Tindfer­ 87 Hr˙taborg - SteinahlÝ­ - F÷gruhlÝ­arhn˙kur - Vatnsdalshn˙kur - Hrafnatindar
sunnudaginn 11. nˇvember 2012


Kl÷ngur um Ýsilag­ir klettaborgir
Hr˙taborg - SteinahlÝ­ - F÷gruhlÝ­arhn˙kur - Vatnsdalshn˙kur - Hrafnatindar
... Ý kristaltŠrri stillu milli storma ...

Laugardaginn 11. nˇvember gripu tÝu Toppfarar ve­urglugga milli hlÚlÝtilla illvi­ra ■essar vikurnar og kl÷ngru­ust Ý flj˙gandi hßlku upp ß Ýsilag­a Hr˙taborg Ý Hnappadal ßsamt fÚl÷gum hennar Ý Kolbeinssta­afjalli... og uppskßru kristaltŠran dag ß fj÷llum Ý blÝ­skaparve­ri, hreinu skyggni og flottu fŠri...

Ůjßlfarar vissu sem var a­ Hr˙taborgin ein og sÚr vŠri varla v÷num g÷ngum÷nnum bjˇ­andi eftir eins og hßlftÝma akstur ˙r bŠnum... og Štlu­u sÚr a­ ■rŠ­a eftir Sˇleyjartindi (okkar nafngift), Hrˇbjargasta­afjalli, Klifborg (Hrossak÷stum) og Heggsta­am˙la sem mynda fallegan tindahring um Hr˙tadal Ý nor­ri... en fÚllu frß ■vÝ ˙r ■vÝ ■etta var or­in sunnudagsganga Ý ■r÷ngum ve­urglugga ■ar sem von var ß su­austan slagvi­ri eftir nor­austan kuldahvassvi­ri... og menn kannski meira ß ■vÝ a­ taka loksins dagsg÷ngu Ý styttri kantinum ˙r ■vÝ ■a­ var vinnudagur daginn eftir...

...en Anton var ekki lengi a­ afvegalei­a fÚlaga sÝna yfir ß su­urtindana sem rÝsa milli Hr˙taborgar og Tr÷llakirkju Ý Kolbeinssta­afjalli sem ■řddi ekki eins langa hringlei­ og upphafleg Štlun ■jßlfara var en mun brattari... alveg a­ smekk ■essa ßstrÝ­ufulla fjallamanns... og vi­ vorum ekki lengi a­ falla fyrir ■eirri freistingunni... og nß­um meira a­ segja a­ halda tÝmaߊtlun og vera komin Ý bŠinn Ý dagsbirtu ß slaginu 17:00 Ý ┴rt˙ni ;-)

Vi­ ßkvß­um samt a­ klßra Hr˙taborgina fyrst og sjß svo til eftir ve­ri og fŠr­...

Ve­ri­ var eins og ■a­ best getur veri­... hlřtt, lygnt og lÚttskřja­... og skyggni frßbŠrt til fjalla allt um kring...
Hafursfelli­ hÚr me­ skřjahno­ra ß efstu tindum um morguninn...

Enn er dagsbirta Ý byrjun tindfer­ar... Ý desember og jan˙ar tekur myrkri­ e­a r÷kkri­ vi­ Ý byrjun g÷ngunnar og ■a­ getur reynt ß a­ koma sÚr ˙r r˙mi og ˙t ˙r bŠnum Ý ■essu myrkri og kulda... en ■eir sem gert hafa ■a­ nokkrum sinnum eru fyrir l÷ngu hŠttir a­ taka eftir myrkrinu og sjß bara ljˇsi­ sem bÝ­ur ■eirra ß fj÷llum sÝ­ar um daginn... ;-)

Kolbeinssta­afjall... F÷gruhlÝ­arhn˙kur ■ß strÝtan ■arna vinstra megin efst... vi­ vissum a­ Tr÷llakirkjan sÚst ekki fyrr en ofar dregur og a­ ■a­ eru nokkrir tindar Ý kringum hana en samt vorum vi­ eiginlega farin a­ halda a­ ■etta vŠri h˙n... ■anga­ til vi­ komum ofar og sßum a­ svo var ekki...

Vatnsdalshn˙kur svo Ý mi­junni, brattur austan megin en aflÝ­andi vestan megin og svo Hrafnatindar lengst til hŠgri...

Smßm saman lřsti af degi... sˇlin var komin upp og tˇk fyrst a­ lřsa ß skřin ofan okkar ß­ur en landi­ naut hlřjunnar...
Alltaf jafn magna­ a­ upplifa ■essa dagrenningu a­ vetri til...

Skřja­ a­ hluta til a­ byrja me­ en smßm saman hreinsa­ist allt ofan af fj÷llunum Ý kring...

Loks kom Tr÷llakirkjan sjßlf Ý ljˇs ß bak vi­ F÷gruhlÝ­arhn˙k... jß, au­vita­ var h˙n ■arna ß bak vi­...
brattari og ˇßrennilegri en nokkur annar tindur Ý nßgrenninu...

Hr˙taborgin nßlga­ist ˇ­um...

...og brattinn jˇkst ■egar nŠr drˇ...

Hßlkan jˇkst lÝka og menn nß­u Ý hßlkubroddana...

... svellbungurnar or­nar of torfŠrar til annars en a­ geyma ■a­ frekar...

Tindar Tr÷llakirkju og fÚlaga komu sÝfellt betur Ý ljˇs eftir ■vÝ sem ofar drˇ...

Valla var eitthva­ ˇlÝk sÚr... er alltaf fremst en lei­ ekki vel ■ennan morgun...
fÚkk smß hvÝld, mat og vatn og eitt stykki gu-gel frß Antoni... og var­ eins og nř manneskja ß eftir ;-)

Hr˙taborgin var­ hrikalegri ■egar nŠr var komi­...

... og nßgrannatindar hennar s÷mulei­is...

Loks sßum vi­ til sˇlar hinum megin fjallgar­sins...
skřja­ra Ý su­ri en skuggar Hafnarfjalls og Skar­shei­ar sßust Ý mistrinu...

Fagraskˇgarfjall Ý su­ri hinum megin dalsins frß Kolbeinssta­afjalli... vi­ ■urfum a­ ganga ß ■a­ fjall einn daginn...fŠrt a­ vetri til a­ fjallsrˇtum og g÷ngufŠrt Ý vetrarfŠri... og magna­ ˙tsřni af ■essu ekki hßa fjalli sem er ˙tv÷r­ur HÝtardals og nŠsti nßgranni tignarlegu tindana Ý Kolbeinssta­afjalli...

Vi­ fengum ekki nˇg af fjallasřninni til vesturs yfir SnŠfellsnesi­...
SnŠfellsj÷kull Ý sˇlinni, Hafursfelli­ fallega blßtt og Ljˇsufj÷ll skyndilega aftur komin Ý skř ß efstu tindum en ■au st÷ldru­u stutt vi­...

Af hryggnum "slŠddum" vi­ okkur aftan vi­ Hr˙taborgina austan megin...

... ■ar sem kyngimagna­ landslagi­ tˇk vi­...

... Ýsilag­ir klettar og skri­ur sem allajafna eru vel fŠrar Ý hli­arhalla ß sumrin en voru n˙ heldur torfŠrari a­ vetri til...

HvÝlÝkt vetrarrÝki sem ■arna var Ý klettunum...

Hßlkubroddarnir komu sÚr vel ß ■essum kafla....

Hef­i veri­ mun verra a­ vera ß j÷klabroddunum sem eru hŠrri og heldur erfi­ir ß g÷ngu Ý miklulm hli­arhalla ■ar sem lÝti­ er hŠgt a­ stinga g÷ddunum ofan Ý har­fenni­ ■ar sem Ýsingin var meira ofan ß grjˇtinu og m÷linni og ekki ■÷rf ß a­ vera me­ Ýsexi til a­ st÷­va sig ef ma­ur rynni af sta­, ■vÝ ■a­ var ekki hŠtta ß ■vÝ nema stuttan sp÷l Ý mesta lagi... ■a­ var akk˙rat ■etta hßlkubroddafŠri sem gerir okkur svo ■akklßt a­ hafa ■ß og ■eir einir skilja sem eru raunverulega a­ ganga ß fj÷ll a­ vetri til... gerir mann stundum svekktan ■egar menn eru a­ gagnrřna ■ß ■vÝ ■eir eru raunverulega ■arfa■ing Ý svona fŠri...

Sjß Ýsinn leka ni­ur milli hnullunganna... ■arna voru margar kynjaverurnar...

TvŠr skri­ur eru vel fŠrar upp Hr˙taborgina austan megin...
og hugsanlega er skri­an sem blasir vi­ vestan megin ■egar ma­ur kemur a­ henni ˙r dalnum (sunnar til Ý vesturhlÝ­inni) einnig fŠr...

Vi­ t÷f­umst vi­ endalausar myndat÷kur af dřr­inni sem ■arna blasti vi­...

Magna­ landslag Ý vetrarb˙ningnum me­ himininn fallegan ofan okkar...

Uppg÷ngulei­in...

Kl÷ngur sem ■ˇ var vel fŠrt ■ar sem alls sta­ar voru gˇ­ar syllur Ý klettunum og broddarnir gßfu ekkert eftir...

┌tsřni­ stˇrkostlegt nŠr ß bergi­ sjßlft... fjŠr ß Fagraskˇgarfjall... og upp Ý himininn ß sÝbreytilegt skřjafari­...

Ůarna var au­velt a­ gleyma sÚr vi­ myndat÷kur...

Komin ofar en ma­ur tekur ekki myndir ß verstu upp- e­a ni­ug÷nguk÷flum... en ■ˇ nß­ist ■essi a­eins hreyf­...

Gu­mundur er einn af lofthrŠ­slulausustu m÷nnum kl˙bbsins og alltaf rei­ub˙inn til Ý a­ rÚtta hjßlparh÷nd fyrir ÷ftustu menn...

┌tsřni­ til austurs yfir HÝtardal... sjß Tr÷llakirkju Ý HÝtardal og Smj÷rhn˙kana hennar rÚtt vinstra megin vi­ mi­ja mynd...
... ■ar sem vi­ stˇ­um Ý ßg˙st 2011 og mŠndum yfir ß Hr˙taborg og Tr÷llakirkju i Kolbeinssta­afjalli...

Komin upp mesta brattann...

Eing÷ngu eftir a­ klßra upp frosna skri­una ß tindinn...

┌tsřni­ til su­urs a­ Kolbeinssta­afjalli me­ Tr÷llakirkjuna svipmikla trˇnandi yfir ÷llu...

Ůarna lß lei­ okkar sÝ­ar um daginn... me­ SteinahlÝ­inni vinstra megin, upp ß Kolbeinsborg og ni­ur um Hrafnatinda...

Ůa­ var tvÝmŠlalaust ■ess vir­i a­ hafa teki­ ■ennan sunnudag Ý ■essa g÷ngu...
og ■a­ bar oft ß gˇma vikuna ß eftir ■ar sem hvert illvi­ri­ rak anna­...

┌tsřni­ til Ljˇsufjalla sem fengu ß sig sˇl og ekki sˇl til skiptis...

Rau­ak˙la lengst til vinstri, Ljˇsufj÷llin ÷ll Ý r÷­ saman, Botnaskyrtunna svo aftan vi­ ■au lengst til hŠgri.
NŠr ß mynd eru ŮrÝfj÷llin svok÷llu­u; Svartafjall, Skyrtunna og Snjˇfjalll sem vi­ Štlum a­ ganga ß Ý aprÝl ß nŠsta ßri ;-)

Hafursfelli­ og j÷kullinn... ■arna ■rŠddum vi­ okkur upp Ůverßrdalinn og upp ß hŠsta tind
og svo yfir ß ■ennan d÷kka hrygg vinstra megin sem kallast Stillur, ■anga­ til vi­ komumst ekki lengra og snerum vi­...

Vi­ nutum ■ess a­ vera ß ■essum ekki hŠrra en 835 m mŠlda fjallstoppi sem stßtar af einst÷ku ˙tsřni til allra ßtta...

HŠ­in Ý bˇk Ara og PÚturs stenst ekki (879 m), vi­ mŠldum ÷ll svipa­a hŠ­ ß Hr˙taborg svo ■ar er um prentvillu a­ rŠ­a ÷rugglega.

Einstakur hˇpur ß fer­ sem veit varla hva­ lofthrŠ­sla er... ;-)

Gu­mundur, Hj÷lli, Anton, Jˇhannes, Írn og KatrÝn.
Jˇn, Valla, Bj÷rn og Dimma og Bßra tˇk mynd.

┌tsřni­ til nor­urs yfir ß tindana sem upphaflega var Štlunin a­ ganga ß... Hrˇfbjargarsta­afjall, Klifborg (Hrossak÷st) og Heggsta­am˙la ˙t af mynd vinstra megin en fjŠr er Geirhn˙kur sem vi­ ■urfum einnig a­ ganga ß einn daginn...

Dimma var foringi dagsins og fˇr lÚtt me­ allt ■etta kl÷ngur Ýsnum ;-)

Magna­ur ˙tsřnissta­ur; vi­ tÝmdum varla a­ fara ni­ur ■ar sem vi­ blasti SnŠfellsnesi­ allt a­ j÷kli Ý vestri, yfir Ý Hvammsfj÷r­ og Vesturlandi­ ˙tbreitt upp a­ Holtav÷r­uhei­i Ý nor­ri, a­ EirÝksj÷kli sem reis ˇtr˙lega stˇr svona alvhÝtur Ý kristaltŠru skyggninu Ý austri... yfir ß borgarfj÷llin ÷ll, Skar­shei­ina, Hafnarfjalli­ ofl. og til sjßvar Ý su­ri...

Ofan af Hr˙taborginni mŠldist -7░C frost og nßnast logn en mesta gola uppi mŠldist 2 m/sek og ■ß fˇr frosti­ Ý allt a­ -12░C...

Ůa­ var mßl a­ fara ni­ur a­ bor­a ß gˇ­um sta­ Ý hlÝ­inni Ý sˇlinni...

Ni­urgangan gekk mun betur en vi­ hÚldum...

Vi­ tˇkum skßrra gili­ ni­ur Ý sta­ upp...

... og ■rŠddum okkur ni­ur Ý hli­arhallann undir klettaborginni...

... ■ar sem vi­ settumst loks ni­ur og snŠddum Ý dßsamlegu ˙tsřni til austurs a­ vetrarˇlinni...

Eina hˇpmynd Ý aksjˇn ;-)

Liti­ til baka... sˇlin n˙na farin a­ baka klettana og brŠ­a klakann sem var gallhar­ur ß upplei­ okkar fyrr um daginn...

Fegur­ tr÷llvaxinna hamranna ß Hr˙taborg minntu mann ß Ýsilag­a klettana ß Skar­shei­inni 2011:

...og Skar­shei­inni 2007 - sjß mynd hÚr ne­ar:

...■ar sem enn hafa aldrei sÚst a­rir eins klakaglerja­ir klettar aftur Ý s÷gu okkar...

═ fjarska Ý su­ri vakti Tr÷llakirkja Ý Kolbeinssta­afjalli yfir okkur og fylgdist me­ hˇpnum ■rŠ­a sig eftir ■essum hrygg hÚr nŠr ß mynd... ■ar sem vi­ komumst meira a­ segja upp me­ a­ kl÷ngrast upp ß nafnlausu klettaborgina lengst til hŠgri sem vi­ nefndum Kolbeinsborg en komust sÝ­ar a­ ■vÝ a­ heitir ... en ■jßlfarar h÷f­u svo sem Ý villtustu draumum hugsa­ sÚr a­ bjˇ­a jafnvel ˇvŠnt upp ß aukakrˇk ß Tr÷llakirkjuna, ef allt vŠri me­ okkur, ve­ur, fŠr­, hˇpur... og ■ß ef ■a­ vŠri fŠrt ß milli einhvern veginn... en voru fallnir frß ■vÝ fyrir viku sÝ­an ˙r ■vÝ g÷ngufŠri­ var or­i­ svona vetrarlegt...

...en l÷ngunin var ekki lengi a­ kvikna Ý ■essum ■Útta tÝu manna hˇpi sem mŠndi l÷ngunaraugum ß ■ennan tignarlega tind svo ekki muna­i miklu ß k÷flum a­ lßti­ vŠri slag standa... en vi­ lÚtum skynsemina rß­a og bÝ­ur ■essi sÝ­asta kirkja Vesturlands betra fŠris sÝ­ar... ■ˇ reyndar vi­ sŠjum ■a­ sÝ­ar um daginn a­ ■a­ gŠti n˙ alveg hugsanlega veri­ fŠrt ■arna upp Ý ■essu fŠri ef fari­ vŠri ■ekktu lei­ina sunnan megin... ■etta var n˙ ekki svo flˇkin lei­ ni­ur um Snjˇdalinn... en... ok, vi­ t÷kum ■etta seinna...;-)

Liti­ til baka upp eftir Hr˙taborginni ß su­urhli­...

J˙, vi­ ur­um a­ taka eina hˇpmynd me­ fjall dagsins Ý baksřn... ;-)

┌tsřni­ til Ljˇsufjalla og aprÝlfjalla okkar 2013...
og fjallsins Hests lengst til hŠgri sem er b˙i­ a­ finna sÚr plßss ßri­ 2014 ß dagskrßnni ;-)

NŠst var SteinahlÝ­in ß dagskrß...

H˙n var grei­fŠr til a­ byrja me­ en leyndi ß sÚr ■egar lengra drˇ...

Liti­ til baka ß Hr˙taborgina sjßlfa... me­ tindana Ý Hrˇfbjargasta­afjalli og Klifborg sem var upphaflega ß ßŠtlun dagsins...
og vi­ t÷kum bara sÝ­ar ef vindar blßsa okkur svo Ý brjˇst... ;-)

Magna­ ve­ur - magna­ landslag - magna­ skyggni - magna­ir g÷ngufÚlagar...

... ■a­ var bara ekkert ÷­ruvÝsi ■ennan dag enda teknar magna­ar myndir...

Sjß veisluna ß fÚsbˇk lei­angursmanna!

Smßm saman kom Kolbeinssta­afjall Ý ljˇs Ý allri sinni dřr­...

... og ■a­ var ekki sÝ­ra a­ lÝta til baka...

Klettarnir sl˙ttu fram ni­ur Ý Kaldßrdalinn sem liggur milli Kolbeinssta­afjalls og Fagraskˇgarfjalls...

... og voru ansi flottir Ý nŠrmynd...

HŠ­in ß SteinahlÝ­ mŠldist hŠst 715 m og til a­ skrß s÷guna rÚtt fŠr SteinahlÝ­ a­ teljast sem sÚr tindur dagsins...

Smß kl÷ngur upp og ni­ur... ■etta var bara svolei­is fer­ ;-)

SteinahlÝ­ er rÚttnefni frß řmsum sjˇnarhornum...

Dagurinn minnti mann sÝ oftar ß jˇlag÷nguna ß ■rÝhyrning Ý desember 2011...
■ar sem tignarlegir tindar skßru ˙t landslagi­ me­ vetrarsˇlina gula ß snjˇ og bergi...

Einstakt a­ nß a­ ganga a­ Tr÷llakirkju Kolbeinssta­afjalls ˙r ■essari ßtt og Ý ■etta mikilli nßlŠg­...

Liti­ til baka yfir farinn veg ß SteinahlÝ­ me­ fallegu ˇtlejandi fjallstindana austan HÝtardals Ý fjarska...

Nafnlaus tindur Ý baksřnis-hvarfi lengst til vinstri - Tr÷llakirkja Ý Kolbeinsta­afjalli hŠst - nafnlaus aukatindur ß hryggnum
og loks okkar tindur sem vi­ hÚldum fyrst a­ vŠri nafnlaus og k÷llu­um "Kolbeinsborg",
■ar til Reynir Ingibjartsson haf­i samband og lÚt okkur vita a­ hann hÚti F÷gruhlÝ­arhn˙kur....

Vi­ ■rŠddum okkur eftir ■essum fjallshrygg hÚr upp og ni­ur... en ne­ri hluti ■essa hryggjar kallast Vatnsdalshn˙kur a­ s÷gn Reynis Ingibjartssonar og loks eru ■a­ Hrafnatindar mˇbergsklettarnir ne­st ni­ur a­ veg frß 540 m hŠ­  sem teljast ■ß fjˇr­i og sÝ­asti "tindur dagsins"... en vi­ k÷llu­um annars ■etta ˙t˙rd˙raŠvintřri i heild "Antons-kamb" af ■vÝ ■etta var hans hugmynd og ■jßlfarar h÷f­u Štla­ sÚr a­ taka ■ß sÝ­ar ß g÷ngu me­ Tr÷llakirkju... en ■ennan dag ßtti ■essi lei­ fullkomlega vi­ tÝmarammann, ve­ri­, fŠr­ina og ˇttalausan hˇpinn ;-)

Ůetta er ÷rugglega vel fŠrt a­ sumri til Ý hli­arhalla ■arna yfir, enda mˇta­i fyrir kindag÷tum utan Ý hlÝ­inni og upp Ý skar­i­ ne­an vi­ Tr÷llakirkju... Anton sß lei­ upp ß kirkjuna hÚrna megin en vi­ hin vorum meira efins... ;-)

Lei­in ß F÷gruhlÝ­arhn˙k var ■ˇ skßrri...

Strßkarnir gßtu ekki be­i­ eftir a­ fß a­ kl÷ngrast meira... ;-)

... og ■etta skßna­i eftir ■vÝ sem nŠr drˇ eins og oft ß­ur...

Hryggurinn frß F÷gruhlÝ­arborg yfir ß Vatnsdalshn˙k sem vi­ ßttum eftir a­ rekja okkur eftir...

Liti­ til baka um SteinahlÝ­ og Hr˙taborg...

Vi­ vorum allavega ekki a­ fara neina framhjßlei­ ■arna ß milli, of bratt og hßlt til ■ess,
■a­ var anna­ hvort a­ fara upp ß tindinn og ni­ur hinum megin e­a sn˙a vi­ um SteinahlÝ­... ;-)

Ůetta byrja­i vel...

Sˇlin b˙in a­ brŠ­a snjˇinn og hßlkan var ekki s˙ sama og ß Hr˙taborg fyrr um daginn...
Hrafninn flřgur... yfir ■arna efst ;-)

Strßkarnir strax komnir hßlfa lei­ upp...

FÝnasta kl÷ngur um klettatr÷ppur...

Efstu br˙nirnar brattar og a­eins hßlar...

F÷gruhlÝ­arhn˙kur, Vatnsdalshn˙kur og Hrafnatindar ne­ar Ý hvarfi og svo Ljˇsufj÷ll...

Heldur ■r÷ngt ■arna upp ß ■essari lei­... vi­ fundum skßrri a­eins sunnar...

Sˇlin a­ lŠkka ß lofti bak vi­ Tr÷llakirkjuna...

Skßsta lei­in var me­fram h÷mrunum Ý hli­arhalla ■ar sem menn gßtu sleppt ■vÝ a­ kl÷ngrast alveg efst ß tindinn...

... en flestir voru n˙ ekki alveg ß ■vÝ og skutlu­ust ■arna upp ■essa ßgŠtu lei­...

M÷gnu­ ˙tsřnislei­ ■arna um...

Liti­ til baka... einhverjir geymdu bakpokana og stafina me­an ■eir fˇru upp ■essa lei­ina...

Svo var hŠgt a­ fara ■arna upp (sÚst ekki ß mynd)... lei­ina sem Jˇhannes fˇr ni­ur um...

Anton hÚr a­ fara ni­ur ■ß lei­...

Ůa­ var ■ess vir­i a­ fara alla lei­... hvÝlÝkt ˙tsřni...

Sřnin ni­ur ß Vatnsdalshn˙k og Hrafnatinda... sÝ­asta sp÷linn okkar ■ennan dag....

Su­urlei­in ni­ur...

Landslagi­ ß SteinahlÝ­ a­ Hr˙taborg...

Su­urlei­in, lÝtur skßr ˙t en ■a­ var... e­a hva­ ;-)

Hinum megin F÷gruhlÝ­arhn˙ks var ßgŠtis lei­ ni­ur um hlÝ­ina me­ sikksakki...

... sem var eins gott ■vÝ vi­ vildum helst ekki ■urfa a­ sn˙a vi­...

Vi­ vorum komin Ý Snjˇdalinn sem flestir ganga um ß lei­ sinni ß Tr÷llakirkju...
Tj÷rn Ý dalnum og sjßlfsagt ansi fallegt a­ sumri til...

Tr÷llakirkja gnŠf­i yfir okkur allan tÝmann...

┴ ■essum tÝmapunkti drˇgu "ˇve­ursskř" fyrir sˇlu Ý su­ri sem hr÷nnu­ust upp me­ hei­an himininn ßfram nor­an megin (a­ ■vÝ er Bßra hÚlt en ■etta reyndust bara smß snjˇkomuskř yfir ReykjavÝk)... og vindurinn fˇr loks a­ hreyfast eitthva­ (sem studdi kenningar um a­ slagvi­ri­ vŠri lent ■vÝ illvi­rin eru gjarnan komin Ý fj÷llin klukkutÝmum ß undan lßglendinu)...

...og Vatnsdalshn˙kur tˇk vi­ ofan vi­ Hrafnatinda
sem var vel vi­eigandi ■ar sem krummar h÷f­u krunka­ yfir okkur ÷­ru hvoru ■ennan dag...

Liti­ til baka upp me­ F÷gruhlÝ­arhn˙k...

Sˇlin a­ skÝna ß efstu tinda Skyrtunnu og Hests...

Magna­ir litir ■essa ßrstÝma mŠttir ß svŠ­i­...

Kl÷ngri­ var j˙ ekki b˙i­... ;-)

Liti­ til baka ß Tr÷llakirkju... sjß ■ungb˙i­ skřjafari­... lÝklega snjˇkomuskřin Ý ReykjavÝk seinnipartinn...

F÷gruhlÝ­arhn˙kur... ansi gaman a­ hafa fari­ ■arna um...

Hr˙taborg, Hrˇbjargarsta­afjall, Klifsborg og Heggsta­am˙li... landslag sem leynir ß sÚr og er stˇrfenglegt ■egar nŠr er komi­...
me­ flottu ˙tsřni ni­ur Ý HÝtardal og fj÷llin hans eins og Geirhn˙k ofl... ver­um a­ fara ■arna um einn daginn, kannski a­ sumri til...

┴ ÷llum kortum er litli tindurinn nŠstur Hr˙taborg nafnlaus og vi­ k÷llum hann Sˇleyjartind Ý h÷fu­i­ ß Sˇleyjardal sem er fyrir ne­an
og NB Hrossak÷st eru ß gps-kortinu en ekki ß korti Reynis ■ar sem Klifsborg er sem dŠmi.

Einn daginn... skulum vi­ ganga ß ■essa tinda...

F÷gruhlÝ­arhn˙kur, hryggurinn ß milli og Tr÷llakirkja Ý Kolbeinssta­afjalli...

Klettarnir Ý Vatnsdalshn˙k...

Vi­ vorum Ý gÝrnum...

... og fˇrum ■etta ˇhika­ og fumlaust...

Tˇkum bara SlˇvenÝu-gÝrinn ß ■etta... gengum hreint og ˇhika­ til verks upp og ni­ur hvern hßlan tindinn ß fŠtur ÷­rum ßn ■ess a­ hika... lÚtum fararstjˇrann hafa okkur ˙t Ý allt ˙r ■vÝ ÷llu sem komi­ var a­ baki... ;-)

Ůa­ ■r÷ngt ■arna uppi a­ ■a­ var ekki plßss fyrir ljˇsmyndarann ß eftir g÷ngum÷nnunum...

Ůß var bara a­ mynda hßlkubroddana sem komu sÚr ansi vel Ý ■essari fer­...
Hef­um ÷rugglega ekki nennt a­ standa Ý ■essu kl÷ngri ß j÷klabroddunum enda ekki ■÷rf ß ■eim ß ■essari lei­...

SÝ­asti kl÷ngurtindurinn var efsti hluti af Hrafnatindum sem vi­ mŠldum Ý 540 m hŠ­ ...

Virkilega fagur ßrstÝmi ß fj÷llum...
...njˇrinn tilt÷lulega ferskur, sˇlin enn sŠmilega hßtt ß lofti til a­ brŠ­a eitthva­... og br˙ni litur jar­ar enn vi­ lř­i innan um ■ann hvÝta....

Sˇlin a­ skÝna ß efstu tinda Ý fjarska... Hafursfelli­ alltaf jafn svipmiki­... snjˇminna ■ar sem ■a­ er nŠr sjˇ...
munar ˇtr˙lega ß sta­setningu a­ sjßvarmßli hva­ snjˇal÷g var­ar... oft vel fŠrt ß fj÷ll nŠr sjˇ en fannfergi miki­ innar Ý landi...

Hr˙taborg og fÚlagar Ý nor­ri...

Heggsta­am˙li me­ s÷mu fÚl÷gum Ý nor­ri...

LŠgri br˙nir Hrafnatinda ni­ur ß lßglendi­...

EilÝfsv÷tn tv÷ ■arna fremst, HlÝ­arvatn hŠgra megin og Oddasta­avatn fyrir mi­ri mynd lengst Ý fjarska...
v÷tnin sem vi­ veltum v÷ngum yfir ofan af Hafursfelli Ý september...

SÝ­asta sp÷linn fˇrum vi­ me­ Ýsfossum...

Ëtr˙legt hva­ hŠgt er a­ gera Ý ■Úttum, ßstrÝ­ufullum og jßkvŠ­um hˇpi.. sem skila­i sÚr ni­ur ß lßglendi­ eftir alls 11,1 km ß 5:57 - 6:04 klst. upp Ý 835 - 716 - 770 - 698 og 540 m hŠ­ me­ alls hŠkkun upp ß 1.026 m milli allra tinda mi­a­ vi­ 95 m upphafshŠ­...

Gullfallegur dagur
Ý einst÷kum fÚlagsskap, fÝnu fŠri, dßsamlegu ve­ri, tŠru skyggni, tignarlegu landslagi og mergja­ri g÷ngulei­...
Haf ■÷kk kŠru fÚlagar fyrir enn einn fullkominn dag ß fj÷llum ;-)

Allar myndir ■jßlfara ˙r fer­inni hÚr: https://picasaweb.google.com/Toppfarar/T87HrutaborgOfl111112
 

 

 

Vi­ erum ß toppnum... hvar ert ■˙?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Vi­arrima 52 - 112 ReykjavÝk - Kt: 581007-2210 - SÝmi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjß)toppfarar.is
Copyright: H÷fundarrÚttur: Bßra Agnes Ketilsdˇttir