Tíu
fjalla
afmælis
áskorun
!
... hófst fös 5. maí og
lauk sun 14. maí stórskemmtilegum meldingum og mögnuðum fjöllum...
Fimm konur náðu
að ganga á 10 fjöll
eða þær Ásta H:
Halldóra Þ:
Jóhanna
Fríða:
Njóla:
og
Súsanna:
Björn
Matthíasson: 10
fjalla skýrsla
Tvær konur fóru 5+
km á 10 dögum Vantar mynd Elín !
Nokkrir reyndu að
ná þessu og fóru á
allt að átta fjöll
Kærar þakkir allir
fyrir þátttökuna
!
Fjallalisti allra keppenda - alls 28 fjöll á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesi, Suðurlandi, Vesturlandi og í Öræfajökli: Arnarfell, Ásfjall, Búrfellsgjá, Dyrhamar, Einhyrningur, Esjan, Hafrahlíð, Helgafell Hf, Helgafell Mosó, Hrútkollur, Húsfell, Hvannadalshryggur, Keilir, Lali, Leggjabrjótur, Mosfell, Reykjaborg, Reykjafell, Skálafell, Stórhöfði, Stóri Dímon, Úlfarsfell, Valbjarnarvallarmúli, Valahnúkar, Vatnshlíð, Þríhyrningur, Þyrill, Æsustaðafjall.
Þjálfarar ætluðu að fara að draga úr nöfnum keppenda... en þótti eitthvað rangt við það að einn sigraði þessa keppni þar sem frammistaða allra var svo flott... fjöldinn allur af glæsilegum fjöllum... sjaldförnum og erfiðum... meldingarnar á viðburðinn svo skemmtilegar og stundum drepfyndnar og spennandi... eljan við að fara í erfiðu veðri einsamall aðdáunarverð... samviskusemin við þátttökuna svo frábær...
...að niðurstaðan
varð sú að unnu sér inn árgjald í klúbbnum að verðmæti 20.000 kr. og jaðaríþróttakonurnar tvær unnu sér inn tindferðargjald að verðmæti 4.000 kr.! Til hamingju elskurnar !
Sjá viðburðinn hér á fésbókinni
|
Við erum á toppnum... hvar ert
þú?
|