Tíu
fjalla
afmælis
áskorun
!
Göngum á tíu fjöll
á tíu dögum
í tilefni af 10 ára afmælisári fjallgönguklúbbsins
Toppfara
sem var stofnaður
þann 15. maí 2007 á
Esjunni :-)
... hófst fös 5. maí og
lauk sun 14. maí
með frábærri
frammistöðu í alls
kyns veðrum
stórskemmtilegum meldingum
og mögnuðum
fjöllum...
Doddi og Njóla á
Einhyrningi
Fimm konur náðu
að ganga á 10 fjöll
á þessum 10 dögum...
eða þær Ásta H:
Halldóra Þ:
- Laugard. 6. maí
hófst kl 15:23:
Helgafell Mosó
m/Þórhildi: 4.5 km
1:35 klst 156 m
hækkun
- Sunnud. 7. maí
hófst gangan kl
20:47: Ásfjall frá
sundlaug: 4 km 0:51
klst 95 m hækkun
- Mán 8. maí kl
21:32: Úlfarsfell að
baki (reynt við 50
mín áskorun í þoku):
4.92 km 0:54 klst
205 m
- Þri 9. maí kl
21:41: Úlfarsfell
bratta framhliðin:
2.81 km 0:48 klst
207 m
- Mi 10. maí kl
20:19: Mosfell
m/Þórhildi: 3.92 km
1:20 klst 208m
- Fi 11. maí kl
18:48:
Æsustaðafjall: 2.71
km 0:42 klst 100 m
- Fö 12. maí kl
20:47: Helgafell
Hfr: 3.69 km 1:01
klst 248 m
- Fö 12. maí kl
21:51: Valahnúkur
eystri: 3.61 km 0:58
klst 78m upp, 115m
niður, mesta hæð
199m
- Su 14. maí kl
21:32: Reykjafell
Mosó m/Þórhildi:
2.74 km 0:56 klst
209 m
- Su 14 maí kl
22:28: Æsustaðafjall
endilangt
m/Þórhildi: 4.3 km
1:11 klst 31m upp,
151m niður, mesta
hæð 222m
Heildarvegalengd:
37,2 kílómetrar 1537
metra hækkun
:-)
Jóhanna
Fríða:
Listi
Jóhönnu í
Fjallakeppnina
1. 5.maí Stóri Dímon
2. 6.maí
Hvannadalshryggur
3. 13.maí Ásfjall
4. 13.maí Vatnshlíð
5. 13.maí Stórhöfði
6. 13.maí Stórhöfði
7. 13.maí Vatnshlíð
8. 13.maí Ásfjall
9. 14.maí Sandfell
10. 14.maí
Valahnúkar
Njóla:
Fjallalistinn minn.
1. Helgafell
Hafnarfirði 5.maí
2.þrihyrningur
Fljótshlíð 6.maí
3. Helgafell
Hafnarfirði. 8. Maí
4. Arnarfell
Þingvöllum 9. Maí
5.Ásfjall
Hafnarfirði 10.mai
6. Úlfarsfell 10.maí
7.Esjan 11.maí
8. Þyrill Hvalfirði
12.maí
9. Leggjabrjótur
13.mai
10. Einhyrningur.
14.maí
11. Hrútkollur og ?
14.maí
og
Súsanna:
Fjallalistinn minn
:-:)
1. Ásfjall og
nágrenni (5. maí)
2. Helgafell í Mosó
(6. maí)
3. Keilir (7. maí)
4. Helgafell í Hfj.
(8. maí)
5. Arnarfell við
Þingvallavatn (9.
maí)
6. Reykjaborg í Mosó
(11. maí)
7. Æsustaðafjall í
Mosó (11. maí)
8. Úlfarsfell (12.
maí)
9. Mosfell (12. maí)
10.
Valbjarnarvallamúlí
Borgarfirði (14.
maí)
Og einn karlmaður;
höfðingi Toppfara
Björn Matthíasson 77
ára:
Björn
Matthíasson: 10
fjalla skýrsla
km tími hækkun
13/5 Leggjabrjótur
17,71 04:16:22 424
12/5 Úlfarsfell 3,62
01:19:18 198
11/5 Helgafell í
Mosó 1,22 00:28:56
85
11/5 Mosfell 4,36
01:16:16 227
10/5 Helgafell í
Hfj. 5,45 01:38:30
285
9/5 Arnarfell 7,81
02:41:10 254
9/5 Ásfjall í Hfj.
4,52 01:04:21 114
8/5 Helgafell í Hf.
5,25 01:40:49 264
6/5 Dyrhamar* 18,55
14:30:00 2100
5/5 Stóri Dímon*
0,55 01:00:00 100
* Tölur áætlaðar
Samtals 69,04
29:55:42 4051
Tvær konur fóru 5+
km á 10 dögum
gangandi, hjólandi
eða hlaupandi
eða þær Elín Páls
sem var að bætast
við hópinn í vor:
5.mai
5.2 km hjól x2
6.maí 11,3km
esjuganga/skokk
7.mai 7.9km hjól
8.mai 5.2 km hjól x2
9.mai 5.2 km hjól x2
10.mai - klst
crossfit
11.mai 5.2 km hjol x
2 + 6.4km hjól
12. Mai 5.2 km hjol
x 1
13.mai rikishringur
Heiðmörk - 12.4 km
14. Mai 6.6 km
Vantar mynd Elín !
og Jóhanna Fríða sem
gerði sér þannig
lítið fyrir
og tók þátt í báðum
keppnunum sem er
mögnuð frammistaða:
Listi
Jóhönnu í
Jaðarkeppnina:
1. 5.maí - Hjól 20
km
2. 9.maí - Hjól 23,8
km
3. 9.maí - Hjól 50,4
km
4. 10.maí - Hjól
17,6 km
5. 10.maí - Hjól
17,6 km
6. 11.maí - Hjól
26,5 km
7. 11.maí - Hjól
17,5 km
8. 12.maí - Hjól
23,9 km
9. 12.maí - Hjól
21,8 km
10. 13.maí -
Náttúruhlaup 6,2 km
Nokkrir reyndu að
ná þessu og fóru á
allt að átta fjöll
eða Aðalheiður og
Olgeir og fleiri ?
:-)
Kærar þakkir allir
fyrir þátttökuna
!
Þetta var mjög
skemmtileg áskorun
þar sem veðrið var
upp á sitt besta
fyrstu dagana og svo
það versta svo við
fengum allan pakkann
... sem kenndi okkur
öllum líklega að
þetta er vel gerlegt
þrátt fyrir allt
ef áhuginn er nægur
fyrir verkefninu :-)
Fjallalisti allra
keppenda - alls 28
fjöll á
höfuðborgarsvæðinu,
Reykjanesi,
Suðurlandi,
Vesturlandi og í
Öræfajökli:
Arnarfell, Ásfjall,
Búrfellsgjá,
Dyrhamar,
Einhyrningur, Esjan,
Hafrahlíð, Helgafell
Hf, Helgafell Mosó,
Hrútkollur, Húsfell,
Hvannadalshryggur,
Keilir, Lali,
Leggjabrjótur,
Mosfell, Reykjaborg,
Reykjafell,
Skálafell,
Stórhöfði, Stóri
Dímon, Úlfarsfell,
Valbjarnarvallarmúli,
Valahnúkar,
Vatnshlíð,
Þríhyrningur,
Þyrill,
Æsustaðafjall.
Sigurvegarar
keppninnar:
Þjálfarar ætluðu að
fara að draga úr
nöfnum keppenda...
en þótti eitthvað
rangt við það að
einn sigraði þessa
keppni þar sem
frammistaða allra
var svo flott...
fjöldinn allur af
glæsilegum
fjöllum...
sjaldförnum og
erfiðum...
meldingarnar á
viðburðinn svo
skemmtilegar og
stundum drepfyndnar
og spennandi...
eljan við að fara í
erfiðu veðri
einsamall aðdáunarverð...
samviskusemin við
þátttökuna svo
frábær...
...að niðurstaðan
varð sú að
... allir sex sem
gengu á fjöllin tíu
unnu sér inn árgjald
í klúbbnum að
verðmæti 20.000 kr.
og
jaðaríþróttakonurnar
tvær unnu sér inn
tindferðargjald að
verðmæti 4.000 kr.!
Til
hamingju elskurnar !
Sjá viðburðinn hér á fésbókinni
en þar eru óborganlega skemmtilegar meldingar
þátttakenda
svo unun er að lesa !
https://www.facebook.com/events/316935492054004/
|