Sj tinda ganga landamrum
Pllands og Slvaku
um tfrandi fgur Tatrasfjllin
oku, rigning og snjkomu a mestu
en blssandi gum flagsskap
ar sem hlturinn glumdi og slenski hmorinn
kom okkur endanum upp hsta tind :-)

Fyrri hluti ferasgunnar!
Seinni hlutinn er hr:
http://www.fjallgongur.is/tindur133_polland_slovakia_170916_2hluti.htm

Httulegt, erfitt, langt, bratt, hlt, kalt, blint... en gnarfagurt og alpakennt... urftum a rfast vi samviskusama leisgumennina (engir broddar!) um a f a fara... upp hsta fjall Pllands...
ar sem veturinn hafi vnt allt of snemma lst klnum hstu tinda
og ferin okkar endai a vera ekkert lkingu vi "krefjandi klngur sl og sumarblu
me magna tsni yfir 100 tinda" sem bratta fjalli Rysy 2.499 m htt bur upp
tfrandi og snarbrttum Tatrasfjllunum.
..

...nei, bara oka og rigning og svo snjr og sing fjra daga... og loks d... d... dstur sigur
sasta degi glsilegum tindi vi erfiar og varasamar astur
ar sem vi enduum a fara Slvakumegin upp bratta suurhlina.

etta var alvru ! Hrikalega flottur hpur fer sem oft gekk fram af leisgumnnunum me hvrri gleinni sem glumdi rtt fyrir allt alla dagana fjllunum og slenska ruleysinu sem kom okkur ansi langt ("it's ok Theresa, we are used to this":-))...
ea bara ralngu reynslunni af a klngrast um allar brekkur, kletta og tinda jafnt vetur sem sumar...
en v hva okkur srvantai samt kejubroddana!

Tek srstaklega ofan fyrir Birni 76 ra hfingja Toppfara sem er fyrir lngu binn a sanna a hann getur allt
og Ester sem fagnai 55 ra afmli snu tindinum srlasin me stthita !

NB uppgnguleiin fyrir aftan hpinn um frosna kletta, kejur og stiga...
a sem Toppfararnir mnir geta ekki gert... svei mr !
Hvlk svailfr... hvlkt vintri ! i eru einfaldlega geggju !

Ferasagan er hr near... en hr er undanfarinn a ferinni:

---------------------------------------

Toppfarar til Pllands 2016
Sj tinda ganga hsta fjall Pllands
Nu daga fer - sex gngudagar - hmark 16 manns - gengi upp 2.499 (2.503) m
Krefjandi gngudagar en gur abnaur og magna landslag


Mynd: Hstu fjll Pllands og Slvaku Tatrasfjllunum...

Eftir miklar vangaveltur um nstu utanlandsfer a lokinni magnari Nepalfer Grunnbir Everest 2014... sem ekkert getur toppa hva varar fjallasn... var kvei a fara til Rsslands og ganga hsta fjall Evrpu... en egar betur var a g og fari a vinna ferinni leist jlfurum ekki ngu vel leiina anga upp, fannst hn ekki ngilega spennandi til mts vi erfileika sem fylgja gngu etta mikla h... a var einfaldlega ekki ess viri a sinni... 


Fjallasnin Tatrarsfjllunum er meginstan fyrir eirri veislu sem essi fjallgarur er sagur ba yfir...

... langai fer ar sem allt snerist ekki um hfjallaveiki og krefjandi abna llegum sklum... svona ru hvoru allavega... og versnandi stjrnmlastand tengdum Rsslandi aljavettvangi fldu okkur og fr essum heimshluta...


Fjallshryggurinn sem askilur Plland og Slvaku og er hluti af hsta tindinum
en vi skellum okkur upp einn slvakskan fjallstind lei af Rysy sem er 2.503 m hr..

...svo me au skilyri a n helst hsta tindi einhvers Evrpulands drri og stuttri fer
sem tki um viku enduu eir a velja Plland samri vi hpinn...


Einn af nokkrum fjallasklum gnguleiarinnar Rysy...

... en s fer hefur veri ofarlega fjallalistanum fr v vi byrjuum a skr spennandi fangastai...


Hsti tindur landsins, fjalli Rysy 2.499 m h en leiin anga upp er um bratta kletta og hryggi me kejustuningi...

...og geymdum vi v enn um sinn Elbrus, Mont Blanc (sem kom alvarlega til greina en var of dr og ekki ngilega afslappandi), Atlasfjllin Marokk, Jrdanu, Blgaru, Dlmtafjllin, Kilimanjaro, MtRainier og jgarana Bandarkjunum o.m.fl...


Eitt frgasta salerni hfjllunum...

Endanlega kvrun um Plland var v tekin oktber 2015
og var strax mikill hugi essari fer.


Sasti gngudagurinn upp tind er mjg langur og erfiur um tpistigur me stuning fr klum og kejum
og er leiin ekki sg fyrir lofthrdda en almennt er fari upp Pllandsmegin sem er erfiari lei
og niur Slvakumegin sem er lttari lei til ess a forast stflur stigunum...
en vi erum lok feratmabilsins svo a ttu a vera fir fer :-)
Sj sklann Morskie Oko arna niri efst myndi hgra megin ! - frgur skli me sr vefmyndavl.

Allt um ferina er hr:

http://www.exodustravels.eu/is/poland-holidays/walking-trekking/trek-polish-high-tatras/tvt-86467
Mikilvgt a fara gegnum allar upplsingarnar, leiarlsingu, abna, erfileikastig, rleggingar, umsagnir.


Rysy fjarska

Stafestir og komnir me flug eru 15 manns ann 5. gst 2016

Anna Eln,
Arnar, Bra, gst, Bjrn Matt., Ester, Gun Ester, Gurn Helga, Halldra ., Jhann Rnar,
Magns, lafur V., Rsa, Steingrmur, rn

Hr munu koma allar upplsingar um ferina og allur undirbningur skrur fr upphafi
eins og llum Toppfaraferum erlendis hinga til
og srsnjldrugrppa verur stofnu egar ferin er komin hreint eftir svar fr Exodus.


Grunnbir okkar eru fjallaorpinu Zakopane... tivistarparads sem kemur vi sgu Heimsstyrjldunum...

Ver ferarinnar umreikna slenskum krnum mia vi gengi 050816:
n flugs: 699 GPB = 110.142 iskr. (var 138.000 iskr 301015 fyrir Brexit!)
Me 15% afsltti ef menn hafa ur fari fer me Exodus (loyalty afslttur): 664 GBP = 104.912 iskr.
Til vibtar kaupa menn flug til Krak.

Me flugi fr London vegum Exodus: 899 GBP = 142.042 iskr. (var 177.678 iskr 301015fyrir Brexit)
Me 15% loyalty afsltti 782 GBP = 123.556 iskr.
Til vibtar kaupa menn flug til og fr London (keyptust 36-38.000 iskr).

Mjg gott ver og allt innifali nema hdegis- og kvldmatur frjlsum dgum
Zakopane/Krak fyrir og eftir gnguferina.... verlag Pllandi er og mjg hagsttt :-)


Fjalli Rysy ar sem ljsmyndarinn Alcove hefur skeytt ska kastalanum Bern tindinn og teygt heldur r fjallinu... gjrningur :-)

Eftir fjallabrlti kynnum vi okkur menningu og sgu Pllands sem kemur verulega vart...

Borgin Krak ar sem vi endum ferina... og urfum a vanda vel vali um hva skal skoa...
http://www.krakow-info.com/history.htm

Saltnmurnar - Salt Mines of Wieliczka eru 380 m neanjarar og 278 km langar...
Einstakt fyrirbri heiminum og heimsminjaskr UNESCO en r varveita einar strstu saltnmur veraldar
sem voru notkun til rsins 2007... og geyma gersemar skornar t salti...

Fari er niur 378 trppur um timburstiga og gengi um 3 km lei framhj neanjararvatni gegnum fjra magnaa htarsali/kapellur ar sem saltstyttur vara leiina og bkstaflega allt er skori t salti af nmuverkamnnunum...
meira a segja a smsta ljosakrnunum er r salti...

https://en.wikipedia.org/wiki/Wieliczka_Salt_Mine

Skelfilegar trmingarbirnar Auschwitz er annar staur ar sem vi verum a heimskja erfitt veri...
og sagt er a maur veri ekki samur eftir...

...bli drifin saga Pllands sem urft hefur a hrista af sr valdatku jverja, Rssa, Prssa, Austurrkismanna,
Mongla o.m.fl. gegnum aldirnar er slandi og g minning n frekar vsjrverum tmum...


Plland landamri a skalandi, Tkklandi, Slvaku, kranu, Hvta-Rsslandi, Lithen og Rsslandi
sem og a a liggur a Eystrasalti a noran...

Spennandi vefsur - sfnum smm saman safni:
... en NB a er vaxandi lexa jlfara me runum a stundum er gott a vita ekki allt
og vera ekki bin a sj allt veraldarvefnum ur en maur fer framandi slir... svo eitthva komi manni vart :-)

Vefmyndavl gngusvinu: http://kamery.topr.pl/
Leiarlsing af hstu fjllum Evrpu - Pllandsmegin:
http://www.westcoastpeaks.com/Peaks/rysy.html
Leiarlsing af hstu fjllum Evrpu - Slvakumegin:
http://www.westcoastpeaks.com/Peaks/gerlach.html
Skemmtileg ferasaga: http://www.zigeiner.de/?p=4729
Skemmtilegir punktar:
http://www.wanderlust.co.uk/planatrip/inspire-me/lists/5-things-i-wish-id-known-about-hiking-in-the-tatras-mountains

Sklarnir Pllandi eru mjg vel bnir...

...frbr matur og g astaa a sgn slendinga og annarra sem hafa fari...

Sklinn Morskie Oko

Tfrandi mynd af mgnuum sta... Morskie Oko stuvatni sem er raun ggur umkringdur hvssum fjallatindum allan hringinn. Af mrgum tali fegursta vatni Tatrarfjllunum og a eina sem eru me spriklandi urria af nttrunnar hendi r num kring, enda kristaltrt og geislandi fagurt. Hr er mikil saga og hr er efsti sklinn lei okkar upp hsta tind Pllands... eir sem hinga hafa komi og gengi fjllunum geta ekki htt a reyna a lsa fegurinni :-) Plland er sorglega vanmeti land ef marka m lgt hlufall feramanna essum fjllum...

Tilkynning jlfara  snjldru Toppfara 8. aprl 2016:

"Hitti slenskan fjallaleisgumann gr sem fr til Pllands fyrra smu lei og vi frum haust... hann hlt ekki vatni af adun og gat ekki htt a lsa fegurinni sem er essum fjllum og hefur s maur fari va... hann vildi endilega skila v til hpsins a vi yrum ekki svikin af essari fer og a a vri sorglegt hversu vanmeti etta svi er... :-)

g lofai a skila essu og var bkstaflega drukkin af glei langan tma eftir a hafa hitt hann og heyrt lsingarnar... hann tlar a bija okkur um a fra einum ldruum sklaveri gjf fr sr sem hann kynntist essari fer... mann sem hann rddi heilmiki vi, m. a. um hvers vegna Plverjar vru ekki stoltari af landinu snu... eitthva sem honum fannst einkenna leisgumennina ti og fkk skringu a eftir bli drifna sguna gegnum rhundruin ar sem hinar msu jir hafa valdteki landi hva eftir anna msa vegu, er a inngreypt jarslina a vera hgvr og hampa aldrei landi og j til a gefa hggsta sr... umhugsunarvert samanburi vi okkur slendinga sem erum full metnaar gagnvart landinu okkar barnslegu jarstolti ungrar jar sem aldrei hefur upplifa strshrmungar eins og margar Evrpujirnar" :-)

.. og hann sagi a vi jafn marga daga Krk eins og fjllunum og a vri samt ekki ng... og a bi Auswitch, Birkenau og saltnmurnar vru stair sem allir ttu a sj og enginn mtti lta framhj sr fara og... hann einfaldlega gat ekki htt a lofsama essa fer... og g get ekki bei eftir a skkva mr sguna og fjllin og landslagi og vtnin Pllandi... og kannski dfa tnni og aeins meira holdi etta kristaltra vatn ar sem vi hvlum okkur eftir gnguna og fum okkur auvita skaldan Tatras-fjalla-bjr hitanum og svitanum eftir gnguna ! :-)
https://www.facebook.com/Toppfarar.is/photos/a.256734734451322.1073741828.256369974487798/480669815391145/?type=3&theater

Plska vikunnar:

Plska er nst algengasta slavneska tungumli heiminum eftir rssnesku
en kranska er v rija, og plska er a strsta af vestur-slavneskum tungumlum.

E
in af afleiingum strssgu Evrpu og ekki sst Pllands...-
Plland nefnilega landamri a skalandi, Tkklandi, Slvaku, kranu, Hvta-Rsslandi, Lithen og Rsslandi
sem og a a liggur a Eystrasalti a noran... er s a
plska er anna tunguml fjlmrgum Evrpulndum og tlu af milljnum manna um allan heim, m. a. stralu, Brasilu, Kanada, Bretlandi og bandarkjunum... prfi a segja dzien dobry vi nsta Plverja sem i umgangist, a opnar trlega skemmtilegar umrur vi essa hugaveru j sem eftir a kenna okkur heilmiki ferinni og n efa auka skilning okkar essum hluta Evrpu :-)

Plska tungumli: https://en.wikipedia.org/wiki/Polish_language
Plsk or:
http://www.101languages.net/polish/basics.html


Gan daginn er dzień dobry :
https://translate.google.is/?q=precipitation&ie=UTF-8&hl=is&sa=N#is/pl/g%C3%B3%C3%B0an%20daginn

J er einfaldlega "tak":
https://translate.google.is/

Nei er einfaldlega "nie": https://translate.google.is/

Gaman er "zabawa": https://translate.google.is/

Mjg er "bardzo": https://translate.google.is/

Fallegt er "piekny": https://translate.google.is/

Hvernig hefuru a (how are you): "jak się masz":
https://translate.google.is/?q=precipitation&ie=UTF-8&hl=is&sa=N#en/pl/how%20are%20you

Plskur framburur er svolti syngjandi: sj Youtube ar sem finna m mis kennslumyndbnd, alger snilld: https://www.youtube.com/watch?v=pn-vU38phlw

---------------------------------------------------------------------------

Ferasagan hefst..
Dagur 1:
Flugi fr Keflavk gegnum London til Krak og me rtu til fjallaorpsins Zakopane
fstudaginn 17. september 2016

Vi flugum fr Keflavk me Icelandair, gegnum London Gatwick og aan til Krak og hfum rmar 2 klst. arna milli
en a endai me a fluginu fr Keflavk seinkai um 40 mn... sem jk stressi hj okkur me a n essu...
en svo  var fluginu fr London me EasyYet lka seinka um rj tma svo vi enduum a lenda ekki fyrr en sj um kvld myrkri og grenjandi rigningu...

...ar sem Theresa tk mti okkur flugvellinum og bau okkur velkomin...

Srsvng og yrst eftir flugi og framundan var 2ja klst. akstur fr Krak til fjallabjarins Zakopane...
svo a var eins gott a birgja sig upp af mat og drykk...
tlunin var a bora gum sta Zakopane um kvldi en etta endai a vera kvldmaturinn...
samlokur og plskur bjr rtunni ea lka :-)

G stemning hpnum rtt fyrir hellidemburnar leiinni... brtt fr tungli a sna sig og a var augljslega htt a rigna egar vi komum til Zakopane... veurspin rttist arna ansi vel... a var sp hellirigningu um daginn en heiskru veri um kvldi Zakopane...

Hteli okkar Zakopane var fnt fjallaorpshtel, svolti li en a sgn Theresu var a betra en a sem upphaflega var tla... en a hafi veri vlingur me htelmlin, lklega ar sem menn voru a btast vi ferina smtt og smtt...

Lent um nuleyti ea svo og allir fru inn a pakka fyrir gngudagana miklu og snemma httinn...

var n einn plskur kaldur gur og plsk hafrakaka sem var alger snilld me :-)

-----------------------------------------------------------------

Dagur 2 - gngudagur 1
Fr fjallaorpinu Zakopane upp Hala Ornak sklann og fyrsta tind ferarinnar Ornak Peak
laug 18. september 2016
Alls 15,4 km 6:07 klst. upp 1.857 m h me alls hkkun upp 1.227 m.

Lsing dagsins fr Exdus:
"Short bus ride to Tatra National Park entrance; walk past limestone gorges and caves to Ornak, time permitting head to Ornak summit and Raczkowa Pass.
A short bus ride takes us to Kiry (15min from Zakopane) the entrance to the Tatra National Park, from where we start walking. A gentle 90min hike along the Koscieliska valley, with many limestone gorges and caves, brings us to the Ornak hostel, our base for the night. Depending on our time of arrival, there should be time to explore further and climb Ornak peak (1854m)."

Morgunmaturinn var mjg gur htelinu og vi boruum vel...

Skja ti og urrt... etta lofai gu... a var blr himinn fyrr um morguninn egar vi litum t
en a var horfi egar vi lgum af sta klukkan nu tuttugu...

... me allt bakinu fyrir sex gngudaga... ann fyrsta frekar lttan, hina frekar erfia og ann sasta mjg stuttan...

Mjg falleg hsin og gararnir Zakopane... allt vel hirt og snyrtilegt...

Vi gengum gegnum hverfi og niur b ar sem vi frum hrabanka, keyptum okkur regnponjo
ar sem rigning var kortunum nstu daga...

... og auvita var fari tivistarverslun sem Theresa vsai okkur og ar keyptu menn sr sitt hva :-)

Virkilega skemmtilegur fjallabr, Zakopane, sem vert er a skoa betur sar...

Sm menning var me leiinni... vi hfum engan huga kirkjugarinum leiinni sem Theresu fannst miur
en skouum etta hs sem var dmigert fyrir byggingarstlinn Zakopane... steyptur grunnur, bjlkar hlanir sem veggir
og trpltur akinu... og lukum arna gngunni Zakopane sjlfri sem endai a vera um 4 km rmum 2 klst...

Bll skutlai okkur svo t bnum fimmtn mntum ea svo a fjallsrtum ar sem gangan hfst um kl. 11:00...
skilti um allt og ar mtti sj a Ornak-sklann sem heitir eftir fjallstindinum sem ar gnfir yfir var 1h 40ganga...

Hestakerrur fyrir sem ekki vilja ganga... og miki af flki leiinni upp eftir... en a var einkennandi fyrir leiirnar nr bygg... fjldinn allur af flki a ganga upp fjllin og sklana dagsferum, sama hvernig virai og mjg mis vel bi...

Hpmynd upphafi gngunnar var vel vi hfi hr...

Bjrn Matt., Maggi, Ester, Arnar, Gurn Helga, Rsa, Theresa, Gun Ester, Jhann Rnar.
Anna Eln, rn, Steingrmur, gst, Halldra rarins, lafur Vignir og Bra tk mynd.

Gangan hfst um eittleyti? 934 m h... skja, rkomulaust, hltt og algert logn...

leiinni mtti sj afleiingar af eldingum sem lst hafi niur skginn og brennt niur fjlda trja...

Kort voru reglulega llum leium ferarinnar ar sem sj mtti hvar vi vorum stdd
og nfnin llum fjllunum kring...

Vi hfum lagt af sta rtt vi Zakopane... og gengum inn rngan dal lei sklann Zadni Ornak
ar sem tlunin var a taka sdegisgngu fjalli Ornak Peak sem er 1.853,6 m hr - sj hgra megin kortinu.

Fjallgarurinn plsku Tatrasfjllunum...

Mikil fjallamenning arna eins og var Slvenu 2012 egar vi gengum ar hsta fjall landsins...
 og allt mjg reynslulaust... ekki alveg hgt a sj slendingana fyrir sr gera etta...
heilu fjlskyldurnar hversdagslega klddar lei 10 km skreppitr upp fjallaskla og til baka... :-)

 Bjrninn og rninn... flottir saman...

J, etta var rngt og fagurt... en lti a sj ofar fyrir skjunum...

Steingrmur var me litla kampavnsflsku me sr til a fagna tindinum...
ef vi bara vissum hva bei okkar nstu daga alla lei upp tind... 

Maggi var me harfisk sem er eitt a besta nasl sem hgt er a taka me sr fjall hvort sem er slandi ea erlendis
og Theresa prfai og leist vel :-)

H tr og hir tindar fyrir ofan okkur sem voru lei lgstu svinu... en eir einu sem ekki voru skjunum...

Eftir hressilega gngu rma tvo tma vorum vi komin sklann ar sem allt iai af lfi... a vri fremur svalt og ekki sl...
allir a f sr a bora og gjarnan l me... plska jarslin arna fyrir framan okkur
og a var gaman a vera einu tlendingarnir og upplifa a...

Skamenningin mjg sterk fjllunum arna... bi gnguska og fjallaska...

Konurnar skum lka gamla daga :-)

Pfinn er miklu upphaldi hj Plverjum... Jhannes Pll pfi var plskur
og miki var til a myndum af honu a heimskja plsku Tatrarfjllin...

Smaverki virkilega smart sklunum oft... hr heilu bjlkarnir bekkjum, stlum og borum...
og myndlistin me veggjunum...

Plsk hfjallakona Nepal a sigra Everest...

Myndir r leiangrinum hennar, hn var samt ekki fyrsta plska konan til a sigra hsta fjall heims...

Hr stigunum sem liggja yfir sprungurnar Khumbujklinum
sem Toppfarar bru eigin augum fer okkar Grunnbir Everest ri 2014
og Baltasar Kormkur geri gleymanlega mynd sinni Everest (sem Theresa vissi ekki a vri slenskur!)...

Vi boruum nesti vi sklann og hentum aukafarangri rmin...

...og hldum svo af sta gangandi tindinn Ornak kl. 13:40...
rr og hlfur tmi upp sagi skilti og tveir niur sagi Theresa... vi vorum nkvmlega tvo tma upp...
komum slaginu 15:40 tindinn... og rman klukkutma niur...

Enda var gengi rsklega v vi vildum n essu fyrir myrkur...

Fyrst gegnum skginn ar sem mislegt hafi greinilega gengi gegnum tina...

... upp skari niri sem lofai innan vi klukkutma upp...

ar sndi Bjrn Theresu tryggingapapprana sna sem hn var gapandi hneykslu enda oralagi svolti srstakt..
sj sar um kvldi afrit af v !

rn og Bjrn voru Ketilgarpabolunum snum... eim sama og Valla gekk upp Grunnbir Everest...
Bra fr svo sinn upp Rysy degi fimm en vorum vi kappkldd og enginn bolur sst mynd nema niri vi fjallsrtur...

Skgurinn illa farinn eftir fellibyl nokkrum rum ur og eldingar...

ungbi en engin rigning enn eins og spin hafi sagt og v var Theresa hstng me veri...

Grjthrgur sem minntu Baulu stundum svona mitt skginum...

Var hann a lyfta sr?... vi vorum vong alla dagana og gfumst aldrei upp a sj gltur skjunum... :-)

Ebn, v miur... a fr a rigna... fyrst sm dropar... en svo meira svo a var r a fara essar regnslr sem vi keyptum okkur nnast ll Zakopane vegna essarar yfirvofandi regnspr...

Svo htti a rigna tmabili og skyggni lagaist...

... og a var trlega bjart... greinilega ekki ykk skjahula kringum okkur...

gst var lfur dagsins...

... og vi grenjuum r hltri enda hvert okkar kjnalegra essum regnslm... :-)

lafur Vignir hl niur korti af gnguleiinni wikiloc... mjg sniugt hj honum... vi notum essa su og ar eru niurhlanar margar Toppfaraferir en me v a skr sig suna og borga sm gjald eru notkunarmguleikarnir miklu fleiri eins og essi...

N batnai skyggni a hluta... og vi vonuum a besta...

Nesti hr og miki hlegi rtt fyrir ekkert tsni og afleitt veur...

Rigningin hrakti okkur af sta r nestispsunni... til ess eins a htta svo stuttu sar en a var gtt a leggja bara af sta...

etta er me v afkralegasta fjllum hreint t sagt... minnti fyrsta daginn Mont Blanc hringferinni ar sem a var oka og sld fyrsta daginn en svo sl og bla... vi vorum sannfr a etta yri bara svona fyrsta daginn og svo kmi slin...

Theresa sagi a a vri rigning kortunum nstu tvo daga og svo yri allt betra... en a reyndist ekki heldur svo gott...

En fallegt var landslagi engu a sur...

... og vi rlluum niur blssandi spjalli og hltri...

Komin sklann mun fyrr en Theresa geri r fyrir... frbr frammistaa sem sndi vel hversu sterkur hpurinn var...

Alls 14,1 - 15,4 km ennan dag 6:05 - 6:07 klst. upp 1.857 m h me alls hkkun upp 1.227 m mia vi 934 m upphafsh
Og eru taldir essir 4 km Zakopane fyrr um morguninn :-)

sklanum var verslun og veitingasala eins og eim llum...

Mjg flottur skli og miki um a vera...

Leiarvsar r timbri eins og flest anna...

Matsalurinn... sj ljsakrnurnar fjrar hverjum bjlka hangandi loftinu... tr snilld !

Mttakan og veitingasalan... hr keyptu einhverjir sr plskt fjallasklabuff, fjallaskkulai og fleira...

Byggingarstllinn... ykkir bjlkar og tau milli...

Flsar glfinu og steinar bland...

Dkalagir gangarnir efri hinni og bjlkaveggir og loft... allir sknum inn llum essum sklum... manni fannst a skrti fyrst og vildi fara r sknum en etta er eflaust lendingin v hitt er of miki lklega... allt blautt og allt hengt upp alls staar ar sem hgt var...

Nepalstrkar veggjunum...

Einn kaldur eftir sturtu ea hrein ft allavega... smu kvldftin nstu fimm kvldin... ekkert ml...
miki hlegi og allir glair me flottan dag og ekkert vl yfir rigningunni...
etta var einhvern veginn rtt fyrir allt geggja gaman...

Veurspin strum skj sklanum... sklarnir voru alltaf me svona skj og oft myndir af vefmyndavlum r rum sklum sem lgu ofar... flestir smu erindagjrum og vi... a sp veri nsta dag og veri nsta skla...

Ekki g sp nstu daga en sm glta arna arnsta daginn... etta tti allt eftir a breytast...

Fjallaskkulai... plskt na-srus-rjmaskkulai...

Vrurvali egar maur fkk sr einn kaldan...

Ester fann grjt r gngunni a Fjallabaki tveimur vikum ur bakpokanum snum... slenskt lpart fr sem s me til Pllands... eins gott a skilja a ekki eftir einhvers staar til a rugla seinni tma jarsgufringa algerlega rminu !

Kvldmatur kl. 19:00 sem var vanalegur kvldmatartmi gnguferinni...
mjg gur matur Pllandi og ekki hgt a kvarta undan eim veitingum nokkurs staar ferinni...

Tryggingapapprarnir sem vi urum a afhenda til a mega fara upp plsku fjllin... aallega ef eitthva myndi gerast Slvakumegin v ar eru reglurnar mjg strangar...

Mjg pent ora hj VS... en bi bara...

Og papprarnir fr Sjv-Almennum
V, Theresa hl a essu dgum saman og sagist aldrei hafa s anna eins tryggingapapprum nokkurra gngumanna ur...
"Repatriation of remains covered"...

Svnakjt og franskar me hrsalati... ea

Loftmynd af svinu... margar svona myndir llum sklunum...

arna niri hgra megin HALA ORNAK vorum vi
og tluum essa tinda arna fyrir ofan morgun... fjrir tindar dagskrnni degi tv...

Mjg spennandi og flott lei bei okkar nsta dag... a var r a fara a sofa til a geta vakna snemma,
morgunmatur var kl. 7:30 og brottfr kl.8:00 enda langur dagur framundan
og ef a yri rigning eins og var spnni yri etta enn erfiara...

----------------------------------------------------------------------

Dagur 3 - gngudagur 2
Fr Ornak sklanum upp fjallahteli Kalatowki og fjra plska/slvakska fjallstinda hst 2.120 m
sunnudaginn 19. september 2016
Alls 16,9 km 7:47 klst. upp 2.120 m h me alls hkkun upp 1.340 m.

Feralsing Exdus ennan dag:

"Tough trek to the summit of Ciemniak with fantastic views; descend the Dolina Kondratowa to the Kalatowki Hut.
A harder day as we leave the hut, and start our ascent east, along the banks of the Tomanowy River, towards Tomanowa Przetecz and then Ciemniak, our first 2000m peak. From Ciemniak we follow the main ridge of the Tatras towards Krzesanica, Malolaczniak and Kopa Kondracka with a spectacular view of Giewont (1985m) and the whole region. To the north we can see Zakopane, to the east Mt Rysy, and the south Slovakia. We descend down the Dolina Kondratowa to the Kalatowki Hotel where we overnight."

Vakna kl. 6:30 til a vera mtt klddur og alveg pakkaur og alveg frgenginn r svefnsklanum kl. 7:30 svo hgt vri a leggja af sta kl. 8:00 en Theresa gaf okkur korter vibt ar sem mnnum fannst etta heldur knappur tmi morgunmat.

lafur Vignir var spurinn ennan dag... the sweeper... og fkk strax a finna fyrir v, v a var sko arka af sta morgunmuggunni... en a var hltt og urrt a vri skja og vi hugsuum ekkert um rigninguna sem var kortunum...

... ar til hn kom stuttu sar og var allavega bakpokanum hlft vi henni
en vi ltum eins og vi sjum hana ekki til a byrja me :-(

... og skemmtum okkur konunglega dumbungnum
enda ekki anna hgt en vera krulaus og glaur fri tlndum a vri ekki sl :-)

Fyrst var gengi gegnum skg hliarhalla sem minnti oft Inkaslirnar Per... .e. dumbungurinn og brekkurnar og skgurinn og drjpandi trn og friurinn... en etta var snggtum skrri gngustgar og ekki essar endalausu trppur sem Inkarnir voru bnir a sl til bergi snilldarlegan htt...

Stu og glei og frbr stemning essum kafla...

Fallegt og frislt og trlega bjart yfir samt...

...a var ekki langt slina arna fyrir ofan okkur...

... og stundum nnast hgt a reifa mergjuu tsninu sem vi vorum a missa af hverju skrefi...

En var ekkert anna stunni en a fflast aeins...

... og Theresa geri a hika og skellti sr upp ennan stein hrna :-)

egar ofar dr var ori kalt og vindasamt... vi bttum okkur ftum og Theresa varai okkur vi... vi vrum a fara upp fjallshryggina ar sem myndi blsa vel og a yri kalt okkur... menn tru v misvel en hn tti eftir a sanna sig og hafa alltaf rtt fyrir sr hva etta varai og margt anna... enda bin a ganga arna um rum saman og ekkti snar slir vel :-)

etta fannst okkur ferlega sniugt... bara teppalagir stgar me ttofnu taui... ar til vi sum skilti sem bu menn a stga einmitt ekki strigana... eir vru til a vernda og lagfra ttrona jrina...

Umhverfisvitundin var augljs fjllunum og skilti msum stum sem bu menn a ganga vel um, ekki ganga utansla, skilja jafnvgi nttrunnar og vira reglur lfrkisins svinu...

Vi frum framhj hverjum tindinum... vrunni ftur annarri ennan dag... alls fjrir flottir tindar... en ekkert tsni...

Vi vorum komin yfir 2.000 m h... nnast Hvannadalshnksh... og ttum eftir a sl h sar um daginn...

rn Pllandi og Bra Slvaku...

Hpmynd landamrum essara tveggja landa sem vi rddum okkur eftir
grtandi inni okkur a sj ekki nokkurn skapaan hlut...

Bjrn Matt., Halldra ., Magns, Gurn Helga, Anna Eln, Arnar, Steingrmur, Rsa, rn,
Jhann Rnar, lafur Vignir, Gun Ester, gst.
Og Theresa og Bra fremstar.

Theresa frddi okkur trau um tsni og syrgi me okkur a vi skyldum ekkert sj...

Vi frum hst upp 2.120 m h ennan dag ea rtt yfir Hvannadalshnk
og v var um helmingur hpsins a sl harmeti sitt essari fer sem endai hst 2.499 m :-)

Kopa Kondracka sklinn sem vi stefndum nna niur ...

Alla ferina rkumst vi Plverja fjllunum... flestir mun verr bnir en vi... oft ungt flk, glatt og brosandi... og ekki a stressa sig eina sekndu essu veri... en arna var virkilega kalt, mikill vindur og rigning... og v var trlegt a sj klnainn eim stundum... oftast lgum strigaskm, stuttum sokkum, stundum berftt, rttabuxum og j, gtlega kldd a ofan :-)

Vi gtum teki margt r fjallamenningu Plverja... sem og Slvena ri 2012... okkur til fyrirmyndar...
banna a ganga t af gnguslanum... etta skilti var reglulega fjllunum...

Og svo var strauja niur eftir... Theresa sendi Bru fremsta og fylgdi hn sjlf sustu mnnum...
og komst Bra a v hvers vegna Theresa svarai alltaf spurningunni hva er miki eftir
me v a svara "oh, about 37 minutes... 47 minutes... 1 hr and 7 minutes... 1 hr and 47 minutes...
v essum stutta kafla niur eftir... kannski riggja klmetra... voru trlega margir sem spuru Bru hva vri miki eftir... eins og g tti eitthva a vita a... og vitnai bara a sem Theresa sagi efst hryggnum egar vi snerum niur dalinn... um rj korter + 2 mntur

... og a var trlega merkilegt... a vi vorum akkrat 47 mntur niur eftir !

Skemmtilegur, ltill skli... heimilislegur og notalegur...

Vi vorum rennandi blaut egar vi komum inn og geymdum v bakpokana ti bekkjunum...

...og nutum ess a f okkur heitt kaffi/kak og skkulaikku...

Vrurvali sklanum... og veri... 1 plsk sloty voru 30 isk: 1 prins pl kostai v 90 krnur uppi fjllunum :-)

Bjrgunarsveitin svinu...

Eftir notalegan drekkutmann var r a halda fram...

Vi ttum stefnumt vi fjallahtel... ekki fjallaskla... ar sem lxusinn bei okkar me heitu gufubai og svlum bar...

Glein var sannarlega vi vld rtt fyrir allt og umrurnar essari fer metanlegar...

Tfrandi fallegt rigningunni...

Og ru hvoru skynjuum vi a vi vorum stdd miklu strra umhverfi en vi sjlf...

t r skginum birtist etta vfrga fjallahtel...
og vi vorum nkvmlega 47 mntur arna niur eftir r litla sklanum!...
trlegt alveg hva Theresa svarai alltaf nkvmlega um tmalengdina !

Hotel Kalatovni... 1.495 m h...

Alls 16,9 km 7:47 klst. upp 2.120 m h me alls hkkun upp 1.340 m.

Inngangurinn... etta htel er reki allt ri um kring og hr eru oft haldnar veislur og alls kyns htir...

Snjtroarinn tilbinn fyrir veturinn...

Fjallaskamenning Plverja fr ekki framhj manni sklunum...

Alls kyns keppnir, leiangrar og bjrgunarafrek sgunni...

Allir blautir en glair a vera komnir svona notalega menningu
ar sem Theresa var bin a panta gufuba fyrir okkur vi komuna :-)

Str kort veggnum anddyri htelsins ar sem hgt var a sj gnguleiirnar...

Sj Kalatowki hteli kortinu

Gnguleiirnar framundan seinni fjra dagana...
Fjalli Rysy vinstra megin efst, Morskie Oko vatni og fimm vatnaleiin sem tti eftir a enda ruvsi en tla var...

Glsilegt htel en fmennt mean vi vorum arna sem betur fer... vi vorum eins og kngar svinu :-)

Htelmttakan... lt eiginlega minna yfir sr en fjallasklunum sem var svolti srstakt...

Flott 2ja manna herbergi... eina skipti gnguferinni sjlfri sem vi vorum slkum gindum :-)

Sjlfsalinn...

Barinn...

a var sko fari beint r ftunum... sundfrin... barinn... me handkli um hlsinn og gufubai !

... og ar var sko stu !

J, etta var htel...

tsni r glugganum...

Vi geymdum skna frammi gangi...

Sturturnar...

Skl ! etta var sko notalegt !

Ski skreyttu oftar en ekki sklana Pllandi... ansi oft smartan htt...

a var gaman a skoa...

Htleg kvldmlt og frbr matur...

Ska- og fjallamyndir upp um alla veggi...

J, a endar kannski me v a vi frum hinga aftur a vetrarlagi og tkum eina vetrarfer svei mr !

Inni sguna flttaist blug strssaga Plverja og ngrannalandanna...

... eitthva sem vi ekkjum ekki...

Heilu djasshtirnar haldnar arna rlega og margt fleira sem mtti vel sp slandi...

J, v, etta var gur matur...

... eins og almennt Pllandi...

Skjldur heimamanna...

Theresa skaust niur bygg mean vi frum gufubai... me aukafarangur sem hn bau mnnum a losa sig vi me v a borga blstjranum... og 10 manns sendu um 20 kg niur eftir... ..m. Bjrn sem losai sig vi stra bakpokann og heilmiki af farangrinum
og vart lyfin sn sem olli sm streitu til a byrja me en bjargaist auvita...
... og r v Theresa fr alla lei niur bygg ni hn eina plska vodkaflsku handa hpnum leiinni...

Skl fyrir frbrum tveimur gngudgum rtt fyrir lti sem ekkert skyggni !

Allir mgulegir og mgulegir plskir bjrar voru smakkair essari fer...
og sumir ansi sterkir... sem hentai vel til a lta endast langa kvldstund eins og essa...

jlfarar reyndu a n 11 ra son sinn hverjum degi ferinni en sambandi var misjafnlega gott...
... og olinmi Arnarsins erfist greinilega ekki... heldur olinmi Brunnar :-)

 

Vi lgum veurspnum og sum ekkert nema sl kortunum hvern einasta dag...
sem rttist aldrei... fyrr en daginn sem vi keyrum niur bygg...

... en a var samt gaman og hlegi endalaust...

-------------------------------------------

Dagur 4 - gngudagur 3:
Fr Kalatowki sklanum Gasiencowa sklann upp tindinn Kasprowy (1.988m)
mnudaginn 20. september 2016.
Alls  15,0 km 7:44 klst. upp 2.096 m h me alls hkkun upp 1.237 m.

Leiarlsing Exdus:

"Long climb to summit of Mt Kasprowy; descend to the Murowaniec Hut.
Our second long day as we head back up to the main ridge above our hostel. We follow the main trail alongside a chairlift, zig zagging in places to the summit of Mt. Kasprowy (1987m). Traversing along the ridge towards Swinica pass (2050m) we again have dramatic views of the whole area. From the rocky pass we descend past small mountain tarns to Gasiencowa hostel (1500m) where we overnight."

Flestir svfu vel essa ntt enda 2ja manna herbergjum...
en hyggjur af verinu trufluu einhverja... a rigndi alla nttina
og hugurinn fr hyggjuflug ef hann rumskai vi herlegheitin... en svo hafi htt a rigna
og a glitti blan himinn egar vi vknuum kl. 7:30 og litum t um gluggann...

Morgunmaturinn var mjg gur htelinu...

... og nesti dmigert ekki gott v miur... a llegasta sem vi hfum kynnst fjllum (og miklu llegra en nesti sem ritarinn fkk til dmis Kilimanjaro Afrku ri 2002 allt upp 5.898 m h)... nei a er v miur hgt a gera betur en etta... betur en a setja skkulaistykki, epli og tvr samlokur svo metnaarlaust smurar a a fannst hreinlega braginu plastpoka...

egar maur spuri Theresu a essu sagi hn a skringin vri s a etta fri pirrurnar starfsflkinu a urfa a grja essar samlokur sem eingngu Exdus biur um... j, gastjrnunarlega s er etta eitthva sem Exdus mtti endurskoa... en a er eingngu ess vegna sem etta allt er rita... stundum arf a lagfra hlutina og arf a ora a sem arf a laga... annars er essi ritari ekkert a dvelja neikvninni v a ir ekkert... vonandi n eir bara a laga etta... athugasemdum verur komi leiis til Exdus !

Veurspin... skjrinn htelinu sndi ekki ga sp nstu daga... og a gekk eftir... arna er fstudagurinn 23. september farinn a vera eina gltan stunni... dagurinn eftir okkar toppadegi... dagurinn egar okkar gngufer lkur me sm gngu r sasta sklanum og keyrslu r fjllunum til Krak...

Verkefni dagsins var sum s essi hryggur hr upp um fimm vatna leiina niur Hala Gasienicowa...

... krefjandi lei me mergjuu tsni mgnuu landslagi a sgn Theresu...

Vi vorum hoppandi og skoppandi gl..

...a sst blan himinn fyrsta sinn gngunni sjlfri !

... og Theresa gat loksins bent okkur raunverulega fjll og tinda sem hn var a segja okkur fr...

etta var trlega krkomi...

... og vi vorum svo hfu af slinni a a bara var a taka hpmynd fljtlega me fjallahteli baksn :-)

Fyrst var fari gegnum skginn...

... me slina sknandi gegnum trn...

Bjrn hafi losa sig vi stra bakpokann og var eingngu me ann litla fyrir a sem eftir var gngunnar
en vantai festingar efri hlutann og Anna Eln var ekki lengi a bjarga v me reimum sem hn lnai Birni...

Vi gengum rsklega upp slina...

... og tluum sko a njta essa dags til hins trasta...

... og fara upp etta Kasprowy fjall me tsni og skyggni !

tsni yfir gnguleiina deginum undan blasti vi okkur egar trjnum sleppti...  

arna var skkulaikkusklinn eftir alla rigninguna...

Vi stefndum upp ennan tind...

tsni niur a Zakopane...

Glein var vi vld og vi nutum ess a vera lttkldd og sj eitthva t fyrir stgin...

... en okan var ekki langt undan...

Sj sklann sem vi enduum ofan r fjllunum gr arna slinni...

Fjllin fr gr skjunum...

Gaman a sp og lta sig dreyma um tsni sem vi misstum af gr...
ar sem Plland var ru megin og Slvaka hinum megin...

Var a einhvern veginn svona?

En okan bei ofar v miur...

Og uppi tindinum var ekki skyggni... talsverur kuldi og sm vindur...

Mikill fjldi flks arna engu a sur... hvernig tli etta hefi veri sl og blu?
Maur skildi sfellt betur og betur ori "growdy" egar tala er um tatrarfjllin sem Plverjar eru mjg duglegir a ganga um...

Vi gengum fr lyftusklanum a aalsklanum tindinum...

... sem var ekkert slor... og greinilega vinsll staur til a heimskja... sklahpar og vinnuhpar...

Nei, v miur... ekkert skyggni...

Verlistinn tplega 2.000 m h...

etta var alvru bygging arna uppi...

Lyftur, verslanir, veitingastaur...

Fjallasklaveitingastaur ntmahnnun...

... fallega skreyttur fjallgarinum allt kring... vi vorum lei til hgri essari lei... 2.122 m h Ciemniak

Flott merki staarins Kasprowy Wierch 1.987 m h...

Fullseti og bei eftir stum kflum...

Vi fengum sti nokkurn veginn saman og tkum upp nesti dagsins... tvo smur rnnstykki, epli og vatnsflaska...
sannleika sagt llegasta nesti sgu klbbsins... nesti Kilimanjaro-fer jlfara ri 2002 var langtum betra en etta...

Enda ltu ekki allir bja sr etta of fengu sr bara alvru mlt alvru veitingasta...
Steingrmur var alveg me etta :-)

Nei, etta voru ekki gnguski vi vegginn...

... heldur snilldar veggfur a htti Plverja...

Theresa gat ekki lofa okkur skyggni n gu veri en sagi okkur a framundan vri mgnu lei landamrum Pllands og Slvaku ar sem lndin breiddu r sr sitt hvoru megin vi fjallshryggin sem biu okkar...

Einhvern veginn vorum vi samt banastui og glein vi vld...
a var slegist um a vera mynd me hfingjanum :-)

Flestir stanum komu me klfnum en samt trlega margir lka gangandi r llum ttum...

essir prestar stu vi bori okkar og voru srlega skemmtilegir viru...
a var einhver gur andi yfir eim...
Bra var a f mynd af sr me eim til a gleyma eim ekki

Hpmynd essum flotta sta tplega 2.000 m h...
sland verur sfellt hrrra og vanrara hva fjallamennsku varar vi hverja fer sem vi frum erlendis...

Fr sklanum var gengi eftir fjallshryggnum...

Plskir unglingar tku fram r okkur... gallabuxunum og strigaskm me trefilinn um hfui...

Komin rmlega tv sund metra h...

Uppi kom loksins sm klngur en ekki essir endalausu stga... vi hoppuum af glei...

... en nei... etta var bara sm kafli... aftur komin stg...

... og maur fann hva a var okkur elislgra a ganga ekki slku manngeru fyrirbri... og enn og aftur tkst manni ekki a sannfra leisgumanninn um a slandi vrum vi aallega a ganga utan stga fjllunum... eitthva  sem virist skiljanlegt me llu sama hvaa landi eir eru... lklega jafn skiljanlegt og egar Steingrmur sagi okkur a Grnlandi vru hundru fjalla sem enn vru gengin og biu hverra sem vera vildi a ganga fyrsta sinn... getur a veri? ... allavega ef manni finnst a trlegt er gtt a minna mann a vi gngu erlendis almennt verur a fljtt trlegt a til s land eins og sland ar sem menn eru enn a ganga leiir og fjll sem fir ef nokkrir hafa gengi ... svo a er ekki anna hgt en vkva hugmyndina um a sigra ntt fjall Grnlandi einn daginn :-)

Skilti um allt leiinni enda villugjarnt og httulegt arna uppi ef menn vita ekki hvert eir eru a fara...

Grasi sa... j, a var svo kalt arna uppi !
... vi urftum a nota allan bnainn okkar ennan dag... ullina, hlfarftin, vettlingana, lffurnar...

... flottur stgur...

Stundum opnaist aeins fyrir tsni...

... og vi rumst af glei og tkum myndir allar ttir :-)

... uppi einum tindinum af mrgum...

... v glein klikkai aldrei :-)

Brattinn niur beggja vegna var talsverur...

Sj brattann beggja vegna ofan af tindinum...

Hey, sji i !

Httulegur staur til a vera rumuveri...

Ekki gott a vera arna llegu skyggni miklum vindi og fljgandi hlku...

... vi drukkum okkar mikilfengleika landslagsins sem einhvern veginn skein aeins gegn rtt fyrir okuna...

Plska unga flki var ekki a flkja etta of miki fyrir sr... me kort og fangasta og svo bara rttaftunum og me v a stoppa lti og halda fram komust au vel upp me a vlast arna um me skrtnu tristana kappkldda halvarlegan fjallgngubnainn sinn... j, n vorum vi hinum megin... og ekki fann maur fyrir hroka ea yfirlti nokkurn tma fr Plverjum... bara feimni og vinsemd og glei ef vi gfum okkur eitthva a eim me viringu og huga...

N tk vi mgnu lei Baulukenndu landslagi...

... n vorum vi Slvakumegin og tkum andann lofti...

... a var eitthva dulugt vi etta tma grjt...

tli a s hgt a gera svona stg Baulu ef ngu margir fara upp hana sama sta?

Anna Eln og Ester... frbrir feraflagar t gegn :-)

Eins gott a halda hpinn essari oku !

saur stlpinn... a var trlega kalt arna uppi...

Veturinn mtti greinilega til Pllands og Slvaku essa viku sem vi heimsttum essi lng...

... og a var ekkert a gera stunni en hlja bara a essu og fagna v a f ruvsi upplifun safni en nokkru sinni erlendri grundu...

... ekki alveg tlunin a fara erlendis til a ganga vetrarrki ar sem slkt er vifang okkar lunga r rinu almennt :-)

En flott var a engu a sur...

... n vorum vi farin a lkka okkur og skyggni batnai um lei...

... og kom strax upp rf til a taka hpmynd... sem Theresa vildi helst ekki vesenast ar sem henni fannst etta vera mjg varasm niurgngulei... og vi segum henni a vi vrum svo vn svona klngri og a etta vri ekki varasm lei a okkar mati... fannst henni etta halvarlegur kafli og gagnrndi okkur harlega fyrir a spjalla og hlja egar vi gengum hr niur...

...arna talai hn niur til okkar v miur a mati ritara hr...
sta ess a lesa hpinn og skynja frni hans og reynslu og a sjlfsgu vara vi og bija menn a fara varlega
eins og Mica og Alja geru Slvenu sem NB var langtum varasamari lei en essi nokkurn tma...
eflaust vel meint og varkrni hvegum a mati Theresu...
en etta var engu a sur ein af eim athugasemdum sem jlfarar sendu Ultima Thule / Exodus eftir ferina...
leisgumenn vera a lesa hpinn sinn rtt og koma fram vi hann samrmi vi getu og styrk eirra
en ekki gera r fyrir a eir su illa undirbnir og litlu vanir...

Mgnu lei niur r fjallshryggnum og sm tsni komi nrumhverfinu...

... ekki svo halvarleg lei og a sjlfsgu hlgum vi og glddumst yfir tsninu... hefum vilja njta meira v essi lei var mgnu... en Theresa vildi helst ekki a vi stoppuum og ttum einfaldlega a egja og hafa hljtt og einbeita okkur a stgnum... vinsamleg bending skiljanleg en v, hva vi ttum skili a f a glejast aeins... vi vorum einfaldlega hfu af a sj eitthva :-)

Liti til baka... stfangi plskt par leiinni...

Aftur hpmynd... j, vi vorum greinilega hfu af glei :-)

Flott lei og engin lei fyrir myndirnar a sna dptina sem arna var.. srstaklega eftir alla okuna... og samt sum vi lti landslagi og tsni fjr en egar glitti a var a magna...

Niri var hellir sem Theresa skrei inn og sagi okkur sgu af egar hn hafi honum ntursta samt flaga snum...

Vi Theresuhelli:

gst, Bjrn Matt., lafur Vignir, Arnar, Steingrmur, Gurn Helga, Rsa, rn.
Gun Ester, Gurn Helga, Magns, Theresa, Jhann Rnar, Anna Eln, Halldra . og Bra tk mynd.

Vi gengum niur a vtnunum...

... sem fjlgai eftir v sem near dr...

Frislt og fallegt arna niri...

Og vi boruum nesti vi vatni sem var notalegt...

Endur ttu arna heima... sem og urriinn sem synti vatninu...

Friurinn algjr en lofthitinn ekki mikill... eflaust dsemdin ein ef slin hefi skini skrt...
arna hefi veri gott a dfa tnum vatni...

fram hldum vi niur r jkulsorfnum dalnum...

Sklar framundan og vi hldum a a vri okkar... en svo var ekki...

Halldra datt kylliflt stgnum rtt hr vi en ni a lenda vel og slasaist lti sem betur fer.
... dmigert a detta jafnslttu eftir klngur niur "strhttulega" brekkuna fyrr um daginn :-)

Stuttu sar lentum vi sklanum...

... eftir 15,0 km gngu 7:44 klst. upp 2.096 m mlda h
me alls hkkun upp 1.237 m mia vi 1.200 m upphafsh og 1.114 m lgstu h...

Glsilegur skli sem er vinsll fangastaur svinu...

J, nei... slin skein ekki skrt... annars hefi einn kaldur n efa veri tekinn hr hita og svita dagsins :-)

Flottur skli...
sem minnti svolti sjerpa-sklann Namche Bazaar Nepal hva varai annrki og stemninguna

Kvennaskemman essum skla fr misvel menn en Theresa hafi lagt upp me etta ar sem Exdus kom ekki hpnum llum saman herbergi og var a bka kvennaherbergi ar sem fleiri rm voru en vi nttum... og fll etta misvel hpinn en a sjlfsgu leystu Bra og Gurn helga bara mli og gistu me Halldru, Gunju Ester og Rsu og svo Theresu... og a var eitthva notalegt vi a vera bara me stelpunum herbergi en ekki krhrjtandi kynjalausa herberginu :-)

Strt grjt mra inn vegginn...

Sjoppan sklanum... j, synd a hafa ekkert lkingu vi etta hj okkur...
plsar og mnusar vi a samt... en alvarlega umhugsunarvert ekki vri nema bara kjtspa...

Matseillinn...

Ng a gera og vi fengum langbor fyrir okkur um kvldi og morguninn :-)

Menn hjlpuust a vi a koma me matinn og fara me hreint leirtau
og a var nokku ljst hverjum er a frekar gefi en rum a hjlpa til og ekki halda a hlutirnir gerist bara a sjlfu sr :-)

Fjllin sem vi vorum ...

Plsku kllunum fannst agalega fyndi a horfa jlfara ganga um salinn ullarnrbrkunum a taka myndir :-)
J, svona var maur a spara farangurinn... sleppa kvldbuxum og hafa bara ullina kvldin !

r voru nefnilega ess viri a skoa... essar myndir... og lesa sguna essum fjllum...

essi mynd var svo gmul a a sst varla lengur hva var henni... mgnu... sj grjti ofan vi hana...

Theresa talai vi bjrgunarsveitarmenn sem voru vi fingar svinu og hfu ntursetu sklanu...
au tluu hyggjufull yfir verinu og frinu fjllunum og a vofi yfir okkur a a yri frt um lei morgundagsins upp skari...

Fyrstu bjrgunarleiangranir voru ekki farnir a sekju...
minnisvari um stofnun bjrgunarsveitar svisins sem Theresa sndi okkur svo daginn eftir...

Veturinn er ekki sri essum fjllum... enda vinslar vetrarrttirnar arna...

Hvassbrnt landslag Tatrarfjallanna og landknnuir eirra...

arna voru meldair inn hparnir svinu...

Vibragstlun vi ofklingu fjllunum...

J, maturinn Pllandi var ekki slmur... og sl t ann slvenska til dmis...

Mttakan var uppi annarri h... ar var hgt a hlaa smana sna til dmis - sj hgra megin :-)

tsni r kojunni kvennaskemmunni... flestir svfu vel og framundan var brattur dagur upp htt skar fjllunum ar sem vi tluum a koma niur vtnin fimm flottan skla nean vi Morskie Oko ar sem Rysy bii okkar svo daginn ar eftir...

Sj sari hluta ferasgunnar hr:
http://www.fjallgongur.is/tindur133_polland_slovakia_170916_2hluti.htm

Tvskipt vegna mikils magns af myndum !
 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir