Tindfer­ 207
Hrafnabj÷rg, Tr÷llkarl, Tr÷llbarn, Tr÷llskessa og Ůjˇfahn˙kur
laugardaginn 19. september 2020

Hrafnabj÷rg
 Tr÷llatindar og Ůjˇfahn˙kur
Ý br÷ttu kl÷ngri... sviptivindum... rigningarsk˙rum
en dul˙­ugu umhverfi og m÷gnu­u skyggni allan tÝmann

Brattkleifir og mj÷g fßfarnir Tr÷llatindarnir ■rÝr... sem vi­ kl÷ngru­umst upp ß alla ■rjß ß efsta tind Ý lausu mˇbergi og miklum bratta... ■ar sem vel reyndi ß styrk og lofthrŠ­slu... tekin ofan af fyrsta tindi dagsins, Hrafnabj÷rgum ß Ůingv÷llum... og enda­ ß fimmta tindinum, Ůjˇfahn˙k Ý bakalei­inni...

... a­dßunarver­ frammista­a me­ meiru ■ar sem flestir tˇku verulega ß stˇra sÝnum en gßfu hvor ÷­rum styrk og hjßlparh÷nd... framar vonum a­ nß fimm glŠsilegum tindum me­ rysjˇtta ve­urspß Ý farteskinu og rigningarskvettur af og til, ■Úttan su­austan vind og erfi­a sviptivinda ■egar verst lÚt en hlřtt, sˇlarglŠtur ÷­ru hvoru og Šgifagurt skyggni allan tÝmann...

Alls 13 km ß 6 klst. ß sannk÷llu­um Hringadrˇttinsslˇ­um sem voru ekki fyrir lofthrŠdda... en fŠrar Ý krafti hˇpsins sem fˇr ■etta ß gle­inni og samst÷­unni eins og h˙n gerist best Ý ■Úttum tˇlf manna hˇpi... vß... vel gert... dj.snillingar !

--------------------------

Ve­urspßin var ekki gˇ­ ■ennan dag... en ■etta gat vel sloppi­ fyrir horn ■ar sem ˙rkoman var lÝtil ß ■essu svŠ­i... og ■ˇ ■a­ vŠri mikill vindur.. ■ß h÷f­um vi­ sumarfŠri­... dagsbirtuna... og hlřjindin... ■annig a­ eing÷ngu tveir af fimm ßlags■ßttum ve­urs voru verkefni dagsins... vindur og ˙rkoma...

Haustlitirnir Ý algleymi og dřrindis akstur um Ůingvelli skreytti daginn...
sjß hÚr Rey­arbarmana nŠr og Kßlfstinda fjŠr en ■eir eru ß dagskrß Ý oktˇber...

Stˇri DÝmon er eitt af nokkrum fj÷llum sem banka­ hafa ß dyrnar Ý Ůingvallaßskoruninni og ˇska­ eftir ■vÝ a­ fß a­ vera me­... og vi­ h÷fum sagt jß... hann ver­ur tekinn ■egar vi­ g÷ngum ß Hr˙tafj÷ll Ý nˇvember... eins gott a­ ■a­ ver­i bÝlfŠrt hÚr inn eftir ■ß... annars ney­umst vi­ til ■ess a­ ganga alla lei­ina a­ Hr˙tafj÷llum...

Ve­ri­ var ßgŠtt keyrandi ˙r bŠnum ■ennan morgun og sˇlin skein Ý hei­i ß k÷flum... en svo komu rigningardropar ß okkur einmitt ■egar vi­ vorum a­ klŠ­a okkur vi­ bÝlana... og svo lÚtti til um lei­ og vi­ gengum af sta­... svona var ■essi dagur... sÝbreytilegt ve­ri­ ˙r blßum himni Ý fjarska og svo rigningarsk˙r sem enda­i Ý nßnast slyddu ß k÷flum...

Hrafnabj÷rg var fyrsti tindur dagsins... og svo Tr÷llatindarnir og Ůjˇfahn˙kur... vi­ h÷f­um rß­gert a­ fara jafnvel eing÷ngu ß Hr˙tafj÷ll ef ve­ri­ vŠri arfaslakt... en ■ar sem ■a­ reyndist Ý stakasta lagi ■egar a­ var komi­ ■ß hÚldum vi­ ߊtlun me­ tindana fimm... en vorum st÷­ugt undir ■a­ b˙in a­ sn˙a vi­ Ý bÝlana ef ve­ri­ versna­i... sem ■a­ ger­i ekki...

Hr˙tafj÷llin hÚr Ý baksřn ß lei­ upp ß Hrafnabj÷rg...

Uppi ß efsta tindi Hrafnabjarga var ■oka og ekkert skyggni og vi­ ßkvß­um a­ taka ■ß beina lÝnu yfir ß Tr÷llatindana... en ß sama augnabliki opna­ist allt og vi­ sßum ni­ur til Ůingvallavatns... mynd tekin ofan af tindinum.... ekta ˙tgßfa af ve­ri dagsins...

Allir mŠttir aftur ß tindinn a­ taka mynd... hÚr voru menn b˙nir a­ bŠta ß sig klŠ­na­i... ■etta leit ekki vel ˙t ■egar sk˙ralei­ingarnar gengu yfir... en um lei­ og stytti upp var­ allt betra...

Hrafnabj÷rg mŠldist 776 m hß og var hŠsti tindur dagsins...

Hrafnabj÷rg sem dagsganga ein og sÚr, er stutt og lÚtt og nau­synlegt a­ ganga eitthva­ meira ■egar b˙i­ er a­ keyra svona langan veg inn ß ■etta svŠ­i...

 

Tr÷llatindarnir eru ■vÝ tilvaldir me­ fannst okkur ß sÝnum tÝma...

... sem og Ůjˇfahn˙kurinn sem stendur stakur Ý bakalei­inni...

Allt blautt og mj˙kt og mj÷g ■Šgilegt yfirfer­ar...

Tr÷llatindarnir ■rÝr vinstra megin... og Ůjˇfahn˙kur hŠgra megin...

Skri­a fjŠrst vinstra megin... Skefilsfj÷ll, Skri­utindar, Klukkutindar og Hr˙tafj÷ll...

Hrikaleikur Tr÷llatindanna opiniberu­ust okkur smßm saman ■egar nŠr drˇ...

Haustlitirnir svo fallegir hÚr eins og ß Rau­÷ldum helgina ß undan... en Ý langtum minna magni...

Bak vi­ Tr÷llatindana ■rjß mß sjß Tindaskaga vinstra megin... hann er nŠsta tindfer­... Ý byrjun oktˇber... ■anga­ er eing÷ngu fŠrt jeppum og jepplingum... vi­ ■urfum ■vÝ sumarfŠri ß aksturslei­inni... og viljum helst fß sumarfŠri gangandi ß ■ß ■ar sem lei­in er Ý nokkrum bratta... vonum ■a­ besta...

┴ri­ 2011 fundum vi­ mj÷g bratta kl÷ngurlei­ upp ß Tr÷llkarlinn sem vi­ nefndum ■ann hŠsta af Tr÷llatindunum...
hÚr upp mjˇa hrygginn beint fyrir framan okkur... vi­ hristum h÷fu­i­ yfir vitleysunni Ý okkur ■arna um ßri­...

Upp vegginn var ■a­ hÚr...

http://www.fjallgongur.is/tindur59_hrafnabjorg_ofl_210511.htm

┌tsřni­ til Mjˇufellana vinstra megin... S÷­ulhˇlar litlir fyrir mi­ri mynd.. ■eir eru s÷mu ger­ar og Stˇri DÝmon... vilja vera me­ Ý Ůingvallaßskoruninni og ver­a gengnir Ý ÷rskotst˙r ß lei­ heim af Tindaskaga... en a­ s÷gn Gunnars sem ß b˙sta­ me­ MarÝu E. ß Ůingv÷llum... en ■au ganga miki­ ß ■essu svŠ­i... ■ß eru S÷­ulhˇlarnir mj÷g fallegir ■egar nŠr er komi­...

Eing÷ngu tˇlf manns mŠttir Ý ■essa fer­... ve­rinu lÝklega fyrst og fremst um a­ kenna... og kannski ■vÝ a­ ■etta var ■ri­ji laugardagurinn Ý r÷­ sem vi­ vorum me­ tindfer­... Sy­sta s˙la Ý byrjun sept var aukafer­ fyrir Ůingvallafjallasafnarana...

ElÝsa, Kolbeinn, Bjarni, Gunnar, Sigur­ur Kj., ١rkatla, Fanney, Bjarn■ˇra, Agnar og Írn
en Bßra tˇk mynd og Batman var eini hundurinn...

┴ mynd vantar Bigga sem var farinn ß undan...

Ůjßlfarar fˇru k÷nnunarlei­angur hÚr fyrir m÷rgum ßrum og fundu ekki gˇ­a lei­ ni­ur af Hrafnabj÷rgum svona nßlŠgt Tr÷llatindunum... og ßri­ 2011 fˇrum vi­ sunnar ni­ur en hÚr... en vi­ ßkvß­um a­ sjß hvort vi­ fyndum lei­ hÚr ni­ur...

Mosam˙s... svo fallegt... ١rkatla fann ■etta lÝklega...
h˙n er n÷sk ß fegur­ina Ý nŠrumhverfinu eins og fleiri gˇ­ir ljˇsmyndarar Ý kl˙bbnum...

Ůetta lofa­i gˇ­u til a­ byrja me­ hÚr ni­ur...

... og Írn fann svo ■essa lŠkjarrennu Ý klettunum... en annars hef­um vi­ ■urft a­ hŠkka okkur aftur og finna g÷mlu ni­urlei­ina...

NßkvŠmlega svona var ■essi dagur... tilraunakenndur Ý upp- og ni­urlei­um Ý mˇbergi og bratta...

Katlarnir Ý lŠkjarrennunni...

Tafsamt kl÷ngur en skemmtilegt...

Sjß ne­an frß...

Saklaust a­ sjß hÚ­an en tˇk tÝma a­ fˇta sig ni­ur... Sigur­ur Kj. hjßlpsamur vi­ fÚlaga sÝna... einmitt ■a­ er mßli­ Ý svona fer­...

Vi­ ßkvß­um a­ fß okkur nesti hÚr... undir klettaveggnum... Ý algeru skjˇli gegn vindinum... og rigningarsk˙rnum sem lag­ist yfir allt svŠ­i­ ß ■essum tÝmapunkti og vi­ sluppum algerlega vi­...

TŠr snilld !

N˙ var haldi­ til Tr÷llatindanna ■riggja...

... og Ý sta­ ■ess a­ fara br÷ttu 2011-lei­ina ß Tr÷llkarlinn hÚldum vi­ me­fram honum og freistu­um ■ess a­ fara ni­urg÷ngulei­ina frß fyrri Toppfarafer­inni margumrŠddu ßri­ 2011...

Magna­ir klettaveggir ■egar nŠr var komi­... ■essir Tr÷llatindar eru alv÷ru...

═ ■essum vegg fundum vi­ lei­ sem gŠti vel veri­ fŠr upp og ■ß ■arf ekki a­ skßskjˇta sÚr fram fyrir fjalli­...

... en Ý sta­ ■ess a­ fara alla lei­ ß ni­urg÷ngulei­ina g÷mlu... l÷g­um vi­ fyrr Ý hann upp... fannst eitthva­ tilvali­ vi­ a­ fara bara upp ß hrygginn sem gŠfi gˇ­a lei­ ßlei­is ß tindinn...

... ■etta var j˙ gˇ­ hugmynd til a­ byrja me­...

... en svo runnu ß okkur tvŠr grÝmur...

Uppi var hryggurinn brattur beggja vegna og lÝti­ hald ofan ß honum...

Írn, Agnar, Gunnar og ١tkatla voru ekki lengi a­ koma sÚr upp hrygginn og ßlei­is upp eftir... en vi­ hin hiku­um... og sumir s÷g­ust ekki Štla a­ fara ■essa lei­ enda sviptivindar miklir og erfitt a­ halda sÚr ÷ruggur ß hryggnum... en undanfarar s÷g­u a­ lei­in vŠri mun skßrri eftir hrygginn... og ElÝsa og Kolbeinn fikru­u sig ÷rugg ßfram... og vi­ hin ßkvß­um a­ prˇfa a­ fara klofvega upp hrygginn... ■vÝ ■annig hÚldist ma­ur ÷ruggur ofan ß honum... eins og Bjarn■ˇra var ■egar byrju­ a­ gera og ■a­ gaf okkur ÷llum m÷guleika ß a­ komast yfir ■ennan erfi­a kafla...

Ůetta gekk vel... og ofan af hryggnum var fari­ Ý hli­arhallanum hÚr og ßfram...

Biggi valdi a­ sleppa ■essari hryggjarlei­ og lŠkka­i sig frß hryggnum eins og var varaplani­... og kom Ý hli­arhallanum yfir ■essa lei­..

Svo var fikra­ sig upp eftir Ý mun betra landslagi en ofan ß hryggnum alrŠmda...

Tr÷llbarni­ og Tr÷llamamma e­a Tr÷llskessan eins og vi­ k÷llum hina tindana tvo hÚr framundan...

Smß hvÝld eftir krefjandi kafla um hrygginn... ˙ff, ■etta var alv÷ru !

Lei­in ofar svo upp ß efsta tind...

Meiri snillingarnir Ý ■essari fer­ !

R˙mlega helmingur hˇpsins a­ taka ß stˇra sÝnum en lÚt sig hafa ■a­... magna­ !

Flott lei­ og hÚ­an sßum vi­ gˇ­a lei­ ni­ur svo ■a­ var ˇ■arfi a­ kvÝ­a ni­ug÷ngulei­inni...

Stˇr bj÷rg innan um mˇbergsmolninginn allann...

Jß... alla lei­ upp ß efsta tind...

SigurvÝman var alltumlykjandi... Ý eftirskjßlftum uppg÷ngulei­arinnar...

Tr÷llkarlinn mŠldist 630 m hßr...

Sigur ! ... Vel gert !

Ůessi mynd var NB tekin ß­ur en vi­ frÚttum af 75 manna smiti f÷studeginn 18. september...
sem hratt ■ri­ju bylgju C19 faraldursins af sta­... og gaf okkur sjokk sÝ­ar um daginn...

Magna­ ˙tsřni af tindinum...

HÚr til hinna Tr÷llatindanna sem vi­ ßttum eftir a­ toppa sÝ­ar um daginn...

Ni­ur s÷mu lei­ til a­ byrja me­...

Fyrst ni­ur saklausari hluta hryggjarins...

Sjß hÚr lei­ina sem Gunnar benti ß af austurhli­inni... fÝn lei­ upp hÚr...

HÚr beyg­um vi­ ni­ur brekkuna...

FÝn lei­ ni­ur... gŠttum a­ grjˇthruni og fˇrum varlega...

Hreindřramosi ß vergangi... Gunnar sß ■ß fj˙ka um Ý lausum b˙ntum... og vi­ spß­um Ý hva­ ylli...

Liti­ til baka upp ni­urg÷ngulei­ina...

Komin ni­ur og Tr÷llabarni­ nŠsta verkefni en ■a­ er au­velt uppg÷ngu...

Kolbeinn fann ■ennan mˇbergs˙rgang :-) :-) :-) ... og vi­ hlˇgum ˇgurlega:-)

Tr÷llkarlinn... me­ Hrafnabj÷rg ■ar fyrir aftan... tveir tindar b˙nir af fimm ■ennan dag...

Upp-og ni­urg÷ngulei­in vinstra megin...

Tr÷llbarni­ var saklaust og lÚtt yfirfer­ar...

Tindurinn hÚr... ■a­ mŠldist nßnast jafn hßtt og mamma sÝn.... 618 m hßtt...

Ůjˇfahn˙kur hÚ­an... sÝ­asti tindur dagsins...

Eldv÷rpin um allt svŠ­i­ Ý l÷ngum lÝnum sem allar liggja eins og hinir fjallshryggirnir ß svŠ­inu...
■etta er eldheitt svŠ­i me­ svakalega goss÷gu...

┴ning ofan ß Tr÷llbarni me­ Tr÷llskessuna framundan... fjˇr­a tind dagsins... hann reyndist okkur ˇfŠr alla lei­ upp ß efsta tind Ý k÷nnunarlei­angri ■jßlfara ßri­ 2010 og me­ Toppf÷rum ßri­ 2011 ■ar sem vi­ fˇrum ßlei­is upp en ekki alla lei­...
en ßtti eftir a­ gefa okkur fŠra lei­ n˙na ßri­ 2020...

┌tsřni­ til Tindaskaga, Skri­u og fÚlaga...

HŠsti tindur Hr˙tafjalla... ■a­ var ansi bjartsřnt a­ Štla a­ ganga ß hann sem sj÷tta tind dagsins... vi­ vorum b˙in a­ fß alveg nˇg ß fimmta tindinum eftir krefjandi br÷lt allan daginn...

HŠsti tindur Skefilsfjalla... ■au eru ˇgengin Ý kl˙bbnum og bÝ­a spennt eftir okkur... eins og Skri­a og Skri­utindar... en vi­ erum b˙in me­ Klukkutinda... og ■a­ var svakaleg fer­ Ý krefjandi bratta og vetrarfŠri !

http://www.fjallgongur.is/tindur162_klukkutindar_271018.htm

Fallegt hrauni­ ß milli... sjß gÝgar÷­ina... Tindaskagi vinstra megin...

Tr÷llmamma bei­ okkar ■olinmˇ­... e­a Tr÷llskessa rÚttara sagt svo ma­ur haldi sig vi­ upprunalega nafngift okkar...

FÝn lei­ ni­ur af Tr÷llbarninu...

Mj÷g fallegt landslagi­ hÚr ß milli...

Sřnin til vesturs til ┴rmannsfells...

Nor­urhlÝ­ar Tr÷llbarnsins...

Su­urhlÝ­ar mˇ­urinnar...

Vi­ skßskutum okkur einnig me­fram henni til nor­urs... vissum a­ upp ßsinn sunnan megin vŠri ekki fŠrt alla lei­ upp...

Kl÷ngru­umst svo hÚr upp Ý skar­i­ Ý fjallinu...

Flottur sta­ur og stutt eftir ß efsta tind... hÚr ßttum vi­ von ß a­ fara ekki lengra...

... en Írn ßkvß­ a­ sko­a a­eins lei­ina ■arna upp...

... me­an vi­ bi­um rˇleg...

Sřnin til ┴rmannsfells og Mjˇufellanna...

Írn kominn upp og vi­ skelltum okkur ■ß ß eftir honum... en hann var samt ekki b˙inn a­ kalla ß okkur og sag­i eftir ß a­ hann hafi Ý raun ekki Štla­ a­ gera ■a­ ■ar sem ■etta var of bratt... en ■a­ vissum vi­ ekki og hÚldum a­ vi­ Šttum a­ koma okkur ■arna upp...

Smß kl÷ngurkafli efst upp ß tindinn sem var nokku­ krefjandi... eitt ■rep ■ar sem ma­ur haf­i ekki miki­ hald...
en annars var ■etta ßgŠtis lei­ ■annig sÚ­ Ý gˇ­um hˇpi me­ hjßlparhendurnar ß lofti (allir Ý vettlingum)...

Grˇ­urinn a­dßunarver­ur... hangandi hÚr ß rˇtunum eftir rennsli ni­ur Ý leysingum...

Engar myndir teknar ß erfi­asta kaflanum... ■ß var ma­ur a­ kl÷ngrast...
allir himinlifandi a­ nß efsta tindi ß ■ri­ja og sÝ­asta Tr÷llatindinum...

Hinir tindarnir fjˇrir ■ennan dag:

Ůjˇfahn˙kur... Tr÷llbarni­ nŠr... Tr÷llkarlinn ■essi d÷kki og loks Hrafnabj÷rgin hŠgra megin aftast...

Sigurinn var sŠtur og menn tˇku myndir af sÚr ß tindinum...

Tr÷llskessan mŠldist 620 m hß...

Vesturhlutinn... ┴rmannsfelli­ ■arna hinum megin hraunbrei­unnar...

Su­vesturhryggurinn...

Sřnin frß su­vesturhryggnum...

Ni­ur nor­urhrygginn...

Skefilsfj÷ll... l÷ng tindar÷­ eins og hinir fjallahryggjarra­irnar...

Vi­ reyndum a­ slaka a­eins ß og hvÝla okkur eftir br÷lti­ og njˇta hŠsta tinds...

... og kvÝ­a ekki fyrir ni­urg÷ngulei­inni sem bei­ okkar og vi­ h÷f­um ßhyggjur af hvernig myndi ganga...

Horft ni­ur hÚr lei­ina upp...

Menn byrju­u ß a­ fara ni­ur s÷mu lei­ og vi­ komum upp...

En Agnar og fleiri fˇru ■essa lei­ upp og ■urftu ■ß a­ skßskjˇta sÚr undir stˇrt bjarg ß ■r÷ngum kafla...
■au fˇru ■essa lei­ ni­ur og h˙n reyndist betri ni­ur en vi­ ßttum von ß...

Brattinn ß ■essum kafla... nßnast beint upp ß kl÷ngri...

Liti­ til baka ˙r skar­inu...

Eftir nesti vi­ fjallsrŠtur mˇ­urinnar hÚldum vi­ til baka...
me­ vindinn Ý fangi­ og sÝ­asta tind dagsins framundan... Ůjˇfahn˙k...

Tindaskagi aldeilis nßlŠgt okkur ■arna...

Ůa­ lŠddist alveg a­ okkur s˙ hugmynd a­ sleppa honum og eiga hann bara inni me­ Hr˙tafj÷llum...
en vi­ vissum a­ ■a­ vŠri ekki gott a­ geyma ■ennan tind... og lÚtum okkur hafa ■a­...

Stˇr gjß ne­an vi­ Ůjˇfahn˙k... Tr÷llkarlinn og Hrafnabj÷rg lengra frß...

Lei­in upp ß Ůjˇfahn˙k var barnaleikur eftir kl÷ngri­ upp Tr÷llaforeldrana...

Kolbeinn fann ■etta beisli... og Gunnar ßkva­ a­ hir­a ■a­...

Vorum varla a­ hafa orku Ý ■etta eftir allt kl÷ngri­ sem var a­ baki... en vissum a­ ■etta vŠri stutt uppg÷ngulei­ eftir allt sem var a­ baki...

┌tsřni­ til Tr÷llafj÷lskyldunnar... sjß gjßnna og eldv÷rpin...

HÚr skall ß sk˙r sem stˇ­ ekki lengi yfir frekar en hinir...

Liti­ til baka... betra myndir n˙na Ý gamla sÝmanum hjß Erni en nřja sÝmanum hjß Bßru...

Komin upp... Ůjˇfahn˙kur mŠldist 696 m hßr...

Vi­ sßum til Ůingvalla milli sk˙ralei­inganna... ■a­ var sˇl litlu sunnar en ■ar sem vi­ vorum...

... og birtan af sˇlinni nß­i inn ß okkar svŠ­i...

Tr÷llatindarnir ■rÝr... ver­a aldrei samir okkur eftir uppg÷ngu ß ■ß alla ■rjß...

Brug­i­ smß ß leik ß tindinum og svo fari­ ni­ur...

... straujandi ni­ur skri­urnar Ý frelsi eins og ■a­ gerist best ß svona fjalli...

Ůjˇfahn˙kur er mj÷g fallegt fjall og ekki spurning a­ menn gangi ß hann me­ Hrafnabj÷rgum ef ■eir ß anna­ bor­ keyra hinga­ upp eftir...

Hann gefur betra ˙tsřni um svŠ­i­ en Hrafnabj÷rg Ý raun ■ar sem ■a­ fjall er svo vi­fe­mt... og eldst÷­varnar allar og tindarnir sjßst ekki eins vel frß Hrafnabj÷rgum eins og ofan af Ůjˇfahn˙k sem er lÝklega besti ˙tsřnistindurinn af ÷llum fimm tindum dagsins...

Lei­in til baka var fj÷lbreytt um hraunbrei­urnar... ■ar var ■essi mosabr˙ yfir eina sprunguna...

GÝgur ß mi­ri lei­... einn af m÷rgum ß svŠ­inu... eflaust ■ess vir­i a­ ganga bara eftir ■essum eldv÷rpum og sleppa fj÷llunum ef m÷nnum hugnast ■a­... en ■ß reynda ßttar ma­ur sig ekki nˇgu vel ß hvÝlÝkt landslag er ■arna... nema fara upp Ý fj÷llin og horfa ni­ur og sjß samhengi hlutanna... ■ess vegna erum vi­ alltaf uppi Ý fj÷llunum... ■a­ er mun meira gefandi en lßglendi­ ■ˇ ■a­ sÚ dßsamlegur heimur ˙t af fyrir sig...

Hreindřramosa■˙furnar...

Eldborgin...

Ůjˇfahn˙kur hinn formfagri...

Haustlitu­ tj÷rn ß mi­ri lei­... og hŠsti tindur Hr˙tafjalla Ý baksřn...

Komin Ý bÝlana ■ar sem menn fengu ■Šr frÚttir a­ 75 manns hef­u greinst smita­ir af Kˇrˇnuveirunni f÷studaginn 18. september.. en Agnar haf­i reyndar sagt einhverjum ■a­ Ý mi­ri g÷ngu... en ekki kven■jßlfaranum sem fÚkk sjokk... og ba­ alla um a­ fara mj÷g varlega... sem betur fer h÷f­um vi­ ekkert sameinast Ý bÝla... allir komi­ ß sÝnum bÝl... og Fanney eing÷ngu fengi­ jeppafar hjß ■jßlfurum frß afleggjaranum inn a­ Bragabˇt... ein aftur Ý og vi­ ÷ll ■rj˙ me­ andlitsgrÝmu ■ennan stutta kafla... vi­ h÷f­um gert allt rÚtt... nema hr˙gast ÷ll saman ß tindinn...

┴ lei­ heim skiptust ß skin og sk˙rir... og voru andstŠ­urnar slßandi... ■essi dagur var rysjˇttur me­ meiru... en mun betri en vi­ ßttum von ß... og kenndi okkur ■ß lexÝu enn einu sinni a­ ve­ri­ er yfirleitt mun betra en ßhorfist og spß­ er... ■egar ma­ur er kominn ß sta­inn og vel b˙inn... me­ r÷tunina ß hreinu og gˇ­an hˇp Ý kringum sig...

Alls 12,7 km ß 6:11 - 6:14 klst. upp Ý 776 m ß Hrafnarbj÷rgum, 630 m ß Tr÷llkarlinum, 618 m ß Tr÷llbarninu, 620 m ß Tr÷llskessunni og 696 m ß Ůjˇfahn˙k... me­ alls 997 m hŠkkun ˙r 529 m upphafshŠ­...

Lei­in ß korti...

A­dßunarver­ frammista­a og frßbŠr samsta­a og hjßlpsemi einkenndi ■ennan dag...
og mj÷g gaman a­ sjß styrkinn og ÷ryggi­ Ý brattanum hjß ■eim sem ßttu au­velt me­ a­ fara mesta kl÷ngri­
og eins hvernig allir tˇku ß stˇra sÝnum ■egar ß reyndi...
og voru bo­nir og b˙nir til a­ rÚtta nŠsta manni hjßlparh÷nd e­a stappa stßlinu Ý ■ß sem ■ess ■urftu...

Virkilega vel gert !

Myndband af fer­inni Ý heild hÚr:

https://www.youtube.com/watch?v=EfyZfPiXpN0&t=59s

Gsp-slˇ­ af g÷ngunni hÚr:

https://www.wikiloc.com/hiking-trails/hrafnabjorg-trollatindar-thjofahnukur-190920-57265314

 

 

 

Vi­ erum ß toppnum... hvar ert ■˙?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Vi­arrima 52 - 112 ReykjavÝk - Kt: 581007-2210 - SÝmi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjß)toppfarar.is
Copyright: H÷fundarrÚttur: Bßra Agnes Ketilsdˇttir