Undirbningur
fyrir rlega gngu Toppfara
Vatnajkul ma

jlfun fyrir fer:


Nean vi Dyrhamarinn lei Hvannadalshnk ar sem sna urfti vi vegna ofsaveurs uppi vi tind16. ma 2009...

1... ekki gera ekki neitt...

Besta leiin til a vera formi er a detta aldrei r formi. etta er grundvallarregla okkar jlfara.
Sama hva maur gerir... ekki gera ekki neitt... hreyfum okkur alltaf allt ri...
dettum aldrei r formi v snst lkamsrktin alltaf um a koma sr form sem kallar sfellda arfa barttu...
Me v a halda sr formi allt ri um kring, rum saman, alla vi er maur alltaf gu formi
og kemst ll vintri og allar ferir sem eru boi hverju sinni lfsleiini...
... svo etta er regla nmer eitt :-)

2... vinafjalli mitt einu sinni viku...

Besta leiin til a jlfa gott fjallgnguform er a velja bjarfjalli sitt ea eitthva anna vinafjall
og fara a allt ri einu sinni viku rsklega n ess a stoppa nema uppi
(j, ekki taka myndir ea neitt nema uppi takk) #vinafjallimitt
Fjalli gti veri lfarsfell, Helgafell Hf. ea Mos, Esjan, Akrafjall...
ea bara Vfilsstaahl alla lei upp og niur og kringum vatni... mergju fing !
Hafa essa fingu sem sna einkajlfun og gastund me sjlfum sr og fjallinu snu (og rum ef vill)
og mynda annig metanlegt samband vi bjarfjalli sitt sem margir gera nefnilega rum saman
og er lykillinn a eirra ga lkamsformi :-)

3... mta Toppfaragngur...

Mta sem flestar rijudagsfingar klbbsins fr jan til ma,
ar fum vi ol, ll veur, bna, klngur, bratta o.s.frv.
Ef maur kemst ekki fara fjalli sitt rsklega vikuna NB #vinafjallimitt
OG... mta mnaarlegu tindferirnar fr jan til ma.
Ef maur kemst ekki finna ara fer mnuinum eigin vegum ea me rum...
Ekki fa afsakanir... heldur fa aga... og fjll... etta gerist ekki ruvsi !

4... nta gngurnar sem oljlfun...

Byrja allar gngur framarlega hpnum ea mijum hp eins og formi leyfir a s erfitt og maur s mur.
Nta annig orkuna fr hinum og mta sig vi hpinn.
Gefa svo eftir ef oli leyfir ekki meira a sinni ... en sj nstu gngu hvort maur hlt lengur t a vera framarlega
ea komst lengra upp brekkurnar n ess a urfa a stoppa o. s. frv...
Aldrei stasetja sig aftast byrjun og ekki leyfa sr a dragast aftur r nema allra lengstu lg
Muna samt NB a a getur veri elilegt fyrstu ferirnar a vera aftast mean maur er a vinna upp oli.
Ef maur er binn a ganga vikum, mnuum ea rum saman er lngu kominn tmi til a stasetja sig framar en aftast.
Lta annig gngurnar sem oljlfun en ekki bara tivist til a njta stundarinnar...
... erfii skilar sr nefnilega akksamlega sar og er hgt a njta tivistarinnar n ess a vera sfellt mur ea a erfia...
ea alltaf aftastur og s sem veri er a ba eftir...

5... fa aukalega sjlfur ef arf...

EF maur nr ekki a stasetja sig nema aftast llum gngum vikur og mnuir ea jafnvel rin li
er nokku ljst a maur arf a fa meira sjlfur og a gera einmitt margir klbbnum...
Lgmark 30 mn hreyfing alla daga, (j 7 daga vikunnar) er g regla
og ar af skal nnur hver vera rsklega (hin rleg ganga ea lyftingar ea lka)
etta getur veri skokk, fjallgngur, gngur, hjl, ski, spinning, lyftingar, jga, bardagarttir, skautar o.s.frv...
#btumfjallgnguoli

Dagarnir fyrir fer:


Kotrjkli og Rtarfjallshnk um tronar og gldrttar slir sem aldrei eru gengnar ann 4. ma 2019...

1... taka v rlega vikuna fyrir fer...
*Eingngu fara ltta og stutta gngu og sleppa rijudagsfingu ef hn er lng ea erfi
(jlfarar reyna a hafa hana ltta fyrir jklafer en stundum hentar a illa dagskrnni).
*Krefjandi dagsfer helgina fyrir jklagnguna er lagi en hver og einn metur hvort hn s of orkufrek fyrir sig samt.
*EKKI gera eitthva venjulegt vikuna fyrir fer eins og a hjla skyndilega vinnuna alla dagana,
fara skyndilega morgungngur F sem maur hefur aldrei gert ur,
mla aki hsinu, fara nja spinningtma, sma pall o.s.frv...
Ekki gera neitt sem framkallar njar harsperrur og lag sem lkaminn er ekki vanur...
ba me a ar til jklagangan er a baki a vori :-)
Bora og drekka vel og halda vkvabskap lkamans lagi,
.e. bora hollt og drekka vel mti allri svitnun.
*Innan afreksrttamanna er fengisbann algengt...
og eir sem keppa reglulega sniganga oft fengi 1 - 2 vikum fyrir erfi tk en hver og einn metur etta fyrir sig.
fengi slarhring fyrir erfia fer er ekki skilegt og ef menn eru tpir lkamlegu formi og lan
ttu eir alfari a sniganga a lgmark 1 viku fyrir fer NB:
*Vikan fyrir jklafer ekki a vera lagsvika, hvorki vinnulega, andlega n lkamlega.
Lta essa viku sem orkuhleslu fyrir tk.

2... slarhringinn ur...
*Sofa vel afararntt fstudags (ef gengi laugardegi NB), . e. tveimur nttum fyrir gnguna.
*a er ljst a nttina fyrir gngu erum vi a lenda Skaftafelli og sofum tjaldi ea svefnpokaplssi,
erum reytt eftir akstur r bnum og ekki heima hj okkur, kvin kannski og erum a vakna kl. 12,1,2 3, 4 ea 5 um nttina
og v nokku ljst a essi ntt gefur ekki mjg ga hvld.
... Hrtsfjallstindum lgum vi af sta mintti... en almennt erum vi a vakna kl. 4 og ganga af sta kl. 5...
Lykilatrii er v a fara snemma a sofa fimmtudagskvldi og n helst 9+ klst. svefni ef mgulegt.
Best er a n gum svefni alla essa viku fyrir ferina ef a er mgulegt...
fstudagskvldi egar vi erum ll lent Skaftafelli ea vi fjallsrtur annars staar vi Vatnajkul, er spennustigi htt...
en samt er nausynlegt a fara snemma a sofa og best a fara rmi sem fyrst eftir lendingu Skaftafelli fstudeginum
 og minna sig ar sem maur liggur andvaka fyrir ferina a hvldin er samt g og maur svaf j vel nttina/vikuna undan...
NB maur sofi ekkert essa stuttu ntt er a okkar reynsla a a skiptir ekki mli gngunni...
en ef maur svaf illa nokkrar ntur fyrir fer... getur a haft rslitahrif me orkubskapinn gngunni
og jafnvel valdi v a maur arf a sna vi svo svefninn skiptir raunverulega mli en NB ekki nttina undan samt !
*Huga arf a v hver keyrir austur fr Rvk Skaftafell og hugsanlega skiptast a keyra.
eir sem ekki eru vanir blstjrar langkeyrslu ttu ekki a keyra fstudeginum ar sem a getur teki orku og skapa spennu vvum.
Fyrir suma er essi akstur ekkert ml en fyrir ara getur etta veri orkutmandi og skipt skpum fyrir gnguna.
*Bora arf og drekka mjg vel slarhringinn fyrir gngu og hafa a sem hollast.
Skiptar skoanir er me hva er best en prtein, fita og flkin kolvetni eru allt gir langvarandi orkugjafar
og best a hafa sem mest af essu llu funni... flkin trarbrg fuvali hafa oftar en einu sinni skemmt jklagngur okkar leingrum svo vi mlum me engum fgum og skynsamlegu fuvali ar sem essar gngur tma allan orkubskap lkamans
og a reynir virkilega hann fyrstu rin fjallamennskunni.

 

Jklagangan sjlf:


Dyrhamri og Hvannadalshrygg um Virkisjkul einum stasta sigri sgunni 6. ma 2017...

Almennt gildir jklagngum...

*A vera vel fur og vel sofinn og vel nrur sbr. ofangreint.
*A vera eingngu bnai/fatnai sem maur ekkir vel og hefur veri og nota ur. v skal nota gnguskna, hlfarftin, bakpokann, sokkana, plsturinn, vettlingana, hfufati o.s.frv. ur og helst sem oftar en einu sinni annig a ekkert komi vart jklagngunni sjlfri.
*Taka arf me ng a drekka fyrir langan dag og kjarngott nesti sem gefur langvarandi orku og skjta orku egar arf.
*Sjlfstraust skiptir mli og ar leikur jlfunin lykilhlutverki v ef maur er vel fur er enginn kvi...
annars er alltaf efinn a naga mann... og ekki lta sjlfsefann heldur ra ferinni... konur eru miklu gjarnari a efast um eigi form...
svo leggjum vel inn, verum skipulagar og ruggar... vi getum etta alveg eins og strkarnir ! :-)
*Vihorfi skiptir hfumli, a vera jkvur og hjlpsamur gagnvart samferaflki v ar liggur jkv orka...
etta ferin er sem tekur mest r okkur og krefst mest af okkur llum...
og gefur okkur langmest af llum okkar ferum... svo einfalt er a !

reytan eftir essar ferir er meiri en eftir arar tindferir og stemningin er ruvsi.
etta veldur v a mrg okkar fara r eftir r og upplifa sfellt nja ger af vintri Vatnajkli...
vi getum einfaldlega ekki hugsa okkur anna :-)


Sti sigurinn Hvannadalshnk 3. ma 2010... loksins komumst vi hsta tind landsins riju tilraun Toppfara :-)

A ganga broddum:

*Stga jafnt yfirbori svo broddarnir ni allir a grpa taki hjarni en ekki stga sk (eins og maur gerir skm og hliarhalla egar maur stingur jarkanum sknum inn brekkuna til a mynda syllu jarveginn - alls ekki gera etta ef maur er broddum heldur nta alla broddana til a grpa  hjarni me v a ganga "fltum ftum").

*Lyfta ftum vel upp til a reka ekki broddana hjarni og detta fram fyrir sig. Me broddunum erum vi komin me "lengri ftur" og auvelt a gleyma sr egar lur daginn og menn ornir reyttir ea krulausir. Lkaminn vanur kveinni vegalengd sem hann arf a lyfta ftinum upp og stga nsta skref (flkin taugalfelisfrileg athfn) en egar maur er kominn brodda arf maur a muna a lyfta hrra upp til a reka sig ekki niur undir.

*Ganga aeins gleitt me sm bil milli fta til a flkja ekki broddunum hvor annan ea flkja broddunum sklmarnar og detta um sjlfan sig af eim skum eins og margir hafa reynt (sbr. rifnar sklmar hlfarbuxum v/broddanna). Chaplin ea skastkkvarar hr fyrirmyndin.

*Taka stutt skref til a hafa betra vald hverju skrefi.

*Stga fstum skrefum niur snjinn en ekki lttum svo broddarnir ni a grpa vel snjinn (ef hlt fri).

*Ganga me framhli manns vsandi niur brekkuna ef undirlagi er mjg frosi, bratt og hlt til a n sem jfnustu gripi - en ekki "ganga hli" eins og maur gerir vanalega gngu hliarhalla. vi mikilli hlku, svelli eins og t.d.
Kerhlakambi desember 2007 ar sem vi frum vel yfir etta og fum o. fl. ferum.

*egar hlkan er minni en samt til staar skal ganga hliarhalla me v a sna "efri" fti, .e. ftinum sem er ofar brekkunni gngustefnu en "neri" fti um 45 niur mti til a nta betur yfirbor broddana og hafa meira vald/ryggi gngunni. Me v a ganga zikkzakk upp brekku er gott a hvla klfana me essu ar sem maur beitir efri og neri fti misjafnt eftir v hvernig maur snr mt hallandi brekkunni.


verrtindseggjum gleymanlegri fer sem gleymist aldrei 26. ma 2012.

A ganga me sexi:

*Ef fari er brodda skal alltaf taka sexi me hnd lka v er maur kominn hlkufri
ar sem nausynlegt er a geta stva sig me saxarbremsu.

*Halda skal sexina me breiara skafti fram og beittara skafti snr aftur (oddurinn) og venja sig a halda alltaf henni svona
ar sem vibragi til saxarbremsu liggur beinast vi essari stu.

*Ef gengi er hliarhalla skal sexin valt vera eirri hendi sem snr a brekkunni
til ess a vibragi ef maur dettur s einfaldara vi a grpa til saxarbremsu.

*S gengi niur brekku getur veri gott a styja sexinni aftan vi sig til a hafa stuning/hald.


Bratta brekkan lei Mifellstind me klettinn umal vinstri hnd 18. ma 2013.

saxarbremsa:

*saxarbremsu er ekki hgt a lsa - hana verur einfaldlega a fa verklega!

*Me v a halda alltaf rtt exinni er maur vibinn eins og hgt er a grpa til hennar.

*Mikilvgt a halda henni sem nst brjstkassanum egar bremsunni er beitt og missa hana ekki of langt ofan vi sig til a geta beitt lkamsunganum sexina - lti hald henni ef maur er kominn lengst fyrir nean exina sjlfa.

*Hinn hlutinn af lkamsyngdinni a fara hnn og lti/ekkert anna af lkamanum a snerta jrina - til a lta lkamsungann liggja exinni annars vegar og hnjnum hins vegar en etta getur skipt skpum upp a bremsan virki ef hjarni tekur illa vi.

*Broddarnir mega ALDREI snerta jrina ef maur rennur af sta. etta er mikilvgasta vibragi v ef broddarnir rekast hjarni hrafer rennandi niur kastast menn til og fara loftkstum niur n ess a geta nokku stjrna sr og beitt exinni og geta slasast illa vi a - en ekki sur vi a a fturinn mun hggvast mti mtstunni egar broddarnir fara hjarni og kklar ea arir hlutar ftar geta brotna illa.

*Menn urfa a fa vel saxarbremsu, hn verur eim eingngu tm sem fir hana oft og reglulega vi allar astur.

*Nausynlegt er a vera jafnvgur hgri og vinstri hendi og fa bremsuna bum annig a hn s manni tm beggja vegna og fa fall me hfu niur mti maganum og bakinu, fall fr hli beggja vegna en ekki eingngu me falli niur mti afturendanum eins og einfaldast er a gera.

*Gott er a fara alltaf yfir saxarbremsu hvert skipti sem fari er brodda og hn tekin hnd ef menn gera a sjaldan hverju ri og fyrir sem fara reglulega brodda me sexi a fa sig huganum gngunni, taka hana vibragsstuna nnur hendi efra skafti og hin nera skafti og sexin ber vi brjstkassa.

*egar saxarbremsa er f er ruggast a vera ekki broddunum til a auka ekki slysahttuna og velja ruggt fingasvi, . e. svi ar sem menn stvast sjlfkrafa near og ekkert tekur vi anna en snjr, hvorki grjt, ml, gljfur n anna.


rija og sasta tindinum... um rj hstu tinda landsins... Sveinstind, Snbrei og Hvannadalshnk vintralega slarhringinn 29. ma 2014

Hva gera menn ef leisgumaurinn
sem alltaf gengur fremstur fellur allur ofan sprungu?

Ef eingngu ein lna ef fer skulu allir lnunni ba, gott getur veri a grpa hjarni me sexinni ef arf, setjast strax allir niur, halda lnunni strekktri og passa a unginn dreifist alla lnuna en ekki bara fremsta mann sem tekur elilega mesta hggi vi falli og mesta ungann til a byrja me egar slysi verur.

Ef fleiri en ein lna er leiangrinum kemur nnur lna til bjrgunar:

Bjrgunarlnan: Leisgumaurinn ar nlgast brnina varlega ar sem yfirleitt er snjhengja brninni og sprungan liggur breiari innan undir snjnum - notar til ess snjflastng til a kanna snjalg og finna hvar fasta landinu sleppir til a gta a eigin ryggi - grefur me skflu r brninni til a bandi grafist ekki eins miki inn, setur svo bakpoka, skflu, ski, staf ea anna vert yfir snjhengjuna til stunings til a lnan skerist ekki inn mean bjrgun stendur.

Leisgumaur sendir svo aukaspotta niur til ess sem fll ofan sprunguna me hnt og karabbnu (aukalnan sem leisgumaurinn er me hj sr pokanum (essa 20 metra)) en hann mlir t circa hversu langan spotta arf mia vi hve sprungumaurinn er farinn langt niur - setur karabnu hntinn - og s sem fll nlir karabnuna sama sta beltinu og hina karabnuna (s sem fll m alls ekki losa karabnuna sem fyrir er og heldur honum ruggur vi sna eigin lnu).

Tryggja skal me spurningu til sprungumannsins hvort karabnan s rugglega lst og me samfelldu taki bjrgunarlnunnar nokkrum fngum ar sem fremsti maur bjrgunarlnunni kallar "bakka" er maurinn smm saman togaur upp r sprungunni - mikilvgt a allir kalli skipun fremsta manns aftar nsta mann, menn su samtaka, veiti gott vinm og taki hlutverk sitt alvarlega svo allt fari vel . mean heldur lna sprungumannsins vel og tryggir a hann falli ekki near ef eitthva mistekst vi bjrgunarlnuna (t.d. vi a festa sjlfur aukaspottann sig) og bakkar lka eins og lnan eirra losnar vi uppgngu leisgumannsins. Nst fremsti maur eirri lnu skal mean bjrgun stendur nla sig lnuna me karabnunni sinni me v a nla henni fyrst lnuna og svo losa hana af hntnum beltinu - en annig er hann laus r lnuhntnum en fram nldur lnuna og getur gengi rlega a sprungunni - ar skal hann halda munnlegu sambandi vi ann sem fll og tryggja a alls s lagi hj honum mean hann er hfur upp.

Til eru svo margar arar gerir sprungubjrgunar sem fara arf yfir srnmskeii sem vi tkum sar eftir v hvort menn eru eingngu tveir saman gngu, ein lna gngu o.fl.


Hrtsfjallstindar 5. ma 2011... gimsteinn sem aldrei gleymist...

hnotskurn...

fa vel, bora og drekka vel, hvla vel vikuna fyrir gngu og ekkert aukalag , sofa vel afararntt fstudags, ekkert ntt bnainum,
vera jkvur og sjlfsruggur... og gefa allt sitt innan hpsins gngunni...
j og vera akkltur.... etta er engan veginn sjlfsagt... a komast jkul hverju vori si svona !


Fyrsta fer Toppfara Hvannadalshnk ar sem sna urfti vi vegna veurs...
og vi fengum sklifur stainn Svnafellsjkli sem gleymist aldrei :-)

Sj allar gngur Toppfara Vatnajkli hverju ri ma fr v ri 2008
ar sem lexur eru hverju stri hverri einustu fer:

http://fjallgongur.is/vatnajokulsferdir_fra_upphafi.htm

Sj brodda- og saxarnotkun og sprungubjrgun jkli:
http://fjallgongur.is/broddar_isexi_2020.htm

Sj samantekt llum nmskeium klbbsins,
m. a. um notkun brodda, sexi, sprungubjrgun, mat snjflahttu, neyarvibnaur o.fl:

http://www.fjallgongur.is/namskeid_toppfara.htm
 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir