Tindur 20 - Helgrindur tveimur ferum me vikumillibili
sunnudaginn 22. febrar og laugardaginn 28. febrar 2009


Helgrindur brakandi blu
... annarri gngunni r...

Sj toppfarar a metldum jlfurum gengu Helgrindur Snfellsnesi laugardaginn 28. febrar
ar sem ekki komust allir sasta sunnudag.

Veri lk vi gngumenn og var gengi kkladjpum snj um einstakan fjallasal slrkju og logni.
Einlg sk flaganna fr fyrri helginni um ga fer okkur til handa rttist...

Krar akkir elskurnar...

En eir Ingi, Gujn Ptur og Simmi voru smasambandi vi okkur fjallinu ennan dag
alla lei fr Strt Borgarfiri svipari h og fgnuu me okkur ofan af snum tindi :-)


Mynd: Gujn Ptur:
Heirn, Ingi, Gurra, Simmi, Gujon Ptur og Mara tindi Strts 937 m h.

rn, Soffa Rsa, Hjlli, Gnr, Helga Bjrns., Stefn Alfres og Bra ...
 fru
12,4 km 6:37 klst. upp 998 m h me 953 m hkkun...Mynd: Gnr - fleiri gar myndir fr honum eru Facebook.


...og tkust vi krefjandi snjbrekkur og sprungnar hengjur...
me svimandi fgru tsni til sjvar suri og Grundarfjarar norri
me Kirkjufelli eins og snjhvtan brkaupskjl ti hafi...

Magnaur staur til a vera veurblu vetrar...

Frbrt a bar ferirnar Grindurnar skyldu heppnast svona vel og bta hvor ara upp me lku tsni og fri !

Vi verum a fara um etta svi a sumri til...
og ganga
Kaldnasaborgir, Trllkerlingu, Trllabarn, rninn og Stakksfelli og... Kirkjufelli og...
Svona er essi fjallafkn... maur getur ekki bei eftir nsta tindi...

 


Sj uppgngulei og niurgngulei grflega teikna inn .
Taki eftir hva brekkurnar og skaflarnir eru saklausir fjarlg en strri nr sbr. nrmyndir hr near.

Vi lgum af sta korter tu eftir skraf og ragerir um uppgngulei
en jlfarar vildu a allur hpurinn kynntist v a takast vi verkefni saman eir ru fr almennt.

etta var fyrsta undanfaratindferin sgu klbbsins ar sem ekkert okkar hafi gengi ur um essar slir...

Nautnin af slkri gngu... a fara um njar slir fyrsta sinn af eigin raun draup af jlfurum
sem annars eru vanir a vera bnir a fara knnunarleiangra ur...

etta er hmark fjallamennskunnar...

Bndi Klfrvalla hafi rlagt jlfara sma deginum ur a fara austan megin vi bi gilin og taldi nst bestan kost a fara um hrygginn milli giljanna. Vi skouum brekkurnar fr blunum og sum kosti og galla vi hrygginn, austari leiina og litum jafnvel til gilsins austast vi klettana ar sem ekki var nokkur snjflahtta... en enduum a fara austan vi gilin og ra klettarjfi upp brekkuna til a forast snjflasvi sem mest.

a var hgarar sagt en gert ar sem sm skafl fjarska reynist oft vera strri egar a er komi...

essari lei var snjrinn stugt rllandi niur litlum snjboltum sem er klrt merki um snjflahttu og vi mttum vera viss um a almennt vri snjflahtta svinu ar sem harfenni var undir fr sustu helgi og nfallin snjr eftir snjbyl vikunnar ofan .

jlfarar mtu a svo a yfir harfenninu vri a unnt lag af snj og a litlu svi a httulegt snjfl vri ekki mgulegt. Einnig a snjrinn vri a mjkur ofan a ef maur rynni af sta hlkunni undir yri a ekki langt n ess a n a stoppa sig snjnum auk ess sem brekkurnar voru aflandi near og grjti tki vi ekki yri a gilegt.

a hefur snt sig a snjfl urfa ekki a vera str til a vera banvn enda er kfnun ea ofkling ekki eina dnarorsk snjfli heldur og hfuhgg egar skolli er kletta, ea t. d. fall egar fari er fram af brnum near brekku o. s. frv. Vi fylgdum klettunum kanti snjbrekkunnar og sneiddum framhj snjskflum breiunni eins og rlagt er a gera snjflahttusvi en skiptar skoanir voru innan hpsins me hversu krefjandi essi brekka var.

r eru nokkrar lengri, brattari og hlari brekkurnar sem hpurinn a baki og snir a sig svona stundum a reynsla gefur kvei ryggi. a er reynsla hpsins heild a vi astur sem essar finnst sumum hfandi skemmtilegt mean rum er lti skemmt enda ekki gilegt a renna af sta hlku niur bratta brekku og finna hve varnarlaust maur er vi slkar astur.

arna urftum vi helst a vera gormum ea broddum og me sexina lofti... anna var gilegt...
en um lei strkostlega gefandi a komast upp svona brekku vi essar astur.

Sj Helgu Bjrns og Gn a koma fyrir klettavegginn
alsl me afreki,

Bara mgnu fjallamennska...

Uppi hamrabrnum Klfrsvalla biu snjbreiur Klfrdals brakandi mjkar og ferskar.
Sj mta fyrir
Klf skflunum.

Gengi skuggum af tannhvssum klettunum austri sem lktust neri gm skrmsli sem vi vorum fst ofan ...
ea var etta
"ekki eins og ftatr sjii"...???
Sj efstu mynd.

Nestistmi skarinu ofar me strkostlegt tsni til suur og vesturs...
Kominn safn
strfenglegra nestisstaa Toppfara...
etta minnti neitanlega Eyjafjallajkulsferina rjmablu hkkandi slar komandi vors...

Eftir skari bei annar fjallasalur og hnkar og klettar tku a kallast vi gngumenn...
..."sju mig, sju mig... getur veri a g s Bvarskla..."

rn hr kominn undan a hgra horni nafnlausa vatnsins dalsbotni.
Stakksfell og rninn sitt hvoru megin vi okkur (ekki mynd) ...
og a v er vi hldum
Bvarskla, Trllabarn og Trllkerling...

"J, etta hltur a vera Bvarskla... ef maur miar vi fjarlgina...
en samt maur vst ekki a sj hana fyrr en lokin... en etta hltur a vera hn
..."

Stundum yngdust snjskaflarnir og uru nstum hndjpir egar verst lt en almennt var etta kkla/klfadjpur snjr... Allsendis lkt frinu helgina undan egar gengi var hrum snjbreium gormum ea broddum...

Fnasti lrdmur a sj hva sama svi getur breyst miki milli ntta a vetri til m. t. t. frar og veurs.
Bndinn hafi upplst jlfara um a a snjbylur hafi gengi yfir svi eina nttina vikunni og almennt hafi veri frost essa viku svo vi vissum nokkurn veginn hva bei okkar...

Smm saman drgumst vi ofar... komin vald Helgrinda
og ltt snjokufjk umlukti okkur kflum me slargeislana sknandi gegn.

arna stefndum vi upp xlina a Bvarsklu sem vi hldum vera hgra megin (t af mynd) og skildum ekkert v afhverju rn beygi ekki til hgri inn hnkinn... en var etta bara enn ein fanginn a hsta punkti Helgrinda sem bei enn framar ea norar og birtist okkur arna uppi...

Vi vorum sem s dregin inn feluleikur Helgrinda...

arna er hn loksins...

En vi kvum a taka eina mynd uppi hlnum me kluna baksn ef etta trlega skyggni myndi ekki haldast.
... mitt svona agerum eins og slarburi, vatnsdrykkju og svona...

En egar lagt var galvaskt af sta Bvarsklu... drfum okkur upp... gengum vi fram snjhengju...
vi tluum nefnilega upp hrygginn arna vinstra megin vestri (sem er lklega uppgnguleiin almennt?).

Hvernig kmumst vi n a Bvarsklu... etta var of bratt og httulegt... vi rum rum okkar og gengum til austurs... kmumst vi arna niur?  "Getum vi ekki bara fari niur essa hengju" sagi kvenjlfarinn...

... en v skaust Helga niur a nra um sprungu hengjunni og ar me var ljst a vi vorum ekki a fara niur um hana... Sj sar mynd af henni niurlei !

En hengjan jafnaist sem betur fer t austnoraustar og brekkan bei okkar svo ofar, vl og httulaus.

.. og ni alla lei upp a snjhengju milli Bvarsklu og Rauuklu...

...me svimandi fgru tsni til norurs yfir Grundarfjr og Kirkjufell...

Engan veginn hgt a tta sig hrifunum nema vera stanum hita og svita gngumannsins sem gengi hefur um snjtbreiddan fjallasal umkringdur tindum og kemur skyndilega fram slka brn me heiminn eins og a ftum sr...

Sj myndbandi af essum fyrstu augnablikum YouTube:

www.youtube.com/BaraKetils

Bvarskla var vestan megin - til vinstri - og vi gengum af sta en mtmlti gps-tki Arnar og hann sneri yfir Rauuklu sem leit t fyrir a vera meiri hnkur en Bvarskla... en svona var etta alla leiina... Bvarskla var feluleik innan um hnkarina sem stingur sr eftir fjallgarinum er gnfir yfir Grundarfjr...
og vi tkum tt essum feluleik v hann gefur alslu fjallgngumannsins vi a kanna kunnar slir fyrsta sinni...

Stuttu sar ttuum vi okkur arna sem vi vorum hfu Rauuklu yfir fegurinni og skutumst upp hsta punkt...

J, essi er  var nokkrum metrum hrri... 998 m... etta er Bvarskla... en Rauakla var 987 m...

Hjrleifur a "chilla" Rauuklu me Bvarsklu fjarska.
 

Nestisstaurinn hengjunni milli hnkanna...
...ar sem vi tluum amla smann vi Skagamenn, vini og vandamenn rjmablu
en fljtlega svlu veri af kyrrsetunni.

Niurleiin var rsk, glaleg og ltt...

Vi vorum nttrulega drukkin af fegur Helgrinda og svifum niur...

... og skouum Helgusprungu leiinni flissandi kruleysi tindasigurvegaranna...

... en frum samt varlega... egar tekin var mynd sprungunni...

Snjrinn var okkar tryggi feraflagi essari fer og fkk sr mynd af sr...

... og brosi var lka me fr alla lei og hvarf aldrei af andlitunum...
a er a mrgu leyti skemmtilegast a ganga litlum hpi svona degi...
dreifist ekki r honum um allt og allir eru sem einn maur...

Hr sst helsta verkefni Helgrindarfara almennt...
Hin mjg svo
bratta brekka Klfrvalla fr lglendinu upp fjallasalinn
... eins hversdagslegt og furulegt og a n er fyrir jafn hrikalega nefndan sta eins og
Helgrindur...

Almennt eykst snjflahtta er lur daginn og sl hefur skini snvi aktar brekkur suri.

rn og Hjrleifur skutust undan hpnum niurleiinni og knnuu astur brekkunni
en eim leist ekki ngu vel smu niurlei og vi frum fyrr um daginn.
Talsvert hafi bri alveg af snjnum suurhlunum og lklegast fr leiin mefram austara gilinu ar sem grjti stakkst a mestu upp r (smu lei og hpurinn fr fyrir viku sar),
en afri var a fara rugga lei um grjtgili austast.

a gekk vel sporum Arnarins sem sklfaist fyrir okkur um ennan hla snjskafl efst - sj efri mynd.

Og svo klngruumst vi niur grjti...
og
renndum okkur loks niur sustu metrana...
og
gengum svo mosann og sinuna a blunum...

 
Alsl me dsamlegan gngudag sem stendur upp r sem einn s besti sgu klbbsins...

... og ti var vintri...


Sj gps-slina: Gula er okkar lei, bla tracki er af netinu sem vi hfum inni tkinu gngunni.

Taki eftir hvar settir voru inn punktar: Punktur 4 er merktur ar sem fyrra track fr beinustu lei punkt 5 (vantar korti),  lklega ar sem eir gengu niurleiina beinni og slepptu vinstri beygjunni a snjhengjunni sem vi gengum fram . A sumri til er lklega gengi fram misgengi arna sama htt og vi gengum fram snjhengju og v er raun beinni lei til fr punkti 4 til 5 (eins og vi komumst a bakaleiinni) en landslagi hefur eflaust hrif arna og leiir menn lklega sjlfrtt a misgenginu sem veldur essari vinstri arfa beygju.

Nkvmlega svona plingar gefa manni meiri reynslu fyrir nstu fer...


Harmynd af gngunni:
Sj Rauaklu vinstra megin - fyrri toppurinn og svo Bvarskla hgra megin -
seinni toppurinn sem er aeins hrri en a munar sralitlu skv. essum prfl.

Nokkur r varandi undirbning fyrir gngu um slir sem maur hefur ekki fari um ur:

jlfarar gengu eftir gps-punktum fr Leifi Hkonarsyni www.wikiloc.com
og hfu merkt helstu punkta inn eftir a skoa kort af svinu,
tracki heild stra gps-tki og sex punkta hand-gps-tkin:

Punktarnir voru eftirfarandi:

Upphafsstaur, brekkubrn, skarbrn, hgri endi vatnsins, beygjan upp a Bvarsklu, Bvarskla.

Vi vorum svo me tracki heild stra gps-tkinu, en a er almennt hvimleitt a elta track og urfa sfellt a vera a horfa gps-slina, betra a hafa nokkur kennileiti minni og nokkra punkta og lta eftir v ru hvoru gps-handrinu, . e. hvort maur s rttri lei og punktarnir passi vi landslagi. S maur binn a skoa kortin vel fyrir gnguna arf maur varla a horfa gps-i ef skyggni er gott, maur veit a etta er brnin, skari, vatnsendinn... nema etta skipti var gott t.d. a hafa vatnsendann merktan nkvmlega ar sem vatni var snjlagt og ruggast a geta veri viss um a vera a sneia famhj v. Eins var ekkert nttrulegt kennileiti sem vi vissum um ar sem sni er upp a Bvarsklu og ar var gott a hafa gps-punkt sem dmi oft s svo a egar a er komi skilur maur landslaginu afhverju sni er arna til hgri ...

Gps-tkin eru ekki brigul og v er nausynlegt a gera r fyrir v a au klikki og vera undirbinn me kort af svinu meferis, ttavita og vera alltaf mevitaur um ttirnar. Sj sjlfan sig huganum ganga kortinu... Hafa fest sr minni af korti (ea finna korti stanum) str og lng kennileiti eins og vatn, sla, rfarveg, jafnvel jveg, h vel ekkjanleg fjll, skuri, grindverk, skg...  og vera mevitaur um au gngunni sem vimi og mgulega tgangspunkta me ttavita ef maur arf a stasetja sig til ttunar ea ganga fram mjg langt kennileiti sbr. rtunarnmskeii.

Gott er a:

*Skoa fleiri en eitt kort af svinu - mjg gott a n niur 1:50-75.000 en au eru oft vandfengin.
*Skoa m kort af netinu hj Landmlingum slands - www.lmi.is - kortaskjr og Atlaskort og prenta aan t - ysjun niur 1:10.000 mest.
*Gaman er a safna smm saman kortum af hverjum landshlutum og eignast gmlu kortin af einstkum svum en sast egar g vissi var hgt a kaupa au hj ferakortum af gmlum lager - www.ferdakort.is.
au eru ekki vefsu eirra samt en mr skilst a au hafi tla a gefa au fram t.
*F track ea gps-punkta hj flgum ea netinu - jlfari er tengdur vef sem deilir trckum www.wikiloc.com - skr arf sig ar inn me lykilori.
*Hafa arf kveinn vara a f track fr flki sem maur ekkir ekki og ekki getur tskrt leiina, srstaklega ef maur getur ekki s hvers vegna tracki er essa lei og manni finnst a a eigi a fara ara lei. Leiarval fer nefnilega alltaf eftir msum ttum eins og fri lkum rstum og geta hrifattir veri lkir eim astum sem maur gengur svo sjlfur um.
*F leibeiningar fr flgum sem hafa fari um svi, gangandi akandi, randi...
*F leibeiningar fr heimamnnum svinu - eir eru yfirleitt drjgir ekkingar eigin slum.
*Skoa veraldarvefinn... ar eru oft feralsingar og ljsmyndir af svinu, gnguleiinni ea ar kring og getur veri gott a tta sig umhverfinu af myndunum og lesa um reynslu annarra.
*F frttir fr eim sem nlega hafa fari um svi og geta sagt manni til um fri, stand o.s.frv.
*Fylgjast vel me veursp vikuna fyrir gnguna meal annars m. t. t. snjflahttu.
Norski veurvefurinn www.yr.no bur upp a sl inn staarnfn eins og Helgrindur til a f veursp v svi eingngu og ar er t. d. hgt a sj hitastigi og svo hva hitastigi er mia vi vindinn (
-2C / feels like -7C)

Sj sar nnar um snjflahttu en jlfarar eru ekki vanir slku mati n me reynslu af a umgangast svi ar sem slk gn stafar almennt af, en lsu sr mjg vel til um hana fyrir essa fer og lru heilmiki einni fer. eir urfa eins og arir a safna reynslubankann hva etta varar en nkvmlega svona fer ar sem maur er stugt a lesa umhverfi og greina... veitir manni sfellt meiri reynslu, styrk og ryggi til a takast vi fjallgngur a vetri til...

stundun er besta fingin !

a er almennt gfurlega lrdmsrkt a urfa a rata sjlfur kunnri sl og vera ekki byrg leisgumanns.
Vi mlum me v vi alla flaga a kynna sr ofangreind atrii fyrir hverja gngufer hpsins v annig jlfar maur smm saman me sr hfni til a fara eigin vegum egar mann langar t a ganga njum sta...

Ekkert fjallamennskunni kemur sta ess
a koma fyrsta sinn njar slir...

Sj allar myndir jlfara r ferinni www.picasaweb.google.com/Toppfarar
 

 


Helgrindur blskaparveri


Mynd: Gylfi r:
http://gylfigylfason.123.is/ 

Sigfs, Gylfi r, Simmi, Roar, Arnar r, Gujon Ptur, Ingi, Sigrpur Sig., og Hildur vals.

Tindur nr. 20 var sigraur af nu toppfrum sunnudaginn 22. febrar
lygnu veri kringum frostmark og gu skyggni til vesturs og suurs.


Mynd: Roar: Gengi upp snjhengjuna me Bvarsklu vinstra megin.

Fresta urftu gngunni um einn dag vegna vonskuveurs laugardeginum en Jn Gauti baust til a fara sunnudeginum og komust nu galvaskir toppfarar me - sj mynd ofar.


Mynd: Roar:
Gengi til austurs eftir hnkarinni.

Sj frsgn Gylfa Facebook:

GeGengi me Toppfrum n okkar stkru farastjra reyndar, Helgrindur (988m) srlega glsilegur fjallgarur rtt austan vi Snfellsjkul.
Mttir: Arnar, Gujn Ptur, Gylfi r, Hildur Vals., Ingi,Roar, Sigrur Sig., Sigfs, Simmi a gleymdun Jn Gauta fjallaleisgumanni.
Gengi var Bvarsklu sem er hsti hlutinn og efsti hlutinn rddur enda afar gott verur og tsni a.m.k. til suurs.
Gangan tk 7 klst. me gum tdrum en 14 ,3 km. voru gengnir. Gengi er fr bnum Klfrvllum sunnan megin. Fyrstu 300 harmetrarnir voru frekar mjg brattir en eftir a var etta jfn hkkun a mestu. Ofan fyrstu brekku var Klfrdalur og var gengi eftir honum til norausturs en san haldi til norvesturs upp tindinn. 500 m var snjr og mjg harur eftir rigningar og frost. rvals gngufri og egar ofar dr hvarf vindurinn og var gangan alla stai frbr, me hrikalegum klettamyndunum, harfenni, sl, smoku og lygnu veri. Helst vantai a sj aeins ofan Grundarfjr en noranmegin var oka.


Mynd: Gylfi r: Trllkerling?

jlfarar komust ekki en fengu frttir af tindinum og eftir gnguna...
og sluvma Helgrindarfaranna fr ekki framhj manni...
au bkstaflega svifu dagana eftir...
og v var fri a fara ara fer nstu helgi fyrir sem ekki komust sunnudeginum - sj frsgn ofar.

Sj frbrar myndir facebook fr Gylfa r,
... og myndasu hans:
http://gylfigylfason.123.is/ 
.. og myndasu fjallaleisgumanna

http://www.flickr.com/photos/icelandicmountainguide/sets/72157614299660581/

Krar akkir fyrir a deila myndunum me jlfara fyrir vefsuna, Gylfi r, Roar og Jn Gauti... !
a er tkt a skrifa ferasgu af gngu sem maur tk ekki tt svo g tk frsgn Gylfa af fsinu og kvaldi myndir af svum sem seinni hpurinn gekk ekki um.

 

  

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir