Tindferğ 208
Tindaskagi og Söğulhólar
laugardaginn 3. október 2020

Tindaskagi og Söğulhjólar
... loksins kynntumst viğ şessum sjaldfarna fjallshrygg
í návígi... blíğskaparveğri... og stórbrotnu fáséğu útsıni...

Komin á efsta tind á Tindaskaga... meğ Skjaldbreiğ, Hlöğufell og Skriğu á hægri hönd... Ok og Fanntófell út af mynd á şeirri vinstri og fjallakrans Şingvalla svo allan hringinn... brattur, margslunginn, illfær og mjög fáfarinn fjallstindur...

... fundum góğa leiğ upp í brölti og hliğarhalla í mjúkum snjónum utan í lægri illfærum tindum eftir áralangar pælingar á şennan svipmikla og nokkurra kílómetra langa langşráğa fjallshrygg sem oftar en einu sinni hefur veriğ frestağ vegna veğurs eğa færğar...

... lygnt og milt veğur... gott skyggni og einstök birta sem einkennir einmitt şennan árstíma... fyrsta snjóföl vetrarins byrjuğ ağ skreyta efstu fjallstinda en ennşá şrungnir haustlitir á láglendi... töfrar árstíğaskiptanna şar sem viğ bókstaflega upplifğum haustiğ afhenda vetrinum kefliğ...

... fágætt útsıni baksviğs í şessum tignarlega og sjaldfarna fjallasal... ağdáunarverğ frammistağa leiğangursmanna sem fóru şetta í glimrandi gleği og öryggi şrátt fyrir ağ vera sumir í sinni fyrstu vetrarferğ eğa í fyrsta sinn á broddum... nıliğar klúbbsins eru svo sannarlega meğ şetta...

Takk allir fyrir töfrandi flottan dag... svona er veturinn... kærkomiğ ævintıri á hverju strái ef mağur bara reimar á sig gönguskóna og leggur af stağ... alls um 7 km á 4,5 klst upp í 831 m hæğ meğ um 700 m hækkun... fyrir utan Söğulhóla sem viğ skelltum okkur svo upp á í bakaleiğinni á rúmum hálftíma :-)  ... og tímdum samt ekki til baka inn í borgina... eftir ævintıralegan jeppaleiğangur ağ fjallsrótum og til baka sem var magnağur einn og sér... snilldin ein meğ bestu göngufélögum í heimi

Ferğasagan hér:

Einn af kostunum viğ vetrarferğirnar eru stórkostleg dagrenningin sem bíğur okkar keyrandi ağ fjallsrótum...
og yfir svartasta skammdegiğ viğ fjallsræturnar sjálfar... eğa jafnvel á göngunni şar sem lagt er af stağ í myrkri...

Şingvellir... şağ sem allt snıst um áriğ 2020...
skríddust şessari einstöku dagrenningu şennan fyrsta laugardag í október...

Şegar keyrt var inn Uxahryggjaleiğ frá şjónustumiğstöğ Şingvalla... blasti şessi fjallshryggur viğ...
Tindaskagi í allri sinni lengd... snjólaus sunnan megin... en hvítur í efstu tindum norğar....

Hann virkar svo lítill og smár í samanburği viğ alla fjallshryggina austan megin á Şingvöllum...
en er samt nokkurra kílómetra langur... og miklum mun lengri og umsvifameira en ætla má şegar komiğ er ağ honum í návígi...

Eingöngu jeppar og jepplingar komust keyrandi inn ağ Tindaskaga... og af şeim er meira en nóg í klúbbnum...

Skjaldbreiğur er kóngurinn á svæğinu... stelur oftast senunni... og gerği şağ einnig şennan dag...

Skálinn viğ Gatfelliğ norğan viğ Mjóufellin... şar var líf... fólk... jeppar... hundar...

Litiğ til baka... şağ dreifğist nokkuğ úr bílaflotanum...

Hrafnabjörg og Tröllatindarnir... sem viğ gengum á tveimur vikum áğur... í vindi og stöku rigningu...
og mjög skemmtilegri upplifun...

http://fjallgongur.is/tindur207_hrafnabjorg_trollatindar_thjofahnukur_190920.htm

Şessi öxl eğa höfği var áætlağur uppgöngustağur şjálfara sem höfğu skoğağ fjalliğ vel síğustu ár
og mælt út ağ şar upp væri fínasta leiğ á şennan bratta illkleifa fjallshrygg....

Bílunum lagt viğ jeppaslóğann í langri röğ...

Alls 11 bílar og 28 manns... şeir sem ekki voru á hærri bílum skildu şá eftir viğ Meyjarsæti og fengu far şennan spöl inn eftir og şá meğ andlitsgrímu í bílnum og góğa loftun á leiğinni...

Şağ tók okkur 1:45 klst. ağ koma okkur úr bænum ağ fjallsrótum... smá wc-stopp í şjónustumiğstöğinni á şingvöllum (úr şví hún var óvænt opin şar sem tjaldsvæğiğ var ennşá meğ şó nokkuğ af tjöldum og tjaldvögnum á svæğinu sem kom á óvart)... şó nokkrum tíma sem fór í ağ rağa í jeppa viğ Meyjarsæti og svo keyrslu inn eftir...

Viğ lögğum şví af stağ kl. 10:04...

Frost í jörğu... en algert logn... háskıjağ og nokkuğ milt í veğri...

Höfğinn reyndist greiğfærari en viğ áttum von á ásındar keyrandi ağ honum um morguninn...

Útsıniğ blasti fljótlega viğ... stórglæsilegt og meğ algerlega nıja sın á svæği Şingvalla...

Bílarnir hér... Söğulhólar dökkir tveir samliggjandi nær og Ármannsfell ljósara vinstra megin...
og Botnssúlurnar hvítar enn lengra í burtu...

Jarğvegurinn rakur... gott tak í mosanum og grjótinu... şetta var şétt upp... en greiğfært...

Sınin suğur meğ Tindaskaga... hann er ótrúlega langur miğağ viğ ağ hann virğist svo smár og umsvifalítill í samanburği viğ ağra hryggi á svæğinu... Hrafnabjörg şarna lengst hægra megin meğ snjó í efri hlíğum...

Sandra og Fanney hér fremstar á leiğ upp... nıliğar ársins koma nautsterkir inn í klúbbinn og eiga sannarlega erindi...
gefa ekkert nema gleği og léttleika inn í hópinn... viğ tökum şeim fagnandi...

Botnssúlurnar í nærmynd... Söğulhólar dökkir nær...langt Innra Mjóafelliğ endilangt í gegnum myndina...
Ármannsfelliğ vinstra megin...

Şegar komiğ var upp blasti şessi leiğ viğ hér upp á hrygginn á Tindaskaga...

Gunnar og María Elíasar voru şau einu í hópnum sem gengiğ höfğu hér upp áğur... og komust şá alla leiğ ásamt Önnu Siggu og Gerği Jens Toppförum í annarri tilraun upp á tindinn eftir ağ hafa şurft frá ağ hverfa frá norğurendanum... şau fóru upp norğan viğ höfğana... en viğ vorum sunnan viğ şá... sömu megin og Ísleifur fór á sínum tíma og komst alla leiğ...

https://www.flickr.com/photos/131335443@N06/albums/72157662121200262

Landslagiğ hægra megin viğ höfğana...

Allir komnir upp á höfğann... eins metra reglan í gildi og allir ağ reyna ağ vanda sig sem mest í şeim efnum...

Tindurinn í hvarfi hér... en şessi hvíti sem sést efstur hér olli okkur smá vandræğum á uppleiğinni...

Viğ şurftum ağ fara niğur af höfğanum ağ hluta til ağ geta haldiğ áfram...

Komin innar hér neğan viğ brekkuna... şetta var könnunarleiğangur şar sem şjálfarar leituğu ağ leiğ út frá útreikningum şar sem engin leiğ er ağ vera viss um hvağ bíğur manns fyrr en mağur er kominn á stağinn... eitt mesta kikkiğ sem gefst í fjallgöngunum er einmitt şağ... ağ fara á nıjar slóğir og finna leiğir á tinda sem mağur hefur aldrei komiğ á áğur... og komast alla leiğ... eins og şennan dag...

Hópurinn şéttur hér áğur en haldiğ var á seinni höfğann...

Frá honum sást í geil nokkra sem gaf okkur færi á ağ geta tekiğ stefnuna beinnar í áttina ağ tindinum...

Litiğ til baka...

Şaulvanir félagar einnig meğ í şessari ferğ... sem hafa fariğ ótal margar mjög krefjandi göngur şar sem vel reynir á allt... Katrín Kjartans og Lilja Sesselja... sem eru meğ allra öruggustu fjallgöngumönnum Toppfara frá upphafi... ólofthræddar og mjög yfirvegağar viğ erfiğar ağstæğur hvort sem şağ er í bratta eğa erfiğu veğri... ağdáunarverğir styrkleikar sem gefa mönnum margar kyngimagnağar göngur sem menn myndu annars veigra sér viğ ağ mæta í... şví erfiğ veğur og krefjandi göngur eru hindrun fyrir marga í tindferğunum... en einmitt şær ferğir sitja mest og efst í minningunni... şær sem reyndu mest á mann... şöndu mann til hins ítrasta...

Geilin eğa skorningurinn reyndist fínasta leiğ upp í efri hlíğarnar á Tindaskaga...

Gleğin var alltumlykjandi og mjög smitandi... snillingar şetta liğ !

Ofan viğ geilina tók viğ grıttur ás sem viğ tókum í einum rykk upp á brúnina á hrygg Tindaskaga...

Litiğ til baka.... geilin şarna niğri...

Ofan af hryggnum var komiğ upp á brúnina á hryggnum sjálfum... og şağan blasti töfralandiğ austan viğ Tindaskaga viğ...

Klukkutindar... Skefilsfjöll... Kálfstindar... Hrútafjöll...

Tindaskagi til suğurs hér... snjóugi / fennti hlutinn... en svo var langur kafli á honum snjólaus enn sunnar....

Söğulhólar... Mjóufellin, Ármannsfell, Botnssúlurnar og Hvalfell...

Betri sın á Klukkutinda, Skefilsfjöll, Kálfstinda og Hrútafjöll...

Örn og fleiri skoğuğu leiğina upp á şennan aukatind hér til ağ komast áfram eftir fjallshryggnum í áttina ağ şeim hæsta...

... viğ hin komum okkur í rólegheitunum saman undir tindinum á meğan og nutum útsınisins...

Eftir talsverğa biğ şar sem Örn var búinn ağ snúa frá tindinum og farinn austan megin í hliğarhalla undir honum ağ kanna leiğina
... og Şorleifur var horfinn upp á tindinn... og Gunnar horfinn sömuleiğis vestan megin... og Agnar farinn á eftir Erni... şá ákvağ Bára ağ biğja alla ağ fara í keğjubroddana meğan viğ værum hvort eğ er ağ bíğa... şağ væru miklar líkur á ağ şağ sem framundan væri krefğist keğjubroddafæris og betra ağ allir væru komnir í şá áğur en viğ færum şann kafla...

Şegar Örn kom til baka sagğist hann hafa fundiğ ágæta leiğ neğan undir lægri tindinum og upp hinum megin en óvíst væri svo meğ framhaldiğ... og şağ yrğu allir ağ vera á broddum gegnum şennan hliğarhalla... svo şağ var ágætt ağ viğ nıttum tímann á meğan viğ biğum...

Şetta reyndist vera fínasta leiğ í góğu færi og ágætis hliğarhalla şar sem nóg plass var til ağ fóta sig örugglega...

Færiğ gat ekki veriğ betra... mjúkt og rakt şannig ağ vel var hægt ağ stíga góğ spor í jarğveginn...

Klukkutindar og Skefilsfjöll kölluğu stöğugt á okkur... hey, sjáiği okkur... !

Mjög falleg en í raun ólík fjöll... Klukkutindarnir ávalir şó brattir væru... Skefilsfjöllin skafin í oddhvassar brúnir...

Klukkutindarnir voru gengnir í ansi fámennri en magnağri ferğ áriğ 2017:
http://www.fjallgongur.is/tindur162_klukkutindar_271018.htm

Í şeim leiğangri höfğum viğ engin viğmiğ frá öğrum... engar upplısingar á veraldarvefnum um göngur á şá... og urğum şá eins og núna ağ finna leiğ eftir şví sem landslagiğ leiddi okkur... en Tindaskagi hafği şağ şó umfram Klukkutinda ağ viğ höfğum margoft getağ mænt á şá og spáğ í leiğir á meğan Klukkutindar eru í hvarfi almennt frá Şingvallafjöllunum og sjást lítiğ sem ekkert nema fara alveg inn í şennan dal sem er hulinn sjónum... nema keyra langa leiğ á jeppa... şannig ağ engin leiğ var ağ spá í uppgönguleiğ á şá fyrr en komiğ var á stağinn... og şar lentum viğ í mjög bröttum kafla í hörğu frostfæri şar sem vel reyndi á öryggi á jöklabroddum og var bara fyrir örugga göngumenn...

Í şessari sömu ferğ fundum viğ samt líka góğar leiğir upp á Skefilsfjöllin... svo şau bíğa nú óşolinmóğ eftir okkur... og segjast ekki skilja afhverju şau séu ennşá eftir...

Aftur ağ Tindaskaga... şessi hliğarhalli var fínn í austurhlíğunum... Skriğa hér framundan... og Hrútatindar hægra megin... sem má ekki rugla viğ Hrútafjöllin sem liggja austan viğ Hrafnarbjörg mun sunnar á svæğinu... Skriğutindar eru svo enn austar í hvarfi, hinum megin viğ Skriğu og eru talsvert brattir og torfærir ağ sjá úr fjarlægğ... şağ verğur mjög spennandi ağ ganga á şá einn daginn...

Fremstu menn komnir vel á veg út eftir... Hlöğufelliğ vel sjáanlegt núna viğ hliğina á Skriğu...

Litiğ upp á brattann neğan viğ tindinn şar sem Şorleifur fótaği sig yfir...
ekki leiğ fyrir allan hópinn og şess vegna leitaği Örn ağ betri leiğ hér....

Talsverğur bratti hér upp á hrygginn aftur en vel fært og gott hald í jarğveginum...

Örn beiğ eftir síğustu mönnum sem gaf şeim styrk sem ekki eru vanir şessu brölti...

Ekkert hik á mönnum og öllum gekk vel hér upp... magnağur şessi hópur !

Şá var gott ağ hafa Guğmund aftast şví hann er ólofthræddur og mjög öruggur í bratta
og gefur mikinn styrk şeim sem á şurfa ağ halda...

Komin upp á hrygginn og ekkert framundan nema ævintıri ağ hæsta tindi...

... til norğurs í áttina ağ Skjaldbreiğ...

Einhver uggur í mönnum meğ ağ fara şessa sömu leiğ til baka... og şjálfarar byrjuğu ağ skima eftir annarri niğurgönguleiğ
enda alltaf stefnan ağ fara hringleiğ eins og hægt er... og sem sjaldnast og minnst sömu leiğ fram og til baka...

Klukkutindar og Skefilsfjöll... viğ fengum ekki nóg af şeim...

Víğmynd af şeim ásamt Hrútafjöllum og Kálfstindum...

Leiğin norğur ağ hæsta tindi Tindaskaga var virkilega falleg og fjölbreytt...

Litiğ til baka... kvenşjálfarinn var uggandi yfir Gunnari og Şorleifi... en svo kom Gunnar upp sömu leiğ og viğ...
og Şorleifur sat og beiğ okkar norğar... şá var manni létt... ekki gott ağ vita af undanförunum einum á ferğ og viğ farin...

Já... şetta var fjölbreyttur fjallshryggur şessi Tindaskagi...

Engir torfærir kaflar og bara fegurğ...

Handan viğ hornin blöstu ağrir hvassir tindar viğ...

Snjórinn mjúkur og hvergi hálka...

Reyndum ağ halda eins til tveggja metra fjarlægğ milli manna...

Litiğ til baka...

Tindurinn var handan viğ şessa hvassbrındu kletta hér nær..

Şağ væri áhugavert ağ koma hér ağ sumri til og upplifa móbergiğ í sínum litum...

... færiğ án efa betra nú meğ snjóinn ofan á lausrúllandi steinvölunum ofan á móberginu...

Himininn var svo fagur şennan dag...

Örninn lentur á hæsta tindi Tindaskaga... og hópurinn á eftir... Skjaldbreiğur ağ leggja blessun sína yfir şennan dirfskufulla gönguhóp sem leitar stöğugt ağ nıjum ævintırum... ferskum sjónarhornum... og ókunnum slóğum ağ kynnast í návígi undir fótum sínum fráum...

Mjög falleg leiğin á tindinn...

Fanntófelliğ... Okiğ... Şórisjökull... Skjaldbreiğur... allsendis nıtt sjónarhorn á şessi fjöll...

Sınin til suğurs... eftir öllum Tindaskaganum... Hrútafjalla- og Kálfstindahryggirnir vinstra megin...
Şingvallavatniğ hægra megin...

Mjög flottur tindur takk fyrir !

Fanntófelliğ... Okiğ... Şórisjökull ağ hluta í nærmynd...

Austurbrúnir Tindaskaga voru brattar alla leiğ niğur...

Sjá hvernig skriğa hefur falliğ hér eitt sinniğ niğur Tindaskagann... Hlöğufell... Skriğa...

Hrútatindar sunnan viğ Skriğu og Klukkutindar hægra megin... eldsumbrotasvæğiğ í allri sinni fallegu dırğ hér niğri...

Şağ var şess virği ağ staldra viğ og taka myndir...

Hópurinn ağ koma sér á tindinn...

Ljósmynd ferğarinnar... hópurinn á tindinum... og útsıniğ og landslagiğ fangağist meğ á myndinni...

Allir şakklátir... fyrir ağ vera hér... á şessum stağ á şessari stundu...

Ef viğ bara hefğum vitağ ağ şetta var síğasta helgin sem leyfilegt var fyrir gönguhópa ağ fara saman á fjöll...
şar sem hertar samkomubannsreglur vegna Covid-19 skullu á şriğjudaginn 6. október...

Litiğ til baka...

Tindurinn mældist 831 m hár... já...
allt umfram 800 m şığir alvöru vetrarağstæğur á fjöllum nánast allt áriğ um kring nema yfir sumartímann...
ağ okkar mati...

Góğur nestistími á tindinum...

Batman er svo lánsamur ağ eiga góğa vini í klúbbnum sem gauka ağ honum hundanammi...
beinum... harğfisk og öğru góğgæti... Sandra er ein af şeim... hlıjan frá henni er áşreifanleg og vel şegin...

Svalt ağ sitja of lengi og borğa... en mikiğ erum viğ orğin vön ağ snæğa í kulda og snjó...
magnağ ef mağur hugsar um şağ... ağ vera búin ağ gera şetta árum saman...

Şağ var kominn tími til ağ snúa til baka... şjálfarar spáğu mikiğ í niğurgönguleiğ hér niğur austurhlíğarnar...

Hópmynd af 28 leiğangursmönnum Tindaskaga...

Agnar, Ásmundur, Bára, Bjarni, Bjarnşóra, Guğmundur V., Guğmundur Jón, Gunnar, Gylfi, Haukur, Jóhanna D., Katrín Kj., Kolbeinn, Kolbrún İr, Kristbjörg, Lilja Sesselja, Margrét Páls., María E., Marta, Oddnı, Sandra, Sigga Lár., Sigrún Bjarna., Sigrún Eğvalds., Vilhjálmur, Şorleifur, Şórkatla, Örn.

Snúiğ til baka...

... til ağ byrja meğ sömu leiğ og upp á tindinn...

... til suğurs eftir hryggnum...

Stór og algerlega frábær hópur á ferğ...

Myndirnar virka sumar svo dimmar... en birtan şennan dag var alls ekki myrk... heldur şvert á móti björt og friğsæl...

Leiğin til baka... svo falleg...

Sjá hvassa tindinn şarna í fjarska şar sem Şorleifur kom yfir...

Mikiğ spjallağ og gefandi samveran şennan dag...

Sjá tindinn vinstra megin sem viğ sniğgengum austan megin viğ á uppleiğ...

Komin ağ stağnum şar sem viğ komum upp bröttu brekkuna fyrr um daginn...

Riddarapeysumynd ekki spurning... landslagiğ var algerlega í stíl viğ şessar peysur !

Jóhanna Diğriks, Gulla, Guğmundur Jón, Bjarnşóra, Katrín Kjartans, Kristbjörg, Sigga Lár, Bjarni, Kolbeinn, Şórkatla og Örn.

Şjálfarar ákváğu ağ prófa ağ fara ağra leiğ til baka... vestan megin... strákarnir höfğu horft á hana í bakaleiğinni og litist vel á...

Hún lofaği góğu til ağ byrja meğ...

Fyrst niğur hæsta hrygginn og svo niğur ağ lægri brekkunni...

Litiğ til baka upp meğ hryggnum...

Svo reyndi á hvort şessi brekka var í lagi niğur...

Guğmundur Víğir, Kolbrún İr, Katrín Kjartans og Guğmundur Jón... öllu vön... sagan ağ baki şessa fólks sem hefur einhverja óbilandi fjallaástríğu sem veldur şví ağ şau mæta allan ársins hring árum saman í alls kyns göngur og láta hvorki veğur né erfiği hamla för...

Flott leiğ hér... hún var mun saklausari en hliğarhallinn og bratta leiğin upp austan megin...

Viğ vorum ekki lengi hér niğur... í hlátrasköllum og hífandi samræğum...

Og svo út eftir hér niğur ağ hryggnum sem stóğ yfir geilinni góğu...

Frábær leiğ... viğ mælum meğ henni upp og niğur hér fyrir şá sem vilja ekki fara hliğarhallann austan megin...

Litiğ til baka...

Hópurinn şéttur hér viğ hrygginn ofan viğ geilina...

Geilin hér framundan... viğ vorum hólpin og gátum hætt ağ hafa áhyggjur af niğurleiğinni...

Ákveğinn léttir şar sem margir voru uggandi yfir niğurgönguleiğ sem stefndi í ağ vera tilraunakennd meğ óræğum endi...

Niğur um geilina...

Söğulhólarnir farnir ağ klappa saman lófum af tilhlökkum yfir komu hópsins til şeirra...

Móbergiğ var klárlega greiğfarnara í snjónum en ella...

Fremstu menn ákváğu ağ freista şess ağ fara bara beint upp móbergiğ
frekar en ağ fara mosabrekkuna şar sem viğ komum niğur um fyrr um morguninn...

Komin í autt færi og snjólínan óğum ağ hverfa...

Miklu skemmtilegra ağ fara ağra leiğ til baka...

Smá klöngur hér en bara gaman á stuttum göngudegi...

Smá brölt hér...

Sumir fóru upp şetta horn... Agnar skoppaği á milli beggja leiğa...

Şağ er eins og einhverri óræğri birtu stafi af fólki şarna uppi... englabirta...

Gylfi og Gunnar hjálpuğu mönnum hér upp... şağ var gott ağ fá ağ stíga á stafinn hjá Gunnari... takk :-)

Magnağur tindur ağ baki şarna uppi...

Komin út höfğann og lögğ af stağ niğur berjabrekkuna góğu...

Samveran og samræğurnar í göngum á fjöllum şar sem fólk kemur úr öllum áttum, atvinnugreinum, reynsluheimi, aldri... er mjög gefandi... Şağ eru hrein forréttindi ağ upplifa einmitt şessa samveru...
kynnast ólíkum sjónarhornum og ólíkri sın fólks sem kemur úr annarri átt en mağur sjálfur...

Í bakaleiğum almennt er şetta andrúmsloft sérstaklega einkennandi şar sem hún er afslappağri
og ekki lituğ óvissu um hvağ er framundan eins og uppgönguleiğin er frekar...
hér anda menn léttar og njóta şess ağ spjalla síğustu kílómetrana niğur...

Höfğinn... flottur kafli á şessum fjallshrygg...

Magnağur útsınsstağur til Şingvallavatns og Hrafnabjarga... hér hafa ansi fáir stağiğ...

Góğ brekkan niğur og allir öruggir í ağ fóta sig...

Haustlitir og berjamó neğar sem afvegaleiddi marga...

... og auğgaği bara daginn enn frekar... yndislegt...

Şingvallafjallasafnararnir Katrín Kjartans, Guğmundur Jón og Vilhjálmur...
en şau ásamt Jóhönnu Diğriks, Bjarnşóru, Bjarna, Kolbeini, Gunnari Viğari, Şórkötlu og hugsanlega nokkrum fleirum ?
... eru ásamt şjálfurum ağ ná öllum şessum rúmlega fjörutíu fjöllum Şingvalla...
şağ er ağdáunarverğ frammistağa !

Takk ! ... fyrir magnağan tind og frábæra frammistöğu takk fyrir !

Komin niğur eftir 6,7 km göngu á 4:29 - 4:34 klst. upp í 443 m hæğ meğ alls 730 m hækkun úr 314 m upphafshæğ.

Leiğin á korti... sjá höfğann... og hvernig viğ fórum austan upp og svo vestan megin viğ lægri tindinn niğur...

Sjá fjær á korti í afstöğu viğ önnur fjöll á svæğinu....
sjá bláu slóğina á Söğulhólum til samanburğar sem var síğari ganga dagsins...

Jebb... şetta var ekki búiğ... keyrt til baka til suğurs meğfram Tindaskaga... hann er sannarlega langur já !

Söğulhólar framundan hér...

Litiğ til baka á hina bílana ağ koma...

Síğari fjallstindur dagsins var sem sé Söğulhólar... sem er tvítindur hryggur í mıflugumynd...
en fær samt ağ vera meğ sökum fegurğar og algers stílshreinleika í ætt viğ félaga sína á svæğinu...

Höfğinn okkar... tindurinn ofar sem viğ sniğgengum... og sá hæsti í hvarfi viğ krağakiğ şarna uppi...

Viğ vorum ekki lengi hér upp.. slepptum bakpokunum og skutumst şetta bara...

Meğan viğ lögğum af stağ upp... var Gunnar á leiğ niğur en hann hafği skokkağ frá Tindaskaga yfir hrauniğ og upp á Söğulhólana á meğan María Elíasar keyrği bílinn á milli... şetta eru fjöllin şeirra... Şingvellir eru şeirra bústağarland...

Einmitt şetta ağ skjótast svona milli fjalla í stağ şess ağ eyğa tímanum í ağ bíğa... şjálfar mann og heldur líkamanum vel viğ... ağ grípa svona tækifæri eins og hægt er şegar şau gefast... í stağ şess ağ sleppa og stytta şegar hægt er... skiptir á milli feigs og ófeigs í şví ağ viğhalda góğu fjallgönguformi árum saman şegar árin færast yfir... til fyrirmyndar hjá Gunnari og dæmigert fyrir hann enda heldur hann sér í toppformi endalaust...

Sólin byrjaği ağ skína şegar viğ gengum á Söğulhóla... eins og náttúran væri ağ klappa fyrir okkur...

Tindaskagi og hæsti tindur hans veifaği og şakkaği fyrir sig...

Auğveld leiğ upp á ávölum hryggnum...

Ármannsfelliğ og Botnssúlurnar svo fallegar í sólinni...

Hrútafjöll, Hrafnabjörg og Tröllatindar austar...

Tindaskaginn frá suğurendanum...

... og áfram til norğurs... şar til snjórinn tók viğ í efstu tindum...

Fremstu menn komnir upp á efsta tind á Söğulhólum...

Afstağan frá Tindaskaga... báğir tindar dagsins á mynd...

Litiğ til baka...

Breytilegt landslagiğ og bergiğ í şessum hólum...

Fanntófelliğ, Okiğ og Şórisjökull í fjarskanum...

Önnur nærmynd af Botnssúlum şennan dag... şessi nıji sími şjálfarans tekur greinilega mjög góğar nærmyndir !

Suğvesturhlíğar Tindaskaga...

Margrét Páls gleymdi sér í berjamó á leiğ upp og aftari şjálfari beiğ eftir henni meğan hópurinn gekk upp á tindinn...
en hún ætlaği svo bara ağ sleppa honum şegar hún náği şjálfaranum... sem hélt şá áfram til hinna... en şá dreif hún sig alla leiğ...
auğvitağ ! ... şağ tók şví ekki ağ sleppa şessum síğasta kafla úr şessu :-)

Útsıniğ ofan af efsta tindi til norğurs... lægri tindur Söğulhóla... Skjaldbreiğur eins og kóngurinn á svæğinu...

Tindaskaginn şar sem hann rís hæstur... şarna vorum viğ fyrr um daginn...

Mikil gleği og kátína glumdi í hópnum şennan dag... yndislegt...

Gulla, Bjarni, Örn og Oddnı opnuğu fyrir hjartastöğina og önduğu ağ sér fjallorkunni í tvær mínútur...
şağ var lúmskt gott ağ gera şetta...

Viğleitni til ağ ná hópmynd  meğ ağaltind dagsins í bakgrunni... nokkrir şví miğur farnir niğur...

Gulla, Şorleifur, Oddnı, Lilja Sesselja, Bjarni, Katrín Kj., Guğmundur Jón, Margrét Páls, Fanney, Sandra, Sigrún Bj., Kolbeinn, Sigrún E., Haukur, Şórkatla, Agnar, Örn, Marta Rut og Kristbjörg en Bára tók mynd.

Alls fóru 24 manns upp á Söğulhóla... allir nema María sem sótti Gunnar á bílnum, Gylfi sem beiğ niğri og Guğmundur Víğir og Kolbrún İr sem keyrğu í hina áttina frá Tindaskaga og lentu eflaust í mjög skemmtilegum jeppaleiğangri eftir fjallshryggjunum á svæğinu alla leiğ niğur á Lyngdalsheiğina...

Viğ renndum okkur niğur af Söğulhólum leikandi létt meğ enga bakpoka...

Gott niğurskokk eftir flottan Tindaskagann fyrr um daginn...

Mjög falleg leiğ á lág saklaus fjöll...

Alls 1,4 km á 0:43 klst. eğa styttra... upp í 443 meğ alls 148 m hækkun úr 314 m upphafshæğ...

Viğ ætluğum ekki ağ geta hætt ağ spjalla og njóta og vera til á şessum stağ á şessari stundu...
enginn tímdi ağ flıta sér heim... şağ var svo sérstakt og notalegt andrúmsloftiğ şennan dag...

Şağ var eins og viğ fyndum şağ á okkur ağ şetta væri síğasti dagurinn á şennan máta í nokkurn tíma...

Í bænum beiğ okkar Covid-19 vandræğin... şar sem 75 manns greindust meğ veiruna á einum sólarhring... og viğ vissum innst inni ağ nú var alvara á ferğ og şetta myndi şığa auknar samkomutakmarkanir sem gætu hugsanlega haft áhrif á okkar líf í Toppförum... sem şağ og gerği... şví miğur... tvær næstu şriğjudagsgöngur aflıstust ağ tilmælum yfirvalda şegar şetta er skrifağ... hugsanlega varğ banniğ enn lengra en şağ...

Takk fyrir okkur Tindaskagi !

Äkstursleiğin var skemmtileg til baka... en şessir jeppaslóğar skreyta án efa şessar ferğir ekkert síğur en gangan sjálf...
Sandkluftavatniğ hér...

Meyjarsætisleiğin til baka... mögnuğ...

Komin til Şingvalla... sınin til baka ağ Tindaskaga sem hér sést allur sunnan megin...
meğ snjóinn í nyrğri hlutanum sem er hærri og şar gengum viğ...

Hrafnabjörg og Tröllatindarnir sem virğast algerlega ófærir ağ sjá úr fjarska...
en samt gengum viğ á şá alla şrjá í hífandi roki og smá rigningu tveimur helgum áğur...

http://fjallgongur.is/tindur207_hrafnabjorg_trollatindar_thjofahnukur_190920.htm

Syğsta súla... sem var gengin í annağ sinn á árinu fyrir Şingvallafjallasafnarana í byrjun september...

http://fjallgongur.is/tindur205_sydstasula_050920.htm

Komin upp á Mosfellsheiğina keyrandi... og litiğ til baka ağ Botnssúlum... Ármannsfelli... Skjaldbreiğ... og norğurhluta Tindaskaga lengst til hægri á myndinni... nú horfum viğ öğrum augum á şennan fjallshrygg hér meğ... vitandi nákvæmlega hvernig landslagiğ lítur út á honum í nálægğ...

Takk Ísland...
Takk leiğangursmenn fyrir ağ leggja í hann og vera til í svona könnunarleiğangra !


Myndbandiğ:
https://www.youtube.com/watch?v=XejilqsU7nA&t=4s

Gps-slóğin á Tindaskaga:
https://www.wikiloc.com/mountaineering-trails/tindaskagi-thingvollum-031020-58097814

Gps-slóğin á Söğulhóla:
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sodulholar-vid-tindaskaga-a-thingvollum-58102606
 

 Viğ erum á toppnum... hvar ert şú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viğarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir