Lrdmsrkt og srlega faglegt snjflanmskei
me norursljsum lokin

rijudaginn 17. mars 2015 kenndi Jn Heiar Andrsson hj Asgard Beyond - www.asgardbeyond.is okkur helstu grunnatrii mati snjflahttu og vibrgum vi snjflum... en etta kvld skrtuu Blfjll snu fegursta blankalogni og heiskru veri... ar sem dansandi norursljs hloftanna fengu okkur varla til a tma a fara heim lok nmskeis enda au fegurstu sgu klbbsins...

Hr verur teki saman a helsta sem fari var nmskeiinu og vsa Leif rn Svavarsson, fjallaleisgumann og Everestfara og msan frleik af veraldarvefnum.

Vi byrjuum leiarvali:

Almennt skal sniganga brekkur ar sem snjflahtta er til staar og velja ruggar leiir um hryggi, grjt og aflandi brekkur ea halda sig jrum gilja ef unnt er. Snjflahtta er mest ar sem snjr safnast saman, giljum, hvilftum og sklum og forast skal a ganga mijum brekkum. Brestir snjekjunni sem jlfarar hafa t. d. upplifa knnunarleiangri fyrir klbbinn Trnu og Mla 2013 og fleiri klbbnum gleymast aldrei eim sem hafa upplifa, en ef eir heyrast egar gengi er brekku skal sna vi hi snarasta.

Almennt er sagt a snjbrekkur 30 - 50 % halla eru skilgreindar sem httusvi en snjfl geta falli utan essara prsentutalna a sgn Jns Heiars og allt niur 25% skv. Leifi Erni sem skrifar kaflann um snjfl Fjallabk Jns Gauta Jnssonar, okkar gamla leisgumanns Toppfrum. Gott er a temja sr fr upphafi a meta halla brekkum og ra me sr tilfinningu fyrir honum, t. d. me v a nota lfa og trttan umal (45% halli beint upp af 90% horni - sj glrurnar veraldarvefnum) ea stilla upp stfum og mynda 90% horn (sj Fjallabkina)... ea nta tki ef au eru til staar eins og ttavitann sem sumir geta mlt halla, og n tmum snjallsma sem margir hverjir mla halla ef eir eru lagir yfirbori... prfum etta gngum !

Litlar brekkur geta spja niur snjfli eins og strar... sbr. snjfli sem vi sum ingvllum forum daga Brfellsgngunni brakandi blu ann 5. febrar 2012 og alltaf arf a horfa heildarmyndina, hva er fyrir nean okkur og ofan? vi sum stdd "ruggum" sta geta snjbrekkur veri fyrir ofan okkur sem geta sent niur snjfl okkur... og ef vi erum tpistigum getur slkt snjfl spa okkur fram af... sbr. gangan mefram gljfri Laxr kjs fyrra vetur ar sem fleiri en eitt snjfl ni t nna og hefi spa okkur t ... og v skal forast a standa undir brttum snjungum brekkum sbr. Drottningargili sem vi skouum, en ef ekki verur hj v komist skal dreifa hpnum og senda einn einu eins og vi gerum fyrstu gngunni okkar Snfellsjkli o.fl. ferum.

Nfallin snjfl umhverfinu eru augljsasta vsbendingin um yfirvofandi snjflahttu eins og vi hfum oft s okkar gngum, og gott er a venja sig alltaf a hafa auga me v hvar sem vi gngum, horfa essar brekkur og sj hvernig snjfli hefur falli, hver er hallinn brekkunni v annig gerir maur sr fljtt grein fyrir hversu saklausar brekkurnar geta veri og hversu algeng snjfl eru a vetri til sbr. verrtindsegg 2012 ar sem vi sum mrg snjfl og heyrum au falla allt kring. Rllandi snjboltar eru einnig merki um snjflahttu og hfum vi oft s okkar ferum sbr. Vatnshlin fyrra o. m.fl.

Veri dagana fyrir gngu er nausynlegt a skoa a vetri til m. t. t. snjflahttu. Skafrenningur ea hrarveur = uppsfnun mikils magns snvar stuttum tma (ar sem snjrinn hefur ekki haft tma til a bindast neri lgum) og sngg hlnun = asahlka, rigning ea slargeislun suurhl (brnun veldur a binding gefur sig og styrkur minnkar) eru aalhttumerkin.

Skafrenningur er meginorsk nttrulegra snjfla, . e. ekki eirra sem skamenn ea arir valda me umgangi snum um brekkurnar. Ef vindur og rkoma er dagana undan v svi sem ganga skal um verum vi a gera r fyrir snjflahttu alls staar ar sem snjr hefur safnast fyrir. Hlmegin ea uppsfnunarmegin eru varasamir stair mean tsir stair ar sem snjinn hefur sorfi af eru ruggari. Brekkur ar sem sl skn allan daginn vera varasamar er lur daginn (suurhlar) en daginn eftir slrkan dag verur norurhlin varasamari ef nturfrost var um nttina ar sem snjrinn hefur n a bindast a sunnan en ekki a noran. Hlnun styrkir svo almennt snjekjuna egar tminn lur og er v eingngu varasm til a byrja me.

Mat snjalgum:

Mikilvgt er gera sr grein fyrir v a snjflahtta er alltaf til staar ar sem snjr safnast upp, a hann geti veri lagskiptur og a mesta httan skapast egar efstu snjalg liggja ofan veikari lgum near, . e. efri lg eru illa bundin neri lgum og renna af sta undan fallunganum... ea eins og Jn Heiar orai a yfirvinnur fallunginn samloun sem er snjalgunum annig a yngdarafl jarar togar snjinn bi til sn og niur vi eftir v sem hallinn er meiri ar til togkrafturinn verur meiri en samlounarkrafturinn.

Ein vndu prfun getur gefi ga vsbendinu um stand brekkunnar, en um lei verur a gera sr grein fyrir v a standi getur veri anna rum sta og v arf alltaf a horfa gagnrni eigi mat og endurtaka prfun ef sta er til. Margar snggar prfanir v og dreif svinu geta annig gefi betri mynd en ein g mling (Leifur rn). tivistarflk getur haft hrif niur 1,5 metra (og kalla fram snjfl me umgangi) en almennt er tali ng a gera prfun niur 1 metra (ath?).

Snjekja ar sem mjkur snjr er yfirbori snjekjunnar sem ttist smm saman egar near dregur n ess a skrp skil su milli laga, er almennt metin rugg og n teljandi snjflahttu, en etta getur breyst sama svi annig a harur snjr liggi skyndilega ofan mkra lagi og ar er httan klrlega til staar. Flekafl eiga sr sta ar sem heilu snjalgin bindast illa vi mkra undirlag og skra af sta heilum fleka eins og einhverji okkar hpi hafa s.

Samjppunarprf:

Til a meta etta grafa menn snjgryfjur eins og vi gerum etta kvld ruggum sta sem um lei a gefa ga mynd af v svi sem veri er a meta... um  1 m breidd og 2 m lengd og 1 m dpt... og vi mtum snjalgin rannsknarhliinni  (1 m hliarhliinni) me v a ta og stinga snjinn fr efsta lagi a nesta... Ef hnefi stingst inn er snjalagi httulega mjkt, ef fjrir fingur ganga inn er a frekar mjkt, einn fingur (meal), einn blantur (frekar hart) og loks hnfur gengur inn (hart).

Ef veikustu lgin eru efst er ltil snjflahtta, ef sterk lg eru efst og veik near er htta til staar.

v nst gerum vi 30 cm breia og djpa slu niur eftir llum veggnum sem Jn Heiar skar fnlega me snjsg
og ar horfum vi lgin og gerum svokalla Samjppunarprf ea Compression Test.

Samjppunarprf
Compression Test Easy = CTE 1 -10 me hendi fr lnli.
Compression Test Medium = CTM 11 - 20 me hendi fr olnboga.
Compression Test Hard = CTH 21-30 me hendi fr xl.

...og fum etta ll gryfjunum okkar sar um kvldi.

snikennslunni losnai hluti ekjunnar af slunni vi CTM13 ea svo?

...og tk Jn Heiar ann part fr og kannai nnar veika lagi ekjunni sem brotnai prfinu (kubbaist af slunni og bendir til veikleika sem bendir til snjflahttu)...  me stkkunargleri og kristallaspjaldi (og hitamli), til a sj betur tlit snjkornanna, str, ttleika, samloun (og hitastig me srmli?)...  en slkar mlingar kallast "stkka samjppunarprf" (e.Extended Compression Test) og gefa ga vsbendingu um standi vikomandi hl og rum sem sna eins gagnvart snjsfnun og sl. Prfunin gefur stalaar tlulegar niurstur sem menn mila sn milli og bera annig saman vitneskju um snjalg missa sva.

... og vi fengum a skoa... en etta mat gefur m. a. fri a meta hvort snjflahttan s a minnka og hversu hratt.

Sj mis myndbnd veraldarvefnum:

https://www.youtube.com/watch?v=crwvFn67e5Q

og:

https://www.youtube.com/watch?v=_HoGgXneLm4

Fyrirlestur:

https://www.youtube.com/watch?v=VF5Bg_qyJpg

J, a var brjla stu etta kvld og miki hlegi
og veursins og kennslunnar noti til hins trasta...

Til a tryggja reianleika er ger nnur sla til a gera samanburarprfun...

... ar sem sama niurstaa a koma t og fyrri mlingu...

... en a gerist ekki og v hefi urft a gera enn ara sem oft er gert og jafnvel fleiri...

... en vi skelltum hpmynd ar sem vi gleymdum okkur og slin var sest...
me Stra Kngsfell og hluta af Drottningu baksn...

rn, Ester gestur, gst, Magns, Svala, Bjrn, Vall, Helga, Irma og Jn heiar en Bra tk mynd.
Eingngu tu manns nmskeiinu sem var mikil synd ar sem etta var virkilega lrdmsrkt
og mjg margt gagnlegt sem vi lrum essum rfum klukkutmum...

Verklegar fingar:

N var a gera etta sjlf...
skipt rj hpa ar sem grafin var gryfja og skornar t slur og gert mat snjalgum og Compression Test...

Strkarnir voru saman inni gilinu ar sem snjalgin voru breytilegust...

gst, Bjrn og Magns...
eir nttu fingatmann til a f sr sm a bora sem var ekki gali ar sem vi gleymdum v svona formlega :-)

Irma var me jlfurum ttasta svinu upp me hlinni...

... og stelpurnar voru fjrar saman hinum megin vi gili svipuum snjalgum og jlfarar og Irma...

Helga, Svala, Vall og Ester... ekki leiinlegt hj eim frekar en fyrri daginn :-)

Fari a skyggja en mannsauga er svo miki flottara en allar myndavlar og fnkerai mun lengur en r...
enda nttruleg birta um allt...

Irma a gera samjppunarprf

... og losa fr a sem kubbaist af vi prfi til a meta veika lagi...

Mean essu st fkk Jn Heiar tkall fr bjrgunarsveitunum vegna snjfls Blfjllum sem flk var hugsanlega ... og tk nokkur smtl ar sem svr voru msvsandi og Jhannes Toppfari hringdi einnig ar sem hann fkk sama tkall og datt vi auvita hug - vitandi af okkur essu nmskeii Blfjllum... en svo var tkalli afturkalla ar sem ljs kom a snjfli var gamalt.

En hva skal gera ef snjfl fellur hp af flki
eins og okkur gngu?

Skiptir skpum a vera me snflali (ar sem lfslkur minnka hratt fyrsta klukkutmann)... sem v miur er ekki almenn eign gnguhpa slandi, enda leitast menn ess sta vi a sniganga snjflahttusvi en engu a sur ef vi skyldum lenda fli er staan margfalt betri ef allir eru me li svo hgt s a finna m sem lenda undir (lirinn sendir bo fr vikomandi og v er lirinn stilltur sendingu) og til a hgt s a rekja sig til eirra sem eru  me li me v a stilla linn sinn "mttku". Snjflastng hjlpar vi a stasetja vikomandi endanlega og skfla svo vi a grafa. 

riggja loftneta lar dag einfalda og stytta lei umtalsvert ar sem eir eru me stefnur og fjarlgarmlingu
eins og gps-tkin egar veri er a eltast vi einn punkt.

upphafi gngu er rlegast a prfa mlana hj llum hpnum eins og vi gerum Baulu hr forum daga, me v a allir kveiki snum, stilli sendi og fararstjri stillir sinn mttku og ltur alla ganga framhj til a kanna hvort eir virki allir og svo arf a prfa hans sendi lokin. Ef lent er snjfli eru allir annig rugglega stilltir sendingu og eir sem komast upp r flinu vera a muna a stilla allir sinn mttku og byrja a leita...

Reyna skal a stasetja ann ea sem lentu snjflinu sem nkvmast beint eftir fli, ekki fra til hluti sem finnast heldur skilja eftir nkvmlega eim sta, ef a hjlpar sar til vi erfileika me a finna vikomandi vi nkvmari stasetningu. lirinn nemur um 20 m radus allar ttir. Ef margir geta leita me li skal halda 40 m fjarlg milli manna, en ef maur er einn a leita skal skipuleggja leit me v a fara niur snjfli me um 20 m fjarlg fr einum fljarinum a hinum og skskera sig niur me um 40 metra milli annig a enginn blettur fellur utan 20 m radusins sem lirinn nemur.

egar bi er a stasetja vikomandi er gengi eftir linum og fari varlega egar komi er 5 m fjarlg ar sem ekki er gott a jappa meira snjinn ofan ess sem grafinn er (loftun) og byrja arf fnleit svokallaa... ar sem fari er nkvmlega eftir linum eins og hgt er ar til minnstri fjarlg er n. er hafin stasetning me snflastng ar sem stungi er spral t fr stanum sem lirinn benti og byrja a grafa egar bi er a stinga hinn grafna (stngin ltin standa ar sem stungi var hann til a gefa skra stasetningu)... en essi partur af leitinni, fnleitin, vefst helst fyrir mnnum egar reynir skv. Leifi Erni Fjallabkinni

Moksturinn er og vandmefarinn ar sem fara skal um 1 metra nean vi fundarsta og grafa geil nean vi stngina me v a stinga skflunni niur me hliarveggjum og moka snjnum me jru frekar en a lyfta honum og ef fleiri eru a moka fra eir ennan snj enn fjr.

Vi prfuum leit me nokkrum lum sem voru etta kvld og a var mjg skrt hvernig lirinn nam ann sem var me hann frekar en sem reyndu a villa til um fyrir leitarmnnum og voru ekki me li svo etta var mjg reianlegt raunvirkni.

J, 91 m essa tt... en ef essi tkni a virka okkar hpi urfa allir a vera me li... ea allavega tveir og verur annar eirra a vera s sem lendir flinu og hinn ekki til a etta ntist... og ekki yri hgt a stasetja nokkurn annan sem ekki er me li svo a er eiginlega allir ea enginn ef vel a vera v ef essi eini sem ekki er me li reynist vera s eini sem lendir ofan snjflsins ntur allur hpurinn ekki gs af v a vera allir me li... fyrr en utanakomandi hjlp berst sem er me li... en geta veri linar drmtar mntur...

Norurljsadr...

Kvldi endai vlkri norurljsadr a anna eins hefur ekki sst gngum essum klbbi oft hafi a veri flott...
en n voru etta allir litirnir og algerlega magna a upplifa...

Litla myndavl jlfara nam etta auvita ekki almennilega allri sinni takmrkun...

... en au voru teljandi augnablikin sem gaman hefi veri a fanga mynd...
... og andrmslofti einstakt arna fannhvtum og tandurhreinum fjllunum
sem skreyttu loftlnuna sem logai ofan vi okkur...

.. og vi reyndum a halda einbeitninni vi leit eftir snjfl me lunum...
en a gekk misvel hj mnnum enda erfitt a halda athyglinni einhverju manngeru tki um lei
og nttran lk listir snar alls staar ofan okkar...

Frbrt kvld og heilmikill frleikur
sem vi skulum halda vi gngunum
en upp r stendur:

*Mikilvgast a vanda leiarval, kunna a meta snjflahttu og sniganga snjflahttusvi me llu.
*Temja sr a lesa sfellt landslagi og gera sr a elislgt a meta snjflahttu hvar sem gengi er snj.
*Alltaf meta veur dagana og klukkustundirnar fyrir gngu a vetrarlagi til a meta httu flum.
*Vera alltaf me skflu, sg, snjflastng og li meferis ef mgulegt.
*Ekki hika vi a gera snjgrfjun og samjppunarprf ef vi urfum ess.
*Vera me varaplan ef snjflahtta er til staar og ekki hika vi a breyta plani frekar en tefla tvsnu.
*fa essi atrii reglulega og ra au innan hpsins.

Krar akkir Jn Heiar fyrir einstaka fagmennsku og ljfmennsku vi okkur eins og alltaf
etta var virkilega gagnlegt !

Slheimajkull um helgina ar sem lra skal broddatkni, leiarval, httustjrnun, httumat og sklifurtkni...
en ekki hefur vira til ess arna sustu tvr helgar og essi rija helgi mars er svo sem ekki brjl... g heldur
en sleppur vonandi vel mildu, hlju og vonandi frekar lygnu og rkomulitlu veri :-)

Aukatindfer hugsanlega loks mars 28/3 ef einstaklega vel virar og jlfarar komast... erum orin ansi eirarlaus eftir fallegum gngudegi eins og var ennan rijudag ar sem vi fundum a svo glggt hva a er lsanlega gott a vera fjllunum
fallegum degi a vetri til :-)

ATH!
essi samantekt eftir a yfirfarast leirttast og bta vi helst heilmiklu vi... nstu daga,
endilega komi me athugasemdir ef eitthva er ekki rtt me fari ea m bta vi !
 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir