Tindfer 212
Vruskeggi Hengli
um Sleggjubeinsskar og Hsmla og svo Innsta dal til baka
laugardaginn 19. desember 2020

Vruskeggi
um Sleggjubeinsskar
vetrarslarupprs og slarlagi

egar... dagrenning breytist slarlag og birtan er stug ljsaskipti yfir hbjartan daginn... lsanleg fegur sem fst eingngu dimmasta tma rsins... mun lengri dagur en borginni... langtum meiri birta en borginni... orkuhlesla heimsmlikvara...

... takk slensk fjll og byggir... fyrir a vera til og gefa okkur vetrarvintri sem lkjast engu ru... Hengillinn upp Vruskeggja um Sleggjubeinsskar Hsmla og Innstadal til baka...

... ingvallafjall nr. 48 af 49 rinu... nst sasta fjalli... Slnaberg ea "Austursla" verur a sasta annan ea rija jlum... og sklum vi fyrir ingvallafjllunum llum rinu 2020 👏

...alls um 14,1 km 5:18 klst. upp 813 m h me 931 m hkkun... lygnu og svlu veri... brakandi gu og frosnu fri... og mgnuu tsni yfir suvesturhluta landsins... 🎄😊❤ #Takksland #Fjallorkagegnveiru #Fjallorka

Sustu helgina fyrir jl... riju helgina r desember... var veri enn me okkur... eftir magnaar gngur tvr sustu helgar nnur ingvallafjll... en ennan dag var frost, logn og sl... og allt fri hart og gilegt... blasti ein svellbunga... snjrinn frekar harur yfirferar... og brekkurnar sluppu samt nema einum sta ar sem vi gtum snigengi hefbundna lei...

essum dimmasta tma rsins hfum vi yfirleitt fari r bnum klukkan nu... og gerum a ennan dag... sem ddi a a var komin glta himininn egar lagt var af sta klukkan 9:41 fr efra blastinu nean vi Sleggjubeinsskar noran Hellisheiarvirkjunar...

arna er kominn vel troinn sli... og vi vorum ekki eina flki essari lei ennan dag... dmigerir kftmar... flk llum gnguleium nlgt borginni...

a birti hratt upplei upp Sleggjubeinsskar... sj hr hugsanlega byggingarefni fyrir stgana undir plasti... en vi vorum ekki viss...

Mjg flott lei upp skari... morgunhmi svo fallegt...

Hellisheiarvirkjun fjarska... Lambafelli hgra megin... og svo Blfjallasvi...

Sleggjubeinsskar... vi skiptum okkur tvo 10 manna hpa ennan dag skv. fyrirmlum Almannavarna...

rn fr fremstur me nu manns... og Bra kom eftir me tta manns...

Reynt a halda lngu bili milli hpa... en ur en maur veit af er maur kominn a fremri hpnum... og er ekkert anna stunni en a ba og lta bil myndast milli... lfi samkomubanni er krefjandi... og maur er sfellt a vera betri essu... vi misstgum okkur eins og arir essum skrtnu kftmum... rtt eins og reyki hefur gert, fjlmilar, rkisstjrn slands, rherrar, ingmenn, opinberar stofnanir, Landsptalinn og fleiri... og ekkert anna stunni en a halda fram a vera betri essu... :-) n

r skarinu frum vi upp me Hsmla me sjlfan Vruskeggja fjarska... hr hvtur lengst arna burtu...

Fr Hsmla er sbreytileg lei inn eftir um hjalla, slttur, kletta, mosa og skriur... en a mestu undir snj essum rstma...

Liti til baka eftir Hsmla....

Kejubroddarnir komu sr vel essu frosna bergi sem var ennan dag en eins og alltaf er best a mta alltaf me jklabroddana sna v egar fari er fjall yfir 800 m desember m vera ljst a a verur jklabroddafri einhverjum tmapunkti...

etta gekk samt eins og sgu til a byrja me...

Stuttur dagur... og birtan ekki mikil... srstaklega ekki ef skja er himni ekki s nema a hluta til...
enda gengi raun stugu slarlagi (dagrenningu og slsetri) essum rstma...

Eggjarnar hr voru aalhyggjuefni jlfara fyrir essa gngu essum rstma...

Hr er talsverur bratti a sumri til og v lkur a fri s erfitt a vetri brattanum...
en etta slapp vel kejunum enda stutt mosann...

Hr mttum vi fjrum gngumnnum sem lagt hfu sta undan okkur um morguninn
en au sneru hr vi og fru ekki ll skari enda krefjandi ef menn kljst vi lofthrslu...

etta gekk framar vonum...

Vi gtum fta okkur kejunum...

... og haldi okkur svo uppi eggjunum og vi klettana alla lei upp...

Liti til baka eftir leiinni um eggjarnar...

Eftir eggina kemur sltta og svo tekur sari hluti Hengilsins vi... ar sem sjlfur Vruskeggi trnir toppnum...

Yndisleg samvera hminu... etta r hefur veri erfitt fyrir okkur ll... en upp hafa komi tv mjg erfi ml innan klbbsins og fyrra mli ani taugar jlfara til hins trasta... seinna mli hefur og reynt nokkra klbbmelimi og eftir sitja srindi og stti ar sem jlfarar hafa reynt a ganga milli en ekki gengi sem skyldi...

 

jlfarar vona innilega a ri 2021 veri heilandi... nrandi... fyrirgefandi... umvefjandi... skilningsrkt...
... krleiksrkt... umburarlynt... fjlbreytilegt... og lrdmsrkt...
ar sem vi tkum utan um hvort anna rtt fyrir allt... og lrum hvert af ru nja hluti
... og verum betri manneskjur fyrir viki...

Konur Toppfara eru tffarar inn a beini... takk fyrir okkur elsku englarnir okkar...

Bjarnra, Silla, Sigrn E., Gulla og Kristbjrg... magnaar konur hver og ein einasta !

Hr um vi og fengum okkur jlanesti...

Hpur eitt sestur og byrjaur egar hpur tv bar a...

a var mjg kalt... enda slin ekki enn komin upp... og vi sitjandi frosnum snjskflum...

Jlalegt nesti... en a vantai jlali... a gleymdist snjnum v miur...

j etta var svo notalegt rtt fyrir kuldann...

Hpur eitt lagur af sta... hpur tv enn a bora... vi vorum sko algerlega a standa okkur hpaskiptingunni ennan dag !

Hpur tv a tygja sig eftir matinn...

Me hverjum metranum upp jkst fegurin... jebb... lglendi er fallegt... en jafnast aldrei vi fjllin...

Mgnu birta ennan dag... og leiin srlega falleg ennan sari kafla a tindinum...

Skotti hpi eitt a fara fyrir horni hr...

Hpur eitt kominn upp skari ar sem framundan var hliarhallinn inn a dalnum nean vi Vruskeggja...

Liti til baka...

Blminn himni ennan dag svo fagur...

Hliarhallinn hr... rn fr t essa brekku kejubroddunum til a kanna astur og leist ekki essa lei... hr er vanalega klngrast hliarhalla grjti, skrium og sandi... en frosnum skafli er etta ekki rlegt nema jklabroddum... sem ekki allir voru me...

... og v var ekkert anna stunni en a taka trdr upp hinn tindinn svinu og fara umhverfis hann leiis Skeggja...

essi lei reyndist hin skemmtilegasta... en jlfarar hafa eingngu einu sinni fari hr um ur... knnunarleiangri ri 2007... og aldrei me hpinn ur hr... svo etta var srlega gefandi...

essi brekka var fn kejunum enda djp og g spor mjkan skaflinn fyrir alla...

Birtan var mjk og notaleg... en einhvern veginn jafnaist engan veginn vi strkostlegu birtuna sem bei okkar viku sar Slnabergi... og eins fru Bjarnra og flagar og svo Jhanna D. og Vilhjlmur lsanlega fallegri birtu hrtafjll og Klfstinda milli jla og nrs... en myndir r eim ferum voru svakalegar fallegar og sndu vel fram hvernig essi rstmi er engu ru lkur birtu... enda raun gengi slarlagi allan daginn...

Hr var hola gegnum snjinn og rn og fleiri hpi eitt lku sr aeins me hana... Linda hr :-)

Komin upp aukatindinn og farin a sj til austurs alla lei til Heklu...

essi lei var frbr... hvergi erfiar brekkur nema mjka snjnum leiinni upp...

Vruskeggi bei okkar olinmur og gestrisinn me eindmum...

Vi gengum hver snum hraa og vel greiddist r bum hpum sasta kaflann...

Liti til baka... frelsi var reifanlegt essum kafla...

Hpur eitt fer upp Vruskeggja...

Hpur 1 kominn upp... 813 m h... au nutu sn vel tindinum mean hpur 2 bei niri skjli... v hr var skld gjlan um allt...

rkatla, Jhanna D., Vilhjlmur, rn, Agnar, Steinar Rkhars., Linda, Gun Ester, Siggi, Kolbeinn og Bra tk mynd.

Snin til ingvallavatns me fjrlinsu Samsung S20 sma jlfara... magna alveg !

Hpur 1 fr svo niur og hpur 2 kom upp tindinn...

Gulla, Bjarnra, Sigrn E., Bjrglfur, Bjarni, Kristbjrg, Biggi, Silla og Bra tk mynd.

Vi stldruum ekki lengi kuldanum uppi... niur skyldum vi fara og finna gan nestissta skjli...

Yndislegt a sna til baka friinn sem arna rkti... trlega falleg lei... sem maur fr aldrei lei ...

... en tignarlegasti kaflinn var snigenginn vegna hliarhallans... vi frum etta aftur a sumri til fljtlega !

Aftur um lgri tindinn til baka...

En hr hittum vi Gunnar sem gekk rj ingvallafjll ennan dag... Vruskeggja... Htind og lfljtsvatnsfjall... vel gert a gera etta einn... en hann lenti vandrum sinni lei hr upp fr Nesjavallavirkjum ar sem hann var heldur ekki me jklabrodda n sexi og urfti a fara um brattar, langar, frosnar brekkur... og fkk v sexina hj kvenjlfaranum a lni til a komast n klakklaust til baka... en okkur var ekki sama um hann... og a var lttir a heyra honum heimlei egar vi hringdum og hann var kominn niur r mestu brekkunum...

Vi frum niur essa lei til baka... en snerum svo t af uppgnguleiinni og frum ara lei Sleggjubeinsskari...

Miki spjalla... og srlega gefandi a f essa daga fjllum ar sem menn eru almennt lti a hitta ara og mikil einangrun er gangi... best heimi... takk fyrir mig...

Brekkan okkar ga... takk fyrir a vera fr... annars hefum vi urft fr a hverfa...

Lexan: vera alltaf me jklabrodda og sexi egar fari er fjll hrri kantinum ar sem ekki s nema ein brekka... a er ng til a hindra fr !

Leiin framundan vinstra megin um slttuna arna lengst... leiin a baki hgra megin um Hsmla...

Hr i rn og vi fengum okkur nesti nmer tv ennan dag...

Liti hr til annarra sem voru fjallinu sama tma en einhverjir sneru vi og fru ekki alla lei Vruskeggja...

Flott lei hr niur brakandi gu fri...

Brekkurnar brakandi harar og fnar... gamalt snjflj hr...

Sj nr... a var ekki snjflahtta ennan dag... etta var gamal og snjrinn var hvorki ngilega ungur fyrir fall n ngilega flekaur fyrir flekafl... enda var fennt etta fl...

Liti til baka...

Slarlagi skreytti sasta hluta gngunnar ennan dag...

Sm kafli hr sem var krefjandi... en ekkert nema snjr nean vi hana og v engin slysahtta...

Jlanesti tv ennan dag... yndislegt... mandarnan var skld og fersk... piparkkurnar orkumiklar... kkmjlkin alger nausyn...

Jlahfurnar ennan dag... vi skulum sko hafa svakalega jlagngu ri 2021... a verur allt gert tvfalt nsta ri til a bta upp fyrir ri 2020 ! :-)

Lagt af sta... hr sjst bir hpar og ekki mikil skil milli... en samt mikil fjarlg milli manna samanburi vi allar gnguleiir hfuborgarsvinu, bi innan borgarinnar og hfuborgarfjllunum llum...

Agnar fr sm aukafer upp ennan...

N gengum vi til baka um Innsta dal a hluta og slin skreytti himininn og landslagi gleymanlega vel...

essi lei er lka mjg falleg... og margt hr undir snjnum sem vi urfum a fara a rifja upp a sumarlagi...

Appelsnuguli lkurinn kom undan snjnum...

a er mikil nttrufegur essum kafla... litrkt og formfagurt landslag ar sem klngrast arf svolti um... gerum a nst... stundum er snjrinn alger snilld a sltta t flknar leiir !

Liti til baka a Vruskeggja...

Lkirnir undir snjnum a strum hluta essum kafla...

Slin svo gul og falleg...

Skyndilega tk hn a lsa allt mean vi gengum gegnum klettana...

Hr steig Silla gegnum snjinn niur einn lkinn en var ekki meint af...

Heilmiki landslag hr og brlt...

essi birta... engu lk a vetri til... hvernig tma menn a vera bara sumargngumenn ?

Gili hr fullt af snj  og vi frum yfir heilu lkina snjbrm...

Snin alla lei til Reykjadals og svo til Vestmannaeyja...

Magnair litir...

Hparnir ttir eftir allt klngri...

Og svo tk vi rsklegt og mjg hollt struns yfir slttuna... sem er aeins flknari a sumarlagi yfir mosa, gras, grjt, mri og lki um allt...

Hvlk heilun, nring og orkuhlesla essu landslagi !

Klettarnir Hsmla fr slttunni... etta er allt annar heimur a vetri til en sumri...

Lkirnir um allt undir snjbreiunni...

Liti til baka...

Frostklrnar lkjarbakkanum...

Nttran skkar manninum alltaf...

... margfalt...

Hva ykist mannskepnan eiginlega vera... ? ... hn mtti oft lkka sr rostann... og jlfa me sr meiri aumkt gagnvart snilld nttrunnar... sem er komin ansi mikil lengra roska, algun og snilldartktum...

Sleggjubeinsskar... arna var srstk birta rtt ur en slin settist...

Nrmynd.. menn eru fjr hver rum en marka m hr ar sem mikill adrttur er myndatkunni...

Hpur eitt sem s kominn skari... hpur tv leiinni upp eftir...

Liti til baka... a var fari a dimma aftur... trlega stuttur dagurinn essum tma...

Vi rtt num niur blana dagsbirtu...

Vorum ekki lengi a skokka hr niur brekkurnar...

... stikaa stgnum alla lei... ar sem kejubroddarnir komu enn einu sinni a gum notum...

Komin blana eftir 14,1 km gngu 5:18 klst. upp 813 m h me alls 931 m hkkun alls r 308 m upphafsh.

Orkuhlesla heimsmlikvara korteri fyrir jl... takk innilega fyrir okkur !

N er bara eitt ingvallafjall eftir... Slnaberg sem er dagskr rija jlum... en a fr reyndar svo a vi enduum rum degi jla lsanlegri fegur sem skkai flestum vetrarferum okkar hinga til litadr !

Myndbandi hr:
https://www.youtube.com/watch?v=Ynwwf6y8vJQ&t=3s

Gps-slin hr:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=62800298

 

 Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir