Tindferğ 79 - Baula laugardaginn 9. júní 2012
 


Baula
...björt og brosandi...

Laugardaginn 9. júní gengu 19 Toppfarar á eitt grıttasta, brattasta og sérstakasta göngufjall landsins í veğurblíğu sem vart gerist betri á Íslandi... logni, sól og 12 - 17°C hita... á stuttermabol og stuttbuxum jafnvel alla leiğina á enda...

Efri: Ísleifur, Katrín Kj., Guğrún Helga, Rósa, Sólveig, Soffía Rósa, Örn, Guğmundur og Björn,
Neğri: Lilja Sesselja, Gylfi, Lilja Kr., Jóhanna G., Steinunn, Hildur Vals., Jóhanna Karlotta, Sæmundur og Ágúst.
Bára tók mynd.

Lagt var af stağ frá planinu neğan viğ Bröttubrekku kl. 9:50 meğ iğandi sumariğ viğ fætur vora...

Fariğ hefğbundna leiğ upp meğ hjöllunum í átt ağ fjallsrótum í austri...

Lilja Sesselja og Björn ağ skila sér upp hjallana... eftir tafir viğ ağ fækka fötum í hitanum... meğ Sátu (750 m) í baksın lengst til vinstri hálfhvíta og Bröttubrekku fyrir miğri mynd... şar sem mağur hefur oft stoppağ í miğjum akstri dolfallin yfir tignarleik Baulu... bara orğiğ ağ staldra viğ og jafnvel taka mynd...

Viğ vorum ekkert öğruvísi şennan dag og tókum grimmt myndir af fjalli dagsins sem nálgağist í hverju skrefi...

Skvísumynd í hitanum....

Sólveig, Jóhanna G., Bára, Rósa, Guğrún Helga, Lilja Kr., Hildur Vals., Katrín, Jóhanna Karlotta, Soffía Rósa og Steinunn.

...og töffaramynd í svitanum...

Guğmundur - Örn - Gylfi - Ágúst - Ísleifur
Björn og Sæmundur

Notalegasta ganga til ağ byrja meğ... góğ upphitun fyrir klöngriğ sem beiğ....

Litiğ til baka á Bungu (520 m) meğ Guğrúnu Helgu og Lilju...
tvær af
allra sterkustu göngumönnum hópsins... şó karlmennirnir séu taldir meğ ;-)

Viğ stefndum á stuğlabergsnámurnar sem búiğ er ağ loka fyrir
og
Ingi sındi okkur í kröfugöngunni á Baulu şann 1. maí 2009 í einni sætustu tindferğinni í sögunni...

Şá gekk Soffía Rósa "heim til sín" í Norğurárdalinn alls 14 km eftir gönguna sjálfa... geri ağrir betur ;-)

Şetta gat hreinlega ekki veriğ fallegri dagur á fjöllum...

Brátt vorum viğ komin í stuğlabergsnámurnar...

Hvílíkt grjót...

Formfagurt, litríkt svo lygilegt mátti heita...

Mosavaxiğ ağ hluta en annars stağar ferskara...

Baulugrjótiğ eins og grjót(lækjar)sprænur rennandi niğur úr henni... eğa skriğjöklar úr stuğlabergi...

Viğ settumst í lungamjúkar mosabreiğurnar innan um stuğlana í fyrstu nestispásu af mörgum şennan dag...

Chillağur dagur meğ meiru ;-)

Af hverju voru strákarnir eiginlega ağ taka mynd af?

... stelpunum náttúrulega ;-)

... innan um magnağ grjótiğ sem şarna féll fram undan şunganum ağ ofan og varla var şorandi ağ setjast á şá...

Úr námunum var stefnan tekin á áætlağa uppgönguleiğ... nógu langt til vinstri eğa austur til ağ sniğganga lausagrjótiğ
sem okkur grunar ağ hafi gert menn svona
gráhærğa sem um getur í umræğum manna af svakalegum göngum á Baulu...

Grjótiğ varğ stærra og grófara...

...en ennşá vel viğráğanlegt...

Şarna var hjallinn sem viğ fórum niğur um á verkalığsdaginn şarna um áriğ... var şetta ekki fín uppgönguleiğ?... ekki eins langt til vinstri og viğ upphaflega áætluğum en şetta leit vel út... vorum viğ ağ láta afvegaleiğast eins og svo margir eğa myndi şetta sleppa?

Şetta gekk órúlega vel... viğ biğum eftir lausagrjótinu sem ekki kom og siluğumst hægt og hljótt... hlæjandi og kátt upp brekkurnar...

... í umræğum um spennandi göngur klúbbmeğlima í sumar sem nú njóta şess ağ uppskera frábært gönguform
m. a. fyrir göngur um hálendiğ dögum saman eğa jafnvel á erlendri grund...

Brattinn jókst smám saman og viğ vorum farin ağ klöngrast meğ höndum sem fótum... en nokkrir notuğu stafina allan şennan dag
og bara einn stafur
brotnaği sem teljast ekki mikil afföll ef menn á annağ borğ nota şá í şessu landslagi...

Hvergi jarğveg ağ sjá á köflum... ein stór grjóthrúga eins langt og mağur sá niğur á milli hnullunganna...

Sumir lausir, ağrir fastir... şetta gekk ótrúlega vel şví şarna vorum viğ ekki komin í skriğur eğa lausagrjót ağ ráği...

Enda ennşá mosi á köflum og bindiefni şví til stağar innan um grjótiğ...

Brekkan nánast í sjónmáli upp á hrygginn ağ tindinum...

Björn meğ Mælifell í baksın...

Ekki spurning ağ ganga á şağ einn vetrardaginn meğ hrikalegt útsıniğ yfir á Baulu...
Stundum er jafngefandi ağ fara leiğir şar sem mağur fær góğa sın á fjalliğ úr nágrenninu, frekar en ağ ganga á şağ ;-)

Jóhanna Karlotta og Steinunn
meğ útsıni til vesturs yfir
Hraunsnefsöxl og hjallana inn eftir Suğurárdal...

Guğrún Helga fremst, örugg og fim gegnum grjótiğ allan şennan dag bæği upp og niğur...
enda á leiğinni á Mont Blanc í sumar şar sem gott er ağ vera fótaviss, öruggur og vanur öllu ;-)

Hendur eğa stafir... şetta voru snillingar á ferğ hver meğ sínu lagi...

Pása á góğum stağ í mosa og vel bundnu grjótinu...

Öğlingar dagsins...

Gleğin og hláturinn voru ríkjandi áttir şennan dag í öllu logninu...

Şağ var bókstaflega hlegiğ yfir öllu...

Aftur tók alvaran viğ...

Ótrúlega stutt eftir... taliğ í rúmlega tvöhundruğ metrum...

...en şetta landslag var ekki tekiğ meğ spretthlaupi og tók sinn tíma...

Útsıni til Mælifells fyrir neğan og Holtavörğuheiği ağ koma í ljós hægra megin...
en dökka felliğ şarna lengst fyrir miğri mynd er enn í vinnslu ağ greina...
Geldingafell sem er 800+ m?...

Ofar tók grjótiğ ağ şynnast og minnka... meğ tilheyrandi lausagrjóti og skriğuföllum...

Viğ héldum okkur viğ skaflinn í von um fastara undirlag og Gylfi komst upp hann şó hópurinn hefği ekki getağ fariğ hann allur
şar sem hann var of harğur ağ spora fyrir alla enda bratt og öruggara ağ halda sig á fastara landi...

Efst var şetta orğiğ ağ stíg... fleiri fariğ sömu leiğ sem gjarnan vill verğa, şví einhvern veginn hugsa flestir eins og velja sér svipağa leiğ...
eins og şeir sem mikiğ fara ótroğnar slóğir şekkja... eğ lenga ótrúlega oft í sporum annarra sem valiğ hafa svipağa leiğ...

Ekki verra şegar svona hópur fer svo yfir stíginn og formar hann enn betur...

Komin upp ağ efsta skafli... sólin, logniğ og hitinn enn viğ lıği í rúmlega 800 m hæğ...

Sem betur fer höfğum viğ eirğ í okkur til ağ fara út á brúnirnar í austri...

Şví şar leyndist perla sem var óspart nıtt og alveg í stíl viğ perlur hópsins sem röğuğu sér hver á eftir annarri şarna upp
fyrir gullfallega myndatöku...
Hildur Vals hér alveg í rétta umhverfi sínu... hún var ekki ağ fara í fyrsta sinn á Baulu
og hafği hlakkağ til ağ ganga á hana ağ sumarlagi eftir sögulega vorgönguna í snjó lungağ úr leiğinni şarna um áriğ ;-)

Meğ Litlu Baulu í baksın (á dagskrá í mars 2013) og Tröllakirkju á Holtavörğuheiği (frá şví í febrúar í ár) hvíta enn lengra í burtu
en viğ sáum
allar şrjár Tröllakirkjur Vesturlands şennan dag glitrandi innan um ağrar fjallaperlur og jökla allan hringinn í kringum okkur...

Brattinn í austri illfær upp...

Şarna komu jöklarnir í ljós...

Og viğ dóluğum okkur viğ myndatökur á şessum fagra stağ... Katrín hefğarkona hér á enn einum tindinum sem şau hjónin sigra af elju og ástríğu sem ağdáunjarvert má teljast enda er şağ fyrir tilstilli şess lags ástríğumanna ağ fjallgönguklúbburinn gengur árum saman ;-)

Sólveig var í sinni fyrstu tindferğ ásamt móğur sinni Jóhönnu Gunnlaugs en eins og gjarnan vill vera, er hún ekki eins lofthrædd og móğir sín
og eins gott ağ şjálfa bara meğ sér enn meira öryggi á fjöllum meğ klöngri eins og şessu ;-)

Jæja, tindurinn beiğ... best ağ koma sér af stağ...

Nei... Sæmundur átti eftir ağ fara á klettinn...
og hann skákaği okkur öllum meğ nokkrum
jógaæfingum svo mağur leit næstum şví undan...

Klárlega slakasti Toppfarinn sem ekkert bítur á... hógværğin og ljúfmennskan inn ağ beini...

Sjá hrygginn neğan viğ klettinn... norğurhryggurinn sem forvitnilegt væri ağ ganga upp einn daginn...
minna grjót en klöngur engu ağ síğur í hjöllum og lausamöl sındist manni...

Ekkert ağ şessum skafli...

... og smá klöngur í viğbót upp á tindinn - sjá klettinn hægra megin á mynd şar sem menn tóku myndirnar...

Hryggurinn upp á tind var rjóminn á köku Baulu...

Viğ flıttum okkur ekkert upp á hann...

... enda teygğist vel úr hópnum á şessum dırğarinnar stağ...

... og viğ tókum myndir alveg galiğ...

Litiğ til baka meğ útsıni yfir fjallendiğ norğan Baulu alla leiğ niğur ağ Haukadalsvatni austan viğ Hvammsfjörğ...

Tindurinn... meğ sumriğ ağ ıta vetrinum niğur austurhlíğarnar...

Hvílíkur stağur...

Hvammsfjörğur í baksın lengst vinstra megin og hvít fjöllin handan hans...

Sjá brattann ofan af hryggnum austan megin...
Mælifell hægra megin og fyrrnefndur hryggurinn úr Mælifellsgili...

Síğasti spölurinn upp á tind meğ hryggnum var gullinn eins og Baulugrjótiğ sjálft... og viğ nutum útsınisins og veğurblíğunnar út í yztu æsar... şetta var sannarlega fagur dagur eins og síğustu vikur hafa veriğ meira og minna í engri rigningu vikum saman á suğurhluta landsins...

Şarna şarf ağ gæta sín vel í slæmu skyggni eins og í fyrstu göngu Toppfara á Baulu í janúar 2008 undir leiğsögn Jóns Gauta og Guğjóns Marteins şar sem viğ skófluğumst um snjóskafla og príluğum í şoku, snjó og bítandi frosti viğ brúnirnar alla leiğ á tindinn í sætum sigri...

Nestispása á tindinum...

Vğ vorum himinlifandi meğ afslappağa og vel heppnağa uppgönguleiğ og skildum ekkert í illu umtali fyrri göngumanna á Baulu ağ sumri til...
en şağ var áğur en niğurgangan hófst... ;-)

Björn blóğugur niğur á ökkla eftir şvælinginn á stuttbuxum um grjótiğ sem var hatrammt
og gaf ekkert eftir ef menn misstu fótana eitt andartak...

Svalasti Toppfari allra tíma...

Şetta var hin notalegasta toppstund... şar sem göngumağur einsamall á ferğ skilaği sér stuttu á eftir okkur á tindinn... hógvær innan um ærslabelgina... og eins höfğum viğ veifağ manni meğ hund viğ fjallsrætur sem viğ giskuğum á ağ hefği veriğ Gunnar Şorri?

Ánægğir Baulufarar...

...reynslunni ríkari... en allsendis óafvitandi um hvağ beiğ şeirra hinum megin fjallsins...:

Jóhanna Karlotta, Ísleifur, Jóhanna G., Björn, Sólveig, Sæmundur, Steinunn, Guğrún Helga, Guğmundur, Örn, Ágúst og Gylfi.
Rósa, Katrín Kj., Lilja Kr., Soffía Rósa, Lilja Sesselja og Hildur Vals en Bára tók mynd.

Niğur var fariğ um suğvesturhrygginn şar sem şjálfarar ákváğu ağ prófa niğurgönguleiğ sunnan megin frekar en ağ fara sömu leiğ til baka... sem hefği líklega veriğ létt og laggóğ eins og uppgönguleiğin... eğa ekki... aldrei ağ vita nema prófa şví şağ er miklu einfaldara ağ klöngrast upp kletta, grjót og skriğur en niğur um şess lags landslag...

Magnağur tindur
... şağ var erfitt ağ yfirgefa hann...

Klettarnir í Baulu...

Enn ağ falla smám saman niğur í litlu sem engu haldi ofan af şessari óskaplegu grjóthrúgu
sem gefur fjallgöngu-upplifun sem ekkert annağ fjall jafnast á viğ...

Niğurgönguleiğin byrjaği vel...

... şó hægt væri fariğ...

...en í şessum suğurhlíğum fóru ağstæğur ağ líkjast hamfara-lısingum fyrri göngumanna á Baulu ağ sumarlagi...

...í lausagrjóti og skriğuföllum şar sem menn şurftu ağ hafa sig alla viğ í hverju skrefi...

Niğurgangan tók jafn langan tíma og uppleiğin...

Şağ var óendanlega langt niğur... şó şağ virtist alltaf svo stutt... áğur en hún loks tók enda...
eftir
şolinmæğis-şjálfun af hæstu álagsgráğu í hverju skrefi şar til mosinn tók viğ...

Örn horfği fyrst til suğvesturhryggjarins en svo ákváğum viğ ağ prófa skriğurnar sem virtust lofa góğu...

En bara ağ şvera şangağ yfir á şær var meira en ağ segja şağ...

Og menn reyndu bæği ağ fara grjótiğ og skriğurnar...

Og komust ağ şví ağ şağ var engin leiğ betri en hin...

Skriğurnar jú góğar á kafla şar sem hægt var ağ renna sér tvö skref niğur í hverju skrefi í lausamölinni undir grjótinu...

En svo harğnaği í dalnum neğar og illfært grjótiğ tók aftur viğ...

Fyrstu menn voru klukkustund á undan síğustu şar sem hver fór meğ sínu lagi..

Şağ eru forréttindi ağ upplifa şá tilfinningu ağ fagna mosa innilega
eftir nokkurra klukkutíma barning viğ grjót á niğurleiğ sem á engan sinn líka...

Táslurnar búnar á şví og blóğ komiğ á bæği hnén... viğ şurftum svo sannarlega á smá hvíld ağ halda eftir şessa orrustu...

Eftir voru rúmir 3 km ağ bílunum og viğ svifum şá svo lifandis fegin ağ şurfa ekki ağ slást viğ meira grjót...

Nú şekkjum viğ Bauluna vel "báğum megin" ...

...og erum... allavega sum okkar... spennt ağ vita hvernig şessi suğvesturhryggur er og eins norğurhryggurinn frá Mælifelli...

Jóhanna Karlotta og Steinunn... ağ plana sjö daga göngu um Hellismannaleiğ frá Rjúpnavöllum viğ Heklurætur um Áfangagil og Landmannahelli inn í Landmannalaugar og svo um Laugaveginn alla leiğ í Şórsmörk sem telst til 55 km + 54 km eğa alls rúmlega 100 km... en şessi leiğ er búin ağ vera á vinnuborği şjálfara enda tilvaliğ ağ lengja gönguna um Laugaveg og taka perlurnar austan megin ağ fjallabaki...

Sjá frábæra leiğarlısingu sem Hugrún Toppfari vann en hún hefur leiğsagt um şessa leiğ nokkrum sinnum:
http://www.afangagil.org/skjol/00%20Hellismannalei%C3%B0.pdf

Og eins eru upplısingar hér og á fleiri stöğum á veraldarvefnum:

http://www.nefsholt.com/default.cfm?id=253&page=sidur&lang=1&brid=1504

Dásemdin ein síğasta kaflann...

Klettahjallarnir ofan viğ bílana eru ekki færir alls stağar en ekkert mál ağ finna góğan stağ...

Viğ vorum á dóli allan şennan dag og şağ hélt áfram eftir gönguna meğ góğri viğrunar-pásu ağ lokinni 7:52 - 8:08 klst. göngu
şví şó túrinn endaği tæpri klukkustund lengur en áætlağ var lá engum á í góğviğrinu...

...áğur en haldiğ var heim eftir 9,9 km göngu upp í 942 m hæğ meğ alls 910 m hækkun miğağ viğ 138 m upphafshæğ...
meğ
svalandi ís á viğeigandi veitingastağnum Baulu á heimleiğ ;-)Gula sınir gönguleiğ dagsins og svarta gönguleiğina 1. maí 2009 şar sem viğ fórum beint upp af stuğlabergs-námunum.

Hér meğ horfa leiğangursmenn eflaust öğrum augum á Baulu... şegar ekiğ er framhjá henni Vesturlandsveg şar sem vesturhlíğarnar (uppgönguleiğin) og svo suğurhlíğarnar (niğurgönguleiğin) blasa viğ...  og viğ vitum nákvæmlega hvernig şessar skriğur eru undir fæti...

Ekki spurning ağ ganga næst upp meğ ánni, framhjá Bjarnafossi og alla leiğ upp Mælifellsgiliğ ağ skarğinu milli Mælifells og Baulu og şar upp norğurhrygginn... og annağ hvort niğur okkar góğu norğvestur-uppgönguleiğ şar sem merkilegt nokk var lítiğ um lausagrjót... eğa niğur suğurhrygginn sem viğ slepptum şennan dag şar sem skriğurnar freistuğu meira í hlíğunum... en voru eftir á ağ hyggja líklega greiğfærari en şær... en aldrei ağ vita nema prófa... şess vegna verğum viğ ağ fara aftur... og hver sagği já, aftur og aftur.... ;-)

Allar myndir şjálfara hér:

... og frábærar myndir leiğangursmanna á fésbókinni !
 

 

 

Viğ erum á toppnum... hvar ert şú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viğarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir