Laugavegurinn einum degi
25. - 26. jn 2020
Hafrn Jhannesdttir

Laugavegurinn einum degi
mn upplifun

essi skorun var til ess a g skri mig Toppfara hausti 2019. Mn upplifun af ferinni var mjg g, hpurinn mtulega str og allir mjg hjlplegir og tillitssamir. Mr fannst g mjg rugg undir ykkar leisgn og naut hverrar stundar essu magnaa umhverfi. Mr fannst stoppin okkar vel tmasett og mtulega lng, g kvei aeins nturstoppunum vegna ess hversu fljtt manni getur klna.

A f heitt kaffi/kak hverju stoppi var frbrt og akka g Kolbeini og Bjarnru fyrir a hafa teki me ltinn prmus og leyfa okkur hinum a njta. g tek minn klrlega me nstu fer (fkk fr dttur minni afmlisgjf sumar). g var aeins viss me nestisrfina en var me mtulega miki, fannst g bora minna en g hlt a g myndi gera, tti v sm afgang. g var me kjkling og sta kartflu en annars voru a flatkkur, kex, hnetur og orkustykki.

g var lttum Hoka gnguskm og hlaupabuxum og fannst a mjg gilegt. a kom mr vart hva etta var lti ml, hvorki hlsri, nuddsr n reyta sjlfri gngunni. g skipti yfir utanvegahlaupask Emstrum og skipti bakpokanum mnum t fyrir minni poka, annig a sasta splinn bar g nnast ekkert nema drykki og sm nesti.

Erfiasti kaflinn gngunni voru sandarnir ur en vi komum a Emstrum en annars var etta bara hverrar mnutu viri. Bara dsamlegt. a sem mr fannst erfiast var heimferin rtunni og tmarnir anga til g komst rmi mitt

hafi g vaka u..b. 32 tma. g hlt a g gti fari fimmtugsafmli um kvldi en a fr ekki svo, g var komin me mikinn hausverk og lei eins og g vri frveik. a kom mr vart hversu hress g var daginn eftir, fann ekki fyrir neinum eymslum ea reytu. Mr fannst magna a ganga inn nttina og svo aftur inn daginn. Mli klrlega me a prfa essa ger af Laugavegsgngu.

a sem g myndi vilja gera ruvsi nst er a sofa nttina ur ngrenni vi Landmannalaugar og stytta ann tma sem maur arf a vaka, v a var a erfia vi essa fer. Takk fyrir essa frbru fer, b spennt eftir skorun fyrir 2021.

Bestu kvejur, Hafrn
2020.
 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir