Tindur 29 - Hóls- og Tröllatindar

 

Fjallafjársjóđur
á Hóls- og Tröllatindum

Alpafílingur á göngu um leyndardóma Snćfellsness

Stórkostleg tindferđ og ein sú fegursta í sögu Toppfara er ađ baki laugardaginn 7. nóvember ţegar 37 Toppfarar gengu á Hóls- og Tröllatinda á Snćfellsnesi í blíđskaparveđri allan tímann og mögnuđu útsýni.

Útsýniđ, veđriđ og fjallasýnin var međ ólíkindum gott ţennan dag og engan veginn hćgt ađ lýsa ţeirri dýrđ međ myndum
sem sýna eingöngu brotabrot af ţeirri veislu sem fyrir borđ okkar var boriđ ţennan dag.

Hvílík fegurđ !

Lagt var af stađ úr bćnum kl. 7:00 og komiđ viđ í Borgarnesi... en ţar töfđumt viđ um óţarfa auka 30 mín vegna hörguls á salernum... og lćrđum ţá lexíu ađ fara ekki í N1 viđ Hyrnuna nćst svona snemma dags, heldur Shell bensínstöđina ţar sem ţó eru tvö wc en ekki eitt (og auđvitađ dreifa okkur á báđa stađi). Ţađ var engin leiđ ađ fá starfsmann N1 til ađ hleypa tćplega 40 manns á stóru wc-in og ţví tók ţađ hópinn 38 mín ađ taka "stutt wc-stopp" í Borgarnesi...

Veđurblíđan ţennan dag var međ ólíkindum... logn og léttskýjađ, heiđskírt í vestri, skýjađra í austri... SV1, 4°C, sólin ađ koma upp og fjöllin á Snćfellsnesi glitruđu út um bílgluggann á leiđinni vestur nesiđ međ jökulinn tindrandi í fjarska.

Viđ vorum ţegar komin međ fleiri fjöll á biđlistann viđ aksturinn...

Lagt var af stađ gangandi frá malarvegi viđ fjallsrćtur Hólsfjalls í suđvestri.

Brekkan upp hlíđar ţess voru mosavaxnar og skriđurunnar og farnar í rólegheitunum í brattanum...

Mönnum varđ fljótt heitt í hamsi í sumarblíđkuđu nóvemberveđrinu.

Á brún Hólsfjalls í 408 m hćđ viđ Leysingjahamnar eftir 364 m hćkkun tók viđ magnađur fjallasalur Tröllatinda og Elliđatinda
og viđ tókum andann á lofti...

Elliđatindar í baksýn... ţeir eru komnir á dagskrá í október 2011...

Hóls- og Tröllatindar í fjarska: Hólstindur lengst til vinstri, tindur tvö ţar viđ hliđina - Tröllatindur? - og Tröllatindahryggurinn sjálfur samfelldur frá miđju og til hćgri.

Viđ stefndum hins vegar ekki beint á tindana heldur yfir á vesturbrúnir Hólsfjalls ţar sem skemmtileg klettaborg beiđ okkar til klöngurs - Hólshamar - ţar sem ćtlunin var ađ njóta útsýnisins til vesturs út nesiđ og fara svo dalinn beinustu leiđ í bakaleiđinni.

Hólshamar...

Frá brún Hólsfjalls ađ brún hamarins greiddist mikiđ úr hópnum eftir gönguhrađa og ţví sáu síđustu menn ţá fyrstu tróna á toppi Hólshamarsins međ Hólstind hćgra megin á mynd og Tröllatind lengst til hćgri.

Birna, Heiđrún og Ingi klöngrast hér framhjá Hólshamri međ útsýniđ til suđausturs ađ meginlandi Borgarfjarđar.

Auđvitađ fóru menn upp á hamarinn og ţar voru teknar myndir m. a. stelpumynd (sjá fésbókina).

Útsýniđ í algleymi ţarna uppi...

Vesturbrúnir Hólsfjalls voru ţví nćst ţrćddar međ ólýsanlega fjallasýn til vesturs ađ fjallgarđinum og Snćfellsjökli.

Eitt magnađasta útsýnissvćđi í sögu klúbbsins var tekiđ ađ birtast okkur ţennan dag...

Steinunn, Birna, Halldóra Ţórarins og Ásta Henriks hér komnar í ísilagđar melarnar
međ suđurströnd
Stađarsveitar í baksýn.

Viđ rćtur Hólstinds var fariđ í gormana... framundan voru ţéttar brekkurnar upp á tindinn í hrímuđu grjótinu sem var orđiđ hált viđkomu.

Tindar Gráborgar í baksýn (sjá vangaveltur um nafngiftir síđar í frásögninni)...

...og sjá tungliđ á himni hálf fullt sem fylgdi okkur vingjarnlega ţennan dag ásamt sólinni...

Útsýniđ sést ágćtlega hér frá "gormastađnum" međ Snćfellsjökulinn rísandi eins og dáleiđandi afl í landslaginu.

Ísilagđir klettar Hólstinds tóku viđ...

Gangan sóttist vel og voru hvergi tćpistigur né óţćgilegt um ađ fara.

Snćdís, Anton, Hjölli og Sigga Sig.

Viđ vorum skćlbrosandi á uppgöngunni...

...hugfangin fegurđinni sem ţessi stađur bauđ okkur upp á.

Svarthamar og Ţorgeirsfell í baksýn međ Hrafntinnuborg fyrir miđju ađ ógleymdum kóngi Snćfellsness
og Ástu H. ađ sýsla viđ myndavélina síđustu brekkuna.

Á tindinn komum viđ í nánast logni međ óskert útsýniđ til allra átta en ţó skýjaslćđur í austri sem virtust ćtla ađ ógna okkar tćru sýn en komu samt aldrei yfir og héldu sig viđ Ljósufjöll.

Anton "toppađi" auđvitađ almennilega og myndavélarnar voru á lofti áđur en nestiđ tók viđ.

Útsýniđ til vesturs af Hólstindi...

Okkur fannst viđ koma auga á Helgrindur og Böđvarskúlu í mörgum tilraunum međ Kirkjufelliđ úti á hafi til viđmiđunar...
og tókst loksins ađ viđ höldum ađ átta okkur á tindunum ţeim...

Og sýnin til austsuđausturs ađ Elliđatindum og skýjuđum austurhluta nessins.

Hláturinn var aldrei langt undan frekar en vanalega... Anna Elín, Örn og Ţorsteinn...

Birna ađ borđa og Nanna ađ sýsla eitthvađ í nestinu.

Sjá slóđ ţjálfara af uppgöngu á Hólstind á YouTube:

http://www.youtube.com/watch?v=-_N6vpXmOk0


Hóls- og Tröllatindafarar:

Halldóra Kristín, Brynja, Steinunn, Ágústa, Snćdís, Sigga Sig., Hildur Vals., Hjölli, Heiđrún, Ţorsteinn, Gerđur, Ketill, Óskar Bjarki, Ingi, Lilja Sesselja, Rósa, Jóhannes R., Áslaug, Inga, tíkin Día, Anna Elín, Örn, Valgerđur, Helga Björns., Elsa Ţ., Óskar Úlfar, Sigrún, Harpa, Kalli, Gnýr, Hermann, Birna, Gylfi Ţór, Anton, Ásta H., Nanna B., Kári Rúnar og Bára.

Nokkrir félagar komust ekki í ţessa ferđ og voru međ hugann hjá okkur og sendu jafnvel sms eins og Sigga Rósa sem stödd var á Snćfellsnesinu í öđrum erindagjörđum... og Guđjón Pétur sem nánast aldrei lćtur tind framhjá sér fara og var upptekinn ţennan dag, fékk ţađ óţvegiđ hjá félögunum sem hringdu hver á eftir öđrum í hann til ađ láta hann vita af góđa veđrinu á tindinum...

Af hćsta tindi var afráđiđ ađ ganga yfir á nćsta tind - Tröllatind sem kalla má svo í norđaustri - og svo yfir á Tröllatindahrygginn.

Hvađ heita ţessir tindar annars?

Ekkert lesefni fannst af göngum á Hóls- og Tröllatinda á veraldarvefnum né viđ snögga leit í bókum og ţví voru ţjálfarar tvístígandi fyir ţví hvađ kalla má Tröllatinda. Á sumum kortum eru allir tindarnir klárlega nefndir Tröllatindar 930 m og punkturinn yfir fjöllin yfirleitt ţar sem tindur tvö er eđa ţar sem hryggurinn er, á einu korti er hálendi beggja fyrstu tindanna sem eru hćstir merkt Gráborg, en á öđrum kortum er Hólstindur nefndur sér og ţá sá vestasti.  Hann er merktur 930 m og mćldur 939 m hjá okkur ţennan dag, en sá viđ hliđina (tindur tvö hjá okkur) mćldist svipađur eđa 1 m lćgri/hćrri hiđ mesta.

Tröllatindar eru sagđir 930 m og á kortum má ćtla ađ tindur tvö og hryggurinn sjálfur séu hinir eiginlegu Tröllatindar međ eđa án Hólstinds.

Sjá Árbók FÍ frá 1986 um "Snćfellsnes norđan fjalla" - bls. 72 (og sjá myndalýsingu á bls. 71): 

"Annars má segja ađ ţarna sé hin mesta tröllabyggđ, ţví yfir gnćfa Tröllatindar á háfjallinu. Ţar eru nokkrir drangar sem trúlega eru tröll ţau, sem tindarnir draga nafn af, en einn drangurinn er ţó miklu mestur. Hann rís vestast í tindaröđinni og ber viđ himinn ferlegur ađ sjá neđan úr Eyrarbotni". Ţessi lýsing virđist eiga viđ Hólstind en gćti átt viđ tind nr. tvö eđa "Tröllatind" skv. okkar nafngift en allavega má vera ljóst ađ skv. ţessu getum viđ veriđ viss um ađ hafa gengiđ á Tröllatinda međ bröltinu á fyrstu tvo tindana.

Ţá má lesa í Árbók FÍ frá 1982 um "Snćfellsnes frá Löngufjörum ađ Ólafsvíkurenni" - bls. 43:

"Vestur af kinnunum uppi á fjallinu eru Kjóamýrar, en norđur af ţeim rísa Hólstindur (930 m) og Tröllatindar. Eru tindar ţessir međ ţeim hćstu á fjallgarđinum og af ţeim er víđsýnt mjög í björtu veđri".

Einnig skal nefnt ađ í bókinni og á netinu má sjá ađ viđ lýsingar á ljósmyndum af Tröllatindum ţá eru ţeir allir nefndir Tröllatindar og ţví litiđ á ţá sem eina heild og jafnvel hugsanlegt ađ Hólstindur sé aukanafn á vestasta Tröllatindinum.

Niđurstađa okkar er sú ađ viđ gengum á Hólstind fyrst (sem hćsta tind Hólsfjalls) og svo á Tröllatinda međ ţví ađ ganga á ţann hćsta ţeirra fyrst, tind tvö - nefnum hann hér Tröllatind - og svo yfir á  Tröllatindahrygginn sjálfan sem viđ enduđum á.

ATH! Hér kemur viđbót viđ ofangreindan texta ţann 30. nóvember 2009:
Ţjálfurum áskotnađist ađ fá lánađ kortasafn sem gefiđ er út af heimamanninum Reyni Ingibjartssyni og styrkt af VÍS og heitir "Snćfellsnes 4 kort" eđa Snćfellsnes eins og ţađ leggur sig, međ ţremur stórum kortum (Kringum Snćfellsjökul, Miđ-Snćfellsnes og Inn-Snćfellsnes) og einu leiđa- og ţjónustukorti. Ţar kemur fram á "Miđ-Snćfellsnes-kortinu" ađ Hólstindur er merktur sér (reyndar 950 m sem er of hátt sýnist okkur) og Tröllatindar merktir sem tindur tvö og hryggurinn saman og ţá 930 m ţar sem hann er hćstur. Klettariminn hrikalegi sem liggur út frá Hólstindi er svo nefndur Gráborg svo ályktanir okkar hér ađ ofan út frá öđrum kortum er í algjöru samrćmi viđ ţetta, ţ.e. viđ gengum á Hólstind sem fyrsta tind og svo á Tröllatinda međ tindi tvö og ţrjú og horfđum á klettaborgina Gráborg frá tindunum. Mćlum međ ţessu kortasafni, nákvćmt, vel unniđ og góđar upplýsingar á ţví eins og Skarđsheiđarkortiđ og Hvalfjarđarkortiđ sem dreift var til kúbbmeđlima í haust en ţađ er líka unniđ af heimamönnum.

En... nóg um nöfn...

Ţađ er landslagiđ og gćđi ţess sem gildir sama hvađ ţađ heitir nú...
ţó ţessi tilhneiging sé óskaplega sterk hjá manni ađ vilja alltaf vita hvađ landiđ heitir...
til ţess ađ gefa hlutunum meiri merkingu... en viđ förum nú ekki út í merkingarfrćđi hér...

Af Hólstindi gengum viđ galvösk niđur brekkurnar yfir á Tröllatind í veđurblíđunni
međ suđurströnd
Stađarsveitar ljómandi í hádegissólinni.

Á ţessum tímapunkti vorum endanlega gefin á vald vetrarveraldar ţessara tinda
og engin leiđ ađ lýsa tilfinningunum sem hrćrđust um mann á ţessari gönguleiđ...

Fegurđin var jafn dáleiđandi í stćrđ sinni um fjallgarđinn allan í báđar áttir
sem og í
smćđ sinni međ glitrandi frostdropana á grjótinu...

Sjá má smćđina m. a. í gullfallegum myndum Ástu Henriks í fésbókinni.

Gengiđ á Tröllatind eđa hćsta tind Tröllatinda sem er vestastur... međ frostbitna klettana í nánd.

Leiđin var greiđ milli tindanna gegnum skarđ sem liggur til vesturs
međ kletta sem er okkar niđurstađa ađ nefnist
Gráborg.


Klettahaft Gráborgar virtist göngufćrt sunnan megin í sumarfćri alla vega eitthvađ áleiđis
og ţá er best ađ nálgast hana neđan viđ Hólstind í suđri ţar sem viđ settum á okkur gormana.

Kalli, Ásta H., Kári Rúnar og Ingi hér á leiđinni um skarđiđ frá Hólstindi yfir á Tröllatind.

Sjá myndband ţjálfara af uppgöngu á tind tvö - Tröllatind:

http://www.youtube.com/watch?v=knbM_3Xg6AA

Á Tröllatindi gafst annađ útsýni en á fyrsta tindinum ţví nú höfđum viđ óskerta sýn yfir norđurhluta Snćfellsness međ öllum ţess fjörđum og vötnum á norđurströndinni... m. a. Kolgrafarfjörđ, Hraunsfjörđ, Bjarnarhafnarfjall, Selvallavatn, Hraunsfjarđarvatn og Baulárvallavatn o . m. fl. :


Hraunsfjarđarvatn, Baulárvallavatn og Ljósufjöll í skýjunum lengst til hćgri ásamt fleiru.

Sjá ţetta magnađa útsýni í myndasafni Ţjálfara úr ferđinni:

http://www.picasaweb.com/Toppfarar

Heilluđ af útsýninu tókum viđ myndir af strákunum:

Efri frá vinstri: Kalli, Hermann, Hjölli, Anton, Kári Rúnar, Örn, Jóhannes Rúnar og Óskar Bjarki.
Neđri frá vinstri: Ţorsteinn, Gnýr, Ingi, Gylfi Ţór, Óskar Úlfar og Ketill.

Og af stelpunum sem voru heldur fleiri og eru stundum duglegri ađ mćta...:

Efri frá vinstri: Rósa, Birna, Brynja, Elsa Ţ., Sigga Sig., Steinunn, Áslaug, Inga, Snćdís, Anna Elín, Heiđrún og Sigrún:
Neđri frá vinstri: Bára, Gerđur, Valgerđur, Nanna P., Ágústa, Harpa, Helga Sig., Ásta H., Lilja Sesselja, Hildur Vals., og Halldóra Ţórarins.

"Kynja"myndirnar voru teknar á útsýnispalli Tröllatinds og hér er gengiđ til baka aftur yfir á tindinn sjálfan
međ
Tröllatindahrygginn vinstra megin neđar og Elliđatind fyrir miđju.

Hildur Vals., Kalli, Áslaug, Bára, Inga, Ketill, Lilja Sesselja, Halldóra Ţ., og Birna?

Á Tröllatindi í mćldri 938 m hćđ en hann er svipađur ađ hćđ og Hólstindur - munar í mesta lagi 1 m til eđa frá.

Síđasti tindurinn eftir... Tröllatindahryggurinn...
viđ vildum ekki sleppa honum til ađ vera alveg örugg međ ađ hafa nú gengiđ á Tröllatindana sjálfa... Elliđatindar í baksýn.

Hryggurinn var auđgenginn upp međ og sjá mátti hvernig snjóhengja var ađ myndast ţarna
međfram hryggnum á leiđinni í norđri.

Sjá myndband ţjálfara af uppgöngunni á ţriđja tindinn á YouTube:

http://www.youtube.com/watch?v=hQOGDy6wtPc&feature=related

Helga Bj., Snćdís, Lilja Sesselja, Gylfi Ţór, Birna, Ketill og Halldóra Ţ.

Tindarnir tveir sem voru ađ baki; Hólstindur og Tröllatindur í baksýn og glittirađeins  í klettahaft Gráborgar fjćrst.

Á Tröllatindahryggnum í 882 m hćđ en hryggurinn rís lítiđ eitt hćrra ađeins austar...

Vđ sáum ekki fram á ađ hafa tíma til ađ klöngrast alls 37 manns eftir honum öllum eftir ról og dól á fyrri tindum... menn voru sáttir viđ ađ láta ţennan duga og snúiđ var viđ í suđvestur í átt ađ Hólsfjalli vestan viđ Kaplakinnar niđur í Furudali Leysingjahamri ţar sem skriđan beiđ okkar alla leiđ ađ bílunum.

Ćtla mátti í fyrstu ađ viđ ţyrftum ađ snúa viđ gegnum hlíđar tindana í bakaleiđinni ţar sem viđ vissum ađ dalurinn er sundurskorinn giljum og gljúfrum en ofan af Tröllatindum var auđsýnt ađ viđ gátum látiđ okkur rúlla gegnum dalina ofan viđ gljúfrin sem stytti og einfaldađi bakaleiđina.

Úsýniđ af tröllatindahryggnum í átt ađ Hólstindi ţar sem hópurinn var aldeilis fljótur ađ koma sér niđur...

Pása til ađ ţétta hópinn og fćkka fötum...
ţetta var sérkennilegur dagur...
gengiđ á bolnum í
brakandi vetrarsólinni...
líkt og ţađ vćri frekar svalur júní en nóvember á tímabili...

Auđvitađ fundum viđ eina snjóbrekku til ađ renna okkur niđur um :-)

Sjá hópinn dreifast niđur eftir snjófölinni ađ snjólínu.

Komin í mjúkan mosann í austurhlíđum Hólsfjalls međ Hafursfelliđ í fjarska fjćr...

Ţađ er jú komiđ á forgangslista biđlistans...

Síđasta nestispásan viđ Leysingjahamarinn međ kvöldsólina ađ hníga í suđvestri.

Hvílíkur dagur ađ baki ađ viđ áttum varla til önnur orđ en ţau ađ halda áfram ađ dásama hann alla leiđ til enda...


Hólstindur - tröllatindur - Tröllatindahryggur

Ţetta var ađ baki...

Frá ţessu sjónarhorni finnst manni sanngjarnt ađ Hólstindur fái ađ heita sérnafni en hinir heiti allir Tröllatindar ţar sem ţeir eru í beinni línu en Hólstindur sunnar og meira sér... um leiđ er eđlilegt ađ ţeir heiti allir Tröllatindar... svona lćtur mađur... endalaust ađ velta vöngum yfir nöfnum landslagsins sem er samt svo miklu stćrra en nöfn... en... ţegar tćkifćri gefst mun mađur grípa ţađ og spyrja einhvurn bónda í Stađarsveitinni um stađarhćtti og nafngiftir...

Tröllatindar dáleiđandi

Tröllin og tindana töfrandi
tćru toppunum tiplandi
tókumst viđ á ţá trítlandi
á tetrinu sálar tindrandi
(Bára)


Skriđan tók svo viđ ţétt og löng og grimm í lok dagsins síđasta kaflann ađ bílunum í steikjandi hitanum af sólinni...
og hnén kvörtuđu sem aldrei fyrr, jafnvel hjá ţeim sem aldrei finna annars fyrir ţeim.

Dagurinn var nánast runninn... viđ vorum komin ađ upphafsstađ ţar sem viđ höfđum lagt af stađ í fyrstu geislum sólarinnar í í suđaustri... og nú geisluđu síđustu sólstafirnir í suđvestri...

Gengiđ var í 6:15 - 6:30 klst alls 11,8 km upp á ţrjá tinda í 939 m - 938 m - 882 m hćđ (930 m skv. Landmćlingum)
međ
898 m hćkkun eđa alls um 1.238 m hćkkun milli tinda miđađ viđ 41 m upphafshćđ.

Hugfangin af fjalladýrđ Snćfellsness viđruđum viđ ferđina í heita pottinum í Borgarnesi á leiđinni heim
og vorum ekki söm eftir daginn...

Byrjađ var ađ semja fjallalag Toppfara í ferđinni fyrir tilstilli Helgu Bj... sjá síđar...
og nú skulum viđ alltaf semja eina eđa fleiri vísur um hverja ferđ til ađ birta í ferđasögunni...
...bara einhverjar línur sem fanga upplifun viđkomandi af deginum - sendiđ mér ykkar línur sem fara í
ljóđasafn Toppfara sem brátt fćr sína síđu hér á vefnum!

Allar myndir á http://picasaweb.google.com/Toppfarar

Og öll myndböndin á: http://www.youtube.com/results?search_query=BaraKetils&search_type=&aq=f

Og... myndir og myndbönd félaganna á fésbókinni og myndasíđum- sjá tenglar.

Takk fyrir frábćran anda og ógleymanlegar stundir !
Ţetta var magnađur dagur sem aldrei líđur úr minni...

 

 

Viđ erum á toppnum... hvar ert ţú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viđarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir