Tindur nr. 14 - Laugavegurinn helgina 8. - 10. gst 2008


Tindur 14 - Landmannalaugar - rsmrk

Sautjn Toppfarar gengu 56,7 km tveimur dgum n ess a blsa almennilega r ns
gu veri stran hluta af ferinni og enduu gnguna sl og vellystingum rsmrk.
Lengsta tindferin til essa sgu klbbsins og fallegasta landslagi...

Hlf- lttskja, hltt og logn fyrri daginn.
Sld og dropar seinni daginn, lygnt og hltt en svo ltti smm saman til kringum Emstrur
og var lttskja er rsmrkin nlgaist ar sem slin skein svo skert heii
ar til vi frum heim brakandi hita og sl sunnudeginum...

Nautsterkir fjallgngumenn toppformi...

...rn, Stefn Alfres, Alexander, Rannveig, Gubrandur, Stefn Jns., Ragna, Gujn Ptur, Hjrleifur, Bjrgvin.
Gumundur, Gylfi r, Jn Ingi, ris sk, Halldra sgeirs., Roar og Bra bak vi myndavlina.
 

Mgnu ganga um eina fallegustu gngulei slands...
vegi okkar uru tal tegundir lita, bergtegunda, undirlags, vatnsfalla og landslags...
Ekkert jafnast vi Laugavegsgngu gu veri og gu tsni eins og essa helgi.

Eftir akstur r Reykjavk fr v kl. 7:05 um morguninn blskaparveri me stuttu morgunverarstoppi Hrauneyjum vorum vi komin Landmannalaugar um kl. 10:20 og tkum okkur hlftma til a koma okkur af sta.

Fjlmennt var Landmannalaugum, veri gott, lygnt, hltt og hlfskja.

Lagt var af sta gangandi kl. 10:48 og var gnguleiin strax hreinir tfrar um Laugahrauni tt til bygganna...

Hr liti til baka til Landmannalauga af stgnum eftir fimm mntna gngu.

Hrafntinnusvartklddir Toppfarar a falla algjrlega kram Laugahrauns...

Brennisteinsalda (855 m) greip anda okkar lofti og tsni tk vi eim andardrtti...

Fjldi manns ferinni um svi og skv. lista feraflagsins sklanum voru 47 manns egar lagir af sta upp Hrafntinnusker ennan dag 1-2ja manna hpnum og einum 11 manna hpi auk annarra skrra.

Snjskaflar innan um jarhita ljsbrnum og bleikum fjllum... vorum vi stdd teiknimynd ea essu undurfallega landi slandi...?

Fagrar fjallakonur umkringdar fgrum fjllum...
Fimm konur lgu ennan leiangur samt tlf karlmnnum en sautjn vorum vi endanum
tuttugu hafi upphaflega tla me og arir fimm htt vi nokku ur.
essi sautjn fengu rkuleg laun stafestunnar og erfiisins...

Slin gyllti allt upp me lpartinu egar skin viku fyrir henni og landslagi var undursamlegt.
Allst staar rjkandi hverir og brennisteinslykt, tsni borganlegt og vi kkuum okkar sla fyrir a f svona gott veur essu svi.
ris sk, Jn Ingi, Bjrgvin, Stefn Jns, Gubrandur, Rannveig, Gujn Ptur og Ragna a hvlast me Landmannalaugar, Laugahraun, Brennisteinsldu, Veiivtn, Snjldu og fjllin handan ess baksn.,

Strihver rjkandi hgra megin framundan og Sull vi Hrafntinnusker framundan.

Hlir litir leiarinnar mtsgn vi svartan sandinn, myljandi hrauni og kalda snjskaflana.
Frum fram r einum strum hpi ar sem me fr voru rr unglingar, 14 - 15 ra sem gengu rsklega og voru ekki a fara leiina fyrsta skipti enda skein af eim slan me verkefni dagsins.

Vi bjrtum fjllum tk svartur sandur, grjt og hraun vi Hrafntinnuskeri og glitrai hrafntinnan fjarska eins og silfur ea gimsteinar.

Slinn eins og sj m mjg gilegur og erfitt a villast nema mikilli oku en vi gengum fram minnisvarann um unga manninn, Ido Keinan, 25 ra, sem tndist essum slum fyrir fjrum rum san lok jn.
Snjskaflar voru nnast engir leiinni sem var harla lkt slinni Laugavegshlaupinu ann 12. jl s. l. og snir hve hratt landslagi breytist eftir rst og tarfari allt ri um kring.

Hvlkt veravti etta er hru vetrarveri... en a vri gaman a fara arna um snjslea einhvern tma slrku veri me allt kafi snj...

Komin a Hskuldsskla Hrafntinnuskeri eftir tplega 3 klst. gngu  10,2 km upp 475 m r 598 m h 1.073 m.

Slin skein og engin oka svo staurinn var bara hinn notalegasti.

Skeri sjlft er 1.128 m htt

Nestistmi ar sem menn boruu ti ea inni.

Mikil uppbygging Laugavegsgngusvinu hefur fari fram hj Feraflaginu sustu r og mtti t. d. sj essa vibyggingu vi sklann Hrafntinnuskeri sem rugglega breytir miklu fyrir stainn.

Lagt af sta eftir gan hdegismat fallegu veri niur tt a Kaldaklofsfjllum (1.259 m) og Jkultungum me Sul (1.132 m) a baki norri og Reykjafjllin (1.185 m) vinstri hnd austri en au voru anzi freistandi uppgngu svona nlgt og tilfefni til ess a gista Hrafntinnuskeri einn daginn og ganga nrliggjandi fjll.
Landslag jkulgilja norvestan Kaldaklofsfjalla.

Hskeringur vinstra megin mynd en ganga arf um fellin norvestan hans og yfir jkulinn til ess a komast upp hann en a geru Halldra sgeirs og Roar fyrr sumar fallegu veri. Sagt er a tilfinningin uppi Hskeringi gu veri s eins og a standa aki heimsins... me fjllin ll, byggirnar og svo strendurnar lengst burtu fyrir ftum sr...

Snjskaflarnir um a hopa fyrir sumarhitanum.

egar slin skein snarhitnai svrtum sandinum en annars var svalur vindur ofan af jklinum.

 

Erfitt a velja hvaa myndir fi a vera strar vefnum (r taka mun meira plss) ... r eru svo margar fallegar r essari fer...

Lkjarsprnurnar sem vi tipluum yfir voru teljandi leiinni, sandurinn mjkur og landslagi og undirlagi svo fjlbreytt a auveldara er a fara langar dagleiir essu svi en ella.
lsanlegt landslag...
Psa slinni me heiminn fangi...

Einn flottasti nestisstaur sgu klbbsins...

Hskeringur og Toppfarar gum degi.
Kaldaklofsfjll framundan en vi beygjum framhj eim og til suurs vi fjallsrturnar og gngum niur Jkultungurnar.
Gulli landslag hvtum snj undir blum himni.
Skyndilega fr a glitta tsni til suurs... jklana og keilullaga fjllinn vi lftavatn hvert ru lkara.

lftavatn me flgunum snum fjllunum... keilulaga msum tgfum og gtis verkefni a tta sig mean maur gekk.

Torfatindur (785 m) hgra megin vi vatni (vestan), Bratthls (751 m) vinstra megin, Stra Grnafjall (881 m)sunnan vi vatni (vi Torfatind) og fjr lgra fjall; Illasla, lengra til austurs vi Bratthls rs svo Stra Sla tignarlega og enn lengra til suurs fr Bratthlsi a Mrdalsjkli rs Hattafelli lklegast.

Mrdalsjkull - Eyjafjallajkull - Tindfjallajkull skjunum.

Gubrandur, Rannveig, Alexander, ris sk, Gumundur lafur og Jn Ingi a valdi tsnisins takandi myndir af drinni.
fram haldi um gulu gilin me Kalfaklofsfjll framundan.

 

Sj Toppfarana hlinni ofarlega vinsta megin...

Leirinn urr og gur en getur veri sleipur essum kafla blautri t.

Skrnir voru vel leirair engu a sur eftir ennan dag ar sem fari var r leir og niur gil yfir lki til skiptis.

lftavatn, Jklar, fjll og Toppfarar a dleiast niur jkultungurar.

Brekkan langa niur a lftavatni sem getur teki hn og lri en var tekin hrafer af essum snarbrjluu Toppfrum sem arna voru fer...

Hvlkt form eru eir komnir ...

 

 

lftavatn er 1,2 ferklmetrar a str og dpst 22 m (slandshandbkin).

Eftirfarar-jlfara tkst a grpa skotti Hrafrunum me miklum kllum til a sameina hjrina landslaginu einni mynd egar Jni Inga var a ori a a vri n ekki ntt a mynda hpinn essu sni, en bakgrunnurinn reyndist yfirlstur ar sem vi vorum komin of nearlega, en engu a sur flott mynd af flottu flki flottu landslagi...

Bjrgvin, Gylfi r, Alexander, Rannveig, rn, Gumundur lafur, Gujn Ptur, Jn Ingi, Ragna, ris sk, Gubrandur, Stefn Alfers, Stefn Jns., Hjrleifur, Roar, Halldra sgeirs og Bra bak vi myndavlina.

Sasti hluti brekkunnar smu hraferinni...

 

Grashagakvsl botninum sem gaf hpnum ntt verkefni... a stikla fimlega yfir ef maur var langleggjaur eins og rn og Gujn Ptur ea bara vaa.

 

egar rn var kominn yfir reyndi hann a hagra grjti fyrir hina til a stikla yfir en fll vi og blotnai n ess a vilja gera meira r v.

 

Gujni Ptri kippti eim yfir sem fru me honum af miklum dug en flestir vuu vi mikla glei og var afskaplega gott a vira fturna svlu vatninu slinni eftir langa gngu.

Vamennirnir astouu svo breska fjlskyldu sem tvsteig rbakkanum me enga vask og komst ekki yfir. au fengu lnaa vaskna okkar og voru afskaplega akklt.

Slinn svo a Fjallabakslei Syri sem liggur m. a. a Keldum Rangrvllum um gullfallega akssturslei ar sem eki er me einu myndarlegasta fjalli a Fjallabaki, Laufafelli (1.164 m) (spennandi fjall framtar fyrir Toppfara...)  og fari yfir Markarfljt.

 

Hva jafnast vi litadr slenska mosann egar lur sumari... barasta blm hlendisins og urarinnar slandi!

Sklar Feraflags slands vi lftavatn sem reistir voru ssumars 1979 en n er ar byggingu nr og myndarlegur skli sem sst myndinni.

Tjaldsti lftavatns er umdeilt eitt a fallegasta hlendi slands.

 

 

 

Bjrgvin og Gujn Ptur a skoa korti "rsmrk - Landmannalaugar" sem gaf ga sn rnefni og stahtti leiinni...
Gur nestistmi var tekinn vi lftavatn ekki vri langt eftir Hvanngil, blmlegt mannlf var svinu og veri gott.

Rannveig a plstra tr og hla me asto Alexanders en helmingur hpsins var kominn plstra essa helgina og fkk aldeilis ga fingu eim mlum vi astur ar sem vaa urfti fjrar r og ganga langar leiir dag eftir dag.

Lagt af sta fr lftavatni kvldslinni me 3-5 km framundan a Hvanngili sem reyndust svo vera 4 km.

Ein af mrgum gullfallegum myndum essarar leiar.

Va nr. tv yfir Bratthlskvsl og n nist Gubrandur mynd a bera konuna sna bakinu eins og herforingi en Rannveig var arna farin a berjast vi blrur sem ekki gtu blotna me plstrunum.
Bratthlskvsl a baki, Jkultungur baksn og brekkan sem vi gengum niur me tsninu fyrr um daginn.

Ofar eru svo Kaldaklofsfjll, Torfajkull og Hskeringur ekki sjist au mynd.

Mrdalsjkull glitrandi framundan kvldslinni og tindar fjallabaksleiar syri sem liggur noran Mrdalsjkuls og er mgnu gu veri.

Stra Sla (918 m) til suurs sem er gtis kennileiti vi Hvanngil en um lei voru fjllin svinu svo keimlk a maur ruglaist nokkrum sinnum me stl en festi bara landslagi betur minni fyrir viki.

Komin a Hvanngili um hlf tta leyti, styttum okkur aeins lei framhj veginum eftir Jni Inga og allir fegnir a geta loksins hvlt lin bein eftir langan dag, 3,5 klst. rtufer + 26,9 km gngu 8:40 klst.

Veri var sst Hvanngili ennan dag og berandi kuldalegra en lftavatni en er fallegur staur gu veri.

 

Kvldi var notalegt Hvanngili, gar sturtur og mjg fn eldunarastaa, stemmningin g og allir hressir... rr erlendir feramenn en annars ttum vi sklann fyrir okkur.

...best var samt skkulaakakan hennar Halldru me jararberjum og gervirjma sem smakkaist dsamlega eftir dsamlegan dag, hvlk snilld vi tilegu astur.

Hjartans akkir Halldra !

Bjrgin og Hjrleifur komnir rmi en alltaf stui...
Vakna fyrir kl. 8:00 og lagt hann kl. 9:10 eftir tiltekt og allt saman.

Veri heldur hrslagalegt og lti stl grdagsins ea veursprinnar sem spi enn meiri sl ennan dag, ungskja, gola og rigningarlegt.

Vi skyldum bara ganga r essu og inn slina... sem  reyndist rttur setningur en heldur var hann lengur a rtast en leit t fyrir v alltaf var lttskjai himininn lengra burtu arna sem vi ttum eftir a ganga sandana sldinni.

GPS-strkarnir Hjrleifur og Roar en s hpur fer rt stkkandi... annar hver maur hpnum orinn tknivddur svo vi erum gum mlum.
Hvanngil a baki og fjllin okuslingi efst en lygnt og tiltlulega hltt og skyggni gott.

Dagurinn hpst gngu yfir Hvanngilshraun sem tali er koma undan eldst Mrdalsjkli.

Hvanngilshnausar suaustri og lengra svo Blfjll og Smfjallarani.

Kaldaklofskvsl fljtlega vegi vor me gngubr og vsjrveru vai fyrir bla en brin var reist 1985. Blfjallakvsl tk svo vi eftir a en hn var kld og brei en vel fr.

Innri Emstru var svo fyrir okkur eftir um 4 km en rtt var m. a. um rnefni essara beggja Emstrua sem einnig hafa veri nefndar syri og nyrri / fremri og aftari / neri og efri, sjlfsagt til a skerpa stasetningu en heimamenn halda sig vi Ytri og Innri.

Gamli jkulhlaupfarvegurinn sem vegi okkar var er talinn vera eftir 2.500 ra gamal jkulhlaup r Entujkli sem hafi hlaupi mili Strkonufells og Smfjalla, klofna tvennt og mynda Hattfellsgil og Fauskheiargil og brotist fram Markarfljtsgljfur (slandshandbkin).

Sandurinn var genginn rsklega me Struslu hgri hnd og svo Sluhryggi yfir Hattafellshraun sunnan Innri Emstrur en a er tali hafa runni undan Mrdalsjklil.

var svo vi tignguhfa me Hattafell (924 m) fangi en heldur fr jlfari villur vegar egar honum fannst etta vera Stra Grnafjall...

...a var ekkert skrti a maur las korti vitlaust essum gnguhraa v Gu hjlpi manni ef maur stoppai til a skoa kort... tndi maur hpnum...;)

Hpurinn komst a v a rn tti afmli ennan dag hafi a tt a vera leyndarml og Gubrandur og Rannveig ttu brkaupsafmli.

Er hlendi ekki gur staur til a halda upp svoleiis?

Gengi um Tuddahraun sunnan Hattafells sem tali er elsta hrauni svinu ug upprunni r ggrinni ofan Botnum sem hylja sklann Emstrum ar til komi er fram sklann.

Sandarnir fram a Emstrum me Hattafelli hgri hnd og svo baki, Strkonufell (950 m) vinstri hnd fjr (ekki mynd) og Tudda og Tvbku nr ( mynd).

a var a ltta til og blmi himins a lsa upp sandana me stku slargeislum

 

Komin Botna a skla feraflagsins vi Emstrur.

Eftir a hyggja hefi veri gaman a fara a Markarfljtsgljfri ar sem hpurinn hafi gengi a rsklega en a hafi aldrei hvarfla a jlfurum a essi dagur bii upp nokku anna en hefbundna lei og v var of seint a sna anga egar flestir voru komnir sklann tluvert near.

Roar bendir hr ttina a eirri lei sem hefi veri farin.

 

Gur nestistmi vi sklann gu veri.

Blrurnar farnar a spilla svo fyrir a Rannveig kva a f far me rtunni sasta legginn enda gengi etta ur.

Alexander fr smu lei en hinir hldu fram me nja plstra ftum og magann fullan af orku fyrir sustu 13 km...

Gengi fr Emstrum um hlendisgil r mbergi sundurskorni me vaxandi hvmmum sem smm saman skrtuu meiri grri ar til birkiilmur rsmerkur tk vi.
En fyrst skyldi fara yfir Ytri Emstru sem bru er yfir hrikalegt gljfri.

Brin var vg 30. september 1978 og ann dag er fyrsta ferin Laugaveginum vegum Feraflags slands skr,en fyrsta Laugavegsgangan vegum flagsins var svo farin 13. - 18. jl 1979 (Laugavegurinn - F 2008).

Kejukaflinn var lti ml fyrir hrausta menn og tsni magna.

Vi tku Almenningar, afrttur Vestur-Eyfellinga me skrijkul Mrdalsjkuls nstan okkur er kallast Entujkull og gefur af sr Ytri Emstru.

Einn af mrgum gngutrum mgulegum essu svi er a upptkum rinnar vi jkulsporinn ar sem allavega einn foss gefst leiinni eftir minni jlfara.

Eftirfarar-jlfarinn reyndi a halda hpnum saman svona til a njta ess betur a ganga og kallai eftir liinu egar gengi var niur a nni og sndist sitt hverjum me essa gjr en essir tilburir entust stutt orkumikinn hp toppformi...

 

...en tkst a kreista fram trdr a Markarfljtsgljfri ar sem Emstrin sameinast Markarfljti og sveik tsni engan ekki jafnist etta vi svipmestu tsnisstaina um gljfri eins og steinsnar fr Emstrum.

ar nr gljfri 160-180 m dpt og er sinni hrikalegustu mynd en um er a ra um 1 km gngulei fr Emstrusklanum og g kvld- ea morgunganga fr sklanum fyrir sem ar gista.

Talandi um Laugavegshlaupi og nnur hlaup gngunni (Bra og Stefn Alfres) fr ekki tveir vaskir hlauparar fru framhj okkur essum kafla flgandi fart eins og vi manninn mlt... furuleg tilviljun.

ar fru orbergur og kri Steinn, ealhlauparar sem sgust stefna 6 tma niur rsmrk og mia vi kraftinn og stand eirra var ekki hgt a efast um essa tlun.

uru einnig vegi okkar nnur en n slensk fjgurra manna fjlskylda me grunnsklabrn og hvtan hund sem kom gangandi fr Emstrum og stefndi Langadal.

Ekki voru au a heyra sbjarnarbrandarann fyrsta skipti en vi stumst ekki mti... hundurinn lktist sbirni fyrstu r fjarlg... alvru...

Hvar er etta Bjrgil... etta er n bara vatn... n er a seinna?... jja, drfum okkur... vi hfum ekkert a drekka Slyppugili...
Bjrgil sem bara bau upp afvtnun og sfellt grurslla umhverfi me hkkandi hitstigi og sterkari sl.
Mrdalsjkull og svo t af mynd Fimmvruhls og Eyjafjallajkull fr sjnarhorni Almenninga... svi sem vi horfum fyrir tveimur mnuum san ofan af Fimmvruhlsi og Morinsheii glampandi sl og gu skyggni...
Hattafell langt a baki okkar n, fjalli sem vi boruum nesti vi fyrr ennan dag... hvlkt afrek a ganga langar dagleiir tvo daga r essum blssandi hraa...
Sasti nestistminn sem ekki var tekinn mynd af vegna tmaleysis eins og fleira ennan dag, fr fram birkiilmi og slargeislum en svo var lagt sasta fangann.. essa Kpu sem var vst eitthva sm fjall og svo rng sem var vst mesta vatnsfalli leiinni...
Klettar og klappir rsmerkur.

Mrdalsjkull a bja Toppfarar velkomna birkigrnar fjallsrtur snar.
Ljs og Kpa framundan blskaparveri.

Hr var komin aeins gola svo ekki fkkuum vi miki ftum vel hefi a mtt... vi vildum bara klra etta og komast pottinn og skaldan l...

Einhyrningur, Jn Ingi, Ragna, Gylfi r, Halldra og rn.
Sj hpinn liast upp a Kpu eftir Ljs.
Brin yfir Ljs me Einhyrning baksn... eitt fjalla sem eru dagskr framtarinnar.
Brekkan Kpu...lti ml fyrir sem voru grnum og hafa gengi fjll mnuum saman vi allar astur.

Hin mldist 351 m fr 255 m h vi Ljs ea 104 m hkkun ar.

Tindfjallajkull nnast snjlaus a austan baksn... lka dagskr vonandi innan vi ri...
arna bara urum vi a taka mynd af eim sem enn hldu hpinn me jlfurum.

Rjpnafell (824 m)m Mrdalsjkull (1.493 m), Tindfjll (557 m)... Hlldra, Jn Ingi, Gylfi r, Gujn Ptur og Bra en rn tk mynd.

rngin var straumung, gruggug og virtist djp svo menn fru tvennum yfir en gekk vel.

Ni vatni upp mi lri og var miki vintri a fara arna yfir, fn fing a vaa straumunga grttum jarvegi ar sem mann sundlai strax ef maur gleymdi a horfa fastan punkt rbakkanum hinum megin... og maur mtti ekki missa taktinn vi flagann til ess a detta ekki...

...en egar skvetturnar fru upp klof hfttum jlfurunum tku einhverjir kvrun a fara eftir Gujni Ptri sem finnur alltaf va a eigin smekk og hefur mjg gott nef fyrir v.

Sj m snninginn hans hr fr vainu sem hinir hfu vali leiis a grynnra vai ofar nni... ekki lengi a efa uppi betri sta... enda tilnefndi jlfari hann "vameistara hpsins" sasta vetur...

Gubrandur og Stefn Alfres. a leggja hann me gngustafina milli sn eins og Gubrandur hafi ga reynslu af r veiiferum...

Sj glitta Rgnu framar me na upp mi lri...

Gumundur lafur og Gylfi r me smu afer sem gafst vel en annars er venjan lka a krkja olnbogum saman og kljfa strauminn me efsta manni og hafa ann neri til stunings.

Su menn fjrir skulu efstu menn vera sterkir og stndugir enda skellur straumurinn eim en mti kemur a eir urfa stuninginn fr eim sem near standa til a vera stugir og annig halda menn gur rli yfir mjg djp og brei vtn.

Um Hamraskga rsmrk en mrkin geymir um 170 tegundir hplantna auk fjlmargra mosategunda.

Rmu er veursld rsmerkur og tali a jklarnir rr sem umkringja hana dragi sig rkomu egar rakir vindar blsa sunnar enda er nnast undantekningarlaust sl og bla rsmrk egar jlfarar eru ar...

Komin Hsadal sl og blu.

29,8 km a baki 9:04 klst. me 364 m lkkun fr 571 m Hvanngili upp 600 m h og niur 206 m h.

 

heild var v gangan fr Landmannalaugum Hsadal rsmrk tveimur dgum 56,7 km 17:44 klst. upp i 1.073 m h me hkkun upp 475 m og lkkun upp 392 m en heildina miki meira til samans hkkanir og lkkanir ea kringum 1.800 m (2.700 m?) hkkun og 2.100 m (3.093 m?) lkkun - hva segja nnur gps?

Hitt gps jlfara mldi etta 53,3 km, Roar mldi etta 54,4 LOG- 53,3 km vistu lei...

Kletturinn Assa ? sem gnfir yfir Hsadalssvi og heiti potturinn me tisturtunum grasinu fyrir nean.

Gumundur lafur var kominn pottinn egar sustu menn skiluu sr mrkina en tpur hlftmi skildi milli fyrstu og sustu manna ennan dag.

Eitt a fyrsta sem menn geru var a fara r sknum... og svo a f sr l ea annan gan drykk... og svo a fara pottinn... svo klast gilegum ftum... grilla... bora ga mlt... og hlja fram ntt...
Potturinn var aeins of volgur en skaplega notaleg hvld me linu og flgunum sem viruu dagana sem undan voru gengnir enda mttu menn vera sttir me frammistuna... hn var framrskarandi.
Kvldmatur me meiru kvldslinni og notalegheitum, dkum, sallati og servettum...
Bitarnir grillinu voru ykkir og gir og sjaldan eins girnilegir eins og eftir erfi lkamleg tk fleiri en einn dag naumhyggjulegu nesti.
Skl fyrir 56,7 km...

Blstjrinn Pll og sonur hans, Fririk boruu me okkur og hlturinn glumdi um Hsadal samt rslum hestamanna og annarra gngumanna ga verinu etta kvld.

Heldur var svalara me kvldinu og a leit t fyrir heiskrt veur daginn eftir me nturkulinu.

Halldra me einstakri umhyggjusemi sinni breiddi.. hva ht etta n aftur... eitthvurt sjal.. yfir Bjrgvin sem var ori kalt og hann sleppti v ekki fyrr en svefnpokinn tk vi...

Glaumurinn frist smm saman inn hs egar rkkvai og var gur fram yfir mintti egar menn gfu eftir og hentust rmi.

Engum hugnaist a ganga Valahnk daginn eftir veri gfi tilefni til ess me heiskru, logni og hita strax um tta leyti sunnudagsmorgun, en stainn vildu menn fara snemma binn enda bnir a vera fr fjlskyldu og brnum tpa rj daga og voru jlfarar sammla essu.

Vi heimferina var vnt en frbr vibt er Stefn Alfres (24 tinda fari ri 2007) leiddi okkur um blautan sla Nauthsagili a glsilegum fossum ess en arna var hann kunnugum slum enda smalar hann f um mrkina r hvert me frndflki snu...

Brekkan me kalinum niur gili sem helmingur hpsins fr um.
Komin niur gili sem var strax undurfallegt og togai mann innar.
Lgri fossinn og slargeislarnir sem stungust niur ofar.

Kaall slanum utan veggnum hinum megin og vi veltum v fyrir okkur hvort fara skyldi alla lei egar Alexander tk af skari og  skellti sr af sta og ris sk eftir og svo hinir... auvita skoum vi etta...

Vi sum ekki eftir v.. etta var auveldara en a sndist og ekkert ml flestir vru sandlum ea lttum skm en ekki lnum gngusknum sem ekki voru girnilegir essum sunnudagsmorgni hitanum.

Fossinn sem innar gafst umkringdur mosagrnum klettaveggjum alla vegu...

Einstakur staur sem geri mann hljan.

A hugsa sr a hverja einustu sekndu allt ri um kring rennur arna vatn fossandi olinmi og stafestu... nema a fari s yfir veturinn... en... tfrandi staur.

Gujn Ptur, Hjrleifur, Stefn Alfres., Alexander, Gumundur lafur, Stefn Jns., ris sk og svo Fririk, 11 ra sem var frbr flagi okkar ferinni og verur vonandi fjallamaur framtinni, Bjrgvin, rn og Bra bak vi myndavlina.

 

Hr fikrar Stefn Alfres  sig til baka eftir reipinu sem geri okkur kleift a komast a fossunum...

Vi vorum honum mjg akklt fyrir essa vibt vi ferina og fengum a heyra fleiri sgur af spennandi stum svinu, m. a. flaki breskrar herflugvlar skrijklinum sem hann hefur heimstt tvisvar en s gngutr tekur heilan dag me sexi og brodda...

Reynirinn sem frgur er essum sta og liggur rtum utan berginu og yfir gili en a tti hreystimerki a geta fari yfir Reyninum.

 

Hann er fulltri ess Reyni-hrslu-uppvaxtar sem kona okkur heiurinn af (vantar nafn) en uppruni Reynihrsla slandi er allur fr henni kominn utan r hrslur sem koma erlendis fr.

Slkun grasinu vi rtuna bakaleiinni ar til allir tndust til baka r gilinu en Stefn urfti svo a skjtast eftir gleraugunum sem hann gleymdi inn fr og var bara notalegt a liggja arna hitanum.

Kominn binn kl. 13:00 og slin algleymi bnum lka og allir glair a vera komnir heim snemma og geta tt daginn me brnum, fjlskyldu ea bara sjlfum sr hvld og frgangi ur en vinnuvikan hfist.

jlfarar ska Laugavegsfrum til hamingju me frbra frammistu..

etta var virkilega vel af sr viki!
 

 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir