Tindfer nr. 21
Skessuhorn laugardaginn 28. mars 2009

Slysi Skessuhorni


Skessuhorn framundan me sitt hvassa horn til norurs en uppgnguleiin er um aflandi brekku vestan megin og innar dalnum.

Vi vorum ellefu Toppfarar sem lgum rlagarka fer tignarlega tindinn Skarsheiinni, Skessuhorn, laugardaginn 28. mars undir leisgn Jns Gauta hj slenskum fjallaleisgumnnum. etta var nnur tilraun til a ganga etta fjall ar sem ferin var upphaflega dagskr laugardaginn 14. mars en geysai svo slmt veur a ekki var frt blleiina um Hafnarfjall. ann dag 14. mars hfum vi samt ll mtt N1 rtni ar sem veri var gjarnan slmt kvldi og nttina fyrir fyrri tindferir og jafnan rst r veri (gnauandi vindur nttina og morguninn fyrir tindfer var orinn fastur liur svo eftir stu eir allra hrustu jafnan a morgninum...), en ennan morgun jtuum vi okkur sigru og afbouum ferina N1 rmlega sj um morguninn.

a var meira en a segja a, sna urfti mnnum vi ar sem nokkrir voru lagir af sta annar staar fr, . e. Soffu Rsu aan sem hn kom fr bli snu Norurrdal og Skagamnnum ar sem eir voru lagir af sta fr Akranesi. Sar um morguninn stust jlfarar ekki mti ar sem bi pssun og skipting helgarvktum hafi veri kosta til fyrir essa gngu og lgu tv af sta egar dregi hafi r vindi. Vi vildum sannreyna astur Skessuhorni og vita betur stand svisins fyrir fer me hpinn einni ea tveimur vikum seinna skrra veri.

Veri var skaplegt til a byrja me en fr hvessandi egar ofar dr brttum hlum Skessuhorns hlku og broddafri. Upp komumst vi jlfararnir 800 m h en jtuum vi okkur sigru og snerum vi me svo hvassar vindhviur kflum a ba urfti r af sr me v a halda kyrru fyrir en a hfum vi margoft lent ur, nema arna bttist vi bratti, hlka og broddar ftum sem gat veri ansi krefjandi. niurleiinni rann rn af sta niur brekkuna en gat stva sig fljtlega me sexinni og fannst etta gtis fing saxarbremsu en slku hfum vi hins vegar ekki lent ur enda ekki oft fari um jafn brattar brekkur vilka hlku og essu fjalli broddum.


Greinarhfundur lei fr Horni laugardaginn 14. mars me norurhli Skessuhorns baksn.

Tveimur vikum seinna ann 28. mars fr hpurinn aftur af sta Skessuhorn formlegri tindfer nr. 21... Veurspin mun skaplegri og veurtliti me eindmum gott egar lagt var af sta blankalogni svo vi fkkuum ftum hita og svita egar best lt... en versnai heldur egar ofar dr. ann dag komumst vi 924 m h en snerum vi vegna versnandi veurs ar sem ekki tti sttt a fara tindinn og lgum af sta niur. niurleiinni um 903 m h rann Sigga Sig af sta og stvaist ekki fyrr en um 820 m h (skv. gps-treikningum Roars - sj nest umfjllun), eftir a hafa tvisvar fengi hfuhgg og ekki n a stva sig vegna ess...

Eftir a hyggja var margt lkt me bum essum laugardgum og s fyrri mtti vera avrun fyrir ann seinni sta ess a vera "knnunarleiangur" fyrir hann... en a er auvelt a vera vitur eftir ... og um lei engin lei a last reynslu nema lta reyna sig erfium astum og erfium verum enda var a ekki veri sem lk aalhlutverki ennan dag fram a slysi heldur brattinn og hlkan. Veri fr hins vegar a leika kvei hlutverk eftir a slysi var ar sem vi urftum a halda kyrru fyrir klukkustundum saman rmlega 800 m h og versnandi veur eftir v sem lei a kveldi hafi hrif bjrgunarstrfin ar sem fyrsta hjlp barst um kl. 19:00 um kvldi, ea fimm klukkustundum eftir slys egar vi hefum fyrir lngu tt a vera komin binn heil og sl... en skiluum okkur ekki fyrr en eftir 12 - 17 klst. ... NB gu standi svo eftir var teki mean bjrgunarmanna.


Hpurinn kominn a rfarveginum norvestan megin vi Skessuna...

ennan laugardag 28. mars var veri me besta mti byrjun dags en vita a a myndi fara versnandi egar lii fram daginn og kvldi. Vi ttum alveg eins von a klra gnguna ur en veri versnai en vorum undir a bin a sna vi ef svo bri undir. Reynsla hpsins sustu tv rin mrgum slmum verum, sannarlega mun verri verum en a var nokkru sinni ennan marsdag... - og ekki sur reynsla hpsins af mmrgum gngudgum ar sem spin var ekki srlega g og veurtlit jafnvel slmt upphafi, en reyndist svo fnasta veur egar hlminn var komi - hafi kennt mnnum a lta slag standa hverju sinni og takast vi astur eins og r koma fyrir og sna vi ef yrfti, fremur en a leggja ekki af sta og missa af anna hvort gum gngudegi ea gu tkifri til a styrkjast krefjandi veri.

 Vi lgum af sta kl. 8:36 155 m h fr Skarsheiarvegi ar sem hann var fr, fremur en a fara fr Horni og var hugsunin s a spara sr vegalengd og hkkun en eftir a hyggja var lti fengi me v ar sem vi komumst stutt upp eftir og urftum a stikla yfir nna sem tafi fr og litlu mtti muna a menn blotnuu sem ekki er skilegt upphafi dagsgngu frosti upp tpa sund metra h.

etta var engu a sur falleg lei og alltaf gaman a fara ara lei en hefbundna, enda allir htarskapi ar sem okkar bei enn ein ljmandi upplifunin tindferum sem hinga til hfu skila okkur rkari binn og reynslumeiri hvert sinn... grandalaus me llu um a rlgin tluu okkur ruvsi endi essum degi en nokkru sinni...

snd Skessuhorns var tignarlega og gileg senn, dleiddi okkur og togai til sn tilhlkkun fyrir verkefni dagsins.
Fjall sem heldur rennilegri tign sinni allt ri um kring a sumri sem vetri og er vinslt fingafjall tivistarmanna llum rstum...

Leiangursmenn:

Sigga Sig., Stefn Heimir, Gylfi r, Jn Gauti, rn, Roar, Simmi, Sigga Rsa, Gujn Ptur, Soffa Rsa, Steini P og Bra tk mynd.

Fjrar konur og tta karlmenn...

ar af var Steini P a fara sna fyrstu tindfer me hpnum en hinir vanir llu og vanir hver rum fjllum vi alls kyns astur. Eftir a hyggja var etta einn af mjg drmtum styrkleikum ferarinnar, a innanbors voru aulvanir einstaklingar klbbsins sem hfu reynslu og yfirvegun fyrir a ruleysi og rautsegju sem urfti tmunum saman vi erfiar astur ur en deginum lauk.

egar vi vorum komin undir Skessuhorni sjlft 640 m h, fr vindurinn a blsa fyrsta sinn og vi vorum ekki lengur brakandi logninu sem rkti fyrr um daginn. Smm saman fru menn allan bna, belgvettlingarnir komnir og skagleraugun. Vindstrengurinn l mefram vesturhlinni og vi misstum ga skyggni en enn var veri skaplegt og ekkert sem hpurinn hefi ekki margsinnis gengi ur.

Enn hrikalegra reis horni ofan okkur nlginni og vi hldum trau fram inn me hlinni inn dalinn ar sem g uppgngulei bei okkar, . e. s hefbundna sem farin er allt ri um kring og er t. d. lst bk Ara Trausta og Pturs orleifs.

Snjrsfnunin var talsver mefram hmrunum og Jn Gauti geri fyrsta skfluprfi sem sndi ekki fram snjflahttu.


rn a astoa Siggu Rsu fjr og Sigga Sig nr mynd.

egar komi var a v a hkka sig upp hlina um 660 m h versnai fri fljtlega og rn lagi til a vi bium ekki me a fara brodda minnugur laugardagins tveimur vikum fyrr ar sem fri var strax erfitt essari hl.

essum slum geri Jn Gauti skfluprf nr. 2 til a meta snjflahttu ar sem vi vorum komin sklina ar sem snjsfnun verur gjarnan hlin s kletttt, og var standi lagi en vi skyldum hafa varann og vera mevitu um mgulega snjflahttu ofar.a var meira en a segja a a fara broddana kuldanum, vindinum og brattanum og ess vegna rlegra egar von er broddafri a fara ur en astur vera of erfiar til ess.

Sigga Rsa, Steini P og ?hver? a byrja a grja sig me Jn Gauta a leibeina.

Roar, Gylfi r og Stefn Heimir.

Fjr voru Gujn Ptur og Simmi.

Sj hvernig klakablettirnir lgu undir snjnum nr mynd vinstra megin.

Vi steina er gjarnan s og klaki sem nr a brna og harna vxl me verinu gegnum veturinn og v er oft versta fri nmunda vi grjt. grjtbrekku sem essari ar sem snjskaflar n ekki miki a safnast fyrir getur fri veri me versta mti mti komi a oft er gott a hafa grjti til a fta sig og styja og brjta upp langar, hlar brekkur.


Gujn Ptur hr a benda hpnum eitthva gngulaginu...

egar allir voru komnir broddana fr Jn Gauti yfir hvernig maur bregst vi ef maur rennur af sta og arf a brega fyrir sig sexinni til a stva sig (saxarbremsa) og eins rifjai hann upp hvernig tti a ganga broddum ar sem menn voru misoft bnir a fara gegnum a hpnum og alltaf gott raun a fara yfir etta hvert sinn egar gengi er hpi.

 Vi gttum ess me sexina a...
*Hafa bandi exinni utan um lnliinn (umdeilt, tilgangur a missa ekki sexina af sta niur brekkuna ef maur missir hana r hndunum).
*Hafa sexina jafnan eirri hendi sem snr mti brekkunni (umdeilt ar sem arf stugt a skipta um hendi egar gengi er vxl upp brekku en tilgangurinn m. a. s a sexin sni a brekkunni til a geta stungi henni ef maur rennur af sta).
*Hafa hvassari skafti vsandi aftur og a bljgara fram gngunni (v annig liggur exin lfanum tilbin til a beita bremsunni ef arf a halda (skilst um lei og etta er ft raunsta)). leibeiningum sem fylgdu okkar sxum snum tma (2007 Mt Blanc sexirnar rauu keyptar tilfi) stendur a hafa skal hvassara skafti valt tt a brekkunni til a a s tilbi til a fara hjarni ef maur rennur af sta.

Vi gttum ess a nota broddana me v a...

*Stga fstum skrefum niur snjinn en ekki lttum svo broddarnir ni a grpa vel snjinn.
*Stga jafnt yfirbori svo broddarnir ni allir a grpa taki hjarni en ekki stga sk (eins og maur gerir skm og hliarhalla egar maur stingur jarkanum sknum inn brekkuna til a mynda syllu jarveginn - alls ekki gera etta ef maur er broddum).
*Ganga me framhli manns vsandi niur brekkuna ef undirlagi er mjg frosi, bratt og hlt til a n sem jfnustu gripi - en ekki "ganga hli" eins og maur gerir vanalega gngu hliarhalla (eins og sst mynd ofar, en ar sleppur a ar sem hjarrni tekur vel - vi mikilli hlku, svelli eins og t.d. Kerhlakambi desember 2007 ar sem vi frum vel yfir etta og fum).
*Taka stutt skref til a hafa betra vald hverju skrefi.
*Ganga aeins gleitt me sm bil milli fta til a flkja ekki broddunum hvor annan ea flkja broddunum sklmarnar og detta um sjlfan sig af eim skum eins og margir hafa reynt (sbr. rifnar sklmar hlfarbuxum v/broddanna)...


Gujn Ptur, Stefn Heimir, Soffa Rsa, Gylfi r og Steini P.

Smm saman jukust snjskaflarnir og brattinn en etta sttist vel gu fri og broddunum.


Sigga Rsa, Roar, Soffa Rsa, Gylfi r, Steini P, Stefn Heimir,  Gujn Ptur og rn.

Vi gengum r me Jn Gauta fremstan, Bru ofarlega (til a n myndum) og rn aftast a gta sasta manns.

Skyndilega rann Sigga Rsa niur brekkuna en ni a stva sig snarlega me sexinni en var hverft vi etta
og Jn Gauti kva a setja hana
lnu til a veita henni ryggi a sem eftir l ferar.


Sigga Sig., Steini P, Stefn Heimir, Gujn Ptur og rn.

Snjskaflarnir mjkir harfenni vri undir og enginn vandrum.

Jn Gauti og Gujn Ptur.

egar komi var upp tplega 900 m h var veri fari a versna og fari a renna okkur tvr grmur me a komast tindinn vi essar astur svo Jn Gauti ba okkur um a ba og fr undan til a kanna astur. mean fr rn upp hrygginn beint fyrir ofan okkur til a kanna gnguastur ar og nokkrir fru leiis eftir honum en hann benti mnnum a fara ekki lengra ar sem brattinn var mikill og hlkan eftir v, svo menn lgust niur og biu hver snum sta.

arna var maur reyjufullur eftir Jni Gauta og hafi hyggjur af honum einum arna uppi hrinni. A manni hvarflai s hugsun hva vi myndum gera ef hann skilai sr ekki aftur til baka. Hversu langan tma ttum vi a gefa honum til a meta astur? Loks birtist hann, slakur og yfirvegaur eins og alltaf, a var krkomin sjn og kallai okkur fund vi klettahjalla einn ar sem vi komum okkur saman hnapp til skrafs og ragera.

ar tilkynnti hann okkur a tindurinn yri ekki sigraur a sinni, veri vri verra arna uppi og brattinn slkur a ekki vri r a fara arna um slkri hlku og hvssum vindhvium... essu vorum vi sammla og hlfpartinn fegin. Vi kvum a lta ngja a fara upp hrygginn sem var fyrir ofan okkur ar sem vi vorum komin etta langt upp vi krefjandi astur enda veri ekki ori slmt enn og allir gu standi.


Steini P samt flgum 924 m h hryggnum sjlfum.

Saman frum vi v halarfu upp essa brttustu brekku dagsins sem tk verulega .

rn var fyrstur ar sem hann var binn a fara upp og Jn Gauti sastur ar sem hann var me Siggu Rsu lnu um mitti og var essi kafli srlega krefjandi ar sem engin lei var a fta sig upp nema bkstaflega gddum broddanna sjlfra og me sexinni sem eina haldi fyrir efri hluta lkamans (sleipir belgvettlingarnir mttu sn einskis essu frosnu klettum og shjarni).

arna titrai hver einasti vvi og um mann fr tti og svo feginleikur og glei egar upp var komi ar sem verlaunin voru essi fallegi hryggur svo nlgt tindinum og manni hafi tekist me hlfgeru sklifri a klra alla lei. arna voru menn misvanir, sumir hfu ft sig sklifri Skaftafelli vori undan me broddum og sexi hvorri hendi en arir ekki en llum frst etta samt vel r hendi.

Sigga Rsa teymi me Jni Gauta til ryggis.


Strkarnir a horfa ttina a tindinum sem ekki sst fyrir klettabeltin hrinni.

Sigurtilfinningin var g.

etta var erfi lei vi krefjandi astur og vi mttum vera ng me afrek dagsins.
Allir sttir vi a sleppa tindinum a sinni sem var svo nlgt og sna vi ar sem veri var verra arna uppi berangrinu.

Vi stldruum aeins vi og skouum okkur nokkra metra um eins og plssi leyfi me tlf manns essu litla klettaskari...
Skari sem vi hfum oft eftir ennan dag mnt og verur manni minnissttt um komna t...

sexin loft til a fagna fanganum... sta brossins sem var fali bak vi lamhshettu og skagleraugu...

J, frum a koma okkur niur...

Snin t eftir hryggnum tt a slttunni einkennilegu ar sem hsti tindur Skessuhorns er eins og saklaus vara heii
algjru samrmi vi anna landslag fjallsins... (sst ekki mynd).

Brattinn niur austurvegginn... hli Skessuhorns sem bjrgunarsveitarmenn og sklifurmenn hafa fari upp llum grjum a fa sig...

Jn Gauti skipulagi vel niurleiina um brattann sem var mestur arna efst fr hryggnum
og las okkur lnurnar me hvernig vi skyldum fta okkur arna niur broddunum me exina til halds.

Hann tlai fyrstur me Siggu Rsu teymi, Bra mijunni og rn fylgdi sasta manni.

etta var gott plan og allir tilbnir slaginn.

Jn Gauti, Soffa Rsa, Sigga Sig., Simmi, Steini P., Gylfi r, Roar og rn.

Jn Gauti og Sigga Rsa leggja af sta me Stefn Heimi til hliar.

etta gekk mjg vel og allir fru niur essa brttu brekku n vandra... vvarnir titruu j aftur... en ekki eins miki
og uppleiinni enda auveldara a fara niur egar maur rir sig svona broddunum sexinni me fallungann me sr...

Fri gott, mjkur snjr yfir hlkunni og gott a stinga exinni mjkt en ngilega hart hjarni.

Sj hvernig sexinni er beitt vinstra megin - me bandi strekkt og hald nesta hluta skaftsins - miki ryggi egar maur kemst upp lag me a og ef a vantar bandi er etta erfiara og ruvsi tak en skiptar skoanir og rk... heilu vsindin... liggja a baka v hvort hafa exina bandi eur ei.

Slysi

Nean vi essa brekku ar sem allir nduu lttar og vi vorum laus vi brttu brekkuna hfum vi a fta okkur niur me Jn Gauta nestan rinni sk niur me hlinni og rn efstan me Roari en efstu menn voru rtt a klra brttu brekkuna. arna var veri strax betra eingngu munai um rma 20 m og ef ekki hefi ori slys hefum vi me rttu fari tt niur essa lei og skila okkur gl og sl blana um einni og hlfri til tveimum klukkustundum sar ea um fjgur leyti... en v var ekki a skipta etta skipti...

Skyndilega kom vindhvia yfir hpinn baki okkur ofan fr hlinni og vi urftum ll a stinga fti fram fyrir okkur til a styja okkur vi... broddum - bratta - hlku - en Sigga Sig sem st mijum hpi rann af sta og martrin hfst... stjrf horfum vi gnguflaga okkar renna niur brekkuna ( essum tmapunkti vissu ekki allir hver rann, flestir voru svartklddir), rekast klettahjalla near og renna niur hann ar sem snjskaflar tku vi og smm saman hgja ferinni ar sem inn hryllingsmyndina kom Jn Gauti askvaandi eftir henni og fr veg fyrir hana ar sem hn var farin a renna hgt minni halla og meiri snjskflum.

Eftir fannst manni hn aldrei tla a stoppa og maur skildi ekki afhverju hn stvai sig ekki me exinni en flest sum vi a hn sndi buri til ess upphafi (arna voru ekki allir me eins minningu af atburinum eins og oft var) en lklega fkk hn hfuhgg klettahjallanum og missti ar mevitund sem tskri afhverju hn rann eins og poki ea tuska niur brekkuna og ekkert lf var a sj essum lkama sem arna rann. S sn gleymist manni aldrei og nefndum vi etta treka eftir egar slysi var vira hversu hugnanlega essi sn var - a sj bjargarlausan og lflausan lkamann renna niur n ess a streitast nokku mti og snin virtist sem eilf kvl.

fram stum vi stjrf eftir a hn var kyrr skaflinum arna niri me Jn Gauta stumrandi yfir henni og maur horfi stft lkamann... hreyfi hann sig?... nei... ekkert... hn reisti sig ekki upp, hn hreyfi sig ekki... versta martrin var a veruleika.


Fallhin r 904 m h niur 820 m - unni af Roar.

Sj hr rvinnslu Roars r gps-tkinu sna af fallinu.


Gula lnan snir hvar hn rann niur - unni af Roar.

Eftir a hafa skra hpinn a tta og fara saman niur fltti g mr af sta niur til eirra og kallai til Arnar ar sem hann st efst og var a fara niur brttu brekkuna me Roari og tk hann ar me vi hpnum heild og fylgdi honum niur a slyssta.

egar g kom a Siggu l hn enn kyrr me Jn Gauti vi hli sr a meta stand hennar. Hn var me einhverja mevitund, andai, kveinkai sr, opnai ekki augun en kiprai eim saman, svarai ekki en umlai. a blddi r nefinu og virtist koma glr vkvi me blinu en erfitt var a segja til um hvort hann vri bara sviti, tr ea snjr ea aan af verra... etta gaf tilefni til ess a tla a um alvarlegan hfuverka vri a ra og mikilvgt a etta kmi fram fyrsta smtali til neyarlnunnar sem Jn Gauti tti arna fyrstu mntunum og var leiki t. d. frttaumfjllum um slysi eftir st tv.

Staan var s a vi vorum me alvarlega slasaa og mevitundarlitla konu hndunum me hugsanlega hfuverka rmlega 800 m h snjbrekku vindi og ofankomu kflum og hitinn undir frostmarki. a var ljst a yrum a kalla hjlp, halda kyrru fyrir og hla a henni ar til bjrgun  brist vi essar erfiu astur.


Snjhsi a myndast smtt og smtt. a fennti fljtlega fyrir farangur okkar ti vi og stundum rkumst vi a gular rendur egar vi stkkuum snjhsi... sem var tilefni til a hlja gegnum essa lfsreynslu eftir .

Stuttu eftir a g kom a Siggu kom Stefn Heimir fyrstur r hpnum a og byrjai oralaust a moka... a augnablik verur manni minnissttt alla t ar sem a var tknrnt mnum huga fyrir samstu og einhug sem rkti mean leiangursmanna gegnum ennan dag... a urfti varla a ora hlutina, eir voru framkvmdir sem einn maur fr upphafi til enda.

a var aldrei efi ea greiningur um hva tti a gera ea yrfti a gera, aldrei spurning um a skipta lii og einhverjir fru niur. Vi unnum oralaust sem einn maur vi a hla a Siggu og halda henni heitri ar til hjlp barst, til ess urfti lti a ra mlin, vi bara gengum au verk sem fyrir lgu og stppuum stlinu hvort anna eins og hgt var mia vi astur.

minningunni var brekkan Skessuhorni brtt og hl, hr og grjti vaxin a mestu me mjkum snjskflum kflum. arna sem Sigga stvaist var hins vegar ltill halli og djpt lag af snj og lti ml a grafa sig fnn til a ba til skjl fyrir hana og hpinn. Stundum finnst manni eins og vi hfum veri fr til ennan sta henni til bjrgunar, okkur hafi veri frar essar kjrastur til a takast vi standi v arna var gott a athafna sig. Einhvern veginn man maur aldrei eftir tta ea ryggi gagnvart astunum sjlfum fjallinu heldur eingngu yfiryrmandi tta og kva gagnvart eirri stu sem vi vorum - a hafa alvarlega slasaa manneskju hndunum svona langt fr bjrgun og sjkrahsi.


Jn Gauti, Roar, Soffa Rsa og Sigga Rsa.

essum tlf manna hpi voru fjrir me skflu; Jn Gauti, rn, Stefn Heimir og Gujn Ptur og var a okkur til happs essari fer. Smm saman dreif hpinn a og vi tkum ll til vi a finna fatna og bna til a pakka henni betur inn og verja hana kulda og rkomu. lpokar, sessur, ullarft, peysur, lpur, hlfarbuxur, belgvettlingar, ... allt var til teki og vafi utan um hana og loks enduum vi a tma nokkra bakpoka og setja undir hana til a einangra hana betur fr jru.

Fljtlega fr a snja og beint framan hana ar sem hn l og maur var a hlfa andlitinu og arna var manni ljst a vi gtum aldrei einangra hana alveg fr kuldanum svo maur lagist sjlfrtt vi hli hennar og grfi sig yfir hana til a verja hana gegn verinu. arna leit g upp Jn Gauta og sagi a mia vi astur yrftu tveir til rr a liggja og halda stugt svona utan um hana til a halda henni hita essu veri. Frosti, vindklingin og rkoman var of hagst til ess a henni myndi takast a halda lkamshita snum ngu gum sjlf hn vri vafin inn allt a sem til hafi veri tnt.


rn og Stefn Heimir en Stefn tti a baki erfia reynslu vi anna slys gngu gljfri Glyms nokkrum rum ur.

etta urfti einhvern veginn ekkert a ra frekar en anna ennan dag, vi hugsuum eins og einn maur og gengum au verk sem fyrir lgu. Jn Gauti skipti okkur rj li ar sem vi skiptumst vktum vi a halda hita Siggu og halda hita okkur sjlfum til a geta haldi henni hita; rr lgu og hldu Siggu hita, fjrir mokuu snj og fjrir boruu. annig skiptumst vi vktum, annig a eir sem lgu vi Siggu geru a ar til eir voru farnir a skjlfa r kulda, tku eir vi sem hfu veri a moka og voru ornir heitir af mokstrinum og vi sem vorum orin kld fengum okkur a bora mean au sem hfu bora fru a moka me nja orku blinu.

Snilldar rstfun hj Jni Gauta sem var lykillinn a v hvernig vi komumst af essar tpar fimm klukkustundir sem vi bium arna eftir asto v me essu vakta - verka -fyrirkomulagi hldum vi hita okkur sjlfum og Siggu jafn lkamlega sem andlega og enginn lokaist af vanlan, kulda ea uppgjf.


Trausti undanfari var fyrsti bjrgunarsveitarmaur stainn... gleymanlegur maur sem fr strax a hita spu handa liinu og stappa stlinu okkur. a var hrein tilviljun a hann er sonur Helgu Bjrns, Toppfara en segir um lei margt um au mgin... fremst flokki meal jafningja ;-)

Fyrsta neyarkall okkar barst Neyarlnunni um tvleyti ennan dag. ar lsir Jn Gauti astum og standi Siggu og alvarleikinn mtti vera ljs egar. Mr er a minnissttt a hann tti nokkur smtl vi bjrgunaraila eftir etta fyrsta og trekai alltaf mjg skrt alvarleika standsins en manni fannst eins og a hefi teki talsveran tma fyrir menn a tta sig honum til fulls.

a var hins vegar alveg ljst a llu var til kosta endanum vi essa bjrgun og var hn s umfangsmesta mannafla og tkjanotkun svo rum skipti og var me llu gleymanlegt a vera vitni a fagmennsku eirra sem til okkar komu, hlu a Siggu og hpnum og fluttu hana niur og alla lei yrluna. A vera hluti af essu bjrgunarafreki hafi djpst hrif mann v flytja urfti alvarlega slasaa manneskju r rmlega 800 m h niur bratta brekku versnandi veri, rkomu, frosti og vindi me snjflahttu near hlum er lei daginn og loks rkkri ur en yfir lauk og lknir bl loks tk mti ur en hn var flutt upp yrluna sem sveimai yfir okkur myrkrinu niri dalnum.


Bjrgunarmenn komnir, bi a meta stand hennar og veri a setja hana bivac poka og brur.

egar ekki var lii langt fr slysinu, trlega um rjleyti, sveimai hins vegar yrlan yfir slysstanum. etta hlj henni hverfur manni me miklum srsauka aldrei r minni ar sem v tilheyri fyrst lttir yfir a hjlp vri nrri en svo skelfileg vonbrigi egar hlji fjarlgist me nstandi gninni sem tk vi arna sem vi stum agndofa niri fjallinu og vi blasti s nstingskalda stareynd a vi stum ein essum erfiu sporum og hjlp var ekki aufengin... og Jn Gauti sagi a etta ddi a nokkrir klukkutmar vru fyrstu bjrgunarmenn og g man a manni fannst a brileg tilhugsun... en hn var virkilega a veruleika ar sem fyrstu menn komu um sjleyti til okkar hlinni.

Til a lifa andlega af hldum vi andanum lttum, gntuumst og hlgum eins og essum hpi einum er lagi og var a oft srkennilega tilfinning innan um alvarleika mlsins en um lei einhvern veginn jafn nausynlegur hluti af atburarsinni og hver annar. Inni manni var knjandi tti um a stand Siggu fri hrakandi og yfirvofandi alvarlegar afleiingar slyssins nguu mann inn a beini... maur mat mevitundarstand hennar reglulega; ndunartni, dpt og takt (andar hn jafnt og tt, ekki hratt og grunnt ea reglulega?), str ljsops bum augum (eru augasteinar stkkandi ea minnkandi ea misstrir?), ttun 1) sta (hvar erum vi - hn svarai yfirleitt "fjalli"), ttun 2) stund (hvaa dagur er dag, hvaa mnuur, hvaa r?) og ttun 3) persnu (hva heitiru, hva heitir maurinn inn?), er henni gatt ea arf hn a kasta upp? (merki um aukinn innankpursting vegna hfuverka (blgu, blingar))-  en hn svarai v alltaf neitandi, er hn me verki (j hfi, lri og henni var alltaf mjg kalt), blir enn r nefinu?... eru nir verkar a koma ljs?

a eina sem valt skal kanna vi essar astur en vi gerum ekki var plsinn - hjartsltturinn og g man egar g tskri a fyrir fyrsta sjkra-bjrgunarsveitarmanninum sem kom stainn og skildi ekkert v a g hefi ekki svar vi ig; a var ekki hgt a reifa plsinn nema kla hana r... vi heyjuum hatramma barttu vi kuldann, a var of miklu til frna a tapa hitanum hennar a fletta ofan af henni vettlingum, ermum, hlskltum etc og v notaist maur vi ndunina til a gefa manni vsbendingu um lfsmark... mean hn andai reglulega og elilega var ljst a hjarta sl og maur gat sleppt v a auka lkur lfshttulegri ofklingu. Ef hn hefi htt a anda hefi maur fari a reifa plsinn en til ess kom aldrei, ndunin var alltaf "heilbrig" og v dr maur hreinlega lyktun a hjartsltturinn vri einnig elilegur.


Ekki datt manni hug a taka ljsmyndir eftir a slysi var, manni fannst a eins og helgispjll ea rs einkalf ess sem slasaist, en Jn Gauti sagi mr a gera a hika og urfti a segja mr a nokkrum sinnum ur en g hlddi og maur skildi a eftir ...
r hjlpuu miki til eftirvinnunni og til a arir en vi ttuu sig astunum sem vi vorum .

egar lii var daginn tk Soffa Rsa eftir bjgsfnun augnlokum sem var merkileg eftirtektarsemi og nefndi a strax vi mig en g kveikti ekki perunni a a vri nokku til a hafa hyggjur af og sagist halda a a vri vkvasfnun vi hreyfingarleysi og stugu leguna ar til g leit augnlokin og s a mar var a myndast au en a bendir til "basis-fraktru" sem er ein tegund af hfukpubroti, aftan hnakka. g lt Jn Gauta vita strax og ba um a haft yri samband vi slysadeildina svo hgt vri a f stafestingu a vi vrum a gera allt rtt  varandi ahlynningu einstaklings me slkan hfuverka og ekki a gleyma neinu sem skiptir mli ar sem grunur lk n a um etta kvena hfukpubrot vri a ra.

g fkk samband vi fyrrverandi yfirlkni slysa- og bradeildinni Fossvogi til margra ra, Jn Baldursson, vanan bjrgunarsveitarmann og tivistarmann og var a ansi krkomi og gleymanlegt a n a ra vi hann um mli. g lsti fyrir honum slysinu og standi Siggu og hvernig mar vri fari a myndast augnlok og bltt hefi r nefi me glrum vkva fr upphafi slyssins. Jn taldi okkur vera gum mlum mia vi astur, halda tti henni kjurri stanum ar sem alltaf skal gera r fyrir hryggverka ef um hfuverka er a ra og ekki hreyfa hana fyrr en til a setja hana bretti me kraga, vi yrum bara a halda fram a halda henni hita og ba eftir flutningi bjrgunarsveitarmanna stainn. etta gaf mann styrk um lei og uggurinn brjstinu x og nagai mann enn grimmar ar sem ljst var a vi vorum raunverulega me hfukpubrotna konu hndunum ekki vri a alvarlegra en svo a lkur a vel fri voru sterklega til staar nstu klukkutmana hn vri vi essar erfiu astur fjalli.


Akkerin og lnurnar til a lsa brurnar niur brekkuna grjaar mean.

Eftir a hjlp barst me fyrstu bjrgunarsveitarmnnum fr hpurinn loks niur fylgd bjrgunarsveitarmanna sem eim fannst sjlfum mesti arfi ar sem au voru gu standi og nutu ess a geta gengi loksins af sta aftur. g og Jn Gauti vildum hins vegar fylgja Siggu alla lei ar sem maur var me hana gjrgslu eflaust vri hn orin hundlei manni stugt a trufla fri hennar me v a ta vi henni til a kanna mevitund og spyrja hana spjrunum r til a meta ttun en a fygldi v akveinn lttir egar sjkra-bjrgunarmaurinn tk vi essu a mestu.

g man eftir miklum skjlfta gegnum allt ferli sem g veit a var sjaldan kuldaskjlfti en egar bjrgunarmenn komu a ltu eir mann bora samloku og drekka heitan drykk til a auka lkamshitann v eir geru allir r fyrir mun verra lkamlegu standi hpnum en raunin var og skildu ekkert essum yfirvegaa, vel nra, vel bna og vel heita hpi sem eir mttu slysstanum eftir margra klukkustunda dvl hstu hlum Skessuhorns, hpi sem stai hafi strrum vi a halda flaga snum og sjlfum sr heitum gegnum klukkutmana og farist a vel r hendi svo adunarvert tti. Hpi sem var gu standi til a ganga nokkra klmetra niur til baka og hefu vilja ganga alla lei a blunum en fengu a ekki heldur voru flutt af bjrgunarsveitarblum r dalnum og niur eftir.

Nei, skjlftinn fr ekki vi mat og drykk enda var etta hvorki kuldi n svengd... heldur andlegt lag, nagandi og skelfilegur tti vi a missa Siggu, missa tk astum og geta ekkert gert henni til bjargar lengst uppi fjalli, fjarri yrlu, sjkrabl og slysadeildinni. Slkt bjargarleysi var yfiryrmandi tilfinning sem sat mis miki okkur llum eftir ennan dag en veldur gjarnan fallastreitu eftir upplifun sem essa. Vi hlum vel hvort a ru eftir ennan dag en a mnu mati just nokkrir hpnum engu a sur af essum eftirkstum einhverjum vikum eftir atburinn og eru jafnvel ekki enn alveg bnir a jafna sig ef satt skal segja.


a var erfitt fyrir Siggu a f stugt menn bograndi yfir sr til a meta stand hennar, lan, mevitund og ttun ar sem snjkoman tti greia lei beint andlit hennar en um lei var etta nausynlegt, srstaklega egar veri var a fara me hana niur alla brekkuna og maur var mjg kvinn fyrir v a flutningurinn myndi steypa henni verra stand. a gerist sem betur fer ekki, rautsegjan sagi arna strax til sn.

a var krkomin sn og ein af essum gleymanlegu ennan dag a sj andlit slensku fjallaleisgumannanna sem gengu alla essa lei me bjrgunarsveitarmnnunum upp 800 m h raun eingngu til a veita stuning og hjlp til flaga sns, Jns Gauta og til hps sem eir ekktu vel og hfu gengi me.  Gujn rn, Rbert og Stefn, ... haf kk fyrir umhyggjuna sem skein r andlitum ykkar egar i komu stainn, alina okkar gar og samkenndina. Svona samstaa er metanleg og skal ess geti a essir menn voru bnir a fara me stran hp af "Toppau me 66Norur" upp Heiarhorn hinum megin Skarsheiarinnar ennan sama dag en urft fr a hverfa af tindinum eins og vi og lentu sjlf srkennilegum hrakningum ar sem Rbert fll niur um snjhengju og urfti a fta sig sjlfur upp einhverja metra um brattann klettavegg me broddum og sexi a vopni. ennan sama dag gengu Fjallkonur slands vegum slenskra fjallaleisgumanna einnig Botnsslur og villtust af lei llegu skyggni en ar innanbors voru konur sem sar komu Toppfara svo a var ansi margt sem gekk ennan dag meal fjlda fjallamanna og lagi miki slenska fjallaleisgumenn.

etta lag kom samt ekki veg fyrir a forsvarsmenn eirra, au Eln, Einar Torfi og Arnar Jns biu eftir okkur niri dalnum me heitt kak og melti af nrliggjandi b og svei mr ef ekki var sm lgg af konaki boi fyrir sem urftu a ra taugarnar eftir daginn og var essi stuningur metanlegur brotinni slinni lok dagsins.


Sigga komin Bivac-poka sem var yzta einangrunin gegnum sasta hluta dagsins.

a var srkennilegt a lesa fjlmilaumfjllun og bloggsur fr laugardeginum og sunnudeginum eftir atburinn ar sem vi vorum gagnrnd fyrir margt en arir stu vrnum fyrir okkar hnd, m. a. fyrir a hafa urft a grafa okkur fnn og ekki komi okkur niur r essum astum. a var visst fall a lesa sumt af essum skrifum og srsaklega a sem beindist a Siggu sjlfri sem fkk arna lfsbjrg fr bjrgunarsveitunum og kvlin eftir essa upplifun jkst vi essi skefjalausu vibrg Jns og Gunnu ti b en um lei lri maur a loka tlvunni og lesa ekki meira... flest var grunnhyggi og jafnvel illskeytt...

Ea au afhjpuu algert skilningsleysi t. d. eirri stareynd a "vi grfum okkur ekki fnn til a ba eftir bjrgun hpnum enda var hpurinn ekki vandrum, vi hefum veri enga stund til baka niur blana, heldur vorum vi arna uppi a halda lfi alvarlega slasari manneskju sem ekki var standi til a vera flutt niur brekkuna af gngumnnum n bnaar og a tkst einmitt krafti hpsins, krafti fjgurra flaga sem mokuu stanslaust, fjgurra flaga sem nrust til a halda lkamshitanum og orkunni stugt gangandi... ef vi hefum skipt lii og einhverjir fari niur og arir ori eftir er mgulegt a vita hvort bjrgunin hefi tekist eins vel og r var.Ekkert okkar var nokkurn tma vandrum hva hita, nringu, bna ea anna varai. Verkefni var a halda hita Siggu og meta stand hennar ar til hjlp barst".. nei a var ingarlaust a hugsa sr a svara svona skrifum svona og vi reyndum a ekki einu sinni enda var dofinn og srsaukinn yfir reynslunni llu yfirsterkara og lamandi dagana eftir slysi.

Eftir sat mlefnaleg gagnrni sem var umhugsunarver...
Hva vorum vi a gera arna uppi essu veri?

Sj nokkur dmi af umfjllun vefnum:

http://www.hssk.is/index.php?option=com_content&view=article&id=403:kall-rau-slys-viessuhorn&catid=7:k&Itemid=40


Brunar komnar t og niurleiin hefst. arna var bi a gera akkeri r stfum leiangursmanna og bjrgunarmanna.

Vi vorum komin heim kringum mintti ennan rlagarka dag. Vi tku smtl vi gjrgsludeild, astandendur Siggu, fjlmila, klbbflaga og eigin astandendur. a kom okkur vart hva menn virtust hafa fylgst ni me atburum ennan dag gegnum fjlmila og hafi ar eflaust hrif a eir fluttu stugt frttir af slyssta eins og ekkert anna hefi veri frttnmt ennan dag. Astandendur leiangursmanna sem fru essa fjallgngu stu margir vissu klukkustundum saman um hvern var um a ra og standi var srkennilegt egar maur kom binn enda sat a lengi vel flki a eiga astandanda lengst uppi fjllum n ess a vita hvernig hann hefi a og enn tveimur rum sar fum vi sum hver smtal ea athugasemd egar slys vera fjllum.


Brunum rennt niur psum ar sem reglulega urfti a gera n akkeri snjinn me sxum og stfum til a hgt vri a lsa hana near.
Mjg tmafrekt og krafist olinmi og rautsegju bjrgunarmanna.

egar vi vorum komin me Siggu undir lknishendur bjrgunarsveitarbl niri dalnum ur en yrlan tk hana upp og ljst var a stand hennar var framar llum vonum mia vi astur; lkamshiti, pls, blrstingur og ndun voru stug og mevitund/ttun var a g a hn hafi skoun v hvort vi klipptum utan af henni ftin til a setja alegg handlegg... var kominn tmi til a anda lttar... arna ar sem hn var loksins komin skjl og undir lknishendur me yrluna sveimandi yfir svinu var maur fyrsta sinn rrri og gat slaka eitt andartak og hringt smtl slysadeildina til a lta vita af standi hennar ar sem au voru bistu ar og hringt svo Heimi, manninn hennar til a gefa honum skrslu. ann mann ekkti maur ekkert, talai vi hann fyrsta sinn gegnum smann vi essar alvarlegu astur en hann var frveikur heima af flensu. Sar tti hann eftir a vera einn af okkar krustu vinum klbbnum ar sem hann kom inn klbbinn eftir slysi og fylgdi Siggu eins og herforingi gegnum fyrstu gngur hennar eftir slysi.Gps-versni af gngunni a slyssta ar sem ri var endanum rafmagnslaust egar vi bium eftir bjrgunarsveitinni.


Gps-mynd af gngunni ar sem gula er gangan okkar og svarta er hefbundin ganga tindinn fr eyiblinu Horni.

Deginum lauk ekki fyrr en bnum eftir mintti hj flestum okkar og eftirkstin standa enn yfir a einhverju leyti en strstu skrefin eftir slysi eru manni gleymanleg...; egar Sigga rskrifaist af Landsptalanum sex dgum eftir innlgn, fyrstu skrefin hennar ti vi (kringum hsi), fyrsta fjallganga hennar aftur me hpnum mnui eftir slysi Hafnarfjall og hver hindrunin eftir annarri hva veur og fri snertir...

Fyrstu vibrg jlfara eftir slysi voru au a fara "aldrei aftur fjl"... fara "aldrei fjll me hp aftur"... fara "aldrei fjll a vetri til"... en ar sem fjallamennskan var orin of str og rjfanlegur hluti af lki okkar sttumst vi loks a kvea a "fara aldrei fjll aftur me hp a vetri til mikinn bratta og hlku"... vi a hfum vi stai a mestu eins og hgt er. stundum s erfitt a sniganga me llu brattar brekkur a vetri til en a hefur tekist hinga til.

Hva m af essu slysi lra?

a er auvelt a vera vitur eftir , segja a maur hefi ekki tt a vera essum sta essari stundu og fyrstu er maur tregur til ess a viurkenna slkt egar maur hefur margsinnis veri vi erfiar astur fjllum og oft verra veri en etta. Engu a sur arf maur a horfast augu vi raunveruleikann og lra af reynslunni. Hva hefi komi veg fyrir etta slys?

 1. 1. Ekki fara fjallgngur - slys eru hjkvmilegur hluti af fjallgngum og maur dregur 100% r lkum eim me v a fara aldrei fjll. a er hins vegar illmguleiki hj mrgum eins og okkar hpi og v verur maur stainn a gera a sem hgt er til a koma veg fyrir slys sem vera alltaf hjkvmilegur hluti af fjallamennskunni rtt eins og slys heimahsum og innanbjar vera alltaf hluti af lfinu.

  2. Ekki fara fjallgngur a vetri til - Margir stunda eingngu tivist a sumri til og finnst jafnvel fjallamennska a vetri til gagnrniver. sland er veurfarslega s erfitt land, vetrarastur rkja hrri fjllum stran hluta af rinu eins og menn vita sem fari hafa t. d. Fimmvruhls ea Laugaveginn um hsumar svo ekki s tala um hrra yfir sjvarmli (ggurinn Herubrei var t. d. helfrosinn gst og mrg fleiri lka dmi). a er v til ltils a vera gur fjallgngum slandi ef maur tlar eingngu a grpa ruggasta hluta rsins v a myndir a lglendisgngur a mestu og eingngu gngur um hsumar fum dgum yfir ri og ekki hlendi nema gum dgum og ekki h fjll. Slkt skapar litla reynslu og raun ryggi og skort frni egar veur og fr versnar skyndilega a sumri til hlendi og hrri fjllum reynt hafi veri a sniganga slkt.

 2. 3. Ekki fara fjallgngu bratta og hlku a vetri til. J, a er hgt a taka undir etta. Fyrst eftir slysi var a okkar vrn a Skessuhorn er mjg algengt fjall allan rsins hring og gjarnan gengi t. d. sem fingafjall fyrir Hvannadalshnk. A sama skapi urum vi sammla v eftir a egar gengi er a vetri til ber manni a sniganga eins og hgt er brattar, langar og hlar brekkur v slysahttan er raunverulega mikil vi slkar astur.  etta ir ansi vandasamt val a finna fjll vi hfi a vetri til og raun tkt a sniganga me llu allar brattar brekkur en hgt samt a velja kvein fjll ar sem slysahtta er veruleg a vetri til eins og t. d. fjalli Ok.

 3. 4. Ekki fara fjallgngu egar veur er ekki gott. Veurspin var g fyrri hluta essa dags en svo tti veri eftir a versna egar lei daginn. a voru gtis lkur a vi myndum jafnvel n a fara gnguna og til baka ur en veri versnai en um lei vissi maur a veur er fljtar a versna uppi vi en niri lglendi annig a maur mtti gera r fyrir a veri gti ori slmt essum slum, srstaklega ar sem Skarsheiin er ekkt veravti. Reynsla innan hpsins slmum verum er umtalsver og kannski gagnrniver, eiga menn yfirhfu a vera ti slmum verum? Reynslan hefur kennt manni a yfirleitt rtist r veri og s maur rtt binn og gu formi er ekki erfitt a takast vi krefjandi veur svo lengi sem arar astur eru ekki erfiar en arna Skessuhorni var a einmitt til staar ar sem vi vorum bratta, hlku og broddum. Vi vorum ll undir a bin a urfa a sna vi vegna veurs og hfum ga reynslu af v a egar sni er vi ofan af fjllum erfiu veri og fari niur, er maur fljtur a komast betra veur svo a er ekki flkin kvrun a sna vi ef veur versnar. Vi snerum vi egar veri var fari a versna og a var ekki slmt egar slysi verur. Vindhvia, j var a hluta til orskin a slysinu sem olli v a Sigga stingur vi en dettur enda bratta, hlku og broddum. arna eru komnir nokkrir httuttir sem samanlagt vera til ess a hn slasast en ef ekki hefi ori slys hefum vi veri sngg niur og skila okkur gl blana eftir gan gngudag og aldrei fundist nokku athugavert vi ferina... og veri reynslunni rkari. Bjrgunaragerir slyssta uru hins vegar fljtt flknar ar sem veur hlt fram a versna, tma sem vi hefum veri komin til baka blana og v var fjlmilaflutningur oft misvsandi hva etta varai enda gjarn a gera meira r ttum sem eru dramatskir. Lrdmur okkar af verinu ennan dag var a a er lrdmsrkt a vera erfiu veri en arf maur a vera astum sem ekki auka slysahttuna og gera manni kleift a geta brugist vi astum ef happ verur, . e. ekki vera mjg brattri, langri, hlri brekku broddum vi erfiar veurastur langt fr bygg og mguleikum skjtri bjrgun.

 4. 5. ttum vi a vera me hjlm? J, eftir a hyggja fannst okkur a nokkrum en skiptum gjarnan samt um skoun me etta og sumir keyptu sr m. a. s. hjlm eftir slysi. egar vi svo rddum etta atrii vi ara fjallamenn voru menn almennt ekki sammla essu v hjlma nota menn gegn grjthruni ea egar menn eru lnum kletta- ea sklifri en ekki venjulegri fjallgngu. etta verur lklega alltaf umdeilanlegt en ljst a til a tryggja sig enn betur almennt fjllum er ekki verra a vera me hjlm til a draga r httu hfuverkum svo lengi sem hann flkist ekki fyrir.

 5. 6. ttum vi a vera lnum? Nei, sgu flestir eftir en fyrst eftir slysi fannst okkur a vel geta veri og finnst a jafnvel enn. ess eru samt dmi a menn hafa slasast Skessuhorni ar sem gngumenn lnum hafa runni af sta niur og dregi ara me sr lnunni. Um lei er ljst a essari brekku essari hlku hefum vi vel mtt vera lnum einfaldlega af v vi vorum misvn a vera broddum, hva a fikra okkur upp me sexi. etta hefi tt fleiri leisgumenn mann og dra fer en a er ess viri til a koma veg fyrir slys eins og etta. N frum vi aldrei essar astur aftur, . e. ennan bratta, essa hlku og broddum nema vera lnum.


 6. 7. Hefum vi geta hl betur a Siggu? Mat lfsmrkum, mevitund og ttun og standi Siggu var stugt allan tmann. Vi num a halda henni heitri vi trlega erfiar astur og egar hn kom slysadeild var lkamhiti hennar um 36 sem tti trlegt. Hins vegar m segja eftir a vi verka hfi eykst innankpurstingur ar sem allar blgur og blingar krefjast meira rmis innan hfukpunnar sem ekki gefur eftir og v er stand manneskju me hfuverka fljtt a versna ef ekkert er a gert eins og byggum ar sem lti ea ekkert er raun hgt a gera (fyrr en skurager til a ltta rstingi ef svo ber undir en var reyndar ekki svo dmi Siggu). Eitt af v sem vi hefum hugsanlega geta gert betur eftir var a reyna a draga r innankpurstingi me v a skapa eins miki r og ni / draga r hvaa og llu reiti kringum hana til a draga r lagi sem eykur innankpursting. g sem hjkrunarfringur til tu ra slysadeild bar mat mitt og hyggjur a mestu hlji, en las lfsmrk hennar og ll lkamleg skilabo me v a ora a vi sem lgu hj henni a og a skipti. Jn Gauti og nokkrir innan hpsins lgu stugt etta sama mat hana svo hn var undir stugu eftirliti og var raun eftir a hyggja trlega stug llum lfsmrkum sem hgt var a lesa r. Styrkleiki hennar var adunarverur.

8. Fleira? - sendi jlfara pst! Allt opi !

Hva m lra af jkvum ttum ?
Eftir a hyggja fr margt betur en horfist egar etta slys var vegna eftirfarandi tta m. a:

1. Reynsla innan hpsins var mikil hva varai gngur vi erfiar astur og erfium verum. Veikleikar hr mti eru eir a vi vorum misvn a ganga broddum og ekki almennt vn a fara um brattar brekkur hlku broddum.

2. Fjrir voru me skflur me fr. etta skipti skpum til a vi gtum moka snjhsi, haldi okkur hreyfingu og komi Siggu og eim sem hldu henni hita skjl. Skfla er alltaf bakpoka jlfara eftir etta og fleiri bakpokum flaganna.

3. Menn voru vel bnir, llu vanir, me ng af aukaftum, ng af nesti og ng a drekka. etta skipti verulega mli ar sem vi vorum niurlei og a var ng til fyrir 5 klst. bi fjalli eftir bjrgun. Eftir bjrgunina var okkur sagt af nokkrum bjrgunarsveitarmnnum a egar eir komu stainn var lti sem eir gtu btt vi a sem fyrir var bi a gera slyssta anna en a koma Siggu niur og sjkrahs og tti a eftirtektarvert. Fullyrt var af nokkrum bjrgunarsveitarmnnum a menn hefu sjaldan ea aldrei komi a slyssta ur ar sem menn voru jafn gu standi allir sem einn og raun lka s slasai mia vi astur, v yfirleitt fer a halla undan fti egar klukkutmarnir la hj hpi lengst byggum vi svona erfiar astur og fleiri gefa eftir svo almenna reglan er s a nokkrir svona hpi urfa ahlynningar vi egar bjrgun berst. Slku var ekki fyrir a fara essum hpi, menn voru hvorki aframkomnir af kulda, svengd n orku og gtu auveldlega gengi nokkra klmetra niur a blunum eftir allt saman.
a segir margt um reynslu og styrk leiangursmanna ennan dag.

4. Stjrn Jns Gauta astum var til fyrirmyndar allan tmann og vi skipuum okkur ll undir hann n ess a vfengja hans stjrnun. Verkaskiptingin slyssta, lta menn bora sr til hita, moka sr til hita og halda Siggu svo heitri eftir moksturinn hlt okkur n efa gangandi allan ennan tma. Hann kallai strax hjlp og geri vel grein fyrir alvarleika mlsins fr byrjun, hann sndi allan tmann af sr ryggi og festu og sndi aldrei af sr raleysi ea uppgjf sem var mikilvgt til a vi gtum unni saman sem einn maur n ess a bugast.

5. Samstaan innan hpsins var flskvalaus allt til enda. Vi unnum sem einn maur allan tmann, hlddum Jni Gauta og gerum a sem lagt var til, vorum aldrei sammla n deildum um einstaka atrii heldur sndum samvinnu og samstu allan tmann. Enginn dr sig hl, var sjlflgur, vildi fara niur ea var sammla v sem veri var a gera, sem hefi vel geta ori og er algengt svipuum slysum.


Gps-google- mynd fr bjrgunarsveitinni - sj dekkri lnuna ar sem slysi var og hvtu hefbundin gngulei tindinn.

Eftirvinnan:

 1. *jlfarar bouu alla til sn sunnudagskvld eftir slysi.  ann dag hfu eir samt Jni Gauta fari a heimskja Siggu og eins fru nokkrir fleiri leiangursmenn til hennar lka. Vi horfum saman kvldfrttirnar af slysinu heimili jlfara ar sem teki var vital vi Jn Gauta, frum yfir atburinn og hvernig okkur lei og Jn Gauti fkk asto vi frekari samskipti vi fjlmila.

 2. *Dagana eftir vorum vi sambandi vi fjlskyldu Siggu og heimsttum hana ar sem hn l Landsptalanum en hn bar sig alltaf vel og sndi af sr adunarvera stafestu.

 3. *Dagana eftir fengum vi mis smtl, fr fjlmilum ar sem vi reyndum a beina eim a fararstjranum Jni Gauta, bjrgunarsveitinni sem vildi koma stuningi og hrsi framfri, klbbflgum sem sndu okkur drmtan stuning og samstu og loks astandendum ar sem hvert jkvtt or var stuningur gegnum allar innri og ytri sakanir gar okkar sem frum ennan leiangur.

 4. *rijudaginn eftir slysi var srsaukafullt a kla sig fjallgnguftin og vi ttum erfitt me a mta til gngu Esjunni en ar bei okkar allur klbburinn sem hafi mikla rf a hitta Skessuhornsfarana og sna sinn stuning og vi tkum samstugngu til stunings Siggu sem l Landsptalanum og var etta mjg gott skref eftir a hyggja.

 5. *Um tveimur vikum eftir slysi fkk hpurinn fallahjlp hj Raua krossinum ar sem vi frum vel yfir ennan dag og var a mjg g stund. Vi erum enn a vinna okkur t r essari reynslu, rifjuum upp ennan dag tma og tma og gerum enn, hann kemur trlega oft upp hugann og umrum innan hpsins, enda tengjast margir ttir essa dags vifangsefni okkar dags daglega fjllum.

 6. *Rmum mnui eftir slysi (Hafnarfjalli ann 5. ma) mtti Sigga aftur fingu, eftir a hafa teki fyrstu skrefin kringum hsi sitt og um hverfi egar hn tskrifaist fstudaginn eftir slysi. Skrefin sem hn urfti a taka "burt fr slysinu og hrifum ess" voru ansi mrg gegnum lkamlegar en ekki sst slrnar hindranirnar sem slysi lagi gtu hennar (snjr, hlka, bratti, vindur o.fl.). Allan tmann hefur hn snt af sr adunarvera rautsegju, jkvni, hgvr og stafestu og hefur eftir slysi veri me tulustu gngumnnum Toppfara samt manni snum, Heimi sem skri sig klbbinn kjlfar slyssins.

 7. *rijudaginn 5. jl 2010 frum vi fjallgnguklbburinn minturgngu Skessuhorn ar sem vi urftum einhvern tma a brjta ennan s hjartanu og taka skrefin arna upp vi gar gnguastur a sumri til. etta kvld var mjg srstakt ar sem astur reyndust svo meira krefjandi en veursp sagi til um me dimmri oku og engu skyggni en algeru logni og rigningardumbungi... en traustu sumar-fri svo gangan heppnaist srlega vel. a var viss lttir a fara arna um rmlega einu ri eftir slysi en vi sknuum fleiri af eim sem voru essum leiangri og hugsanlega urfum vi tlf sem frum ennan rlagarka dag mars 2009 a fara arna saman einn daginn til a vinna enn betur r essari reynslu...

rjfanlegur hluti af fjallgnguklbbnum um eilf.

Slysi Skessuhorni mtai okkur umtalsvert og hafi djpst hrif okkur ll sem vorum leiangrinum.
Vonandi eru essi hrif fyrst og fremst jkv og styrkjandi endanum og munu koma veg fyrir a vi lendum nokkurn tma aftur ru eins enda hfum vi mevita snigengi brattar langar brekkur a vetri til og vali ruggar leiir essum rstma.
Enn kemur maur til bygga eftir tindferir Toppfara me fyrstu hugsun a ekkert kom fyrir og feginleikurinn getur loks viki fyrir glei yfir gum gngudegi... ttinn vi a lenda aftur smu astum vkur lklega aldrei alveg fr manni.

S stareynd fylgir okkur um komna t a arna hefi geta fari enn verr en fr og ekki sur er a stareynd a vi urfum a lifa vi a alla t a Sigga er enn a takast vi afleiingar af slysinu sl og lkama rtt fyrir a vera stugt fjllum.
Hn er adunarverur persnuleiki sem vi berum ll djpa viringu fyrir og einlgan krleika og akklti fyrir einstakan flagsskap fjllum.

Sj frbra ferasgu Gylfa rs af essari gngu sem hafi miki a segja fyrir okkur vikurnar eftir slysi: http://gylfigylfason.123.is/flashvideo/viewvideo/18095

Sj allar myndir r ferinni myndasu Tindfera Toppfara:
https://picasaweb.google.com/Toppfarar/T21Skessuhorn280309#

ATH!

essi frsgn er unnin febrar 2011 og arfnast yfirferar og lagfringa ar sem um flkna frsgn er a ra.
Allar athugasemdir vel egnar !
 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir