Tindfer 18
Selvogsgata fr Blfjallaafleggjarar a Strandakirkju
laugardaginn 2. nvember 2019

Riddarapeysuganga
um Selvogsgtu
fallegum haustlitum, frislu veri og frbrum flagsskap

----------------------

Laugardaginn 2. nvember var Selvogsgatan dagskr klbbsins og veurspin mjg g, svalt, hskja og gola a austan...
rija tindferin r remur vikum... Rauufossar, Hrtborg og svo Selvogsgatan og alltaf g mting r allar
en fstir Hrtaborginni sem stendur upp r af llum essum remur
ef fr er talin fegurin vi Rauufossa og upptkin hennar sem var metanlegt a n a upplifa vetrarbningi sem fir hafa gert...

Forrttindin vi a ganga fjll um hvetur er upplifun dagrenningar og slseturs beint einni saklausri laugardagsgngu...
 desember og janar eru ar srflokki... litirnir og birtan mnui fst ekki rum rstma...

ar sem eingngu 18 manns voru meldair essa fer nokkru fyrir brottfr
httum vi vi a f rtu til a ferja okkur fr endasta sem hefi veri gott a geta gert en a hefi tt hrra ver
og endanum hefum vi betur veri me rtu ar sem vi enduum 28 manns en a var ekki ljst fyrr en rtt fyrir fer
en ess sta ferjuum vi helming bla yfir a Strandakirkju og keyrum svo hinum a Grindaskrum ar sem gangan hfst...

Vi upphafsstainn vi Grindarskr var essi mii blastinu...
enginn tmir a taka han og bi a festa hann kyrfilega...
stafrnum tmum er eitthva einstaklega fallegt vi svona skilaboamia :-)

Lagt af sta kl. 9:39... tafist ltillega ar sem skilja urfti lka bl vi Hlarvatn en etta tk trlegan tma...
einn og hlfan klukkutma alls a keyra fr svallalaug a Strandakirkju og fr henni Grindarskr...
en svo var lti ml a skutlast skrin eftir gngu heimlei reyndar...

jlfari reyndi a n myndum af llum riddarapeysunum sem voru srstakt ema gngu dagsins...
alls mttu tjn manns peysu me essu mynstri...

Hr er Bjarnra en hn var brnu prjnapilsi stl vi peysuna sem var srstaklega fallegt saman...

rn grnu prjnapeysunni sem Bran hans prjnai handa honum tilefni af skoruninni...

Kolbeinn og Elsa voru sinni annarri tindfer me hpnum
og voru fengu peysur prjnaar af mur Kolbeins og ? eins og fleiri geru sem ekki prjna sjlfir...

Katrn ofurprjna- og fjallgngukona... prjnai tvr peysur au hjnin fyrir riddarapeysu-skorunina
( Gumundur tti tvr riddarapeysur fyrir NB) og hn prjnai vettlinga stl au bi...
 en Toppfarar eiga margir hverjir ullarvettlinga sem hn hefur prjna
og gefi eim litum sem einkenna eirra litaval fjallgngunum... mgnu kona me meiru...

Steinar og Hafrn voru lka sinni fyrstu tindfer me hpnum og mttu peysum sem au fengu prjnaar sig...
a eru engin vandaml... bara lausnir... :-)

gsta mtti essari forlta peysu sem vinkona hennar prjnai hana...
ein af nokkrum nlium... einmitt essum hr ofar og fleirum sem hafa mtt og teki klbbinn me stl fr upphafi
a er eina leiin... a hika er a sama og tapa... bara mta og skella sr me allt... getur maur ekki htt... :-)

Toppfaravintta... Kolbrn r, Sigga Sig., sta H og Jhanna Fra...

Fyrstu rj klmetra Selvogsgtunnar liggja upp Grindarskr eftir vel tronum og breium stg yfir hraunbreiur og mosa...

Eina brekkan leiinni fyrir utan essa niur a Hlarvatni er hr upp skrin sjlf...

Um lei og vi hkkuum okkur svolti birtist allt landi fyrir ftum okkar...
j... etta er stan fyrir v a vi viljum ganga fjll en ekki fara gnguleiir...

jlfari ba menn um a velja annan bna stl vi riddarapeysuna...
Jhanna Fra er annlaur stlisti Toppfara og emameistari mikill... hn var llu blu...
me bltt naglalakk, buxur, bakpoki, vettlingar... j og hri lka, takk fyrir...
enginn hefur trnar ar sem Jhanna Fra hefur hlana... snillingur essi kona !

sta Henriks ofurljsmyndari og s sem kenndi okkur a lta okkur nr fjallgngunum
breytti svolti litasamsetningunni prjnapeysunni sinni annig a hn bj til blan bekk mijunni....
og svo fann hn gula vettlinga og hfu alveg stl rtt fyrir gnguna...
eal listamaur essi kona og

... og milli ess sem vi tkum myndir psum gengum vi upp skrin...

Mjg falleg lei og fegursti kaflinn Selvogsgtunni raun... sem og brekkan og gili ofan vi Hlarvatni...

Fremstu menn komnir upp... vi sem ftust vorum hngum svolti og bium eftir eim Herdsi og rnnu
sem sneru sngglega vi stuttu eftir a ganga hfst v ranna gleymdi bllyklinum a blnum sem skilinn var eftir vi Strandakirkju
og a var verra a hafa hann ekki egar lent var eftir gnguna hinum megin :-)

arna komu r... nu okkur sustu brekkunni upp Grindarskrin...
og Agnar skammai stelpurnar fyrir a bija sig ekki um a fara v hann vri alltaf til svona aukatra :-)

Efst skrunum var snjfl yfir mosanum og hrauninu...

Mjg fallegt a lta og birtan srstk...

etta var fallegur dagur og frisll... en var kld golan...
a kld a vi hldum almennt fram og stoppuum lti og stutt...

Vi rifjuum upp msar gngur um Grindarskrin... alla bollana arna kring... oftar en ekki slmum verum...

Mibollar hr og Stri Bolli... verum a fara hr sem fyrst... allt of langt san vi gengum essa gga...

rijudagsgangan bollana ann 8. september ri 2008... fyrir 11 rum san...
stendur enn upp r me fallegasta veri essum slum sgu klbbsins...

skaplega fallegt slarlagi etta kvld og haustmosanum gerist a ekki fegurra slandi...

En n var nvember og miur dagur... en ngur tmi til a spjalla og njta...

Litornir... formin... ferin alger veisla essum kafla...
Grindarskrin og norurhluti Selvogsleiarinnar er fallegri en syri hlutinn a okkar mati...

Svalt lofti og kom sr vel a vera prjnapeysunum...

Leiin framundan a fellinu sem fari er framhj hr hgra megin mynd...
essi kafli er sem s fallegri en s sem svo tekur vi...

Alls 28 stykki af strugnguflki...

Miki spjalla og sp og samvera hsta gaflokki...

Fari frekar geyst yfir enda lglent og gott veur... en kld golan fkk okkur n efa til a fara hraar yfir en ella...

Sumum fannst etta of geyst en flestir voru sttir af eim sem anna bor tju sig um a...
alltaf misjafn smekkurinn essu og getan mjg mismunandi innan hpsins eins og alltaf...
a sem einum finnst hratt finnst rum ltt og lurmannlega fari yfir...

Hraunklappir og hraunbreiur einkenna fyrri hluta Selvogsgtunnar og lti er um gras...
sem tekur meira vi sari hlutann en eru kaflar hr og ar ar sem hrauninu sleppir...

tmum endalauss smaglps og samskiptamila fer minna fyrir innihaldsrkum samrum...

Svona gngur gefa manni einmitt slk samskipti og a virist hreinlega vera mikilvgara me hverju rinu
a n sr svona dag og vera bara ninu hr og n me vinum snum a kljst vi fjalli... ea leiina...
og ra mlefni landi stundar... og ekkert anna...

Ljsmyndarar klbbsins hafa margir hverjir auga fyrir fegur hins sma... en til ess arf tma til a mynda...
ar sem engar voru brekkurnar ea hindranirnar essari lei
var fari geyst yfir og lti tm gafst tl a staldra vi og vira fyrir sr umhverfi...
a flaug bara framhj gngugleinni... og fundu eal ljsmyndararnir r sta H. og Lilja Sesselja alveg fyrir essu...
a var enginn tmi til a ljsmynda.... bara ganga...

Vrur vara leiina um Selvogsgtu... nokkrar tgfur eru til af essari lei enda greifrt sama hvar fari er
og ekki miklar hindranir leiinni...

 http://www.ffar.is/index.php/246-selvogsgata

og...

https://www.hraunavinir.net/selvogsgata-lei%C3%B0arlysing/

Vi sem prjnum sum bara prjnamynstur og liti landslaginu og fengum alls kyns prjnahugmyndir...

a voru verur um allt... hlustandi... hvslandi... gefandi... horfandi... nttran er langtum strri en vi...

Notalegt a vera svona gngu n ess a svitna brekkunum... en um lei vantai allar skoranir...

a var ekki ng me a litir nttrunnar Selvogsgtu samsvruu sr algerlega vi liti allra 28 prjnapeysanna sem gengu ar um...
heldur voru formin landinu einnig stl vi peysurnar...

... allt sem maurinn skapar sr uppruna nttrunni...
hn alla okkar aumkt og viringu skili...
sprunga hraunklpp sem lkist neitanlega mrgu prjnamynstrinu...

Nrumhverfi er veisla... sem vert er a gefa gaum hvar sem maur er nttrunni...

Hellar og gjtur mrgum stum... sj sm skafl arna niri...

Nesti hr... heldur kuldalegt... en sksta skjli... samt ekki annig a maur vildi sitja lengi...

Prjnapeysur dagsins voru mjg fallegar...
hvort sem a voru riddarapeysur eins og essi sem Lilja Sesselja prjnai fleiri litum en mynstri segir til um...

... ea essi sem Kolbrn r prjnai og var hennar fyrsta peysa lfinu....
mjg falleg og ekkert srlega einfaldur prjnaskapur... :-)

Bla Jhannan okkar er snillingur...

Allir kuldalegir a sj... j, a var napurt ennan dag...

Batman fkk alls kyns veitingar fr vinum snum um allt...
meal annars fiskro sem geri hann yrstan...
ekkert vatn leiinni og Bjarnra bj til drykkjarskl fyrir hann svo rn gti hellt vatni r flsku
v hvergi var gur steinn fyrir slkt...
hann svolgrai sig vatninu dauyrstur a v er virtist...

N vorum vi komin a fellinu sem gengi er mefram og haldi r hrauninu raun og t grasi annig s...

Vi vildum n hpmyndinni hrauninu og tkum a svipast um eftir gum sta...

Sj rennuna sem er hr mefram fellinu... vestari Hvalhnkur lklegast...

Fallegt a sj hvernig hrauni liggur mefram fellinu...

a var visst frelsi vi essa gngu... hver snum hraa a njta sn...
me eins miklum stoppum og hentai hverjum og einum...

Fyrirtaks hpmyndastaur... tuttugu og tta manns...

Efri: Bjarni, Elsa, Jrunn Atla, sta H., Karen Rut, runn, Steinar, Hafrn, gsta, Biggi, lafur Vignir, Katrn Kj, og Gumundur.
Neri: rn, Kolbreinn, Gylfi, Kolbrn r, Herds, Gurn Jna, Jhanna Fra, Sigrn Evalds, orleifur, Agnar, Bjarnra, Sigga Sig., Lilja Sesselja og Bjrglfur en Bra tk mynd.

Fram a essum degi hfu 21 riddarapeysa veri prjnu rinu a skorun jlfara...
og fleiri vinnslu enda orin formleg Toppfarapeysa hr me...

... ar af prjnuu sumir hfu og vettlinga stl...
prjnuu fleiri en eina peysu, ein hpnum lri a prjna til a geta veri me...
 menn sust prjna flugvelli og bl ea hvar sem tmi gafst...
og arir fengu einhvern til a prjna fyrir sig...

Frbr tttaka og langtum framar vonum...
en segir allt um gleina og jkvnina essum hp
og hvernig menn eru alltaf til allt...

Rauu peysunnar hennar Steinunnar... fjlublu peysunnar hennar Sruh...
og mosagrnu peysunnar hennar Siggu Lr var srt sakna...
 
sem og peysum Bjrns Hermanns og Gunnars Ms sem voru hluti af upphafinu essu llu saman.

ess skal geti a Vds Jnsdttir er hfundur riddarapeysunnar
en hn hefur hanna mrg af fegurstu prjnamynstrum slands og er au a finna hinum msu prjnablum og veraldarvefnum.

Eftir myndatkurn var haldi fram til suurs ttina til sjvar...

a fegursta vi syri hluta essarar leiar er sjrinn sem smm saman birtist fyrir framan mann...
og vi vorum raun ljnheppin a f haustlitina svona tra og fallega...
sta ess a hafa allt flna og lst frostklnum vetrinum...

fram frislt veur rtt fyrir kalda goluna... ekki hgt a bija um meira byrjun nvember...

Stundum er svo mikil oka essari lei a vrurnar ngja ekki sem leiarvsir...
er eins gott a villast ekki eins og jlfari geri tvisvar
egar hn fr hr um fram og til baka byggahlaupi 50 fjalla verkefninu ri 2018...

https://www.youtube.com/watch?v=eiR3Va3QRiY

Liti til baka... j, etta er n alveg ngu strt til a geta heiti Hvalskarshnkur...

Frosti jrinni... en samt enn haustlitir um allt...

Heldur langdreginn sari kaflinn... sjrinn svo nlgt... en samt heilmiki eftir...

Hellir leiinni...

Hr var augljslega hgt a leita gs skjls...

Birtan var falleg og alveg stl vi litina landslaginu...

essir mosagrnu litir... heitbrnu... blgru...

Vi vorum a njta... og spjalla... og anda...

Sknandi g fing fyrir Laugaveginn einum degi...

... og arar langar ferir ar sem oli var n efa btt me v a fara svona rsklega klukkustundum saman...

tt ru hvoru og spjalla eins og enginn vri morgundagurinn...

Bjarnra, Sigrn, Elsa og ranna...

Loksins fari a lkka okkur til sjvar... Hlarvatn hr hgra megin...

Fallegt var a vetrarslinni sem tekin var a halla sr...

Liti til baka... enn bara haustlegt og ltinn vetur a sj...

Gili ofan vi Hlarskari... sm tilbreyting landslaginu...

Flottur hpur essari gngu og allir stu sig me pri...

Gengi niur um Hlarskari...

Falleg lei hr niur...

Skari sjlft a opnast sunnan megin...

Alls kyns andlit klettunum arna...

Hr gleymdum vi okkur og frum hgt yfir og mynduum...

Vildum n skjli en a gafst ekki skarinu... og vi enduum nearlega brekkunni...

Batman var ng boi a fara svona einhfa lei jafnslttu
og skellti sr upp ennan hnk og koma askvaandi til baka...
ea kannski var etta fugl ea refur sem hann var a leita a...

Fremstu menn komnir nestissta...

jlfari tlai a hafa dans og lti essari gngu einmitt til a lfga upp hana...
en var orin lasin arna og hafi enga orku...

Vi enduum v bara a hlusta nokkur gmul Toppfaralg og meira var a ekki a sinni :-)

Fallegt a sitja arna og horfa yfir...

Mjg flott essi hl og essi kafli leiinni...

Jrunn lri a prjna til a geta veri me riddarapeysu-skoruninni...
og er bin a prjna ara peysu dttur sna... og tlar a prjna riddarapeysu hundinn sinn Heru...
svona a gera etta !

Gurn Jna var ein af remur sem voru fyrstar a klra peysuna sna...

.. samt rnnu og Herdsi og skreyttu r rjr Snfellsjkulsferina aprl heilmiki me peysunum snum...

ar sem Herds var s eina sem jlfari ni ekki a mynda peysunni sinni
ar sem hn var komin r henni eftir lyklavintri fyrr gngunni...
set g essa mynd af henni hr fr ssur Grjthlsi 5 lei jkulinn...

Lilja Sesselja prjnai bar essar au hjnakornin... n ess a Gylfi vissi hva vri gangi...

Lilja Sesselja er ein af ofurkonum Toppfara til margra ra og mikil prjnakona...
en hn prjnai peysur au bi hjnin og var ein af eim sem btti fleiri litum og fri til riddarapeysunni...
og hn prjnai hfu stl... hn skartar oft mgnuum prjnaskap Toppfaragngum...
jlapils og eldgosahfa sem dmi... listamaur inn a beini s kona

Sdd og stt hldum vi niur brekkurnar a Hlarvatni og var framundan vegakaflinn alla lei kirkjuna...

Eftir a hyggja hefi veri mun skemmtilegra a ganga mefram vatninu og aan a kirkjunni...
vegakaflinn var skelfingin ein... en allar slir wikiloc sndu vegaleiina...
en vi getum engan veginn mlt me eirri lei... myndum mla me a enda gnguna frekar hr vi Hlarvatn..
en ef maur fer etta einhvern tma hlaupandi aftur... verur allavega fari mefram vatninu og aan kirkjuna...

J... aftur hpmynd... ji, bara til ryggis ef hin kom ekki ngilega vel t...
meira veseni jlfaranum :-)

Batman me tveimur af ealvinum snum Toppfrum... lafi Vigni og Bigga...
sem gefi hafa honum bein, fiskro og anna ggti fjallgngunum...
hann drkar fjallgnguflaga sna og nokkra svona hauka horni Toppfrum...

Ekkert sm flottur hpur :-)

Efri: gsta, sta H., Gumundur Jn, Katrn Kj., Bjarnra, ranna, Herds, rn, Gurn Jna, Elsa, Kolbeinn,
Jhanna Fra, Jrunn Atla, Lilja Sesselja, Hafrn, Steinar og Gylfi.
Neri: Sigga Sig., Bjarni, Agnar, Kolbrn r, lafur Vignir, Biggi, Sigrn Edvald, Karen Rut, Bjrglfur, orleifur.

Bra tk mynd og Batman var eini hundurinn gngunni...

... og svo byrjai balli... kvenjlfarinn a raa riddarapeysunum litar...

... gulur, rauur, grnn og blr...
a vantar hreinlega fleiri peysur og fleiri liti til a essi gjrningur veri flottur...

Vi skellihlgum a sjlfum okkur og hfum bara gaman af...

Slin a setjast... vi ttum enn eftir sj klmetra kirkjuna... a var eins gott a halda fram...

Hr httu sta Henriks, Katrn Kj. og Jrunn Atla og ltu ngja a ganga tpa 16 km
enda ngur dagsskammtur... vi hefum betur gert a sama... nei, ekki lta svona, a var gaman a skoa kirkjuna :-)

Sem s 15,7 km bnir 5:17 klst... vi vorum ansi rsk essa 7 km sem eftir voru...

Jebb... hver snum hraa og menn straujuu...

Sj leiina hugsanlega betri hr mefram vatninu...
en kannski er bara svona freistandi a fara veginn a menn afvegaleiast alltaf ?

urftum a fara einu sinni yfir Suurstrandaveg og svo ennan hr sveitina sem umkringir kirkjuna...

Ansi blmleg sveitin arna kring... og flk bstunum...

... meal annars fjlskylda Gurnar Jnu sem bei eftir henni me einn skaldan kantinu...

Vinkonurnar fengu sr einn saman...

etta var Keppnis... bjr... og bragaist mjg vel... ekki s ennan ur... flott nafn !

Loksins komin a kirkjunni... vi vorum fegin...
nokkrir styttu sr lei yfir mann og hrauni egar eir voru bnir a f ng af essu jvegaarki... ekki skrti...

Og tk vi niurrun bla ar sem allt fr hvolf til a spara akstur ba stai, Grindarskr og svallalaug...

... og v fru menn ekki smu blana heim og t eftir...

Alls 22 km 6:31 - 6:41 klst. upp 491 m h r 240 m upphafsh...

Misvsandi tlur r rum og gps-tkjum eins og alltaf...

Sj harmlinn hr... lkkuum okkur smm saman til sjvar er lei gnguna...
snrp hkkun upp Grindarskrin og svo niur a Hlarvatninu...

Leiin korti...

Blai ar sem uppskrift Vdsar Jndsdttur er fyrir sem vilja prjna essa peysu...

Riddarapeysuskorunin ar sem flestir melduu inn snar peysur:
https://www.facebook.com/events/2271097356466472/

jlfarar settu essa frslu inn Toppfaravefinn eftir gnguna:

rtt fyrir fallegt veur, litrka nttru og gefandi samveru Selvogsgtunni...
fengu jlfarar fengu samt sting hjarta egar Skarsheiin blasti vi heimlei me fannhvta tindana efst...

... ar slr nefnilega Toppfarahjarta... uppi fjllunum... ar viljum vi ganga frekar en lglendi...
reyna okkur klngri og upplifa strfenglegt tsni svita erfiisins...
fara heim me sigursltt hjartanu yfir a hafa yfirstigi ttann og efann og barist fram alla lei upp tind...

... svo haf kk fyrir fallegan dag og drmta 22 km gngu 6,5 klst frislu veri og heilandi nttru kra Selvogsgata...
riddarapeysurnar spegluust j vel fallegu haustlitunum num og vi fengum gefandi tiveru t r deginum...
en fjllin eru okkar stra... ar viljum vi vera, gra okkur, lra, upplifa og sigra...

Myndbandi um ferina hr:
https://www.youtube.com/watch?v=1FMC4jnv3NI&t=13s

 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir