Tindfer 83 - fyrri hluti
rija ganga Toppfara erlendum slum og fyrsta hsta fjall Evrpulands til essa
vikuna 2. - 9. september 2012

Fyrri hluti ferarinnar hr fyrir nean - sari hluti er srsu hr !

2. sept: Reykjavk - Frankfurt - Ljubljana - Bled.
3. sept: Karavanke - fjallgarurinn.
4. sept: Bogatine saddle.
5. sept: Seven Trivlav lakes valley.
(6. - 9. sept srsu hr (fjalli Triglav, Tosc cliffs, Brda, Bled og heimfer).

Strfengleg Slvenufer !
Magna landslag...krefjandi klngur... stur sigur... hjartflgnir leisgumenn
 en fyrst og fremst mergjaur flagsskapur
...sem gaf metanlegar stundir gullfallegu landi sem vi geymum hjartanu alla t...

Englarnir 21 me gnguleiina a baki...
...og hsta tind Slvenu Triglav 2.864 m sem var sigraur deginum ur...
... og auvita me fimm stykki fimm-ra blrur tilefni afmlisrsins ;-)

Bra, Mica leisgumaur, Heimir, Sigga Sig., Ingi, Heirn, rn, Mara S., Simmi, Gurra, Kjartan.
Halldra ., Alja leisgumaur, Hildur, Jhanna Fra, Gujn, Jn, Valla, Steinunn og Gylfi.
mynd vantar Rsu sem skarst handlegg deginum ur og var flutt til bygga en allt fr vel.

sex daga gengu ntjn Toppfarar um Karavanke-fjllin og Jlnsku Alpana litla landinu Slvenu sem er fimm sinnum minna en sland (20 sund km2), geymir tvr milljnir ba, ni sjlfsti fyrir eingngu 21 ri (ri 1991), gekk Evrpusambandi 1995 me tilheyrandi drt a sgn heimamanna... og er tali me vestrnustu lndum fyrrum Jgslavu... en land etta heillai okkur ll upp r sknum hva fegur, fjallamenningu og heillandi vimt heimamanna varai...

Gnguleiir ferarinnar voru hver annarri fegurri... og innihldu mun meira klngur en vi megum venjast...

... a varasamasta upp hsta tind landsins... rhfa ea Triglav 3.864 m h... ar sem vi rddum okkur me karabnum beltum um stlvra sem lgu yfir rnga hryggi og bratta hamra... ansi langa lei...

En klngri htti aldrei... ar sem gnguleiirnar hvern einasta dag lgu um fjallaskr- og fjallshryggi
innan um eggjaa fjallstinda sem engar myndir n a fanga...

Vi vorum skjum ofar og ltum okkur hafa allt sem tfrandi skemmtilegir fjallaleisgumennirnir buu okkur upp ...

... v eir komust fljtt a v a essi hpur kallar ekki allt mmu sna... "grema" hafi veri or ferarinnar...
(bmm, bmm - lets go!)

Vi fgnuum nrri upplifun fjllum... hangandi utan alls kyns hamraveggjum...

... sem gfu lti sem ekkert hald egar verst lt...
...nema j litlar klettasyllur og trausta jrnvra/jrnstig/jrnstangir til a halda sr ...

Og vi gengum skjlfandi en heillu sem einn maur heilu klmetrana um essar framandi tpigtur...

... og ruum okkur bara niur milli mla me kldu slvensku li sem aldrei klikkai lok dags...
hva miri gngu ar sem komi var vi alls kyns fjallasklum sem hfu hver sinn lka sjarma...

... en s fbrotnasti geymir ljfar minningar af afmlisveislu Hildar ar sem kvldglein ni hmarki
og vi fengum okkur slvenska snafs-kku a snar-glnum htti klbbsins ;-)

Gnguleiin baksn

Vi vorum borin hndum tveggja dsamlegra leisgumanna sem uru okkur ansi hjartflgin ur en yfir lauk ferinni... me glimrandi glei sinni, sjarma, strni, hltri og fagmennsku... hvlkir englar... what a pair of angels...

Love you guys... forever... !

...S-LOVE-NIA...

Enda fundum vi trlegan hjartastein...  4ra metra han... me um og llu saman... inni mijum skginum...  a var ekki anna hgt en vera hugfangin af slvensku fjllunum og flki landsins... enda tlum vi aftur um lei og vi getum... skoa Ljubljana, Porte Rosa, Adrahafi... hjla hring kringum landi, skoa ngrannalndin... fara jafnvel vetrarfer...

jlfarar hafa n egar sett rlegt maraon/hlfmaraon Ljbljana lok oktber listann hj sr eftir 3 - 4 r... og Alja og Mica tla definately a heimskja sland, jafnvel Grnland me okkur einn daginn... enda bur listinn af spennandi ferum fyrir au me Toppfrum egar af v verur ;-)

Hjartansakkir elsku Slvenufarar allir sem einn...
a fll ekki einn skuggi essa fer fr upphafi til enda (fyrir utan happi hennar Rsu)...
... kk s ykkur, dsamlegu feraflgum sem geru essa fer a gullinni minningu...

Hvlkt myndasafn...

-------------------------------------------------------

Ferasagan heild hr:

2. og 3. september 2012

Ferin var keypt af bresku feraskrifstofunni Exodus (www.exodus.co.uk) sem var s sama og fjallahringurinn kringum Mont Blanc var keypt af... en vi stkkuum ferina 20 manns og fengum Ultima Thule til a kaupa flugmia fyrir okkur fr slandi frekar en a millilenda London og gista ar eina ntt hvora lei. endanum urum vi svo 19 manns sem frum... og lentum nrstrlegum vintrum sem bttu enn vi reynsluflruna fjllum... ;-)

Millilent var Frankfurt leiinni til Ljubljana Slvenu og ar var fari beint zka stemmningu me eine grosse bier...
sem reyndist etta str... og vi frum ltt me a ;-)

Vi skelltum okkur lka beint pylsurnar...
eins gott a fa sig fyrir a t v sagt var a Slvena vri svolti kjtspunum og pylsunum
eins og ngrannalndin...

Eftir srlega ljfan dag Frankfurt var flogi til Ljubljana um kvldi og ar tku slvenskir blstjrar vi okkur og ku me okkur til Bled... ansi stutta lei a okkur fannst... enda er landi ekki strt, 20s ferklmetrar og a tekur ekki nema tvo og hlfan tma a aka landi enda ;-)

Fnasta htel sem vi gistum fyrstu og sustu ntt ferarinnar...

--------------------------------------

3. september 2012
Gngudagur 1 af 6

Eftir morgunmat var fundur me fararstjrunum sem fru yfir gngurnar sem voru framundan, bna og anna...

Fararstjrarnir voru tveir;
Mica og Alja. Mica stjrnai enda margbinn a fara essar leiir og ekkti hverja fu. Glaur, jkvur. afslappaur
og vinsamlegur maur sem var fljtur a tta sig hpnum og stilla sig t fr stemmningu hans.

Alja rak lestina gngunum en hn br norvesturhluta jlnsku alpanna um 1000 m h
og er miki nttrubarn, kraftmikil tivistarkona, gl og alltaf hress og til allt... og me sterkar lfsskoanir... 

Vi nutum leisagnar, flagsskapar og vinttu eirra beggja alla ferina til enda
ar sem vntumykja er eina rtta ori yfir au tengsl sem uru milli okkar og eirra ;-)

Fyrsti gngudagur af sex var upphitunardagur Karavanke-fjallgarinum...
ur en vi tki fimm daga ganga gegnum Jlnsku alpana...

Skja til fjalla en ekki rigning og auvita blankalogn og hltt...

Hr voru menn anna hvort me allt sem eir tluu a bera lpunum sjlfum ea eir voru me lttan bakpoka v daginn eftir tki alvaran vi me buri llum farangri fimm daga (en ekki mat n svefnpoka ea slkt).

Gengi var skgi, hlum og klettum...

Skgarnir voru tfraverld sem vi ekkjum ekki til hr heima... lifandi vera me eigi vistkerfi enda eru skgar sjlfbrir me llu og hvert ferli hefur sinn tilgang... fallnir trjbolir vera a nringu jarveginum fyrir rtur hinna og lgri tr komast a slinni egar au stru falla... og Alja frddi mann um vistkerfi og sagi sgur af tilraunakenndum trjplntunum ar sem skgurinn hafnai nstrlegum trjm sem ekki fllu inn vistskerfiskrami hverjum sta... minnti mann gagnrnina skgrktinni t. d. kringum Jkulsrgljfur og Heimrk slandi...

Strax fyrsta degi kynntumst vi eirri elju heimamanna a koma stgum fyrir utan ll fjll til a komast leiar sinnar...

Ngt var myndefni og vi nutum ess a ganga framandi landslagi...

Yfirleitt gir stgar... breiir og ruggir svona fyrsta daginn...

Gylfi hr a kkja t um glugga byrgi klettinum fr strstmum og Heirn a taka mynd af honum...

Liti niur gististainn sem bei okkar enda essa dags...

Jebb, alvru stgar sem upphaflega voru lagir a hluta til strstmum...

Vi frum gegnum ein gng fyrsta daginn ar sem notast urfti vi hfuljs...

... sem var ekki vandaml hpnum nema ef vera skyldi a menn hefu skili au eftir hinni tskunni...
en fararstjrarnir voru me nokkur ljs til a lna...

Myrkt og vintralegt var a...

Vatn botninum gngunum...

... svo vi urftum a stikla steinum...

Komin t hinum megin... etta var ekki langt sem vi gengum en skemmtilegt...

Skgurinn tk aftur vi og slin tk a skna...

fyrsta ningarsta var essi traktor og sveitamennirnir voru ekki lengi a taka vi sr...

Preval fjallasklinn var 1.311 m h og bau upp fyrsta fjallabjrinn ferinni...;-)

Vi byrjuum essum milda grna Lasko til a gta hfs...

... og a urfti ekki miki til a fara hstu hir svona htt uppi n egar essu fallega landi...

Eftir ennan kalda tku heitar brekkurnar vi... sem var ekki a allra besta eftir li... ;-)

Fjallamenning Slvena er mikil og stgar, bekkir og stuningskejur alls staar...

Vi gengum lengi vel hliarhalla utan fjllunum...

... ar sem fari var yfir lki og gil...

Jrnpinnar til a stga voru utan berginu ef grjti var sltt... minnti mann fjallahringinn kringum Mont Blanc...
og er greinilega einkennandi fyrir fjallamennskuna evrpsku lpunum...

Baker sem safna vatni fyrir drin...

Hlar Begunjskcica fjallsins Karavanke fjallgarinum voru ekkert slor...

Stgurinn stundum ansi mjr en aldrei tpur a ri... og skgurinn fullu endurvinnslunni...

a hitnai me meiru utan hlunum me slina shkkandi lofti a baka okkur...

Hdegismaturinn var snddur fjallasklanum Roblekov dom 1.635 m h...

tsni a opnast til fjalla og niur lglendi og veri var milt og gott...

arna fengum vi fyrstu slvensku pylsuna... Cabbage-soup... reyndist ansi gur hdegismatur eftir smakk...

... en sumir lgu ekki hann og vldu sr ekktari mat eins og spagett...

Ingi sndi listir snar hdegisborinu mean bei var eftir matnum... hvernig a ganga vel fr ldsum fjllum svp r taki ekkert plss, egar bera arf allt sitt hafurtask, meal annars rgang til baka r byggunum... ;-)

Tyrkneska kaffi eirra Slvenumanna fll vst ekkert srlega vel krami hj hpnum og fararstjrarnir voru steinhissa v ;-)

Sdd og sl var haldi fram gleinni einni saman...

ps, j hpmynd... ekki spurning a eiga eina af llum Karavanke fjllunum... vi rtt num essu niurleiinni sveitinni...

... og dleiddumst v nst inn skg me alvru stl...

... og fegur hsta gaflokki...

... ur en vi lentum niri bygg aftur...

Tlfrin 3/9: Alls 11,9 km 6:45 klst. r 698 m upp 1.678 m h me alls 1.601 m hkkun.

... ar sem kynni okkar hfust vi raua slvenska bjrinn Union...

Vi ttum notalega stund bnum eftir a hafa versla okkur nals - "snacks" og anna smlegt... ttum vst a versla okkur arna hdegismatinn fyrir morgundaginn en Mica gleymdi a nefna a vi okkur... en a leystist me innliti bakar n nokkurrar streitu morguninn eftir... essi hpur lt ekkert sl sig t af laginu sem var tr snilld... ;-)

Fyrsta nttin slvenskum fjallaskla var vi lxusastur Costice Koren...

Fnustu rm og kojur llum hornum...

... og heimilislegur matsalur ar sem slvenska heilsufi var fram vi li...
grnmetisspa hr forrtt...

Sgusagnir um lti grnmeti slvenskum matselum stst ekki, hver fkk sna skl fulla af grnmeti
en sgur af spum og pylsum stust betur er lei ferina etta kvld vri a kjklingarkjt og franskar...

Morgunmaturinn var og jafn flottur... ilmandi ferskar braubollur og horn... og alvru legg...

-------------------------------

4. september
Gngudagur 2 af 6

Fyrstu sporin gngudegi tv voru gegnum fjallaorp og skga...

... dsamlegu veri ar sem hitinn var fljtlega kominn tuttugu grur...

Mica smakkai harfisk hj Simma... og sagi sgur af baccaloanu sem hann smakkai Portugal
og Hildur frddi okkur um verkun saltfiskjarins Portgal ...

Skgurinn var fullur af tfrum...

... og lei l fljtlega upp vi leiis fjllin...

Alja var me mestu birgirnar bakinu leiangrinum... var a fa sig... hafi ekki fari oft essa lei... og minnti a hn hefi veri auveldari... sagist eftir ekki hafa teki allt etta me sr ef hn hefi muna rtt... en klrai sig vel alla lei hn drgist stundum aftur r verstu kflunum... algert hrkutl me hugafari lagi ;-)

Komin upp skar hlunum ar sem vi um stuttlega og gengum svo hljlega um lendurnar von um a sj litla brna dri...

Og niur var fari aftur annan dal sm hressingu...

arna gafst tsni til Triglav... hsta fjalls landsins sem bei okkar tveimur dgum sar...

Niri essu litla dalverpi voru sklar ar snafs var boi heimamanna...

tsni niur skari sem vi gengum svo um eftir psuna...

Fbroti var a en notalegt...

Timbur skgarins ntt allt... lka hli, hurir, stiga, setur, trppur og...

arna smkkuum vi slvenskan snafs fyrsta sinn en snafsa-menningin er mikil Slvenu
og fararstjrar voru ekkert a hika vi etta me okkur ;-)

Fnasta salernisastaa...
Perfarar uppteknir af fyrri reynslu af slkri astu llum gaflokkum og v var svona laga hrein snilld...

Mica sndi okkur korti alla fjallaskla svisins ar sem okkar sklar sust meal annars...

au ttu sna upphaldsskla og vildu greinilega hafa sem heimilislegasta og einfaldasta...
enda komumst vi sar a v a fjlmennustu og strstu sklarnir voru ekki endilega eir bestu....

Eftir snafs, snakk, spjall og fflaskap var haldi fram niur skari...

skp vorum vi sm essu landslagi...

Kyngimgnu listaverk nttrunnar hverju stri...

Vi jlfuumst a koma okkur yfir fallna trjboli sem lgu yfir gngustgnum ansi oft essa slvensku daga gngu...

...en Alja sagi a ur fyrr mttu menn hira fallin tr skgum landsins, en svo hefi a veri banna og svin frilst og v lgi etta um allt hirt ar sem skgarstarfsmenn vru ekki a standa sig stykkinu... a kom oft fyrir a Mica sagi ara sgu og kom me arar tskringar hlutunum enda kom ljs a stjrnmlaskoanir eirra voru lkar og sn eirra fort Slvenu sem fyrrum Jgslavu undir stjrn Titos og nverandi ntmaland Evrpusambandsins var mjg lk...

etta var magnaur skgur...

... sem geymdi gimstein sem aldrei gleymist okkur... hjartalagaan stein me lungnaslag og kransar og allt saman...
Algerlega priceless upplifun a hitta ennan stein!

... og maur ttai sig v a allar hrollvekjur sem gerast skglendi eru ekki kjum skreyttar... a eru virkilega til draugalegar rtur um allt og heilu trn sem taka sig kynjamyndir skrmsla og vtta...

Hpmynd vi hjartasteininn anda hjartalags Toppfara...

essi steinn hefi svo urft a f hana stu Henriks til a mynda sig...  hjartamyndir hennar eru hreinn fjrsjur...

Mitt skginum gengum vi fram fyrsta vatni af sj "sjvatnadalnum" ea svarta vatni, the black lake...

Frisll og fallegur nestisstaur vi vatni sem heitir Krnsko jezero slvensku...

Ofan vi vatni risu snarbrattar hliar beggja vegu...

Eftir matinn bau Heimir okkur upp jgateygjur sem var vel egi;-)

Hpmynd vi vatni...

Steinunn, Sigga Sig., Heimir, Mara S., Gujn, Halldra ., Heirn og Ingi, Mica, Kjartan, Gylfi, Simmi, Gurra, Alja, Rsa, rn, Valla og Jn, Jhanna Fra, Hildur Vals og Bra tk mynd.

J, etta voru brattir hamraveggir ofan vi vatni...

Lei okkar l engu a sur upp essa brttu hamraveggi sem sust fyrri myndinni... trlegt hva essari j hefur tekist a ba til stga um allt... okkur fannst vi vera heimavelli... slum jar sem ltur ekkert stva fr heldur finnur alltaf lei um illkleifanleg fjllin ;-)

ar uppi komum vi fram snarbrattar brnir...

...me mgnuu tsni niur Bohinj vatni...

Me brnunum hldum vi fram leiinni inn fjllin...

... aftur gegnum skglendi ur en haldi var aftur upp vi...

... og vi tku ttir stgar upp vi sdegisslina...

... ar sem vi vorum alltaf nstum v komin... ;-)

Mica hr a skella upp r ar sem vi hldum enn og aftur a vi vrum komin... en essi kofi var bara framhjlei...

Just a little bit more...

Wow... hvlkur skli... flottur staur og mergjaur tsnisstaur...

Jn bei eftir Vllu sinni me ennan slvenska... mkjandi og slakandi eftir krefjandi dag... ;-)

Alja skilai sr sust inn af llum... kfsveitt og reytt eftir burinn og vildi ekki lta taka mynd af sr arna strax
en g ttist ekki skilja a... ;-)

Tlfrin 4/9: Alls 14,4 km 10:37 klst. r 1.115 m upp 1.707 m me alls hkkun upp 1.050 m.

Skl fyrir flottum degi... etta var dsamlegur staur til a slaka eftir daginn...

Hiti og sviti... kaldur og svalur... hltur og glei...

tsni til fjallanna sem vi tluum a ganga um nsta dag...

Flott gistiastaa og enn og aftur kom astaan okkur vart... uppbi og allt til alls... sturtan var setin og kld og vi skiptumst a skola af okkur ryki, vi sem kusum a fara sturtu yfirleitt... en krkomin var hn...

Liti t um gluggann herbergjalmunni efri hinni... etta var tpldur fjallaskli ar sem hugsa var fyrir llu.
Afng fengin me klf bak vi sklann og gnguskgeymsla nestu h til a halda lyktinni gri... ;-)

Kvldmaturinn snitzel og bakaar kartflur me grnmeti...
og ekki klikkuu eir grnmetissklinni hvern mann... ;-)

Baka epli eftirrtt sem smakkaist ansi vel...

Matsalurinn heimilislegur og notalegur...

Eftir matinn fr Mica yfir gngu morgundagsins... n myndum vi skilja grurlendi eftir og fara upp grjti... klngrast upp brattar grjtbrekkur, niur skriur og enda skla klettaskari...

Vi vorum ekkert v a fara a sofa eftir matinn um ttaleyti... komi myrkur og Kjartan bau upp skemmtiraut ti krarpallinum ar sem menn ttu a hoppa yfir penna glfinu n ess a sleppa takinu sknum snum... nokkrir reyndu en engum tkst a fullkomlega... ea hva?  Alger snilld ;-)

---------------------------------------------

5. september
Gngudagur 3 af 6

Dagrenningin ann 5. september gngudegi rj var lsanleg...

Flottur morgunmatur me alls kyns smjri, ostum, sultum, hunangi...

Kjartan, Sigga og Heimir - Gujn, Mara S., Gurra og Simmi...

tsni t um gluggann ar sem vi boruum morgunmatinn...

Hildur tti afmli ennan dag og jlfari hlt sm tlu tilefni dagsins um essa dsamlegu konu sem allt getur me hgvrinni einni saman
og skora var alla a gleja afmlisbarni einhvern htt ennan dag...

Vi byrjuum a ganga gegnum Narodni-garinn sem sr mikla sgu... meal annars strstmum ar sem hafist var handa ri 1915 vi a reisa strstu herstina sem bygg var fjllunum... alls 20 byggingar r steini og timbri... ar meal sptali fyrir hina minna sru... en n er eingngu hluti af essum byggingum enn uppistandandi... svinu var og kirkjugarur ar sem hermenn voru jarair en sar voru jarneskar leifar eirra fluttar undir minnismerki sem vi tluum a skoa...

a sem eftir var af byggingunum svinu... etta var hernaarlega mikilvgur staur ar sem skrin alls staar kring gfu ga sn niur lglendi allt um kring...

Minnismerki... steinhlainn pramdi til minningar um hina fllnu...
...sagan hverju stri og svo miklu lengri og ungbrari en nokkurn tma okkar saga fjllunum slandi...

Fr Narodni hldum vi t r dalnum...

Sigga bj til blmakrans handa afmlisbarninu... ;-)

tsni til fjallanna sem biu okkar... arna upp vinstra megin ttum vi eftir a fara um og ganga hsta tind
og ganga svo hinum megin um hlarnar til bygga...

Mica gaf Hildi skkulai... ;-)

Grjti var egar fari a lta meira til sn taka...

Skgurinn ynntist...

Vi vorum lei fr sklanum Dom na Komni
og stefndum Koca (sem ir ltill fjallaskli) pri (fyrir) Triglavskih (rhfi, hsta fjalli) Jezerih (srnafn sklans)...

Hvldarpsa dsamlegu veri...

Alja gaf Hildi vaxtadrykk ;-)

Jhanna Fra samdi lj um Hildi og las fyrir hana yfir hpinn:

Hildur ert hefarkona
Hildur ert bara svona
srhlfin, hgvr, indl
heyrist aldrei vol n vl
gska, eigu gan dag
gangi r fram allt hag
afmlisdeginum eyir
me okkur sem segjum I love you
Happy birthday to you!

Vi vorum komin a vatni nmer tv og rj sem kallast tvburavtnin ea Twin Lakes ea Dvojno jezero...

... ar sem fjallaskli rs milli vatnanna dalnum...

Liti til baka af yrlupallinum v afng eru flutt sklann ann mtann og me hestum...

Koca pri Triglavskih jezerih sklinn.

Jhanna Fra notai slvenskan nttrutrstaf sem hn fann fyrsta daginn...

Veri var gott egar vi komum sklann en a klnai fljtt arna hdeginu egar slin hvarf bak vi skin...

Mica tk vi pntunum um hdegismat... cabbage-soup me pylsunni var ansi vinslt...

Afgreislan inni, trlega flott astaa llum sklunum essari fer og hreinn unaur a kynnast lkindum eirra... eitthva sem er ansi miki til eftirbreytni slandi... ar sem sklar eru blfri og afsakanir um stasetningu og erfileika vi afng eiga hreinlega ekki vi rk a styjast samanburi vi slvensku sklana sem ekki eru blfri en bja engu a sur upp heitan mat, drykki og alls kyns nasl...

Eldhsi sklanum... arna hmuust konurnar vi a elda spur, spagett, pylsur og pasta...

Vetrarsklinn... algeng sjn vi sklana var a sj minni og hargerari skla sem klluust "winter room"
og eru til reiu fyrir sem eru ferinni arna veturna en er ekki jnusta eins og sumrin...

Spa og brau me bjr, vatni ea peps... trlega flott ;-)

Menn birgu sig upp af vatni og leyfu sr a skilja tmar flskur eftir hverjum sta stainn
en almenna reglan er s a menn taka allt me sr til baka r fjllunum og skilja ekkert eftir sig...

Strkarnir fgnuu afmlisbarninu sinn mta ;-)
Gujn, Simmi, Ingi, Kjartan, Gylfi og Jn.

arna kom skringin v a hgt var a kaupa sr bjr og ara drykki byggunum...

Menn hugsa greinilega lausnum Slvenu og flytja etta me hestum, klfum og yrlum...

Eftir gan hdegismat var haldi fram inn fjllin...

... framhj hinu tvburavatninu...

... lygnu og frislu... litrku og fgru...

Liti til baka me sklann fyrir enda vatnsins...

arna tk grjti endanlega vi...

Steingervingar berginu... ath!

Ljsi kalksteinninn var mildur og hlr...

Lktist hugnanlega oft kolsprungnum skrijklum sem skriu fram grurinn lglendinu...

... sorfi af hopandi jkli rdaga...

Sj tgullaga steininn sem bei okkar efst hinni arna...

Fjra vatni leiinni... og a fegursta a mati essa ritara...
Jezero v Ledvicah ea kidney lake sem er vst laginu eins og nra... 1.813 m h...

Halldra rarins gaf Hildi nasl lfann... a var sannarlega stjana vi hana ennan dag ;-)

Friurinn essum sta gleymist aldrei...

Vi um og fengum okkur nesti og snafs...

Hpmynd vi etta fallega vatn...

Gylfi, Mica, Heimir, Hildur, rn, Gujn, Simmi, Sigga Sig., Jn, Steinunn, Ingi, Halldra, Heirn,
Kjartan, Valla, Gurra, Mara, Jhanna, Rsa, Alja og Bra tk mynd...

Komin lengra upp me vatni baksn...

Framundan voru tindar og skr sem vi ttum eftir a ganga um... Fjlllin Vrisaki og Kanjavec 2.568 m h
en vi gengum um skari sem hr sst mynd hgra megin...

Liti til baka um leiina sem vi komum... slvensk sklabrn gngu me kennaranum snum... fjallamennska Slvena kom okkur vel fyrir sjnir essari fer me sklabrnum og heilu fjlskyldunum riggja kynsla gngu fjllunum ;-)

Vi gengum hljlega til a n sjnum fleiri drum merkurinnar essu svi...
Fjallahafurinn?? var tilhugalfinu beint fyrir framan okkur...

Fimmta vatn gnguleiarinnar var Grna vatni... ea zeleno jezero...

Hr um vi og Bra las upp sami lj til Hildar tilefni dagsins:

Hgvr og hl er Hildur
htt upp fjllunum
Sem slvenskur vindur mildur
hn strkur manns hjarta sm.

Eftir Grnavatnspsuna var haldi upp tta, grtta stgana upp skari.
Hr lagi Mica lnurnar me a rskari gngumenn fru snum hraa og hinir hgari snum og vi myndum sameinast ofar...

N gtu menn sptt a lyst og var a vel... landslag og tsni strfenglegt og veri tvstgandi... tlai hann a fara a rigna svona innarlega og ofarlega fjllunum ea er ekki slin bara a fylgja okkur fram og sfellt a ltta til?  Mica lagi upp me a vi vrum a ganga inn rigningu og rumuveur skv. veurspnni en toppfarska bjartsnin fullyrti a a yri dndurgott veur ennan dag... og a stst ar til sustu metrunum...

Hinn sklinn sem hgt er a gista ef menn tla Trigval... Zasavska Koca na Prehodavchi... hr gistu Englendingarnir sem voru samstga okkur fjllunum mean vi frum skari og stefndum sklann Koca na Dolcu...

Prehodavci sklinn nrmynd.

Algengar leiarmerkingar... raui liturinn allsrandi og leiirnar gjarnan merktar me lituum punktum berginu...

tsni sfellt a vera mikilfenglegra me hkkandi h...

Komin 1.194 m h... nokkrir hpnum a sl sna hstu h yfir Hvannadalshnk... a er alltaf sguleg stund...

Snafsaning og svona ;-)

Serbarnir sem ttu eftir a ganga rhfa ea Triglav sama tma og vi...
maurinn sreykjandi me heimahannaan gngustaf og rndtta en hrkuga gngukonan sem var ansi skrautlega kldd ;-)

Frbr stemmning og vi vorum banastui...

Bergi alveg a taka yfir og brtt var nnast engin flra eftir jrinni...

Hamrar Zelnarica yfirgnfafndi... essir smu og slttu yfir nrnavatni fyrr um daginn...

arna sst yfir til talu ef vel var a g...

Strggrtt var a... fremstu menn fengu noti sn ennan kafla snum hraa...

Liti til baka r skarinu niur sj vatna dalinn sem vi gengum um ur en vi byrjuum klngri...

N hfst a sem leisgumenn klluu "moon-walk"... tunglganga um framandi grtt landslag nnast ekki af essum heimi
og verur manni gleymanlegt fyrir lfst...

Skilti hallandi eftir veurham... hr tnast menn og deyja slmum verum... flauta er arna uppi sem fer af sta vindi svo menn geti n ttum og fundi leiina niur hvoru megin til bygga...

rhfarnir voru fleiri stum en hstu tindum...

Heimir var lka me sinn nttrustaf Slvenu eins og Jhanna Fra ;-)

etta var heilmiki klngur upp og niur ljsan stg framhj gjtum og giljum, uppornuum pollum og hmrum...

Mica varai srstaklega vi gjtunum sem geta vst veri ansi djpar essum slum... einhverja hundru metra... enda gengum vi sar framhj dpstu gjtu heims sem fundist hefur... hva var hn aftur lng?

Kalksteinahvtt allt saman og enginn mosi...

Sums staar urfti a halda sr og Mica tk stafina hj llum svo menn hefu bar hendur.

Sj rauu/hvtu leiar-punktana...

Fnasta upphitun fyrir a sem var framundan... sem var miklu meira klngur en vi ttum von essari fer ;-)

egar sk dr fyrir slu hfum vi hana Siggu okkar til a lfga upp tilveruna tunglinu... ;-)

Liti til baka yfir essa grttu eyimrk sem vi hfum aldrei kynnst vilka ur...

Komin yfir skari me tsni niur skriuna sem vi tluum a ganga niur um og svo hliarhalla vi ennan klett hrna vinstra megin
og skari ar fram brnirnar ar sem sklinn bei okkar fyrir nttina brninni hinum megin ;-)

Vi vildum lm taka mynd af eim sem voru a sigra hina yfir Hvannadalshnk
 en a voru au Kjartan, Valla, Jn og Hildur og svo Steinunn, Jhanna og Rsa...
Hinir leiangri Slvenu hfu ll veri Per og gengi upp allt a 5.822 m h
svo etta er fljtt a vera afsttt eftir v sem menn eru "lengra gengnir" ;-)

essum tmapunkti hafi Mica loks rtt fyrir sr... rigningin var a koma... rumuveur fylgdi stuttu sar... en a var aldrei neitt r rkomunni og menn voru fljtir a fara aftur r jakkanum sem kom sr a gum notum sasta spl leiarinnar...

Niur r skarinu var fari um kletta og grjt stg sem var brattur me lausagrjti svo fara urfti varlega...

Rndtta, serbneska konan var undan okkur og skokkai etta ltt og alls endis ftviss...

Stgurinn sknai near og vi vorum fljtlega komin niur mija hl ar sem menn gtu vali hvaa lei eir klruu niur brekkuna...

Annars vegar a taka skriuna hr niur hrum, ruggum skrefum... ea halda sig stgnum alla lei...

Flestir fru skriuna... enda ekkert mia vi a sem sland bur okkur upp stundum...

... og menn skemmtu sr konunglega hltraskllum alla lei...

Vi tk stgur utan fjallinu niur skar og inn eftir fjallinu anna skar...

Hr byrjuu rumurnar og eldingarnar og gleisvipur kom okkur slendingana sem ekki hfum oft upplifa rumuveur en essi glei var hrplegu samrmi vi hyggjusvipinn sem kom leisgumennin enda er rumuveur essum fjllum httulegt og margir di slku veri skum eldinga sem leitar a sem upp r stingst umhverfinu... gngumenn ef eir eru staddir hryggjum... en vi vorum utan hlum og v ttu tindarnir a taka allar eldingar... en Mica vildi engu a sur koma okkur sem fyrst r verinu og inn skla...

Sm leifar af snjskflum voru v og dreif...

Liti til baka um skari og hlina sem hafi bei okkar hinum megin...

Komin sasta skari og skli kvldsins framundan...

Geggjaur tsnisstaur ekki bri hann a me sr etta sdegi...
vi ttum eftir a upplifa drina morgunsri daginn eftir...

Sj gngumenn skila sr inn me stgnum s fr sklanum...

Tlfrin 5/9: Alls 16,8 km 9:36 klst. r 1.520 m upp 2.354 m me alls hkkun upp 1.368 m.

Salernin voru ti essum sta... a gat veri flki myrkrinu um kvldi og morguninn ;-)

...en etta var enn lxus samanburi vi Per svo meirihluti hpsins hvekktist ekkert vi etta... postln er prma ;-)

Matsalurinn inni... sveittur og heitur... svalur og glaur... einum kldum eftir daginn...

Bestu stundirnar eftir gngudaginn nust valt essum stundum... svalandi gleinni eftir strkostlegan gngudag...

Hildi afmlisbarni var boi upp bjr... og svo upp annan... a var brjla stu hpnum etta kvld... ;-)

Svefnlman var uppi risinu... notalegt var a og enn fengum vi uppbi... heimilislegra gat etta ekki veri...

Vi smdum vi starfsmennina um a grja stafinn H fyrir Hildi og allan hpinn...
r v a var ekki hgt a bja henni upp kku var a snafsakaka ;)

Skl fyrir Hildi, dsamlegri manneskju sem glir lf Toppfara fgtri al og vinttu gegnum ll essi r fjllum...
ljfari manneskju er ekki hgt a ska sr klbbnum... ;-)

Jebb, a var brjla stu...

Kjartan og Alja tku extra-snafsana sem voru afgangs... ;-)

Sigga fri Hildi rauvnsglas a sk adanda slandi sem var hugsa til Hildar ennan dag ;-)

Kvldmaturinn... kartflums og gllas... smakkaist trlega vel og var fnasta orka milli gngudaga...

a endai ekki svo a Hildur fengi ekki kku... Alja fr inn eldhsi og grjai pnnukku-skkulai-kku handa henni eftirrtt r eigin nestiskassa a hluta... Tr snilld hj hugmyndarkri og allegri Alju ;-)

Leisgumenn slgu r hpinn egar leikar stu sem hst... a var j erfiasta ganga ferarinnar framundan morgun... og glein rann aeins af okkur fyrir kaldan raunveruleikann... fari var yfir gngu morgundagsins sem var lng og strng... eins gott a fara rmi og hvlast fyrir tkin... vi vorum ll komin koju um tuleyti eftir einstakan dag fjllum og skemmtilegasta kvld ferarinnar ;-)

Framhald  - sari hluti ferasgunnar srsu hr:
http://www.fjallgongur.is/tindur83_slovenia_seinni_hluti_0609_090912.htm
 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir