Tindfer 199
Baula Borgarfiri
laugardaginn 9. jn 2020

Baula
logni og blu en krefjandi grjti
Dstur sigur einu brattasta og illfrasta fjalli landsins

rn bau klbbflgum upp aukafer Baulu laugardaginn 6. jn ar sem veursp var mjg g en kvenjlfarinn var a vinna essa helgi og skelltu sj manns sr me honum etta ekkta og svipmikla fjall sem margir hafa gefist upp og sni jafnvel vi mijum hlum...

Fari var fr hefbundnum sta vestan megin en ar ggir Baula upp r landslaginu og lokkar alla fjallgngumenn til sn...

Liti til baka... dalurinn og sinn ar sem fara arf upp um...

Bjarni, Jhanna Diriks., Vilhjlmur, Marsila, Helga Rn, Dav og Steinar Rkhars
en rn tk mynd og Batman var eini hundur ferarinnar...

tta manns a metldum Erni... fimmta Bauluferin sgu Toppfara...
nnur a sumri til en hinar hafa veri farnar janar, mars og ma og svo byrjun jn 2012 eins og essi...


26. janar 2009...


1. ma ri 2009...


9. jn 2012...


4. mars 2017...

... en aftur til rsins 2020...

rn heldur miki upp etta fjall og vill alltaf kkja vi stulabergsnmunni sem er vi fjallsrtur...

Mjg srstakur staur... en Ingi sndi okkur hann fyrst snum tma...

Sj afstuna vi fjalli...

a voru eintmir tffarar essari fer...

Sj fri... strax ori erfitt hr niri...

Brekkurnar Baulu eru engu ru lkar... a er ekki ofsgum sagt...

Fjallgngumenn sem ganga etta fjall eiga mist star- ea haturssambandi vi Baulu...
anna hvort fara menn aldrei aftur... ea eir geta ekki htt og vilja heimskja hana reglulega...
 og sfellt leit a skrri lei en sast... :-) :-) :-)

ruleysi er n efa eitt af v sem jlfast vi gngu Baulu...
a hafa ngju af barningnum vi hana... sama hva...
Helga Rn naut ess botn a sigra etta fjall eins og fleiri ferinni :-)

Dav og Marsila me sama slubrosi... mynd fr Jhnnu Diriks...

Hpurinn a koma inn eftir eftir Erni...

etta er olinmisverk... ekkert anna... en a vetri til er snjrinn a lma grjti saman og er mun betra a ganga hr upp...
en getur samt veri erfitt ar sem holrm eru alls staar undir snjnum og dettur maur sfellt niur um hann...
svo mikill harur snjr yfir llu eins og mars ri 2017 er langbesta fri... sla vetrar sem s...
marsferin trnir toppnum sem allra besta Bauluferin... ef a er hgt a segja slkt...
v allar Bauluferirnar okkar hafa veri mergjaar einu ori sagt... hver annarri betri...

Sj tsni sem smm saman opnast upp me hlunum... langt norur land og vestur t Snfellsnes...

Sp og speklera... mynd fr Jhnnu Diriks...

Nnast komin upp hr... tsnisstaur til Litlu Baulu sem er svo falleg og litrk...
vi verum a endurtaka gngu hana brum...
og f skyggni af henni sem vi fengum ekki sast snjbyl...

Tindurinn seilingarfjarlg... essi kafli er magnaur...

Svona er hann snj... 4. mars ri 2017...

Eins gott a njta hvers skrefs...

Vilhjlmur, Jhanna Diriks og Dav...
magna flk eins og fleiri Toppfarar og alger forrttindi a ganga me eim fjllum...

Hpurinn var 2:50 klst. upp... ansi vel gert... innan vi rj tma me llu...

tsni til norurs...

tsni til austurs... Litla Baula nr og svo Trllakirkja Holtavruheii fjr hvt a mestu...

tsni niur me nni milli Litlu Baulu og Baulu... gnguleiin Litlu Baulu... hn er v miur nokku lng...
vi frum a vetri til gleymanlegri fer, miklum vindi og llegu skyggni en srstakri birtu sem gleymist aldrei...

Baula hr skjunum ofan fr gilinu 2. nvember ri 2013...

http://www.fjallgongur.is/tindur99_litla_baula_021113.htm

tsni til suausturs...

tsni til suvesturs...

tsni til vesturs...

a var bora og fari slba tindinum... algert i... blankalogn og bla... magna !

Jebb... sofna tindinum... etta var alvru psa !:-)

Mynd fr Jhnnu Diriks... rn psu me hpnum og Batman a n sr nesti...

tindi Baulu 947 m h... leiangursmenn ansi ngir me a n essum tindi...

Dav, Helga Rn, Steinar Rkhars., Marsila, Vilhjlmur, Jhanna Diriks og Bjarni en rn tk mynd.

rn spi miki niurgngulei fyrir essa fer og tlai upphaflega a fara niur smu lei og upp...
en samsetning hpsins sem mtti var slk a a var lagi a leyfa sr sm tilraun til a fara nja lei niur...
helst betri en sast...  og v var fari hr niur... Erni leist vel essa rennu hr og taldi hana fna niur...
en svo reyndist ekki alveg egar a var komi... :-)

Erfileikarnir vi a koma sr niur af Baulu byrjuu strax...

Marsila hr lttu sknum snum sem hn tiplai essu erfia grjti... og var ng me hversu vel a gekk...
en hn tti eftir a misstga sig niri eftir allt etta brlt... sem var mjg svekkjandi ar sem allt erfia klngri var a baki...

Erfitt a fta sig og halda jafnvgi... eitt skref og hrga af grjti fr me niur...

etta reyndi verulega taugarnar... eins og ri 2012 egar sumir nnast grenjuu af ergelsi gar Baulugrjtsins...

Niurgnguleiin tk v lengri tma en uppgangan...

Eftir langai Erni strax a fara aftur... og leita a betri lei... kannski prfa a fara niur smu og komi var upp og bera essar tvr leiir saman sem niurgnguleiir... mean minningin vri enn fersk af essari niurgngulei...

a komu samt gir kaflar... inni milli...

... en almennt var klngri miki strgrti... lausagrjti... rennandi grjtskrium...

Fyrir sem fara Baulu fyrsta sinn... skilur maur fyrst ... eigin skinni... lsingar annarra af essu fjalli...
einmitt essum tmapunkti... lei niur...

... varla vitandi hvort maur stvast me skriunni sem maur kom af sta me einu skrefi...
ea hvort grjti sem maur valdi a stga gefi sig og klemmi ftinn milli tveggja bjarga sem eru kring...

ruleysi... a njta sama hva... a er eina leiin Baulu :-)

Menn voru me skrtnar og ruvsi harsperrur eftir essa fer en arar...

... a segir allt um hversu ruvsi og krefjandi essi ganga er etta einstaka fjall...

Loksins komin niur... mosi og fast land... svo krkomi eftir allt etta skelfingarbrlt... :-)

G psa hr slinni... eins gott a hvla lin bein eftir alvru fjallabardagann sem var a baki...

Baula... j... j... vi komum aftur... finnum ara lei nst...
ttum vi kannski a fara etta fjall llum mnuum rsins... kynnast llum hlium hennar endanum...

Hr misstgur Marsila sig og fkk ga ahlynningu fr Helgu Rn sem er vn a vefja sig um kklann...
algert ln og vikuna eftir var hn stokkblgin og endai a urfa a afboa sig jrsrdalsferina viku sar
sem var grtlegt...

Ekkert brlt fjllum er erfitt eftir Baulu... vimii er n allt anna en a var...
ekkert vl mbergi me lausagrjti ofan ... a er n ekkert mia vi Baulu sko ! :-)

Gott a ganga til baka jafnslttu aeins niur mt og vira gnguna og erfileikana a baki...

... njta ess a hafa sigra etta lygilega og hlf raunverulega fjall... essa eintmu grjthrgu...
furulega brttu og umfangsmiklu grjthrgu...

Dsamlegt veur... a var frbrt a n essu... og mikil synd a fleiri skyldu ekki koma me...

Bjarnarfoss arna fjarska og Bjarni hfingi :-)

Jebb... tffarar essari fer...

Mynd fr Jhnnu Diriks... rn me hpmyndinni nna :-)

Lendurnar og sarnir lokin...

a var svo gott veri a a var ekki anna hgt en f sr s Baulu tilefni Baulugngunnar :-)
... og sinn tti eftir a ntast t aksturinn ar sem keyra urfti Hvalfjrinn
vegna slyss Hvalfjarargngunum sar um daginn...

Alls 11,5 km 7:20 klst. upp 947 m h me alls 942 m hkkun r 139 m upphafsh.

Til hamingju ll ! ... virkilega vel af sr viki !

Mynd fr Jhnnu Diriks upphafi gngunnar um morguninn... mjg skemmtileg mynd :-)

Myndband um ferina hr:
https://www.youtube.com/watch?v=94OwHl1zkaY&t=5s

Slin Wikiloc fr rinu 2012 sem er svipu og essi var:
https://www.wikiloc.com/mountaineering-trails/baula-upp-nw-og-nidur-sa-megin-i-sumarfaeri-090612-31437592

 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir