Haustganga 29. gst 2009
 

Hekla heiskru !

Alls tku 31 Toppfarar tt haustgngu fjallgngukbbsins 29. gst sem etta fyrsta sinn var
fjalladrottning Suurlands
og hsta fjall essa landshluta fyrir utan jkla... 
( a s ltill jkull utan henni)

...sjlf Hekla allri sinni dr fallegum ssumarsdegi...

Og vrpuu Toppfarar skuggum snum hika um myljandi hrauni eldfjallsins
hfandi glei me gott gnguveur fallegri sl...

... og sjlft sland fyrir tsni...

ar sem veri var me besta mti var blum ekki eki upp xlina heldur lagt af sta gangandi fr malarstinu vi Skjlkvar  sem ddi a gngutrinn lengdist fr upphaflegri tlun.

En gangan sttist vel gu fri og veri og vorum vi komin snjrnd vi 1.100 m h...
...snjlnu sem l srkennilega utan hrauninu eins og shrngl.

En stuttu eftir a vi frum yfir njasta hrauni fr gosinu 2000 sem um er a myndast sm sli um enn s a mjg fii um vi me nesti og  jlfari var me sm frleik um Heklugngur og Heklugos:

ar kom m. a. fram a ekkt eru 17 gos Heklu sgulegum tma. N eru nu og hlft r lii fr sasta gosi og hefur Hekla tuttugustu ld gosi rin 1947, 1970, 1980 (-1981), 1991 og svo 26. febrar 2000 svo a er komi kvei mynstur um gos ca 10 ra fresti. Gosi 1947 st yfir 13 mnui og gosi 1970 gaf af sr Skjlkvarhraun sem blarnir liggja vi aksturslei a fjallsrtum en gaus vi rtur Hekluhryggjarins suvestri og noraustri... 

 Hekla er nst strsta eldst landsins eftir Grmsvtnum en s allra skasta
ar sem hn hefur lagt a velli fimm hreppi og yfir 100 bi...

Fyrstir til a klfa Heklu voru Eggert lafsson og Bjarni Plsson afararntt 20. jn ri 1750 en sgusagnir voru um fyrri ferir, m. a. slandslsingu Odds Einarssonar Sklholtsbiskups sem talin er ritu um 1590 ar sem segir a feinir menn hafi reynt a klfa Heklu n ess a takast a, en hafi Oddur haft spurnir af einum manni er upp hafi komist og s hvernig var umhorfs en ori vitskertur eftir og ltist stuttu sar...

Dul Heklu sr engan lka...

...n andstur hennar...
sem birtust m. a
shrnglinu svrtum vikrinum austan megin essu litla gili annars vegar
og
mosagrnu rauhrauninu hins vegar.

Veri lk vi gngumenn eins og spin hafi sagt til um me heiskru veri, N10 og 11C
og hvergi rlai gosi egar fyrri tindinum var n...

 

...eftir 2:39 klst. gngu.


Hugrn, Steinunn, rn, Ketill, Arnar - af Arnktlustaatt - Bra tk mynd - 30. ma 2009.

Sj hr sama sta tindi Heklu nkvmlega 3 mnuum fyrr,
laugardaginn 30. ma ar sem vi stndum vi Gestabkarhylki
sem er NB
frosi inn rmlega 2ja metra han svegg kringum a - sj vinstra megin vi gngumenn !

(etta var sem s sm trdr til a sna margbreytilega mynd Heklu milli mnaa !
( Engin Hekluganga er eins! )

Og auvita var gengi ba tindana en s syri mlist alltaf aeins  hrri skv. gps
sem mldi ennan dag
1.502 m og 1.509 m ha

tsni var til tta jkla og teljandi fjalla allt um kring...

Komin syri tindinn suvesturhluta Heklu me rhyrning fjarska vinstra megin....


Mrdalsjkull - Tindfjallajkull - Eyjafjallajkull

Og vi nutum ess a sj Vestmannaeyjar... Surtsey (sem ekki sst oft)... Eyjafjallajkul, Tindfjallajkul, Mrdalsjkul, Torfajkul, Hskering,  Hrafntinnusker, Laufafell, rfajkul / Vatnajkul, Tungnafellsjkul (Gujn gat kreist t me manni sn...), Hofsjkul me Kerlingarfjllum llum sklausum eins og anna ennan dag, Arnarfell, Langjkul, Jarlhettur, (hva me risjkul... man ekki eftir a hafa skyggnst eftir honum...), Hlufell, Hgnhfa, Skjaldbreiur, Botnsslur... o. m. fl...

Flottustu Toppfararnir sem kenna okkur hinum a allt er hgt s vilji og stafesta fyrir hendi...
Vi sem yngri erum sjum a vi eigum
ng af rum eftir fjllum me essar fyrirmyndir hpnum...
Bjrn sem verur 70 r desember og gekk Kilimanjaro sumar tilefni ess
og 
Ketill sem verur 72ja desember og var sinni fimmtu Heklugngu, ar af annarri r...

 

Efri fr vinstri:
Petrna, Sigrn, Gubrandur, orbjrg, Rannveig, Ketill, Helga Bj., Sigga, sta, Alda, Bjrn, Gujn, Helgi Mni, Finnbogi, Gylfi r, Heirn og Mara.
Neri fr vinstri:
Jn r, Linda Lea, Nna Mara, Bra, rn, orsteinn, Hildur Vals., Ella, Gubjrg, ris sk, Lilja, Alexander, Ingi og Jlus.

Aftur var sni nyrri tindinn og skrifa gestabkina.

Me Langjkul, Kjl, Sprengisand... o. m. fl. hinar ttirnar...
Gylfi r - Ketill - Bjrn - Gujn Ptur

Ingi Pp stst ekki mti og mtai sig vi ppulgnina sem geymdi gestabkina
sem Petrna var a klra a skrifa nafni sitt ...

 Nokkrir klbbmelimir voru a fara snu fyrstu laugardagsgngu me klbbnum auk ess sem fjrir gestir komu me ferina til a kynnast klbbnum en annars var rmur meirihluti hpsins a ganga Heklu fyrsta sinn vi essar frbru astur
sem gerast vart betri en ennan lukkulega laugardag...

Alexander fann hellinn sinn...
Lklega s sami og myndin var tekin af honum fyrir tveimur rum Heklu (myndin flagatalinu!) fjru tindfer Toppfara
( jlfarar hafi haldi anna arna - s a egar fari er yfir gmlu myndirnar a etta er lklega sami hellirinn!)
En hann hefur breyst talsvert tmans rs - sj samanburinn myndasafni Toppfara
http://picasaweb.google.com/Toppfarar

Raukembingar, Lmundur, Krakatindur, Rauufossafjll m. a...

Fjr glitrai Vatnajkull me rfajkul svo skran a vart var hgt a tra essu tsni...

Skyggni var lygilega gott eins og oft fjallgngum a hausti til.

rn tk sm vinstri beygju framhj fna hrauninu og tk skaflana frekar niur og inn a ggnum sem var g bakalei.


Sustu skrefin a blunum me Brfell fjarska

Fjallganga hsta gaflokki me flki sem kann a njta augnabliksins og glejast gra vina hpi fjllum.

Tracki r ferinni er gult - fjlubl er slin fr v 2007 .
Sji muninn vi a aka upp xlina - munar
3,7 km og rmlega 200 m hkkun.

Gangan endai 15,9 km 5:44 klst. upp 1.509 m mlda h skv. gps jlfara (1.491 m skv. Landmlingum)
me
985 m hkkun fr 524 m upphafsh...

Takk fyrir frbran dag elskurnar...

...er nokku skrti a Hekla s upphaldsfjalli manns ?

Sj allar myndir myndasu Toppfara:
http://picasaweb.google.com/Toppfarar

Og frbrar myndir hj Gyfa r me frsgn undir hverri mynd framrskarandi myndasunni hans:
 
www.123.is/gylfigylfason

Sj slir frleik um Heklu:

Umfjllun Morgunblasins gngu Heklu 24. jn 2009:
 http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/06/24/hekla_togar_i_ferdafolk/ 

Upplsingar um ll Heklugos og annar frleikur Heklusetrinu Leirubakka:
http://www.leirubakki.is/Default.asp?Page=257

Sirr sendi essar sl fr Hlendishtelinu Hrauneyjum me gum upplsingum um Heklu og ll Heklugosin:
http://hrauneyjar.is/IS/Ahugaverdir-stadir/Hekla,-eldfjallid-vidfraega_231/default.aspx

Og fr veurstofunni fr v sasta gosi ri 2000:
http://hraun.vedur.is/ja/heklufrettir.html

Veurstofan varandi vibrg vi eldgosi utandyra:
http://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/frodleikur/eldgos_vidbrogd/

 

 Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir