Fremra og Innra Mjafell
Gatfell, Lgafell og Meyjarsti
ingvallafimma lngum og krefjandi rijudegi

rijudaginn 26. ma num vi fimm ingvallafjll einu kveldi...

... egar fari var mjg langa kvldgngu noran ingvallavatns...

... undarlega gu veri mia vi a rigningarveur sem gekk yfir landi allt essa sustu viku ma mnaar...

... en vi fengum sl og hita lengi vel etta kvld...

... og svo skjara egar lei og sm rigningu bakaleiinni... en magna tsni allan tmann...

Alger yndisganga rtt fyrir htt erfileikastig...

.... og mjg g mting... ea 25 manns...

Fremra Mjafell hr a baki og a Innra framundan en a er tplega 4ra klmetra langt...

Niur af Fremra Mjafellinu er tafsamt klngur...
en ftustu menn nenntu ekki a ba rinni og fundu greifrari lei sunnar...

... sem var gtis lausn a s alltaf gott a fa klngri...

Bratt og langt en gott hald jarveginum essum rstma... frosi og heilmikill raki jarveginum...

Gott a f sm brlt essari lngu annars lttu yfirferargngu...

Innra Mjafell hr framundan...

ar upp er lka bratt og heilmiki klngur... sem var frbrt til a jlfa a...

Svona brekkur gefa miki...

Birtan etta kvld var einstk...

... eins og ri mttur fylgdi okkur... enda var sl og rigning... logn og vindur... hltt og kalt...
 etta kvld... ekta sland !

Meistari Hjlli me Fremra Mjafell baksn og suausturhorni af rmannsfelli...
einn af stofnendum Toppfara (eir sem komu fyrsta ri) ...
einn af eljusmustu og mest gefandi klbbmelimum okkar fr upphafi... hann hjlpai okkur jlfurum miki fyrstu rin, bau upp flottar klbbgngur, er alltaf hress og er alltaf boinn og binn a rtta flgum snum hjlparhnd...
a er einfaldlega heiur a ganga me honum...

Ofurflk Toppfara eru n efa Gerur Jens og Katrn Kjartans og Gumundur Jn...
ll komin yfir sjtugt en mta rum saman og nnast allar erfiustu gngur Toppfara...

Miklar fyrirmyndir sem hvetja okkur yngra flki til da og minna okkur a a er allt hgt
ef maur fer vel me sig, fir reglulega, hikar ekki heldur ltur slag standa sama hva...

rmannsfelli arna hgra megin... en a var upphaflega dagskr etta kvld og hefi aldeilisn fengi flott veur...
en ar sem n er 13 fjalla afmlisskorun 13 dgum... var r a n fjrum tindum einu rijudagskveldi...

Innra Mjafelli er skaplega langt...
en ef Gatfelli er innsta felli, er lengdin ekki 4 km ea svo heldur mun styttri...

Liti til baka... ingvallavatn arna fjarska...
hr nokkurn veginn hsta punkti Innra Mjafelli 414 m h
en ef skoaar eru fyrri gps-slir Toppfara   mldist a 419 m 2010 og 416 m 2013...

Mjafelli teygir sig upp og niur og sveigir sig lti eitt endann... eins og ormur...
en eftir miklar vangaveltur fb a tilstulan Gumundar Jns og Jhnnu Fru
er a niurstaa okkar a hr endar Mjaeflli hi Innra og Gatfelli tekur vi endann...
og v tldust fjll kvldsins vera fimm talsins...

Hrafnabjrg og Trllatindar eirra slargeislunum...

Fremra Mjafell og rmannsfell slargeislunum... hr farin a hkka okkur um Gatfelli ef a lkum ltur...

Stutt eftir ennan fallega tind...

Loksins... tindurinn Gatfelli hr me stafest eftir a hafa kalla hann tindinn Innra Mjafelli
tveimur fyrri gngum Toppfara... a leirttist hr me !

... vi veltum essu fyrir okkur ri 2010 og hfum hinga til horft annan hfa grttan near og norar sem stendur upp r endanum Mjafellinu og vi hfum hinga til tali a vera Gatfelli... en jlfara rmar herslu einhvers a eingngu s hfi s Gatfell... en a er okkar niurstaa n ri 2020 a essi hr s tindurinn gatfelli og a nr raun fr skarinu milli Innra Mjafells og Gatfells mun sunnar... 

Skjaldbrei smm saman a losa sig vi skin...

Magna kvld...

Alls mttir 25 manns... blanda af gamalreyndum Toppfrum og njum melimum frr essu og sasta ri... einmitt blandan sem jlfarar vilja... v me v skapaast dnamk milli eirra reynslumeiri og eirra sem enn eru a uppgtva drina vi fjallgngurnar og a upplifa fjllin fyrsta sinn sem vi hfum mrg gengi nokkrum sinnum sem hfum veri klbbnum lengi...

Efri:
Bjarnra, Gylfi, Lilja Sesselja, Hafrn, Svar, Hjlli, Vilhjlmur, Jhanna Diriks., Bjrn Hermanns., Bestla, Agnar, Bjrglfur, lafur Vignir, rn, Katrn Kj., Kolbeinn og Gumundur Jn.

Neri:
Steinar Adolfs., Gunnar Viar, Gerur jens., Jhanna Fra, gsta ., Inga Gurn, gsta H.
en Bra tk mynd og Batman var eini hundurinn.

Sj hr hpmyndina 7. ma ri 2013... ansi margir essari fer voru einnig n ri 2020
sem er magna og segir allt um etta flk sem mtir og gengur fjll rum og ratugum saman...
stran er umdeild... alls nu manns; gsta ., Gerur Jens., Gumundur Jn, Hjlli, Katrn Kj., Lilja Sesselja, lafur Vignir, Sigga Sig. og rn.

Hr erum vi fyrstu gngunni essi Mjufell... 22. jn ri 2010...
arna eru fjrir sem eru lka hinum tveimur hpmyndunum...
gsta, Hjlli, Lilja Sesselja og rn... a er magna !

Og hr gengum vi Meyjarsti og Lgafell og frum svo niur a Sandkluftavatni bakaleiinni...
arna eru Gumundur Jn, Gylfi, Katrn Kj., Lilja Sesselja, lafur Vignir, Sigga Sig og rn... 

... a er eitthva vi etta Sandkluftavatn...

En aftur a rinu 2020...
rn fann ga lei bient niur af tindinum til vesturs ttina a Lgafelli...
a var j r a eya engum arfa trdra...

J, fnasta lei hr niur...
en ur hfum vi fari niur sunnar en etta hentai mjg vel ar sem Lgafelli var vestri...

a tk vel a fara upp a... valt og ekki mikil hkkun...
en egar svona lng vegalengd er gengin rijudagskveldi reynir verulega egar lur...

Skjaldbreiur, Skria og Tindaskagi fjr... Innra Mjafell nr...

Hsti tindur kvldsins... Lgafell 551 m h... hr var slin farin og ori kaldara...

Vi um samt svolti ur en lokaslagurinn var tekinn til baka a Meyjarsti...

S lei var svakalega lng... svo lng a jlfari tk aldrei upp myndavlina herpingi vi a kyngja og lta sig hafa a :-)
... en eftir nokkra klmetra gngu ofan Lgafelli reis Meyjarsti hr sunnan vi a
egar halla tk til suurs niur a Hofmannaflt...

Allir ltu sig hafa a hr upp sem var adunarvert nema Hjlli sem tognai kkla snemma gngunn...
og einhvern veginn hlgu menn, spjlluu sem aldrei fyrr og glddust bara mitt allri reytunni...

Niur af Meyjarsti var svo fari um tta grjtskriu og gegnum kjarri sem hkkar sfellt og fer a hindra fr hr um...

Alls fimm tindar... 12,4 km 4:20 - 4:25 klst. upp 387 Fremra Mjafelli, 414 m Innra Mjafelli, 543 m Gatfelli, 551 Lgafelli og 324 Meyjarsti me alls 600 m hkkun r 232 m upphafsh.

Leiin hr korti... en vi vorum a fara fyrsta sinn ll fjgur einni gngu...

... ur fari Mjafellin tv og Gatfel eingngu og svo dalinn til baka:
http://www.fjallgongur.is/aefingar/12_aefingar_april_juni_2010.htm

... og svo ri 2013:
http://www.fjallgongur.is/aefingar/24_aefingar_april_juni_2013.htm

og svo Meyjarsti og Lgafelli saman og niur a Sandkluftavatni bakaleiinni
sem var frbr fer hr ri 2014:
http://www.fjallgongur.is/aefingar/28_aefingar_april_juni_2014.htm

 

 


 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir