Tindfer 193
Sandfell, Mlifell og Stapafell sunnan ingvallavatns
ingvallafjll nr. 7, 8 og 9
laugardaginn 14. mars 2020

Suurskautslandslag
nepalskir litir
norlensk snjyngsli
um fjllin rj sunnan ingvallavatns
helgina ur en 100 manna og 2ja metra samkomubann tk gildi


Njar hpmyndir hr me.... tveir metrar mill manna en ekki fjlskyldumelima... etta var fyrsta fing v...

Fullkominn dagur fjllum...
Sandfell, Mlifell og Stapafell sunnan ingvallavatns snjungu fri
en fagurtru skyggni og einstku tsni yfir allt ingvallasvi og fjllin okkar allan hringinn kringum vatni... 

-----------------------

Sasti laugardagurinn ur en 100 manna samkomubann lagist slensku jina skum Covid-19
var laugardaginn 14. mars... og var keyrt um Mosfellsheii sem verur ansi oft ekin
ur en ri er lii essu ingvallafjallaskorunarri
og n skrtuu Stardalshnkarnir snu fegursta nfllnum snjnum
sem kyngdi niur unnvrpum fimmtudeginum undan
og skru sig meira r en oft ur...

Skafrenningur leiinni um heiina og hlf kuldalegt...
... var martrin fr Reyarbrmunum a fara a endurtaka sig me mun meiri vindi fjalli
en vi ttum von og spin sagi til um ?

Akstursleiin mefram ingvallavatni a vestan skartai tfrum egar vi keyrum a Slufelli janar...
enn snjr og slin heium himni n... en komin mun hrra loft en arna lok janar...

Svona var etta 26. janar...

http://fjallgongur.is/tindur189_sulufell_260120.htm

Hengillinn fjarska str og umfangsmikill hgra megin...
og fjllin okkar ennan dag vinstra megin sum niur a vatninu...

Jrutindur og Htindur... dagskr rijudegi sar rinu...
einir glsilegustu og ekktustu fjallatindarnir vi  ingvallavatn...
a verur gaman a bja klbbmelimum essi tv...

Staurinn ar sem blum er lagt til a ganga fjllin rj sem voru dagskr ennan dag...
noran vi Sandfelli sem var fyrsta fjall dagsins...
einn fegursti staurinn til a vi ingvallavatn almennt...
parads jr og ekkert minna...

ingvallavatni silagt og snjr ofan snum... mjg srstakt... a er 14. mars...
jebb... veturinn 2019 - 2020 ltur ekki a sr ha...

Jeppar og ekkert anna... best ef a er mgulegt... og af eim er ng fjallgnguklbbnum...

Lagt af sta kl. 9:01... og slin komin talsvert loft... mars er tframnuur hva etta varar...
slin komin htt loft en enn snjr og tivistin gullin og bjrt...

Snjyngslin talsver... a tti eftir a reyna miki fremstu menn ennan dag a spora t fyrir hpinn...

Skgurinn hr sunnan vatnsins er mjg fallegur....
a er kominn tmi rijudagsfingu hr a sumri til...

... rijudagurinn 16. gst ri 2016... gengi Sandfelli og hsta tind Mlifells...
ekkert sm fallegt kvld arna um ri 2016...

En... vi vorum mars ri 2020... s dagur hefi ekki geta veri fallegri heldur...

ingvallavatni frosi og huli snj upp fjru um mijan mars... jah... munum etta...
og rifjum etta reglulega upp til a gleyma v ekki... silagt ingvallavatn um mijan mars...

jgarur heimsmlikvara...

Sj fersku mjllina yfir llu svo hreina og tra...

r voru margar brekkurnar upp og niur ennan dag...
enda endai uppsfnu hkkun gngunnar  1.052 metrum...

Fyrsta fjall dagsins var Sandfelli... en systi hluti ess kallast Bjarfell kortum...

Heiur himinn... logn... frost... glnr snjr...
engin spor nema eftir rebba sem var greinlega binn a ganga arna um undan okkur
og Batman var lmur a feta ftspor og hnusa af essum ferftlingi...

fing nmer eitt breyttum hpmyndum...

Samkomubann yfirvorandi eftir helgina... menn egar byrjair a undirba essa skrtnu tma...
n skulu vera tveir metrar milli manna og engir hittingar yfir 100 manns...
vi getum etta... er a ekki... ?

Kvenjlfarinn fr yfir fjallahringinn og ll fjllin sem vi tlum a ganga essu ri til a n llum....
 ja, n eru au orin 37 ingvallafjllin sem vi erum komin me skr...
og enda kannski 40 ea hva ?

Vi vorum enn Sandfelli.. sem er langur fjallshryggur... s sem gengur fr suri til norurs...
hsta fjalli af eim sem eru arna svinu enda lengra uppi landi en hin...
manni fyndist hin eiga a vera hrri af v au eru innar
en fjrurnar ingvallavatni skekkja skynjunina... r eru ekki sjvarfjrur, bara stuvatnsfjrur...
og v var Sandfelli alveg eftir bkinni... hrra en fjllin sem rsa sunnan ess...

Hengillinn hr a koma ljs hgra megin...

Hvlkt tsni... arna voru Reyarbarmarnir tveir sem vi gengum sasta rijudag...
Bjarfellshlutinn af Sandfelli hr niri...
lfusvatnsfjllin, Gildruklettar og Lambhagi hgra megin sem vera rijudegi
og Mifell og Dagmlafell sem var janar arna ti vatninu a manni finnst...

a var kominn tmi kejubrodda... svella undir snjnum og menn runnu vnt til brekkunni...

Saklausar brekkur til a byrja me en miklu gilegra a vera bara broddunum
og urfa ekki a leita a gum sta til a stga ...

Tindurinn Sandfelli nlgast...

Fegursta mynd dagsins... tekin af Erni til baka hpinn a koma upp hsta tind Sandfells
me drina alla vi ingvallavatn...

Fjallasnin merkt inn af Bru jlfara...

Tindurinn... 427 m h... hsti punktur ennan riggja tinda dag...

En Sandfelli var lengra... vi gengum eftir v llu til enda suri...

Komin hr fram suurbrnir...

Strbrotinn tsnisstaur til suurs a Henglinum hgra megin.. Hellisheii fyrir miju...
og Hrmundartindi og flgum vinstra megin...

Hvlkur staur til a vera ....

Yndislegt... heirkja... friur... samvera... glei...

Svona var etta ri 2016 gst...

N var fing tv a taka hpmynd me tvo metra milli manna vegna yfirvofandi samkomubanns...

J... etta var mun betri frammistaa... svona a gera etta... dreifa hpnum nr og fjr... mjg flott
og kannski komi til a vera oftar non-Covid-19 - hpmyndum framtinni ?

Niurleiin af Sandfelli hr lei Mlifelli hgri hnd
en Stapafelli sem var riji og sasti tindur dagsins hr hgra megin ofan vi hpinn..
til vinstri er svo Slufelli marglaga og norurtagli Hrmundartindi hgra megin efst...
Kyllisfelli svo enn fjr...

essi brekka var aalhyggjuefni jlfara...
og nnur af tveimur brekkum sem ollu v a jklabroddar skyldu fara me gnguna ef menn ttu r grjur...
en a voru stulausar hyggjur... mjkur snjr og gott fri...

Aftari jlfarinn hr... drst aftur r vi a setja hpmyndina fb...

ri 2016 frum vi bara Sandfelli og t essa ns sem sst vinstra megin ofarlega myndinni hr a ofan...
Brfell Grmsnesi hr fjarska...

http://www.fjallgongur.is/aefingar/37_aefingar_juli_sept_2016.htm

Mlifelli hr framundan hgri hnd... fimm hnkar v... vi enduum a fara alla fimm...

Snin til norausturs r hlum Sandfells... tindarairnar liggja eins og sar klmetrunum saman...
og eru lfusvatnsfjllin hluti af essum tindarum sem Klfstindar, Klukkutindar, Skefilsfjll mynda norar...

Brekkan brakandi mjka... arna niri snum fengum vi okkur nesti...

Svona var brekkan 12. aprl ri 2016...

Liti til baka fr fremri jlfara...

Nestistmi... yndislegt...

Batman var mgulegur a geta ekki fengi sm gott gogginn fr flgum snum...
og eir voru lka mgulegir yfir v... etta var rtt ltillega og svo aftur gngunni
og niurstaan er s a leyfa honum a vera frjlsum nestistmunum hr me...
eir sem ekki vilja a hann ea arir hundar su a snkja vera a passa a gefa hundunujm aldrei
og ta eim fr sr og segja kvei "nei"... leita eir ekkert ...
eir sem gefa hundi einu sinni af nestinu snu...
eru ar me komnir snkjuhpinn og sitja uppi me a hundarnir leita alltaf til eirra von um ti egar a er nestistmi...

Sj frsu Bru jlfara fb varandi etta
undir mynd Siggu Sig af Batman bandi a reyna a toga sig burtu fr eim
til Bjarnru sem er einn af hans bestu vinum Toppfrum:

"ji hann svo marga ga vini sem vilja gefa honum af nestinu snu greyi en bandi stoppar... vi erum bin a fara marga hringi me etta og g tk kvrun gr a hafa hann ekki bandi nestistmum hr me vegna nokkurra athugasemda sustu gngum. Menn njta ess a gefa honum og vilja f a gera a, mjg margir hpnum. essi vintta milli hunda og manna er svo falleg og hluti af samverunni fjallgngunum. eir sem vilja ekki essa truflun fr hundunum nestistmum vera a gefa hundunum skr skilabo, aldrei gefa eim neitt og lta hundarnir frii. g gaf t.d. Dimmu aldrei og hn snkti aldrei hj mr og stti aldrei mig. Stuttu ur en hn d knsai hn mig miki og g skildi ekkert v en ttai mig svo v a arna var hn a kveja mig og akka mr fyrir gngurnar ll rin... essi vintta milli hunda og fjallgnguflaga hpnum er metanleg mnum huga og n hafa margir kvarta og vilja deila nestinu snu me Batman og klappa honum sm leiinni og g tla a leyfa eim a og htta a hafa hann svona bandi nestistmum :-)

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10222650748522964&set=pob.1376913439&type=3&theater

J... njtum ess a hafa hundana me gngum og njtum ess a eiga a sem vini...
verum umburarlynd og g vi hvort anna og ferftlingana okkar gngunum...

Slin svo bjrt og falleg... skein heii allan daginn...

Brekkan ga og nestisstaurinn...

Hinga niur og alla lei niur tagli frum vi sast... en ekki dag...

... heldur essa lei hr niur...

Ekki leiinlegt dnmjka fannferginu ofan grjtinu...

Mlifelli framundan hr... hnkur nmer eitt og tv hr sjnmli...

Liti til baka me hpinn a koma niur af snum...

ftustu menn hrna megin... Stapafell og Hrmundartindur fjarska....
hluti af hryggjarrinni sem nr allt a Skjaldbrei og ar um...

Brakandi logn og hiti hr sl og snj... eins og a gerist ferskastog skrast marsmnui...

essi brekka var lng og brtt en vel fr...

Fnt fri...

Leiin a baki alla leiina ofan af Sandfelli...

essi brekka var krefjandi... lng og brtt... hita og svita... eins og fleiri ennan dag...

Fremstu menn komnir upp fyrstu xlina sem taldist ekki hnkur  Mlifellinu...

... sem var 334 m h...

Sigga Sig ba okkur um hpmynd af skuggunum okkar essum fallega sta...

Skemmtilegur gjrningur :-)

Allir glair... akkltir... etta gti veri sasta tindferin bili... ef standi versnar...
en vi hldum ekki... vorum vong...

Hnkarnir Mlifelli voru um allt... vi lgum af sta ann fyrsta...

Enn ein snjbrekkan...

Liti til baka... ferskara og bjartara gerist a varla...

Uppi essum hnk voru litirnir nepalskir...
en Nepal upplifum vi skrasta bla litinn nokkurn tma...
og hvtasta litinn nokkurn tma... enda 5.600 m h og v mun nr himninum en arna 334 m h ea svo...

tsni magna af ekki hrri fjllum...

Snin til Sandfells sem vi vorum bin a ganga ... og ingvallavatni...

Lagt af sta hnk tv...

Dnamjkar lendurnar...

Sandfelli hr baksn...

Bjarnra, Bjarni, Biggi og Steinar Adolfs... ekkert nema glei og ktna...
aumkt og al... fylgir essu flki...

Liti til baka...

Hnkur rj... langur s...

Jebb... krefjandi fri me essari skflun...

Sandfelli ori ansi glsilegt baksn...

Enn einir broddarnir sem slitna... eftir litla notkun...

Hafn me vrklippur og vr til a gera vi eftir reynsluna fyrri fer...
og Kolbeinn var ekki lengi a gera vi broddana me essum grjum...

riji hnkurinn langt burtu...

Liti til baka...

Enn lei ennan rija me Hengilinn hgra megin... trlega falleg sn hann ennan dag...

Spjalla og sp spilin... sasta sinn sem m standa svona nlgt hvort ru...
vi reyndum samt a halda fjarlg eins og vi gtum og eins og vi mundum eftir en gleymdum okkur stundum
enda ekki komi samkomubann vi vildum samt venja okkur etta strax...
hjn og pr samt enn nlgt hvort ru enda deilandi sama heimilinu og sama blnum
en n urfa allir a venja sig essa fjarlg mean faraldurinn gengur yfir...
vonandi ur en sumari er komi hmli...

Brrnirnar rija hnknum...

Vert a passa sig snjhengjunum...

Komin rija hnkinn sem mldist 392 m hr og var hstur af eim sem voru Mlifellinu...

Stefnt fjra hnkinn... talsverur aukakrkur en veri gott og hpurinn sprkur svo a var r a sleppa honum ekki
eins og vi gerum nefnilega ri 2016...

Gumundur Jn me fimmta og sasta hnkinn fjarska...

En fyrst var a klra ennan fjra...

Hann mldist 374 m hr...

Stapafelli og Slufelli hr vinstra megin....

J... ekkert ml... bara einn eftir... ur en Mlifelli var fullgengi...

Sandfelli og fimmti hnkur Mlifells...

Svo fallegur hnkur og ferskur nfllnum snjnum...

Mann langai oft a ska ennan dag...
eflaust margir fjallaskamenn og gnguskamenn ferinni ennan dag...

Gerist ekki fallegra en etta... svo einfalt er a...

essi fer tti eftir a verma fjallahjarta okkar lengi vel gegnum Covid-19 faraldurinn
sem lokai okkur smm saman inni og fr hvort ru nstu vikur...
og mnui ? ... ef a lkum ltur... ...

Svona ferskleiki er engu ru lkur og metanlegur me llu...

Ekkert sjlfsagt vi etta... bkstaflega ekkert... a vera ein heiminum arna... fyrst fer... eftir rebba reyndar...
hvergi nrri sjlfgefi strra samhengi heimsins... me ferskt loft... engin villidr a gna ryggi okkar... engir vinir nnd...
engin b n bnn sem hindruu fr... ekkert sjlfsagt vi etta... einfaldlega forrttindi....

Sandfelli hr og ingvallavatn vinstra megin...

Stapafelli og Slufelli hgra megin...

Enn ein fjallsbrnin og n me austri fanginu...

Slufellsfararnir Gumundur Jn, Sigga Sig. og Katrn Kjartans en au skelltu sr a 22. febrar
ar sem au misstu af Toppfaraferinni og lentu sm skorun efst frosinni snjhengjunni
en rlluu v auvita upp enda ll mjg reynslumikil og vn llu mgulegu og mgulegu fjllum :-)

Stefn sem mjg erfitt me a ba eftir hpnum og vill helst hlaupa um fjllin enda utanvegahlaupari
s ga lei yfir lfusvatns ar sem hn virtist frosin yfir...
og rn var sammla en vildi kanna leiina fyrst...

Bra var skeptsk etta... alltaf a hugsa um ryggi og s fyrir sr snjhengjugildru miri ...
sem var heldur miki lagt hyggjubankann egar nr var komi
enda skellihlgum vi a essum arfa hyggjum hennar sar um daginn  :-)

En vi byrjuum a renna okkur niur essa brekku hr...

Ekki leiinlegt... tk bara myndband og enga mynd lei niur nema essi egar g var orin stopp...

En ni essari af Elsu sem gekk mean vi renndum okkur niur...

Fremstu menn bnir a kanna leiina yfir... hn var sknandi gu lagi...

Ekkert ml hr yfir na:-)

Sustu menn a skila sr inn...

Frbrt a n a fara beint hr yfir og urfa ekki a leita a vai ofar nni og fara vask...

Renna sr hr niur... ekki spurning...

ykkt lag af s og snj yfir nni...

Ansi snjug fr toppi til tar... vi sem renndum okkur...

var a Stapafelli... Sandfelli bi... sem og Mlifelli... sem og in...

trleg fegurin ennan dag... brakandi blan... ferska lofti... trleikurinn... hreinleikurinn...

Stapafelli... svo formfagurt og sknandi hreint og bjart...

rninn kva a fara hringlei upp a sta ess a fara smu lei upp og niur...
og v urfti a fara krk a v sunnan megin...

Yfir eina girinu til a komast a fjallinu...

Ltil snjfl hvilftinni fjallinu vestan megin...
hliinni sem fr lengsta tmann me slinni heitasta tma dagsins...
hdegi og seinniparturinn ar sem kvldslin er enn lofti...

Vi spum snjflahttu en hn var hverfandi essum slum ar sem stutt var grjti alls staar,
sj hr hvernig a kemur upp r hgra megin...

Og rn reynd a leita hrygginn hr lei upp... og sniganga hvilftirnar fjallinu...

Liti til baka... Mlifelli marghnktt baksn... og gljfur lfusvatnsrinnar...

Snjhengja hr efst... og heilmiki fannfergi hr... en snjrinn mjg mjkur og reglulega stutt grjt ea str...

Vi mtum a svo a a vri ekki snjflahtta hr...

Hrmundartindur vinstra megin... mjg fallegur ennan dag...

Komin upp... snjhengjan var eini staurinn ar sem maur s fyrir sr a gti komi snjfl
en kuldinn var slkur ennan dag og snjrinn svo jafnfallinn
a a var ljst a hann arf a jappast meira og safnast meira saman
til a fara a gefa undan yngdaraflinu niur hlarnar...

Komin upp tindinn Stapafelli... 360 m h...

Batman a hvla sig eftir tkin a baki... me bakaleiina alla tbreidda framundan...

Hvorki meira n minna en 6,5 klmetrar eftir af leiinni blana...

Allir himinlifandi me daginn... en Perfararnir slegnir enda rann Perferin eim r greipum tveimur dgum fyrir ferina egar Trump lokai Bandarkjunum og ar me lei eirra til Per... en eftir a hyggja var a gott... v enginn hefi vilja vera staddur Suur-Amerku vikurnar sem eftir komu... standi heiminum breyttist mjg hratt essa daga og tti eftir a versna miki... flest lnd bin a loka landamrum snum ur en vikan var liin... svo allir slendingar sem vettlingi gtu valdi voru farnir a flja heim r llum heimshornum...
lka eir sem bi hafa rum saman erlendis og jafnvel tha slandi rum saman samflagsmilum sem misheppnuu jflagi...

Slufelli hr hgri hnd... og Brfell Grmsnesi fjr...

var ekkert eftir nema koma sr til baka blana...

Lng lei... og frekar einhf... erfiu fri...

... ar sem reyndi mun meira fremstu menn en ftustu...

Fannfergi miki og langt san vi hfum skflast gegnum svona mikinn snj tindfer...

Komin a giringunni sem markai leiina klmetrunum saman gegnum sumarhsabyggina...

Sj aukakrka Batmans... hann var ekki reyttari en svo a hann var a vlast svona t um allt
enda ekkert nttrulegt vi a a ganga beinustu lei langan tma...

Sj snjdptina kflum...

Stefn og Kolbeinn ruddu ennan sasta hluta dagsins a mestu og hvldu annig rn sem hafi rutt leiina fram a v...

a var vel gert... takk krlega fyrir strkar :-)

Komin a trum fallegum lk...

Gott a sm og n sr meira vatn a drekka essum svala hita...

Yndislegt...

Sumir bnir me vatni og var etta krkomi...

Batman var lka akkltur... hann gat loksins fengi sr a drekka...

Svo fallegt arna...

Og n tk vi sasti hlutinn... enn meira ark...

Stapafelli baksn...

Komin bstaalandi...

Hr hldum vi a vi fengjum loksins ruddan  sla... vorum farin a lengja verulega eftir v...
en svo reyndist ekki vera... bara hjlfr eins og slinn okkar...

Ekta jlatr... me klingjandi frosinn klakann niur me greinunum...

Frostkertin...

Lgur lofthiti en logn og sl... svo snjrinn breyttist etta klakahrngl trjnum...

Svo fallegt...

etta var eini runingurinn... en etta var sko munur... sm harara undir... sm vinm egar stigi var niur...

... og svo tk jvegurinn vi kringum ingvallavatni... alls rmlega tveggja klmetra langur...
lfusvatnsfjll hgri hnd, Sandfelli hrra fjalli vinstra megin...

etta var ansi langur kafli... og erfiur fyrir lkamann... en hollir klmetrar engu a sur...

Liti til baka... j, rmlega tveir metrar milli manna takk hr allavega :-) :-) :-)

Komin blana eftir langa og stranga gngu parads jru...
og ekkert minna en a takk fyrir !

Ekkert sjlfgefi a vi fengjum svona upplifun br essum skrtnu tmum...

Alls 13, 8 - 14,3 - 15,4 km... vi skrifuu 14,9 km etta...

+

ri oftast lengra en stra gps-tki... tekur frri tungl... nemur kannski meiri hreyfingar...
tlvunni er vegalengdin fr stra gps-tkinu orin styttri en skj tkisins log gngunnar...

Alls 14,9 km 7:20 - 7:27 klst. upp 427 m Sandfelli, 392 Mlifelli og 360 m Stapafelli
me 1.052 m hkkun r 113 m upphafsh.

Leiin korti... srstk essi beina lei ofan af Stapafelli og svo mefram giringunni
og sj svo jveginum... hlf gilega beint eitthva en svona var etta :-)

ll ingvallafjllin nu fimm gngum:

Mifell og Dagmlafell gul ann 5. janar...
Slufell rautt ann 26. janar...
Brfell ingvallasveit fr Brsastum grnt ann 29. febrar...
Litli og Stri Reyarbarmur skrblr ann 10. mars...
Ganga dagsins... Sandfell, Mlifell og Stapafell fjlubltt ann 14. mars...

Heimleiin mefram vatninu var heilandi eins og alltaf...
aksturinn heimlei tindferum er alltaf srstk upplifun... hfu eftir tiveruna... akklt me daginn...
reytt og veurbarin... ekkert framundan nema heit sturta, gur kvldmatur og notalegheit sfanum heima...
virandi ferina huga, hjarta og stundum hnd samflagsmilum smanum...

Hvlkur drarinnar dagur...
a verur gaman a rifja essi ingvallafjll ll upp egar ri er lii...
a verur afrek a klra etta...
... srstaklega ef Covid-19 tekur lunga r rinu a ganga yfir...

Sj myndband um gnguna hr:

https://www.youtube.com/watch?v=aDUM4vlEvPk&t=9s

Sj gps-slina Wikiloc hr:

https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=48022601
 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir