Tindfer­ nr 70
B˙rfell Ý Ůingvallasveit sunnudaginn 5. febr˙ar 2012

BlÝ­a, bros og birta
ß B˙rfelli Ý blankalogni og sˇl
Bje-fimm Ý tilefni ßrsins ;-)


Vi­ upphafsg÷ngusta­ Leggjabrjˇts vi­ Svartagil me­ Skefilfj÷ll, Tr÷llatinda, Hrafnabj÷rg og Kßlfstinda Ý baksřn.

Sunnudaginn 5. febr˙ar uppskßrum vi­ loksins gullinn dag ß fj÷llum ■egar gengi­ var ß B˙rfell Ý Ůingvallasveit
Ý blankalogni alla lei­ upp ß tind undir vetrarsˇl vi­ frostmark Ý brakandi gˇ­u fŠri...

SlŠm ve­ur geysu­u meira og minna Ý jan˙ar-mßnu­i og ollu ■vÝ a­ gangan sem ßtti a­ vera sÝ­ustu helgina Ý jan˙ar var fresta­ um viku og svo kom fyrsta helgin Ý febr˙ar og ■ß var spß­ rigningu og vindi ß laugardeginum svo vi­ ßkvß­um ß fimmtudeginum a­ fŠra g÷nguna yfir ß sunnudag ■ar sem spßin var mun skaplegri ■ß. Ve­urspßin skßna­i svo sn÷ggtum fyrir laugardaginn ■egar nŠr drˇ honum svo ˙r var­ blautt en mun lygnara ve­ur ■ann dag en ßhorf­ist tveimur d÷gum fyrr... en um lei­ skßna­i ve­urspßin fyrir sunnudaginn lÝka svo vi­ ßkvß­um a­ vera bara ßnŠg­ me­ a­ missa af ßgŠtis g÷ngudegi ß laugardeginum ■vÝ ■egar sunnudagurinn rann upp hei­skÝr og fagur var ljˇst a­ ■a­ var ■ess vir­i a­ hafa be­i­...

Ëljˇst var me­ bÝlfŠri inn eftir Uxahryggjum og Svartagili en vi­ Štlu­um til vara a­ ganga frß Br˙sast÷­um. Ůegar ß hˇlminn var komi­ var einn grjˇthar­ur snjˇskafl eina hindrun okkar ß Uxahryggjalei­inni... en hann var laminn ni­ur af brjßlu­um g÷ngum÷nnum me­ Ýsaxir... og bÝlum eki­ afleggjarann a­ Svartagili ■ar sem vi­ komumst upp me­ a­ leggja tŠpum kÝlˇmetra frß hef­bundnum upphafsg÷ngusta­ ß Leggjarbrjˇt, Botnss˙lur e­a B˙rfell.


Botnss˙lur Ý baksřn - Sy­sta s˙la vinstra megin, Mi­s˙la hŠgra megin og S˙lnaberg (Austurs˙la) lengst til hŠgri.

Eftir slagve­ur d÷gum saman mßtti b˙ast vi­ krapa og blautum snjˇsk÷flum en me­ frostinu nˇttina fyrir g÷ngu og kuldanum ■ennan dag var allt glerhart og flj˙gandi hßlt... hvergi bleytu a­ sjß nema Ý allra h÷r­ustu lŠkjunum... ■etta gat ekki veri­ betra fŠri ■ar sem allir voru vopna­ir hinum mj÷g svo hentu­u Kahtoola microspikes og ß ■eim skoppu­um vi­ yfir frosnar snjˇbrřr sem fljˇtlega ur­u ß vegi okkar og voru lÝkt og sni­nar fyrir okkur...

Sˇlin a­ koma upp um tÝuleyti­...
Ůetta var t÷frandi fagur dagur og vi­ mßttum vart mŠla Ý kyrr­inni og fri­sŠldinni sem fylgdi ■essum sunnudagsmorgni...

Svell og grjˇthar­ir snjˇskaflar sÝ­ustu metrana a­ hef­bundnum uppg÷ngusta­ ■ar sem ßin er farin a­ Úta sig ansi langt inn ß veginn sÝ­ustu ßr...
...me­ toppinn ß B˙rfelli framundan Ý fjarska...


┴rmannsfell Ý baksřn.

Meira a­ segja yfir ßnna vi­ hef­bundna uppg÷ngusta­inn... ■ar sem vi­ h÷fum alltaf skoppa­ yfir steina e­a va­i­ ßnna...
var sÚrh÷nnu­ snjˇbr˙...

Sjß nßkvŠmlega sama sta­ og snjˇbr˙in liggur hÚr yfir.
LŠkurinn sem vi­ stiklum vanalega yfir a­ sumarlagi - mynd tekin ß mi­nŠturg÷ngunni ■ri­judaginn 5. j˙lÝ 2011;-)
http://www.fjallgongur.is/aefingar/16_aefingar_april_juli_2011.htm


Hei­r˙n, Bj÷rn E., ┴sta Gu­r˙n, Halldˇra ┴., Bj÷rn Matt og ═sleifur me­ ┴rmannsfelli­ Ý baksřn.

Logni­ var ß■reifanlegt og or­rŠ­ur g÷ngumanna glumdu um fjallasal Ůingvalla Ý kyrr­inni...

Gengi­ var um vegaslˇ­ann ß Leggjarbrjˇt til a­ byrja me­
og Botnss˙lurnar risu upp af hei­inni eins sem sannar
drottningar Ůingvalla...

B˙rfelli­ hins vegar hˇgvŠrt Ý vestri og glj˙fri­ gˇ­a Ý brekkunni ■arna Ý klakab÷ndum...

Tandurhreint og snjˇhvÝtt var B˙rfelli­...

Dagrenningin...

Ůa­ er eitthva­ einstakt vi­ a­ ganga af sta­ fyrir sˇlarupprßs... fß ljˇsaskiptin beint Ý Š­... og finna hvernig fyrstu geisla sˇlarinnar ljˇma upp landslagi­ allt um kring... t÷frar sem hvergi nßst ß mynd heldur eing÷ngu me­ ■vÝ a­ upplifa ■a­... eins og svo oft ß­ur... ß sta­num...

Ma­ur er ekki samur ß eftir...

...og smekkur manns breytist ß ■ann veg a­ vilja helst alltaf vera lag­ur af sta­ Ý ˇbygg­irnar Ý r÷kkri
og upplifa hvert einasta ß■reifanlega augnablik dagrenningarinnar beint Ý Š­...

Enda eru litirnir ß ■essum t÷frandi augnablikum varla af ■essum heimi...

Fyrstu geislarnir falla ß f÷nnina...

... og Halldˇru ┴sgeirs Per˙fara sem var eina af ■eim fßu sem gengu Ý gegnum fyrsta vetur Toppfara 2007 ■egar enginn haf­i tr˙ ß a­ ■a­ vŠri yfirleitt eitthva­ vit Ý a­ halda ˙ti fjallg÷nguŠfingum a­ kveldi til Ý myrkri... en ■÷kk sÚ ■eim fßu sem hÚldu ■a­ ˙t ■ß lifir kl˙bburinn enn...

Fullkomi­ augnablik...

┴ g÷ngu me­ gˇ­um fÚl÷gum Ý fallegu landslagi Ý ˇbygg­um me­ sˇlina ß lofti...

Smßm saman breyttist ro­asleginn morguninn Ý snjˇhvÝtt hßdegi­
og fj÷ll Ůingvallasveitar risu ˙r r÷kkrinu...

Gengi­ var me­fram Íxarß ■ar sem klakabundin glj˙fur hennar skreyttu landslagi­
og fararstjˇri skima­i frß b÷rmunum eftir gˇ­um sta­ til a­ fara yfir...

Gestgjafi dagsins fagur ß a­ lÝta og snjˇhvÝtur af sakleysi...

Bj÷rn, Halldˇra, Hei­r˙n og S˙sanna...
Toppfarar me­ sanna ßstrÝ­u fyrir fj÷llum sama hvernig ß mˇti blŠs...

Ůegar komi­ var a­ grynningunum ■ar sem vi­ h÷fum ß­ur fari­ yfir um bei­ okkar Ýsbr˙ ˙r upps÷fnu­u klakahr÷ngli
sem virtist hafa sˇpast af sta­ Ý leysingum en st÷­vast ß grynningunum...

Ůetta var nř upplifun... vi­ h÷f­um aldrei gengi­ yfir a­ra eins snjˇbr˙...

Sjß frosnu dropana okkar ■rjß sem leka ni­ur skaflinn ne­st ß mynd og fanga­i athygli okkar...

Ůessi g÷ngudagur var vel til marks um gagnsemi Kahtoola microspikes hßlkubroddanna... vi­ hef­um einfaldlega ekki komist upp me­ a­ ganga um ■etta svŠ­i ßn ■eirra nema vera ÷ll ß j÷klabroddum en ■ß hef­um vi­ veri­ mun fŠrri ß f÷r ■ennan dag ■vÝ ■ß eiga ekki allir ■ar sem ■eir eru dřr fjßrfesting en um lei­ nau­synleg ß endanum ef menn Štla sÚr a­ stunda vetrarfjallamennsku ß anna­ bor­ ßrum saman...

J÷klabroddarnir hafa ■ann ˇkost a­ vera heldur ˇ■jßlli Ý notkun, ■yngri ß fŠri og fljˇtir a­ ■reyta menn kringum ÷kklann auk ■ess a­ vera gjarnari ß a­ valda nuddsßrum og bl÷­rum vi­ g÷ngu klukkustundum saman... ■ˇ um lei­ sÚ mikilvŠgt a­ Šfa notkun ■eirra reglulega og gott a­ venjast ■eim ß g÷ngu klukkustundum saman ß­ur en fari­ er Ý stˇrar j÷klag÷ngur Ý maÝ... enda nau­synlegir ■egar gengi­ er Ý bratta og l÷ngum hßlum brekkum ■ar sem Ýsexi skal ßvalt vera me­ Ý f÷r til a­ hŠgt sÚ a­ st÷­va sig ef ma­ur rennur af sta­ - og ■ß me­ Ýsexina Ý h÷nd en ekki ß bakpokanum NB... en slÝkar a­stŠ­ur voru ekki fyrir hendi ■ennan dag... microspikes voru sannarlega hentugur b˙na­ur dagsins...

Sjß gˇ­ar pŠlingar ß fÚsbˇk Toppfara um daginn um eiginleika j÷klabroddana - muninn ß ßli sem gefur meira eftir en stßl og umdeilda gagnsemi platnanna undir sem eiga a­ hrinda frß snjˇs÷fnun undir broddana en ■vÝ eru ekki allir sammßla.

Íxarß ne­st fyrir mi­ri mynd a­ renna ■rjˇsk gegnum og undir klakahr÷ngli­...
me­ g÷ngumenn efst ß mynd ß f÷r sinnium lendur B˙rfells Ý fullkomnu andvaraleysi...

Ljˇsmyndarar Toppfara mßttu vart ganga yfir br˙nna...
Ůetta var ˇ■rjˇtandi
Švintřraland fyrir ■ß...

Eftir Íxarß tˇk glŠstur pilsfaldur B˙rfells vi­...

...fannhvÝtur, stÝlhreinn og st÷kkur eins og fÝnasta silki... sem gaf mj˙klega eftir ■egar gengi­ var um hann...

Jˇhanna FrÝ­a, Hei­r˙n, SŠmundur, Hanna og Ingi... er hŠgt a­ hugsa sÚr betra fˇlk ß fj÷llum...?

┴rmannsfelli­ Ý baksřn og Skefilfj÷ll ßsamt fÚl÷gunum Ý hinum tindar÷­unum milli Kßlfstinda og Skri­u...

┴g˙sta, Ësk, Irma og SŠmundur me­ tignarlega Sy­stu s˙luna ß hŠgri h÷nd
sem vi­ Štlum a­ ganga ß ßsamt systrum hennar Ý
ofurg÷ngu sÝ­asta laugardag Ý j˙nÝ...


Ůingvallavatn Ý fjarska me­ Tindfjallaj÷kul og Eyjafjalaj÷kul, Arnarfell, Mi­fell og B˙rfell og svo Ingˇlfsfjall hŠgra megin.

Skyggni­ kristaltŠrt og ˙tsřni­ eftir ■vÝ allan hringinn ofan af tindinum:
 
...til ■remenninganna Ý austri;
Heklu, Tindfjallaj÷kuls og Eyjafjallaj÷kuls en nŠr Hrafnabj÷rg me­ Tr÷llatindum sÝnum, Kßlfstindar me­ Flosatindi og hinar tindara­ir Hr˙tafjalla, Skefilsfjalla, Klukkutinda, Skri­utinda og Tindaskaga...
...til su­urs alla lei­ a­
Vestmannaeyjum fjŠr og Ůingvallavatni nŠr ßsamt fj÷llunum ß milli eins og B˙rfelli Ý GrÝmsnesi, Mi­felli og Arnarfelli vi­ Ůingvallavatn, Ingˇlfsfjalli og Hrˇmundartindi, Lakahn˙k og Tjarnarhn˙k vi­ Reykjadal a­ ˇgleymdum Henglinum me­ V÷r­uskeggja og Dyrafj÷llum og loks fj÷llunum ß BlßfjallasvŠ­inu og Reykjanesi Ý su­su­vestri...
...til vesturs a­
Skßlafelli, Mˇskar­ahn˙kum og Esjunni og nŠr yfir Kj÷linn nor­an Mosfellshei­ar a­ ˇt÷ldum Hvalfir­inum me­ Blßkoll, Hafnarfjall, Skar­shei­i, Ůyril og Brekkukamb a­ ekki sÚ tala­ um SnŠfellsj÷kul sem reisti tinda sÝna Ý fjarska...
...og loks til nor­urs a­
Baulu snjˇhvÝtri, Hvalfelli ˇtr˙lega stˇru svona nßlŠgt og Botnss˙lurnar yfirgnŠfandi Ý seilingarfjarlŠg­...
 ...og loks til Ý nor­austurs a­
┴rmannsfelli og bak vi­ ■a­ a­ Langj÷kulshßlendinu me­ Stˇra Bj÷rnsfell a­ hluta, Skjaldbrei­ur, Hl÷­ufell og Skri­u ■ar sem Skri­utindarnir runnu saman vi­ hinar tindara­irnar sem fyrst voru nefndar... og vi­ eigum eftir a­ rekja okkur um alla a­ frßt÷ldum Kßlfstindum...

Ůennan dag nutum vi­ blÝ­unnar Ý botn...
NŠgur tÝmi og ekki einu sinni andvari af golu sem kom m÷nnum aftur af sta­ eftir a­ hafa fari­ yfir fjallasřnina...

┌tsřni­ til Ůingvallavatns me­ hef­bundnari g÷ngulei­ ß B˙rfell frß Br˙sast÷­um hŠgra megin ß mynd.
Frekar vot lei­ a­ sumri til og fara ■arf um hjalla, gil og glj˙fur en ßn efa ver­um vi­ a­ prˇfa hana einn daginn...

Jˇhanna FrÝ­a og Halldˇra ┴sgeirs me­ Heklu a­ rÝsa Ý fjarska handan Kßlfstinda...

 

Einf÷ld uppg÷ngulei­ og heldur austar en sÝ­ast ■ar sem gott g÷ngufŠri ger­i okkur kleift a­
eltast vi­
hryggjarrjßfri­ ß su­austurhorni fjallsins til a­ vera viss um a­ vera hvergi nßlŠgt snjˇflˇ­abrekkum
■ˇ s˙ hŠtti vŠri ˇverulega fyrir hendi ■arna...

Ferskleiki vetrarfer­anna Ý hnotskurn... tŠrt skyggni, ferskur snjˇr og lßgstemmd vetrarsˇlin...

Snjˇskaflar ß ÷rfßum k÷flum ß annars har­fenntri g÷ngulei­ mestan part dagsins...

Klettarnir Ýsilag­ir og umkringdir mesta klakanum en ■a­ lŠrist fljˇtt ß g÷ngu a­ vetrarlagi a­ ˇkosturinn vi­ a­ elta grjˇti­ er sß a­ har­asti klakinn er jafnan Ý kringum allt grjˇt ■ar sem umhleypingar eru meiri kringum grjˇti­ og bleytan af grjˇti og klettum breytist Ý har­an klaka frekar en ß snjˇbrei­unum ■ar sem bleytan rennur dreif­ar Ý gegn og frřs ne­ar...

S˙sanna og Bj÷rn
... ßstrÝ­ufjallafˇlk me­ meiru...
me­ Vesturs˙lu og Sy­stu s˙lu ß hŠgri h÷nd...

Tindinum nß­...
... Ý blankalogni og ˇskertu ˙tsřni ß fjallgar­ana Ý vestri, nor­ri, austri og su­ri...

Ekki oft sem slÝk ve­urblÝ­a rÝkir ß tindinum...
Ůa­ var sem vi­ vŠrum innanh˙ss a­ st˙ssast og snŠ­a...

┌tsřni­ magna­ til su­urs frß nestispßsunni...


Vesturs˙la vinstra megin og Sy­sta s˙la hŠgra megin - taki­ eftir skuggum Sy­stu s˙lu ß ■eirri vestari.

═ blankalogni ß tindinum me­ tignarlegar Botnss˙lurnar Ý baksřn:

Efri: Jakob, Rannveig, ═sleifur, Ëlafur, SigrÝ­ur, Írn, Hei­r˙n, Gu­mnundur Jˇn, Ingi, Rˇsa, Ësk, Jˇn, Helgi Mßni, Anton, Lilja Sesselja, Bj÷rn E., Halldˇra ┴., og ┴sta Gu­r˙n.
Ne­ri: Irma, Hanna, SŠmundur, ┴g˙sta, Lilja Kr., Bj÷rn, KatrÝn Kj., Sigga Sig., Steinunn, Valger­ur LÝsa, S˙sanna, Jˇhanna FrÝ­a og Gylfi en Bßra tˇk mynd og enginn ferfŠtlingur var me­ Ý ■essari fer­ sem var stˇrskrÝti­.

J˙, ekki spurning a­ rekja okkur flˇknari lei­ ni­ur um vesturhlÝ­arnar Ý fˇtspor Ý Leggjarbrjˇtsfararinnar ßri­ 2009...
■egar vi­ hÚldum fast hvert Ý anna­ Ý hÝfandi roki og hßlku ni­ur vesturbr˙nirnar...

Hanna, KatrÝn Kj., Sigga nřja, S˙sanna, Bj÷rn nři og Halldˇra ┴....

Ljˇsbleiki hßvetrarlitur himinsins er n˙ smßm saman a­ dřpka me­ komandi gˇu
og bleiki hßvetursliturinn smßm saman a­ vÝkja fyrir heitari litum snemmvorsins...

Hei­in Kj÷lur sem liggur frß B˙rfelli Ý austri og ni­ur a­ Hvalfir­i Ý vestri... tandurhrein og ˇsnert...

Liti­ til baka ß tindinn... sˇlin Ý mistrinu Ý su­su­austri....

Fjalllg÷ngukl˙bbur ■eirra Sk˙la og Ëskars, Fjallhress stˇ­u ß tindi Sandfells Ý Fßskr˙­sfir­i ■ennan sama dag
og voru Ý bandi vi­ ■jßlfara ■ˇ ekki sŠi hann sms-i­ fyrr en um kv÷ldi­ ■ar sem sÝminn třndist lengst ofan Ý bakpokann ˙r ˙lpuvasanum...
 


Mynd frß Sk˙la Wildboys og Fjallhress

Mynd fengin a­ lßni af ■eirra myndasÝ­u ■ar sem fjallasřnin sÚst vel en ■au fengu magna­ ˙tsřni til sjßvar einnig:
Sjß allar myndirnar Ý heild hÚr:
http://wildboys.123.is/album/default.aspx?aid=221099

Taki­ eftir snjˇleysinu Ý samanbur­i vi­ okkar ;-)

Skar­shei­in Ý ÷llu sÝnu veldi Ý fjarska hŠgra megin me­ Blßkoll og fÚlaga d÷kka lengst til vinstri...

Sigga Sig a­ mynda
og SŠmundur, Steinunn og Lilja Sesselja ß gˇ­u spjallin ni­ur vesturhlÝ­arnar Ý fÚlagsskap Sy­stu s˙lu.


═ vesturhlÝ­um B˙rfells me­ Skßlafell, Mˇskar­ahn˙kar og hluta af Esjunni Ý fjarska vinstra megin
og hei­ina sem nefnist Kj÷lur hŠgra megin.

═ ■etta sinn voru engir klettar til a­ kl÷ngrast ni­ur um vesturhlÝ­arnar heldur spegilslÚttar snjˇbrekkurnar Ý ■unnu har­fenni sem gaf eftir Ý hverju skrefi og lÚttari snjˇ undir sem lß svo ofan ß ■Úttum sleipum snjˇ ■ar undir sem eru kj÷ra­stŠ­ur fyrir flekaflˇ­ Ý meira fannfergi...

Írn fann gˇ­a lei­ ■arna ni­ur ■ar sem ■ˇ ■urfti a­eins a­ fikra sig Ý hßlkunni
enda ganga dagsins allt of lÚtt til ■ess a­ takast ekki a­eins ß vi­ vetrara­stŠ­ur ß fj÷llum...

Horni­ ■ar sem brekkan var­ heldur hßlari eftir ■vÝ sem slˇ­in grˇf sig lengra ni­ur ß har­ari ne­ra snjˇlagi­
en ■etta gerist gjarnan Ý hˇpg÷ngu ■ar sem ■a­ er best a­ vera fremstur og verst a­ vera aftastur ■ar sem allt hald er fari­...
en ■jßlfari hjˇ nokkur spor Ý ■ennan kafla fyrir sÝ­ustu menn sem gßtu ■ß gengi­ ÷ruggari um hafti­...

Sumir lÚtu sÚr ■etta hins vegar  Ý svo lÚttu r˙mi liggja a­ ■eir renndu sÚr ni­ur ß afturendanum
ß me­an a­rir ■urftu a­ fˇta sig a­eins varlegar...


Anton sendi mÚr ■essa mynd - h˙n er tŠr snilld ;-)

Ărslabelgirnir Hanna og Jˇhanna FrÝ­a...
Ůa­ rÝkir aldrei lognmolla nÚ depur­ ■ar sem ■Šr eru Ý nßlŠgt...
...bara bros og gle­i sem gŠ­ir lÝf Toppfara ˇmetanlegum anda...

Eftir snjˇbrekkuna var haldi­ me­ vesturpilsfaldi B˙rfells ni­ur a­ Íxarß sem rennur milli matarkistunnar g÷mlu og Botnss˙lna
og markar a­ hluta lei­ina um Leggjabrjˇt...

Jˇhanna FrÝ­a me­ sitt einstaka jßkvŠ­a hugarfar fann au­vita­ a­ra gle­ibrekku til a­ skemmta sÚr Ý ß me­an hinir fˇtu­u sig alvarlegum skrefum ni­ur klettahjallana sem voru ß kafi Ý snjˇ, en ■essi kafli ni­ur a­ ßnni er ansi ˇgrei­fŠr og seinn yfirfer­ar Ý tŠttu stˇrgrřti a­ sumarlagi...

HvÝlÝkur fÚlagsskapur ß fj÷llum...

Ekki hŠgt a­ hugsa sÚr betri g÷ngufÚlaga enda upplifun ˙t af fyrir sig a­ ganga me­ ■essu fˇlki
fyrir utan allt ■a­ sem landi­ sjßlft hefur upp ß a­ bjˇ­a ß degi sem ■essum...

SÝ­ustu hjallarnir ni­ur a­ Íxrß me­ Sy­stu s˙lu framundan.

Me­ ■essari vi­bˇt ni­ur a­ ßnni voru ■jßlfarar b˙nir a­ lengja g÷ngu dagsins um 2 km en ■eir sßu samt eftir ■vÝ a­ hafa lßti­ nŠgja a­ fara ni­ur a­ ßnni ˙t frß B˙rfellsrˇtunum Ý sta­ ■ess a­ lengja enn frekar me­ ■vÝ a­ rekja sig Ý vestur a­ Myrkavatninu ˙r ■vÝ ve­ri­ var svona gott en ■eir voru svo sem ■ß ■egar b˙nir a­ lengja fer­ina heilmiki­ mi­a­ vi­ ߊtla­an heildartÝma og vegalengd... en eftir ß a­ hyggja hef­um vi­ vel komist upp me­ a­ taka 2 km Ý vi­bˇt a­ vatninu... vatni sem bÝ­ur bara betri tÝma... Ý hßvetursfer­ ˙r Brynjudal um glj˙frin og v÷tnin sem rÝsa ß br˙nunum ofan hans... ef bÝlfŠri leyfir Ý ■a­ sinn inn eftir dalnum...

Nor­vesturhlÝ­ar B˙rfells...  ■jßlfarar reyndu ß sÝnum tÝma a­ finna gˇ­a ni­urg÷ngulei­ ■arna um enda vir­ist ■etta ekki ˇgrei­fŠrt
en lentu Ý vandrŠ­um me­ lausagrjˇt ofan ß mˇbergi og ˇtraustum klettum...

Efsti foss Íxarßrinnar Ý klakab÷ndum a­ hluta... nafnlaus a­ ■vÝ er vi­ best vitum

Glerhar­ar snjˇhengjur voru alls sta­ar vi­ bakka Íxarßrinnar... og ■ß var n˙ gott a­ vera Ý hßlkubroddunum...

┴sta Gu­r˙n, Bj÷rn E., Sigga Sig, Hei­r˙n og Ingi
me­ Irmu, Lilju Sesselju og SŠmund aftar

SÝ­ustu kÝlˇmetrarnir til baka Ý tindfer­unum hafa yfir sÚr sÚrstakan blŠ...
...menn svÝfa hßtt stemmdir og nßtt˙rulega ÷lva­ir eftir stˇrkostlegar stundir ß tindinum eftir barßttuna vi­ fjalli­...

Degi aftur teki­ a­ halla smßm saman...

Fossinn ■egar liti­ var til baka...

Íxarßrdalur me­ hluta af ┴rmannsfelli vinstra megin, Skefilsfj÷ll, Hrafnabj÷rg
og
Kßlfstinda me­ Rey­arb÷rmunum lengst til hŠgri...

Fegurri dag var vart hŠgt a­ hugsa sÚr...

Skuggar g÷ngumanna v÷rpu­ust hinum megin Íxarßr yfir ß Leggjabrjˇt...

Sjß sprungurnar Ý snjˇhengjunum vinstra megin ß mynd...

Himininn jafn fj÷lbreytilegur og fagur og landslagi­ ß lßglendinu
og vi­ tÝmdum enn einu sinni ekki heim ß f÷r okkar Ý t÷frandi fallegri tindfer­...

Íxarßin ˇ­um a­ rÝfa klakab÷ndin af sÚr...

HvenŠr Štli henni takist a­ ry­ja ÷llu gegnum grynningarnar...?

Nor­austurhorn B˙rfells...

Ůetta var sannarlega einn af ■essum gj÷fulu ljˇsmyndad÷gum ß fj÷llum...

Hrafnabj÷rg a­ hluta vinstra megin en vi­ gengum ß ■a­ Ý vorg÷ngu Ý maÝ Ý fyrra ßsamt fleiri fj÷llum Ý kringum hana
og Štlum ß tv÷ ■eirra ß ■ri­judagskv÷ldum sÝ­la sumars...

 ...og Flosatindur Ý kßlfstindum fyrir mi­ri mynd me­ sinn einkennandi d÷kka klett sunnan megn ne­an vi­ tindinn
en ß hann gengum vi­ ■ann 1. maÝ 2010 Ý svipa­ri ve­urblÝ­u en ni­urg÷ngulei­in hinum megin er ein s˙ brattasta sem vi­ h÷fum fari­...

Íxarßin a­ hreinsa sig og sˇpa ÷llu a­ ofan og til hli­anna smßm saman...

Magna­ur sta­ur ß grynningunum ■ar sem vi­ komumst au­veldlega yfir ß ruddu klakahr÷nglinu...

Ůa­ var hŠgt a­ gleyma sÚr ■arna tÝmunum saman...

Einhvers sta­ar ■arna ni­ri rann Íxarßin...

MyndavÚlarnar ß lofti Ý hverju horni...

Margt břr Ý snjˇnum...

Hˇpurinn ■Úttur hinum megin ßrinnar me­an h÷mlulausustu ljˇsmyndararnir fengu ˙trßs...

Something old, something new, something borrowed, something blue...


Hanna - Steinunn - ┴g˙sta

SkvÝsur Toppfara eru LANGflottastar...


┴g˙sta a­ mßla Lilju me­ glossinu sem Alma er a­ selja Ý fjßr÷flun fyrir son sinn og au­vita­ slŠr svona b˙na­ur Ý gegn Ý Toppf÷rum ;-)
Mynd fengin a­ lßni frß Lilju af fÚsbˇkinni - tŠr snilld ;-)

... enda me­ gloss ß v÷rum ÷llum stundum ß fj÷llum... Ý ÷llum ve­rum... a­ vetri sem sumri...
■vÝ ■a­ er einfaldlega alltaf
hßtÝ­ ■egar vi­ g÷ngum saman ß fj÷ll ;-)

Heimlei­in var grei­ og n˙ nor­an megin ßrinnar...

...me­ ┴rmannsfelli­ Ý fanginu...

Ein af v÷r­unum ß Leggjabrjˇt...

 En Leggjabrjˇtur er ekki sÝ­ur spennandi g÷ngulei­ a­ vetri til...

Helgi Mßni rakti spor tˇfu ni­ur Ý gili­... skyldi h˙n vera me­ greni ■arna undir Ýsnum...?

Smßm saman dekktist g÷ngulei­in ni­ur ß lßglendi­ a­ ne­an sem ofan...

Og sÝ­ustu geislar vetrarsˇlarinnar lřstu upp nßgrenni­ ß milli ■ess sem sˇlin hvarf ß bak vi­ mistri­ Ý su­ri...

Liti­ til baka upp me­ veginum vi­ gl˙fri­ me­ B˙rfell Ý baksřn hŠgra megin...

┌tsřni­ ofan af br˙nunum ß veginum ■ar sem hann liggur frß upphafsg÷ngusta­num yfir lŠkjarflŠmi­ ne­an ˙r Svartagili...

Snjˇbr˙in frß ■vÝ Ý morgun ß hef­bundnum uppg÷ngusta­...

Einn af tindum Skefilfjalla nor­an Kßlfstinda... ■arna eigum vi­ eftir a­ ganga um...

Meira a­ segja Hallger­ur Langbrˇk og Gunnar ß HlÝ­arenda me­ atgeirinn sinn
lßta sig ekki vanta Ý tindfer­ir Toppfara... ;-)

Komi­ var Ý bÝlana Ý dagsbirtu sem var kŠrkomin tilbreyting a­ vetri til... og ekki einu sinni komi­ kaffi... klukkan um hßlf-fj÷gur...

En samt alls
16,2 km ß 5:57 - 6:03 klst. upp Ý 785 m hŠ­ me­ 916 m hŠkkun mi­a­ vi­ 158 m upphafshŠ­...

Vi­ mßttum vera ßnŠg­ og sŠl me­ annan eins dag ß saklausum slˇ­um hˇgvŠrs fjalls ß Ůingv÷llum...
Flestir fegnir a­ dagurinn vŠri ekki lengra runninn ■ar sem ■etta var sunnudagur og hvÝldardagur ekki Ý bo­i ß morgun
heldur vinnuvikan sjßlf daginn eftir...

...en ■a­ var ■ess vir­i a­ fˇrna heil÷gum hvÝldardeginum fyrir a­ra eins orkuhle­slu...

Fullkominn dagur ß fj÷llum

Takk ÷ll fyrir gle­ina og lÚttleikann sem sveif me­ okkur upp Ý hŠstu hŠ­ir
vi­ bestu a­stŠ­ur sem hŠgt er a­ hugsa sÚr ß fj÷llum ;-)

Ůessi fer­ er litu­ appelsÝnugullinni vetrarsˇl og f÷lbleika glossinu hennar Ílmu ;-)

Sjß gullnar myndir ■jßlfara hÚr: https://picasaweb.google.com/Toppfarar/T70Burfell050212

Sjß frßbŠrt myndband Gylfa af g÷ngunni allri: http://www.youtube.com/watch?v=A6xgomAeIKw&feature=share

... og frßbŠrar myndir g÷ngumanna ß fÚsbˇkinni...

 

 

 

Vi­ erum ß toppnum... hvar ert ■˙?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Vi­arrima 52 - 112 ReykjavÝk - Kt: 581007-2210 - SÝmi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjß)toppfarar.is
Copyright: H÷fundarrÚttur: Bßra Agnes Ketilsdˇttir