2011 og svo aftur 2015 svo a var kominn tmi innlit ri 2019...

Leiin upp me gilinu er krefjandi ftinn allan tmann en eim mun fallegri fyrir viki...

Strskori og hyldjpt...

... og mjg gaman a upplifa a fr brnunum...

essi ganga tk vel og var fnasta fing fyrir Hbarm sem er dagskr eftir eina og hlfa viku
en er venju g mting klbbmelima tindfer ar sem lang flestir eru Toppfarar og fir gestir sem er frbrt :-)

Berjam... og haustlitir farnir a skreyta sveitina... vi rvntum eigi...
svo gott sumar a baki a vi erum full orku fyrir hvernig vetur sem er...

Fallegt var a og bratt me eindmum...

Gljfri er litrkt og leynir verulega sr eins og oft egar nr dregur...

Nliar klbbsins sem hafa skr sig sumar tengslum vi lngu tindferirnar skila sr illa
rijudagsgngurnar sem er ekki gott... r eru svo mikil veisla...
srstaklega nna ssumars gst og september...
slin a setjast, enn bjart kvldin og allt blma og haustlitirnir farnir a sl enn meiri fegur allt saman... 

Ofan r gljfrinu er fari upp Tindstaafjall fram brnir ess...

... og svo eftir eim ttina a Djadalshnk sem rs litlu near en hsti punktur Tindstaafjalli...

Djadalshnkur... gengi niur hann ofan af Tindstaafjalli... hann mldist 738 m hr...

... en brnir Tindstaafjalls voru 766 m en eru hstar um 790 m...

Kerlingargili s ofan fr... engin sm smi... dmigert a hafa ekki nafn einhverjum kvenskrungi um a...
sta "kerlingar".. en er rnjartindur aeins innar Midalnum og s glsilegasti stanum svo a er srabt...

Batman og Skuggi voru hundar kvldsins...

Liti til baka a brnum Tindstaafjalls ar sem sustu menn skila sr inn Djadalshnk...

Mjg falleg lei og tignarleg allan tmann...

Tilvalinn myndatkustaur... hr hefi veri gaman a f hpmynd...
en a er meira en a segja a a vera eini fararstjrinn og urfa a rata og passa hpinn...
mta myndatkur afgangi... kvenjlfarinn getur ekkert sagt...
henni var nr a mta ekki og vera Akureyri a vinna...

Hpmyndin var v tekin matarpsunni sem var lka flottur staur...
brattinn Djadalshnk sst vel hr...

Gumundur Jn, Katrn Kj., Ssanna, Bjrn Matt., Dalene, Dav, Karen Rut, Njla.
gsta, Lilja Sesselja, Gylfi, lafur Vignir, Maggi og Arna...

Allt leiangursmenn Hbarms eftir eina og hlfa viku... a verur veisla s fer...

En margir fengu mynd af sr essum sta og a var ess viri :-)

Kuldi uppi og vindur... er gott a koma sr aftur af sta eftir nesti...

Niurgnguleiin er brtt niur mt og vel egin eftir allt brlti upp vi...

Gljfri blasir vi ofan af brnunum brekkunum... ansi glsilegt...

Bjarni, Dav, Ingi og Maggi klngruust niur um a mean rn tk hpinn hefbundna lei mefram gljfrinu
og var frbrt a strkarnir fengju sm skorun gngunni...

Ansi flott og hrikalegt a sj...

Tfrandi landslag essum slum og allt of fir sem fara hr um
en Djadalshnkur togar menn r minni Blikdals sem er mun lengri akoma sjlfur hnkurinn njti sn betur aan...

Alls 6,0 km 3:18 klst. upp 766 m h hst me alls 676 m hkkun.

Sj hr tlfrina okkar Djadalshnk....
ansi vorum vi fljt arna ri 2011...
minnir a hafi veri mjg kalt veri og stutt matarpsa ?
 

Djadalshnkur
Tindur 2 af 8
739 873 26
8 tinda Blikdalsganga
20. mars 2010 8:35 53 Tindfer 34
2. 740 731 128 5,3
me Tindstaafjalli
24. ma 2011 2:38 40 fing 183
3. 727 614 44 5,5me Tindstaafjalli 1. september 2015 3:18 20 fing 375
4. 738 676 129 6,0
me Tindstaafjalli
20.  gst 2019 3:18 17 fing 568

Sogin og eggjarnar kringum Djpavatn, Grnavatn og Spkonuvatn dagskr eftir viku
og er ekki ofsgum sagt a a svi s smkku mynd af Frilandinu vi Landmannalaugar...
trlega fallegt, formfagurt og litrkt... og sknandi upphitun fyrir Hbarm, Grnahrygg og Jkulgili...
 

 

Katlagil
Grmmannsfelli
um ornaa fossa og lki

rijudaginn 13. gst var tlunin a ganga Molddalahnka og lkelduhnk
sem gnfa yfir Reykjadalnum sem iar essi rin af erlendum feramnnum allt ri um kring kk s samflagsmilum sem engu eira lengur essa dagana... en ar sem veri var a malbika Hellisheiina nkvmlega ennan rijudag var ekkert anna stunni en fra gngu til og stainn komst Grmmannsfell a eftir fjgurra ra hl fr Toppfrum...

jlfarar vldu fegurstu leiina sem gefst etta vfema klofna fjall... nefnilega um katlagil sem sker fjalli tvennt og endar gifgru gljfri vestan megin anga sem leiin var einmitt farin...

Svo heppilega vildi til a Gumundur Jn skarst illa hfi egar klngrast var inn me nni ar sem gaddavr sem strengur er vert yfir gili nearlega sst illa og rak hann hfui en fleiri hfu vst reki sig hann en voru me hfufat og var v ekki meint af... bert holdi gegn gaddavrnum er hins vegar ansi jafn leikur og v var tk a gaddana eina sekndu a skera heila sj sentimetra af kollinum Gumundi svo vel blddi... en Gumundur fkk ga ahlynningu fr Jrunni lkni og Bru hjkrunarfringi sem voru me allar grjur og fr hann vel pakkaur inn til baka og beint slysadeildina eftir a hafa rbei sig fr fylgd enda engin hfuverki heldur eingngu skurur... ar var hann saumaur fimm sporum og var kominn heim ur en jlfarar skutluu Katrnu heim til hans sar um kvldi eftir gnguna.

Lexan eftir etta s a bert hold er vikvmt gagnvart nttruflunum sbr. tal skurir og sr ftum gegnum tina...

... og a egar fyrsti maur varar menn vi hlutum eins og vr ea ru urfa aftari menn a halda kallainu fram til eirra sem enn aftar koma svo a skili sr til allra a einhvers ber a varast... egar rn kallai hpinn fremst a vara sig gaddavrnum litu hins vegar flestir niur vi enda vanir a gaddavrinn s til trafala vi jru en ekki 1,5 metra h og v rak t. d. Arnar sig lka uppundir ar sem hann var skimandi eftir vrnum vi jrina en var svo heppinn a vera me derhfu sem vari hfuleri vel...

... rija lexan s a hafa alltaf augun hj sr arir fari undan, aldrei a vita hva leynist framundan enda er enginn til a vara vi sem fara fremst og eins fengu eir sem eftrir okkur komu, Heia, Gunnar Mr og Aalheiur enga avrun...

... og fjra lexan s a a borgar sig greinilega a vera me gtis sjkrabna v a blddi vel r srinu sem urfti ttar umbir og vafning kringum hfui ar sem engin lei var fyrir Gurmund a halda vi sri alla lei niur slysadeild keyrandi einn blnum...

Hann var hinn hressasti egar hann tk mti jlfurum Viarrimanum eftir gnguna
og grr vonandi fljtt sra sinna enda ofurmaur fer sem ltur ekkert sl sig t af laginu :-) 

Gljfri inn me Katlagili er strbroti og alltaf jafn fallegt a ganga hr inn eftir
en fara urfti varlega ar sem brattinn var talsverur og falli htt...
mnnum trtt um standi a fjallabaki ar sem menn hafa vst lent vandrum hryggjunum ar vegna urrka jarveginum en vi stefnum anga lok mnaarins og jlfarar fara knnunarleiangur inn eftir nstu helgi til a kanna astur...

Alls mttir 26 manns og dsamlegt andrmsloft hpnum..

Gamlir og njir flagar... meal annars Hildur Vals sem br fyrir vestan og kom n heimskn...
en hn verur alltaf rjfanlegur hluti af Toppfrum... og Harpa...
sem er komin aftur hpinn eftir nokkurra ra dvl Noregi... j... einu sinni Toppfari... alltaf Toppfari...

Upp me gilinu ofan gljfursins tk vi ljf ganga ar sem enn var svolti vatn lknum...

En svo var allt urrt... grunnvatnsstaan greinilega lg og ekkert efti hluta jarvegarins fjallinu...

Vi gengum eftir rfarveginum eins langt upp eftir og hann gaf fri og nutum nttrunnar botn...

... anga til vi komum a fyrsta fossinum... ar sem ekkert vatn rann...

Srlega fallegur staur og vi vorum dolfallin... hr skyldi sko tekin hpmynd...

Me glsilegri hpmyndum sgunni... flottur hpur rammaur inn nttruna...

stafrfsr:
Aalheiur (kom eftir og fr upp brnirnar svo hn missti af hpnum v miur), Arna, Bra, Biggi, Bjarni, Gumundur Jn, Gurn Jna, Gurn Helga, Gunnhildur Heia, Harpa, Herds, Ingi, Jhanna Fra, Jrunn Atla., Katrnf Kj., Kolbrn r, Njll, Njla, Pln sk, Sigga Sig., Sigrur Klemens gestur, Steingrmur, Ssanna og rn...

ar af nokkrir a koma eftir langt hl og yndislegt a hitta etta glaa og gefandi flk aftur :-)

Aldrei ur hfum vi gengi upp ornaan fossfarveg... etta var srstakt...

trlega fallegt... dnmjkur mosinn og grjti eins og trppur...

Ofar hlt farvegurinn fram... og vi me...

Undraheimur undir vatninnu n berskjaldaur og hlf umkomulaus a sj...

Smm saman rengdist aftur gili...

Hr komin meira gljfur... Ingi a knsa Hildi Vals... elsku Hildur... ert alltaf velkomin Toppfaragngu ef ert bnum... yndislegt a hitta ig... finnst einhvern veginn a munir koma fljtt aftur gngu... vonandi reynist s tilfinning rtt...

Lengra komumst vi ekki en a var ess viri a skoa etta gljfur vel...

Ingi s lei upp... en hn reyndist erfiari egar ofar var komi...

... og rn lsai hann upp ofar...

Mgnu mynd... ekta Toppfarar... bestir heimi...

Sj Inga kominn upp - tekin fr brttu brekkunni ar sem vi hin brltum upp r gilinu...

Nestispsa kvldslinni me tsni til vesturs r Katlagili...

Ofar var enn farvegurinn skorinn gegnum landi uppornaur og umkomulaus a sj...

N'u var tekin stefna vestari tindinn sunnan Grmmannsfelli... ekki eiginlegan Hjlm sem er austar... heldur ann sem er vestar og er jafnhr ef marka m mlingar jlfara ri 2015 egar vi gengum ba tindana svipaa lei og n...

Sj Strhl sem er hsti tindur Grmmannsfells en anga er drjgur gangur
og vi tlum a ganga hann nsta ri fr Helgafossi sem er n lei klbbnum ...
lngu kominn tmi a fara essa lei takk :-)

Uppi tindinum blasti skyndilega borgin vi kvldslinni...

Kyngimgnu sn og eitt af kostunum vi ssumarsgngurnar...

... og vi nutum tsnisins vel rtt fyrir hfandi rok og kulda...
etta kvld var nefnilega 10 m/selk en vi vorum bin a vera skjli allan tmann ofan gilinu...

Gngulei Jhnnu Fru mean jlfarar voru sumarfri blasti n vi um Hulduhl, Torfdalshrygg og Hjlm
sem var virkilega flott lei og n klbbnum sem jlfarar voru srlega ngir me a hn skyldi bja upp :-)

Niurleiin bar grei og fljtfarin um ttar grasi grnar brekkurnar og vindurinn hvarf aftur near...
en hann var greinilega miklum ltum Esjunni sem virtist gjrsamlega valdi hans egar anga var liti...

Dsemdarkvldslin naut sn skjlinu near og vi gengum gullnu landinu til baka blana..

Alls 5,8 km 2:41 klst. upp 474 m h me 421 m hkkun mia vi 106 m upphafsh.

Sj myndband jlfara af kvldinu:
https://www.youtube.com/watch?v=umctsV1DPFc

... eina myndbandi sem til er af v youtube... trlegt :-)

Nsta rijudag 20/8 er breyting dagskrnni sem og ri 3. september ar sem Bra jlfara verur ti landi a vinna ba essa rijudaga og rn mtir einn; Djadalshnkur hinn glsilegi Blikdal Esjunnar eftir viku og svo Blkollur Hafnarfjalli byrjun septemer en ar milli er Gunnunes 27/8 sem er Sveit borg ganga nr. 8 rinu og verur Bran me fr... bara veisla framundan... bara veisla... :-)

Bestu kvejur til Gumundar hfingja... veit ekki hvar vi vrum n hans og Katrnar :-)
 

 

Vesturey
byggi hlutinn af Viey
Sveit borg 7 af 12 rinu

Gangan um Viey jn fyrra heppnaist svo vel a jlfarar kvu a fara ara fer t eyjuna rijudaginn 6. gst
og ganga n um bygga hlutann af henni... Vestureyjuna svoklluu sem tengist Heimaey eins og byggi hlutinn kallast Viey en eyjurnar tengjast me eii milli sem reynt var a tryggja snum tma a fri aldrei alveg undir sj nema hfjru...

rettn manns mttir og flestir sumarfri og nkvmlega engu stressi me tmasetningu fingarinnar kl. 16:15
fr Skarfabakka enda var tmasetning beggja finganna t Viey srstaklega stlu sumarfrstmann
svo a myndi n ein hver n a mta :-)

Siglingin fr Skarfabakka t Viey tekur um fimm mntur ea minna og okkur var trtt um sjsundsflki
sem synt hefur arna yfir ennan rma klmetra sem vegalengdin er stystu lei...
en Bjarnra sem var mtt eftir sumarlanga veru Vestfjrum vinnu
hefur synt arna yfir tvisvar og fleiri Toppfarar hafa afreka etta, m. a. Jhanna Fra...

a var gaman a fara n til vinstri og skoa byggirnar Viey langt fr byggingum og rum minjum manna...
og skoa hina hlutana "Sveit borg" - emanu
ar sem m. a. Gunnunes og Geldinganes blasa vi noraustan megin og vera gengin nstu vikum...

... en fri var eftir v byggakennt og illfrt... djpft kflum og tk vel ...

Sj eii hr sem tengir Heimaey vi Vesturey Vieyjar... arna flir sjrinn yfir hfjru...

Fjrurnar Vesturey voru fjlbreyttar ar sem hgt var a fara um r ea ef vi gfum okkur tm til ess..

Grjti var grnhrt af sjvargrrinum svo skaplega fallegt var a lta...

Hamrarnir glsilegir hr norurhlutanum, sj Geldinganes lengst til vinstri og lfarsfell fjr...

Fegurin fjrunni var heillandi...

... og vi gleymdum okkur tfrunum...

a er eitthva vi a a ganga fjru.... ea skokka mefram sjnum...
orka, ferskleiki og friur sem hvergi fst annars staar...

Veri lk vi okkur etta kvld spin vri mun verri...
og sumir komust upp me a vera stuttbuxum og stuttermabol allan tmann...

Eftir barning vi a ra okkur mjg ftu grasinu mefram brnunum
til a sj fjruna allan hringinn gfumst vi fljtlega upp
og leituum uppi stg sem bi var a sl stuttu ofar og vorum daufegin a komast hann...

a er Hornstrandaflingur ti Vesturey... eins og Geldinganesi...
metanlegt a n svona tiveru steinsnar fr steingeldu og hugardeyfandi malbiki borgarinnar...

Sagan drpur af hverju stri ti Viey eins og vi komumst a fyrri gngu um eyjuna fyrra...

N lsum vi um sjslys seinni heimsstyrjldinni vi Viey ar sem 15 Kanadamenn frust illviri...

... og fjlskyldan a Mgils vi Esjurtur tti stran tt bjrgunaragerum slyssta...

Mjg gaman a lesa og skoa...

hrifamikil lesning...

Mikils viri a hafa svona skilti sem segja sguna...

Hpmynd fjru Vestureyjar...

Gylfi, Biggi, Gumundur Jn, Katrn Kj., Arnar, Gurn helga, Dalene, Bjrn Matt.
Batman, rn, Lilja Sesselja, Bjarnra, Ssanna og Bra tk mynd.

Friurinn... slkunin... ferskleikinn... orkan... vttan... nttran...
botnlaus vinningur af v a setjast svona niur mt sjnum, anda og njta...

Vi reyndum a fara eins stran hring og unnt var...
en hldum okkur samt stgunum eftir volki funum ar sem var nstum v hgt a vera sjveikur
af a reyna a giska hvar fturinn lenti niur grasinu... :-) :-) :-)

... og komumst a v a etta vri Kattarnefi sem alltaf vri veri a koma mnnum fyrir...
en a sgn Gumundar er anna Kattarnef undir Eyjafjllum ea hvar aftur ?

ornaur krabbi liggjandi grasinu... eftir sjfuglinn lklega... ea bara skolast hfjru arna yfir eii...

Sumari slandi er einstakt... kk s lngum og stundum hrum vetrinum
kunnum vi svo skaplega vel a meta ennan fallega, bjartari og hlrri tma rsins...

N var sko tmi til a skoa hsakost og veitingasta Vieyjar a lokinni gngu...

... og nokkri fengu sr einn kaldan ea heitan drykk enda sumarfri
og er um a gera a slaka og njta hverrar stundar...

Alls 4,8 km 1:32 klst. upp 35 m hst me alls 94 m hkkun mia vi 0 m upphafsh :-)

Gula slin n ri 2019 og raua slin fyrra 2018.

Yndislegt takk fyrir !

 

Brekkukambur
Hvalfjararfjalli litrka
funhita sumarsins

rijudaginn 30. jl var eitt af Hvalfjararfjllunum tlf fingu...

Lagt var af sta vi Hvalstina og fari beint upp brekkurnar a sunnan...

Mjg heitt veri ea 18 grur og vi vorum fljtlega a stikna r hita og allt of miki kldd...

Einmuna bla etta sumar ri 2019... minnir sumari 2012...
og hlf flki a klast essu veri ar sem vi erum ekki vn essum hita
og kuldinn og vindurinn er aldrei langt undan eins og reyndist svo vera egar upp var komi...

Brekkukambur er srstaklega fallegt fjall og a litrkasta Hvalfiri...

jlfarar tluu sr a fara styttri vegalengd en sast
og stefndu v stystu lei upp me essu fallega gili hr...

...  frekar en a fara xlina austan megin...
en etta reyndist svipa langt og sast og vi skildum ekkert v eftir :-)

Team Orange Brekkukambi... vinslasti liturinn fjllum lklega :-)

Ofar lentum vi stg sem var lklega eftir menn frekar en kindur og vi nutum gs af honum kflum...

Jebb... etta var alvru fjallganga Brekkukamb og vi nutum ess ll a f loksins svoleiis eftir langt hl jlfara
menn hafi j flestir veri mjg duglegir a ganga sumarfrinu og gngur klbbmelima frbrar...

Hpmynd kvldsins:

Gumundur Jn, Helga Bjrk, ranna, Biggi, rn, Gurn Helga, Arnar, Bjarni og Sigga Sig.
Bra tk mynd og Batman og Awena voru hundar kvldsins...

Leiin Brekkukamb er fjlbreytt og mjg skemmtileg...

Alls kyns bergmyndanir... litir... form... og fer... sj steininn hr me hundunum...

Awena kann a sitja fyrir :-)

Rkir berginu... ekki af manna vldum heldur nttrunnar...

Uppi brninni blasti Hvalfjrurinn vi allri sinni fegur...

Fjallasnin var kyngimgnu ofan af brnunum... yrill, Mlafjall, Reynivallahls nr
og fjr voru Hvalfell, Botnsslur og Brfell ingvallasveit...

Og efst uppi blstu fjllin vi uppi hlendi Langjkuls
og norri upp Holtavruheii...

Eirksjkull, Oki, Fanntfell, Prestahnkur, Geitlandsjkull, Langjkull, Hafrafell, Stra og Litla Bjrnsfell, risjkull,
Hlufell, Skjaldbrei og nr voru verfell vi Reyarvatn, Kvgindisfell og Hvalfell...

Slstafir vestri ofan af hsta tindi sem vi tldum vera arna vesturbrnum en skv. gps er verulegur munur tindinum sem vi vorum me merktan inn hr vestan megin og vrunum sem dreifust uppi heii Brekkukambs mun austar og nr uppgngustanum okkar... munurinn var 1 - 2 metri en var misjafnt eftir gps-tkjum eirra sem voru me au etta kvld...
Eftir a hyggja m v spyrja sig hvort s hsti "tindur" Brekkukambs essi punktur jlfara vestan megin ea einfaldlega vrurnar fyrir miju fjallsins eins og tindurinn er merktur mapsource og hj Arna Trausta og Ptri orleifs...

En tsni var strfenglegt og vi blasti Svnadalur sunnan Skarsheiarinnar, Akrafjall og flagar...

Nestisstund essu heilandi tsni og spjalla um allt...
Baula hr fjarska til norurs...

Hundarnir elska fjallgnguklbbinn... ekki ng me a eir fi frelsi, tiveru og hreyfingu a vild...
me flki sem kann a meta a og elskar a jafn miki og eir....
heldur eru alltaf nestistmar sem bja upp matarbita, strokur og samveru sem eir kunna sannarlega vel a meta...

Niurgnguleiin var svipu og uppgnguleiin...
a var heldur napurt uppi rtt fyrir steikjandi hitann near
og gangan lng svo a var arfi a skreyta kvldi enn frekar me trdrum..

Desembertindferin verur hefbundna lei yril ar sem vi tlum hinum megin upp hann
og ganga upp Skyrhlarhorn og um gilin a yrli og helst niur Litla Sandsdal :-)

Alls 8,7 km 3.20 klst. upp 633 m h me alls 652 m hkkun r 5 m h.

Raua slin ri 2011 = 7,6 km
og gula slin 2019 = 7,8 km - ri segir 8,7 km...
ea skv. stra gps etta a vera svipa langt sem passar samt ekki...

Glsilegt kvld fallegt fjall dsamlegu sumarveri og hrifamiklu tsni takk fyrir !
 

 

Geithll Esju
me Heiu

Fr Heiu fb:

"Toppfaragangan var fmenn en notaleg. a ringdi hressilega bnum en egar komi var fram hj Mosfellssveit var htt a rigna og vi fengum etta yndislega gnguveur. a var vlk oka til a byrja me en ltti svo alveg en lddist svo yfir aftur niurlei og vi fengum sm dembu svona fimm mn og svo bi..."

 

Vfilsfell
me Jhnnu Fru

Fr Jhnnu Fru fb:

"Takk fyrir notalegt kvld Vfilsfelli ar sem dkku skin fyrir ofan felli byrjun, viku aeins fyrir slinni
og vi fengum etta frbra veur og tsni."

 

Sklafell Mos
me Sigri Lr og Olgeiri

Fr Olgeiri fb:

Frbr Toppfara ganga 9.7 km 3 tmar ar sem veri lk vi okkur.
Sigga stjrnai af mikilli rggsemi.Takk ll sem gengu me okkur.

 

Torfdalshryggur, Hulduhll og Hjlmur
me Jhnnu Fru

Fr Jhnnu Fru fb:

"Takk fyrir samveruna etta dsemdar skemmtilega kvld.
Rosalega gaman a f a sna ykkur essa lei og svo arir viti, var kvei a vi frum aftur sar tsnisveri.
GPS segir 9,5 km og 382 m hkkun 3:30 klst."

"Rgtan leyst ! g sendi hfundi njustu rbkar F um Mosfellsheii, Bjarka Bjarnasyni, fyrirspurn um hva etta gti veri.
rtt fyrir a hann s mjg kunnugur essu svi og stran tt merkingu v, var hans fyrsta svar a hann hafi aldrei rekist etta og vissi ekki hva etta var. a liu hins vegar ekki nema 89 mntur ar til g fkk annan pst fr honum, ar sem hann var binn a komast a v a etta var kofi sem strkar r Mosfellsb byggu sr fyrir um 40 rum. etta vi hliina, lengst til vinstri, er v "tft" fr nttrunnar hendi."
 

 

Esjan upp a steini
me Gylfa

Fr Gylfa fb:

"Sex mttu flagagngu ennan dag, en rtt fyrir bjart veur var mjg hvasst og amk 20-25 metrar kvium fjallinu.
Sumir ltu duga a ganga a brnni en 3 fru upp a Steini og Katrn reyndar 2svar upp a brnni.
Mttir: Bjrn, Dalene, Gumundur og Katrn, Sigrn Linda og Gylfi.
Tracki hr:"
https://www.wikiloc.com/hi/vindganga-upp-ad-steini-37773256

 


 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir