Tindfer­ 91
Bjˇlfell, Stritla, Hßdegisfjall, Langafell, Grßfell og Tindgilsfell
laugardaginn 6. aprÝl 2013
 

Um hrauna­ br˙­arsl÷r Heklu
ß m÷rkum bygg­ar og ˇbygg­ar...
... vi­ vÝglÝnu vors og vetrar...
■ar sem kuldi og snjˇkorn b÷r­ust vi­ heita sˇlina
sem reyndi st÷­ugt a­ fŠra snjˇlÝnuna ofar
en skřin hÚldu gˇ­um hlÝfiskildi undan henni og yfir Heklu sem lÝti­ sßst til a­ sinni...

Laugardaginn 6. aprÝl gengu 33 Toppfarar baksvi­s um fjallsrŠtur Heklu vestan megin og ■rŠddu sig ß kindag÷tum um sÝbreytilega lei­ um t÷frandi fallegt landslag upp sex fj÷ll og fell me­fram hraunbrei­um sem skri­i­ h÷f­u um allt me­fram ■eim frß eldfjallinu...

Vetur rÚ­ enn rÝkjum ■rßtt fyrir sumarkasti­ Ý vikunni sem lei­ og vor-rostinn Ý okkur var snarlega ■agga­ur ni­ur... enda ■rjßr vikur Ý sumardaginn fyrsta... en vi­ nutum kyrr­ar ˇbygg­anna sem bau­ upp ß fri­sŠlustu snjˇkomu Ý s÷gunni ■ar sem bˇkstaflega ■urr snjˇkornin svifu letilega ni­ur Ý skjˇli e­a fuku framhjß Ý golunni uppi ß tindunum og gaf enn eina sÚrst÷ku upplifunina ß fj÷llum...

Alls um 15,8 km ganga ß 7:06 - 7:16 klst. upp Ý 456 m ß Bjˇlfell, 302 m ß Stritlu, 327 m ß Hßdegisfjalli, 356 m ß Langafelli, 338 m Grßfelli og loks 339 m ß Tindgilsfelli... en vi­ slepptum Rau­÷ldum a­ sinni sem hef­u veri­ um 6 km vi­bˇt...

...en ■Šr ver­a a­ sjßlfs÷g­u gengnar ß nŠsta ßri me­fram ■essari gullfallegu hraunbr˙n hÚr... ■vÝ ■jßlfarar hafa afrß­i­ a­ ganga ß Heklu su­vestan megin frß Hˇlaskˇgi Ý byrjun j˙nÝ 2014... Ý fˇtspor h÷f­ingja Toppfara sem gengu ß Heklu 1956 (Bj÷rn Matt me­ skßtunum Grßm÷nnum um Selsundshraun) og 1957 (Ketill me­ ┴stu konu sinni um NŠfurholtshraun)... ß ßri sem lÝklegast mun bera yfirskriftina  "frß fj÷ru til fjalla" ■ar sem gengi­ ver­ur ß fj÷ll e­a g÷ngulei­ir vi­ fj÷rur, v÷tn, glj˙fur, ßr og lŠki... og jafnvel uppsprettur eins og ß ■essari lei­ ■ar sem NŠfurholtslŠkur ß uppt÷k sÝn vi­ Bjˇlfell undan Hekluhrauninu...

--------------------------------

Ătlunin var a­ fara frß NŠfurholti en ■jßlfarar breyttu plani ■ar sem vi­ vorum or­in ansi fj÷lmennur margbÝla hˇpur og ■jßlfari nß­i ekki a­ fß leyfi hjß bˇndanum a­ NŠfurholti fyrir g÷nguna vegna persˇnulegra anna... svo lagt var af sta­ frß hef­bundnum uppg÷ngusta­ ß Bjˇlfelli­ sem er eina fjalli­ ß ■essum hring okkar sem er marggengi­...

...en ■essi uppg÷ngusta­ur ■řddi a­ lei­ dagsins lengdist um 3 km Ý heild ˙r 13 Ý 16 kÝlˇmetra...
sem var stˇrgrˇ­i ˙r ■vÝ vi­ gengum ekki ß Rau­÷ldur a­ sinni ;-)

Ůa­ var kalt ■egar vi­ komum ˙t ˙r bÝlunum... hvÝtt yfir um morguninn Ý bŠnum og alla lei­ a­ bŠnum Haukadal vi­ Bjˇlfelli­...
en ■ˇ ■ynnri snjˇf÷l austast ß Su­urlandinu en vestan megin Ý ReykjavÝk...

Ůunnt skřjafar yfir ÷llu kuldabola og sˇlin gafst aldrei upp vi­ a­ reyna a­ koma vorinu a­... bar­ist vi­ skřin allan daginn...
en haf­i lÝti­ upp ˙r ■vÝ nema sˇlarglennur af og til og gˇ­a birtu gegnum ■okuna mestan partinn...

Uppg÷ngulei­in ß Bjˇlfelli­ er fÝnasta grjˇtskri­uganga
me­ m÷gnu­u ˙tsřni til ŮrÝhyrnings og sveitarinnar allrar undir Šgivaldi Heklunnar...

Ůegar sˇlin nß­i a­ skÝna Ý gegn var­ strax heitt og gott, hlřtt og fallegt... en ■a­ entist stutt...

Ofarlega ß Bjˇlfelli gengum vi­ yfir vÝglÝnuna ■ar sem veturinn rÚ­ ÷llu enn■ß...

Kaldur vindur ß fyrsta tindi dagsins og jafnframt ■eim hŠsta ■ennan dag... ekki hŠrra en Bjˇlfelli Ý 456 m hŠ­ (er 443 m)
en ■arna h÷llu­um vi­ okkur a­ ■eirri speki a­ gŠ­i er mikilvŠgara en magn...

Bjˇlfelli­ er hŠ­ˇtt og margskori­... stˇrskemmtilegt landslag... og vi­ hÚldum til nor­austurs eftir ■vÝ endil÷ngu...

Liti­ til baka til su­vesturs ■ar sem sjß mß hvernig sˇlin hefur nß­ a­ brŠ­a hluta af snjˇf÷linni frß ■vÝ um nˇttina...

Klettˇtt er ■a­ og eitt bjargi­ af m÷rgum f÷grum ß Bjˇlfelli... vestan megin Ý ■vÝ og sÚst vÝst eing÷ngu ofan ß hann ß Bjˇlfellinu a­ s÷gn bˇndans a­ NŠfurholti, Ëfeigi Ëfeigssyni... heitir Stˇristeinn en um hann eru s÷gur sem gaman vŠri a­ sko­a betur sÝ­ar...

Hˇpmynd ofan af Bjˇlfelli me­ Stritlu, Hßdegisfjall og Langafell vinstra megin ß mynd og Grßfell og hluta af Tindgilsfelli hŠgra megin...
Heklu efst hŠgra megin ß mynd Ý skřjunum og gÝginn Ý Rau­÷ldum ■arna undir snjˇlÝnunni me­ Rau­÷lduhn˙k ofan vi­ Grßfelli­...

Fj÷llin vinstra megin k÷lli­ einu nafni ┌tfj÷ll a­ s÷gn Ëfeigs a­ NŠfurholti og fj÷llin hŠgra megin Austurfj÷ll... lßglendi­ ■arna ß milli einu nafni Mosar og hrauni­ sem endar ■arna Efrahvolshraun en ■a­ er tali­ vera frß gosinu 1158 e­a 1206...

NŠr:

Efri: Kjartan, Matti, Dagbj÷rt, ١runn, Jˇhann ═sfeld, ┴slaug me­ DÝu, Írn, Jˇhannes, Steinunn S. me­ Bˇnˇ, Arnar, Ëlafur, Gu­mundur Jˇn, KatrÝn Kj., Gu­r˙n Helga, Stefßn, Steinunn, Thomas, Jˇhanna Karlotta, S˙sanna, ═sleifur, Bestla, Bj÷rn H., Lilja Sesselja, Ësk og Gu­laug.
Ne­ri: Sigga Sig., Ger­ur Jens., Vallř, Svala, Bj÷rn Matt., Irma og ┴g˙st en Bßra tˇk mynd og Moli er ■arna einhvers sta­ar ;-)

Grßfell og Tindgilsfell betur sjßanleg hÚr me­ Irmu, Lilju Sesselju, Gu­laugu og Ësk Ý forgrunni...
...fjallakonum sem forrÚttindi er a­ fß a­ ganga me­ ß fj÷llum...

Fallegt var ■a­ ˙tsřni­ ofan af Bjˇlfelli til nor­urs...

FÝnasta lei­ ni­ur af ■vÝ nor­an megin...

Snjˇrinn meiri ■eim megin ■ar sem sˇlin var ekki b˙in a­ nß Ý skotti­ ß honum um morguninn...

Nor­urhlutinn endar Ý flottu tagli sem kallast Hßlsinn og sÝ­asti hn˙kurinn Hßlsh÷fu­ a­ s÷gn NŠfurholtsbˇndans...

... ß fallegri lei­ um Hßlsinn a­ Stritlu, Hßdegisfjalli og Langafelli...

Hvergi tŠpistigur ■ennan dag ■ˇ skri­urnar gŠtu veri­ brattar...

Selvatni­ brosandi mˇt sˇlinni (ansi lÝkt ÷skrandi skrÝmslinu Ý Eyjafjallagosinu 2010... en vi­ sjßum bara brosi­... og viljum ekkert vita um skrÝmsas÷gur um Nykur nokkurn sem ■ar ßtti a­ leynast for­um daga)... http://is.wikipedia.org/wiki/Nykur

Tindgilsfell Ý baksřn og enn fjŠr Botnafjall sem rÝs nor­austan megin vi­ Selsundsfjall... en hinum megin vi­ ■a­ er Hßafjall en heildarvegalengd um ■essi fj÷ll fram og til baka vŠru r˙mir 20 km og voru nŠstum ■vÝ b˙in a­ taka plßssi­ af Bjˇlfelli og fÚl÷gum ß dagskrßnni Ý ßr... en enda­i ß bi­listanum ;-)

NŠrmynd af gÝgnum Ý Rau­÷ldum me­ Heklu Ý baksřn... fagurmˇta­ur, litrÝkur gÝgur sem vi­ ver­um a­ sko­a ß nŠsta ßri...
Hrauni­ frß 1947 rann Ý hann a­ hluta - ath betur.

┴fram hÚldum vi­ eftir hßlsi Bjˇlfells...

BŠrinn NŠfurholt... en n˙verandi bˇndi ■ar, Ëfeigur Ëfeigsson gaf ■jßlfara gˇ­ar upplřsingar um ÷rnefnin ß svŠ­inu sem hef­i veri­ betra a­ fß fyrir g÷nguna en nß­ist ekki... en bŠrinn NŠfurholt var fluttur eftir gosi­ 1845 ■ar sem hann var nor­ar - me­ Hßdegisfjalli­ Ý hßsu­ur - ■ar sem hrauni­ rann ofan Ý bŠjarlŠkinn og ■au misstu rennandi vatni­ Ý bŠjarstŠ­inu... og ■vÝ stendur bŠrinn n˙ hÚr vi­ Bjˇlfelli­... en ■etta skřrir lÝklega ranglegar nafngiftir ß sumum kortum sem kalla Hßdegisfjall NŠfurholtsfjall... en NŠfurholtsfj÷ll eru nor­ar vi­ Rj˙pnavelli... 

Sjß řmsar s÷gur af ßb˙endum ß ■essu svŠ­i ß veraldarvefnum sem fl˙i­ hafa ■urft undan Hekluhrauni og lent illa Ý ÷skufalli hennar eins og a­rir Ýb˙ar landsins ■ar sem Hekla hefur valdi­ miklum ska­a ß s÷gulega tÝma... stundum s÷g­ "illrŠmdasta fjall landsins" ■ar sem h˙n hefur valdi­ mestum spj÷llum ß sÝ­ari tÝmum enda trˇnir h˙n yfir blˇmlegustu bygg­um landsins...

BŠrinn Hˇlar vestan vi­ NŠfurholt...

Ni­ur af Bjˇlfellshßlsinum var fari­ um bratta, mj˙ka skri­u me­ ekkert frost Ý j÷r­u... vori­ var sannarlega b˙i­ a­ rß­a hÚr rÝkjum d÷gum saman hva­ sem kuldinn og snjˇkornin reyndu a­ segja nßkvŠmlega ■ennan dag...
og reyndar vikuna ß eftir allavega ■egar ■essi fer­asaga er ritu­... ;-)

Liti­ til baka um skri­una me­ ┴g˙st ljˇsmyndara efst ß br˙ninni...

Fyrsti nestistÝmi dagsins af ■remur... jß, ßtak Ý nestistÝmum sem skulu ßvalt vera ■rÝr Ý hverri tindfer­ eins og Ý gamla daga ;-)

Eftir nŠringu var haldi­ ˙t eftir Bjˇlfellinu Ý ßtt a­ skar­inu milli Bjˇlfells og Hßdegisfjalls...
... skar­i sem kallast Slakki me­al heimamanna... - ath hvar er Selskar­?

Liti­ til baka eftir hßlsi Bjˇlfells...

Komin ni­ur a­ skar­inu me­ NŠfurholtslŠknum hŠgra megin...

LŠkurinn sß kemur hÚ­an undan hrauninu...

En vi­ fˇrum bara beint ni­ur skri­urnar og yfir lŠkinn ß milli fjallanna...

┴ lei­ ni­ur Bjˇlfelli­...

Fjßrh˙si­ sem vi­ sko­u­um ekki... nema ┴g˙st sem stˇ­st ekki mßti­ a­ sko­a hvar vatni­ sprettur upp... en hann komst a­ ■vÝ a­ veri­ er a­ gera h˙si­ upp smßm saman... nřtt bßrujßrn a­ hluta ß ■akinu...sko­um ■etta Ý j˙nÝ ß nŠsta ßri... ;-)
Fjßrh˙sin eru frß ßrinu 1957 a­ s÷gn bˇndans Ý NŠfurholti...

Hressilegt magn af vatni sem ■arna sprettur fram...

═ klakab÷ndum kulda dagsins...

Moli fˇr sjßlfur yfir en Bˇnˇ ■urfti a­sto­... en hann er allur a­ koma til a­ lŠra ß hˇpinn og ˇbygg­irnar ;-)

Tindur tv÷ ■ennan dag... Stritla sem svo er merkt ß eldri kortum LandmŠlinga e­a Strilla sem svo er merkt ß gps map source kortinu... en ■etta nafn er nota­ af heimam÷nnum um ■ennan fyrsta tind ˙r skar­inu og mŠldist hann 302 m hßr...

Stritla er Ýslenskt or­ og merkir "mjˇr drangur, strÝta, lÝtill hraukur"...

NŠfurholtslŠkurinn til vesturs a­ Hˇlaskˇgi... gleymdi a­ spyrja bˇndann hvort ■etta vŠri nafni­ ß lŠknum...
...en hÚr ver­ur upphafssta­ur Heklug÷ngu okkar ß nŠsta ßri me­ lŠknum a­ uppt÷kum hans undan hrauninu...
sjßlfsagt i­andi sumarlegt Ý byrjun j˙nÝ...

Ofan af Stritlu gengum vi­ Ý nor­ur a­ Hßdegisfjalli og Langafelli sem var j˙ ansi langt a­ sjß...
me­ hraunl÷gin ■arna hvert ofan ß ÷­ru frß Heklu gegnum ßratugi og ßrhundru­in...
...hraunbr˙nin hÚr efri frß ■vÝ 1158 e­a 1206...

Vi­ vorum Ý ÷ruggum h÷ndum... me­ laganna v÷r­ og bj÷rgunarsveitarmann me­ Ý f÷r... ;-)

Hßdegisfjall sem mŠldist 327 m hßtt...

G÷ngulei­in yfir eldra hrauni­ me­fram hraunbr˙ninni sÝ­ar um daginn a­ Grßfelli sem er hŠgra megin ß mynd...

Liti­ til baka ß Bjˇlfell hŠst Ý fjarska, Selvatn og svo Stritlu me­ slakkann sem kallast Beinir ß milli...

Jß, ■etta Langafell var langt ofan af hßdegisfjalli...

Magna­ a­ hafa hrauni­ svona Ý nŠrmynd... mosavaxi­ og kjarrvaxi­...

Snjˇkoman lÚt ekki miki­ undan ■ˇ aldrei ger­i h˙n anna­ en flyksast Ý mřflugumynd skrauf■urr kringum okkur og ma­ur haf­i ß tilfinningunni a­ sˇlin brŠddi ■au ß lofti ß­ur en ■au nokkurn tÝma kŠmust til jar­ar... ■ˇ ekki fŠri miki­ fyrir sˇlinni anna­ en smß geislar gegnum skřin...

Stˇrbroti­ landslag ■rßtt fyrir grßmann sem fylgdi snjˇmuggunni...

Liti­ til baka ß Hßdegisfjall ß lei­ ß Langafell...

SÝ­asti sp÷lurinn ß Langafelli... ekki laga­ist ve­ri­ ■ˇ vi­ hÚldum alltaf Ý vonina...

VÝglÝna vetrar og vors...

Ătlunin var a­ fara a­eins til baka af Langafelli og ■ar ni­ur en Írninn sß gˇ­a lei­ beint ni­ur...

... sem var fÝn ■ˇ br÷tt vŠri enda allir vanir kl÷ngri af bestu ger­...

Vi­ p÷ssu­um okkur ß grjˇthruni og fˇrum varlega me­ stafina sem eru lÝklega a­alorsakavaldur grjˇthruns...
ekki nˇg a­ passa hvar ma­ur stÝgur ni­ur...

Hraunbr˙nin me­fram Langafelli hvÝtari a­ sjß og landslagi­ sÚrstakt...

Fßninn hennar Vallřjar me­ Ý f÷r... lifir or­i­ sjßlfstŠ­u lÝfi og stekkur inn ß myndir ßn hennar...
endar sjßlfsagt me­ ■vÝ a­ fß skrifa­a um sig sjßlfsŠvis÷gu eftir vi­bur­arÝka s÷gu ß fj÷llum gegnum tÝ­ina ;-)

Komin ni­ur ß hraunbr˙nina ■ar sem hraunbrei­an fÚll Ý valinn fyrir Langafelli ß sÝnum tÝma...
Tindur Bjˇlfells Ý baksřn Ý fjarska...

HvÝtur ■essi hryggur a­ sjß ofan af Langafelli
en sumarlegur um lei­ og sˇlin skein ■arna og vi­ ■rŠddum okkur um hann...

Bjˇlfelli­, Stritla, Hßdegisfjall og svo Langafell ß hŠgri h÷nd a­ hluta Ý hvarfi...

Sˇlargeislarnir breyttu strax litum mosans ˙r grßum og grŠnan...

Ůetta var gullfalleg lei­ um kindag÷tur... sem sumum fannst eins og marggengnar af m÷nnum en bˇndinn a­ NŠfurholti sag­i svo ekki vera... ■ˇ menn gŠtu keyrt ß jeppaslˇ­a hringinn Ý kringum Bjˇlfelli­... sß slˇ­i vŠri Ý h÷ndum heimamanna og ekki ÷llum opinn...

Sigga Sig., Steinunn, Jˇhanna Karlotta - e­a ١runn -, Dagbj÷rt, Steinunn S., Bj÷rn og Matti...

Kjarri­ um allt ■arna og vi­ ßkvß­um a­ fara ni­ur af stŠrri hraunbrei­unni
frekar en a­ fara yfir hana ■ar sem hˇlar og kjarrvaxnar lautir geta fljˇtt tafi­ f÷r...
en Jˇhannes og Kjartan strauju­u beint yfir til vinstri Ý austur og endu­u ß a­ vera tŠpan klukkutÝma ß undan hˇpnum Ý bÝlana ;-)

Dßsamlegur sta­ur Ý sˇlinni sem ■arna skein Ý nokkrar mÝn˙tur...

Komin ni­ur af hryggnum...

Liti­ til baka um ■ennan fagra sta­...

Sem fyrr segir er hraunbr˙nin ■arna frß ■vÝ ßri­ 1158 e­a 1206 a­ s÷gn bˇndans...
menn enn a­ spek˙lera og ekkert ÷ruggt Ý ■essu...

Ůingma­urinn... gangnama­urinn... vŠtturinn... bˇndinn...

Eftir yngri hraunbr˙ninni var svo gengi­ Ý ßtt a­ Grßfelli til austurs um Loddav÷tn...

... ■ar sem ■essi tj÷rn heilla­i okkur upp ˙r skˇnum og heimta­i nestistÝma nr. tv÷...

Fri­sŠldin dßsamleg ■arna ■rßtt fyrir kuldann... hvÝlÝk perla Ý gˇ­u ve­ri ■essi sta­ur hlytur a­ vera...

Eftir matarpßsuna var haldi­ gegnum kjarrivaxinn skˇginn ß gˇ­ri lei­ um lßglendi Mosa a­ Grßfelli...
Ătli ■arna sÚ ilmandi fagurt ß gˇ­um j˙nÝdegi?

Uppblßstur ß k÷flum ß ■essari lei­...

Sjß ofan af tagli Grßfells til baka ß hˇpinn a­ tÝnast inn...

┴ lei­ upp ß Grßfell... ■arna hef­um vi­ gengi­ ßfram inn eftir um Skßlina svok÷llu­u? (ath) ß Rau­÷ldur ef vi­ hef­um veri­ nˇgu ßrŠ­in og til Ý a­ vera ß tÝu tÝma g÷ngu en ekki sj÷... upp Ý lÝklega 22 km g÷ngu... en ve­ri­ og ■yngri ve­urspß sÝ­ar um daginn bau­ eiginlega ekki upp ß ■a­ a­ sinni... en vi­ ver­um a­ passa okkur a­ missa ekki ni­ur hŠfnina, formi­ og ßrŠ­nina til a­ taka svona aukakrˇka ß spennandi sta­i... ekki alltaf taka stysta kostinn og hŠtta a­ kunna a­ ÷gra okkur a­eins... ;-)

Grßfelli­ var lÚtt og laggott...

Og n˙ skein sˇlin Ý fangi­ og golan kom Ý baki­ svo hitinn jˇkst me­ ßgŠtum...

Hßdegisfjall og Langafell me­ Loddav÷tn vi­ br˙n Efrahvolshrauns...

Stritla, Hßdegisfjall og Langafell handan vi­ Mosa... me­ Bjˇlfellshßlsinn lengst til vinstri og Hßlsh÷fu­i­ ß Bjˇlfelli minna ß milli...

Rau­÷ldur brekkurnar ■arna ßsamt rau­a gÝgnum og Rau­÷lduhn˙k efstum ofar...
Hrauni­ allt ■arna yfir ß Selsundsfjall er ˙r gÝg Rau­aldna og kallast Selsundshraun en Nor­urhraun fyrir framan -ath og er frß gosinu 1389?

Dßsamlegt ve­ur ß ■essum kafla...

Tindgilsfell fjŠr ofan af Grßfelli...

Liti­ til baka ofan af Tindgildsfelli me­ Grßfelli­ lengst til vinstri...

Einstakur fÚlagsskapur ß fer­...
hvÝlÝk forrÚttindi a­ fß a­ spjalla vi­ gott fˇlk um heima og geima Ý ˇbygg­unum...

Tindgilsfell var alls kyns hva­ liti, ßfer­ og form var­a­i... Bjˇlfelli­ fjŠrst...

FerfŠtlingar dagsins... Moli og Bˇnˇ og svo DÝa...

Liti­ til baka me­ Grßfelli­ Ý fjarska og Rau­÷ldur og Rau­÷lduhn˙k fjŠr en Hekla hvarf endanlega Ý skřin eftir ■vÝ sem lei­ ß daginn Ý sta­ ■ess a­ birtast me­ hei­ari himni eins og Štlunin var n˙ skv. ve­urkortunu... eins gott a­ ■a­ var ekki betra ve­ur ß SnŠfellsnesi ■ennan dag ■ar sem vi­ fŠr­um ■essa g÷ngu um mßnu­ ˙t af slŠmri ve­urspß ß nesinu... ■jßlfarar gß­u ekki einu sinni til a­ svekkja sig ekki a­ ˇ■÷rfu... ;-)

Hßlsh÷fu­ Bjˇlfells, Stritla, Hßdegisfjall og Langafell... ofan af Tindgilsfelli...

Rau­÷ldur Ý allri sinni dřr­ me­ Botnafjalli hŠgra megin...
... sjaldgengin fj÷ll a­ s÷gn NŠfurholtsbˇndans...

Vi­ tˇkum sÝ­asta nesti­ Ý skjˇli milli tinda hÚr...

...og hÚldum svo ßfram me­ kyrrsŠla snjˇkomu sem ■arna hˇfst og hÚlst nßnast alla lei­ a­ bÝlunum...

LÚtt kl÷ngur eins og allan ■ennan dag...

Snjˇkoman fˇr vaxandi... og ■ß var n˙ gott a­ vi­ vorum ekki ß ■vŠlingi uppi vi­ Rau­÷ldurnar...

Ni­ur af Tindgilsfelli fˇrum vi­ Ý ■Úttri en skrauf■urri snjˇkomunni...

Grey snjˇkornin illa fokin alla lei­ a­ nor­an og virtust hika vi­ a­ grßma ■essa sumarlegu j÷r­ sem ■arna leyndist undir snjˇf÷l nŠturinnar...

Einstakt a­ upplifa ■etta... myndirnar kuldalegar en upplifunin ß sta­num ÷nnur en s˙ ß myndunum...

SÝ­asti kaflinn var tekinn ß lßglendi me­fram sy­ra tagli Bjˇlfells...

... um jeppaslˇ­a heimamanna sem er loka­ur almennri umfer­...

HÚr voru snjˇkornin nˇgu ßrŠ­in til a­ lenda og safna li­i til a­ hvÝtta landi­...

Ůetta var gˇ­ ni­urganga eftir upp og ni­urlei­ir dagsins...

T÷frandi fagurt ■arna eflaust Ý gˇ­ur sumarve­ri...

Eldsumbrotaland sem ˇ­um er or­i­ hlřlegt og notalegt me­ hvÝldartÝmanum...

Falli­ fjßrh˙s...

Yfir su­urtagl Bjˇlfells var fari­ sÝ­asta sp÷linn a­ bÝlunum... og enda­ eftir 7:06 - 7:16 klst. g÷ngu alls 15,8 km upp Ý 456 m ß Bjˇlfell, 302 m ß Stritlu, 327 m ß NŠfurholtsfjalli, 356 m ß Langafelli, 338 m Grßfelli og loks 339 m ß Tindgilsfelli.

Klapp ß baki­, Ýskalt kˇk e­a kaldur ß kantinum og kŠrkomin ■reyta Ý skrokknum
en f÷lskvalaus gle­in tˇk v÷ldin eftir g÷nguna....

FrßbŠrt a­ nß meira en 15 kÝlˇmetra g÷ngu ■rßtt fyrir kalt ve­ur ■vÝ fallegt var ■a­ og fŠri­ sumarlegt endu a­ sÝ­ur...
og ■a­ Ý fÚlagsskap Ý hŠsta gŠ­aflokki... ekki hŠgt a­ bi­ja um meira ß ■essum ßrstÝma ;-)

Vallř tˇk ■essa g÷ngu me­ stŠl ■rßtt fyrir barßttu vi­ slŠmt brjˇsklos... og Bj÷rn Matt tˇk ■etta Ý nefi­ eins og vanalega... f÷gnu­urinn var ekta og stemmningin hÚlt ßfram a­ ┴lfasteini Ý bo­i ┴g˙star me­ heitum potti og grillveislu sem hluti af hˇpnum ■ß­i ß me­an hinir brunu­u Ý bŠinn og voru komnir heim um sj÷leyti­... vel af sÚr viki­ og flottur dagur a­ baki elskurnar ;-)

Myndir ■jßlfara hÚr: https://picasaweb.google.com/Toppfarar/T91BjolfellAndOtherPeaksAtHekla060413

┴hugaver­ar greinar um Heklugos, hraunin hennar og ÷rnefni svŠ­isins:
LŠt nŠgja fyrri yfirfer­ir ß s÷gu Heklugosa Ý g÷ngum ß Heklu sjßlfa sem gaman vŠri svo a­ rifja betur upp a­ ßri ■egar vi­ f÷rum NŠfurholtslei­ina ß Heklu Ý fallegu sumarve­ri sem b˙i­ er a­ panta og grei­a sta­festingargjald inn ß hjß ve­urgu­unum ;-)

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/228581/

http://utgafa.ni.is/fjolrit/Fjolrit_03.pdf

 

 

 

Vi­ erum ß toppnum... hvar ert ■˙?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Vi­arrima 52 - 112 ReykjavÝk - Kt: 581007-2210 - SÝmi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjß)toppfarar.is
Copyright: H÷fundarrÚttur: Bßra Agnes Ketilsdˇttir